Skráin 22. tbl. 2024

Page 1

TBL. 50. ÁRG. Fimmtudagur 30. maí 2024

1 9 7 5 - 2 0 2 4

HÚSAVÍK SÍMI 464-2000. skrain@skarpur.is

Auglýsing um forsetakosningar laugardaginn 1. júní 2024

NORÐURÞING

Kosið verður til embættis forseta Íslands 1. júní 2024.

Upplýsingar um framlagningu kjörskrár og framkvæmd forsetakosninga í Norðurþingi:

Hægt að nálgast upplýsingar úr kjörskrá á upplýsingavefnum kosning.is

Rétt til að kjósa á kjörfundi á kosningadaginn 1. júní 2024 hafa allir 18 ára og eldri sem eru á kjörskrá.

Kjósendur skulu hafa meðferðis persónuskilríki og framvísa á kjörstað.

Norðurþingi er skipt niður í 5 kjördeildir, skv eftirfarandi:

Kjördeild I og II - Borgarhólsskóla Húsavík

Fyrir íbúa Húsavíkur og Reykjahverfis. Kjörfundur er opinn kl. 10:00-22:00.

Inngangur að austanverðu, gengt Framhaldsskólanum.

Kjördeild III - Skúlagarði

Fyrir íbúa Kelduhverfis. Kjörfundur er opinn kl. 10:00-18:00.

Kjördeild IV - Skólahúsinu Kópaskeri

Fyrir íbúa Kópaskers og Öxarfjarðar. Kjörfundur er opinn kl. 10:00-18:00.

Kjördeild V - Ráðhúsinu Raufarhöfn

Fyrir íbúa Raufarhafnar og nágrennis. Kjörfundur er opinn kl. 10:00-18:00.

Allar nánari upplýsingar um framkvæmd forsetakosninganna fást hjá

Norðurþingi í síma 464-6100 og á upplýsingavefnum www.kosning.is

Yfirkjörstjórn Norðurþings

Karl Hreiðarsson Berglind Ósk Ingólfsdóttir

Hermann Aðalgeirsson

22.
sk
ráin
Ketilsbraut 7-9, 640 Húsavík / www.nordurthing.is / nordurthing@nordurthing.is / 464-6100
NORÐURÞING

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Kastljós

13.50 Loftlagsþversögnin

14.00 Gettu betur 2019 (4:7)

15.00 Toppstöðin (4:8) e.

15.50 Tískuvitund – Line Sander

16.20 Húsið okkar á Sikiley (2:8)

16.50 Pricebræður bjóða til veislu (3:4)

17.30 Landinn

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Listaninja (9:10) e. 18.28 Hönnunarstirnin (7:10)

18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Kastljós

20.05 HraðfréttirX24 (2:2)

20.35 Fjölskylduferð til Ítalíu með Gino (6:6) (Gino’s Italian Family Adventure)

21.00 Sekir (3:4) (Guilt II)

Önnur þáttaröð þessara skosku spennuþátta.

22.00 Tíufréttir

22.15 Veður

22.20 Neyðarvaktin (9:22) (Chicago Fire X)

23.05 DNA II (1:6) (DNA II)

Önnur þáttaröð danskra sakamálaþátta. e.

23.50 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (7:8)

08:15 Grand Designs (3:11)

09:00 Bold and the Beautiful (8858:750)

09:25 The Heart Guy (4:8)

10:10 Professor T (5:6)

11:00 Um land allt (1:7)

11:40 Masterchef USA (18:20)

12:20 Neighbours (9027:148)

12:40 Britain’s Got Talent (11:14)

14:10 LXS (5:6)

14:40 Ísskápastríð (1:10)

15:15 Your Home Made Perfect (4:8)

16:15 Heimsókn (8:8)

16:40 Friends (403:24)

17:00 Friends (404:24)

17:25 Bold and the Beautiful (8859:750)

17:50 Neighbours (9028:148)

18:25 Veður (151:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (150:365)

18:55 Kappræður forsetakosningar 2024 (2:2)

20:25 Ultimate Wedding Planner (6:6)

21:25 Bump (1:10)

21:50 NCIS (10:10)

22:40 Shameless (11:12)

23:30 Shameless (12:12)

00:30 Friends (403:24)

00:50 Friends (404:24)

01:15 Temptation Island (4:13)

01:55 Succession (10:10)

03:00 Lögreglan (3:6)

03:20 Sneaky Pete (4:10)

04:05 The Heart Guy (4:8)

06:00 Tónlist

12:00 Bachelor in Paradise (1:10)

