Skráin 38. tbl. 2022

Page 1

38. TBL. 48. ÁRG. Fimmtudagur 6. október 2022 HÚSAVÍK SÍMI 464-2000. skrain@skarpur.is sk ráin 1 9 7 5 - 2 0 2 2 Michelin-kokkurinn Rúnar Pierre Heriveaux á ÓX, sérhannaði ómótstæðilegan haustborgara fyrir Grill 66, sem verður aðeins í boði í takmarkaðan tíma. Mitchell: 2x 90 g borgari • cheddar-ostur • jöklasalat • steiktur laukur • lauksulta dijon sinnep • heimagerð bbq-sósa • japanskt mæjó • kartöflubrauð FÖSTUDAG OG LAUGARDAG POP UP Borðapantanir í síma 464-2551

GAR‹AR

HÚSAVÍK

Þeir sem vilja styrkja

Einnig viljum við

dósakössum

en staðsetning

á planinu við nýju

vöruverslunina

Munið

Með fyrirfram

stuðning

Töff

Húsavíkurkirkja

Föstudagur 7. okt kl. 16.00 í Bjarnahúsi.

Barnakórs æfing, 4-8.bekkur.

Byrjum að æfa jólalögin, börnunum velkomið að mæta og prófa.

Sunnudagur 9. okt.

Sunnudagaskóli í Bjarnahúsi kl. 11. 00

Heiðrún, Frímann og sr. Sólveig

Helgistund í Hvammi kl. 14.00 - sr.

Þorgrímur Daníelsson og Attila Szebik.

BLEIK MESSA kl. 20.00 - Notaleg samvera, við söfnum fyrir Krabbameins félag Suður- Þingeyinga, söfnunarbaukur á staðnum, ljúfir sálmar og sönglög og fyrirbænastund.

Alla fimmtudag kl. 10.00 -13.00

Foreldrarmorgnar í Bjarnahúsi, foreldrar velkomnir með krílin sín, opið hús, kaffi á könnunni, notaleg samfélag og spjall.

Jón Þormóðsson, 664 3659, nonnith@husa.is Söluskrifstofa Húsavík Hafðu samband Afgreiðslutími virka daga: 08:00-12:00
Björgunarsveitina Garðar geta m.a. lagt inn á bankareikning sveitarinnar frjáls framlög: 0567-26-11042 kt. 600281-0469.
vekja athygli á
björgunarsveitarinnar,
á gámunum er
bygginga­
og
heilsurækt.
margt smátt gerir eitt stórt.
þakklæti við góðan
kæru íbúar og fyrirtæki!
B J ÖRGUNARSVE I TIN

Jólahlaðborð Sel – Hótel Mývatns 2022

19. og 26. nóvember

hefst með fordrykk kl. 18:30 Elvar Braga og Edda Sverrisdóttir

undir borðhaldi og inn í kvöldið

Matseðill

með steinabrauði

Silungapaté - sveitapaté - andalifrapaté - marineraðir sjávarréttir – saltfisks carpaccio reykt nautatunga - grafið lambafillé - koníaks- og fennelgrafinn lax- reyktur silungur – karrísíld bananasíld - hvítlaukssíld - hrátt hangikjöt frá Skútustöðum - hverabakað rúgbrauð- laufabrauð

Grísalæri - hangikjöt, reykt að mývetnskum sið purusteik - jólagæs - hamborgarhryggur – kalkúnabringur- innbakaður þorskur rótargrænmeti – grænmetisgratin

Sykurbrúnaðar kartöflur, sætkartöflumús - uppstúfur - grænar baunir - gular baunir rauðlaukssulta - rabbarbarasulta - graflaxsulta - sinnepssósa - bláberjarjómi - citrussósa cumberlandsósa - sveppasósa - rauðvínssósa - waldorfsalat - ferskt salat - rauðvínssósa

Riz à l'amande með karamellusósu - jólaávaxtafrómas heimalagaður ís - marenskaka – ferskir ávextir- smákökur Verð 11.500.-

Tilboð til hópa ef pantað er fyrir 10 manns eða fleiri

Gisting 18.000.tveggja manna herbergi með morgunmat Tilboð í Jarðböðin við Mývatn

