Skráin 1. tbl. 2020

Page 1

skráin 1 9 7 5 - 2 0 20

1. TBL. 46. ÁRG. Fimmtudagur 9. janúar2020

RESTAURANT

GAMLI BAUKUR HÚSAVÍK

Fimmtud. 9. jan Kjöt og karrý með kartöflum og hrísgrjónum Föstud. 10. jan Lambasteik Bernais með brúnuðum kartöflum og grænmet Mánud. 13. jan Hakk og spagettý með brauði og salati Þriðjud. 14. jan Ofnbakaður sítrónu­ marineraður fiskur með piparsósu, kartöflum og salati Miðvikud. 15. jan Grísafille með soðsósu, steiktum kartöflum og grænmeti Verð 1.750,- kr.

Opið virka daga 11:30-21:00 Lau og sun 17:00-21:00 Helgartilboð - Föstud.-sunnud. Nautamínútusteik með bakaðri kartöflu og piparsósu. kr. 3950,HÚSAVÍK SÍMI 464-2000. skrain@skarpur.is

Kvenfélagsþorrablótið 2020 Kvenfélag Húsavíkur þjófstartar þorrablóti að venju laugardaginn 18. janúar 2020 í Íþróttahöllinni á Húsavík Húsið opnar kl. 19:30. Borðhald hefst stundvíslega kl. 20:00 Veislustjórinn Þráinn Árni frá Torfunesi stýrir okkur í gleði og söng. Húsavíkur hljómsveitin SOS leikur fyrir dansi. Miðaverð kr. 5.500,Miðapantanir hjá: Regínu Sig. sími: 868-8279 Jóhönnu Stefáns. sími: 845-7263 Jóhönnu Björns. sími: 862-8792 mánudaginn 13. og þriðjudaginn 14. janúar á milli kl: 17:00-19:00 Miðar afhentir miðvikudaginn 15. janúar á milli 17:00 og 19:00 í anddyri Íþróttahallarinnar. ATH: ENGINN POSI Á STAÐNUM Á sjálfan þorrablótsdaginn, laugardaginn 18. janúar á milli kl: 16:00-17:00 verður tekið á móti trogum og vísað til borðs. Einnig býður Salka þorrablótsgestum að kaupa drykki á borðin á tilboðsverði á meðan á borðhaldi stendur. Mjög gott er að panta drykki á borðin þegar komið er með trogin. Salka veitingahús verður með bar á staðnum, þannig að ekki er leyfilegt að koma með áfenga drykki á blótið. Þorrablótsnefnd ársins 2020 hvetur fólk til að fjölmenna og skemmta sér saman. HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ YKKUR KÁT OG HRESS Á ÞORRABLÓTINU 2020


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.