13:20 Love Island Australia (28:30)

14:15 The Block (48:50)

15:15 90210 (21:24)

15:55 Come Dance With Me (11:11)

17:45 Everybody Hates Chris (2:22)

18:10 Rules of Engagement (4:13)

18:30 The Millers (4:23)

18:50 The Neighborhood (5:22)

19:15 The King of Queens (25:25)

19:35 Venjulegt fólk (3:6)

20:10 Shangri-La (3:4)

21:10 Law and Order (14:22)

22:00 No Escape (5:7)

23:00 Walker Independence (4:13)

23:45 The Good Wife (3:22)

00:25 NCIS: Los Angeles (18:22)

01:10 Californication (12:12)

01:40 Íslensk sakamál (5:6)

02:15 Waco: The Aftermath (4:5)

03:05 Lawmen: Bass Reeves (1:8)

06:00 Óstöðvandi fótbolti

12:00 Match Highlights 2023-24

13:15 Match Highlights 2023-24

13:40 Match Highlights 2023-24

14:10 Match Highlights 2023-24

14:35 Match Highlights 2023-24

15:00 Match Highlights 2023-24

Þeir sem vilja styrkja

07:00 Dora The Explorer 4a

07:25 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (10:10)

07:35 Latibær 4 (13:13)

08:00 Hvolpasveitin (1:26)

08:25 Blíða og Blær (9:20)

08:45 Danni tígur (76:80)

08:55 Rusty Rivets 1b (1:6)

09:20 Svampur Sveinsson

09:45 Dora The Explorer 4a 10:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (9:10)

10:20 Latibær 4 (12:13) 10:45 Hvolpasveitin (26:26) 11:05 Blíða og Blær (8:20) 11:30 Danni tígur (75:80) 11:40 Dagur Diðrik (20:20) 12:05 Hook 14:20 Svampur Sveinsson 14:40 Dora The Explorer 4a 15:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (8:10)

15:20 Danni tígur (76:80) 15:35 Latibær 4 (11:13)

15:55 Hvolpasveitin (25:26) 16:20 Blíða og Blær (7:20)

16:40 Danni tígur (74:80)

16:55 Dagur Diðrik (19:20)

17:15 Lærum og leikum með hljóðin (14:22)

17:20 Svampur Sveinsson

17:40 Latte & the Magic Waterstone

19:00 Schitt’s Creek (11:13)

19:20 Fóstbræður (4:8) 19:45 Þær tvær (2:8)

20:20 S.W.A.T. (4:22)

21:00 Oppenheimer 23:55 Elizabeth

Björgunarsveitina Garðar geta m.a. lagt inn á bankareikning sveitarinnar frjáls framlög: 0567-26-11042 kt. 600281-0469.

Einnig viljum við vekja athygli á dósakössum björgunarsveitarinnar, en staðsetning á gámunum er á planinu við nýju byggingavöruverslunina og Töff heilsurækt. Munið margt smátt gerir eitt stórt.

Með fyrirfram þakklæti við góðan stuðning kæru íbúar og fyrirtæki!

sk ráin

1 9 7 5 - 2 0 2 4

Óháður auglýsingamiðill gefinn út í 2000 eintökum

Ábyrgðarmaður: Hallur Jónas Stefánsson Útg.: Ásprent Stíll ehf. • Sími: 464 2000 • Netfang: skrain@skarpur.is

Næsta Skrá kemur út Fimmtudaginn 6. júní 2024

Viðurkenndur þjónustuaðili

Bílaleiga Húsavíkur
464 2500, 464 2501-verkstjóri
B J ÖRGUNARSVE I TIN GAR‹AR Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum Fimmtudagurinn 30. maí
VÍK A HÚS
Sport

Langar þig að gefa af þér og njóta samveru með skjólstæðingum?

Markmið starfsins

• Góð umönnun, virðing og vinsemd.

• Fylgjast með andlegri og líkamlegri líðan íbúa.

• Veita íbúum félagslegan stuðning og aðstoð við almenn störf á heimilum íbúa svo sem þrif og matseld.

• Stuðningur til sjálfshjálpar, samfélagslegrar þáttöku og almennrar virkni.

• Þáttaka í sköpun og þróun nýrra tækifæra fyrir íbúa.

Vaktafyrirkomulag og starfshlutfall er samkomulagsatriði.

Hæfniskröfur

• Áhugi á að starfa með fötluðu fólki með umhyggju og virðingu að leiðarljósi.