Fjölskyldujólahlaðborð:

dansað

desember

18:30 - Jólasveinabað í Jarðböðunum Laugardaginn

desember kl. 16:00

desember kl. 16:00

Verð:

ára frítt

-12

kringum

5.400.-

kr. 8.900.-

Dimmuborgum

tölvupósti: myvatn@myvatn.is

Laugardaginn
spila
Sjávarréttasúpa
**********
**********
**********
**********
Laugardaginn 3.
kl.
10.
Sunnudaginn 11.
3-6
7
ára kr. 3.500.13-16 ára  kr.
Fullorðnir
Möndlugjöf,
í
jólatréð með jólasveinunum úr
Persónuleg og góð þjónusta í 50 ár! Borðapantanir í

Föstudagurinn 7. október

13.00 Heimaleikfimi e.

13.10 Kastljós e.

13.35 Útsvar 2014-2015 (16:28)

14.40 Manstu gamla daga? e.

15.20 Tónstofan (22:23) e.

16.05 Líkamstjáning –Farsímaþræll (5:6) e.

16.40 Ferðastiklur (2:8) e.

17.30 Nærumst og njótum (5:6)

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Ósagða sagan (4:5) e.

18.29 Lúkas í mörgum myndum (7:28) e.

18.35 Húllumhæ (5:20)

18.50 Lag dagsins e.

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Verum vinirmannvinasöfnun Rauða kross Íslands

Söfnunarþáttur í beinni útsendingu þar sem Rauði krossinn hvetur landsmenn til að styrkja samtökin og gerast mannvinir.

22.00 Danny Collins (Danny Collins)

Bandarísk kvikmynd frá 2015. Danny Collins er rokkstjarna á efri árum sem má muna sinn fífil fegri.

23.45 Allied (Bandamenn)

Kanadískur leyniþjónustumaður, Max Vatan, heldur til Marokkó til að taka hættulegan nasistaforingja af lífi. e.

01.45 Dagskrárlok

07:55

Heimsókn (2:16)

08:15 The Mentalist (1:22)

08:55 Bold and the Beautiful

08:55 Bold and the Beautiful

09:15 Cold Case (2:23)

10:00 Girls5eva (4:8)

10:30 Hindurvitni (4:6)

10:50 Rax Augnablik (32:35)

11:00 10 Years Younger in 10 Days (18:19)

11:45 30 Rock (11:13)

12:05 30 Rock (8:15)

12:30 Nágrannar (8850:58)

12:50 Ég og 70 mínútur (4:6)

13:20 All Rise (10:17)

14:05 First Dates Hotel (1:6)

14:50 The Bold Type (4:6)

15:30 The Dog house (5:8)

16:20 30 Rock (5:21)

16:40 Real Time With Bill Maher (29:35)

17:35 Bold and the Beautiful (8449:749)

18:00 Nágrannar (8850:58)

18:27 Veður (280:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (275:365)

19:00 Stóra sviðið (2:8)

19:50 The Masked Dancer (2:8)

21:00 As Luck Would Have It 22:25 Brahms: The Boy II Hrollvekja frá 2020 með Katie Holmes í aðalhlutverki.

23:50 Hellboy: Rise of the Blood Queen

01:45 Voyagers Vísindatryllir frá 2021.

03:30 The Mentalist (1:22) 04:30 Cold Case (2:23)

Laugardagurinn 8. október

07.05 Smástund

07.15 KrakkaRÚV

10.00 Ævar vísindamaður (3:8)

10.25 Bæir byggjast (4:5) e.

11.15 Ferðin heim e.

12.10 Græna röðin með Sinfó e.

13.10 Af hverju þyngist ég? e.

14.00 Landinn e.

14.30 Nýbakaðar mæður e.

15.00 Leiðin á HM (3:16)

15.30 Kiljan (1:13) e.

16.10 Tímaflakk (6:10) e.

17.00 Undraheimur ungbarna (2:3) e.

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Lesið í líkamann (3:13) e.

18.29 Hönnunarstirnin (9:10) e.

18.45 Landakort e.

18.52 Lottó

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Siggi Sigurjóns (1:4) Heimildarþáttaröð í fjórum þáttum.

