__MAIN_TEXT__
feature-image

Page 1

Helgin á Sölku

skráin 1 9 7 5 - 2 0 21

19. TBL. 47. ÁRG. Fimmtudagur 13. maí 2021

RESTAURANT

GAMLI BAUKUR

Opið:

Fim & fös 11:30-14 & 17:00-20:30 lau 17:00-20:30 sun 17:00-20:30 -opið í pizzu & brauðstangir Borðapantanir í síma 464-2551 HÚSAVÍK SÍMI 464-2000. skrain@skarpur.is

Garðvík ehf.

HÚSAVÍK

Föstud. 14. maí Lambasteik með Bernaise, piparsósu, brúnuðum kartöflum, rauðkáli og grænum baunum. Mánud. 17. maí Mexíkó kjúklingavængir með steiktum kartöflum og grænmeti Þriðjud. 18. maí Nauta stir fry með kartöflustöpp og grænmeti Miðvikud. 19. maí Ofnbakaður sælkerafiskur með hrísgrjónum og kartöflum

getur bætt við sig starfsfólki í slátt og garðaumhirðu í sumar. 1 staða ungmennis f. 2005 og eldri 1 staða þar sem bílpróf er skilyrði. Allar nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 894 4413 eða gudmundur@velavorur.is

Fimmtud. 20. maí Hakk og spaghettý með heimabökuðu brauði Föstud. 21. maí Kótilettur í raspi með Bernais, bræddu smjöri, kartöflubátum og grænmeti

Sími 464 1400


Fimmtudagurinn 13. maí 08.00 KrakkaRÚV 08.01 Tulipop e. 08.04 Lalli e. 08.11 Tölukubbar e. 08.16 Skotti og Fló e. 08.23 Konráð og Baldur e. 08.36 Kúlugúbbarnir (4:6) 08.58 Rán - Rún e. 09.03 Múmínálfarnir e. 09.26 Hið mikla Bé e. 09.48 Grettir e. 10.00 Lotta flytur að heiman 11.25 Skólahreysti e. 12.25 Gönguleiðir (3:22) 12.45 Ísland: bíóland e. 13.45 Jóhannes e. 15.00 Skólahreysti e. 16.05 Úr bálki hrakfalla e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Maturinn minn (1:15) 18.12 Undraverðar vélar (4:20) 18.26 Nýi skólinn (1:26) e. 18.41 Lúkas í mörgum myndum (16:26) 18.50 Landakort e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Óperuminning (Garðar Cortes) 20.00 Guðríður hin víðförla Ný íslensk heimildarmynd um Guðríði Þorbjarnardóttur sem var víðförlasta kona miðalda um miðja 11. öld. 21.00 Andið eðlilega Íslensk kvikmynd sem fléttar saman sögum tveggja ólíkra kvenna. e. 22.40 Martina hefur séð allar myndirnar mínar e. (Martina har sett alla mina filmer) 23.35 Dagskrárlok

08:00 Brúðubíllinn (1:4) 08:30 Greppikló 09:00 Latibær (33:35) 09:20 Mæja býfluga 10:45 Ástríkur og leyndardómur töfradrykkjarins 12:05 Friends (4:24) 12:30 Friends (2:24) 12:50 All Rise (11:17) 13:35 Jamie Cooks Italy (1:8) 14:20 Nostalgía (6:6) 14:50 X-Factor Celebrity (8:8) 16:15 The Greatest Dancer 17:45 Mr. Mayor (3:9) 18:26 Veður (130:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:40 Sportpakkinn (130:365) 18:55 Loksins heim Frábær talsett teiknimynd fyrir alla fjölskylduna frá 2015. Þegar seinheppna geimveran Ó kemur til jarðar og þarf að flýja undan sínum eigin félögum hittir hann á flóttanum hina ráðagóðu Tátilju sem sjálf leitar móður sinnar sem rænt var af geimverum. 20:25 Hell’s Kitchen USA (15:16) Í þessari sautjándu þáttarröð er í fyrsta skipti keppni á milli einstaklinga sem áður hafa keppt í Hell’s Kitchen. 21:10 The Blacklist (16:22) James Spader er hérna mættur í áttundu þáttarröðinni um hin magnaða Raymond Reddington eða Red. Með bakið upp við vegg mætir Reddington erfiðasta óvini sínum hingað til, Elizubeth Keen. 21:55 NCIS (13:16) 22:40 NCIS: New Orleans (22:24) 23:25 Real Time With Bill Maher (15:35) 00:20 Vegferð (6:6) 20:00 Að austan 01:00 We Are Who We Are (5:8) 20:30 Landsbyggðir 02:05 Brave New World (1:9) 21:00 Að austan Dramatískur og spennandi 21:30 Landsbyggðir vísindaskáldskapur frá 2020 22:00 Að austan byggt á samnefndri bók. 22:30 Landsbyggðir 02:50 The Enemy Within 23:00 Að austan (12:13) Dagskrá N4 er endurtekin allan 03:35 The Enemy Within (13:13) sólarhringinn um helgar.

skráin 1 9 7 5 - 2 0 21

Óháður auglýsingamiðill gefinn út í 2000 eintökum Ábyrgðarmaður: Hallur Jónas Stefánsson Útg.: Ásprent Stíll ehf. • Sími: 464 2000 • Netfang: skrain@skarpur.is

