Skráin 23. tbl. 2024

Page 1

sk ráin

1 9 7 5 - 2 0 2 4

Götulokanir á

hafnarsvæði 12. júní

Götuleikhúsverkið Sæskrímslin verður á Húsavík 12. júní nk.!

Götuleikhúsverkið Sæskrímslin er nýtt íslensk verk af stærri gerðinni sem mun ferðast um landið fyrra hluta júní.

Verkið verður sýnt á hafnarsvæðinu á Húsavík miðvikudaginn 12. júní nk. kl. 17:15 en sýningin á Húsavík er unnin í samstarfi við Norðurþing og menningarfulltrúa SSNE. Vegna þessa þarf að loka götum á hafnasvæðinu:

Kl. 07:00-18:15 - fólk beðið að leggja ekki bílum á Hafnarstétt, frá Naustagarði að Suðurgarði

Kl. 16:45-18:15 - götulokun á Naustagarði og Hafnarstétt frá Hafnarvegi að Suðurgarði

23. TBL. 50. ÁRG. Fimmtudagur 6. júní 2024 HÚSAVÍK SÍMI 464-2000. skrain@skarpur.is

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Kastljós

14.00 Gettu betur 2020 (2:7)

15.00 Ingimar Eydal

16.00 Toppstöðin (5:8) e.

16.50 Pricebræður bjóða til veislu (4:4)

17.30 Landinn

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Listaninja (10:10) e.

18.29 Hönnunarstirnin (8:10)

18.47 Krakkatónlist

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Kastljós

20.00 Fjölskyldan í forgrunni (1:6)

(Here We Go)

Breskir gamanþættir frá 2022 um hina óviðjafnanlegu Jessopfjölskyldu. Daglegt líf þeirra er heldur óreiðukennt og yngsti sonurinn Sam festir það allt á filmu.

20.30 Brúðkaupsljósmyndarar (1:6)

(Bröllopsfotograferna)

21.05 Sekir (4:4) (Guilt II)

22.00 Tíufréttir

22.15 Veður

22.20 Neyðarvaktin (10:22) (Chicago Fire X)

23.05 DNA II (2:6) e.

23.45 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (7:8)

08:15 Grand Designs (3:11)

09:00 Bold and the Beautiful (8858:750)

09:25 The Heart Guy (4:8)

10:10 Professor T (5:6)

11:00 Um land allt (1:7)

11:40 Masterchef USA (18:20)

12:20 Neighbours (9027:148)

12:40 Britain’s Got Talent (11:14)

14:10 LXS (5:6)

14:40 Ísskápastríð (1:10)

15:15 Your Home Made Perfect (4:8)

16:15 Heimsókn (8:8)

16:40 Friends (403:24)

17:00 Friends (404:24)

17:25 Bold and the Beautiful (8859:750)

17:50 Neighbours (9028:148)

18:25 Veður (151:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (150:365)

18:55 Kappræður forsetakosningar 2024 (2:2)

20:25 Ultimate Wedding Planner (6:6)

21:25 Bump (1:10)

21:50 NCIS (10:10)

22:40 Shameless (11:12)

23:30 Shameless (12:12)

00:30 Friends (403:24)

00:50 Friends (404:24)

01:15 Temptation Island (4:13)

01:55 Succession (10:10)

03:00 Lögreglan (3:6)

03:20 Sneaky Pete (4:10)

04:05 The Heart Guy (4:8)

06:00 Tónlist

12:00 Bachelor in Paradise (8:10)

13:20 Love Island Australia (5:29)

14:10 The Block (5:51)

15:10 90210 (2:22)

15:50 Gordon Ramsay’s Future Food Stars (1:8)

17:35 Everybody Hates Chris (9:22)

18:00 Rules of Engagement (11:13)

18:20 The Millers (11:23)

18:40 The Neighborhood (12:22)

19:05 The King of Queens (7:24)

19:25 Venjulegt fólk (4:6)

20:00 Shangri-La (4:4)

21:00 Law and Order (15:22)

21:50 No Escape (6:7)

22:50 Walker Independence (5:13)

23:35 The Good Wife (8:22)

00:15 NCIS: Los Angeles (1:18)

01:00 Californication (5:12)

01:30 Íslensk sakamál (6:6)

02:05 Waco: The Aftermath (5:5)

02:55 Lawmen: Bass Reeves (2:8)