• Stundvísi og lipurð í samskiptum

• Líkamleg geta til að sinna verkefnum á vinnustað.

• Reynsla og menntun er kostur.

• Umsækjandi þarf að hafa náð 20 ára aldri.

Umsóknarfrestur er til og með 5. júní 2024

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við hlutaðeigandi stéttarfélag.

Nánari upplýsingar gefur Kristján Jakob auk þess sem hann tekur við umsóknum á netfangið kristjanjakob@nordurthing.is

Norðurþing Ketilsbraut 7-9 640 Húsavík sími 464 6100 www.nordurthing.is

Norðurþing

Kartöflugarðar

Norðurþing býður að venju kartöflugarða til leigu við Kaldbak í sumar.

Nánari upplýsingar má nálgast í Stjórnsýsluhúsinu á Húsavík, Ketilsbraut 7-9

Húsavíkurkirkja

Sjómannadaginn 2. júní. Helgistund kl.11.00 í kirkjunni, að henni lokinni verður lagður blómsveigur að minnisvarðanum um látna sjómenn. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Attila Szebik, séra Þorgrímur Daníelsson leiðir stundina.

Kjördeild

Tjörneshrepps verður opin

í félagsheimilinu Sólvangi laugardaginn 1. júní frá klukkan 10.00 til 18.00.

Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu oddvita.

Kjörstjórn Tjörneshrepps

NORÐURÞING fyrir íbúa. Félagsþjónusta Norðurþings óskar
eftir starfsmanni í Pálsgarð/Pálsreit fyrir sumarið 2024
NORÐURÞING

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Kastljós

13.50 Gettu betur 2019 (5:7)

14.55 Í garðinum með Gurrý (5:6)

15.30 Stofan

15.50 Undankeppni EM kvenna í fótbolta (Austurríki - Ísland)

17.55 Stofan

18.15 Landakort

18.20 KrakkaRÚV

18.22 Sögur af apakóngi (10:10)

18.45 Sögur - Stuttmyndir

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 X24 - Kappræður

22.00 Villibráð - Konur í kvikmyndagerð Íslensk kvikmynd frá 2023 í leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. Í matarboði í Vesturbænum ákveða sjö vinir að fara í stórhættulegan samkvæmisleik.

00.05 Barnaby ræður gátuna –Fuglahræðumorðin (Midsomer Murders: The Scarecrow Murders) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við morðgátur í ensku þorpi. Meðal leikenda eru Neil Dudgeon og Nick Hendrix. 01.35 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (8:8)

08:20 Grand Designs (4:11)

09:10 Bold and the Beautiful (8859:750)

09:30 The Heart Guy (5:8)

10:20 Professor T (6:6)

11:05 Um land allt (2:7)

11:45 Masterchef USA (19:20)

12:25 Britain’s Got Talent (12:14)

13:55 LXS (6:6)

14:20 Ísskápastríð (2:10)

15:00 Your Home Made Perfect (5:8)

16:00 Heimsókn (1:10)

16:35 Stofuhiti (3:4)

17:00 Stóra sviðið (6:6)

17:55 Bold and the Beautiful (8860:750)

18:25 Veður (152:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (151:365)

19:00 America’s Got Talent (21:23)

19:40 Vertical Limit Klassísk og æsispennandi hamfaramynd um ungan fjallgöngumann, Peter Garrett, sem fer í víðsjárverðan og magnaðan björgunarleiðangur upp á næst hæsta fjall veraldar, K2.

21:40 Rent

00:30 Studio 666 Hin goðsagnakennda rokkhljómsveit Foo Fighters flytur inn í Encino setrið til að taka upp tíundu breiðskífu sína.

02:10 The Heart Guy (5:8)

Laugardagurinn 1.

07.00 KrakkaRÚV (32:100)

10.00 Ævar vísindamaður (8:8)

10.30 Nýjasta tækni og vísindi (2:8)

11.00 Innlit til arkitekta – Inger Thede

11.30 Vesturfarar (1:10)

12.10 Söngvar um svífandi fugla

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Alla baddarí Fransí biskví

14.25 Besta mataræðið (2:3) 15.25 Lifun - hlustun með Magga Kjartans og Gunna Þórðar

16.00 Landinn

16.55 Leiðin á EM 2024 (11:12)

17.20 Ekki gera þetta heima (5:7)

17.50 Myndavélar

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Töfratú (7:52)