Næsta Skrá kemur út Fimmtudaginn 20. maí 2021

Bein útsending

Bannað börnum Stranglega bannað börnum Föstudagurinn 14. maí

10:30 DC Super Hero 16:10 mús (24:52) 11.00Tappi Heimaleikfimi e. 08:00Lego Heimsókn (6:12) Girls:Grey’s Super-Villain 16:20 Sveinsson 11.10Svampur Í garðinum með Gurrý 08:15 AnatomyHigh (9:21) 11:50 Artand of Racing in the (21:21) (3:6) e. 09:05The Bold the Beautiful Rain 16:40 könnuður(4:22) (7:26) 11.40Dóra Gönguleiðir (8097:749) 13:35 17:05 Skrítla út um 12.00Skoppa Okkar áogmilli (1:10) e. 09:25Fantastic The O.C. Beasts: (24:25) The Crimes of Grindelwald hvippinn og hvappinn (7:12) 10:05 12.30 Nýjasta tækni og vísindi Shark Tank (10:22) 15:45 Hero 17:20(1:8) Mæja býfluga (34:78) 10:50Lego HvarDC er Super best að búa? Girls: 17:30 13.05Strumparnir Ferðastiklur(30:49) (1:8) e (4:4)Super-Villain High Dularfullur skóli opnar 17:55 (50:52) 13.40Siggi Hið sæta sumarlíf e. 11:15 Golfarinn (1:8) nálægt SuperFriends Hero High og nú þurfa 18:05 Stella (11:13) 14.10Angry InnlitBirds til arkitekta (2:6) e. 11:45 (18:24) ofurhetju stelpurnar(8498:250) ekki bara að 18:10 14.40Heiða Söngfuglar með 12:30 Nágrannar passaBetween upp á einkunnirnar 20:00heilabilun Friends (18:24) – Seinni hluti (2:2) 12:50 Us (7:8) sínar heldurLandhelgisgæslan einnig öryggi vina, (4:5) 20:20 (23:24) (3:5) e. 15.40Friends Grænkeramatur 13:30 fjölskyldu og70 samborgara 20:45 Office (1:26) 16.10The Kiljan (2:11) e. 13:50 Ég og mínútur sinna. (5:6) 17:00 The Art of Racing in the 21:10 Faith (6:6) 16.50Keeping Skólahreysti e. 14:15 Í eldhúsinu hennar Evu Rain 22:05 (5:8) 17.50Svínasúpan Táknmálsfréttir (4:9) 22:30 (5:16) Golden retriever hundurinn Enzo, 18.00Nashville KrakkaRÚV 14:35 Jamie’s Quick and Easy 23:15 Brewster lærir það(9:18) af eiganda sínum 18.01Punky Óargadýr (1:10)(6:10) e. Food 23:45 Batwoman (4:20) Danny, að tæknin sem notuð er á 18.28 Sögur - stuttmyndir (1:3) 15:00 Grand Designs: Australia 00:25 (18:24) kappakstursbrautinni, getur 18.35Friends Húllumhæ (17:40) (3:14) 00:50 (23:24) einnigThe verið notadrjúg á(10:23) ferðinni í 18.50Friends Landakort e. 15:50 Goldbergs 01:10 Office (1:26) gegnum lífsins ólgusjó. 19.00The Fréttir 16:15 Modern Family (3:18) 18:45 Fantastic Beasts: The 19.25 Íþróttir 16:35 Three Identical Strangers Crimes of and Grindelwald 19.30 Veður 17:35 Bold the Beautiful Mögnuð ævintýramynd frá 2018 19.40 Rotterdam kallar (1:2) (8097:749) með stórgóðum 06:00 Síminn + Spotifyog Gísli Björg Magnúsdóttir 18:00 Nágrannarleikurum. (8498:250) Moms 12:30 Dr. PhilBaldursson (98:170) fylgja Daða 21:00 Marteinn 18:26Bad Veður (131:365) Sprenghlægileg mynd frá 13:15 The Late Showeftir with Frey ogLate Gagnamagninu í 18:30 Fréttir Stöðvar 2 2016 með einvalaliði leikara.(131:365) Við fyrstu James Corden (127:208) Rotterdam. Fjallað verður á 18:50 Sportpakkinn sýn virðist sem Amy 14:00 The Block (31:57) snarpan og líflegan hátt um það 18:55 Britain’s Got Mitchell Talent hafi upplifað 15:05 Gordon sem er efst áRamsay’s baugi í 24 (17:18)bandaríska drauminn í öllu sínu Hún Hours to Hell andfyrir Back undirbúningnum Eurovision, 19:45 Theveldi. Night Is hefur Youngallt til alls, hús, bíl, mann, börn, hund (8:10) fylgst með stífum æfingum og Rómantísk gamanmynd frá 2017 ogum trausta vinnuvinskap til framtíðar. 15:50 90210 (18:22) keppendur rætt við áhugaverða óvæntan fjögurra 22:35 Mortal Engines 16:50 King of Queens fráThe hinum löndunum. Stjórn einstaklinga sem hittast fyrir Mögnuð og (20:25) upptöku: Gísli Berg. Framleiðsla: tilviljun vísindaskáldsaga á bar í Los Angeles. framtíðarævintýri Heru 17:10 Everybody Loves RÚV. Matt, Dave, Amymeð og Syd eiga Hilmar í aðalhlutverki. Raymond (20:25) 20.05 Pabbastríð það sameiginlegt að þau eru öll 00:45 Godzilla 17:35 Dr. PhilHome) (99:170) (Daddy’s orðin leið á vinnunni sinni og Árið 1999 var Janjira 18:20 The Late Late Show with Bandarísk gamanmynd um þegar þau rekast á hvert annað eytt með James Corden (128:208) dagfarsprúðan útvarpsmann sem kjarnorkuverinu eru þau þakklátí Japan að hitta hætti 19:05 villThe veraBlock góður(32:57) stjúpfaðir og reynir dularfullum einhvern sem er og ekkifjöldi fáránlega starfsmanna lífið. sér. 20:10 Aldrei ein (4:4) ákaft að vinna ást barna upptekinn aflétsjálfum 20:40 9-1-1 (8:14) eiginkonu sinnar. Þegar töffarinn, 02:45 21:10Bad 21 Moms Bridges 21:30 Manhunt: Deadly Games fyrrverandi eiginmaðurinn og Hörkuspennandi glæpamynd frá (3:10) pabbinn, mætir á svæðið verður 2019 með Chadwick Boseman, 22:15 Systrabönd (6:6) það enn snúnara. Aðalhlutverk: Siennu MillerSport og J.K. Simmons í 23:00 The LateMark LateWahlberg, Show with Will Ferrell, Linda aðalhlutverkum. James Corden Óstöðvandi fótbolti Cardelli, Scarlett(128:208) Estevez og Owen06:00 Andre Davis er lögregluforingi í 23:45 LoveVaccaro. Island Leikstjórn: (22:34) Sean 10:30 Premier League Review Wilder New York sem kvöld eitt er 00:40 Ray Donovan (4:12) (38:38) Anders. kallaður til vettvangsrannsóknar 01:30 and Order: Special 11:30 - Crystalhafa þarSouthampton sem átta lögreglumenn 21.40Law Frankie Drake (4:4) Victims Unitþættir (11:16) Palace verið skotnir til bana með Kanadískir um 02:15 Gangs of London Man. Utd. - Leicester öflugum vélbyssum. Til að einkaspæjarann Frankie(1:10) Drake að 13:30 03:15 Pennyá Dreadful: City of 15:30 Chelseaþá - Arsenal handsama seku grípur Andre störfum stofu sinni Drake Angels 18:30 Villa Everton til Aston þess ráðs að -loka Manhattan Private (2:10) Detectives í Toronto á 04:15 Síminn + Spotify Óstöðvandi fyrir allri umferð fótbolti og leggur um þriðja áratugnum. Aðalhlutverk: 01:30 leið starf sitt undir að honum Lauren Lee Smith, Chantel Riley takist að finna morðingjana áður og Rebecca Liddiard. en nóttin er úti. 22.25 Karatestrákur 22:50 Jojo Rabbit (Karate Kid) Óskarsverðlaunamynd frá 2019. Fjölskyldumynd um Dre Parker, 12 Jojo er tíu ára drengur í ára dreng sem flytur með móður ungliðahreyfingu Adolfs Hitlers, sinni til Kína. Þó hann sé nokkuð svonefndri Hitlersæsku, þar sem fær í karate á hann ekki roð í ungdóminum er m.a. kennt að Cheng, hrekkjusvínið í nýja meðhöndla vopn og að gyðingar skólanum. Dre kynnist Mr. Han séu rót alls ills. sem er meistari í bardagaíþróttum 00:40 Rambo: Last Blood og kennir honum kung fu. Spennumynd frá 2019 með Aðalhlutverk: Jackie Chan, Jaden Sylvester Stallone. Vonir Johns Smit og Taraji P. Henson. Rambo um að fara að geta tekið Leikstjóri: Harald Zwart. Atriði í því rólega á myndinni eru ekki við hæfi ungra fjölskyldubúgarðinum fara fyrir barna. lítið þegar ungri frænku hans er 00.40 Dagskrárlok rænt af mexíkósku glæpagengi og hann neyðist til að fara til Mexíkó til að frelsa hana úr 20:00 Föstudagsþátturinn 22:00 Tónlist á N4 prísundinni áður en það er of seint. Dagskrá N4 er endurtekin allan 02:15 Grey’s Anatomy (9:21) sólarhringinn um helgar. 03:00 The O.C. (24:25)

Bein

12: 13: 13: 13: 14: 14: h 14: 14: 15: ( 15: 15: 16: 16: 17: 17: h 17: 17: 18: 18: 18: 20: 20: 21: 21: 22: 23: ( 23: 00: 00:

06: 12: 13: 14: 15: 15: 16:

17:

17: 18:

19: 20:

21:

23:

01:

03: 03:


Barnadansar. ansar, skemmtileg Skemmtilegir dansar, skemmtileg Skemmtilegt namskeiO fyrir yngstu nyjir dansar ! t6nlist og nyjir dansar ! kynsl60ina og frab�r hreyfing. rsskipt. Aldursskipt.

& PARANAMSKEIB

SY

TILKYNNING

um næstu sérfræðingakomur til HSN, Húsavík Margrét Loftsdóttir augnlæknir Barnadansar. miðvikudaginn 19. maí

STK Barnadansar. YNA ndur og framhald, Skemmtilegt namskeiO fyrir yngstuSkemmtilegt yngstu AnamskeiO FSL Kr.fyrir Alexander Smárason ÁTT hreyfing. kvensjúkdómasérfr. mar ogkynsl60ina mega stuO.ogKennt frab�r hreyfing. kynsl60ina og frab�r Husavfk miðvikudaginn UR11. maí (fullbókað) og 25. maí 5 dagasvo namskeic) litiO af hverju allir 12 maí til 16 maí ! Nýr kennslustaður, Hlynur. Verð 7.500kr. Erlingur Hugi Kristvinsson háls- nef- og erOi ballf�rir. SY & SY

KEIB HJONA PARANAMSKEIB ST

STK

eyrnasérfr. miðvikudaginn 26. maí

KYN

AAF byrjendur og framhald, SLÁ Freestyle innritun og upplysingar sfma: ennt frab�rir tfmar og mega stuO. fKennt TTU Skemmtilegir dansar, skemmtileg 866 2640 & 866 2494 R llir verOur sitt hverju t6nlist oglitiO nyjir af dansar ! svo allir 4 til 9 maí a milli kl 19:00 - 21:00 Aldursskipt. verOi ballf�rir.

