Skráin 1. tbl. 2021

Page 1

Gleðilegt nýtt ár!

skráin 1 9 7 5 - 2 0 21

Opið virk hádegi 11:30-14 Fim-fös-lau kvöld 17-20:30 Salka

1. TBL. 47. ÁRG. Fimmtudagur 7. janúar 2021

464-2551 HÚSAVÍK SÍMI 464-2000. skrain@skarpur.is

RESTAURANT

GAMLI BAUKUR HÚSAVÍK

Fimmtud. 7. jan Plokkfiskur með rúgbrauði Föstud. 8. jan Lambasteik Bernais með brúnuðum kartöflum og grænmeti Mánud. 11. jan Steiktur fiskur með rjómasósu, kartöflum og salati Þriðjud. 12. jan Grísafille með brúnni sósu, steiktum kartöflum og grænmeti Miðvikud. 13. jan Svikinn héri með lauksósu, kartöflustöppu og grænmeti Fimmtud. 14. jan Ofnbökuð bleikja með kryddsmjöri, kremuðu byggi og salati Föstud. 15. jan Kótilettur í raspi með Bernais, kartöflubátum og grænmeti

Við ætlum að vera hreyfiafl til góðra verka Íslandsbanki á sér langa sögu sem nær aftur til ársins 1875. Á upphafsárunum átti bankinn meðal annars þátt í að efla sjávarútveg og var lyftistöng fyrir íslenskt atvinnu- og efnahagslíf. Bankinn hefur því frá upphafi verið hreyfiafl í samfélaginu. Tilgangur okkar er að vera hreyfiafl til góðra verka og framtíðarsýnin er að veita viðskiptavinum ávallt bestu bankaþjónustuna. Við erum til staðar fyrir viðskiptavini við þeirra ákvarðanir og tökum þátt í að gera hugmyndir að veruleika. Við viljum vera til fyrirmyndar í íslensku atvinnulífi og taka virkan þátt í samfélaginu sem við búum í. Með því að stuðla að sjálfbærni í sinni víðustu mynd höfum við jákvæð áhrif, því það er mikilvægt fyrir okkur og okkar viðskiptavini. Við eigum að þora að tala um það sem skiptir máli, þó við séum ekki fullkomin.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Skráin 1. tbl. 2021 by Skráin - Issuu