18.12 Skrímslasjúkir snillingar (3:54)

18.23 Drónarar 2 (18:26)

18.45 Sumarlandabrot

18.52 Lottó

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 HraðfréttirX24

20.20 Stella í framboði Gamanmynd frá 2003. e. 21.45 X24 - KosningavakaKosningavaka. RÚV birtir nýjustu tölur, rætt verður við frambjóðendur og fróða gesti. 06.45 Dagskrárlok

júní

08:00 Söguhúsið (11:26)

09:10 Latibær (17:26)

09:20 Taina og verndarar Amazon (22:26)

09:30 Tappi mús (48:52)

09:40 Billi kúrekahamstur (23:52)

09:50 Gus, riddarinn pínupons (34:52)

10:00 Rikki Súmm (40:52)

10:15 Smávinir (27:52)

10:20 100% Úlfur (1:26)

10:45 Denver síðasta risaeðlan (35:52)

11:00 Hunter Street (3:20)

11:20 Bold and the Beautiful 11:43 Bold and the Beautiful 12:04 Bold and the Beautiful 12:26 Bold and the Beautiful 12:47 Bold and the Beautiful

13:05 The Traitors (9:12) 14:00 Bump (1:10)

14:05 Shark Tank (13:22)

14:50 Hell’s Kitchen (14:16)

16:02 Race Across the World (3:9)

16:30 NCIS (10:10)

17:50 Vigdís - forseti á friðarstóli

18:25 Veður (153:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (152:365)

19:00 The Professional Bridesmaid

20:20 Kviss ársins

21:30 Kosningavaka fréttastofu Stöðvar 2

03:00 It’s Complicated 04:50 NCIS (10:10)

06:00 Tónlist

12:00 Bachelor in Paradise (2:10)

13:20 Love Island Australia (29:30)

14:15 The Block (49:50)

15:15 90210 (22:24)

17:45 Everybody Hates Chris (3:22)

18:10 Rules of Engagement (5:13)

18:30 The Millers (5:23)

18:50 The Neighborhood (6:22)

19:15 The King of Queens (1:24)

19:35 IceGuys (4:4)

20:05 Britt-Marie var här

21:45 Crawlspace

23:25 Last Vegas Gamanmynd með Robert De Niro, Morgan Freeman, Michael Douglas og Kevin Kline í aðalhlutverkum.

01:10 Knives Out

03:15 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

12:00 Match Highlights 2023-24

12:25 Match Highlights 2023-24

12:50 Match Highlights 2023-24

13:15 Match Highlights 2023-24

13:40 Match Highlights 2023-24

14:10 Match Highlights 2023-24

14:35 Match Highlights 2023-24

15:25 Match Highlights 2023-24

07:00 Dora The Explorer 4a

07:25 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (1:12)

07:35 Latibær (1:35)

08:00 Hvolpasveitin (2:26)

08:20 Blíða og Blær (10:20)

08:45 Danni tígur (77:80)

08:55 Rusty Rivets 1b (2:6)

09:20 Svampur Sveinsson

09:45 Dora The Explorer 4a 10:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (10:10)

10:20 Latibær 4 (13:13)

10:45 Hvolpasveitin (1:26) 11:05 Blíða og Blær (9:20) 11:30 Danni tígur (76:80) 11:40 Rusty Rivets 1b (1:6) 12:05 The Wolf and the Lion 13:40 The Vow 15:20 Svampur Sveinsson 15:45 Dora The Explorer 4a 16:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (9:10) 16:20 Latibær 4 (12:13) 16:45 Lærum og leikum með hljóðin (15:22)

16:50 Hvolpasveitin (26:26) 17:10 Blíða og Blær (8:20) 17:35 Marmaduke

19:00 Schitt’s Creek (12:13) 19:20 Fóstbræður (5:8)

19:45 Svínasúpan (5:8)

20:10 American Dad (15:22)

20:30 How to Murder Your Husband

21:55 Ticket to Paradise 23:35 Chucky (6:8) 00:15 Vengeance is Mine 01:35 Bob’s Burgers (20:22)

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum

06:00 Tónlist

12:00 Bachelor in Paradise (3:10)

13:20 Love Island Australia (30:30)

14:15 The Block (50:50)

15:15 Survivor (13:13)

17:45 Everybody Hates Chris (4:22)

18:10 Rules of Engagement (6:13)

18:30 The Millers (6:23)

18:50 The Neighborhood (7:22)

19:15 The King of Queens (2:24)

19:35 Villi og Vigdís ferðast um heiminn (2:5)

20:05 How to Lose a Guy in 10 Days Rómantísk gamanmynd frá 2003 með Kate Hudson og Matthew McConaughey í aðalhlutverki.

