Page 1

skráin 1975 - 2019

Eldhúsið opið alla daga 11:30 - 21:00 Borðapantanir í síma 464-2551

34. TBL. 45. ÁRG. Fimmtudagur 5. september 2019

HÚSAVÍK SÍMI 464-2000. skrain@skarpur.is

VETRARÁÆTLUN ERNIS

RESTAURANT

GAMLI BAUKUR HÚSAVÍK

Mánud. 9. sept. Chili con carne með salati og hrísgrjónum Þriðjud. 10. sept. Ofnbakaður fiskur með hvítvínssósu, kartöflustöppu og salati

Átta ferðir á viku til og frá Húsavík Bók aðu flugið á ernir.is Mán Frá Reykjavík

Mið

l

Fös

Lau

Sun

l

8:55 9:45 18:20 13:20

15:55

16:45

15:00

15:50

l

9:20 10:10

10:15 11:05

l

18:45

19:40

l l l l

Frá Húsavík

l l l l l l

Flugfélagið Ernir 562 2640 / 464 1300 ernir@ernir.is / ernir.is

Brottför Lending 8:05 8:55 17:30 12:30

l

Föstud. 13. sept. Lambakótilettur í raspi með öllu tilheyrandi

Verð 1.750,- kr.

Fim

l

Miðvikud. 11. sept. Lasagna með nýbökuðu brauði og salati Fimmtud. 12.sept. Bleikja með smjörsósu, kartöflum og grænmeti

Þri

13:45

14:40

17:05 16:15

18:00 17:10

Opnunartímar á Húsavík mánudag 8-12 þriðjudag 8-12 / 14-19 miðvikudag 10-15 fimmtudag 08-12 / 14-19 föstudag 13-17 laugardag lokað sunnudag 13-17


Fimmtudagurinn 5. september 07.50 HM í körfubolta (Brasilía - Svartfjallaland) Bein útsending frá leik Brasilíu og Svartfjallalands á HM karla í körfubolta. 09.50 Kastljós e. 10.05 Menningin e. 10.15 Átök í uppeldinu e. 10.50 Útsvar 2017-2018 (1:27) 12.20 HM í körfubolta (Bandaríkin - Japan) 14.20 Kínversk áramót - Mestu hátíðahöld heims (3:3) e. 15.10 Popppunktur 2012 (3:8) e 16.10 Landinn 2010-2011 e. 16.40 Í garðinum með Gurrý e. 17.10 Hljómskálinn (5:5) e. 17.40 Sænskar krásir e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Netgullið (8:10) e. 18.25 Strandverðirnir (8:8) e. 18.44 Krakkastígur 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Óvæntur arfur (Arvinge okänd) Sænskir þættir þar sem þáttarstjórnendurnir Kattis Ahlström og Niklas Källner leita uppi fólk sem á rétt á arfi en veit ekki af því. 21.10 Vammlaus (3:7) (No Offence II) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Spilaborg (4:8) (House of Cards VI) 23.10 Poldark (5:8) (Poldark IV) 00.10 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons (17:23) 07:25 Friends (12:25) 07:45 Gilmore Girls (8:22) 08:30 Ellen (20:180) 09:15 Bold and the Beautiful (7679:8072) 09:35 The Secret Life of a 4 Year Olds (5:7) 10:25 Seinfeld (5:22) 10:45 Great News (5:13) 11:10 Dýraspítalinn (2:6) 11:40 Ísskápastríð (5:8) 12:10 Heimsókn (9:16) 12:35 Nágrannar (8080:8252) 13:00 Stepmom 15:10 All Saints 17:00 Bold and the Beautiful (7679:8072) 17:20 Nágrannar (8080:8252) 17:45 Ellen (21:180) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Veður 19:25 Næturvaktin Íslensk þáttaröð með Jóni Gnarr og Pétri Jóhanni Sigfússyni í aðalhlutverkum. 19:50 Fresh Off The Boat (12:22) 20:15 Masterchef USA (12:25) 21:00 Alex (1:6) Önnur þáttaröð af þessum sænsku og hörkuspennandi þáttum um lögreglumanninn Alex. 21:50 Warrior (3:10) 22:40 United Skates (1:1) Heimildarmynd frá HBO um Hjólaskautajaðarmenning þeldökkra Bandaríkjamanna. 00:10 Who Killed Garrett Phillips? (2:2) Heimildarmynd frá HBO í tveimur hlutum þar sem fjallað er um þá atburðarrás sem fór af stað eftir að 12 ára drengur fannst myrtur á hrottafenginn hátt í heimabæ 20:00 Að austan (e) sínum, Potsdam, í Bandaríkjun20:30 Landsbyggðir um. 21:00 Að austan (e) 01:35 The Victim (4:4) 21:30 Landsbyggðir 02:35 Born to Kill (1:4) 22:00 Að austan (e) Úrvals sakamálaþættir frá BBC 22:30 Landsbyggðir sem fjalla um hinn unga Sam. 23:00 Að austan (e) 03:25 Born to Kill (2:4) Dagskrá N4 er endurtekin allan 04:15 Stepmom sólarhringinn um helgar. Gamanmynd frá 1998.

Bein útsending

Bannað börnum

06:45 Juventus - Napoli (Ítalski boltinn 2019/2020) 08:25 Villarreal - Real Madrid (Spænski boltinn 2019/2020) 10:05 Atletico Madrid - Eibar (Spænski boltinn 2019/2020) 11:45 NFL Hard Knocks: Oakland Raiders (NFL Hard Knocks 2019) 12:40 Breiðablik - Fylkir (Pepsi Max deild karla) 14:20 Meistarakeppni HSÍ 2019 15:50 Armenía - Ítalía (Undankeppni EM 2020) 18:05 Fréttaþáttur Undankeppni EM 2020 18:35 Færeyjar - Svíþjóð (Undankeppni EM 2020) 20:45 Undankeppni EM - Mörkin 21:10 Búrið 21:45 Manstu 22:35 UFC Now 2019 23:25 Armenía - Ítalía 08:00 Dr. Phil (85:152) 08:45 The Tonight Show 09:30 The Late Late Show 10:15 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves... 12:20 The King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 Dr. Phil (150:155) 13:50 Younger (10:12) 14:15 Will and Grace (8:18) 14:40 Our Cartoon President 15:10 90210 (24:24) 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves... 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil (86:152) 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 Fam (13:13) 20:10 The Orville (10:14) 21:00 The Passage (2:13) 21:50 In the Dark (2019) (2:4) 22:35 The Code (2019) (3:12) 23:20 The Tonight Show 00:05 The Late Late Show 00:50 NCIS (23:24) 01:35 The First (7:8) 02:25 The Handmaid’s Tale (1:13) 03:20 Kidding (7:10) 03:50 SMILF (7:8)

Stranglega bannað börnum

13:00 Swan Princess: A Royal Family Tale 14:25 Cry Baby 15:50 Intolerable Cruelty 17:30 Swan Princess: A Royal Family Tale Skemmtileg og spennandi teiknimynd um prinsinn Derek og prinsessuna Odette sem ættleiða litla stúlku að nafni Alise. 18:55 Cry Baby Klassísk mynd með Johnny Depp og Amy Locane frá 1990. 20:20 Intolerable Cruelty Rómantísk gamanmynd frá 2003 með George Clooney og Catherine Zeta-Jones. Virtur lögfræðingur sem sérhæfir sig í hjúskaparmálum fellur fyrir forkunnarfagurri glæsilegri konu sem hann kynntist þegar hann aðstoðaði fyrrverandi manninn hennar í skilnaðarmáli. 22:00 Dragonheart Hörkuspennandi ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna með gamansömu ívafi og góðum slatta af rómantík. 23:45 99 Homes Dramatísk mynd frá 2014 um Dennis Nash sem 2008-kreppan lék grátt. 01:35 London Road Bresk sakamálamynd í söngleikjastíl. Rétt fyrir jólin 2006 fundust lík fimm ungra kvenna í og við borgina Ipswich í Englandi og olli málið að vonum miklu umróti og skelfingu. 03:05 Dragonheart