YNA

AFS

LÁT

Valur Þór Marteinsson þvagfæraskurðlæknir þriðjudaginn 1. júní, nýskráning skv. tilvísun

TUR

Vaktsími vegna bráðra erinda virka daga 8:15–9 og 13–13:30

kl. Erla Rut Haraldsd6ttir

d6ttir

Lyfjaendurnýjun virka daga kl. 9–9:30 Barnadansar. Í gegnum Skemmtilegt namskeiO yngstu og upplysingar f sfma: innritun ogfyrir upplysingar f sfma: heilsuvera.is er hægt að fá endurnýjuð lyf, skrá tíma í móttöku hjúkrunarfr. og senda inn fyrir­spurnir, kynsl60ina og866 frab�r hreyfing. 2640 & 866 2494 2640 & 866 2494

í a milli kl 19:00 - 21:00

NA & PARANAMSKEIB Harpa Palsd6ttir

byrjendur og framhald, ir tfmar og mega stuO. Kennt ur sitt litiO af hverju svo allir verOi ballf�rir.

a Palsd6ttir

skrá tíma í alm. læknatíma, skimun fyrir legháls­

- 21:00 skv. boðun og skoða ýmsar upplýsingar. 4 til 9 maí a milli kl 19:00 krabbameini

SYS

TKY

Upplýsingar og tímapantanir Erla Rut Haraldsd6ttir í síma 4640500 / 4640501

Erla Rut Haraldsd6ttir

innritun og upplysingar f sfma: 866 2640 & 866 2494 4 til 9 maí a milli kl 19:00 - 21:00

NAA

FSL

ÁTT

UR Húsavík, 10. maí 2021

Sveitarstjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum 20. apríl 2021 deiliskipulag Erla Rut Haraldsd6ttir iðnaðarsvæðis I3 í Norðurþingi fyrir fiskeldi í Núpsmýri í Öxarfirði. Tillagan var auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 7. gr. laga um umhversmat áætlana nr. 105/2006. Athugasemdir bárust og hefur þeim, sem gerðu athugasemdir, verið send umsögn sveitarstjórnar. Hægt er að kæra samþykkt sveitarstjórnar til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar um gildistöku deiliskipulags í B-deild Stjórnartíðinda. Gaukur Hjartarson Skipulags- og byggingarfulltrúi Norðurþings


ROUNDTABLE kringum Botn

SK

O

LA TFÉ

GI

Ð LIONSKLÚBBUR HÚSAVÍKUR

KVENFÉ HÚSAV

H Tr est M að am Hú óto arg en sa rs er n ú ví po ði r ku rt o r klú g bb ur

ROTARYKLÚBBUR HÚSAVÍKUR LC-5

VÖLSUNGUR

KIWANISKLÚBBURINN SKJÁLFANDI BJ GA ÖRG RÐ UN AR AR

SLY S SÓR AVAR N OP TÍM IS

SV

EIT

IN

Skipulags- og framkvæm daráð frá Gónhól að Einari Ben

Fyrirtæki og félaga og félögum og taka

Poka verður hægt að nálgast í Olís, N1, Krambúðinni, sorpmóttökustö meðan hreinsunarvikunni stendur

G s

Í Starfsmenn Þjónustustöðvar tæma safnstaði að lokinni hreinsunarv

N orð urþi ng


E nsvatn

Hreinsunardagur á Húsavík Föstudaginn 21. maí 2021

Hjálpumst að og tökum til í okkar nærumhverfi, á opnum svæðum, götum og í görðunum okkar.

ÉLAG VÍKUR GOLFKLÚBBUR HÚSAVÍKUR

NA RF STA ÉLAG KLÚ K BBU VENN A RH ÚSA VÍK

UR

Safnstaðir Gámar

GRILL

föstudaginn 21. kl 19:00 upp við vallarhús þar sem fulltrúar völsungs sjá um að grilla, ef sóttvarnir og veður leyfa

NÁT

TFAR

I SKÓ FÉL GRÆK AG T FUG ARFÉL LAÁ AGI HUG Ð AM AN

NA

asamtök eru sérstaklega hvött til að kveikja neistann í starfsmönnum a þátt í þessu skemmtilega samfélagslega verkefni.

öð og áhaldahúsi á

Gámafélag Íslands munu hafa þrjá gáma, frá 17. maí og til 24. maí staðsetta við Sundlaugina, Borgarhólsskóla og gatnamót Þverholts og Laugarholts.

viku og eftir þörfum.

Íbúar hvattir til að nýta sér þá.


Laugardagurinn 15. maí 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Skólahreysti e. 10.55 Rotterdam kallar (1:2) e. 11.20 Ísland: bíóland (8:10) 12.20 Landinn (5:17) e. 12.45 Hvernig Titanic varð björgunarbáturinn minn e. 14.00 Herra Bean e. 14.25 María í frásögn Callas e. 16.20 Mótorsport 16.50 Skólahreysti e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fótboltastrákurinn Jamie (9:13) e. 18.29 Herra Bean (19:26) e. 18.40 Hjá dýralækninum (19:20) 18.45 Landakort (10:32) e. 18.54 Lottó (20:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Alla leið (5:5) 21.00 Halló, ég heiti Doris (Hello, My Name Is Doris) Rómantísk gamanmynd um konu á sjötugsaldri sem fyllist eldmóði á sjálfshjálparnámskeiði og ákveður að ganga á eftir ungum vinnufélaga sínum sem hún hefur augastað á. Besta vinkonan og barnabarn hennar hjálpa henni að ná athygli hans. Aðalhlutverk: Sally Field, Max Greenfield og Tyne Daly. Leikstjóri: Michael Showalter. 22.30 Bíóást: Hungurleikarnir Í vetur sýnir RÚV vel valdar kvikmyndir sem hafa valdið straumhvörfum í kvikmyndasögunni. 22.35 Hungurleikarnir (Hunger Games) Bandarísk ævintýraleg spennumynd sem gerist í nálægri framtið. Norður­Ameríka er hrunin vegna þurrka, eldsvoða, hungursneyðar og stríðsátaka. Landið Panem er komið í stað Bandaríkjanna. Þar eru Hungurleikarnir haldnir ár hvert. Tvö ungmenni úr hverju hverfi eru valin til að taka þátt í leikunum sem ganga út á að útrýma keppinautum sínum á meðan samborgarar þeirra horfa á í beinni útsendingu. Katiniss ákveður að taka stað yngri systur sinnar Prim og keppa í hennar stað. Aðalhlutverk: Jennifer Lawrence, Josh Hutcherson, Liam Hemsworth, Woody Harrelson og Elizabeth Banks. Leikstjóri: Gary Ross. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.00 Dagskrárlok 16:00 Atvinnupúlsinn 16:30 Mín leið 17:00 Tónlist á N4 17:30 Að Austan - 06/05/2021 18:00 Landsbyggðir 18:30 Atvinnupúlsinn 19:00 Að Austan - 06/05/2021 19:30 Landsbyggðir 20:00 Að Austan - 06/05/2021 20:30 Föstudagsþátturinn 21:00 Þegar - Gauti og Ingvi 21:30 Að Austan - 06/05/2021 22:00 Að Vestan 22:30 Taktíkin 23:00 Að Norðan

