ráin
Fimmtud. 3. nóv. Lambasneiðar í raspi með grænum baunum, steiktum kartöflum og sveppasósu
Föstud. 4. nóv. Lambamjaðmarsteik með hvítlaukskartöflum, grænmeti og rósmarínsósu
Mánud. 7. nóv. Kjötbollur Korma með hrísgrjónum og Naan brauði
Þriðjud. 8. nóv. Ofnbakaður fiskur með tómat í hvítlauksostasósu með salati og kartöflum
Miðvikud. 9. nóv. Creole kjúklingur með Indíánamaís og hrísgrjónum
Fimmtud. 10. nóv. Grísapottréttur með rótargrænmeti, rauðbeðum og kartöflumús
Föstud. 11. nóv. Steiktur lambaframpartur með kryddsósu, grænmeti, grænum baunum og kartöflum
42. TBL. 48. ÁRG. Fimmtudagur 3. nóvember 2022 HÚSAVÍK SÍMI 464-2000. skrain@skarpur.is sk
1 9 7 5 - 2 0 2 2 RESTAURANT HÚSAVÍK GAMLI BAUKUR
Fimmtudagur er fiskidagur! Opið
í
hádeginu og seinni partinn
á
fimmtudögum.
13.00 Heimaleikfimi e.
13.10 Kastljós e.
13.35 Útsvar 2015-2016 (7:27)
14.45 Á tali hjá Hemma Gunn 1990-1991 (5:12) e.
16.05 Eldað með Ebbu (6:8) e.
16.45 Siggi Sigurjóns (4:4) e. 17.30 Landinn e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Listaninja (10:10) 18.29 Sögur - stuttmyndir (2:3) 18.38 Tilfinningalíf (4:5) e.
18.41 Matargat e. 18.45 Krakkafréttir
18.50 Lag dagsins e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.05 Íslensku
menntaverðlaunin 2022 Afhending Íslensku menntaverðlaunanna á Bessastöðum, þar sem verðlaunað er fyrir framúrskarandi skólastarf, menntaumbætur og þróunarverkefni.
20.40 Okkar á milli
21.10 Haltu mér, slepptu mér (3:6) (Cold Feet IX)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Lögregluvaktin (1:19) (Chicago PD VII)
23.05 Framúrskarandi vinkona III (2:8) e. (My Brilliant Friend III)
00.05 Dagskrárlok
nóvember
07:55 Heimsókn (16:16) 08:20 The Mentalist (15:22) 09:00 Bold and the Beautiful (8463:749)
09:25 Cold Case (10:23)
10:05 Shrill (5:8)
10:30 Britain’s Got Talent (10:18)
11:55 Hestalífið (6:6) 12:10 30 Rock (20:21) 12:30 Nágrannar (8864:58) 12:50 Skítamix (2:6)
13:20 Dýraspítalinn (3:6) 13:50 Family Law (6:10) 14:35 30 Rock (4:22) 14:55 Ultimate Veg Jamie (4:6) 15:45 Grand Designs: Australia (6:8)
16:35 The Heart Guy (8:8) 17:25 Bold and the Beautiful (8463:749)
18:00 Nágrannar (8864:58) 18:27 Veður (300:365)
18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (295:365)18:55 Ísland í dag (175:265)
19:10 Temptation Island (10:12)
19:50 Camp Getaway (6:8)
20:35 The PM’s Daughter (10:10)
21:05 La Brea (5:14)
21:50 Chucky (4:8)
22:40 Chapelwaite (4:10) 23:25 The Sandhamn Murders (1:1)
00:55 A Teacher (5:10) 01:20 The Mentalist (15:22) 02:00 Cold Case (10:23)
12:00 Dr. Phil (149:161)
12:40 The Late Late Show 13:25 Love Island Australia (22:30) 14:30 Bachelor in Paradise (8:16)
15:45 The Block (13:47) 17:00 90210 (17:24) 17:40 Dr. Phil (150:161) 18:25 The Late Late Show 19:10 Love Island Australia (23:30)
20:10 Elska Noreg (3:4) 20:50 The Resident (12:23) 21:40 The Thing About Pam (1:6) 22:30 Walker (10:16) 23:15 The Late Late Show 00:00 Love Island Australia (23:30)
00:50 Law and Order: Special Victims Unit (11:16) 01:35 Chicago Med (12:16) 03:05 Yellowstone (4:10) 03:05 Halo (7:9) 03:55 Tónlist
06:00 Óstöðvandi fótbolti
14:00 Premier League Review (13:38)
15:00 Leicester - Man. City 17:00 Crystal PalaceSouthampton 19:00 Völlurinn (11:34) 20:00 Liverpool - Leeds 22:00 Newcastle - Aston Villa 00:00 Óstöðvandi fótbolti
18:30 Fréttavaktin
Fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Mannamál (e)
19:30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta
Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum 20:00 Grænn iðnaður
Umræðuþáttur um áskoranir og tækifæri fyrirtækja í iðnaði samhliða áherslum í umhverfismálum.
20:30 Fréttavaktin (e)
Fréttir dagsins í opinni dagskrá (e)
21:00 Mannamál (e)
Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sigmundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. (e)
20:00 Að austan - 13. þáttur 20:30 Hæ vinur minnFjallabræður
21:00 Að austan - 13. þáttur 21:30 Hæ vinur minnFjallabræður 22:00 Að austan - 13. þáttur 22:30 Hæ vinur minnFjallabræður
23:00 Að austan - 13. þáttur 23:30 Hæ vinur minnFjallabræður
Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.
Hafðu samband
Jón Þormóðsson, 664 3659, nonnith@husa.is
Söluskrifstofa Húsavík
Afgreiðslutími virka daga: 08:00-12:00
Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnumFimmtudagurinn 3.
Sport
Samkeppni um jólatré bæjarins
Nú er komið að því að velja jólatré og líkt og áður viljum við bjóða íbúum að taka þátt í valinu. Í fyrstu er óskað eftir tilnefningum frá eigendum grenitrjáa sem vilja eða þurfa að losna við þau.
Starfsmenn þjónustumiðstöðvar Norðurþings velja að lokum 3 - 4 tré og kynna þau tré sem valið stendur um á facebooksíðu Norðurþings þar sem kosning mun fara fram um jólatré Húsavíkur árið 2022.