19:10 Mom (22:22) 19:35 The Big Bang Theory 20:00 Seinfeld (13:13) 20:25 Friends (3:24) 20:50 Stelpurnar (18:20) 21:15 iZombie (13:13) 22:00 Réttur (1:6) 22:45 Barry (5:8) 23:15 Famous In love (3:10) 00:00 American Dad (14:31) 00:25 Mom (22:22) 00:50 The Big Bang Theory 01:10 Seinfeld (13:13)

Bílaleiga Húsavíkur

skráin 1975 - 2019

Óháður auglýsingamiðill gefinn út í 2000 eintökum Ábyrgðarmaður: Ómar Pétursson Útg.: Ásprent Stíll ehf. • Sími: 464 2000 • Netfang: skrain@skarpur.is

Næsta Skrá kemur út Fimmtudaginn 12. september 2019

464 2500, 464 2501-verkstjóri

Viðurkenndur þjónustuaðili ÞINGEYINGAR! Munið minningarkort Styrktarfélags heilbrigðisstofnunarinnar. Sölustaðir: Lyfja, Húsavík s. 464 1212 Penninn Húsavík s. 540-2101 og allir afgreiðslustaðir Sparisjóðs Suður Þingeyinga. Heimasíða félagsins er inni á hsn.is


RESTAURANT

GAMLI BAUKUR HÚSAVÍK

BAR SVAR - PUB QUIS FIMMTUDAGINN 5. SEPT. HÖLDUM VIÐ F YRSTA BAR SVAR VETRARINS. MÆTUM OG SÝNUM HVAÐ Í OKKUR BÝR. LEIKAR HEFJAST UPP ÚR 22:00 OG SPURT VERÐUR Á ENSKU. // THURSDAY THE 5TH OF SEPTEMBER WE ARE HAVING OUR FIRST PUB QUIS OF THE WINTER. LET YOUR LIGHT SHINE. WE WILL START RIGHT AF TER 22 :00 AND THE QUESTIONS ARE IN ENGLISH.

RESTAURANT

GAMLI BAUKUR HÚSAVÍK

MÁNUDAGINN 9. SEPTEMBER BYRJUM VIÐ AFTUR AÐ BJÓÐA UPPÁ HEIMILISMAT MILLI KLUKKAN 12:00 OG 13:00 ALLA VIRKA DAGA HÉRNA Á GAMLA BAUK. SAMA GAMLA VERÐIÐ OG MATSEÐILINN MÁ NÁLGAST FRAMAN Á BLAÐINU. EKKI VERA SVANGUR Í VETUR.

Urðarprent ehf / Verslunin Snældan er enn til sölu Allar upplýsingar í síma: 896 4883 Opnunartími er stopull vegna þessa en reynt er að hafa opið alla virka daga frá kl. 12.30 – 15.00

Minningarkort Krabbameinsfélags Suður Þingeyinga fást í öllum afgreiðslustöðum Sparisjóðs Suður-Þingeyinga, s: 464 6200. Versluninni Garðarshólmur og Penninn Eymundsson Nánari upplýsingar gefur Abba í síma 699 2034

Frístundarleiðbeinandi – laust starf Laust starf frístundarleiðbeinanda við frístundarvistun 6-9 ára. 50% starf, vinnutími 12-16 alla virka daga. Nánari upplýsingar inná nordurthing.is


Föstudagurinn 6. september 08.20 HM í körfubolta 10.20 Kastljós e. 10.35 Menningin e. 10.45 Sætt og gott e. 11.05 Útsvar 2017-2018 (2:27) 12.20 HM í körfubolta 14.20 Enn ein stöðin (2:16) e. 14.45 Séra Brown e. 15.30 Söngvaskáld (4:4) e. 16.20 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps e. 16.35 Grafhýsi Tútankamons e. 17.20 Veröld sem var (3:6) e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ofurmennaáskorunin e. 18.29 Tryllitæki - Alger vöknun 18.35 Krakkafréttir vikunnar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Kappsmál Nýr skemmtiþáttur um íslenska tungu í umsjón Bjargar Magnúsdóttur og Braga Valdimars Skúlasonar þar sem þátttakendur etja kappi í fjölbreyttum leikjum og þrautum, meðal annars í taugatrekkjandi stöfunarkeppni og í sérhannaðri útgáfu af hengimanni. 20.35 Vikan með Gísla Marteini 21.20 Poirot – Morð í Mesópótamíu (Agatha Christie’s Poirot VIII: Murder in Mesopotamia) Hinn siðprúði rannsóknarlögreglumaður, Hercule Poirot, tekst á við flókin sakamál af fádæma innsæi. 23.00 Síðasta konungsríkið (8:10) (Last Kingdom II) 23.50 Your Sister’s Sister (Systir systur þinnar) Rómantísk gamanmynd um Jack, sem á erfitt með að takast á við tilfinningar sínar eftir andlát bróður síns. e. 01.15 Dagskrárlok

07:00 Tommi og Jenni 07:25 Friends (13:25) 07:45 Gilmore Girls (9:22) 08:30 Brother vs. Brother (2:6) 09:15 Bold and the Beautiful (7680:8072) 09:35 The Good Doctor (16:18) 10:20 Deception (10:13) 11:05 The Detail (4:10) 11:45 Landhelgisgæslan (1:5) 12:10 Feðgar á ferð (3:10) 12:35 Nágrannar (8081:8252) 13:00 Ocean’s Eleven 14:55 Running with Beto 16:25 Suður-ameríski draumurinn (6:8) 17:00 Brother vs. Brother (6:6) 17:45 Bold and the Beautiful (7680:8072) 18:05 Nágrannar (8081:8252) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Veður 19:25 Strictly Come Dancing (25:25) 21:50 Searching Spennumynd frá 2018. Þegar David Kim vaknar einn morguninn sér hann að 16 ára dóttir hans Margot hefur þrisvar reynt að hringja í hann um nóttina. Þegar hún skilar sér svo ekki heim um kvöldið og svarar ekki símanum kallar hann á lögregluna. 23:30 The Interview James Franco og Seth Rogen fara hér á kostum í umdeilldri gaman og spennumynd frá 2015. Dave Skylard og framleiðandi hans Aaron Rapaprt sjá um hina vinsælu slúðurfréttastöð „Skylark Tonight“. 01:20 Death Wish Spennytryllir frá 2017 með Bruce Willis í aðalhlutverki. Eftir að grímuklæddir innbrotsþjófar myrða eiginkonu læknisins Pauls Kersey og stórslasa dóttur hans ... og lögreglan segist ekkert geta gert vegna skorts á vísbendingum, ákveður Paul að 20:00 Föstudagsþátturinn taka málin í eigin hendur. 21:00 Föstudagsþátturinn 03:05 Born to be Blue Dagskrá N4 er endurtekin Vönduð mynd frá 2015 með allan sólarhringinn um helgar. Ethan Hawke.