07:00 Dora The Explorer 4a

07:25 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (7:12)

07:35 Latibær (7:35)

08:00 Hvolpasveitin (8:26)

08:20 Blíða og Blær (16:20)

08:45 Danni tígur (3:80)

08:55 Rusty Rivets 2 (2:26)

09:20 Svampur Sveinsson

09:40 Dora The Explorer 4a 10:05 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (6:12)

10:20 Latibær (6:35) 10:45 Hvolpasveitin (7:26)

11:05 Blíða og Blær (15:20) 11:30 Danni tígur (2:80) 11:40 Rusty Rivets 2 (1:26) 12:05 Hop 13:35 The Office Mix-Up 15:00 Svampur Sveinsson

15:20 Lærum og leikum með hljóðin (19:22)

15:25 Dora The Explorer 4a 15:50 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (5:12)

16:00 Latibær (5:35)

16:25 Lærum og leikum með hljóðin (4:22)

16:30 Hvolpasveitin (6:26)

16:50 Blíða og Blær (14:20)

17:15 Svampur Sveinsson

17:35 Flushed Away

06:00 Óstöðvandi fótbolti

14:10 Brighton - Man. Utd.

20:50 Review of the Season

22:35 Goals of the Season

23:25 PL Stories: David Seaman

23:50(17:52)Óstöðvandi fótbolti Sport

Þeir sem vilja styrkja

19:00 Schitt’s Creek (5:14)

19:20 Fóstbræður (3:8)

19:50 Þær tvær (3:8)

20:20 S.W.A.T. (5:22)

21:00 Whitney Houston: I Wanna Dance with Somebody

Björgunarsveitina Garðar geta m.a. lagt inn á bankareikning sveitarinnar frjáls framlög: 0567-26-11042 kt. 600281-0469.

Einnig viljum við vekja athygli á dósakössum björgunarsveitarinnar, en staðsetning á gámunum er á planinu við nýju byggingavöruverslunina og Töff heilsurækt. Munið margt smátt gerir eitt stórt.

Með fyrirfram þakklæti við góðan stuðning kæru íbúar og fyrirtæki!

sk ráin

1 9 7 5 - 2 0 2 4

Óháður auglýsingamiðill gefinn út í 2000 eintökum

Ábyrgðarmaður: Hallur Jónas Stefánsson Útg.: Ásprent Stíll ehf. • Sími: 464 2000 • Netfang: skrain@skarpur.is

Næsta Skrá kemur út Fimmtudaginn 13. júní 2024

Viðurkenndur þjónustuaðili

Bílaleiga Húsavíkur
464 2500, 464 2501-verkstjóri
B J ÖRGUNARSVE I TIN GAR‹AR Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum Fimmtudagurinn 6. júní
VÍK A HÚS

Norðurþing

Snjómokstur á Húsavík og í Reykjahverfi

Sveitarfélagið Norðurþing óskar annars vegar eftir tilboðum í almennan snjómokstur á Húsavík og hinsvegar snjómokstur heimreiða í Reykjahverfi 2024-2027

Útboðsgögn verða afhent rafrænt frá og með mánudeginum 3. júní 2024. Óska skal eftir gögnum með því að senda beiðni um slíkt á netfangið rab@verkis.is. Í þeirri beiðni skal koma fram nafn þess fyrirtækis sem óskar eftir gögnunum og hver forráðamaður þess er.

Tilboðum skal skila rafrænt á netfangið rab@verkis.is ekki síðar en föstudaginn 28. júní kl. 10.00.

Allar nánari upplýsingar má finna á vef Norðurþings www.nordurthing.is

Kynning skipulags og matslýsingar vegna breytingar á Aðalskipulagi

Norðurþings 2010-2030, endurskoðun á deiliskipulagi Stórhóls Hjarðarholts og nýtt deiliskipulag verslunar- og þjónustusvæði við Aksturslág.

Sveitastjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum 28.05.2024 að kynna skipulagslýsingu vegna breytingar á Aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030, endurskoðunar deiliskipulags og nýs deiliskipulags. Lýsingin er unnin skv. 1. mgr. 30 gr. og 1. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr.123/2010.

Breyting aðalskipulags felst í aukningu þéttleika þéttleika íbúðarbyggðar á svæðinu frá Garðarsbraut upp að Baughóli sunnan Hjarðarhóls.