Sveitarfélagið mun síðan kosta fellingu og frágang á vinningstrénu.
Norðurþingi hefur á síðustu árum verið boðin tré frá garðeigendum á Húsavík og eru þeir hvattir til þess að hafa samband aftur og tilnefna þau að nýju.
Tekið verður á móti tilnefningum til og með 13. nóvember. Kosning verður auglýst á facebook þann 14. nóvember. Jólatréið verður tendrað þann 26. nóvember.
Tilnefningar skulu berast á netfangið nordurthing@nordurthing.is
Ferðafélag Húsavíkur
Aðalfundur Ferðafélags Húsavíkur verður haldinn í Kiwanishúsinu Þriðjudaginn 15. október kl. 20:00
Dagskrá.
1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins.
2. Önnur mál.
Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn og nýir félagar velkomnir.
Stjórn Ferðafélags Húsavíkur
Húsavíkurkirkja
Sunnudagur 6. nóvember - Allra heilagra messa, látinna minnst. Minningar- og þakkarguðsþjónusta kl. 20.00. Kirkjugestum gefst kostur á að tendra ljós til minningar um látna ástvini sína, við komu í kirkjunna. Orgelleikur hefst kl. 19.40 og fram að messu. Minnumst sérstaklega þeirra sem látist hafa frá síðustu Allra heilagra messu og jarðsungin hafa verið frá Húsavíkurkirkju. Verið öll hjartanlega velkomin.
Miðvikudagur 9. nóvember kl. 17.00-19.00
Fermingarbörn Húsavíkurkirkju ganga í hús, með söfnunabauka og safna til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar. Tökum vel á móti þeim.
Jólatré Húsavík
Norðurþing
Föstudagurinn 4. nóvember
13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Kastljós e.13.35 Útsvar 2015-2016 (8:27) 14.40 Manstu gamla daga? (10:16) e.
15.25 Tareq Taylor og mið austurlensk matarhefð (2:6)e 15.55 92 á stöðinni (12:20) e.16.20 Á móti straumnum –Emmeli er orðin kattakona e. 16.50 EM kvenna í handbolta (Danmörk - Slóvenía) Bein útsending frá leik Danmerkur og Slóveníu á EM kvenna í handbolta. 18.35 Landakort e. 18.40 Húllumhæ (9:20) 18.50 Lag dagsins e. 19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós 20.00 Kappsmál (8:13)
21.05 Vikan með Gísla Marteini 22.00 Barnaby ræður gátuna –Úlfaveiðimaðurinn í Little Worthy (Midsomer Murders: The Wolf Hunter of Little Worthy) 23.30 Vopnabræður (Kin)
Vísindatryllir frá 2018 um Eli, ungan dreng sem finnur fyrir tilviljun dularfullt vopn. Þegar eldri bróðir hans lendir í útistöðum við glæpagengi leggja bræðurnir á flótta með vopnið sér til halds og trausts. e.
01.10 Dagskrárlok
07.05 Smástund 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Börnin okkar (3:6) e. 10.30 Hálft herbergi og eldhús 11.00 Kappsmál e. 12.00 Vikan með Gísla Marteini 13.00 Kiljan (5:13) e. 13.40 Landinn e. 14.10 Leiðin á HM (11:16)
14.40 Forkeppni HM kvenna í handbolta (Ísland - Ísrael) Bein útsending frá leik Íslands ogÍsrael í forkeppni HM kvenna í handbolta.
16.50 Tímaflakk (9:10) e.17.40 Örlæti e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lesið í líkamann (7:13) e. 18.29 Frímó (2:10) e. 18.45 Landakort e. 18.52 Lottó
19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Hraðfréttir 10 ára (1:5) 20.20 Sune - Hjónabandssæla (Sune - Best Man)
Sænsk fjölskyldumynd frá 2019.Sune er í vanda staddur. Á hann að fara í skólaferðalag sem hann hlakkar mikið til eða vera viðstaddur brúðkaup afa síns? 21.50 Kanarí (1:2) e. 22.05 Super 8 (Leyndarmálið í lestinni) Spennumynd frá 2011. 23.55 Vera e. 01.25 Dagskrárlok
07:55 Heimsókn (1:10)
08:15 The Mentalist (16:22) 09:00 Bold and the Beautiful (8464:749)
09:20 Cold Case (11:23)
10:05 Girls5eva (7:8)
10:35 10 Years Younger Changed My Life (2:3)
11:15 Curb Your Enthusiasm (10:10)
11:55 30 Rock (4:21)
12:15 30 Rock (8:21)
12:40 Nágrannar (8865:58)
13:00 Bara grín (1:6)
13:25 All Rise (13:17)
14:10 First Dates Hotel (3:6)
14:55 Saved by the Bell (1:10)
15:25 The Dog house (8:8)
16:15 30 Rock (1:21)
16:35 Ljósvakavíkingar - Stöð 2 (1:5)
17:00 Bold and the Beautiful (8464:749)
17:25 Nágrannar (8865:58)
18:27 Veður (301:365)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:50 Sportpakkinn (296:365)
19:00 Stóra sviðið (5:8) 19:50 The Masked Dancer (5:8) 20:55 Here Today
Billy Crystal og Tiffany Haddish fara með aðalhlutverk í þessari kostulegu og hugljúfu mynd frá 2021.
22:45 Last Night in Soho 00:40 Halloween 02:10 Vivarium 03:45 Curb Your Enthusiasm (10:10)
nóvember
08:00 Söguhúsið (5:26) 10:25 Angelo ræður (73:78) 10:35 Mia og ég (13:26) 11:00 K3 (23:52)
11:10 Denver síðasta risaeðlan (24:52)
11:25 Angry Birds Stella (3:13) 11:30 Hunter Street (2:20) 11:50 Simpson-fjölskyldan (4:22)
12:15 Bold and the Beautiful 12:35 Bold and the Beautiful 12:55 Bold and the Beautiful 13:15 Bold and the Beautiful 13:40 Bold and the Beautiful 14:00 American Dad (11:22) 14:20 Franklin & Bash (5:10) 15:05 The Masked Dancer (5:8) 16:10 Masterchef USA (3:20) 16:55 Stóra sviðið (5:8)
17:45 Leitin að upprunanum (1:6)
18:27 Veður (302:365)
18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (297:365) 19:00 Kviss (9:15)
19:45 The Craft
Nýja stelpan í bænum finnur sig fljótt með þrem öðrum stelpum sem eru hornreka í skólanum en eiga það sameiginlegt að stunda galdra.