20.30 Hetty Feather (7:10) (Hetty Feather)

21.00 Sumarið 1993 (Estiu 1993) Spænsk bíómynd frá 2017.

22.40

The Master (Meistarinn)

Kvikmynd frá 2012 með Joaquin Phoenix, Philip Seymour Hoffman og Amy Adams í aðalhlutverkum. Myndin segir frá Freddie Quell, bandarískum sjóliða sem á erfitt með að fóta sig í tilverunni.

00.55 Dagskrárlok

06:00 Tónlist

12:00 Dr. Phil (130:170)

13:30 Love Island (US) (32:37)

14:30 Best Home Cook (6:8)

15:30 The Block (38:52)

16:55 90210 (12:22)

17:40 Dr. Phil (131:170)

18:25 The Late Late Show with James Corden (62:208)

19:10 Love Island (US) (33:37)

20:10 Bachelor in Paradise (2:11)

21:40 Indiana Jones and the Temple of Doom Ævintýramynd frá 1984 með Harrison Ford í aðalhlutverki. Myndin gerist árið 1935 og fornleifafræðingurinn Indiana Jones er kominn af stað í ný ævintýri.

23:35 Silence

02:20 Love Island (US) (33:37)

03:10 Mission: Impossible III

05:00 Tónlist

18:30 Fréttavaktin

Fréttir dagsins í opinni dagskrá

19:00 Íþróttavikan með Benna

Bó Íþrótta og skemmtiþáttur með

Benedikt Bóasi (e)

19:30 Íþróttavikan með Benna

Íþrótta og skemmtiþáttur með Benedikt Bóasi (e)

20:00 Bíóbærinn (e)

Fjallað um væntanlegar kvikmyndir og þáttaraðir ásamt almennu bíóspjalli. (e) 20:30 Fréttavaktin (e)

Fréttir dagsins í opinni dagskrá21:00 Íþróttavikan með Benna

Bó (e)

Íþrótta og skemmtiþáttur með Benedikt Bóasi

08:00 Söguhúsið (2:26)

10:25 Angelo ræður (67:78)

10:30 Mia og ég (7:26)

10:55 K3 (52:52)

11:05 Denver síðasta risaeðlan (21:52)

11:20 Angry Birds Stella (10:13)

11:25 Hunter Street (19:20)

11:45 Blindur bakstur (4:8) 12:25 Bold and the Beautiful 12:45 Bold and the Beautiful 13:10 Bold and the Beautiful 13:30 Bold and the Beautiful 13:50 Bold and the Beautiful

14:15 American Dad (8:22)

14:35 GYM (4:8)

15:00 The Masked Dancer (2:8)

16:05 Franklin & Bash (4:10)

16:50 Stóra sviðið (2:8)

16:50 Gulli byggir (6:8)

18:27 Veður (281:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (276:365)

19:00 Kviss (6:15)

19:45 Hotel Transylvania 2 Skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna.

21:15 Extra Ordinary Drepfyndin hrollvekja frá 2019. 22:45 The Clovehitch Killer Dularfull og spennandi glæpamynd frá 2018 með Dylan McDermott í aðalhlutverki.

00:30 Under the Silver Lake Spennandi glæpamynd og ráðgáta frá 2018.

02:45 Hunter Street (19:20)

03:10 Simpson-fjölskyldan

Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti

13:30 Leicester - Nottingham Forest

15:30 West Ham - Wolves 17:30 Man. City - Man. Utd. 19:30 Netbusters (8:38) 20:00 Arsenal - Tottenham 22:00 Bournemouth - Brentford 00:00 Óstöðvandi fótbolti

20:00 Föstudagsþáttur - 07-102022

Oddur Bjarni Þorkelsson tekur á móti góðum gestum í myndveri.Ávallt er stutt í brosið og það er ljómandi gott að byrja helgina á einum góðum Föstudagsþætti! 22:00 Tónlist á N4

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum

06:00 Tónlist

11:00

Love Island (US) (33:37) 12:00 The Block (39:52)

13:30 Man. City - Southampton 16:55 90210 (13:22)

17:40 Top Chef (10:15) 18:25 American Housewife (10:20)

