Hádegistilboð
skráin 1 9 7 5 - 2 0 20
Eldhúsið opið í Sölku Virka daga 11:30-14 & 17-20:30 Laugard. & sunnud. 17- 20:30 Veitingahúsið Salka s. 464-2551
34. TBL. 46. ÁRG. Fimmtudagur 3. september 2020
HÚSAVÍK SÍMI 464-2000. skrain@skarpur.is
RESTAURANT
GAMLI BAUKUR HÚSAVÍK
Fimmtud.3. sept Steiktur fiskur með lauksmjöri, kartöflum og grænmeti Föstud. 4. sept Lambasteik bernaise með kartöflubátum og grænmeti Mánud. 7. sept Plokkfiskur með rúgbrauði og salati Þriðjud. 8. sept Steiktur kjúklingur í Teriyaki sósu með steiktum kartöflum og grænmeti Miðvikud. 9. sept Nauta Stir fry með kartöflustöppu og grænmeti Fimmtud. 10. sept Gratineraður karrýfiskur með hrísgrjónum, kartöflum og salati Föstud. 11. sept Lambakótilettur í raspi með Bernaissósu, kartöflubátum og grænmeti
Byggingarverkfræðingur / byggingartæknifræðingur óskast á starfsstöð Verkís á Norðurlandi Vegna aukinna verkefna viljum við bæta við okkur öflugu starfsfólki. Við höfum áhuga á jákvæðum einstaklingum sem hafa metnað, sýna frumkvæði og sjálfstæði í starfi og eiga auðvelt með að vinna með öðrum. Mikilvægt er að umsækjendur hafi gott vald á íslensku og ensku. Starfið felur í sér að sinna fjölbreyttum hönnunarverkefnum á breiðu sviði innan mannvirkjagerðar, lagna-, gatna- og stígahönnunar og á sviði vélbúnaðar auk verkeftirlits. Starfsstöð getur verið á Sauðárkróki, Húsavík, Laugum eða Akureyri en Verkís er með skrifstofur á öllum þessum stöðum sem heyra undir starfsstöð fyrirtækisins á Akureyri. • • • • •
Byggingarverkfræðingur / byggingartæknifræðingur Reynsla af hönnun, fjölbreytileiki í hönnunarverkefnum mikill kostur Góð kunnátta í teikniforritum t.d. AutoCad, Revit eða Civil 3D Öflugur liðsmaður í verkefnaöflun með góð tengsl á svæðinu Þekking á BIM kunnátta aðferðarfræðinni og notkun líkana við hönnun er æskileg
Verkis er öflugt og framsækið ráðgjafarfyrirtæki sem býður fyrsta flokks þjónustu á öllum sviðum verkfræði. Yfir 300 manns starfa hjá fyrirtækinu að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis. Unnið er með breiðum hópi viðskiptavina s.s. opinberum fyrirtækjum, stofnunum, sveitarfélögum og einkaaðilum. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. Umsóknarfrestur er til og með 13. september 2020. Sótt er um á umsokn.verkis.is Nánari upplýsingar veita Ragnar Bjarnason útibússtjóri, rab@verkis.is Elín Greta Stefánsdóttir mannauðsstjóri, egs@verkis.is
Ofanleiti 2 I verkis@verkis.is I 422 8000