21:25 Halloween Kills 23:10 Come Play
Oliver er einmana drengur sem finnst hann vera öðruvísi en aðrir í kring um hann. 00:45 Color Out of Space 02:30 Hunter Street (2:20)
06:00 Tónlist
12:00 Dr. Phil (150:161)
12:40 The Late Late Show with James Corden (33:150)
13:25 Love Island Australia (23:30)
14:25 Bachelor in Paradise (9:16)
15:45 The Block (14:47)
17:00 90210 (18:24)
17:40 Dr. Phil (151:161)
18:25 The Late Late Show with James Corden (66:208)
19:10 Love Island Australia (24:30)
20:10 Bachelor in Paradise (10:16) 21:30 Life Is Beautiful 23:30 Enemy at the GatesÍ seinni heimsstyrjöldinni myndi fall Stalingrad þýða hrun Rússlands. Þ
01:45 Love Island Australia (24:30)
02:45 Airplane II: The Sequel 04:10 Tónlist
Sport
06:00 Óstöðvandi fótbolti 13:30 Arsenal - Nottingham Forest 15:30 Brighton - Chelsea 17:30 Netbusters (13:38) 18:00 Premier League Stories (23:20) 18:30 Man. Utd. - West Ham 20:30 Fulham - Everton 22:30 Brentford - Wolves 00:30 Óstöðvandi fótbolti
18:30 Fréttavaktin
Fréttir dagsins í opinni dagskrá
19:00 Íþróttavikan með Benna
Bó Íþrótta- og skemmtiþáttur með Benedikt Bóasi (e)
19:30 Íþróttavikan með Benna Bó
Íþrótta- og skemmtiþáttur með Benedikt Bóasi (e)
20:00 Bíóbærinn (e)
Fjallað um væntanlegar kvikmyndir og þáttaraðir ásamt almennu bíóspjalli. (e)
20:30 Fréttavaktin (e)
Fréttir dagsins í opinni dagskrá
21:00 Íþróttavikan með Benna Bó (e)
Íþrótta- og skemmtiþáttur með Benedikt Bóasi
20:00 Föstudagsþáttur -04-112022
Oddur Bjarni Þorkelsson tekur á móti góðum gestum í myndveri.Ávallt er stutt í brosið og það er ljómandi gott að byrja helgina á einum góðum Föstudagsþætti! 22:00 Tónlist á N4
Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.
10:15 Dr. Phil (151:161) 11:00 Dr. Phil (152:161) 11:45 Dr. Phil (153:161) 12:25 The Block (15:47) 13:25 Love Island Australia (24:30) 14:30 Man. City - Fulham 17:05 90210 (19:24) 17:50 Top Chef (14:15) 18:35 Venjulegt fólk (1:6) 19:10 Love Island Australia (25:30) 20:10 Bachelor in Paradise (11:16) 21:40 Empire State 23:20 Dead Man Down Victor er morðingi sem starfar fyrir alræmdan glæpaforingja, Alphonse Hoyt, en á um leið harma að hefna fyrir dauða fjölskyldu sinnar.
01:20 Love Island Australia (25:30) 02:20 Labor Day
Sport
06:00 Óstöðvandi fótbolti 13:30 Netbusters (13:38) 14:00 Premier League Preview (12:33) 14:30 Man. City - Fulham 17:00 Everton - Leicester 19:30 Markasyrpan (13:33) 20:00 Leeds - Bournemouth 22:00 Nottingham ForestBrentford
00:00 Wolves - Brighton 02:00 Markasyrpan (13:33)02:30 Óstöðvandi fótbolti
18:30 Bridge fyrir alla (e)
Þættir um Bridge í umsjón Björns Þorlákssonar
19:00 Undir yfirborðið (e)Ásdís Olsen fjallar hispurslaus um mennskuna, tilgang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. (e)
19:30 Grænn iðnaður (e) Umræðuþáttur um áskoranir og tækifæri fyrirtækja í iðnaði. 20:00 Saga og samfélag
20:30 Bridge fyrir alla (e)
21:00 Undir yfirborðið (e)
16:00 Að vestan - 11. þáttur
16:30 Mín leið (e)
17:00 Að norðan - Ný þáttaröð
17:30 Harmonikkan hljómar 1/2
18:00 Að sunnan - 13. þáttur
18:30 Mín leið (e) - Helgi
Ármannsson
19:00 Að austan (e) - 13. þáttur 19:30 Hæ vinur minn 20:00 Himinlifandi - Ró 20:30 Föstudagsþáttur 1/2 21:00 Föstudagsþáttur 2/2 21:30 Að vestan - 11. þáttur 22:00 Mín leið (e)
22:30 Að norðan - Ný þáttaröð 23:00 Harmonikkan hljómar 1/2 23:30 Að sunnan - 13. þáttur
Dagskrá vikunnar er endurtekin frá kl 16:00 á laugardag til 20:00 á sunnudag.
Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum
Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum
Laugardagurinn
5.
ÞAÐ FER AÐ KOMA AÐ ÞESSU KÆRU ÞINGEYINGAR!
JÓLABAKKI GAMLA BAUKS FER Í LOFTIÐ ÞANN 18.NÓVEMBER.
TILVALIÐ HANDA FYRIRTÆKJUM OG EINSTAKLINGUM SEM VILJA GERA GOTT VIÐ SIG OG SÍNA Á AÐVENTUNNI.
BAKKINN SAMANSTENDUR AF FIMM TEGUNDUM GÓMSÆTRA RÉTTA SEM LYFTA SKAMMDEGINU UPPÁ ÆÐRA STIG.
HVER BAKKI ER ÁÆTLAÐUR FYRIR FJÓRA OG ER TILVALINN FYRIR VINAHITTING, GERA VEL VIÐ STARFSFÓLK.
FYRIRTÆKJA Í HÁDEGINU, EÐA Í STAFFAPARTÝINU!!