22:00 Criminal Spennumynd frá 2016 með Kevin Costner, Ryan Reynolds og Gal Gadot í aðalhlutverkum.

23:55 Allied

01:55 Transformers: Age of Extinction

04:35 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

12:00 Match Highlights 2023-24

12:25 Match Highlights 2023-24

12:50 Match Highlights 2023-24

13:15 Match Highlights 2023-24

13:40 Match Highlights 2023-24

14:10 Match Highlights 2023-24

14:35 Match Highlights 2023-24

07:00 Könnuðurinn Dóra 07:25 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (5:10) 07:35 Latibær 4 (8:13) 08:00 Hvolpasveitin (22:26) 08:20 Blíða og Blær (4:20)

08:45 Danni tígur (71:80)

08:55 Dagur Diðrik (16:20) 09:20 Svampur Sveinsson 09:40 Könnuðurinn Dóra 10:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (4:10)

10:20 Latibær 4 (7:13) 10:40 Hvolpasveitin (21:26) 11:05 Blíða og Blær (3:20) 11:25 Danni tígur (70:80)

11:40 Dagur Diðrik (15:20) 12:00 Kalli káti krókódíll 13:40 I Don’t Know How She does it

15:10 Svampur Sveinsson

15:30 Latibær 4 (6:13)

15:55 Hvolpasveitin (20:26)

16:15 Blíða og Blær (2:20)

16:40 Danni tígur (69:80)

16:50 Dagur Diðrik (14:20)

17:15 Svampur Sveinsson

17:35 Úbbs!

19:00 Schitt’s Creek (6:13)

19:20 Fóstbræður (7:8)

19:50 Simpson-fjölskyldan

20:10 Bob’s Burgers (20:22)

20:30 Back Roads

22:05 The Patriot Spennumynd sem tilnefnd var til þriggja Óskarsverðlauna með Mel Gibson, Heath Ledger og Joely Richardson. 00:45 S.W.A.T. (3:22)

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum Föstudagurinn 31. maí
Sport
Sport

Norðurþing

Tillaga að breytingu deiliskipulags fiskeldisstöðvar Rifóss á Röndinni, Kópaskeri.

Skipulags- og framkvæmdaráðs, samþykkti á fundi sínum þann 16.4.2024 að kynna tillögu að breytingu deiliskipulags fiskeldisstöðvar Rifóss á Röndinni við Kópasker skv. 1 mgr. 43 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan felur í sér nýja vegtengingu inn á eldissvæðið sem tengist þjóðvegi gegnt Kotatjörn. Skipulagssvæðið stækkar til austurs þannig að þá nái yfir fyrirhugaðan nýjan aðkomuveg, en meðfram Sléttuvegi eru mörk deiliskipulagsins við 30 m veghelgunarsvæði vegarins. Skipulagssvæðið stækkar úr 10,3 ha í 11,5 ha.

Markmið með breytingu deiliskipulagsins er að draga úr umferð stóra ökutækja í gegn um byggðina á Kópaskeri og jafnframt að létta umferðarálagi af Röndinni.

Breytingartillagan ásamt greinargerð er sett fram á einu blaði í blaðstærð A1.

Breytingartillaga þessi er nú til kynningar á heimasíðu Norðurþings (nordurthing.is) auk þess sem hún hangir uppi á skrifstofu Norðurþings á Húsavík og Kópaskeri. Kynningartími skipulagsins er frá 30. maí 2024 til 11. júlí 2024. Þeim sem kynnu að hafa ábendingar eða athugasemdir er bent á að koma þeim á framfæri við Norðurþing fyrir 11. júlí 2024. Tekið verður á móti ábendingum á skipulagsgátt Skipulagsstofnunar (skipulagsgatt.is) undir málsnúmeri 602/2024 eða á nordurthing@nordurthing.is

Húsavík 21. maí 2024 Skipulagsfulltrúi Norðurþings

NORÐURÞING

07.15 KrakkaRÚV (22:100)

10.00 Með okkar augum (1:6)

10.30 Veislan (1:5)

11.05 Eyja vináttu og vonar

12.00 Aukafréttatími

12.25 Tónstofan (14:23)

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Þeir fiska sem róa 14.10 Könnuðir líkamans (3:5)

14.40 Tvíburar (3:6)

15.15 Ný veröldkjarnafjölskylda leggur allt undir (2:3)

16.00 Nýjum forseta fagnað 16.45 Grænmeti í sviðsljósinu

17.00 Upp til agna (2:4)

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Leiðangurinn (8:9)

18.08 Björgunarhundurinn Bessí (13:24)

18.16 Undraveröld villtu dýranna (14:40)

18.21 Refurinn Pablo (12:26)

18.26 Víkingaprinsessan Guðrún (14:20) e.

18.32 Andy og ungviðið (6:20)

18.42 Sögur - stuttmyndir

18.50 Sumarlandabrot

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Skuld

21.00 Alice og Jack (1:6)

21.50 The Piano - Konur í kvikmyndagerð (Píanóið)

Óskarsverðlaunamynd.