18:50 Man with a Plan (13:13) 19:10 Love Island (US) (34:37) 20:10 Bachelor in Paradise (3:11)

21:40 What Men Want 23:33 12 Strong Sönn saga fyrstu hermannasveitarinnar sem send var til Afganistan eftir árásina á tvíburaturnana í New York 11. september 2001. 01:38 Love Island (US) (34:37)

02:30 Mission: ImpossibleGhost Protocol 05:00 Tónlist

Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:30 Netbusters (8:38) 13:00 Premier League Preview (8:33)

13:30 Man. City - Southampton 16:00 Brighton - Tottenham 18:30 Markasyrpan (9:33) 19:00 Chelsea - Wolves 21:00 Newcastle - Brentford 23:00 Bournemouth - Leicester 01:00 Markasyrpan (9:33)01:30 Óstöðvandi fótbolti

18:30 Bridge fyrir alla (e) Þættir um Bridge í umsjón Björns Þorlákssonar

19:00 Undir yfirborðið (e)Ásdís Olsen fjallar hispurslaus um mennskuna, tilgang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. (e)

19:30 Heima er bezt (e)

Samtalsþáttur um þjóðlegan fróðleik í anda samnefnds tímarits

20:00 Fjallaskálar Íslands (e)

20:30 Bridge fyrir alla (e)

21:00 Undir yfirborðið (e)

16:00 Að vestan - 9. þáttur

16:30 Kvöldkaffi (e)

17:00 Ljósið (e)

17:30 Eitt og annað (e)

18:00 Að sunnan - 11. þáttur

18:30 Þegar (e)

19:00 Að austan (e) - 11. þáttur

19:30 Húsin í bænum

20:00 Föstudagsþáttur 1/207/10/2022

20:30 Föstudagsþáttur 2/207/10/2022

21:00 Að vestan - 9. þáttur 21:30 Kvöldkaffi (e)

22:00 Ljósið (e)

22:30 Eitt og annað (e)

23:00 Að sunnan - 11. þáttur

Dagskrá vikunnar er endurtekin frá kl 16:00 á laugardag til 20:00 á sunnudag.

Bein
útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum

Minningarkort

Krabbameinsfélags Suður Þingeyinga fást í öllum afgreiðslustöðum Sparisjóðs Suður-Þingeyinga, s: 464 6200. Versluninni Garðarshólmur og Penninn Eymundsson Nánari upplýsingar gefur Abba í síma 699 2034

Fatamarkaður þriðjudaginn 11. okt. frá kl. 13-18 í félagsheimili eldri borgara. Nýjar haust og vetrarvörur. Sunnuhlíð 12, Akureyri Sími: 414 9393 og 848 4829 Tilkynning frá Heilbrigðisstofnun Norðurlands Tekið hefur verið í notkun nýtt símkerfi og ný símanúmer hjá HSN Húsavík. • Nýtt aðalnúmer á Húsavík er 432 4800 o Beint númer á sjúkradeild er 432 4880 o Beint númer á Skógarbrekku er 432 4885 Nú loksins á Akureyri: Nördabúð og spilasalur! - Spilamót- Námskeið- Opin þemakvöld- KynningarOpnunartímar: Sun: Lokað Mán: 15-18 Þrið: 15-22 Mið: 15-22 Fim: 15-22 Fös: 13-22 Lau: 13-18 Erum staðsett við Ráðhústorgið! Endilega kíkið við!

Sunnudagurinn 9. október

07.15 KrakkaRÚV

10.00 Serengetí – Örlög (1:6) e.

10.55 Landvarðalíf e.

11.00 Silfrið

12.10 Menningarvikan

12.35 Siggi Sigurjóns (1:4) e.

13.20 Söngvaskáld e.

14.10 Jörðin séð úr geimnum e.

15.00 Leiðin á HM (4:16)

15.30 Kveikur e.

16.10 Fólk og firnindi (4:8) e.

17.15 Útúrdúr (4:10) e.