Ennfremur er horft til nýs þjónustureits í Aksturslág þar sem heimila mætti m.a. uppbyggingu stórrar matvöruverslunar. Skipulagslýsingin nær einnig til deiliskipulags sömu svæða.

Skipulagslýsing þessi er nú til kynningar á heimasíðu Norðurþings (www.nordurthing.is) auk þess sem hún hangir uppi á skrifstofu Norðurþings á Húsavík. Kynningartími skipulagslýsingarinnar er frá 6. júní til og með 4. júlí 2024. Þeim sem kynnu að hafa ábendingar eða athugasemdir við lýsinguna er bent á að koma þeim á framfæri við Norðurþing fyrir 4. júlí 2024. Tekið verður á móti ábendingum á skipulagsgátt Skipulagsstofnunar (skipulagsgatt.is) undir málsnúmerum 658/2024, 659/2024, 660/2024.

Skipulagsfulltrúi Norðurþings

NORÐURÞING
NORÐURÞING

07.35 EM í frjálsíþróttum

Bein útsending frá EM í frjálsíþróttum í Róm.

11.45 Listferill Hilary Hahn

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Kastljós

13.50 Gettu betur 2020 (3:7)

14.55 Í garðinum með Gurrý (6:6)

15.25 Spaugstofan 2003-2004 (11:27)

15.50 Poppkorn 1988

16.15 Grænkeramatur

16.45 Manstu gamla daga? (13:16)

17.30 Húsbyggingar okkar tíma

18.00(1:4)KrakkaRÚV

18.01 Sögur - Stuttmyndir

18.10 Sögur - Stuttmyndir

18.17 Sögur - Stuttmyndir

18.27 Sögur - Stuttmyndir

18.35 Sögufólk framtíðarinnar 2024

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Regína - Konur í kvikmyndagerð Dans- og söngvamynd frá 2001 eftir Maríu Sigurðardóttur.

21.10 Larkin-fjölskyldan (6:6)

22.00 Glastonbury 2023

23.00 Dalgliesh (1:3) e.

00.30 Shakespeare og Hathaway

08:00 Heimsókn (8:8)

08:20 Grand Designs (4:11)

09:10 Bold and the Beautiful (8859:750)

09:30 The Heart Guy (5:8)

10:20 Professor T (6:6)

11:05 Um land allt (2:7)

11:45 Masterchef USA (19:20)

12:25 Britain’s Got Talent (12:14)

13:55 LXS (6:6)

14:20 Ísskápastríð (2:10)

15:00 Your Home Made Perfect (5:8)

16:00 Heimsókn (1:10)

16:35 Stofuhiti (3:4)

17:00 Stóra sviðið (6:6)

17:55 Bold and the Beautiful (8860:750)

18:25 Veður (152:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (151:365)

19:00 America’s Got Talent (21:23)

19:40 Vertical Limit Klassísk og æsispennandi hamfaramynd um ungan fjallgöngumann, Peter Garrett, sem fer í víðsjárverðan og magnaðan björgunarleiðangur upp á næst hæsta fjall veraldar, K2.

21:40 Rent

00:30 Studio 666 Hin goðsagnakennda rokkhljómsveit Foo Fighters flytur inn í Encino setrið til að taka upp tíundu breiðskífu sína.

02:10 The Heart Guy (5:8)

Laugardagurinn 8. júní

07.00 KrakkaRÚV (32:100)

10.00 Nýjasta tækni og vísindi

10.30(2:8)Stúdíó RÚV

10.55 Innlit til innanhússhönnuða – Beata Heuman

11.25 Vesturfarar (2:10)

12.05 Endurvinnslumýtan

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Tölum um tónlist

13.50 Bröllopsfotograferna (1:6)

14.20 Besta mataræðið (3:3)

15.20 Landinn

15.50 Þegar afi eignast barn

16.35 Leiðin á EM 2024 (12:12) 17.00 Mótorsport (3:8)

17.30 Ekki gera þetta heima

18.00(6:7)KrakkaRÚV

18.01 Töfratú (8:52)

18.12 Skrímslasjúkir snillingar (4:54)

18.23 Drónarar 2 (19:26)

18.45 Sumarlandabrot

18.52 Lottó

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Heita sveita

19.50 Sögur - verðlaunahátíð barnanna 2024

21.10 Músíktilraunir 2024 - brot

21.25 Leynibruggið (3:8)

22.00 Deepwater Horizon 23.45 Vera – Tígrisdýrið

08:00 Söguhúsið (11:26)