08:00 Laugardagssögur (2:4) 08:02 Sögur af svöngum björnum (7:13) 08:05 Örstutt ævintýri (6:10) 08:10 Ég er kynlegt kvikyndi (6:26) 08:13 Örstutt ævintýri (6:10) 08:15 Risastóra næpan 08:18 Greinda Brenda (1:5) 08:20 Börn sem bjarga heiminum (1:5) 08:23 Lærum og leikum með hljóðin (10:22) 08:25 Vanda og geimveran (6:12) 08:35 Monsurnar (18:52) 08:45 Ella Bella Bingó (3:16) 08:55 Víkingurinn Viggó (27:78) 09:05 Blíða og Blær (4:20) 09:30 Latibær (6:26) 09:40 Dagur Diðrik (3:6) 10:00 Leikfélag Esóps (7:8) 10:10 Angry Birds Toons (33:52) 10:15 Mia og ég (18:26) 10:40 Mörgæsirnar frá Madagaskar (3:26) 11:00 Angry Birds Stella (3:13) 11:05 Angelo ræður (31:78) 11:15 Denver síðasta risaeðlan (2:52) 11:25 Hunter Street (15:20) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:25 Friends (10:17) 13:45 Schitt’s Creek (4:14) 14:10 Schitt’s Creek (5:14) 14:30 Schitt’s Creek (6:14) 14:55 Schitt’s Creek (7:14) 15:15 The Great British Bake Off (2:10) 16:25 Heimsókn (7:9) 16:50 Skítamix (5:6) 17:25 Britain’s Got Talent (17:18) 18:26 Veður (132:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:40 Sportpakkinn (132:365) 18:53 Lottó (65:100) 18:55 Impractical Jokers (4:26) 19:20 Johnny English Grínhasarmynd frá 2003 með hinum óborganlega Rowan Atkinson í aðalhlutverki ásamt fleiri stórgóðum leikurum. 20:45 Notting Hill Rómantísk gamanmynd með stórleikurunum Juliu Roberts og Hugh Grant í aðalhlutverkum. William Thacker er bóksali í Notting Hill í Lundúnum en Anna Scott er bandarísk kvikmyndastjarna. 22:45 The Good Liar Dramatísk mynd frá 2019 með stórgóðum leikurum. Roy Courtnay er svindlari sem lifir á því að svíkja peninga af grunlausum fórnarlömbum. 00:35 The Nun Hrollvekja frá 2018 sem segir frá ungri nunnu, Irene, sem er ásamt prestinum Burke send til Rúmeníu að rannsaka dularfullt sjálfsmorð nunnu í hinu sögufræga Carta­nunnuklaustri í suðurhluta Transylvaníu. 02:10 Friends (10:17) 02:30 Schitt’s Creek (4:14) 02:55 Schitt’s Creek (5:14)

Bein útsending

Bannað börnum Stranglega bannað börnum Sunnudagurinn 16. maí

07.15 KrakkaRÚV 12:50 Lína langsokkur (15:23) 08:00Batman Uppskriftir fyrir svanga 10:35 vs. Teenage 10.00 Herra Bean e. 13:15 Tappi mús (26:52) birni (6:13) Mutant Ninja Turtles 10.25 Andrar á flandri (6:6) e. 12:00 13:25 Heiða (15:39) 08:02The Laugardagsklúbburinn Upside 10.50 Óperuminning e. (2:20) 14:05(6:6) 13:45 Svampur Sveinsson The Children Act 11.00 Silfrið 14:05 Dóra könnuður (9:26) 08:05Batman Rita ogvs. krókódíll 15:45 Teenage(6:20) 12.10 Alla leið (5:5) 14:30 Skoppa og Skrítla út um 08:10 Veira vertu blessuð Mutant Ninja Turtles 13.20 Sagan við smellinn hvippinn ogbak hvappinn (9:12) – 08:11 Ég er frá fiskur Teiknimynd 2019(6:26) sem fjallar la Vida e. (36:78) 14:45Viva Mæja býfluga 08:13 Örstutt ævintýri (6:10) um hóp ofurhetja og Ninja 13.50 Popp- og rokksaga 14:55 Strumparnir (32:49) 08:15 Ást ersem ást taka (2:2)höndum skjaldbökur e. áfram! 15:20Íslands Áfram(1:9) Diego, 08:18 og Blær samanBlíða í baráttunni við(17:20) illmenni 14.45 Auðhyggjan (18:19) 08:35 Monsurnar sem hyggjast söðla(6:52) undir sig 15:45alltumlykjandi Siggi (52:52) – Vinna (1:3) 08:45 Víkingurinn Viggó Gotham borg. 15.30 Skólahreysti 15:55 Lína langsokkure.(15:23) 17:10(28:78) The Upside 16.25 Tónaflóð um landið (2:5) 09:00 16:20 Tappi mús (26:52) Adda klóka (6:26) Vönduð mynd frá 2017 með 17.50 Táknmálsfréttir 16:25 Heiða (15:39) 09:20 frá og Kevin Mörgæsirnar Hart, Bryan Cranston 18.00 KrakkaRÚV 16:50 Svampur Sveinsson (2:20) Madagaskar (3:26) Nicole Kidman. Eftir að 18.01 Söguspilið (5:7) 17:10 Dóra könnuður (9:26) 09:45 Lukku láki (20:26) smáglæpamanninum Dell Scott 18.25 Menningin - samantekt 17:35 Skoppa og Skrítla út um 10:10 Ævintýri Tinna (12:39) er sleppt úr fangelsi á skilorði 19.00 Fréttir hvippinn og hvappinn (9:12) 10:30 Mia að ogsýna ég (19:26) þarf hann fram á að 19.25 Íþróttir 17:50 Mæja býfluga (36:78) 10:55 hann It’s sé aðPony leita(15:20) sér að vinnu til 19.35 Veður 18:00 Strumparnir (32:49) 11:15 Angry (5:13) að eiga ekki áBirds hættuStella að vera 19.45 Landinn 18:25 Siggi (52:52) 11:25 20 Funniest (4:11) setturTop inn aftur. 20.15 Ísland: bíóland – Fjölgun 19:15 18:35 Storks 12:05The Nágrannar (8495:250) Children Act fjölbreytni (9:10) 20:00ogFriends (20:24) 12:25 Nágrannar Dramatísk mynd frá(8496:250) 2017 með Íslenskra kvikmynda) 20:20(Saga Friends (1:24) 12:45 (8497:250) EmmuNágrannar Thompson, Stanley Tucci í tíu hlutum 20:45Þáttaröð The Office (3:26) um íslenskar 13:10 Nágrannar (8498:250) og Fionn Whitehead í kvikmyndir allt frá fyrri hluta 20. 21:10 Simpson-fjölskyldan 31 13:30 Friends (19:24) aðalhlutverkum. aldar til samtímans. Í hverjum (3:22) 13:55 Um land allt (19:23) Hæstaréttardómarinn Fiona er ákveðið tekið fyrir, 14:15 21:35þætti Bob’s Burgerstímabil 11 (19:22) Child (1:3) MayePlanet fær til úrskurðar mál þar um kvikmyndir 15:05 Impractical Jokers (4:26) 22:00fjallað iZombie (1:13) þess sem læknar vilja veita ungum og (1:8) sýndir valdir hlutar úr 15:25 Ikea (2:3) 22:50tímabils Humans manniInside blóðgjöf til að freista þess Rætt(20:24) er við á annað 16:50 60 Minutes (34:52) 23:35þeim. Friends að bjarga lífi hans, gegn 17:35 Víglínan 00:00hundrað Friendskvikmyndagerðarmenn, (1:24) samþykki hans sjálfs og foreldra og kvikmyndasérfræðinga Vikulegur þjóðmálaþáttur á 00:20leikara The Office (3:26) hans af trúarlegum ástæðum. um verkin og margvíslega fleti 21:00vegum fréttastofu Beautiful Boy Stöðvar 2, íslenskrar kvikmyndagerðar. VísisCarell og Bylgjunnar í umsjón Steve og Timothée Sverrisson. Heimis Más og Chalamet faraPéturssonar með aðalhlutverk 06:00Leikstjóri: SíminnÁsgrímur + Spotify 21.20The Vonarstræti Sunnu hádramatísku Sæmundsdóttur og frá í þessari mynd 11:15 Block (33:57) Eddu­verðlaunamynd ritstjórn Þóris Guðmundssonar. 2018. 12:20Margföld Amazing Hotels: Life eftir Baldvin Z og Birgi Örn víðs Dark vegar Fate að úr 22:55Forystufólk Terminator: Beyond the Lobby (3:6) Saga þriggja samfélaginu fyrir svörum Beint framhaldsitur af Terminator 2: 13:30Steinarsson. Southampton - Fulham reyna að fóta sig Judgement um helstuDay. hitamál líðandi Sarah Connor er 16:10manneskja The Kingsem of Queens í íslensku samfélagi á árunum rétt snúin stundar. aftur, tveimur áratugum (22:25) hrun. ÖrlögLoves þeirra fléttast 18:26 Veður (133:365) eftir atburðina í Judgement Day. 16:30fyrir Everybody saman á áhrifaríkan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 konu Hún þarf að vernda unga Raymond (22:25) hátt. Hera(11:12) Hilmarsdóttir, 18:40 Sportpakkinn (133:365) að nafni Dani Ramos og vini 16:55Aðalhlutverk: The Bachelor og Þorvaldur 18:50 Ísland í dag (95:265) hennar, en tortímandi úr 18:20Þorsteinn For theBachmann People (5:10) Davíð Kristjánsson. Leikstjóri: 19:05 Skítamix bráðnum málmi,(6:6) er sendur úr 19:05 The Block (34:57) Z. Atriði í myndinni Ný og skemmtileg þáttaröð framtíðinni til að drepa þau. þar 20:10Baldvin Johnny English Reborneru ekki við hæfi ungrameð barna. e. Halldór Halldórsson 01:00sem Dark Crimes Kvikmynd frá 2011 Rowan 23.25 Poirot – Týnda náman heimsækir ólíka Jim Carrey ferallskyns með aðalhlutverk í Atkinson í aðalhlutverki. Johnny (Agatha Poirot íslendinga sem allir eiga þó það þessum glæpsamlega English þarfChristie’s að stöðva hópII: The Lost Mine)leigumorðingja áður sameiginlegt að þurfa hjálp við spennutrylli frá ­2016. alþjóðlegra að dytta að einhverju heimili Lögreglumaðurinn Tadekáfinnur enHinn þeir siðprúði myrða þjóðhöfðingja og rannsóknarlögreglumaður, sínu.með Halldór sækir líkindi morði á þetta fólk valda miklum usla um allan Hercule Poirot, sem teksthafa á viðliðið flókin heim, vopnaður sög sagt og lögreglumanni og hamri, glæp sem heim. Á árunum sakamál fádæma fór innsæi. frá í bók rithöfundarins Krystov síðan MI­7afspæjarinn í felur,Þegar erforvitni. kaupsýslumaður 19:35 Race Across the World Kozlow. þákínverskur hefur hann notið þjálfunarsem í hafði í fórum Beautiful Boy fjarlægum hlutasínum Asíu. kort að týndri,02:30(1:6) Æsispennandi 21:55gamalli Beckysilfurnámu finnst látinn, þarf Poirot að finna bæði kortið raunveruleikaþættir þar sem 5 Spennumynd frá 2020 með Kevin og morðingjann. Aðalhlutverk: pör keppast um hver verða fyrst James og Lulu Wilson í David Suchet.Ferð e. unglingsstúlku að ferðast frá London til aðalhlutverki. 00.15 Dagskrárlok Austurlanda fjær. Reglur leiksins í sumarbústað með föður sínum setja þó strik í reikninginn fyrir fer verulega úrskeiðis þegar keppendur því það er bannað að hópur fanga ónáðar þau svo um fljúga á milli staða, þau ferðast munar. án farsíma og er skaffað 23:30 The Expendables fjármagn sem þarf að endast Myndin segir frá hópi málaliða þeim. sem er ráðinn til að koma illum Sport einræðisherra frá völdum í landi í 20:35 Mr. Mayor (4:9) 21:00Óstöðvandi We Are Who We Are Suður ­ Ameríku. Þegar 06:00 fótbolti 20:00 Þegar byrjar, þá átta leiðangurinn 09:30(6:8) Premier League World 20:30 Uppskrift að góðum degi 21:50 Brave New World (2:9) mennirnir sig fljótlega á því að (41:44) 21:00 Þegar 22:40Premier C.B. Strike: Lethal White hlutirnir eru ekkiað alveg eins og League Preview 21:30 Uppskrift góðum degi 10:30 (2:4) þeir bjuggust (33:34) 22:00 Þegar við og eru nú sjálfir 23:40Burnley Queen -Sugar lentir Uppskrift í miklum ogað góðum degi 11:00 Leeds5 22:30 stórhættulegum svikavef sem 13:30(2:10) Southampton - Fulham 23:00 Þegar 00:20 Warrior (9:10) reynir á samheldni hópsins. 16:00 Aston Villa - Everton 23:30 Uppskrift að góðum degi 01:10Brighton Warrior -(10:10) 01:10 Red Light 19:20 West Ham 02:05Markasyrpan Empire (11:18) 03:00Dagskrá The Walking (18:22) 22:00 (31:32) N4 erDead endurtekin 02:45Óstöðvandi Empire (12:18) allan sólarhringinn. 03:45 Síminn + Spotify 01:30 fótbolti