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

12:00 Victoria and Adbul 13:50 3 Generations 15:25 Hanging Up 17:00 Victoria and Adbul Vönduð mynd byggð á sönnum atburðum frá 2017. 18:50 3 Generations Vönduð mynd frá 2015 með Naomi Watts, Susan Sarandon og Elle Fanning. 20:25 Hanging Up Grátbrosleg kvikmynd frá 2000 með þeim Meg Ryan, Diane Keaton og Lisu Kudrow. 22:00 Skyscraper Hörkuspennandi mynd frá 2018 með Dwayne Johnson í aðalhlutverki og fjallar um fyrrum aðal samningamann alríkislögreglunnar í gíslatökumálum sem nú vinnur við öryggisgæslu í skýjakljúfum. 23:40 The Nun Hrollvekja frá 2018 sem segir frá ungri nunnu, Irene, sem er ásamt prestinum Burke send til Rúmeníu að rannsaka dularfullt sjálfsmorð nunnu í hinu sögufræga 08:00 Dr. Phil (86:152) Carta-nunnuklaustri í suðurhluta 08:45 The Tonight Show Transylvaníu. 09:30 The Late Late Show 01:15 Skyscraper 10:15 Síminn + Spotify 02:55 Every Secret Thing 12:00 Everybody Loves Dramatísk glæpamynd frá 2014 Raymond (9:26) með Diane Lane, Elizabeth Banks 12:20 The King of Queens og Dakota Fanning í aðalhut12:40 How I Met Your Mother verkum. Rannsóknarlögreglukon13:05 Dr. Phil (151:155) an Nancy Porter hefur í mörg ár 13:50 Family Guy (12:18) nagað sig í handarbökin fyrir að 14:15 The Biggest Loser (13:18) hafa ekki getað bjargað lífi hvít15:00 90210 (1:22) voðungs sem tvær ungar stúlkur, 16:00 Malcolm in the Middle Ronnie og Alice, rændu, földu og 16:20 Everybody Loves myrtu síðan að lokum. Raymond (7:24) 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil (87:152) 19:10 Mom (1:22) 18:15 The Tonight Show 19:35 The Big Bang Theory 19:00 The Late Late Show 20:00 Seinfeld (1:22) 19:45 Younger (11:12) 20:25 Friends (4:24) 20:15 Bachelor in Paradise 20:50 Stelpurnar (19:20) 21:40 The Best of Me 21:15 Barry (6:8) 23:35 The Tonight Show 21:50 American Dad (15:31) 00:05 The Late Late Show 22:15 Famous In love (4:10) 00:20 NCIS (24:24) 23:00 Lovleg (4:10) 01:05 The Handmaid’s Tale 23:25 Castle Rock (1:10) (11:13) 00:20 Mom (1:22) 02:00 Ray Donovan (11:12) 00:45 The Big Bang Theory 04:15 Síminn + Spotify 01:05 Tónlist 07:00 Armenía - Ítalía (Undankeppni EM 2020) 08:40 Færeyjar - Svíþjóð (Undankeppni EM 2020) 10:20 Pepsi Max Mörk karla 11:50 Osasuna - Barcelona (Spænski boltinn 2019/2020) 13:30 Spænsku mörkin 14:00 NFL Hard Knocks: Oakland Raiders (NFL Hard Knocks 2019) 14:55 Armenía - Ítalía (Undankeppni EM 2020) 16:35 Færeyjar - Svíþjóð (Undankeppni EM 2020) 18:15 Undankeppni EM - Mörkin 18:35 Þýskaland - Holland (Undankeppni EM 2020) 20:45 Undankeppni EM - Mörkin 21:10 NFL Hard Knocks: Oakland Raiders (NFL Hard Knocks 2019) 22:05 Búrið 22:40 UFC Now 2019

SKUTLA – SKUTLA!

Minnum gesti og gangandi á skutluna!

Við erum með 4x4 bíl sem hentar vel í ýmis konar keyrslu. Farþegafjöldi 1-8. Sími: 898-9853 Husavik mini bus – Hafliði Óskarsson

Pétur Berg Eggertsson • Löggiltur fasteignasali Garðarsbraut 5, 640 Húsavík Sími: 588 7925 - hofdaberg@hofdaberg.is www.hofdaberg.is


Skoðaðu útsölublaðið á husa.is 20%

25%

30%

40%

50%

70%

20%

25%

Í FULLUM GANGI

ÚTSALA 30

Allt að

70

prósent afsláttur

Valin blöndunartæki

prósent afsláttur

Allt að

30 prósent afsláttur

Rafmagnsverkfæri

Allt að

25

50 Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana.

prósent afsláttur

prósent afsláttur

Parket

Verkfæratöskur Allt að

30

25

prósent afsláttur

prósent afsláttur

Erika/Calluna, 3 stk. að eigin vali

Málning

1.290 1.797kr

kr

28 prósent afsláttur

Flísar

Nýr afgreiðslutími í timbursölu á Húsavík Virkir dagar kl. 8-17 (lokað í hádeginu kl. 12-13) Laugardagar kl. 10-14


Bein útsending

Laugardagurinn 7. september 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Með okkar augum (4:6) e. 10.35 Kappsmál e. 11.25 Vikan með Gísla Marteini 12.20 HM í körfubolta 14.20 Sætt og gott e. 14.30 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps e. 14.45 Mótorsport (4:4) 15.15 Undankeppni EM karla í fótbolta 2020 (Ísland - Moldóva) Bein útsending frá leik Íslands og Moldóvu í undankeppni EM karla í fótbolta. 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Price og Blomsterberg e. 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Teiknimyndaást: Leitin að Nemó (Finding Nemo) Talsett teiknimynd frá Disney um trúðfiskinn Marel og son hans, Nemó. 21.30 Steve Jobs Ævisöguleg kvikmynd frá 2015 um Steve Jobs, stofnanda Apple. 23.30 Agatha rannsakar málið – Norn í nauð (Agatha Raisin: Witch of Wyckhadden) Breskir gamanþættir um Agöthu Raisin, sem fékk nóg af stórborgarlífinu í London og fluttist í, að því er virtist, friðsælan enskan smábæ. Þar hefur hún þó í nógu að snúast sem áhugaspæjari við að leysa hin ýmsu sakamál. Aðalhlutverk: Ashley Jensen, Katy Wix og Matt McCooey. e. 00.15 Dagskrárlok

07:00 Strumparnir 07:25 Kormákur 07:40 Tindur 07:55 Dagur Diðrik 08:20 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 08:35 K3 (51:52) 08:50 Latibær 09:15 Heiða 09:40 Stóri og Litli 09:50 Mæja býfluga 10:00 Tappi mús (1:52) 10:05 Mía og ég (1:26) 10:30 Lína langsokkur 10:55 Ninja-skjaldbökurnar 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:25 Bold and the Beautiful 13:50 Grand Designs Australia (14:14) 14:45 The Truth About Sleep (1:1) 15:45 Golfarinn (5:8) 16:20 Óminni (1:3) 16:55 Rikki fer til Ameríku (4:6) 17:25 Gulli byggir (2:10) 18:00 Sjáðu (614:630) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (476:500) 19:10 Top 20 Funniest (3:20) 19:55 20th Century Woman (1:1) Frábær kvikmynd frá 2016 sem gerist að mestu í Santa Barbara í Kaliforníu árið 1979. 21:50 My Friend Dahmer Sannsöguleg mynd um unglingsár fjöldamorðingjans Jeffreys Dahmer, Dahmer (1960-1994) var einn alræmdasti fjöldamorðingi í sögu Bandaríkjanna en hann var dæmdur í margfalt lífstíðarfangelsi árið 1992. 23:40 Winchester 16:00 Heimildarmynd Winchester er mögnuð drauga16:30 Heimildarmynd saga með Helen Mirren og fleiri 17:00 Ég um mig – Ný sería stórgóðum leikurum sem fær 17:30 Taktíkin hárin til að rísa. 18:00 Að Norðan 01:20 Gringo 18:30 Garðarölt (e) Kvikmynd frá 2018 þar sem 19:00 Eitt og annað hraði, spenna og grín eru í fyririr19:30 Ungt fólk og krabbam. (e) rúmi. 20:00 Að austan (e) 03:10 Lady Bird 20:30 Landsbyggðir 21:00 Föstudagsþátturinn Gamanmynd frá 2018. 22:00 Heimildarmynd 04:45 The History of Love

Bannað börnum

08:15 Ísland - Lúxemborg (Undankeppni EM U21) 09:55 Formúla 1: Ítalía - Æfing (Formúla 1 2019 - Æfing) 11:00 Þýskaland - Holland (Undankeppni EM 2020) 12:50 Formúla 1 2019: Ítalía -Tímataka (Formúla 1 2019 - Tímataka) 14:30 NFL Hard Knocks: Oakland Raiders (NFL Hard Knocks 2019) 15:25 Undankeppni EM - Mörkin 15:50 England - Búlgaría (Undankeppni EM 2020) 18:00 Arion banka mótið (Sumarmótin 2019) 18:35 Frakkland - Albanía (Undankeppni EM 2020) 20:45 Undankeppni EM - Mörkin 21:10 Alfreð Gíslason 22:20 Ísland - Moldóva (Undankeppni EM 2020) 00:00 Kósóvó - Tékkland (Undankeppni EM 2020) 06:00 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond (10:26) 12:20 The King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 Bachelor in Paradise 14:30 Speechless (17:8) 14:55 90210 (2:22) 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves Raymond (8:24) 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Futurama (6:26) 17:55 Family Guy (13:18) 18:20 Our Cartoon President 18:45 Glee (20:20) 19:30 The Biggest Loser (14:18) 20:15 Bachelor in Paradise 21:40 So Undercover Molly er einkaspæjari sem dulbýr sig sem nemanda við háskóla. 23:15 Killer Joe Chris skuldar háa upphæð vegna fíkniefna og sér bara eina leið úr vandanum. 00:55 The Pink Panther 04:10 Síminn + Spotify