09:10 Latibær (17:26)

09:20 Taina og verndarar Amazon (22:26)

09:30 Tappi mús (48:52)

09:40 Billi kúrekahamstur (23:52)

09:50 Gus, riddarinn pínupons (34:52)

10:00 Rikki Súmm (40:52)

10:15 Smávinir (27:52)

10:20 100% Úlfur (1:26)

10:45 Denver síðasta risaeðlan (35:52)

11:00 Hunter Street (3:20)

11:20 Bold and the Beautiful 11:43 Bold and the Beautiful 12:04 Bold and the Beautiful 12:26 Bold and the Beautiful 12:47 Bold and the Beautiful

13:05 The Traitors (9:12)

14:00 Bump (1:10)

14:05 Shark Tank (13:22)

14:50 Hell’s Kitchen (14:16)

16:02 Race Across the World (3:9)

16:30 NCIS (10:10)

17:50 Vigdís - forseti á friðarstóli

18:25 Veður (153:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (152:365)

19:00 The Professional Bridesmaid

20:20 Kviss ársins

21:30 Kosningavaka fréttastofu Stöðvar 2

03:00 It’s Complicated 04:50 NCIS (10:10)

06:00 Tónlist

12:00 Bachelor in Paradise (9:10)

12:40 Love Island Australia (6:29)

13:30 The Block (6:51)

15:10 90210 (3:22)

15:50 Tough As Nails (6:10)

17:40 Everybody Hates Chris (10:22)

18:05 Rules of Engagement (12:13)

18:25 The Millers (12:23)

18:45 The Neighborhood (13:22)

19:10 The King of Queens (8:24)

20:00 Monster Trucks Skemmtileg kvikmynd frá 2016 um ungan bílaáhugamann, Tripp, sem byggir sér ofur-trukk úr ónýtum bílum.

21:50 Flight

00:10 Mr. Right Kvikmynd frá 2016 með Anna Kendrick í aðalhlutverki.

01:45 Bumblebee

03:35 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

14:10 Brentford - Newcastle 2023-24 (9:10)

Svipmyndir frá leik Brentford og Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu 202324.

00:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dora The Explorer 4a

07:25 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (8:12)

07:35 Latibær (8:35)

08:00 Hvolpasveitin (9:26)

08:25 Blíða og Blær (17:20)

08:45 Danni tígur (4:80)

08:55 Rusty Rivets 2 (3:26)

09:20 Svampur Sveinsson

09:40 Dora The Explorer 4a 10:05 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (7:12) 10:20 Latibær (7:35) 10:45 Hvolpasveitin (8:26) 11:05 Blíða og Blær (16:20) 11:30 Danni tígur (3:80) 11:40 Rusty Rivets 2 (2:26) 12:05 Just Go With It 13:55 Svampur Sveinsson 14:20 Dora The Explorer 4a 14:45 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (6:12) 14:55 Latibær (6:35) 15:20 Hvolpasveitin (7:26) 15:45 Blíða og Blær (15:20) 16:05 Danni tígur (2:80)

16:20 Dora The Explorer 4a 16:45 Lærum og leikum með hljóðin (18:22)

16:50 Rusty Rivets 2 (1:26)

17:10 Svampur Sveinsson

17:30 Pil’s Adventures

19:00 Schitt’s Creek (6:14) 19:20 Fóstbræður (4:8) 19:50 Svínasúpan (6:8)

20:15 American Dad (16:22) 20:35 The Good House 22:15 Inglourious Basterds 00:40 Chucky (7:8)

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum

06:00 Tónlist

12:00 Bachelor in Paradise (10:10)

14:00 Love Island Australia (7:29)

14:50 The Block (7:51)

15:50 90210 (4:22)

17:40 Everybody Hates Chris (11:22)

18:05 Rules of Engagement (13:13)

18:25 The Millers (13:23)

18:45 The Neighborhood (14:22)

19:10 The King of Queens (9:24)

19:30 Villi og Vigdís ferðast um heiminn (3:5)

20:00 Serendipity

21:35 Top Five Myndin fjallar um vinsælan uppistandara að nafni Andre Allen.

23:20 Lion Sannsöguleg kvikmynd frá 2016. Saroos Brierley sem fimm ára gamall varð viðskila við fjölskyldu sína á Indlandi.