23.45 Dagskrárlok

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Veiðikofinn (1:6)

14.00 Gettu betur 2019 (6:7)

15.10 Sagan bak við smellinn

15.40 Leynibróðirinn

16.05 Fjölskylduferð til Ítalíu með Gino (6:6)

16.30 Djöflaeyjan

17.15 Gönguleiðir (16:22)

17.35 Hrefna Sætran grillar

18.00(1:6)KrakkaRÚV

18.01 Lundaklettur (2:39)

18.08 Bursti (15:32)

18.12 Tölukubbar

18.17 Ég er fiskur (19:26) e. 18.19 Hinrik hittir (22:26) e.

18.24 Rán - Rún (15:52)

18.29 Tillý og vinir (22:52)

18.40 Blæja –Hamborgarabúllan (6:27)

18.47 Stundarglasið

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Kastljós

20.00 Ráðgátan um Óðin (2:6)

20.35 Innlit til innanhússhönnuða – Beata Heuman

21.10 Hormónar (7:8)

22.00 Tíufréttir 22.10

08:00 Rita og krókódíll (15:20)

08:30 Sólarkanínur (2:13)

08:40 Rikki Súmm (20:52)

08:50 Geimvinir (48:52)

09:05 100% Úlfur (23:26)

09:25 Mia og ég (23:26)

09:50 Náttúruöfl (14:25)

10:00 Tveir vinir og greifingi 2: Stóra dýrið

11:15 Neighbours (9025:148)

11:35 Neighbours (9026:148)

12:00 Aukafréttatími 2024 (3:3)

12:20 Neighbours (9027:148)

12:39 Neighbours (9028:148)

13:10 Ultimate Wedding Planner (6:6)

13:25 Grey’s Anatomy (7:10)

14:50 The Night Shift (14:14)

14:55 The Big C (9:13)

15:24 Halla Samman (4:8)

16:40 America’s Got Talent (21:23)

17:25 Mig langar að vita 2 (5:11)

17:39 60 Minutes (32:52)

18:25 Veður (154:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (153:365)

19:00 Vistheimilin (4:5)

19:25 Race Across the World (4:9)

20:35 Vigil (2:6)

21:25 Succession (1:10)

22:30 Vertical Limit

00:25 War of the Worlds (5:8)

01:20 War of the Worlds (6:8)

02:35 The Big C (9:13)

03:10 Halla Samman (4:8)

06:00 Tónlist

12:00 Bachelor in Paradise (4:10)

13:20 Love Island Australia (1:29)

14:10 The Block (1:51)

15:10 90210 (23:24)

15:50 Frasier (10:10)

17:45 Everybody Hates Chris (5:22)

18:10 Rules of Engagement (7:13)

18:30 The Millers (7:23)

18:50 The Neighborhood (8:22)

19:15 The King of Queens (3:24)

19:35 Hver ertu? (1:6)

20:15 Að heiman - íslenskir arkitektar (1:6)

20:45 Íslensk sakamál (6:6)

21:30 Waco: The Aftermath (5:5)

22:20 Lawmen: Bass Reeves (2:8)

23:10 The Good Wife (4:22)

23:50 NCIS: Los Angeles (19:22)

00:35 Californication (1:12)

01:05 The Calling (6:8)

01:50 School Spirits (2:8)

02:40 The Chi (3:8)

03:30 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

12:00 Match Highlights 2023-24

12:25 Match Highlights 2023-24

12:50 Match Highlights 2023-24

13:15 Match Highlights 2023-24

13:40 Match Highlights 2023-24

14:10 Match Highlights 2023-24

14:35 Match Highlights 2023-24

07:00 Könnuðurinn Dóra

07:25 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (6:10)

07:35 Latibær 4 (9:13)

07:55 Hvolpasveitin (23:26)

08:20 Blíða og Blær (5:20)

08:40 Danni tígur (72:80)

08:55 Dagur Diðrik (17:20)

09:15 Svampur Sveinsson

09:40 Könnuðurinn Dóra

10:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (5:10)