Bein

12:2 ( 12:4 13:0 13:2 13:3 13:5 14:1 14:4 h ( 14:5 15:0 15:3 ( 15:5 16:0 16:3 16:3 16:5 17:2 17:4 h ( 17:5 18:1 18:3 18:4 S 20:0 20:2 20:5 21:1 21:4 22:3 23:3 00:0 00:2 00:4 01:1

06: 11: 12: 13: 13: 14: 15: 16:

16:

17: 18: 19: 20: 20: 21:

22: 23:

00: 01: 02: 02: 03:

04:


Mánudagurinn 17. maí

Bein útsending

11.00 Heimaleikfimi e. 11.10 Spaugstofan 2009-2010 (2:24) e. 11.35 Landinn (3:14) e. 12.25 Gönguleiðir (5:22) 12.45 Mósaík 2000-2001 (25:29) e. 13.20 Silfrið e. 14.20 Við skjótum títuprjónum 14.50 Gettu betur - Stjörnustríð (2:4) e. 15.55 EM í sundi 17.40 Bækur og staðir e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Loðmundur (26:78) 18.08 Skotti og Fló (26:26) 18.15 Lestrarhvutti (8:26) e. 18.22 Stuðboltarnir (14:24) 18.33 Nellý og Nóra (21:52) e. 18.40 Sammi brunavörður e. 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Hvað getum við gert? (14:25) (Örflæði) 20.10 Eldfjöll í geimnum (Horizon: Space Volcanoes) 21.00 Lífsbarátta í náttúrunni: Í hnotskurn (Dynasties ­ Minisodes) 21.10 Sáttasemjarinn (7:10) (Peacemaker) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Sagan í heimakvikmyndum (1:3) (1968mm) 23.15 Afdrifarík kynni af R. Kelly (5:6) (Surviving R. Kelly) 00.05 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (7:12) 08:15 Grey’s Anatomy (10:21) 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 The O.C. (25:25) 10:05 The Goldbergs (9:23) 10:30 Life and Birth (7:7) 11:15 Brother vs. Brother (2:6) 11:55 Golfarinn (7:8) 12:30 Last Man Standing (14:22) 12:35 Nágrannar (8499:250) 12:55 Friends (3:24) 13:20 Hálendisvaktin (6:6) 13:45 Modern Family (15:18) 14:05 Manifest 3 (5:13) 14:55 Last Man Standing (15:21) 15:15 Ísskápastríð (10:10) 15:50 Drew’s Honeymoon House (2:5) 16:30 First Dates (5:25) 17:35 Bold and the Beautiful (8098:749) 18:00 Nágrannar (8499:250) 18:26 Veður (134:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (134:365) 18:55 Ísland í dag (96:265) 19:10 Stofuhiti (1:4) Bergur Ebbi fer yfir samtímamálefni í fyrirlestraformi og setur þau í óvænt samhengi. Þættirnir eru meðal annars byggðir á bókum Bergs Ebba Stofuhita og Skjáskoti þar sem fjallað er um tækninýjungar eins og gervigreind og samfélags­ miðla og hvaða áhrif þær hafa á gildismat okkar, venjur og siði. 19:35 Inside Ikea (3:3) Forvitnilegir heimildarþættir þar sem við fáum að gægjast á bak við tjöldin hjá einum stærsta og þekkasta vörumerkjaframleið­ anda heims, Ikea. 20:40 All Rise (12:17) 21:25 C.B. Strike: Lethal White (3:4) 20:00 Eitt og annað 22:20 Queen Sugar 5 (3:10) 20:30 Taktíkin 23:05 60 Minutes (34:52) 21:00 Eitt og annað 23:55 Citizen Rose (2:4) 21:30 Taktíkin 00:40 The Red Line (3:8) 22:00 Eitt og annað 01:20 A Black Lady Sketch 22:30 Taktíkin Show (2:6) 23:00 Eitt og annað 01:45 Grey’s Anatomy (11:21) 23:30 Taktíkin Dagskrá N4 er endurtekin allan 02:30 The O.C. (1:16) sólarhringinn um helgar. 03:10 The Goldbergs (9:23)

