Ísbúðin
skráin 1975 - 2018
33. TBL. 44. ÁRG. Fimmtudagur 23. ágúst 2018
Barinn opinn
á laugardaginn til 03:00 Okkur vantar starfsfólk á barinn í vetur, barþjóna og dyraverði. Áhugasamir hafi sambandi við Dögg í síma 862-1664
síðasti opnunardagur sunnud. 26 ágúst - opið til 21 --------------------------------------------
Salka
Eldhúsið opið alla daga 11:30-21:00 HÚSAVÍK SÍMI 464-2000. skrain@skarpur.is
Hafðu áhrif á kröfugerðina Framsýn hefur hafið undirbúning að mótun kröfugerðar vegna komandi viðræðna við Samtök atvinnulífsins. Kjarasamningar eru lausir um næstu áramót. Framsýn skorar á félagsmenn að koma sínum skoðunum á framfæri við félagið fyrir 5. september á netfangið kuti@framsyn.is.
Hér koma nokkrar spurningar til umhugsunar: • Hver eiga lágmarkslaunin að vera á mánuði? • Eiga laun ungmenna að vera hlutfallslega lægri en hjá þeim sem orðnir eru 20 ára? • Á að semja um krónutöluhækkun eða prósentuhækkun? • Á að hækka persónuafsláttinn? Opnunatími • Á að hækka lægstu launin sérstaklega? Hvalbaks er • Á að semja um vinnutíma styttingu fyrir sömu laun? alla daga frá • Á full vaktavinna að teljast 85% starf? • Á að gera stuttan eða langan kjarasamning? 8:00-21:00 • Á að hækka vaxta- og barnabætur? nema laugardaga • Á að hækka framlög atvinnurekenda í lífeyrissjóði? • Á að leggja sérstaklega áherslu á kjör aldraðra og öryrkja? frá 8:00 • Á að meta námskeið/nám til launahækkana? 03:00 • Á að afnema verðtrygginguna?
Hamborgarar Pitsur Kaffi Komið og skoðið matseðilinn Sími
464-7278
Þetta eru ekki tæmandi spurningar. Hverju vilt þú koma á framfæri inn í kröfugerð Framsýnar? Þínar skoðanir skipta máli. Hafðu áhrif og skilaðu inn þínum tillögum.
Samninganefnd Framsýnar stéttarfélags