BAKKINN INNIHELDUR:
GRAFINN HAUKAMÝRARSILUNG AÐ HÆTTI GAMLA BAUKS. GRAFIÐ ÆRFILLE AÐ HÆTTI HAFNFIRÐINGSINS Á STAÐNUM. RÆKJUKÆFA PAR EXELLENCE. SVEITAPATÉ SONJU.
JÓLASÍLD AÐ HÆTTI HÚSSINS. DILLSÓSA-CUMBERLANDSÓSA-CHANTILLYSÓSA-BRAUÐRÚGBRAUÐ OG SMJÖR.
OG SVO MÁ EKKI GLEYMA RIS A LA MANDE MEÐ KIRSUBERJASÓSU.
ALLT ÞETTA Á AÐEINS KR. 15.900.-
PANTANIR ÞURFA AÐ BERAST AÐ MINNSTA KOSTI ÞREMUR DÖGUM FYRIR AFHENDINGU.
EN ÞAÐ ER EKKERT SEM BANNAR AÐ BYRJA AÐ PANTA STRAX TIL AÐ TRYGGJA SÉR HERLEGHEITIN.
ATH:EINUNGIS AFGREITT Á BÖKKUM TIL AÐ FARA MEÐ OG NJÓTA HEIMA, NIÐRÍ FJÖRU EÐA HVAR SEM ER.
RESTAURANT HÚSAVÍK
GAMLI BAUKUR
JÓLABAKKI GAMLA BAUKS!!
Sunnudagurinn 6. nóvember
07.15 KrakkaRÚV
10.00 Vísindahorn Ævars e. 10.05 Serengetí – Brottför (5:6)
11.00 Silfrið
12.10 Menningarvikan
12.40 Okkar á milli e.
13.10 Kveikur e.
13.45 Skógarnir okkar (5:5) e.
14.10 Leiðin á HM (12:16)
14.40 Forkeppni HM kvenna í handbolta (Ísland - Ísrael)
Bein útsending frá leik Íslands ogÍsrael í forkeppni HM kvenna í handbolta.
16.45 Örlæti e. 17.05 Útúrdúr (7:10) e.
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Stundin okkar (5:12)
18.28 Zorro (4:26) e. 18.50 Bækur og staðir e. 19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir 19.35 Veður
19.45 Landinn
20.15 Börnin okkar (4:6) (Greiningar)
20.45 Sanditon (7:8) (Sanditon)
21.35 Evrópskir kvikmyndadagar: Besti dagur í lífi Olli Mäki (Hymyilevä mies) Kvikmynd um finnska hnefaleikakappann Olli Mäki.
23.10 Silfrið e. (6. nóvember 2022)
00.10 Dagskrárlok
13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Náttúran mín e. 13.35 Útsvar 2015-2016 (9:27) 14.40 Af fingrum fram e.15.25 Á götunni e. 15.55 Við getum þetta ekki (3:3) e. 16.25 Ævi (3:7) e. 16.55 Silfrið e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hinrik hittir (2:26) 18.06 Símon (2:52) 18.11 Vinabær Danna tígurs (23:40)
18.23 Skotti og Fló (9:26) e. 18.30 Blæja (6:52) e. 18.37 Sögur snjómannsins e. 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Njósnarar í náttúrunni (3:4) (Spy in the Wild II) 21.05 Hrossakaup (2:8) (Transport) Finnsk spennuþáttaröð. 22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Alicia Keys á tónleikum (Alicia Keys Live in L.A.) Tónleikamynd frá 2022. 23.20 Leiðin á HM (11:16) e. (Argentína og Portúgal) 23.50 Leiðin á HM (12:16) e. (Suður-Kórea og Wales) 00.20 Dagskrárlok
08:00 Litli Malabar (13:26)
10:30 Angelo ræður (74:78) 10:35 Denver síðasta risaeðlan (38:52)
10:45 Hér er Foli (12:20)
11:10 K3 (17:52)
11:20 Náttúruöfl (9:25)
11:30 Are You Afraid of the Dark? (3:6)
12:10 Nágrannar (8861:58)
12:30 Nágrannar (8862:58)
12:55 Nágrannar (8863:58)
13:15 Nágrannar (8864:58)
13:40 Nágrannar (8865:58)
14:00 B Positive (10:22)
14:20 DNA Family Secrets (2:3)
16:10 Um land allt (2:6)
16:45 Grey’s Anatomy (3:20) 16:50 Kviss (9:15)
16:50 60 Minutes (10:52)
17:30 Home Economics (17:22)
18:27 Veður (303:365)
18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (298:365)
19:00 Leitin að upprunanum (2:6)
19:40 Grand Designs: Australia (7:8)
20:30 Magpie Murders (1:6) 21:20 The Sandhamn Murders (1:1)
22:50 Afbrigði (1:8)
23:15 Four Lives (2:3)
00:15 Queen Sugar (10:10) 00:55 Fires (5:6)
01:45 Náttúruöfl (9:25) 01:50 Are You Afraid of the Dark? (3:6)
02:35 B Positive (10:22)
7. nóvember
07:55 Heimsókn (3:10)
The Mentalist (17:22) 09:05 Bold and the Beautiful (8465:749)
09:25 NCIS (14:16)
10:05 Nostalgía (1:6) 10:35 Um land allt (11:21)
10:50 Falleg íslensk heimili (8:9)
11:25 The Goldbergs (22:22)
11:50 Shark Tank (8:22)
12:35 Nágrannar (8866:58) 12:55 Bump (10:10)
13:25 Eldhúsið hans Eyþórs (3:7)
13:50 First Dates (13:27)
14:35 Grand Designs (7:8) 15:25 Inside the Zoo (1:8) 16:25 Race Across the World (4:6)
17:25 Bold and the Beautiful (8465:749)
18:00 Nágrannar (8866:58)
18:27 Veður (304:365)
18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (299:365)18:55 Ísland í dag (176:265) 19:10 Um land allt (3:6) 19:45 Home Economics (18:22) 20:10 Four Lives (3:3) 21:15 Chapelwaite (5:10) 22:00 60 Minutes (10:52) 22:45 Euphoria (2:8) 23:40 The Mentalist (17:22) 00:25 NCIS (14:16)
01:05 Shark Tank (8:22) 01:45 First Dates (13:27) 02:35 Grand Designs (7:8) 03:20 Race Across the World
10:15 Dr. Phil (154:161-155:161)
11:40 Bachelor in Paradise (10:16)
13:00 Bachelor in Paradise (11:16)
14:20 Love Island Australia (25:30)
15:10 Top Chef (5:14)