Bannað börnum Stranglega bannað börnum Þriðjudagurinn 18. maí

11.00Skoppa Heimaleikfimi e. út um 12:00 08:00Share Heimsókn (8:12) 17:30 og Skrítla 11.10 Kastljós e. 08:15Love’s Grey’sLast Anatomy hvippinn og hvappinn 13:25 Resort(11:21) 11.25 Menningin e. 09:05Holy BoldLands and the Beautiful (11:12) 14:50 11.35Mæja Af fingrum fram (18:20) e. 16:30 09:25Share The O.C. (1:16) 17:40 býfluga (38:78) 12.10Strumparnir Gönguleiðir(35:49) (6:22) 10:05 Logiogí átakanleg beinni (1:14) 17:50 Raunsæ mynd frá 10:55 HomeumMade Perfect 12.30 Hraðfréttir (9:23) e. 18:15 Siggi (2:52) HBO Your sem fjallar (6:8) 12.40Svínasögur Augnablik (25:31) - úr 50 ára 18:25 unglingsstúlkuna Mandy sem fær 11:55 NCIS sögu sjónvarpsins 18:29 Týndi hlekkurinne. skilaboð frá(8:20) vinum sínum um að 12:35 Nágrannar 12.55Friends Fólkið í(22:24) landinu e. 20:00 það sé myndband(8500:250) á Netinu sem 12:55 (12:24) 13.15Friends Hrefna(3:24) Sætran grillar 20:20 sýnir Friends unga konu sem líkist henni 13:20 Doctor (12:20) (1:6) 20:50 Thee.Office (5:26) verðaThe fyrirGood kynferðisárás. 14:05Love’s First Dates (8:27) 13.40Last Eldfjöll geimnum e. 21:10 Maní Standing 17:55 Last Resort Ísskápastríð 14.35 Skyndimegrunartilraunin 14:50 (10:21) Rómantísk kvikmynd(1:8) frá 2017. Sendiráð Íslands (5:7) 15.30One Menning í mótun (6:9) e. 15:20 21:35 Born Every Minute Eftir að Eric og Chloe hætta Falleg íslensk heimili 16.25 Rotterdam kallar (1:2) e. 15:40 (1:10) saman, þá gerist eitthvað í lífi (7:9) 16.45The Daði og gagnamagnið 22:25 Hundred (2:13) þeirra. 16:10Holy BBQLands kóngurinn (6:6) (1:2) e. Rock (8:10) 23:10 Castle 19:20 16:35 Wants tohjarta­ Be a og 17.25The Táknmálsfréttir 23:45 Bold Type (12:16) HarryWho er fyrrverandi Millionaire (4:9) sem 17.35Friends KrakkaRÚV 00:25 (22:24) æðasjúkdómalæknir Bold and theog Beautiful 17.36Friends Rosalegar risaeðlur (5:10) 17:35 00:50 (3:24) ákveður skyndilega á gamals (8099:749) 18.10The Krakkafréttir 01:10 Office (5:26) aldri að segja skilið við 18:00 Nágrannar 18.20 Fréttir heimaslóðirnar og(8500:250) flytja til Ísraels 18:26 Veður 18.40 Íþróttir þar sem hann(135:365) hyggst gerast 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18.45Síminn Veður + Spotify svínabóndi. 06:00 18:50Plus Sportpakkinn (135:365) 19.00Dr. Eurovision 2021 (1:3) 21:00 One 12:30 Phil (100:170) 18:55 Íslandtryllir í dag (Fyrri Spennandi um(97:265) þrjá 13:15 Theundankeppni) Late Late Show with 19:10 Last Mansem Standing Bein útsending frá fyrri háskólafélaga fara í stærsta James Corden (29:208) (16:21) undankeppni partí ársins en þar gerast 14:00 The Block Eurovision (35:57) í Momhlutir (16:18) Rotterdam. Þulur er Gísli Marteinn 19:30 dularfullir sem setur allt úr 15:05 Zoey’s Extraordinary 20:00 Manifest 3 (6:13) Baldursson. skorðum það sem eftir lifir Playlist (11:12) 20:45 Citizen Rose (3:4) 21.0590210 Eurovison 2021 kvölds. 15:50 (20:22) Heimildarþættir með Rose Skemmtiatriði (1:3) 22:30 Holmes and Watson 16:50 The King of Queens McGowan þar 21.20 Tónlistarstraumar Gamanmynd frásem 2018hún með Will (24:25) skrásetur verkC.sínReilly sem ásamt innihalda 22.00Everybody Tíufréttir Loves Ferrell og John 17:10 mikilvæg skilaboð; hugrekki, 22.15 Veður(24:25) fleiri stórgóðum leikurum. Þeir list, Raymond gleði og að lifa af. 22.20 Gátan ráðin í San Sherlock Holmes og hinn 17:35 Dr. Phil (101:170) 21:30 Magnum P.I. (15:16)hans, Francisco sauðtryggi aðstoðarmaður 18:20 The Late(3:8) Late Show with Last John Week Tonight with (Bletchley Circle:(129:208) San Francisco) 22:15 læknirinn Watson, fá til James Corden John Oliver (12:30) 23.05The Málmhaus rannsóknar morð sem er ekki 19:05 Block (36:57) 22:45 The Wire (5:12) Átakanleg íslensk kvikmynd um búið að fremja og að sjálfsögðu 20:10 Gordon Ramsay’s 24 The Gloaming (1:8) stelputo sem lifirand áhyggjulausu er það prófessor Moriarty, Hours Hell Back lífi í 23:45 Dramatískir glæpaþættir frá sveitinni þar til harmleikur dynur erkióvinur Holmes, sem stendur (9:10) hárin til að rísa.þeir yfir.The e. Rookie (10:20) 21:00 að2020 bakisem þeimfáóskunda. Leysa Þegar óþekkt kona finnst 00.40Blue Dagskrárlok 21:50 Bloods (13:16) málið í tíma? hrottalega eru 22:35 Motherland: Fort Salem 00:00 Inherit myrt the Viper rannsóknarlögreglumennirnir (2:10) Glæpsamlegur spennutryllir frá Mollymeð McGee Alex O´Connell 23:20 The Late Late Show with 2019 Joshog Hartnett, Owen sett í aðogleysa málið.Levieva En þau íeiga James Corden (129:208) Teague Margaritu 20:00 Að Norðan sér átakanlega fortíð. 00:05 Islandað (24:34) aðalhlutverkum. 20:30Love Uppskrift góðum degi 01:25 00:45Plus A Teacher 01:00 One (9:10) 21:00Ray Að Donovan Norðan (6:12) A Teacher er dramatískur þáttur 01:50 FBI (12:15) 21:30 Uppskrift að góðum degi frá 2020 með Kate Mara og Nick 02:35 (1:8) 22:00Hightown Að Norðan Robinson í aðalhlutverkum. Spennandi þáttaröð smiðjudegi 22:30 Uppskrift að úr góðum Sport 01:15 LA’s Finest (11:13) Jerry Bruckheimer. Sagan gerist í 23:00 Að Norðan 02:00Óstöðvandi Grey’s Anatomy (12:21) litlum strandbæ í Massachusetts. 06:00 fótbolti 02:40Völlurinn The O.C. (2:16) Dagskrá er endurtekin allan 11:30 03:30 PoseN4 (3:10) (30:31) 03:20 NCIS (8:20) sólarhringinn um helgar. 04:20 Síminn + Spotify 01:30 Óstöðvandi fótbolti

SMÁAUGLÝSINGAR Ýmislegt Smiður óskast

Óska eftir að ráða smið í innréttingasmíði á trésmíðaverkstæði okkar. Norðurvík ehf Höfða 3, Húsavík. Upplýsingar í síma 898 8379 og á netfangið toti@nordurvik.is

Minningarkort!

