Skráin 21. tbl. 2020

Page 1

Hvítasunnuhelgin á Sölku

skráin 1 9 7 5 - 2 0 20

21. TBL. 46. ÁRG. Fimmtudagur 28. maí 2020

Eldhúsið opið: laugardagur 12 - 21 sunnudagur 12 - 21 mánudagur 17:30-20:30

Fylgist með matseðlum og tilboðum á fb

Salka 464-2551 HÚSAVÍK SÍMI 464-2000. skrain@skarpur.is

RESTAURANT

GAMLI BAUKUR HÚSAVÍK

Fr u m k v æ ð i - S a m v i n n a - H u g r e k k i

Fimmtud. 28. maí Gratíneraður fiskur með ólívum, vorlauk, pestósósu, kartöflum og salati

Staða náms- og starfsráðgjafa við Framhaldsskólann á Húsavík

Föstud. 29. maí Lambakótilettur í raspi með Bernais, kartöflubátum og grænmeti

Framhaldsskólinn á Húsavík auglýsir eftir náms- og starfsráðgjafa í 35 % starf.

Þriðjud. 2. júní Nautasnitsel með lauksósu, steiktum kartöflum og grænmeti

Umsækjandi hafi háskólamenntun í náms-og starfsráðgjöf eða sambærilega menntun. Ráðið er í stöðuna frá 1. ágúst 2020

Miðvikud. 3. júní Heimalagað fiskbuff með remolaði, kartöflum og salati

Umsóknum, ásamt ferilskrá og prófskírteinum skal skila til skólameistara á netfangið valgerdur@fsh.is

Fimmtud. 4. júní BQQ kjúklingur með steiktum kartöflum og grænmeti

Laun eru skv. kjarasamningi Kennarasambands Íslands og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs

Föstud. 5. júní Lambasteik Bernais með brúnuðum kartöflum og grænmeti

Umsækjandi hafi hreint sakavottorð. Umsóknarfrestur er til 8. júní 2020 Framhaldsskólinn á Húsavík


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Skráin 21. tbl. 2020 by Skráin - Issuu