16:00 The Block (16:47) 17:00 90210 (20:24)
17:45 Amazing Hotels (6:6) 18:45 Elska Noreg (3:4) 19:20 Love Island Australia (26:30)
20:20 Venjulegt fólk (2:6) 20:55 Law and Order: Organized Crime (11:22) 21:45 Yellowstone (5:10) 22:40 Halo (8:9) 23:40 Love Island Australia (26:30) 00:40 Law and Order: Special Victims Unit (12:16)
01:25 Chicago Med (13:16)
Sport
10:30 Markasyrpan (13:33)
11:00 Premier League Stories (23:20) 11:30 Chelsea - Arsenal 14:00 Aston Villa - Man. Utd. 16:00 Tottenham - Liverpool 18:30 Völlurinn (12:34) 19:30 Markasyrpan (13:33) 20:00 Southampton - Newcastle 22:00 West Ham - Crystal Palace 00:00 Völlurinn (12:34)
01:00 Markasyrpan (13:33)01:30 Óstöðvandi fótbolti
18:30 Mannamál (e)
Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sigmundur
Ernir ræðir við þjóðþekkta
einstaklinga um líf þeirra og störf. (e)
19:00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e)
Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum (e)
19:30 Björgun
Þáttur um ráðstefnuna Björgun2022 í umsjón Óttars
Sveinssonar. (e)
20:00 Matur og heimili (e)
Sjöfn Þórðar fjallar um matargerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. (e)
20:30 Mannamál (e)
Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sigmundur
Ernir ræðir við þjóðþekkta
einstaklinga um líf þeirra og störf. (e)
21:00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e)
Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum (e)
21:00 Að sunnan (e) - 12. þáttur
21:30 Að vestan (e) - 12. þáttur
22:00 Að austan (e) - 12. þáttur
22:30 Frá landsbyggðunum (e)3. þáttur
Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.
06:00 Tónlist 12:00 Dr. Phil (151:161) 12:40 The Late Late Show 13:25 Love Island Australia (26:30) 14:25 A Million Little Things (12:20) 15:10 The Block (17:47) 17:00 90210 (21:24) 17:40 Dr. Phil (152:161) 18:25 The Late Late Show 19:10 Love Island Australia (27:30) 20:10 Top Chef (6:14) 21:00 The Rookie (14:22) 21:50 Cobra (3:6) 22:40 The Bay (3:6) 23:30 The Late Late Show with James Corden (34:150) 00:15 Love Island Australia (27:30)
01:00 Law and Order: Special Victims Unit (13:16) 01:45 Chicago Med (14:16) 02:30 CSI: Vegas (5:10) 03:15 4400 (3:13) 04:00 Joe Pickett (3:10)
Sport
06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:00 Völlurinn (12:34) 13:00 Southampton - Newcastle 15:00 Everton - Leicester 17:00 Wolves - Brighton 19:00 Premier League Review (14:38) 20:00 Tottenham - Liverpool 22:00 Aston Villa - Man. Utd. 00:00 Óstöðvandi fótbolti
18:30 Fréttavaktin
Fréttir dagsins í opinni dagskrá. 19:00 Heima er bezt
Samtalsþáttur um þjóðlegan fróðleik í anda samnefnds tímarits
19:30 Bridge fyrir alla Þættir um Bridge í umsjón Björns Þorlákssonar. 20:00 433.is
Sjónvarpsþáttur 433.is. 20:30 Fréttavaktin (e)
Fréttir dagsins í opinni dagskrá. 21:00 Heima er bezt (e)
Samtalsþáttur um þjóðlegan fróðleik í anda samnefnds tímarits
20:00 Sjá Suðurland (e) - 3. Þáttur 20:30 Kvöldkaffi - 9. þáttur 21:00 Sjá Suðurland (e) - 3. Þáttur 21:30 Kvöldkaffi - 9. þáttur 22:00 Sjá Suðurland (e) - 3. Þáttur 22:30 Kvöldkaffi - 9. þáttur 23:00 Sjá Suðurland (e) - 3. Þáttur 23:30 Kvöldkaffi - 9. þáttur
Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.
Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum
Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum
Mánudagurinn
08:20
Munið minningarkort Styrktarfélags heilbrigðisstofnunarinnar.
Sölustaðir: Lyfja, Húsavík s. 464 1212 Penninn Húsavík s. 540-2101 og allir afgreiðslustaðir Sparisjóðs Suður Þingeyinga. Heimasíða félagsins er inni á hsn.is
er bönnuð.
Norðurþing
Tillaga að deiliskipulagi fyrir Fiskeldið Haukamýri, Norðurþingi
Sveitarstjórn Norðurþings, samþykkti á fundi sínum þann 27. október 2022 að auglýsa til almennrar kynningar tillögu að deiliskipulagi fyrir fiskeldið Haukamýri í Norðurþingi skv. 41.gr. skipulagslaga 123/2010 og lög um umhverfismat fram kvæmda og áætlana nr. 111/2021. Stærð skipulagssvæðisins er um 3,8 ha. Viðfangsefni deiliskipulagssins er m.a. að afmarka byggingarreiti og að skilgreina fyrirkomulag aðkomu að nýjum byggingarreitum og önnur þau ákvæði sem ástæða er til að skilgreina í deiliskipulagi vegna stækkunar fiskeldisstöðvarinnar úr 450 tonnum í 850 tonna lífmassa af laxfiski og/eða laxfiskaseiðum.
Tillagan er sett fram sem greinargerð í blaðstærð A4 og uppdráttur í blaðstærð A2.