01:15 Transformers: The Last Knight

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Dora The Explorer 4a

07:25 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (9:12)

07:35 Latibær (9:35) 08:00 Hvolpasveitin (10:26) 08:25 Blíða og Blær (18:20) 08:45 Danni tígur (5:80) 08:55 Rusty Rivets 2 (4:26) 09:20 Svampur Sveinsson 09:45 Dora The Explorer 4a 10:05 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (8:12) 10:20 Latibær (8:35) 10:45 Hvolpasveitin (9:26) 11:05 Blíða og Blær (17:20) 11:30 Danni tígur (4:80) 11:40 Rusty Rivets 2 (3:26) 12:05 The Comeback Trail 13:45 The Break-Up 15:25 Svampur Sveinsson 15:50 Dora The Explorer 4a 16:10 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (7:12)

16:25 Latibær (7:35) 16:50 Hvolpasveitin (8:26) 17:10 Blíða og Blær (16:20) 17:35 Maya the Bee 3: The Golden Orb

19:00 Schitt’s Creek (7:14)

19:20 Fóstbræður (5:8) 19:55 Simpson-fjölskyldan

12:00 Match Highlights 2023-24

12:25 Match Highlights 2023-24

12:50 Match Highlights 2023-24

13:15 Match Highlights 2023-24

13:40 Match Highlights 2023-24

14:10 Match Highlights 2023-24

14:35 Match Highlights 2023-24 Sport

20:15 Bob’s Burgers (22:22) 20:35 Unplugging

22:05 Line of Descent Brendan Fraser fer með aðalhlutverk í þessari hasarmynd frá 2019.

23:50 The Show 01:40 S.W.A.T. (5:22)

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum
Föstudagurinn 7. júní
Sport
01.15 Dagskrárlok

Starf í boði

Fiskeldið Haukamýri ehf. er metnaðarfullt fyrirtæki í vexti sem leitar að nýjum starfskrafti. Fyrirtækið er 18 manna vinnustaður sem býður upp á skemmtilegt og fjölbreytt starfsumhverfi með góðum starfsanda.

Starf í vinnsluhluta, starfshlutfall 75-100%

• Almennt starf í fiskvinnslu við fullvinnslu á bleikju.

• Undirbúningur, frágangur og þrif á vinnslusvæði

• Setja saman og undirbúa umbúðir

• Önnur almenn störf í fyrirtækinu.

• Vinnutími fyrir 100% starf er 07:00-15:15

• Mötuneyti er í boði á staðnum

• Reynsla af vinnu við vinnslu matvæla er kostur.

• Þarf að geta hafið störf í seinasta lagi í september

Umsóknir og aðrar fyrirspurnir skal senda á Pétur Bergmann, framkvæmdastjóra á netfangið petur@haukamyri.is fyrir föstudaginn 28 Júní 2024

Fyrirtækið áskilur sér rétt til að samþykkja hvaða umsókn sem er eða hafna öllum.

ÞINN STUÐNINGUR ER OKKAR ENDURHÆFING

Ljósavinir hafa snert líf mitt án þess að vita það. Komdu í hópinn! Í Ljósið leita hundruðir einstaklinga í endurhæfingu í hverjum mánuði en einnig fá þar aðstandendur stuðning og fræðslu. Greiningum á krabbameini fjölgar en á sama tíma verða lífslíkur betri. Því er aukin þörf á faglegri endurhæfingu fyrir líkama og sál. Við þurfum fleiri ljósavini. Vertu mánaðarlegur styrktaraðili á www.ljosid.is

07.15 KrakkaRÚV (22:100)

10.00 Með okkar augum (2:6)

10.30 Tvíburar (4:6)

11.00 Tónstofan (15:23)

11.25 Veislan (2:5)

11.55 Silfrið

12.50 Bækur og staðir

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Kvöldstund með listamanni 1986-1993

14.00 Ný veröldkjarnafjölskylda leggur allt undir (3:3)

14.45 Könnuðir líkamans (4:5)

15.15 Leiðin á EM 2024 (12:12) 15.45 Bikarkeppni karla í fótbolta (Keflavík - Valur)

18.05 Sumarlandabrot 2020 e. 18.10 KrakkaRÚV

18.11 Leiðangurinn (9:9) 18.19 Björgunarhundurinn Bessí (14:24)

18.27 Undraveröld villtu dýranna (15:40)

18.31 Refurinn Pablo (13:26)

18.36 Víkingaprinsessan Guðrún (15:20) e.

18.41 Andy og ungviðið (7:20)

18.50 Sumarlandabrot

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Þriðji póllinn

21.05 Alice og Jack (2:6)

21.50 Sálgreinir í Túnis - Konur í kvikmyndagerð

23.15 Blístrararnir

08:00 Rita og krókódíll (15:20)