10:15 Latibær 4 (8:13)

10:40 Hvolpasveitin (22:26) 11:00 Blíða og Blær (4:20) 11:25 Danni tígur (71:80) 11:35 Dagur Diðrik (16:20) 12:00 Mirrormask

13:35 A Street Cat Named Bob 15:15 Svampur Sveinsson

15:40 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (4:10) 15:50 Hvolpasveitin (21:26) 16:10 Blíða og Blær (3:20) 16:35 Danni tígur (70:80) 16:45 Dagur Diðrik (15:20)

17:10 Svampur Sveinsson

17:30 Chickenhare and the Hamster of Darkness

19:00 Schitt’s Creek (7:13) 19:25 Fóstbræður (8:8)

19:50 After the Trial (4:6)

20:40 The Aviator Hér fara Óskarsverðlaunahafarnir

Leonard DeCaprio og Cate Blanchett með aðalhlutverk. 23:25 The Huntsman: The Winter’s War 01:10 Þær tvær (1:8)

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum

08:00 Heimsókn (4:8)

09:15 Bold and the Beautiful (8855:750)

09:40 The Heart Guy (1:8)

10:20 Professor T (2:6)

10:50 Um land allt (3:5)

11:30 Masterchef USA (15:20)

12:10 Neighbours (9024:148)

12:35 Britain’s Got Talent (8:14)

13:40 LXS (3:6)

14:25 Nei hættu nú alveg (6:6)

15:00 Ísskápastríð (7:8)

15:01 Skreytum hús (4:6)

15:30 Your Home Made Perfect (1:8)

16:20 Heimsókn (5:8)

16:45 Friends (21:24)

17:05 Friends (22:24)

17:27 Bold and the Beautiful (8856:750)

17:57 Neighbours (9025:148)

18:25 Veður (148:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (147:365)

18:55 Ísland í dag (78:265)

19:10 Mig langar að vita 2 (5:11)

19:25 Sjálfstætt fólk (89:107)

19:55 Halla Samman (4:8)

20:30 The Lazarus Project (4:8)

21:35 Sneaky Pete (4:10)

22:55 60 Minutes (31:52)

23:45 Vigil (1:6)

00:35 Friends (21:24)

00:55 Friends (22:24)

01:20 The Sandhamn Murders (1:1)

02:50 Heimilisofbeldi (4:6)

06:00 Tónlist

12:00 Bachelor in Paradise (5:10)

13:20 Love Island Australia (2:29)

14:10 The Block (2:51) 15:10 90210 (24:24) 15:50 When Hope Calls (4:10) 17:45 Everybody Hates Chris (6:22) 18:10 Rules of Engagement (8:13)

18:30 The Millers (8:23)

18:50 The Neighborhood (9:22) 19:15 The King of Queens (4:24)

19:35 Frasier (9:10)

20:10 Tough As Nails (6:10) 21:00 The Calling (6:8) 21:50 School Spirits (3:8)

22:40 The Chi (4:8) 23:40 The Good Wife (5:22)

00:20 NCIS: Los Angeles (20:22)

01:05 Californication (2:12)

01:35 The Long Call (2:4)

02:25 Fellow Travelers (6:8)

03:10 Joe Pickett (1:10)

03:55 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti

12:00 Match Highlights 2023-24

12:25 Match Highlights 2023-24

12:50 Match Highlights 2023-24

13:15 Match Highlights 2023-24

13:40 Match Highlights 2023-24

14:10 Match Highlights 2023-24

14:35 Match Highlights 2023-24

15:00 Match Highlights 2023-24

15:25 Match Highlights 2023-24

07:00 Könnuðurinn Dóra

07:25 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (7:10)

07:35 Latibær 4 (10:13)

08:00 Hvolpasveitin (24:26)

08:20 Blíða og Blær (6:20)

08:45 Danni tígur (73:80) 08:55 Dagur Diðrik (18:20) 09:15 Svampur Sveinsson 09:40 Könnuðurinn Dóra

10:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (6:10) 10:15 Latibær 4 (9:13) 10:40 Hvolpasveitin (23:26) 11:00 Blíða og Blær (5:20) 11:25 Danni tígur (72:80) 11:35 Dagur Diðrik (17:20) 12:00 Mrs. Harris Goes to Paris 13:50 Svampur Sveinsson 14:10 Könnuðurinn Dóra 14:35 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (5:10)

14:50 Latibær 4 (8:13)

15:10 Hvolpasveitin (22:26)

15:35 Blíða og Blær (4:20)