EHF

RAFVERKTAKAR - VERSLUN - HÚSAVÍK

tl.is

ht.is

SÍMAR 464-1600 - WWW.VIKURRAF.IS

BL- SÖLUUMBOÐ Bílaleiga Húsavíkur Sími: 464 2500

Stranglega bannað börnum

09:20 Accepted 10:55 So B. It 12:30 Apple of My Eye 13:55 Rachel Getting Married 15:50 Accepted Bráðskemmtileg gamanmynd sem sýnir og sannar að það borgar sig aldrei að gefast upp. 17:25 So B. It Dramatísk mynd frá 2016. 19:05 Apple of My Eye Hugljúf fjölskyldumynd frá 2017. Eftir að hin unga Bailey missir sjónina í kjölfar slyss fær hún dverghestinn Apple sem upp frá því verður bæði leiðbeinandi hennar og besti vinur. 20:30 Rachel Getting Married Dramatísk mynd með Anne Hathaway í aðalhlutverki en hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína. 22:25 White Boy Rick Dramatísk mynd frá 2018 sem byggð er á sönnum atburðum með Matthew McConaughey og Richie Merritt sem segir sögu unglingsins Richard Wershe Jr. 00:15 Fifty Shades Freed Dramatísk mynd frá 2018. 02:00 James White Dramatísk mynd frá 2015. Utanfrá séð mætti halda að hinn rótlausi James White, sem er á þrítugsaldri, sé haldin einhvers konar sjálfseyðingarhvöt. 03:30 White Boy Rick

15:05 Friends (24:24) 15:30 Friends (1:24) 15:55 Friends (2:24) 16:20 Friends (3:24) 16:45 Friends (4:24) 17:10 Silicon Valley (2:8) 17:40 The Goldbergs (20:22) 18:05 Um land allt (14:19) 18:40 Margra barna mæður 19:10 Besta svarið (2:8) 19:55 Masterchef USA (6:23) 20:40 Grand Designs (1:7) 21:30 Here and Now (4:10) 22:30 Boardwalk Empire (4:8) 23:30 Gotham (6:22) 00:15 Tónlist


JÓLAHLAÐBORÐ SEL-HÓTEL MÝVATN 2019 UPPSELT! Laugardaginn 16. nóvember 2019 hefst með fordrykk kl. 18:30. Elvar Braga og Bylgja Steingrímsdóttir spila undir borðhaldi og inn í nóttina. Laugardaginn 23. nóvember 2019 hefst með fordrykk kl. 18:30. Elvar Braga og Bylgja Steingrímsdóttir spila undir borðhaldi og inn í nóttina. Laugardaginn 30. nóvember 2019 hefst með fordrykk kl. 18:30. Elvar Braga og Bylgja Steingrímsdóttir spila undir borðhaldi og inn í nóttina.

Matseðill

(með fyrirvara)

Sjávarréttasúpa með steinabrauði ********** Silungapaté - Sveitapaté - Andalifrapaté - Marineraðir sjávarréttir Saltfisks carpaccio - Reykt nautatunga - Grafið ærfillé - Koníaks- og fennelgrafinn lax Reyktur silungur - Karrísíld - Bananasíld - Hvítlaukssíld - Hrátt hangikjöt Hverabakað rúgbrauð - Laufabrauð. ********** Grísalæri - Hangikjöt, reykt að mývetnskum sið - Grísapurusteik Hreindýrabollur - Jólagæs - Hamborgarhryggur - Kalkúnabringur Innbakaður þorskur - Bakað rótargrænmeti - Blómkálsgratin ********** Uppstúfur - Sykurbrúnaðar kartöflur - Smælki - Sætkartöflumús - Piknik kartöflur Grænar baunir - Gular baunir - Rauðlaukssulta - Rabarbarasulta - Graflaxssósa Sinnepssósa - Bláberjarjómi - Citrussósa - Cumberlandsósa - Sveppasósa Rauðvínssósa - Eplasalat - Waldorfsalat - Ferskt salat ********** Riz à l'amande með karamellusósu - Jólaávaxtafrómas Heimalagaður appelsínuís -Pavlova - Kanilterta - Ferskir ávextir - Smákökur

Verð 9.500.-

Sértilboð fyrir hópa 10 manns eða fleiri Gistitilboð tveggja manna herbergi 15.500,- fyrir tvo með morgunmat Gistitilboð eins manns herbergi 12.900,- fyrir einn með morgunmat

FJÖLSKYLDUJÓLAHLAÐBORÐ OG FJÖLSKYLDUGISTITILBOÐ Laugardaginn 7. desember kl. 18:30. Jólasveinabað í Jarðböðunum kl. 16:00. þann 7. desember Verð: 3-6 ára frítt // 7-12 ára kr. 2.900.- // 13-16 ára kr. 4.500.fullorðnir kr. 7.900.-

FJÖLSKYLDUJÓLAHLAÐBORÐ OG FJÖLSKYLDUGISTITILBOÐ 14. desember kl. 16:00 og 15. desember kl. 16:00 sér fjölskyldugistitilboð Verð: 3-6 ára frítt // 7-12 ára kr. 2.900.- // 13-16 ára kr. 4.500.fullorðnir kr. 7.900.Möndlugjöf, dansað í kringum jólatréð með jólasveinunum úr Dimmuborgum

Persónuleg og góð þjónusta í 45 ár! Borðapantanir í síma 464 4164 eða í tölvupósti: myvatn@myvatn.is


Sunnudagurinn 8. september 07.15 KrakkaRÚV 10.05 Flökkuhópar í náttúrunni 11.00 Silfrið 12.10 Landakort e. 12.20 HM í körfubolta 14.20 Menningin - samantekt 14.50 Karlakórinn Þrestir (2:2) e 15.40 Pricebræður bjóða til veislu e. 16.20 Draumur um draum e. 17.20 Grænlensk híbýli (4:4) e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar e. 18.25 Gleðin í garðinum 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Veröld sem var (4:6) (Hve glötuð er vor æska) Þáttaröð í sex hlutum þar sem fjallað er um sameiginlegar minningar íslensku þjóðarinnar á léttan og nýstárlegan hátt. 20.15 Frú Wilson (1:3) (Mrs. Wilson) Bresk þáttaröð í þremur hlutum um ekkjuna Alison Wilson sem kemst að því eftir andlát eiginmanns síns að hann blekkti hana í meira en tvo áratugi og átti sér nokkur líf. 21.15 Lof mér að falla Íslensk kvikmynd frá 2018 um Magneu, 15 ára unglingsstúlku sem kynnist hinni 18 ára gömlu Stellu og þróar sterkar tilfinningar til hennar. 23.30 Glæpahneigð e. (Criminal Minds XIII) 00.10 Dagskrárlok