08:30 Sólarkanínur (2:13)

08:40 Rikki Súmm (20:52)

08:50 Geimvinir (48:52)

09:05 100% Úlfur (23:26)

09:25 Mia og ég (23:26)

09:50 Náttúruöfl (14:25)

10:00 Tveir vinir og greifingi 2: Stóra dýrið

11:15 Neighbours (9025:148)

11:35 Neighbours (9026:148)

12:00 Aukafréttatími 2024 (3:3)

12:20 Neighbours (9027:148)

12:39 Neighbours (9028:148)

13:10 Ultimate Wedding Planner (6:6)

13:25 Grey’s Anatomy (7:10)

14:50 The Night Shift (14:14)

14:55 The Big C (9:13)

15:24 Halla Samman (4:8)

16:40 America’s Got Talent (21:23)

17:25 Mig langar að vita 2 (5:11)

17:39 60 Minutes (32:52)

18:25 Veður (154:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (153:365)

19:00 Vistheimilin (4:5)

19:25 Race Across the World (4:9)

20:35 Vigil (2:6)

21:25 Succession (1:10)

22:30 Vertical Limit

00:25 War of the Worlds (5:8)

01:20 War of the Worlds (6:8)

02:35 The Big C (9:13)

03:10 Halla Samman (4:8)

Mánudagurinn 10.

08.05 EM í frjálsíþróttum

11.40 Sætt og gott

12.00 Aldamótaböndin

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Veiðikofinn (2:6)

14.00 Gettu betur 2020 (4:7)

15.05 Sagan bak við smellinn –Blue Monday (2:8)

15.35 Mannflóran (1:5)

16.05 Djöflaeyjan

16.45 Grænlensk híbýli (1:4)

17.15 Gönguleiðir (17:22)

17.35 Hrefna Sætran grillar

18.00(2:6)KrakkaRÚV

18.01 Lundaklettur (3:39) 18.08 Bursti (16:32)

18.11 Tölukubbar (23:30)

18.16 Ég er fiskur (20:26)

18.18 Hinrik hittir (23:26) e.

18.23 Rán - Rún (16:52)

18.28 Tillý og vinir (23:52)

18.39 Blæja – Sirkús (7:27)

18.45 Símon (1:52)

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Kastljós

20.00 Ráðgátan um Óðin (3:6)

20.35 Innlit til innanhússhönnuða – Jonas Bohlin

21.10 Hormónar (8:8) 22.00 Tíufréttir

22.10

22.15 Silfrið

06:00 Tónlist

12:00 The Golden Bachelor 12:45 Love Island Australia

13:35 The Block (8:51)

14:35 90210 (5:22)

15:15 That Animal Rescue Show

17:45 Everybody Hates Chris

18:10 Rules of Engagement (1:7)

18:30 The Millers (14:23)

18:50 The Neighborhood (15:22)

19:15 The King of Queens (10:24)

19:35 Hver ertu? (2:6)

20:15 Að heiman - íslenskir arkitektar (2:6)

20:45 Í leit að innblæstri (1:6)

21:25 The Woman in the Wall (1:6)

22:30 Lawmen: Bass Reeves (3:8)

23:20 The Good Wife (9:22)

00:00 NCIS: Los Angeles (2:18)

00:45 Californication (6:12)

01:15 The Calling (7:8)

02:00 School Spirits (3:8)

02:50 The Chi (4:16)

03:40 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

12:00 Match Highlights 2023-24

12:25 Match Highlights 2023-24

12:50 Match Highlights 2023-24

13:15 Match Highlights 2023-24

13:40 Match Highlights 2023-24

14:10 Match Highlights 2023-24

14:35 Match Highlights 2023-24

07:00 Dora The Explorer 4a

07:25 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn

07:35 Latibær (10:35)

08:00 Hvolpasveitin (12:26)

08:25 Blíða og Blær (19:20)

08:45 Danni tígur (6:80)

