Skrain tbl 3 2018 vefur

Page 1

Bóndadags Tilboð

Föstudag & laugardag 18-21

skráin 1975 - 2018

3. TBL. 44. ÁRG. Fimmtudagur 18. janúar 2018

Koníaksbætt villisveppasúpa, mareneruð kjúklingabringa, grafið lambafile, nautasteik “roastbeef” með bernessósu, bbq grísarif, salat, pizzur, franskar, súkkulaðikaka. 3150,- á mann 6-12 ára 1600,-

NAUÐSYNLEGT AÐ PANTA BORÐ 464-2551 & 898-8301 HÚSAVÍK SÍMI 464-2000. skrain@skarpur.is

Barinn opinn

laugardaginn til 03:00 Boltinn í beinni alla helgina Boltatilboð á hamborgurum Heimilismatur í hádeginu alla virka daga á 1750 krónur Fimmtud. 18. jan Gufusoðin bleikja með lauksmjöri, kartöflum og hvítkálssalati Föstud. 19. jan Kótilettur í raspi með Bernaissósu, frönskum og grænmeti Mánud. 22. jan Steiktur fiskur með tómötum, ólífum, kapers, kartöflum og salati Þriðjud. 23. jan Nautagúllas með kartöflustöppu og grænmeti Miðvikud. 24. jan Ofnbakaður þorskur í kókos- karrýsósu, með hrísgrjónum og salati Opnunartími Hvalbaks er mán. til fim.frá 11:45 til 14:00 og föst.til sun. frá 11:45-21:00.

PCC BAKKISILICON KYNNIR ÍBÚUM OG HELSTU HAGSMUNAAÐILUM FYRIRHUGAÐA GANGSETNINGU KÍSILVERS Á BAKKA Fimmtudaginn 25 janúar 2018 Fosshótel Húsavík
 Salnum Skjálfanda
 Klukkan 17:00

Stjórnendur kísilvers PCC BakkiSilicon hf. boða til fundar með íbúum Húsavíkur og nágrennis fimmtudaginn 25. janúar kl 17:00 á Fosshóteli í salnum Skjálfanda. Á fundinum verður íbúum kynnt gangsetning ofna verksmiðjunnar á Bakka sem er fyrirhuguð að verði í febrúar fyrir annan ofninn en apríl fyrir hinn. Farið verður yfir helstu atriði er varða gangsetningu ofnanna og hvers íbúar geti helst vænst á meðan henni stendur. Ráðherrum, þingmönnum kjördæmisins og öðrum hagsmunaaðilum hefur verið boðið að sækja fundinn. Við hvetjum alla til að mæta.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Skrain tbl 3 2018 vefur by Skráin - Issuu