07:00 Strumparnir 07:25 Tindur 07:40 Blíða og Blær 08:05 Lukku láki 08:30 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland (10:10) 08:50 Dagur Diðrik (6:20) 09:15 Dóra og vinir 09:40 Latibær 10:05 Ninja-skjaldbökurnar 10:30 Friends (21:24) 10:55 Ævintýri Tinna 12:00 Nágrannar (8077:8252) 12:20 Nágrannar (8078:8252) 12:40 Nágrannar (8079:8252) 13:00 Nágrannar (8080:8252) 13:20 Nágrannar (8081:8252) 13:45 Strictly Come Dancing (25:25) 16:15 Masterchef USA (12:25) 17:05 Sporðaköst (6:6) 17:40 60 Minutes (47:51) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (477:500) 19:10 Framkoma (1:6) Fannar Sveinsson stekkur inn í hefðbundinn vinnudag þekktra einstaklinga sem starfa við að koma fram á hinum ýmsu sviðum. 19:40 Rikki fer til Ameríku (5:6) 20:10 Grantchester 4 Fjórða þáttaröð þessa bresku spennuþátta sem byggðir eru á metsölubókum rithöfundarins James Runcie. 21:00 Deep Water (1:6) Hörkuspennandi breskir þættir sem fylgja eftir þremur konum og þrautum þeirra við að finna jafnvægi á milli fjölskyldulífs og vinnu. 21:50 Beforeigners (1:6) Dulúðlegir og óvenjulegir þættir 16:00 Heimildarmynd frá HBO Nordic sem gerast í Osló 16:30 Heimildarmynd náinni framtíð. 17:00 Ég um mig – Ný sería 22:40 A Black Lady Sketch 17:30 Taktíkin Show 18:00 Að Norðan 23:15 The Righteous Gemsto18:30 Garðarölt (e) nes (3:9) 19:00 Eitt og annað PANTONE 19:30 Ungt fólk og krabbam. (e) 23:45 Snatch (7:10) 00:30 Shetland (3:6) 20:00 Að austan (e) 01:30 Shetland (4:6) 20:30 Landsbyggðir 02:30 Killing Eve (4:8) 21:00 Heimildarmynd 03:15 Killing Eve (5:8) 21:30 Heimildarmynd PANTONE 647 C 04:00 Killing Eve (6:8) 22:00 Heimildarmynd 04:45 Death Row Stories 22:30 Heimildarmynd

Bein útsending

Bannað börnum Stranglega bannað börnum Mánudagurinn 9. september

07:25 - Búlgaría 06:55 of A Wimpy Kid 08.20England HM í körfubolta 07:00Diary The Simpsons (21:21) (Undankeppni Big Sick Bein útsendingEMfrá2020) leik í 16-liða 08:30 07:25The Friends (14:25) 09:05 Íslandá -HM Moldóva Stupid, úrslitum karla í körfubolta. 10:30 07:45Crazy, Gilmore GirlsLove (10:22) (Undankeppni EM fram 2020) 12:30 10.20 Af fingrum 08:30Norman Ellen (21:180) 10:45 - Albanía(3:27) 14:25 A Wimpy Kid 11.05Frakkland Útsvar 2017-2018 09:15Diary Boldof and the Beautiful (Undankeppni EM 2020) Stórskemmtileg 12.20 HM í körfubolta (7681:8072) mynd sem kemur 12:25 Undankeppni EM Mörkin á óvart og fjallar um ungan og Bein útsending frá leik í 16-liða 09:35 Allir geta dansað (4:8) (Undankeppni - Mörkin) óframfærinn úrslitum á HMEM karla í körfubolta. 11:15 Divorceskólastrák (7:8) sem 12:50 1: nefndur Ítalía - Keppni finnstLandnemarnir skólinn og lífið þar allt 14.20Formúla Maður er e. 11:55 (11:11) (Formúla 1 2019: frekarNágrannar hallærislegt.(8082:8252) 14.50 Út og suðurKeppni) (16:18) e. 12:35 15:25 Big SickIdol (1:19) 15.15Bballography: TónlistarsagaArizin Evrópu e. 16:00 13:00The American (NBA)Silfrið e. Gamanmynd frá 2017 um uppi16.45 14:25 American Idol (2:19) 15:50 - Danmörk standarann Kumail sem 17.50Georgía Táknmálsfréttir 15:50 Lego Master (2:4)er (Undankeppni EM 2020) Bandaríkjamaður af pakistönsk18.00 KrakkaRÚV 16:40 Seinfeld (2:22) 18:10 um ættum langt 18.01Undankeppni Lalli (22:39) EM - Mörkin 17:00 Bold og andhefur the um Beautiful 18:35 Noregur skeið þurft að hafna aragrúa 18.08Svíþjóð Minnsti- maður í heimi (7681:8072) (Undankeppni EM 2020) kvonfanga sem foreldrar hans 18.09 Símon (34:50) 17:20 Nágrannar (8082:8252) 20:45 EM (22:39) - Mörkin 17:45 hafa fundið handa honum. 18.14Undankeppni Refurinn Pablo Ellen (22:180) 21:10 242: Khabib vs Poirier 18:00 Love 18.19UFC Letibjörn og læmingjarnir 18:30Crazy, FréttirStupid, Stöðvar 2 23:50 - Stjarnan Gamanmynd 2011 með Steve 18.26ÍBV Klingjur (19:26) 18:55 Ísland ífrá dag (Olís deild karla 2019/2020) Carell,Sportpakkinn Ryan Gosling, Julianne 18.37 Mói (19:25) 19:10 MoreVeður og fleiri stórgóðum leikur18.50 Krakkafréttir 19:20 um. Gulli byggir (3:10) 19.00 Fréttir 19:25 20:00 Norman 19.25 Íþróttir Fjórða þáttaröðin með Gulla Stórgóður 19.30 Veður Helga ogspennutryllir nú fylgjumstfrá við2016 með með Richard Gere og fleiri 12:00 19.35Everybody Kastljós Loves endurbótum á gömlu húsistórá góðum leikurum. sem hústökuRaymond (11:26) 19.50 Menningin Bræðraborgarstíg 22:00 Rim:undir Uprising 12:20 King of Queens 20.05The Árstíðirnar – Haust fólkPacific hafði lagt sig eftir Spennu12:40 How Great I MetSeasons) Your Mother (Earth’s hrun. og ævintýramynd með John Nánar Boyega auglýst frá 2018.síðar (1:5) 13:05 Bachelor in Paradise Heimildarþættir frá BBC sem fjalla 20:00 23:50 & Daughters 14:30 (4:10) umSuperstore árstíðirnar fjórar. 20:50Fathers Suits (8:10) Þekktur 14:55 21.10Gordon HernámRamsay’s (1:8) 24 Ho- 21:35 Therithöfundur, RighteousPulitzerGemsto-verðlaunahafi, urs to HellII)and Back (4:10) (Okkupert nes (4:9) ekkill og einstæður faðir lendir í erfiðum að16:00 Malcolm in the Middle Önnur þáttaröð þessara norsku 22:05 Snatch (8:10) stæðum hann(47:51) fær taugaá16:20 Everybodysem Loves spennuþátta byggðir eru á 22:50 60 þegar Minutes Raymond (9:24) fall ogSuccession veikist alvarlega í kjölfarið. hugmynd Jos Nesbø hefst sex 23:35 (4:10) 16:45 The King oflok Queens Hall (1:6) mánuðum eftir fyrstu þáttar- 01:45 00:35Tanner A Confession 17:05 How I Met Your Mother Dramatísk mynd glæpaþáttaröð frá 2009. aðar. Mögnuð bresk 17:30 Gear (4:6) 22.00Top Tíufréttir sem byggð er á sönnum atburð18:30 22.15George Veður Clarke’s Old um. Morgan Freeman fer með House, 22.20 LofNew mér Home að lifa(1:4) (1:2) e. hlutverk yfirlögreglumannsins 19:15 Nýhluti) sýn (3:5) 15:50 Seinfeld (Fyrri Steves Fuller(10:13) sem leggur allt í 19:45 16:15 Seinfeld (11:13) 23.10Speechless Lof mér að(18:8) lifa (2:2) e. sölurnar til þess að ná morðingja 20:10 Madam Seinfeld (Seinni hluti)Secretary (16:20) 16:40 þótt meðferð(12:13) málsins gæti kost21:00 The First (8:8) 17:05 Seinfeld (13:13) 00.00 Dagskrárlok að hann starfið og orðstír. 21:50 The Handmaid’s Tale 17:30 01:25Seinfeld Our Girl(1:22) (12:12) (2:13) 17:55 Pind: Örir 02:20Lóa Thirteen (1:5)íslendingar 22:45 Kidding (8:10) 18:45 Lego Masters (2:6)frá BBC Bresk spennuþáttaröð 20:00 Að Vestan (e) 23:15 (8:8) 19:35 TheJodie Mindy Project (1:14) með Comer í hlutverki Ivy 20:30SMILF Taktíkin 23:45 (1:10) 20:00 Who Do You Think You Moxam. Mannræningjar héldu 21:00Heathers Að Vestan (e) Heathers er ný þáttaröð sem fjallAre? (2:10) Ivy fanginni í þrettán ár en henni 21:30 Taktíkin ar umAð utangarðsnemanda í 21:00 True (5:8) tókst aðDetective lokum að flýja úr klóm 22:00 Vestan (e) menntaskóla. 22:00 Homeland (4:12) þeirra. 22:30 Taktíkin 00:30 Dead (3:16) 22:50 Empire (5:8) 03:15Boardwalk Thirteen (2:5) 23:00The Að Walking Vestan (e) 01:20 Team (10:4) 23:45 (9:23) 04:10The TheMentalist Detour (4:12) 23:30Seal Taktíkin 02:05 MacGyver (11:6) Empire (12:18) Dagskrá N4 er endurtekin allan 00:30 04:35 The Detour (5:12) sólarhringinn um helgar. 01:15 02:50 Mayans M.C. (10:10) 05:00Tónlist The Detour (6:12)

BLACK 72%

sson nsverkstæði

CMYK - FJÓRLITUR

EG Jónasson ehf.