Minningarkort Gjafasjóðs Hvamms, Dvalarheimilis aldraðra í Þingeyjarsýslu fást í Pennanum Eymundsson sími 540 2101, í versluninni Garðarshólma sími 464 2325 og í Sparisjóði Suður-Þingeyinga á Húsavík sími 464 6210.

Þriðjudagur kl. 20:00 Þriðjudagsdeild Miðvikudagur kl. 19:30 Opinn bókafundur PPG Föstudagur kl. 20:00 Föstudagsdeild Fyrsti fundur hverrar deildar í hverjum mánuði er opinn fundur og eru allir velkomnir. Til þess að gerast AA félagi þarf aðeins eitt löngun til að hætta að drekka.

AA fundir á Húsavík

Al-Anon fundur á Húsavík

Fundir eru haldnir í Kirkjubæ, þjónustuhúsi kirkjugarða Húsavíkur, Baldursbrekku. Sunnudagur kl. 11:00 Ekkert hálfkák

1. og 3. mánudagur í mánuði kl. 20:00. Al-anon eru samtök ættingja og vina alkóhólista.

Bein

16: 16: 16: 16: 17: 17:

17: 18: 18: 18: 18:

20: 20: 20: 21: 22: 22: 23:

00: 00: 01:

06:0 12:3 13:1 J 14:0 15:0 T 15:5 16:5 ( 17:1 R 17:3 18:2 J 19:0 20:1 P 21:0 21:5 22:4 23:4 J 00:3 01:2 02:1 03:0 03:4 ( 04:3


BLACK 72%

kstæði

Miðvikudagurinn 19. maí CMYK - FJÓRLITUR

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

EG Jónasson ehf.

Rafmagnsverkstæði

15:50 Lína langsokkur (12:23) 08:00 Heimsókn (9:12) 11.00 Heimaleikfimi e. 10:40 Teen Spirit 08:15 Grey’s Anatomy (12:21) 16:15 Heiða (12:39) 11.10 Kastljós e. 12:15 Mary Shelley 16:40 Svampur Sveinsson 09:05 CYAN Bold and the Beautiful 11.25 Menningin e. 14:10 Monster in Law 84% / MAGENTA 51% • Einar Jónasson: 464 2400 (20:21) (8100:749) 11.35 Gönguleiðir (7:22) 15:50 Teen Spirit YELLOW 0% / BLACK 32% 17:00 Dóra könnuður (6:26) 11.55 Djók í Reykjavík (1:6) e. 09:25 The O.C. (2:16) Frábær kvikmynd hlaðin drama 17:25 Skoppa og Skrítla út um 10:05 Hið blómlega bú (4:10) 12.30 Fólkið í landinu e. • Netfang: einar@egj.is og góðri tónlist með Elle Fanning hvippinn og hvappinn (6:12) 10:35 BLACK Masterchef USA (22:23) 12.55 Mamma mín e. í aðalhlutverki. 72% 17:40 Mæja býfluga (33:78) 11:15 Trans börn (1:3) 13.10 Mótorsport e. 17:20 Mary Shelley • Einar Halldór Einarsson: 17:50 Strumparnir (29:49) 13.45 Eurovision 2021 (1:3) e. 12:00 Friends (17:24) Dramatísk mynd frá 2017 með 18:15 Siggi (49:52) 12:35 Nágrannar (8501:250) 15.55 EM í sundi Elle Fanning í aðalhlutverki. 895 1390 18:25 Svínasögur (24:26) 12:55 Áttavillt (4:4) Bein útsending frá EM sundi í Hennar mun alltaf verða minnst 18:25 Deep 13:20 Bomban (2:12) Ungverjalandi. sem rithöfundarins sem skapaði 14:00 Grand Designs: Australia 20:00 Friends (17:24) 18.05 Táknmálsfréttir Frankenstein, en saga Mary SVARTHVÍTT 20:20 Friends (22:24) (3:14) 18.15 KrakkaRÚV Shelley og sköpunarverks hennar, 20:50 The Office (28:28) 14:50 Líf dafnar 18.16 Kúlugúbbarnir e. er nærri jafn ævintýraleg og 15:35 The Diagnosis Detectives 21:10 Supergirl 6 (2:20) 18.39 Hæ Sámur (15:51) skáldskapurinn hennar. 21:55 Flash 7 (8:18) (3:4) 18.50 Krakkafréttir 19:20 Monster in Law 22:40 Svínasúpan (4:8) 16:35 Á uppleið (4:5) 18.54 Vikinglottó (20:52) Sprenghlægileg rómantísk 23:05 Westworld (3:10) 16:55 BLACK Hell’s Kitchen 19.00 Fréttir bíómynd með Jennifer Lopez, 100% USA 00:00 Friends (17:24) (15:16) 19.25 Íþróttir Michael Vartan og Jane Fonda í 00:30 Friends (22:24) 17:35 Bold and the Beautiful 19.30 Veður aðalhlutverkum. 00:50 The Office (28:28) (8100:749) 19.35 Kastljós 21:00 Life Itself BLACK 60% 18:00 Nágrannar (8501:250) 19.50 Menningin Rómantísk mynd frá 2018. Líf 18:26 Veður (136:365) 20.00 Stjörnuhreysti (1:2) fólks frá New York og Spáni 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Liðakeppni í anda Skólahreysti. fléttast saman í gegnum nokkrar 18:50 Sportpakkinn (136:365) 20.40 Finnska gufubaðið kynslóðir. 18:55 Ísland í dag (98:265) (Den finländska bastun) 22:50 I Kill Giants 19:05 Víkingalottó (16:50) Gufuböð eru ómissandi liður í NEGATÍFT Spennandi ævintýramynd frá hátíðarhöldum Finna. Hvernig eru 19:10 Heimsókn (8:9) framleiðendum Harry Potter. Hér Ný þáttaröð með Sindra gufubaðssiðir Finna í dag? 06:00 Síminn + Spotify segir frá ungri stúlku, Barböru Sindrasyni en fyrsti þátturinn 21.00 Ógn og skelfing (9:10) 12:30 Dr. Phil (102:170) Thorson, sem lifir í sínum eigin 464-1600 verður númer 150 í röðinni (The Terror) 13:15SÍMAR The Late Late Show with- WWW.VIKURRAF.IS heimi og er ekki bara sannfærð SVARTHVÍTT hvorki meira né minna. 22.00 Tíufréttir James Corden (130:208) um að innrás óvinveittra risa vofi 19:35 First Dates (9:27) 22.15 Veður 14:00 The Block (37:57) yfir jörðinni heldur og sannfærð 20:25 Grey’s Anatomy 22.20 Auðhyggjan 15:05 Aldrei ein (4:4) um að aðeins hún geti bjargað (15:17) alltumlykjandi – Peningar 15:35 90210 (22:22) málunum þegar að því kemur. 21:15 A Teacher (10:10) (2:3) 16:50 The King of Queens (1:25) 00:35 Happy New Year, Colin 21:40 The Gloaming (2:8) (Billion Dollar Deals and How 17:10 Everybody Loves Burstead Dramatískir glæpaþættir frá They Changed Your World: Raymond (1:26) Frábært breskt fjölskyldudrama 2020BLACK sem fá100% hárin til að rísa. Money) 17:35 Dr. Phil (103:170) um Colin sem ætlar að halda, Þegar óþekkt kona finnst 18:20 The Late Late Show with með flottheitum, upp á nýja árið 23.05 Bakk hrottalega myrt eru James Corden (131:208) með stórfjölskyldunni. Bráðfyndin íslensk gamanmynd rannsóknarlögreglumennirnir 19:05 The Block (38:57) 02:10 Life Itself sem fjallar um tvo æskuvini sem Molly McGee og Alex O´Connell 20:10 George Clarke’s National ákveða að bakka hringinn í sett í að leysa málið. En þau eiga Trust Unlocked (6:6) kringum landið. e. sér átakanlega fortíð. 21:05 Chicago Med (14:15) 00.40 Dagskrárlok 22:35 Sex and the City 21:55 Station 19 (11:16) (13:18) 22:40 Queen of the South 20:00 Þegar 23:10 The Blacklist (16:22) (8:13) Sport 20:30 Íslendingasögur 23:50 NCIS (13:16) 23:25 The Late Late Show with 21:00 Þegar 00:40 NCIS: New Orleans James Corden (131:208) 06:00 Óstöðvandi fótbolti 21:30 Íslendingasögur Einnig má nota merkið hvítt, ef 00:10 um dökkan bakgrunn að ræða. (22:24) Love Island (26:34)og svarthvíta 09:30 prentun Brighton er - Man. City 22:00 Þegar 01:20 Animal Kingdom 01:05 Ray Donovan (8:12) 2018-19 22:30 Íslendingasögurð Almar - 898 8302 (11:13) 01:55 www.faglausn.is 9-1-1 (8:14) 10:00 Crystal Palace - Arsenal 23:00 Þegar Knútur - 849 8966 02:05 Grey’s Anatomy (12:21) 02:40 Manhunt: Deadly Games 2016-17 1 2 3 4 5 6 02:45 The O.C. (2:16) (3:10) 12:00 Völlurinn (30:31) Dagskrá N4 er endurtekin allan AVERY EÐA MACal BÍLAMERKINGAEFNI sólarhringinn um helgar. 03:30 Masterchef USA (22:23) 03:25 Síminn + Spotify 01:30 Óstöðvandi fótbolti