08:55 Rusty Rivets 2 (5:26)

09:20 Svampur Sveinsson

09:40 Dora The Explorer 4a 10:05 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (9:12) 10:20 Latibær (9:35) 10:45 Hvolpasveitin (10:26) 11:05 Blíða og Blær (18:20) 11:30 Danni tígur (5:80) 11:40 Rusty Rivets 2 (4:26) 12:05 The Exchange 13:35 Maid in Manhattan 15:15 Svampur Sveinsson 15:40 Dora The Explorer 4a 16:00 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (8:12) 16:15 Latibær (8:35) 16:40 Hvolpasveitin (9:26) 17:05 Blíða og Blær (17:20) 17:25 Danni tígur (4:80) 17:35 Moonbound 19:00 Schitt’s Creek (8:14) 19:20 Fóstbræður (6:8) 19:50 After the Trial (6:6) 20:35 A Few Good Men

22:50 The Contractor Chris Pine er í aðalhlutverki í þessari spennu- og hasarmynd frá 2022.

00:30 Orphan: First Kill 02:00 Þær tvær (3:8) 02:30 Stelpurnar (24:24)

júní

08:00 Heimsókn (7:10)

08:25 Grand Designs (10:11)

09:10 Bold and the Beautiful (8865:750)

09:35 Fantasy Island (3:13)

10:15 Moonshine (6:8)

11:00 The Great British Bake Off (5:10)

11:55 Neighbours (9032:148)

12:20 Britain’s Got Talent (3:14)

13:20 Fyrsta blikið (6:7)

13:55 Nettir kettir (8:10)

14:45 Ísskápastríð (8:10)

15:20 The Summit (3:10)

16:20 Heimsókn (8:10)

16:45 Friends (413:24)

17:05 Friends (414:24)

17:30 Bold and the Beautiful (8866:750)

17:55 Neighbours (9033:148)

18:25 Veður (162:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (161:365)

18:55 Ísland í dag (86:265)

19:10 Mig langar að vita 2 (7:11)

19:25 Sjálfstætt fólk (10:107)

19:55 Halla Samman (6:8)

20:30 The Lazarus Project (6:8)

21:20 Sneaky Pete (6:10)

22:10 60 Minutes (33:52)

22:55 Vigil (3:6)

23:55 Friends (413:24)

00:15 Friends (414:24)

00:40 SurrealEstate (2:10)

01:30 Flórídafanginn (1:3)

02:20 Moonshine (6:8)

03:05 Fantasy Island (3:13)

06:00 Tónlist

12:00 The Golden Bachelor (2:10)

12:45 Love Island Australia (9:29)

13:35 The Block (9:51) 14:35 90210 (6:22) 15:15 When Hope Calls (5:10) 16:00 George Clarke’s Old House, New Home (1:5) 17:45 Everybody Hates Chris (13:22)

18:10 Rules of Engagement (2:7)

18:30 The Millers (15:23)

18:50 The Neighborhood (16:22)

19:15 The King of Queens (11:24)

19:35 Frasier (10:10)

20:10 Tough As Nails (7:10)

21:00 The Calling (7:8)

21:50 School Spirits (4:8)

22:40 The Chi (5:16)

23:40 The Good Wife (10:22)

00:20 NCIS: Los Angeles (3:18)

01:05 Californication (7:12)

01:35 The Long Call (3:4)

02:25 Fellow Travelers (7:8)

03:10 Joe Pickett (2:10)

06:00 Óstöðvandi fótbolti

07:00 Könnuðurinn Dóra 07:25 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (7:10) 07:35 Latibær 4 (10:13) 08:00 Hvolpasveitin (24:26) 08:20 Blíða og Blær (6:20) 08:45 Danni tígur (73:80)

08:55 Dagur Diðrik (18:20) 09:15 Svampur Sveinsson 09:40 Könnuðurinn Dóra

10:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (6:10)

10:15 Latibær 4 (9:13) 10:40 Hvolpasveitin (23:26) 11:00 Blíða og Blær (5:20) 11:25 Danni tígur (72:80) 11:35 Dagur Diðrik (17:20) 12:00 Mrs. Harris Goes to Paris 13:50 Svampur Sveinsson 14:10 Könnuðurinn Dóra 14:35 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (5:10)

14:50 Latibær 4 (8:13)

15:10 Hvolpasveitin (22:26)