Rafmagnsverkstæði

CYAN 84% / MAGENTA 51% • Einar Jónasson: 464 2400 YELLOW 0% / BLACK 32%

Almar - 898 8302 BLACK 72% Knútur - 849 8966

www.faglausn.is 1

2

3

4

5

SVARTHVÍTT

6

• Netfang: einar@egj.is

• Einar Halldór Einarsson: 895 1390

Bein út

07:00 (U 08:40 11:05 (In 12:45 (Pe 14:25 (U 16:05 (U 17:45 18:10 fré 18:35 la (U 20:45 21:10 22:15 (U 23:55 (U

08:00 08:45 09:30 09:30 12:00 Ra 12:20 12:40 13:05 13:50 14:20 15:05 16:00 16:20 Ra 16:45 17:05 17:30 18:15 19:00 19:45 20:10 urs 21:00 21:50 22:35 23:20 00:05 00:50 01:35 02:20 03:05


FULLTRÚI HJÁ EIMSKIP FLYTJANDA Á HÚSAVÍK Eimskip Flytjandi leitar að þjónustuliprum og drífandi einstaklingi í framtíðarstarf á Húsavík. Reglubundinn vinnutími er frá kl. 08:00-16:00 alla virka daga. Menntunar- og hæfniskröfur … Þjónustulund, jákvæðni og metnaður … Hæfni í mannlegum samskiptum … Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi … Góð íslensku- og enskukunnátta … Góð almenn tölvukunnátta … Sjálfstæð, hröð og nákvæm vinnubrögð

Starfs- og ábyrgðarsvið … Símsvörun … Bókanir … Skráning … Reikningagerð … Afgreiðsla … Önnur tilfallandi störf

Umsóknarfrestur er til og með 15. september 2019. Nánari upplýsingar um starfið veitir Vilhjálmur Sigmundsson, vilhjalmur@eimskip.is.

Eingöngu er tekið er á móti umsóknum í gegnum heimasíðu Eimskips, www.eimskip.is. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Hreint sakavottorð og 18 ára aldur er skilyrði fyrir ráðningu hjá Eimskip.

Norðurgarði 4 | 640 Húsavík | eimskip.is


Þriðjudagurinn 10. september 10.50 HM í körfubolta Bein útsending frá leik í 16-liða úrslitum á HM karla í körfubolta. 12.50 Kastljós e. 13.05 Menningin e. 13.15 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps e. 13.30 Menningin - samantekt e. 14.00 Setning Alþingis Bein útsending frá setningu Alþingis. 15.00 Nautnir norðursins (4:8) e 15.30 Tónstofan 15.50 Íslendingar e. 16.50 Táknmálsfréttir 17.00 KrakkaRÚV 17.01 Ósagða sagan (15:15) e. 17.27 Hönnunarstirnin (13:15) e 17.44 Bílskúrsbras (24:34) 17.50 Krakkafréttir 18.00 Fréttayfirlit 18.05 Undankeppni EM karla í fótbolta 2020 (Albanía - Ísland) Bein útsending frá leik Albaníu og Íslands í undankeppni EM karla í fótbolta. 21.00 Attenborough: Furðudýr í náttúrunni (David Attenborough’s Natural Curiosities IV) Vandaðir heimildaþættir frá BBC. David Attenborough fer með áhorfandann í ferðalag og sýnir furðuverur í náttúrunni. 21.25 Ditte og Louise (3:8) (Ditte & Louise II) 22.00 Tíufréttir 22.25 Veður 22.30 Í leynum (4:6) (Undercover) 23.25 Haltu mér, slepptu mér (7:8) (Cold Feet VI) 00.10 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons (22:21) 07:25 Friends (15:25) 07:50 Gilmore Girls (11:22) 08:30 Ellen (22:180) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 First Dates (3:24) 10:25 NCIS (17:24) 11:05 Curb Your Enthusiasm 11:50 Um land allt (5:8) 12:35 Nágrannar (8083:8252) 13:00 American Idol (3:19) 14:25 American Idol (4:19) 15:55 The Village (2:10) 16:40 The Goldbergs (10:22) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar (8083:8252) 17:45 Ellen (23:180) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Veður 19:25 Óminni (2:3) Magnaðir heimildarþættir sem veita okkur innsýn inn í íslenskan veruleika ungs fólks sem ánetjast hefur fíkniefnum. 19:55 Planet Child (2:3) Stórgóð bresk þáttaröð þar sem fylgst er með rannsóknum á því hvernig börn upplifa lífið og tilveruna í Bretlandi og víðar um heiminn. 20:45 Succession (5:10) 21:45 A Confession (2:6) Mögnuð bresk glæpaþáttaröð sem byggð er á sönnum atburðum. Morgan Freeman fer með hlutverk yfirlögreglumannsins Steves Fuller sem leggur allt í sölurnar til þess að ná morðingja þótt meðferð málsins gæti kostað hann starfið og orðstír. 22:35 The Deuce (1:8) 23:40 Last Week Tonight with John Oliver (22:30) 00:10 Veronica Mars (6:8) 00:55 Wentworth (7:10) Sjöunda þáttaröðin af þessum 20:00 Að Norðan dramatísku spennuþáttum um 20:30 Jarðgöng lífið innan veggja hættulegasta 21:00 Að Norðan kvennafangelsi Ástralíu. 21:30 Jarðgöng 01:45 You’re the Worst (12:13) 22:00 Að Norðan 02:15 Lucifer (16:26) 22:30 Jarðgöng 03:00 Lucifer (17:26) 23:00 Að Norðan 03:45 Lucifer (18:26) 23:30 Jarðgöng Dagskrá N4 er endurtekin allan 04:30 S.W.A.T. (11:23) sólarhringinn um helgar. 05:15 S.W.A.T. (12:23)