Tillaga þessi er nú til kynningar á heimasíðu Norðurþings (www.nordurthing. is) auk þess sem hún hangir uppi á skrifstofu Norðurþings á Húsavík. Kynning artími skipulagsins er frá 3. nóvember til 15. desember 2022. Þeim sem kynnu að hafa ábendingar eða athugasemdir við tillöguna er bent á að koma þeim á framfæri við Norðurþing fyrir 15. desember 2022. Tekið verður á móti skriflegum ábendingum á skrifstofu Norðurþings að Ketilsbraut 7-9, Húsavík eða í tölvupósti á nordurthing@nordurthing.is
Húsavík, 28. október 2022
Gaukur Hjartarson Skipulags- og byggingarfulltrúi Norðurþings
Öll rjúpnaveiði í landi Knútsstaða
Landeigendur ÞINGEYINGAR!
21 3 4 5 6 Almar - 898 8302 Knútur - 849 8966www.faglausn.is
NORÐURÞING
Þriðjudagurinn 8. nóvember
13.00 Heimaleikfimi e.
13.10 Kastljós e.13.35 Útsvar 2015-2016 (10:27) 14.45 92 á stöðinni (13:20) e. 15.10 Með okkar augum (3:6) e.
15.40 Kiljan e.
16.20 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps e. 16.35 Menningarvikan e.17.05 Íslendingar e.18.00 KrakkaRÚV 18.01 Tilraunastofan (3:10) 18.24 Litlir uppfinningamenn (9:11) 18.32 Bitið, brennt og stungið (8:11) e. 18.38 Matargat e. 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Skrekkur - á bak við tjöldin Heimildamynd. 20.55 Draugagangur (1:7) (Ghosts II)
21.30 Hljómsveitin (3:10) (Orkestret) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður Veðurfréttir.
22.20 Baptiste (6:6) (Baptiste II)
23.20 Konunglegt leyndarmál (4:4) e. (En kunglig affär) 00.05 Dagskrárlok
07:55 Heimsókn (4:10)
08:20 The Mentalist (18:22) 09:00 Bold and the Beautiful (8466:749)
09:25 Jamie’s Easy Meals for Every Day (8:24)
09:45 Impractical Jokers (9:26)
10:05 Best Room Wins (8:10)
10:50 Ireland’s Got Talent (10:11)
12:15 30 Rock (19:22)
12:35 Nágrannar (8867:58)
13:00 30 Rock (15:21)
13:20 The Great British Bake Off (6:10)
14:20 Wipeout (5:20)
15:00 Grey’s Anatomy (20:20) 15:45 Supergirl (8:20)
16:25 The Masked Singer (4:8)
17:35 Bold and the Beautiful (8466:749)
18:00 Nágrannar (8867:58)
18:27 Veður (305:365)
18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (300:365)
18:55 Ísland í dag (177:265)
19:10 Shark Tank (9:22)
19:55 Inside the Zoo (2:8) 20:55 Masterchef USA (4:20) 21:35 S.W.A.T. (1:22) 22:20 Last Week Tonight with John Oliver (27:30) 22:55 Monarch (7:11)
23:35 Unforgettable (19:22) 00:15 Sex, Mind and the Menopause
01:15 Silent Witness (8:10) 02:05 Prodigal Son (7:13) 02:50 The Mentalist (18:22)
12:00 Dr. Phil (152:161)
12:40 The Late Late Show 13:25 Love Island Australia (27:30)
14:25 Survivor (6:13)
15:10 The Block (18:47) 16:10 Venjulegt fólk (2:6) 17:00 90210 (22:24)
17:40 Dr. Phil (153:161) 18:25 The Late Late Show 19:10 Love Island Australia (28:30)
20:10 A Million Little Things (13:20)
21:00 CSI: Vegas (6:10) 21:50 4400 (4:13) 22:35 Joe Pickett (4:10) 23:25 The Late Late Show 00:10 Love Island Australia (28:30)
01:00 Law and Order: Special Victims Unit (14:16) 01:45 Chicago Med (15:16) 02:30 New Amsterdam (3:13) 03:15 Super Pumped (1:7) 04:15 Guilty Party (3:10)
06:00 Óstöðvandi fótbolti
12:00 Premier League Review (14:38)
13:00 Nottingham ForestBrentford
15:00 Man. City - Fulham 17:00 Chelsea - Arsenal 19:00 Völlurinn (12:34) 20:00 West Ham - Crystal Palace 22:00 Leeds - Bournemouth 00:00 Óstöðvandi fótbolti
18:30 Fréttavaktin
Fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Matur og heimili 19:30 Undir yfirborðið 20:00 Vísindin og við
Vísindin og við er þáttaröð um fjölþætt fræða- og rannsóknarstarf innan Háskóla Íslands. Fyrsti þáttur í annarri þáttaröð.