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Stundin okkar (1:12)

18.50 Tónaflóð

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Landinn

20.15 Bæir byggjast (5:5) (Hafnarfjörður)

21.05 Sanditon (3:8) (Sanditon)

21.55 Mæðradagurinn (Mother’s Day)

Bresk kvikmynd frá 2018. Tvær mæður bregðast með ólíkum hætti við harmleiknum sem varð við sprengjuárás IRA í Warrington í Englandi þann 20. mars 1993.Önnur hverfur inn í sorg sína, hin skipuleggur mótmæli gegn ofbeldi sem fá hljómgrunn um allt Bretland. Leikstjóri: Fergus O’Brien. Aðalhlutverk: Vicky McClure, Anna Maxwell Martin og Daniel Mays.

23.25 Silfrið e.

00.25 Dagskrárlok

08:00

Litli Malabar (24:26)

09:50 Angelo ræður (68:78)

10:00 Mia og ég (8:26)

10:20 Denver síðasta risaeðlan

10:35 Hér er Foli (8:20)

10:55 Hér er Foli (20:20)

11:20 K3 (2:52)

11:30 Náttúruöfl (6:25)

11:35 Are You Afraid of the Dark? (3:3)

12:20 Nágrannar (8846:58)

12:45 Nágrannar (8847:58)

13:05 Nágrannar (8848:58)

13:25 Nágrannar (8849:58)

13:50 Nágrannar (8850:58)

14:10 30 Rock (15:21)

14:30 B Positive (8:22)

14:50 City Life to Country Life (4:4)

15:40 Dementia & Us (1:2)

16:40 Húgó (2:4)

16:50 Kviss (6:15)

16:50 60 Minutes (7:52)

18:27 Veður (282:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (277:365)

19:00 Gulli byggir (7:8)

19:45 Grand Designs: Australia (4:8)

20:35 The Heart Guy (6:8)

21:30 A Very British Scandal (3:3)

22:30 Blinded (2:8)

23:15 McDonald and Dodds (2:3)

00:45 Queen Sugar (7:10)

01:25 Fires (2:6)

02:20 Are You Afraid of the Dark? (3:3)

Mánudagurinn 10. október

13.00 Heimaleikfimi e.

13.10 Fólkið í landinu e. 13.30 Útsvar 2014-2015 (17:28)

14.35 Sjónleikur í átta þáttum

15.20 Af fingrum fram (3:4) e. 16.00 Mamma mín e.

16.15 Húsbyggingar okkar tíma (1:4) e.

16.55 Silfrið e.

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Hrúturinn Hreinn (17:20)

18.08 Vinabær Danna tígurs (19:40)

18.20 Skotti og Fló (5:26) e.

18.27 Blæja (2:52) e.

18.34 Sögur snjómannsins e.

18.42 Eldhugar (21:30) e.

18.45 Krakkafréttir

18.50 Lag dagsins e.

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Jörðin séð úr geimnum (3:4) (Earth from Space)

20.55 Villtir leikfélagar (Ville videoer)

21.10 Lea (4:6)

22.00 Tíufréttir

22.15 Veður (Earth’s Sacred Wonders)

23.15 Leiðin á HM (3:16) e. (Danmörk og Túnis)

23.45 Leiðin á HM (4:16) e. (Serbía og Ekvador)

00.10 Dagskrárlok

06:00

Tónlist

10:30 Bachelor in Paradise (2:11)

12:00 Bachelor in Paradise (3:11)

13:30 Love Island (US) (34:37)

14:30 Top Chef (1:14)

15:15 The Block (40:52)

17:00 90210 (14:22)

17:45

Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby (2:6)

18:45 Matarboð (3:4)

19:20 Love Island (US) (35:37)

20:20 Systrabönd (3:6)

21:05 Law and Order: Organized Crime (8:22)

21:55 Yellowstone (1:10) 22:50 American Rust (9:9) 23:50 Halo (4:9)

00:40 Love Island (US) (35:37)

01:30 FBI: International (13:22)

02:15 Chicago Med (13:20)

03:00 The Rookie (9:22)

03:45 Seal Team (12:14)

04:30 Resident Alien (8:10)

05:15 Tónlist

18:30 Mannamál (e)

Einn sígildasti viðtalsþátturinn í

íslensku sjónvarpi. Sigmundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. (e)

19:00 Suðurnesja-magasín

Víkurfrétta (e)

Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum (e)

19:30 Útkall (e)

Útkall er sjónvarpsútgáfan af sívinsælum og samnefndumbókaflokki Óttars Sveinssonar. (e)

20:00 Matur og heimili (e)

Sjöfn Þórðar fjallar um matargerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. (e)

20:30 Mannamál (e)

Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sigmundur

Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. (e)

21:00 Suðurnesja-magasín

Víkurfrétta (e)

Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:00 Markasyrpan (9:33) 12:30 West Ham - Fulham 15:00 Arsenal - Liverpool 17:30 Everton - Man. Utd. 20:00 Völlurinn (8:34) 21:00 Markasyrpan (9:33) 21:30 Crystal Palace - Leeds 23:30 Völlurinn (8:34) 00:30 Markasyrpan (9:33)01:00 Óstöðvandi fótbolti

Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum (e)

20:00 Amma

21:00 Að sunnan (e) - 8. þáttur

21:30 Að vestan (e) - 8. þáttur

22:00 Að austan (e) - 8. þáttur 22:30 Frá landsbyggðunum (e)

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum

07:55 Heimsókn (3:16)

08:30 The Mentalist (2:22)

09:15 Bold and the Beautiful (8450:749)

09:35 NCIS (11:16)

10:20 Rikki fer til Ameríku (4:6)

10:40 Um land allt (8:21)

11:05 Falleg íslensk heimili (5:9)

11:35 Fávitar (4:6)

11:55 The Goldbergs (19:22)

12:15 Last Man Standing (21:21)

12:35 Nágrannar (8851:58)

13:00 30 Rock (11:21)

13:20 Shark Tank (5:22)

14:05 Bump (7:10)

14:35 Eldhúsið hans Eyþórs (9:9)

15:00 First Dates (10:27)

15:45 Grand Designs (4:8)

16:35 Race Across the World (1:6)

17:35 Bold and the Beautiful (8450:749)

17:55 Nágrannar (8851:58)

18:27 Veður (283:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (278:365)

18:55 Ísland í dag (164:265)

19:10 Allskonar kynlíf (6:6)

19:35 Dementia & Us (2:2) 20:35 McDonald and Dodds (3:3)

22:05 Queen Sugar (8:10) 22:50 Chapelwaite (2:10)

23:40 60 Minutes (7:52)

00:25 I’m Coming (6:8)

00:40 Hell’s Kitchen (16:16)

06:00 Tónlist

12:00 Dr. Phil (131:170)

12:45 The Late Late Show with James Corden (62:208) 13:30 Love Island (US) (35:37) 14:30 A Million Little Things (8:20) 15:15 The Block (41:52) 16:55 90210 (15:22) 17:40 Dr. Phil (132:170) 19:10 Love Island (US) (36:37) 20:10 Top Chef (2:14) 21:00 The Rookie (10:22) 21:50 Seal Team (13:14) 22:40 Resident Alien (9:10) 00:15 Love Island (US) (36:37) 01:05 FBI: International (14:22) 01:50 Chicago Med (14:20) 02:35 CSI: Vegas (1:10) 03:20 Bull (15:22)

04:05 The Chi (9:10)

05:00 Tónlist

18:30 Fréttavaktin

Fréttir dagsins í opinni dagskrá.

19:00 Heima er bezt

Samtalsþáttur um þjóðlegan fróðleik í anda samnefnds tímarits

19:30 Bridge fyrir alla Þættir um Bridge í umsjón Björns Þorlákssonar.

20:00 433.is

Sjónvarpsþáttur 433.is.

20:30 Fréttavaktin (e)

Fréttir dagsins í opinni dagskrá. 21:00 Heima er bezt (e) Samtalsþáttur um þjóðlegan fróðleik í anda samnefnds tímarits

Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:30 Völlurinn (8:34) 13:30 Man. City - Southampton 15:30 Everton - Man. Utd. 17:30 Völlurinn (8:34) 18:30 Nottingham ForestAston Villa

21:00 Arsenal - Liverpool 23:00 Brighton - Tottenham01:00 Óstöðvandi fótbolti

20:00 Sjá Suðurland (e) - 3. Þáttur 20:30 Kvöldkaffi - 9. þáttur 21:00 Sjá Suðurland (e) - 3. Þáttur 21:30 Kvöldkaffi - 9. þáttur 22:00 Sjá Suðurland (e) - 3. Þáttur 22:30 Kvöldkaffi - 9. þáttur 23:00 Sjá Suðurland (e) - 3. Þáttur 23:30 Kvöldkaffi - 9. þáttur

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum

Félagsþjónusta Norðurþings

Félagsþjónusta Norðurþings óskar eftir starfsmanni í Vík íbúðarkjarna

Markmið starfsins

• Góð umönnun, virðing og vinsemd.