Bein útsending

Bannað börnum Stranglega börnum Miðvikudagurinn 11.bannað september

10.50Frakkland HM í körfubolta 07:00Surf’s The Simpsons (18:23) 08:20 - Albanía 11:40 Up 2: WaveMania Bein útsending leik í 8-liða úr- 13:05 07:25Duplicity Friends (16:25) (Undankeppni EMfrá2020) slitum á HM karla í körfubolta. 15:10 07:45The Gilmore Girls (12:22) 10:00 Ísland - Moldóva Little Rascals Save 12.50 HM í körfubolta 08:25 Ellen (23:180) (Undankeppni EM 2020) the Day Bein útsending frá leik í 8-liða 09:10Surf’s Bold Up and2:the Beautiful 11:40 Meistaradeild Evrópu - úr- 16:50 WaveMania slitum á HM karla í körfubolta. 09:30 Mom (4:22) frá 2016. Hin fréttaþáttur Frábær teiknimynd 14.50England Með okkar augum (6:6) e. 09:50 Last Man on er Earth 12:05 - Búlgaría árlegaThe brimbrettakeppni 15.20 ÓvænturEM arfur e. 10:15 Freshog OffnúThe Boat (Undankeppni 2020) framundan þurfa þau(3:22) 16.20Skotland Baráttan- við aukakílóin e. 10:35 Developement 13:45 Belgía Cody Arrested Maverick og félagar hans 17.15 Matarmenning – Matur 11:00 GodáFriended Me (17:20) (Undankeppni EM 2020) að takast við langerfiðustu framtíðarinnar e. kvenna 11:45 Bomban 15:25 Pepsi Max Mörk keppinauta sína(5:12) til þessa. 17.45Norður-Írland Táknmálsfréttir 12:35Duplicity Nágrannar (8084:8252) 16:30 - Þýska18:15 17.55 13:00 Hvar er best að búameð (2:3) land Disneystundin Æsispennandi njósnamynd 17.56 Tímon &EM Púmba Ownog Australia’s Best (Undankeppni 2020)(12:25) 13:45 Clive IOwen Juliu Roberts í að18.18Undankeppni Sígildar teiknimyndir Home (6:10)Myndin fjallar um 18:10 EM - Mörkin alhlutverkum. 18.25England Líló og Stitch (14:24) 14:35 Great British Ray Bake 18:35 - Kósóvó breskaThe MI6-útsendarann 18.50 Krakkafréttir Off (5:10) (Undankeppni EM 2020) (Owen) og CIA-leyniþjónustu18.54Undankeppni Vikinglotto EM - Mörkin 15:35 Einfalt Evu sem (5:8)hafa 20:45 konuna Clairemeð (Roberts) 19.00UFC Fréttir 16:00 Different (4:10) 21:10 Now 2019 bæði Born yfirgefið heim hinnar opin19.20Albanía Íþróttir- Ísland 16:30 Stelpurnar (11:12) 22:00 beru leyniþjónustu og fært sig 19.25 Veður EM 2020) 17:00 Bold and the Beautiful (Undankeppni yfir í einkageirann. 19.30 Stefnuræða forsætisráð- 20:20 17:20The Nágrannar (8084:8252) Little Rascals Save herra 17:45 Ellen (24:180) the Day frá Alþingi þar 18:30 Fréttirgamanmynd Stöðvar 2 fyrir 08:00Bein Dr.útsending Phil (88:152) Skemmtileg Katrín Jakobsdóttir Ísland í dag 08:45sem The Tonight Show forsætis- 18:55 alla aldurshópa um litlu flyturLate stefnuræðu 19:10 Sportpakkinn 09:30ráðherra The Late Show sína grallarana sem setja sér sínar fram fara 10:15ogSíminn + umræður Spotify um hana. 19:20 eigin Veður reglur og gera hvert prakk22.00Everybody Tíufréttir Loves... 19:25 Víkingalottó 12:00 arastrikið á fætur öðru. 22.15The Veður 19:30Den FirstofDates (12:25) 12:20 King of Queens 22:00 Thieves 22.20How Þrælaslóðir (3:4) 20:20 Ísskápastríð (1:10) 12:40 I Met Your Mother Hörkuspennandi mynd með GerRoutes) 13:05(Slavery Dr. Phil (153:155) Þriðja þáttaröðin af Ísskápastríði ard Butler í aðalhlutverkum. í fjórum hlut- 00:15 13:50Heimildarþáttaröð American Housewife enLovelace í þáttunum fá Eva Laufey og sem rekur sögu þrælavið14:15umGeorge Clarke’s Old Gummi Ben til sín Dramatísk mynd semþjóðþekkta byggð er á skipta íNew heiminum, frá sjöundu lífieinstaklinga House, Homeallt (1:4) sem keppa í mataraðalleikkonu hinnar goðnítjándu(4:22) aldar, og leitast við að sagnakenndu 15:05til 90210 gerð. klámmyndar Deep því hvers Afríka varð 21:00 16:00svara Malcolm in vegna the Middle Veronica Mars (7:8) Throat. 16:20skjálftamiðja Everybodyþessara Lovesviðskipta. 01:45 21:45The Wentworth (8:10) Gift 23.15 Haltu(11:24) mér, slepptu mér Raymond Spennutryllir með(13:13) Jason 22:35 You’refrá the2015 Worst 16:45(8:8) The King of Queens Bateman, Joel Edgerton 23:10 Burðardýr (3:6) og Feet VI) Your Mother 17:05(Cold How I Met Rebeccu Hall.Burðardýr fjallar um Þáttaröðin þáttaröð af þessum róman- 03:30 17:30Sjötta Dr. Phil (89:152) Den of Thieves einstaklinga úr íslenskum um pör sem 18:15tísku Thegamanþáttum Tonight Show veruleika sem flækst hafa inn í innbyrðis Manchester á 19:00tengjast The Late Late íShow skuggavef alþjóðlegs eiturlyf19:45Bretlandi. Jane the Virgin (5:19) jasmygls. 00.00Ný Dagskrárlok 20:30 sýn (4:5) 23:45Mom Alex(3:22) (1:6) 19:10 21:00 The Good Fight (6:10) Önnur þessum 19:35 The þáttaröð Big BangafTheory 21:50 Grand Hotel (4:13) sænsku og hörkuspennandi 20:00 Seinfeld (3:22) 22:35 Baskets (1:10) þáttum um (6:24) lögreglumanninn 20:25 Friends 20:00 Eitt og annað Gamanþáttaröð með Zach Galifi- 20:50 Alex. One Born Every Minute 20:30 Þegar (e) anakis í aðalhlutverki. 00:35Claws Animal Kingdom (13:13) 21:40 (2:10) 21:00White Eitt og annað(1:10) 23:00 01:25The Warrior 22:25 Knick(3:10) (1:10) 21:30 ÞegarFamous (e) 23:35 The Tonight Show 02:10 Pretty Little Liars: The 23:20 The Knick (2:10) 22:00 Eitt og annað 00:20 Late(e)Late Show Perfectionists 00:15 Roswell, New(5:10) Mexico 22:30The Þegar 01:05 02:50Westworld Pretty Little Liars: The 01:00 (8:10) 23:00NCIS Eitt (2:24) og annað 01:50 Chicago Med (15:22) Perfectionists 02:00 Mom (3:22) (6:10) 02:35 The Fix 03:35The Pretty Liars: The Big Little Bang Theory Dagskrá N4 (5:10) er endurtekin allan 02:25 03:20 Queen of the South Perfectionists (7:10) Tónlist sólarhringinn um helgar. 02:45

SMÁAUGLÝSINGAR Ýmislegt Píanóstillingar

Verð við píanóstillingar á Húsavík og Akureyri dagana 8. - 16. september nk. Ísólfur Pálmarsson, píanósmiður. Simi 699-0257.

Minningarkort!

Minningarkort Gjafasjóðs Hvamms, Dvalarheimilis aldraðra í Þingeyjarsýslu fást í Pennanum Eymundsson sími 540 2101 og í Sparisjóði SuðurÞingeyinga á Húsavík sími 464 6210.

AA fundir á Húsavík

Fundir eru haldnir í Kirkjubæ, þjónustuhúsi kirkjugarða Húsavíkur, Baldursbrekku. Sunnudagur kl. 11:00 Ekkert hálfkák Þriðjudagur kl. 20:00 Þriðjudagsdeild Miðvikudagur kl. 19:30 Opinn bókafundur PPG Föstudagur kl. 20:00 Föstudagsdeild Fyrsti fundur hverrar deildar í hverjum mánuði er opinn fundur og eru allir velkomnir. Til þess að gerast AA félagi þarf aðeins eitt löngun til að hætta að drekka.

Al-Anon fundur á Húsavík

1. og 3. mánudagur í mánuði kl. 20:00. Al-anon eru samtök ættingja og vina alkóhólista.

Bein út

09:00 (U 10:40 (U 12:20 12:45 13:35 (O 15:05 (U 16:45 (U 18:25 M 19:15 (O 21:15 Ka (N 23:35 Yo (N

06:00 08:00 08:45 09:30 10:15 12:00 Ra 12:20 12:40 13:05 13:50 14:15 15:00 16:00 16:20 Ra 16:45 17:05 17:30 18:15 19:00 19:45 20:10 Ho 21:00 21:50 22:35 23:20 00:05 00:50 01:35 02:30 03:15


HÚSAVÍKURVÖLLUR LEIKSKRÁ KNATTSPYRNUDEILDAR MFL.VÖLSUNGS 9. tbl. 2019

SEAFOOD ehf SEAFOOD

2. deild kvenna

Sunnudagur 8. september

Kl. 12:00

Völsungur - Leiknir R. Frítt á leikinn í boði Framsýnar

2. deild karla

Sunnudagur 8. ágúst

Kl. 16:00

Völsungur - Tindastóll Grillið verður á sínum stað.