15:55 Danni tígur (71:80)

16:10 Dagur Diðrik (16:20) 16:30 Könnuðurinn Dóra

16:55 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (7:10)

17:10 Latibær 4 (10:13)

17:30 Lærum og leikum með hljóðin (22:22)

17:35 Svampur Sveinsson

17:55 Bamse and the Thunderbell

19:00 Schitt’s Creek (8:13)

19:20 Fóstbræður (1:8) 19:45 Stelpurnar (23:24)

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum Sunnudagurinn 2. júní
Sport
Mánudagurinn 3. júní
Veður 22.15 Silfrið 23.10 Listferill Hilary Hahn 00.25 Leiðin á EM 2024 (11:12)
Sport

SMÁAUGLÝSINGAR

Ýmislegt

Minningarkort!

Minningarkort Gjafasjóðs Hvamms, Dvalarheimilis aldraðra í Þingeyjarsýslu fást í Pennanum Eymundsson sími 540 2101, í versluninni Garðarshólma sími 464 2325 og í Sparisjóði Suður-Þingeyinga á Húsavík sími 464 6210.

AA fundir á Húsavík

Fundir eru haldnir í Bjarnahúsi, gengið er inn að norðan. Sunnudagur kl. 11:00 Ekkert hálfkák Þriðjudagur kl. 20:00 Þriðjudagsdeild

Miðvikudagur kl. 19:30 Opinn bókafundur PPG Föstudagur kl. 20:00 Föstudagsdeild

Fyrsti fundur hverrar deildar í hverjum mánuði er opinn fundur og eru allir velkomnir. Til þess að gerast AA félagi þarf aðeins eittlöngun til að hætta að drekka.

Al-Anon fundur á Húsavík 1. og 3. mánudagur í mánuði kl. 20:00. Al-anon eru samtök ættingja og vina alkóhólista.

VIKU BLADID.IS

ÞINGEYINGAR!

Munið minningarkort Styrktarfélags heilbrigðisstofnunarinnar.

Minningarkort

Krabbameinsfélags Suður Þingeyinga fást í öllum afgreiðslustöðum Sparisjóðs Suður-Þingeyinga, s: 464 6200.

Versluninni Garðarshólmur og Penninn Eymundsson

Nánari upplýsingar gefur Abba

í síma 699 2034

Sölustaðir: Lyfja, Húsavík s. 464 1212 Penninn Húsavík s. 540-2101 og allir afgreiðslustaðir Sparisjóðs Suður Þingeyinga.

Heimasíða félagsins er inni á hsn.is

EG Jónasson ehf.

Rafmagnsverkstæði

• Einar Jónasson: 464 2400

• Netfang: einar@egj.is

• Einar Halldór Einarsson: 895 1390

FRÉTTIR • MANNLÍF • ÍÞRÓTTIR
2 1 3 4 5 6 Almar - 898 8302 Knútur - 849 8966 www.faglausn.is EHF RAFVERKTAKAR - HÚSAVÍK SÍMAR 464-1600 - WWW.VIKURRAF.IS
PANTONE 647 C BLACK 72% PANTONE CMYK - FJÓRLITUR SVARTHVÍTT CYAN 84% / MAGENTA 51% YELLOW 0% / BLACK 32% BLACK 72%
rafmagnsverkstæði

Boðað er til opins kynningafundar um niðurstöður

mengunarvarnaeftirlits og umhverfisvöktunar vegna starfsleyfis PCC BakkiSilicon

Fundurinn fer fram fimmtudaginn 6. júní nk. kl. 16:30

í Golfskála GH við Katlavöll.

Dagskrá fundarins:

• Mengunarvarnaeftirlit Umhverfisstofnunar og niðurstöður eftirlits 2023

– Sigríður Magnúsdóttir, Umhverfisstofnun

• Niðurstöður Umhverfisvöktunar – Eva Yngvadóttir, Efla

• Andri Dan Traustason frá PCC flytur erindi

• Marella Steinsdóttir frá PCC flytur erindi

• Umræður

Fundarstjóri: Sigríður Kristinsdóttir, Umhverfisstofnun

PCC BakkiSilicon býður upp á léttar veitingar að kynningum loknum.

Fulltrúar félagsins verða á staðnum til samtals.

Allar ábendingar varðandi þær upplýsingar sem íbúar og aðrir hafa áhuga á að heyra um varðandi eftirlit Umhverfisstofnunar og starfsemi PCC eru velkomnar. Ábendingum má koma á framfæri á ust@ust.is og á kynningafundinum.

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.