Skráin 18. tbl. 2019

Page 1

skráin 1975 - 2019

18. TBL. 45. ÁRG. Fimmtudagur 9. maí 2019

Eldhúsið er opið alla daga 11:30-21:00 Borðapantanir í síma 464-2551 HÚSAVÍK SÍMI 464-2000. skrain@skarpur.is

RESTAURANT

GAMLI BAUKUR HÚSAVÍK

Hádegis­ matseðill vikunnar Fimmtud. 9. maí Ofnbökuð Haukamýrarbleikja með kryddsmjöri, steiktum kartöflum og salati Föstud. 10. maí Lambalæri með sveppasósu, kartöflubátum og grænmeti Mánud. 13. maí Plokkfiskur með rúgbrauði og salati Þriðjud. 14. maí Ungverskt nautagúllas með kartöflustöppu, hrísgrjónum og salati Miðvikud. 15. maí Lasanja með brauði og salati

Frumkvæði - Samvinna - Hugrek k i

Framhaldsskólinn á Húsavík mun á haustönn 2019 fara af stað með námsbrautina

Stúdentsbraut að loknu starfsnámi Þessi stúdentsbraut er ætluð nemendum í starfsnámi með námslok á 3. hæfniþrepi. Markmið með námsleiðinni er að uppfylla þær lágmarkskröfur sem aðalnámskrá framhaldsskóla setur til stúdentsprófs. Sérhæfing nemandans er fólgin í starfsnámi hans. Mikilvægt er að nemendur skipuleggi nám sitt til að mæta aðgangsviðmiðum þeirrar námsleiðar sem þeir stefna á í háskóla. Nemendur geta valið að stunda námið hvort heldur í fjarnámi samhliða vinnu eða í staðarnámi við Framhaldsskólann á Húsavík. Inntökuskilyrði er að nemendur hafi lokið sveinsprófi í iðngrein eða viðurkenndu starfsnámi, sem er samsvarandi að hafa lokið starfsnámi með námslok á 3. hæfniþrepi. Til að hefja nám á öðru hæfniþrepi í dönsku, ensku, íslensku og stærðfræði þarf nemandi að hafa náð hæfnieinkunn B við lok grunnskóla eða að hafa lokið fyrsta þreps áföngum í þessum greinum. Nemendur greiða innritunargjald kr. 11.000 og kr. 10.000 fyrir einn áfanga eða kr. 20.000 sé stundað nám í tveimur áföngum eða fleiri. Ítarlegri upplýsingar er að finna á heimasíðu Framhaldsskólans á Húsavík www.fsh.is Innritun stendur frá 10. maí – 7. júní n.k. Innritað er í Framhaldsskólanum á Húsavík. Aðstoðarskólameistari gefur allar nánari upplýsingar í síma 4641344 eða á skrifstofu sinni. Skólameistari


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.