Allir á völlinn!!!

Völsungur rekur öfluga knattspyrnu deild og eru iðkendur um 240 talsins. Skiptast iðkendur í barna-, unglinga- og afrekstarf. Mikið utanumhald er um svo stóra deild og sérstaklega þegar menn vilja ná árangri í því sem verið er að gera. Árangur getur hinsvegar verið mældur með mismunandi hætti, úrslitum, framförum, fjölda sem fer í gegnum starfið, fjölda sem vinna í kringum starfið og svona má lengi telja. Áskoranirnar í starfinu eru því margvíslegar og að mörgu að huga. Frá mánaðarmótum apríl/maí og fram til 22. september mun Völsungur keppa 115 keppnisleiki á vegum KSÍ í öllum flokkum, fara þessi leikir fram á 152 daga tímabili. Inni í þessari tölur er ekki pollamótið sem 6. flokkur karla og kvenna tekur þátt í. Þar að auki eru ekki nein mót sem farið hefur verið í svo sem Reycup, Símamót, Gothiacup, Strandamót, Goðamót og Stefnumót svo fátt eitt sé nefnt. Af þessum 115 leikjum fara 59 þeirra fram á Húsavíkurvelli ásamt því sem pollamót var haldið á Húsavík í júní og árlegt Curiomót í lok ágúst þar sem iðkendur voru rétt ríflega 700. Það er gaman að vera Völsungur að skrifa um öflugt starf félagsins. Það hefur verið gaman að vera Völsungur í sumar og fá tækifæri til að fylgjast með Völsungum taka framförum í leik og starfi. Það hefur verið gaman að mæta á völlinn og fylgjast með krökkum jafnt sem fullorðnum etja kappi í grænu treyjunni. Nú fer að líða undir lok á þessu keppnistímabili og þrátt fyrir það þarf að huga að áframhaldandi starfi því aldrei má sofna á verðinum. Margar og góðar minningar koma upp í hugann þegar maður lítur til baka. Á sunnudaginn kemur er stór dagur. Þá fara fram tveir leikir á Húsavík þar sem báðir meistaraflokkarnir okkar spila. Meistaraflokkur kvenna eru ósigraðar í deildinni og munu taka á móti deildarmeistaratitli að leik loknum. Er þetta í fyrsta skipti sem þær vinna deildarmeistaratilil og því um mikið afrek að ræða. Stelpurnar hafa verið á eldi í sumar og leikið um hvern sinn fingur. Í tilefni af bikarafhendingunni verður mikið um að vera á vellinum og því um að gera að mæta snemma á völlinn, taka þátt í skemmtilegri dagskrá og vera hluti af Vöslungssögunni. Meistaraflokkur karla tekur á móti Tindastól en strákarnir hafa tekið þátt í öflugri 2. deild í sumar þar sem hver leikur er mikil barátta og sigurinn getur fallið hvoru meginn sem er. Deildin hefur verið gríðarlega skemmtileg á að horfa og eru tveir heimaleikir eftir. Það eru forréttindi að geta verið Völsungur og mætt á svo marga leiki á Húsavík. Því hvet ég alla Völsunga til að taka sunnudaginn frá og mæta á völlinn. Búum til góðar Völsungsminningar saman og verum stolt af því öfluga starfi sem fer fram innan raða félagsins. Völsungur er einstakur í samfélaginu okkar og við skulum halda áfram á þeirri braut. Áfram Völsungur og allir á völlinn. Jónas Halldór Friðriksson, framvkæmdastjóri.

Næstu leikir yngri flokka Dags. Kl. 5. sept 17:00 4. fl kvk 7. sept 16:00 2. fl kk 11. sept 18:00 2. fl kk

Völlur Blönduósvöllur Húsavíkurvöllur Fellavöllur

Leikur Hvöt/Kormákur – Völsungur Völsungur – Njarðvík Austurland - Völsungur

H Ú S A V Í K

Leikskrá meistaraflokks Völsungs í knattspyrnu 2019


Næstu leikir meistaraflokka Dags. Kl. 14. sept 14:00 2. deild kk 21. sept 14:00 2. deild kk

Völlur JÁVERK-völlurinn Húsavíkurvöllur

Leikur Selfoss – Völsungur Völsungur – Þróttur V.

2. deild kvenna

Sunnudagur 8. september

Kl. 12:00

Völsungur - Leiknir R. Frítt á leikinn í boði Framsýnar.

Klukkutíma fyrir leik (milli 11-12) verða hoppukastalar, andlitsmálning og grillaðar pylsur í boði Völsungs. Sláarkeppni í hálfleik. Skráning í sjoppu. (5 dregnir út)

Yngstu iðkendur Völsungs munu leiða leikmenn inn á völlinn. Vöfflur seldar í vallarhúsinu á meðan á leik stendur. Bjarni Fannberg Jónasson Pípari

FLÍSAVERSLUN · AKUREYRI · VIDD.IS

5. september 2019


PANTONE 109C

CMYK - fjórlitur CYAN 22% / MAGENTA 0% / YELLOW 100% / BLACK 8% CYAN % / MAGENTA 0% / YELLOW 0% / BLACK 100% CYAN % / MAGENTA 0% / YELLOW 0% / BLACK 100%

Einingahús Sökkulkerfi Gólfhitakerfi

G

NAÐAR

M A U

ÞINGIÐN G

L

I Í Þ

N

M

A

FÉL

NN

A

Svarthvítt

S EY JARSÝ

Fiskbúð

Húsavíkur S.775 0744

ehf.

Á svörtum grunni

KÆLIÞJÓNUSTA AKUREYRAR ehf

HÚSAVÍK

* Loftkælitæki STARFSMANNAFÉLAG * Varmadælur HÚSAVÍKUR * Kæli og frystibúnaður * Raflagnir * Stálsmíði

Dalakofinn

Freyjunes 10 / 603 Akureyri / Sími: 777-1800

NTONE Guðmundur Halldórsson málarameistari Sími 862 3213

PANTONE 647 C BLACK 72%

YK - FJÓRLITUR

KALDAKVÍSL ehf.

CYAN 84% / MAGENTA 51% YELLOW 0% / BLACK 32% BLACK 72%

RTHVÍTT Leikskrá meistaraflokks Völsungs í knattspyrnu 2019

BLACK 100%

Símar 464 2500 & 892 3436


FERSKT OG ÍSLENSKT Í NETTÓ! NÝSLÁTRAÐ LAMBAKJÖT KOMIÐ Í VERSLANIR NETTÓ!

-57% -40% Lambagrillsneiðar bernaise

988

KR/KG

ÁÐUR: 2.298 KR/KG

-30%

Folaldagúllas

1.739 ÁÐUR: 2.898 KR/KG

KR/KG

-34% -25%

-34% Lambaklumpur black garlic

Hágæða hamborgarar 2 stk - 150 gr

1.979

KR/KG

ÁÐUR: 2.998 KR/STK

489

KR/PK

ÁÐUR: 698 KR/PK

Croissant m/ súkkulaði

Lambalærissneiðar

138

KR/STK

ÁÐUR: 209 KR/STK

2.174 ÁÐUR: 2.898 KR/KG

KR/KG

ÍSLENSK UPPSKERA Á 30% AFSLÆTTI! -25% Xtra franskar kartöflur 1 kg

299

KR/PK

ÁÐUR: 399 KR/PK

-20% Xtra hvítlauksbrauð 2 stk

199

KR/PK

ÁÐUR: 249 KR/PK

-30%

Tilboðin gilda 05. - 08. september Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.

Lægra verð – léttari innkaup

ÓDÝRAST Á NETINU Í VEFVERSLUN NETTÓ* *Skv. könnun Fréttablaðsins


Profile for Skráin

Skráin 34. tbl. 2019  

5. sept. - 11. sept.

Skráin 34. tbl. 2019  

5. sept. - 11. sept.

Profile for skrain
Advertisement