• Fylgjast með andlegri og líkamlegri líðan íbúa.

• Veita íbúum félagslegan stuðning og aðstoð við almenn störf svo sem þrif og matseld.

• Stuðningur til sjálfshjálpar, samfélagslegrar þáttöku og almennrar virkni.

• Þáttaka í sköpun og þróun nýrra tækifæra fyrir íbúa.

Starfshlutfall er 100% og er unnið á vöktum.

Hæfniskröfur

• Áhugi á að starfa með fötluðu fólki með umhyggju og virðingu að leiðarljósi.

• Lögð áhersla á gagnkvæma virðingu, háttvísi, stundvísi lipurð í mannlegum samskiptum.

• Reynsla og menntun er kostur.

• Umsækjandi þarf að hafa náð 20 ára aldri.

• Líkamleg geta til að sinna verkefnum á vinnustað.

Umsóknarfrestur er til og með 10. október 2022

Laun eru skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við hlutaðeigandi stéttarfélag. Nánari upplýsingar gefur Huld Aðalbjarnardóttir forstöðmaður íbúðarkjarna - huld@nordurthing.is Starfsferilskrá og kynningarbréf þarf að fylgja umsókn - umsóknir skulu berast á netfangið huld@nordurthing.is

Norðurþing Ketilsbraut 7-9 640 Húsavík sími 464 6100 www.nordurthing.is

tækifæra fyrir íbúa.

OG INFLÚENSU

Boðið verður upp inflúensubólusetningu og/eða grunnbólusetningu eða örvunarskammt gegn Covid-19 á heilsugæslustöðinni á Húsavík.

• 18. - 20. október kl. 15-16.

Notast verður við uppfært bóluefni gegn COVID-19 í örvunarbólusetningu. Þeir sem hafa ekki lokið grunnbólusetningu fá upprunalega bóluefnið.

Mælt er með örvunarskammti gegn Covid-19 fjórum mánuðum eftir að einstaklingur fékk síðasta (þriðja) skammt af bóluefni. Einnig er mælt með að bíða í þrjá mánuði eftir COVID-19 smit.

Áhættuhópar sem eru í forgangi fyrir bæði inflúensu og COVID-19 bólusetningar eru:

• Allir einstaklingar 60 ára og eldri.

• Öll börn og fullorðin sem þjást af langvinnum hjarta-, lungna-, nýrnaog lifrarsjúkdómum, sykursýki, illkynja sjúkdómum og öðrum ónæmisbælandi sjúkdómum.

• Barnshafandi konur eftir 12.viku meðgöngu.

• Heilbrigðisstarfsmenn sem annast einstaklinga í áhættuhópum sem taldir eru upp hér að ofan.

COVID-19 bólusetningar eru með öllu gjaldfrjálsar fyrir einstaklinga. Heilbrigðisstofnunum er hins vegar heimilt að rukka komugjald vegna inflúensubólusetningar.

ATH! Bólusetja má gegn inflúensu og Covid-19

á sama tíma annars verða að líða minnst 2 vikur milli bólusetninganna.

Vinsamlegast pantið tíma í bólusetningarnar

í síma 464-0500 eða 464-0501 kl. 10-14.

Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Húsavík

EHF RAFVERKTAKAR - HÚSAVÍK SÍMAR 464-1600 - WWW.VIKURRAF.IS EG Jónasson ehf. Rafmagnsverkstæði • Einar Jónasson: 464 2400 • Netfang: einar@egj.is • Einar Halldór Einarsson: 895 1390 51% 32% BÓLUSETNINGAR GEGN COVID-19

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.