15:35 Blíða og Blær (4:20)

15:55 Danni tígur (71:80)

16:10 Dagur Diðrik (16:20)

16:30 Könnuðurinn Dóra

16:55 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (7:10)

17:10 Latibær 4 (10:13)

17:30 Lærum og leikum með hljóðin (22:22)

12:00 Match Highlights 2023-24

12:25 Match Highlights 2023-24

12:50 Match Highlights 2023-24

13:15 Match Highlights 2023-24

13:40 Match Highlights 2023-24

14:10 Match Highlights 2023-24 Sport

17:35 Svampur Sveinsson

17:55 Bamse and the Thunderbell

19:00 Schitt’s Creek (8:13)

19:20 Fóstbræður (1:8) 19:45 Stelpurnar (23:24)

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum Sunnudagurinn 9. júní
Sport
Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum
Veður

SMÁAUGLÝSINGAR

Ýmislegt

Minningarkort!

Minningarkort Gjafasjóðs Hvamms, Dvalarheimilis aldraðra í Þingeyjarsýslu fást í Pennanum Eymundsson sími 540 2101, í versluninni Garðarshólma sími 464 2325 og í Sparisjóði Suður-Þingeyinga á Húsavík sími 464 6210.

AA fundir á Húsavík

Fundir eru haldnir í Bjarnahúsi, gengið er inn að norðan. Sunnudagur kl. 11:00 Ekkert hálfkák Þriðjudagur kl. 20:00 Þriðjudagsdeild

Miðvikudagur kl. 19:30 Opinn bókafundur PPG Föstudagur kl. 20:00 Föstudagsdeild

Fyrsti fundur hverrar deildar í hverjum mánuði er opinn fundur og eru allir velkomnir. Til þess að gerast AA félagi þarf aðeins eittlöngun til að hætta að drekka.

Al-Anon fundur á Húsavík 1. og 3. mánudagur í mánuði kl. 20:00. Al-anon eru samtök ættingja og vina alkóhólista.

VIKU BLADID.IS

ÞINGEYINGAR!

Munið minningarkort Styrktarfélags heilbrigðisstofnunarinnar.

Minningarkort

Krabbameinsfélags Suður Þingeyinga fást í öllum afgreiðslustöðum Sparisjóðs Suður-Þingeyinga, s: 464 6200.

Versluninni Garðarshólmur og Penninn Eymundsson

Nánari upplýsingar gefur Abba

í síma 699 2034

Sölustaðir: Lyfja, Húsavík s. 464 1212 Penninn Húsavík s. 540-2101 og allir afgreiðslustaðir Sparisjóðs Suður Þingeyinga.

Heimasíða félagsins er inni á hsn.is

EG Jónasson ehf.

Rafmagnsverkstæði

• Einar Jónasson: 464 2400

• Netfang: einar@egj.is

• Einar Halldór Einarsson: 895 1390

FRÉTTIR • MANNLÍF • ÍÞRÓTTIR
2 1 3 4 5 6 Almar - 898 8302 Knútur - 849 8966 www.faglausn.is EHF RAFVERKTAKAR - HÚSAVÍK SÍMAR 464-1600 - WWW.VIKURRAF.IS
PANTONE 647 C BLACK 72% PANTONE CMYK - FJÓRLITUR SVARTHVÍTT CYAN 84% / MAGENTA 51% YELLOW 0% / BLACK 32% BLACK 72%
rafmagnsverkstæði

Grunnskólinn Raufarhöfn

Málun veggja, glugga og þaks

Sveitarfélagið Norðurþing óskar eftir tilboðum í málun þaks íþróttahúss, málun glugga og

málun útveggja Grunnskólans á Raufarhöfn auk múrviðgerða undir málningu og meðhöndlunar ryðbletta undir málningu.

Helstu magntölur í verkinu eru:

• Háþrýstiþvottur og málun þaks um 770 m2

• Háþrýstiþvottur og málun útveggja um 520 m2

• Málun glugga 39 stk.

Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 15. ágúst 2024.

Útboðsgögn verða afhent rafrænt frá og með mánudeginum 3.júní 2024. Beiðni um afhendingu gagna skal send á netfangið rab@verkis.is

Tilboðin verða opnuð á skrifstofu VERKÍS að

Garðarsbraut 26, 640 Húsavík þann 18. júní 2024 klukkan 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

NORÐURÞING

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.