20:30 Fréttavaktin (e) Fréttir dagsins í opinni dagskrá 21:00 Matur og heimili (e)
13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Kastljós e.13.35 Útsvar 2015-2016 (11:27) 14.45 Söngvaskáld e. 15.35 Baðstofuballettinn (3:4) e. 16.05 Þú ert hér (6:6) e. 16.30 Heilabrot (8:8) e. 17.00 Okkar á milli e. 17.30 Börnin okkar (4:6) e.18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hundurinn Ibbi (20:26) e. 18.04 Hæ Sámur (18:51) e. 18.11 Lundaklettur (25:39) e. 18.18 Víkingaprinsessan Guðrún (5:10) e. 18.23 Lestrarhvutti (26:26) e. 18.30 Skotti og Fló (26:26) e. 18.37 Eldhugar – Phoolan Deviræningjadrottningin (24:30) 18.40 Krakkafréttir 18.45 Lag dagsins e. 18.52 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Kiljan 21.00 Svarti baróninn (1:8) (Baron Noir III) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Uppgangur nasista (3:3) (Rise of the Nazis) 23.15 Stacey Dooley: Sjálfsvígsárásir kvenna í Nígeríu e. (Stacey Dooley: Nigeria’s Female Suicide Bombers) 00.00 Dagskrárlok
07:55 Heimsókn (5:10) 08:20 The Mentalist (19:22) 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 Cold Case (12:23) 10:10 Mr. Mayor (3:9) 10:30 Masterchef USA (4:18) 11:10 30 Rock (4:21)
11:30 Besti vinur mannsins (7:10)
11:55 Um land allt (1:6) 12:35 Nágrannar (8868:58)12:55 Ísskápastríð (3:8)
13:40 Gulli byggir (3:8)
14:15 Camp Getaway (6:8) 14:55 Temptation Island (11:11)
15:45 Kjötætur óskast (2:5) 16:25 Kjötætur óskast (2:5) 17:05 Last Week Tonight with John Oliver (27:30)
17:25 Bold and the Beautiful 18:00 Nágrannar (8868:58)
18:27 Veður (306:365)
18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (301:365)18:55 Ísland í dag (178:265) 19:20 Afbrigði (2:8)
19:45 Grey’s Anatomy (4:20) 20:35 Monarch (8:11) 21:15 Swimming with Sharks (5:6) 21:40 Unforgettable (20:22) 22:20 La Brea (5:14) 23:05 Chucky (4:8) 23:50 The PM’s Daughter (10:10)
00:20 MacGruber (8:8) 00:50 S.W.A.T. (14:18) 01:30 The Mentalist (19:22)
06:00 Tónlist 12:00 Dr. Phil (153:161) 12:40 The Late Late Show 13:25 Love Island Australia (28:30) 14:25 Elska Noreg (3:4) 15:00 The Block (19:47) 16:00 American Housewife (15:20) 17:00 90210 (23:24) 17:40 Dr. Phil (154:161) 18:25 The Late Late Show 19:10 Love Island Australia (29:30) 20:10 Survivor (8:13) 21:00 New Amsterdam (4:13) 21:50 Super Pumped (2:7) 22:50 Guilty Party (4:10) 23:20 The Late Late Show 00:05 Love Island Australia (29:30)
01:00 Law and Order: Special Victims Unit (15:16) 01:45 Chicago Med (16:16) 02:30 The Resident (12:23) 03:15 The Thing About Pam (1:6) 04:00 Walker (10:16)
Sport
12:00 Völlurinn (12:34) 13:00 Everton - Leicester 15:00 Aston Villa - Man. Utd. 17:00 Tottenham - Liverpool 19:00 Premier League Review (14:38) 20:00 Wolves - Brighton 22:00 Southampton - Newcastle00:00 Óstöðvandi fótbolti
20:00 Frá landsbyggðunum
20:30 Taktíkin - 10. þáttur
21:00 Frá landsbyggðunum
21:30 Taktíkin - 10. þáttur
22:00 Frá landsbyggðunum 22:30 Taktíkin - 10. þáttur
23:00 Frá landsbyggðunumÁsthildur Ómarsdóttir fer með okkur í ferðalag um landsbyggðirnar. Við sjáum brot af því besta sem N4 hefur fjallað um víðsvegar af landinu.
23:30 Taktíkin - 10. þáttur
Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.
18:30 Fréttavaktin
Fréttir dagsins í opinni dagskrá
19:00 Markaðurinn
Viðskiptafréttir samtímans í umsjón blaðamanna Markaðarins
19:30 Útkall (e)
Útkall er sjónvarpsútgáfan af sívinsælum og samnefndumbókaflokki Óttars Sveinssonar. (e)
20:00 Bíóbærinn
Fjallað um væntanlegar kvikmyndir og þáttaraðir ásamt almennu bíóspjalli.
20:30 Fréttavaktin (e)
Fréttir dagsins í opinni dagskrá (e)
21:00 Markaðurinn (e)
Viðskiptafréttir samtímans í umsjón blaðamanna Markaðarins
20:00 Mín leið - Úlfar Örn
20:30 Garðarölt í Hveragerði(e)
21:00 Mín leið - Úlfar Örn
21:30 Garðarölt í Hveragerði(e)22:00 Mín leið - Úlfar Örn 22:30 Garðarölt í Hveragerði(e)23:00 Mín leið - Úlfar Örn 23:30 Garðarölt í Hveragerði(e)
Dagskrá N4 er endurtekin allansólarhringinn um helgar.
Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum
Sport
Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum
Miðvikudagurinn 9. nóvember
Við leitum að öflugum liðsmanni
Skrifstofa stéttarfélaganna á Húsavík óskar eftir að ráða öflugan einstakling í almenn skrifstofustörf. Um er að ræða afar fjölbreytt og krefjandi starf í góðum starfsmannahóp. Kjör taka mið af menntun, reynslu og kjarasamningi Landssambands ísl. verslunarmanna og Samtaka atvinnulífsins. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Starfssvið:
• Móttaka viðskiptavina
• Umsjón með orlofsíbúðum og orlofskostum á vegum stéttarfélaganna
• Umsjón með sölu á flugmiðum
• Túlkun kjarasamninga með öðrum starfsmönnum
• Upplýsingagjöf varðandi réttindi félagsmanna úr sjóðum félagsins
• Aðstoð við skráningu iðgjalda og annara styrkja
• Innkaup á vörum fyrir Skrifstofu stéttarfélaganna
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Menntun og reynsla á vinnumarkaði sem nýtist í starfi
• Áhugi fyrir verkalýðsmálum
• Góð hæfni í mannlegum samskiptum og leiðtogahæfileikar
• Hæfni til að miðla upplýsingum
• Góð kunnátta í íslensku og ensku
• Góð tölvukunnátta
Stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum, Framsýn, Þingiðn og Starfsmannafélag Húsavíkur eru með öflugri stéttarfélögum landsins.
Umsóknarfrestur er til og með 7. nóvember n.k.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið með því að senda umsókn á netfangið kuti@framsyn.is eða með því að koma upplýsingum á Skrifstofu stéttarfélaganna, Garðarsbraut 26, Húsavík. Forstöðumaður, Aðalsteinn Árni Baldursson, gefur frekari upplýsingar um starfið. Umsókninni þarf að fylgja upplýsingar fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að sinna starfinu. Um er að ræða fullt starf.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir en það er í höndum Fulltrúaráðs stéttarfélaganna.
