Skrain tbl 30 2016 vefur

Page 1

Ísbúðin er nú opin alla daga til kl. 23 SUSHI FÖSTUDAG OG LAUGARDAG

BÆÐI HÆGT AÐ FÁ Í TAKE AWAY EÐA Í SAL 8 EÐA 16 BITA BLANDAÐUR BAKKI

1975 - 2016

Salka s. 464-2551

30. TBL. 42. ÁRG. Fimmtudagur 28. júlí 2016

HÚSAVÍK SÍMI 464-2000. skrain@skarpur.is

Vínbúðin óskar eftir starfsfólki Við leitum að jákvæðum, glaðlyndum og þjónustuliprum einstaklingum sem eru tilbúnir að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu.

Verslunarstjóri

Starfsmaður í verslun

Helstu verkefni og ábyrgð

Helstu verkefni og ábyrgð

Sala og þjónusta við viðskiptavini

Sala og þjónusta við viðskiptavini

Dagleg stjórnun, birgðahald og umhirða búðar

Þjónusta við viðskiptavini og afgreiðsla

Framstilling á vöru, vörumeðhöndlun og umhirða búðar

Eftirfylgni þjónustu- og gæðastefnu fyrirtækisins

Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun

Hæfnikröfur

Hæfnikröfur •

Jákvæðni og rík þjónustulund

Góð hæfni í mannlegum samskiptum

Reynsla af verslunarstörfum

Almenn tölvukunnátta

Reynsla af verkstjórn kostur

Stundvísi og dugnaður

Frumkvæði og metnaður í starfi

Góð framkoma, jákvæðni og rík þjónustulund

Hæfni í mannlegum samskiptum

Tölvukunnátta nauðsynleg, m.a. Navision

Starfshlutfall er að jafnaði 77%, á veturna 69% og á sumrin 94%. Umsækjandi skal hafa náð 20 ára aldri. Sakavottorðs er krafist. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Starfshlutfall er að jafnaði 77%, á veturna 69% og á sumrin 94%. Umsækjandi skal hafa náð 20 ára aldri. Sakavottorðs er krafist. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið

Nánari upplýsingar veitir:

Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst nk.

Guðrún Símonardóttir, starf@vinbudin.is – 560 7700

Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu Vínbúðanna, vinbudin.is

ÁTVR rekur 50 Vínbúðir um allt land og er með skrifstofur og dreifingarmiðstöð á Stuðlahálsi 2. Stefna ÁTVR er að vera eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.