Opið 10.00 - 19.30 virka daga og 11.00 - 17.00 á laugardögum
Lúpínudagur
Anna Lilja slapp út 1. júlí af Höfðavegi og hefur enn ekki skilað sér heim Hún svarar nafninu sínu, er grönn, með bleika ól, er númer 89 hjá Norðurþingi og mjög gæf. Mér þætti vænt um ef þið gætuð kíkt í garða, bílskúra og önnur lokuð rými sem er í kringum ykkur. Allar ábendingar vel þegnar í síma 866 5909 (Rakel) -fundarlaun í boði.
Fræðsla um verndun berjalanda gegn útbreiðslu lúpínu við Botnsvatni Laugardaginn 07. júlí, kl. 10.00 Samkomustaður er við bílastæði Botnsvatni
Dagskrá - Spurningar og svör um lúpínu, aðgerðir, verkefnið og aðgerðaáætlunin. - Sýnikennsla um slátt („brush cutter“). - Sameiginlegar aðgerðir (ef veðrið leyfir). - Fólk má koma með eigin verkfæri. Kaffi og kleinur í boði. Allir áhugasamir bæjarbúar velkomnir!