Skrifstofa stéttarfélaganna
S TARFSMANNAFÉLAG HÚS AVÍKURÞI NG ÞIIÐN NG IÐN F É LAG IÐ N A Ð A RMAN N A Í ÞINGEY J A R SÝSLU M
Sveitarstjórn Norðurþings, að tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs, samþykkti á fundi sínum þann 27. október 2022 að kynna tillögu að breytingu deiliskipulags fiskeldisstöðvar Rifóss á Röndinni við Kópasker skv. 1 mgr. 43 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingartillagan felur í sér aukningu á hámark slífmassa á laxi úr 400 tonnum í 2.700 tonn. Skipulagssvæðið stækkar um 1,2 ha. Nýtingarland vegna vatnstöku til fiskeldisins verður skilgreint og vex jafnaðarvatnsþörf úr 150 l/sek í 980 l/sek á ársgrunni. Gert er ráð fyrir fjölgun á borholum til vatnstöku úr 8 í 24 og niðurgrafinni lögn frá þeim að fiskeldis mannvirkjunum. Byggingarskilmálar breytast þannig að heimilt yrði að byggja yfir ker í fleiri húsum á óbyggðum byggingarreitum, þ.e. allt að fjórum húsum á hvorum byggingarreit. Breytingartillagan ásamt greinargerð er sett fram á einu blaði í blaðstærð A1.
Breytingartillaga þessi er nú til kynningar á heimasíðu Norðurþings (www.nordurthing.is) auk þess sem að hún hangir uppi á skrifstofum Norðurþings á Húsavík og Kópaskeri. Kynningartími skipulagsins er 3. nóvember til 15. desember 2022. Þeim sem kynnu að hafa ábendingar eða athugasemdir við breytingartillöguna er bent á að koma þeim á fram færi við Norðurþing fyrir 15. desember 2022. Tekið verður á móti skriflegum ábendingum á skrifstofu Norðurþings að Ketilsbraut 7-9, Húsavík eða í tölvupósti á nordurthing@nordurthing.is
Húsavík 28. október 2022
Gaukur Hjartarson Skipulags- og byggingarfulltrúi Norðurþings
Norðurþing NORÐURÞING
Tillaga að breytingu deiliskipulags fiskeldisstöðvar Rifóss á Röndinni, Kópaskeri
EHF RAFVERKTAKAR - HÚSAVÍK SÍMAR 464-1600 - WWW.VIKURRAF.IS EG Jónasson ehf. Rafmagnsverkstæði • Einar Jónasson: 464 2400 • Netfang: einar@egj.is • Einar Halldór Einarsson: 895 1390 PANTONE 647 C BLACK 72% PANTONE CMYK - FJÓRLITUR SVARTHVÍTT CYAN 84% / MAGENTA 51% YELLOW 0% / BLACK 32% BLACK 72% rafmagnsverkstæði
Kynning skipulags- og matslýsingar vegna deiliskipulags Akursels, Norðurþingi
Sveitarstjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum þann 27. október 2022 að kynna skipulags- og matslýsingu skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021 vegna gerðar nýs deiliskipulags fyrir Akursel í Norðurþingi. Landareignin Akursel var keypt í ten glum við fiskeldisstöðvar skammt frá með það að markmiði að tryggja stöðinni aðgengi að sjó, auðvelda losun lífrænna efna og nýta til landgræðslu og hefja kolefnisjöfnun rekstursins. Svæðið er um 1.350 ha. á stærð og er fyrirhugað að skipta henni í tvö deiliskipulagssvæði, norður- og suðurhluta.
Skipulags- og matslýsing þessi er nú til kynningar á heimasíðu Norðurþings (www.nordurthing.is) auk þess sem hún hangir uppi á skrifstofum Norðurþings á Húsavík og Kópaskeri. Kynningartími skipulags- og matslýsingar er frá 3. nóvember til og með 24. nóvember 2022. Þeim sem kynnu að hafa ábending ar eða athugasemdir við lýsinguna er bent á að koma þeim á framfæri við Norðurþing fyrir 24. nóvember 2022. Tekið verður á móti skriflegum ábendingum á skrifstofu Norðurþings að Ketilsbraut 7-9, Húsavík eða í tölvupósti á nordurth ing@nordurthing.is
Húsavík, 31. október 2022
Gaukur Hjartarson Skipulags- og byggingarfulltrúi Norðurþings
N
N
e g n u m h e l s t u a ð f e r ð i r v i ð n u m æ r s k r o k k F a r i ð e r í n ý t i n g u , h r e i n l æ t i o g p ö k k u n
E f t i r n á m s k e i ð i ð e i g a þ á t t t a k e n d u r a ð h a f a ö ð l a s t a u k n a i n n s ý n í h v e r n i g s k a l v i n n a a ð o g n ý t a s k r o k k o g g a n g a f r á h o n u m s e m b e s t v e r ð u r t i l g e y m s l u I n n i f a l i ð í n á m s k e i ð i n u e r e i n n s k r o k k u r á h v e r n þ á t t t a k e n d a s e m h a n n f æ r a ð t a k a m e ð h e i m a ð l o k n u n á m s k e i ð i , u n n i n e f t i r e i g i n ó s k u m E i n n i g e r m ö g u l e i k i a ð k o m a m e ð e i g i n s k r o k k h v o r t s e m h a n n e r í h e i l u l a g i e ð a h e f ð b u n d i n n i 7 p a r t a s ö g u n
Þ e t t a n á m s k e i ð h e n t a r ö l l u m s e m v i l j a a u k a þ e k k i n g u s í n a á v i n n s l u o g f r á g a n g i a f u r ð a , s é r s t a k l e g a þ e i m s e m h a f a á h u g a á h e i m a v i n n s l u a f u r ð a
Þ á t t t a k e n d u m e r b e n t á a ð k a n n a r é t t s i n n t i l e n d u r g r e i ð s l u h j á s í n u s t é t t a r f é l a g i
Norðurþing NORÐURÞING
S K R Á N I N G Á H A C . I S S . 4 6 4 - 5 1 0 0 V E R Ð : 6 0 . 0 0 0 K R . N Á M S K E I Ð Í Ú R B E I
I
G U L A U G A R D A G I N N 1 9 . N Ó V E M B E R K L . 0 9 : 0 0 1 6 : 0 0 Í M A T A R S M I Ð J U N N I Á L A U G U M
S k a n n i ð k ó ð a n n t i l a ð s k r á y k k u r
ELKO ehf. | Lindum - Skeifunni - Granda - Akureyri - Flugstöð | 544 4000 | elko@elko.is má byrja að spila jólalög í nóvember? Með réttu heyrnartólunum getur þú hlustað á jólalög allt árið. En þú getur alla vega byrjað að versla jólagjafirnar í ELKO því jólaskilamiðarnir eru komnir í umferð.