EHF

RAFVERKTAKAR - HÚSAVÍK

AVERY 777-008CF - COSMOS BLUE AVERY 777-065CF - STONE GREY MACal 8239-04 pro ÞINGEYINGAR!

MACal 8288-02 pro Munið minningarkort Styrktarfélags heilbrigðisstofnunarinnar.

Farið skal eftir reglum um notkun merkis settum í mörkunarleiðarvísi.

Sölustaðir: Lyfja, Húsavík s. 464 1212 Penninn Húsavík s. 540-2101 og allir afgreiðslustaðir Sparisjóðs Suður Þingeyinga. Heimasíða félagsins er inni á hsn.is

Bílaleiga Húsavíkur

464 2500, 464 2501-verkstjóri Viðurkenndur þjónustuaðili


Norðurþing

Hafnavörður/ Hafnsögumaður óskast á hafnir Norðurþings Hafnir Norðurþings óskar eftir að ráða hafnavörð og hafnsögumann til starfa á höfnum sveitarfélagsins. Hafnir Norðurþings samanstanda af höfnum á Húsavík, Kópaskeri og Raufarhöfn. Starfsheitið er: Hafnarvörður/Hafnsögumaður II - um er að ræða eitt starf. Menntun og reynsla: • Skipstjórnarréttindi 2. Stig. • Gilt ökuskírteini. • Löggilding vigtarmanns er kostur. • Hafnsöguréttindi er kostur. • Réttindi til hafnaverndar er kostur. Hæfni: • Sjálfstæði í vinnubrögðum. • Góð almenn tölvukunnátta. • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti. • Skipulagshæfileikar, og nákvæmni við skráningu gagna. • Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. • Áhersla er lögð á vandvirkni og nákvæmni í öllum störfum.

Umsóknarfrestur er til og með 17. maí 2021.

Starfsvið: Starfið felur m.a. í sér leiðsögu skipa um hafnsögu hafna skv. lögum um leiðsögu skipa nr. 34/1993. Hafnarvörður annast alla almenna starfsemi hafnarinnar og þjónustu við viðskipavini hennar. Hann vinnur að vigtun sjávarafla og skráningu upplýsinga um löndun ásamt skráningu og skýrslugerðum sem við kemur allri umferð um hafnarsvæði. Hafnavörður starfar m.a. við öryggiseftirlit á hafnarsvæðum, vinnur að öryggismálum og mengunarvörnum. Hafnarvörður sér um að ákvarða staðsetningu skipa í höfnum, aðstoða við að binda skip við bryggju og afgreiða vatn og rafmagn til skipa. Hann sér um daglegt viðhald hafnamannvirkja og búnaðar í samstarfi við aðra starfsmenn hafna Norðurþings ásamt öðrum verkefnum samkvæmt ákvörðun hafnarstjóra. Sýna þarf sakavottorð í umsóknarferli vigtarréttinda. Starfsstöð er Húsvíkurhöfn en verkefni geta þó náð yfir allar hafnir Norðurþings.

Leitað er eftir einstaklingum sem eru snyrtilegir, stundvísir og reglusamir. Einstaklingar af öllum kynjum eru hvattir til að sækja um. Laun skv. kjarasamningi samningarnefndar sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Upplýsingar um starfið veitir Þórir Örn Gunnarsson hafnastjóri í Norðurþingi í síma 464-6176 eða á netfang port@nordurthing.is. Umsóknum skal skila til skrifstofu Norðurþings að Ketilsbraut 7-9 á Húsavík eða með tölvupósti á netfangið port@nordurthing.is www.nordurthing.is / nordurthing@nordurthing.is / 464-6100 / Ketilsbraut 7-9

AUGLÝSENDUR ATHUGIÐ! SKILAFRESTUR AUGLÝSINGA ER KL. 12.00 Á ÞRIÐJUDÖGUM SÍMI: 464 2000 - SKRAIN@SKARPUR.IS

skráin 1 9 7 5 - 2 0 21


Fulltrúi í launavinnslu og bókhaldi

Norðurþing

Sveitarfélagið Norðurþing auglýsir laust framtíðarstarf fulltrúa á fjármála- og bókhaldssviði. Um er að ræða 100% stöðu og eru launakjör samkvæmt kjarasamningi stéttarfélags viðkomandi og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst og eru öll kyn hvött til þess að sækja um starfið.

Starfsvið • Skráning launa í launakerfi, bókun launa og launatengdra gjalda ásamt skilum á gögnum til lífeyrissjóða, stéttarfélaga og skattyfirvalda • Utanumhald um viðveruskráningu og skil á vinnuskýrslum frá starfsstöðvum • Utanumhald um ráðningasamninga og starfslýsingar • Umsjón með öllu er viðkemur réttindum og skyldum starfsmanna sveitarfélagsins samkvæmt lögum og kjarasamningum • Vinna við jafnlaunavottunarkerfi • Ýmis verkefni tengd bókhaldi og fjármálum • Aðstoð og upplýsingagjöf við stjórnendur sviða og stofnana sveitarfélagsins

Menntunar- og hæfniskröfur •

• • •

Menntun sem nýtist í starfi, að lágmarki stúdentspróf, háskólamenntun er kostur Reynsla af launavinnslu er nauðsynleg Þekking á kjarasamningum er nauðsynleg Þekking á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna sveitarfélaga er kostur Þekking á viðverukerfum og launa- og bókhaldskerfi Navision er kostur Talnagleggni, nákvæmni og sjálfstæð og öguð vinnubrögð Þjónustulund, jákvæðni og rík ábyrgðarkennd

Starfslýsingin getur tekið breytingum á síðari stigum.

Umsóknarfrestur

16. maí 2021

Umsóknarfrestur er til og með 16. maí 2021. Umsækjendur skulu senda umsóknir á Drífu Valdimarsdóttur fjármálastjóra Norðurþings (drifa@ nordurthing.is) sem einnig veitir nánari upplýsingar um starfið í tölvupósti eða síma 464 6100. Umsókn skal innihalda starfsferlisskrá ásamt stuttu kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar. K e tilsbr aut 7-9 640 Húsavík sími 464 61 0 0 w w w . n o r du r th i n g. i s

Profile for Skráin

Skráin 19. tbl. 2021  

13. maí - 19. maí

Skráin 19. tbl. 2021  

13. maí - 19. maí

Profile for skrain
Advertisement

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded