Page 1

skráin 1975 - 2019

Eldhúsið er opið alla daga 11:30-21:00 Borðapantanir í síma 464-2551

14. TBL. 45. ÁRG. Miðvikudagur 17. apríl 2019

HÚSAVÍK SÍMI 464-2000. skrain@skarpur.is

Hátíðardagskrá 1. maí 2019 RESTAURANT

Að venju standa stéttarfélögin

í Þingeyjarsýslum fyrir veglegri hátíðardagskrá GAMLI B A U K U R í Íþróttahöllinni á Húsavík 1. maí 2019 kl. 14:00. HÚSAVÍK

Hádegis­ matseðill vikunnar Þriðjud. 23. apríl Lambakótilettur í

Föstud. 26. apríl

Dagskrá: Ávarp: Aðalsteinn Árni Baldursson formaður Framsýnar stéttarfélags. Hátíðarræða: Ásdís Skúladóttir leikstjóri og einn stofnenda Gráa hersins. Söngur og tónlist: Söngfélagið Sálubót ásamt hljómsveit taka nokkur lög. Stjórnandi Jaan Alavere. Söngur og grín: Eyþór Ingi Gunnlaugsson eftirherma og einn af okkar fremstu söngvurum landsins tendrar fram fallegan söng auk þess að herma eftir þjóðþekktu fólki. Grín: Guðni Ágústsson er einn heitasti grínistinn um þessar mundir. Hann verður á svæðinu í sínu besta formi. Söngur: Grétar Örvarsson og Sigríður Beinteinsdóttir úr Stjórninni spila og syngja þekkt dægurlög.

Lambasteik Bernais

Reynir Gunnarsson stórsöngvari mun flytja Maístjörnuna í upphafi hátíðarinnar.

með brúnuðum

Meðan á hátíðarhöldunum stendur verður gestum boðið upp á kaffi og meðlæti í boði stéttarfélaganna.

raspi með steiktum kartöflum og grænmeti Miðvikud. 24. apríl Steiktur fiskur með sósu, kartöflum og salati

kartöflum og grænmeti

Verð 1750 kr.

Þingeyingar og landsmenn allir, fjölmennum í höllina og drögum fána að hún á hátíðar- og baráttudegi verkafólks 1. maí 2019. Í ár verða hátíðarhöldin á Húsavík tileinkuð baráttu eldri borgara fyrir bættum kjörum og jöfnuði í þjóðfélaginu. Hver vill ekki lifa áhyggjulausu æfikvöldi? Framsýn, stéttarfélag Starfsmannafélag Húsavíkur – Þingiðn, félag iðnaðarmanna

STA HÚS


Fimmtudagurinn 18. apríl 08.00 KrakkaRÚV 10.00 Fótboltasnillingar (4:8) e. 10.30 Ungviði í dýraríkinu e. 11.20 School of Rock e. 13.05 Kanarí (1:2) e. 13.15 Kanarí (2:2) e. 13.30 Juno e. 15.05 Villta Patagónía (1:3) 16.00 E.T. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Strandverðirnir (15:15) 18.09 Fótboltastrákurinn Jamie 18.37 Sögur - Stuttmyndir (1:6) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Flóttinn hans afa (Grandpa’s Great Escape) Bresk gamanmynd, byggð á samnefndri barnabók eftir David Walliams um dreng sem ákveður að hjálpa afa sínum að flýja af elliheimili sem stjórnað er af hinni illu ungfrú Purku. 20.55 Litla Moskva Íslensk heimildarmynd um Neskaupstað og þær stjórnmálalegu breytingar sem orðið hafa í bænum í tímans rás. 21.55 Skáksaga Íslensk stuttmynd eftir Ingvar Stefánsson um skákeinvígi sem breytist í blóðugan bardaga. 22.05 Me Before You (Áður en þú komst) Rómantísk mynd um hina sérvitru Lou sem er ráðin sem aðstoðarkona unga auðkýfingsins Wills. 23.55 Þrestir Íslensk kvikmynd sem fjallar um Ara, 16 ára pilt, sem sendur er til æskustöðvanna vestur á fjörðum til að dvelja hjá föður sínum. 01.30 Dagskrárlok

07:00 Brúðubíllinn 07:35 Áfram Diego, áfram! 08:25 Ferdinand Frábær talsett teiknimynd um nautið Ferdinard sem hefur verið ólíkur öðrum. 10:10 Skoppa og Skrítla í húsdýragarðinum (1:1) 10:50 Foodfight! Frábær teiknimynd um ofurhundinn Dex, afar lunkinn leynilögregluhund sem passar uppá að allt sé í röð og reglu í bænum. 12:20 The Swan Princess: A Royal Myztery 13:40 Gilmore Girls (5:22) 14:25 Heimsókn (3:15) 14:45 Friends (6605:24) 15:10 Two and a Half Men 15:35 Wrecked (8:10) 16:00 Ísskápastríð (2:10) 16:35 Mom (8:22) 16:55 Anger Management (9:24) 17:20 Stelpurnar (6:20) 17:45 Ellen (126:180) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn 18:55 Litla Vampíran Talsett teiknimynd sem er byggð á vinsælum bókum, og segir frá Tony sem langar að eignast vin til að hleypa smá ævintýrum inn í líf sitt. 20:20 NCIS (18:24) 21:05 Whiskey Cavalier (7:13) 21:50 Barry (1:8) Meinfyndinn gamanþáttur frá HBO um hinn lánlitla launmorðingja Barry en óvænt verkefni rekur hann til Los Angeles. 22:20 Fifty Shades Freed Dramatísk mynd frá 2018 og er þriðja sagan í þessum flokki. 00:00 The Sandhamn Murders 01:30 Killing Eve (1:8) Önnur þáttaröð af þessum vin20:00 Að Austan sælu spennuþáttum sem fjalla 20:30 Landsbyggðir um skrifstofublókina Eve og leig21:00 Að Austan umorðkvendið Villanelle. Í fyrstu 21:30 Landsbyggðir þáttaröðinni fékk Eve draum 22:00 Að Austan sinn uppfylltan þegar hún fékk 22:30 Landsbyggðir tækifæri til að kveðja skrifstof23:00 Að Austan una og stíga sín fyrstu skref sem Dagskrá N4 er endurtekin allan njósnari hjá MI5. sólarhringinn um helgar. 02:15 High Maintenance (3:9)

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

08:45 Dressmaker 10:40 Leatherheads 12:35 Jumanji 14:20 Dressmaker Dramatísk mynd frá 2015 með Kate Winslet, Judy Davis og Liam Hemsworth. 16:15 Leatherheads Stórskemmtileg, rómantísk gamanmynd með George Clooney og Renée Zellweger í aðalhlutverkum. 18:10 Jumanji Bráðskemmtileg ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna með Robin Williams. 20:00 Harry Potter and the Goblet of Fire Frábær ævintýramynd um Harry Potter sem er á fjórða ári sínu í Hogwarts og þarf að taka þátt í Þrígaldraleikunum ógurlegu, þrátt fyrir að vera undir lögaldri. 22:40 Jumanji: Welcome to The Jungle Ævintýraleg spennu- og gaman06:00 Síminn + Spotify mynd frá 2017 með Dwayne 08:00 Happy Together (2018) Johnson, Karen Gillan, Jack Black 08:20 The Good Place og Kevin Hart. (1:12) 00:40 Man of Steel 08:45 Will & Grace (1:18) Stórmynd frá 2013 um ungan 09:05 Life in Pieces (1:22) mann með ofurkrafta. Hann kom 09:30 The Kids Are Alright (1:3) frá framandi plánetu sem unga09:50 Happy Together (2018) barn og ólst upp á sveitabæ en 10:15 The Good Place (6:12) komst fljótt að því að hann var 10:35 Will & Grace (6:18) öðruvísi en önnur born. 11:00 Life in Pieces (6:22) 03:05 Harry Potter and the 11:20 The Kids Are Alright (6:3) Goblet of Fire 12:00 Everybody Loves Raymond (1:24) 12:20 The King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 The Voice US (10:21) 14:35 Með Loga (2:8) 08:00 Grand Designs: Australia 16:00 Malcolm in the Middle (3:10) - (10:10) 16:20 Everybody Loves 15:15 Heimsókn (1:10) - (10:10) Raymond (1:25) 19:10 Last Man On Earth (4:18) 16:45 The King of Queens 19:35 The Simpsons (15:22) 17:10 Fótboltastelpur 20:00 Seinfeld (8:24) 18:30 Bílar 3 - ísl. tal 20:25 Friends (275:25) 20:10 Kokkaflakk (1:5) 20:50 The Mindy Project (6:14) 20:50 Teenage Mutant Ninja 21:15 Supergirl (17:22) Turtles 22:00 Steypustöðin (2:6) 22:25 Mission: Impossible 22:30 Burðardýr (1:5) 00:15 Casino Royale 23:20 Newspaper Man: The Life 02:35 Shot Caller and Times of Ben Bradlee 04:35 Síminn + Spotify 00:50 The Simpsons (19:23) 07:40 Manchester City Tottenham (UEFA Champions League 2018/2019) 09:20 Porto - Liverpool (UEFA Champions League 2018/2019) 11:00 Meistaradeildarmörkin 11:30 Brighton - Cardiff (Premier League 2018/2019) 13:10 Formúla 1: Kína - Keppni 15:30 Þór Þorl. - KR: Leikur 4 (Dominos deild karla 2018/2019) 17:10 Domino’s körfuboltakvöld karla 18:00 Dominos deild karla 20:15 Dominos deild karla 22:00 Domino’s körfuboltakvöld karla 22:50 Valencia - Villarreal (UEFA Europa League) 00:30 Lengjubikar kvenna - Úrslit

Bílaleiga Húsavíkur

skráin 1975 - 2019

Óháður auglýsingamiðill gefinn út í 2000 eintökum Ábyrgðarmaður: Ómar Pétursson Útg.: Ásprent Stíll ehf. • Sími: 464 2000 • Netfang: skrain@skarpur.is

Næsta Skrá kemur út Miðvikudaginn 24. apríl 2019

464 2500, 464 2501-verkstjóri

Viðurkenndur þjónustuaðili ÞINGEYINGAR! Munið minningarkort Styrktarfélags heilbrigðisstofnunarinnar. Sölustaðir: Lyfja, Húsavík s. 464 1212 Blómabrekkan s. 858 1810 Penninn Húsavík s. 540-2101 og allir afgreiðslustaðir Sparisjóðs Suður Þingeyinga. Heimasíða félagsins er inni á hsn.is


Útgerðarmenn athugið - aukin þjónusta Nú hefur sú breyting orðið á þjónustu Frumherja á Norðurlandi að skoðunarmaður búsettur á Akureyri hefur tekið til starfa. Jóhann Gunnar, sími 840 9804 (johanngj@frumherji.is) Einnig er hægt að hafa samand við Stefán Hans Stephenssen, tæknistjóra, í síma 860 8378 (stefans@frumherji.is) Hagstæð verð á skoðunum og sama verð um allt land Frumherji örugg skipaskoðun

"NÚ ER ÉG GLAÐUR "

Vorfagnaður Karlakórsins Hreims verður í Ýdölum 27. apríl kl. 20.30 Stjórnandi er Steinþór Þráinsson Undirleikari er Judit György Einsöngvari er Sigurður Á. Þórarinsson Veislustjóri er Æsa Hrólfsdóttir Gesturinn okkar verður Heilsutríóið Miðaverð 5,000 kr. Forsala aðgöngumiða í Hársnyrtistofunni Toppnum á Húsavík s. 464 2131 og Dalakofanum á Laugum s. 464 3344 Veislukaffi, dans, gleði, glaumur!! KARLAKÓRINN HREIMUR


Bein útsending

Föstudagurinn 19. apríl 08.00 KrakkaRÚV 10.00 Fótboltasnillingar (5:8) e. 10.30 Finnbogi og Felix e. 11.45 Ekki gera þetta heima e. 12.15 Grease e. 14.05 Í saumana á Shakespeare – Christopher Plummer (6:6) 14.30 Séra Brown e. 15.00 Villta Patagónía (2:3) 15.50 Landinn e. 16.20 Nanny McPhee e. 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 KrakkaRÚV 18.06 Hvergidrengir (7:13) 18.30 Sögur - Stuttmyndir 18.35 Krakkafréttir vikunnar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Aldrei of seint Heimildarmynd um Ídu Jónasdóttur Herman sem fékk fyrst íslenskra kvenna leyfi til að giftast bandarískum hermanni og flutti vestur um haf undir lok seinni heimsstyrjaldar. 20.25 Andið eðlilega Íslensk kvikmynd sem fléttar saman sögum tveggja ólíkra kvenna, íslenskrar einstæðrar móður í húsnæðisvanda sem hefur starfsþjálfun við vegabréfaskoðun á Keflavíkurflugvelli og hælisleitanda frá Gíneu-Bissá. 22.05 Bíóást: Jesus Christ Superstar Í vetur sýnir RÚV vel valdar kvikmyndir sem hafa valdið straumhvörfum í kvikmyndasögunni. 23.55 Flöskuskeyti frá P (Flaskepost fra P) Dönsk spennumynd frá 2016. Þegar gamalt flöskuskeyti finnst skrifað með blóði tengja rannsóknarlögreglumennirnir Carl og Assad það við nokkurra ára gamalt mannhvarfsmál þar sem börn hurfu sporlaust. e. 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Áfram Diego, áfram! 07:45 Brúðubíllinn 08:15 Gilmore Girls (6:22) 09:00 Skoppa og Skrítla í Afríku (1:2) 09:25 Blíða og Blær (6:20) 09:50 Land Before Time: Journey to the Brave Stórskemmtileg teiknimynd um risaeðlurnar vinsælu í Forsögulandi. 11:10 Storkurinn Rikki Stórskemmtileg talsett teiknimynd um unglings spörfuglinn Rikka sem varð munaðarlaus við fæðingu og var alinn upp af storkum, og hann trúir því að hann sé einn af þeim. 12:35 Bróðir minn ljónshjarta Skemmtileg mynd sem byggð er á sögu eftir Astrid Lindgren. 14:30 Dagvaktin 15:00 Dagvaktin 15:30 Ghostbusters 17:15 Mom (9:22) 17:35 Friends (6606:24) 18:00 Splitting Up Together (8:8) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn 18:55 Hótel Transylvanía 3: Sumarfríið Stóskemmtileg talsett teiknimynd frá 2018. 20:30 Ready Player One Stórgóð mynd frá 2018 sem gerist árið 2045 og við fylgjumst með hinum unga Wade Watts taka þátt í áskorun í tölvuveröldinni Oasis sem felur í sér að finna svokallað páskaegg sem James Halliday skapari Oasis faldi. 22:55 Paul, Apostle of Christ Stórbrotin mynd frá 2018 með Jim Caviezel, Oliver Martinez og James Faulkner í aðalhlutverkum. 00:45 Kingsman: The Golden Circle PANTONE Meiriháttar spennumynd frá 2017 með einvala liði leikara. 03:05 Born to be Blue 20:00 Föstudagsþátturinn Vönduð mynd frá 2015 með 21:00 Föstudagsþátturinn Ethan Hawke og fjallar um PANTONEChet 647Baker. C Dagskrá N4 er endurtekin trompetleikarann allan sólarhringinn um helgar. 04:40 Ghostbusters

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

09:25 Gold 11:25 Lost in Translation 13:10 The Simpsons Movie 14:40 Gold Skemmtileg spennumynd frá 2016 með Matthew McConaughey í hlutverki Kenny Wells, misheppnuðum viðskiptamanni sem í leit að fljótfengnum auði fór ásamt jarðfræðingnum Michael Acosta til Indónesíu í gullleit. 16:45 Lost in Translation Frábær verðlaunamynd sem hreppti m.a. Óskarsverðlaun fyrir handritsgerð. 18:30 The Simpsons Movie Frábær bíómynd um Simpsons fjölskylduna. 20:00 Harry Potter and the Order of Phoenix Fimmta myndin um Harry Potter sem er sannfærður um að hinn illi Voldermort sé kominn aftur en galdraskólinn er í algerri afneitun. 22:20 Popstar: Never Stop Never Stopping Frábær grínmynd frá 2016 með 06:00 Síminn + Spotify Andy Samberg og félögum hans 08:00 Happy Together (2018) úr The Lonely Island auk her 08:20 The Good Place (2:12) þekktra gamanleikara. 08:45 Will & Grace (2:18) 23:50 Batman v Superman: 09:05 Life in Pieces (2:22) Dawn of Jus 09:30 The Kids Are Alright (2:3) Spennandi ævintýramynd frá 09:50 Happy Together (2018) 2016 með Ben Affleck, Henry 10:15 The Good Place (7:12) Cavill, Amy Adams, Gal Gadot, 10:35 Will & Grace (7:18) Jason Mamoa og fleiri þekktum 11:00 Life in Pieces (7:22) leikurum. 11:20 The Kids Are Alright (7:3) 02:20 Harry Potter and the 12:00 Everybody Loves... Order of Phoenix 12:20 The King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 The Voice US (11:21) 13:50 Lifum lengur (1:4) 09:05 The Great British Bake 14:25 Með Loga (3:8) Off (1:10) - (10:10) 16:00 Malcolm in the Middle 19:10 Last Man On Earth (5:18) 16:20 Everybody Loves... 19:35 The Simpsons (16:22) 16:45 The King of Queens 20:00 Seinfeld (9:24) 17:05 How I Met Your Mother 20:25 Friends (551:25) 17:30 How I Met Your Mother 20:50 The Simpsons (20:23) 18:00 Home - ísl. tal 21:15 American Dad (19:22) 19:30 The Voice US (12:21) 21:40 Bob’s Burgers (19:22) 21:00 Transformers: Age of Ext- 22:05 Steypustöðin (3:6) inction 22:35 Burðardýr (2:5) 23:45 Mission: Impossible II 23:25 Luck (8:9) 01:50 Quantum of Solace 00:15 Last Man On Earth (5:18) 03:35 Logan Lucky 00:40 The Simpsons (16:22) 05:30 Síminn + Spotify 01:05 Seinfeld (9:24) 08:05 Lengjubikar kvenna - Úrslit 09:45 Valur - Stjarnan (Meistarakeppni KSÍ karla) 11:25 Sheffield United Nottingham Forest (Enska 1. deildin 2018/2019) 13:30 1 á 1 13:55 Birmingham - Derby (Enska 1. deildin 2018/2019) 16:00 Dominos deild karla 17:50 Domino’s körfuboltakvöld karla 18:40 Norwich - Sheffield Wednesday (Enska 1. deildin 2018/2019) 20:45 Dominos deild kvenna 22:25 UFC Now 2019 23:15 UFC 236: Holloway vs. Poirier (UFC Live Events 2019) Útsending frá UFC 236 þar sem Max Holloway og Dustin Poirier mætast í aðalbardaga kvöldsins.

BLACK 72%

sson nsverkstæði

CMYK - FJÓRLITUR

EG Jónasson ehf.

Rafmagnsverkstæði

CYAN 84% / MAGENTA 51% • Einar Jónasson: 464 2400 YELLOW 0% / BLACK 32%

www.faglausn.is 1

2

3

BLACK 72% Almar - 898 8302 4

5

SVARTHVÍTT

6

• Netfang: einar@egj.is

• Einar Halldór Einarsson: 895 1390


Aðalfundur Heiltóns

– hollvinasamtaka Tónlistarskóla Húsavíkur verður haldinn þriðjudaginn 23. apríl kl. 16:30 í kaffistofu Tónlistarskólans á Húsavík í Borgarhólsskóla. Allir velkomnir.

H Ú S A V Í K

OPNUN PÁSKA 2019 • 18. apríl Skírdagur

9:00 – 16:00

• 19. apríl Föstud. langi LOKAÐ • 20. apríl Laugardagur 8:00 – 16:00 • 21. apríl Páskadagur LOKAÐ • 22. apríl Annar í páskum 10:00 – 16:00

Vorið er komið og við erum búin að opna sami góði fiskurinn og sama góða verðið! Verið velkomin við hlökkum til að sjá ykkur!

• 25. apríl Sumard. fyrsti 9:00 – 16:00

Gleðilega páska :)

TILKYNNING Margrét Loftsdóttir augnlæknir þriðjudaginn 30. apríl

Rekstur verslunar í Vaglaskógi

Auglýst er eftir rekstraraðila að versluninni í Vaglaskógi sumarið 2019. Verslunin er starfrækt yfir sumartímann og er í nágrenni við tjaldsvæði og sumarhúsabyggð á svæðinu. Nánari upplýsingar veitir Hermann í síma 464-3322 eða 858-3322. Þeir sem hafa áhuga á að taka að sér reksturinn sendi inn skriflega umsókn fyrir 15. maí 2019 á skrifstofu sveitarfélagsins, Kjarna 650 Laugum, eða á netfangið hermann@thingeyjarsveit.is Hermann Pétursson Umsjónarmaður

Erlingur Hugi Kristvinsson háls- nef- og eyrnasérfr. fimmtudaginn 2. maí Valur Þór Marteinsson þvagfæraskurðlæknir þriðjudaginn 7. maí. Nýskráning skv. tilvísun, annars biðlistaskráning Alexander Kr. Smárason kvensjúkdómasérfr. biðlistaskráning Ragnar Sigurðsson augnlæknir biðlistaskráning Vaktsími vegna bráðra erinda virka daga kl. 8:15–9 og 13–13:30 Lyfjaendurnýjun virka daga kl. 9–10 Í gegnum heilsuvera.is er hægt að fá endurnýjuð lyf, skrá tíma í móttöku hjúkrunarfr. og senda inn fyrirspurnir, skrá tíma í alm. læknatíma og skoða ýmsar upplýsingar.

Upplýsingar og tímapantanir í síma 4640500 / 4640501


Laugardagurinn 20. apríl 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Skólahreysti (3:6) e. 10.30 Fótboltasnillingar (6:8) e. 11.00 Hafið, bláa hafið (3:7) e. 11.50 Hafið, bláa hafið (3:6) e. 12.00 Hemsley-systur elda hollt og gott (6:10) e. 12.25 Maðurinn sem minnkaði vistsporið sitt e. 13.05 Carole King: Alvörukona 14.00 Litla Moskva e. 15.00 Villta Patagónía (3:3) 15.50 Í helgan stein (3:6) e. 16.20 Aldrei of seint 16.50 Sætt og gott e. 17.20 Ég vil fá konuna aftur e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hjá dýralækninum (15:15) 18.06 Strandverðirnir (15:15) e. 18.15 Landakort e. 18.20 HM kvenna í fótbolta: Leiðin til Frakklands (2:8) 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Prúðuleikararnir (Muppets) Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. 21.20 Alla leið (2:5) 22.30 The Ides of March (Kosningaklækir) Spennumynd með Ryan Gosling og George Clooney í aðalhlutverkum. 00.15 Málmhaus Átakanleg íslensk kvikmynd um stelpu sem lifir áhyggjulausu lífi í sveitinni þar til harmleikur dynur yfir. e. 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Strumparnir 07:25 Kormákur 07:40 Billi Blikk 07:50 Skoppa og Skrítla í Afríku (2:2) 08:15 Dóra og vinir 08:40 Dagur Diðrik 09:05 Kalli á þakinu 09:25 Lína langsokkur 09:50 Víkingurinn Viggó 10:00 Stóri og Litli 10:15 K3 (31:52) 10:30 Latibær 10:55 Ninja-skjaldbökurnar 11:20 Ellen (127:180) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Friends (11:24) 13:20 Seinfeld (10:21) 13:45 Seinfeld (710:22) 14:05 Splitting Up Together (16:18) 14:30 Making Child Prodigies (5:6) 15:00 Britain’s Got Talent (1:19) 16:30 Grantchester (5:6) 17:20 Atvinnumennirnir okkar (3:6) 18:00 Sjáðu (594:600) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (436:500) 19:05 Lottó 19:10 Paddington 2 Frábær talsett mynd fyrir alla fjölskylduna. 20:55 Wonder Dramatísk mynd frá 2017 með Juliu Roberts, Owen Wilson og Jacob Tremblay. 22:45 Deadpool 2 Gamansöm spennumynd með Ryan Reynolds í aðalhlutverki. Deadpool, öðru nafni Wade Wilson, glímir hér við hinn öfluga 16:00 Nágrannar á norðursl. glæpamann Nathan Summers, 16:30 Landsbyggðir en hann er betur þekktur sem 17:00 Ég um mig Cable. 17:30 Taktíkin 00:40 Charlie’s Angels 18:00 Að Norðan Frábær mynd sem sló rækilega í 18:30 Hátækni í sjávarútvegi (e) gegn með einvala liði leikara. 19:00 Eitt og annað 02:20 Only the Brave 19:30 Þegar Sannsöguleg mynd frá 2017 20:00 Að Austan með Josh Brolin og Jeff Bridges í 20:30 Landsbyggðir aðalhlutverkum. 21:00 Föstudagsþátturinn 04:30 Don’t Think Twice 22:00 Nágrannar á norðursl.

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

09:10 Crazy, Stupid, Love 11:10 Hanging Up 12:45 The Greatest Showman 14:30 Crazy, Stupid, Love Gamanmynd frá 2011 með Steve Carell, Ryan Gosling, Julianne More og fleiri stórgóðum leikurum. 16:30 Hanging Up Grátbrosleg kvikmynd frá 2000 með þeim Meg Ryan, Diane Keaton og Lisu Kudrow. 18:10 The Greatest Showman Stórbrotin mynd frá 2017 með Hugh Jackman, Zack Effron, Michelle Williams í aðalhlutverkum. 20:00 Harry Potter and the Half-Blood Prince Þegar Harry Potter byrjar 6. árið sitt í Hogwarts-skólanum uppgötvar hann gamla bók sem er merkt blendingsprinsinum. 22:35 We’re the Millers Hressileg gamanmynd frá 2013 06:00 Síminn + Spotify með Jennifer Aniston og Jason 08:00 Happy Together (2018) Sudeikis. 08:20 The Good Place (3:12) 00:25 Suicide Squad 08:45 Will & Grace (3:18) Óskarsverðlaunamynd frá 2016 09:05 Life in Pieces (3:22) með Will Smith, Margot Robbie, 09:30 The Kids Are Alright (3:3) Jaret Leto, Violu Davis og fleiri 09:50 Happy Together (2018) stórgóðum leikurum. 10:15 The Good Place (8:12) 02:30 Harry Potter and the 10:35 Will & Grace (8:18) Half-Blood Prince 11:00 Life in Pieces (8:22) 11:20 The Kids Are Alright (8:3) 12:00 Everybody Loves Raymond (3:24) 09:00 Lose Weight for Good 12:20 The King of Queens (1:6) - (6:6) 12:40 How I Met Your Mother 12:20 Einfalt með Evu (1:8)(8:8) 13:05 Lifum lengur (2:4) 15:45 Friends (272:25) -(551:25) 13:40 Lifum lengur (3:4) 17:50 The Mindy Project (6:14) 14:15 Lifum lengur (4:4) 18:15 The Goldbergs (24:24) 14:50 Með Loga (4:8) 18:40 Maður er manns gaman 16:00 Malcolm in the Middle 19:05 Eldhúsið hans Eyþórs 16:20 Everybody Loves 19:35 Gulli byggir (9:12) Raymond (3:25) 20:00 Brother vs. Brother (6:6) 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 20:45 Masterchef USA (7:21) 17:30 How I Met Your Mother 21:30 Luck (9:9) 22:40 Steypustöðin (4:6) 17:55 Turbo - ísl. tal 23:10 Burðardýr (3:5) 19:30 The Voice US (13:21) 00:00 Banshee (8:8) 20:15 Beauty and the Beast 01:00 American Horror Story 8: 22:25 Mission: Impossible III Apocalypse 00:30 Skyfall 01:45 Boardwalk Empire 02:50 Underverden 02:35 Tónlist 04:40 Síminn + Spotify 08:00 Sheffield United Nottingham Forest (Enska 1. deildin 2018/2019) 09:40 Norwich - Sheffield Wednesday (Enska 1. deildin 2018/2019) 11:20 Man. City - Tottenham (Premier League 2018/2019) 13:30 Dominos deild karla 15:10 Domino’s körfuboltakvöld karla 16:00 Laugardagsmörkin 16:20 Newcastle - Southampton (Premier League 2018/2019) 18:50 Valur - Afturelding (Olís deild karla 2018/2019) 21:15 Seinni bylgjan 22:00 FH - ÍBV (Olís deild karla 2018/2019) 23:30 Barcelona - Real Sociedad (Spænski boltinn 2018/2019)

SKUTLA – SKUTLA! Pétur Berg Eggertsson • Löggiltur fasteignasali Garðarsbraut 5, 640 Húsavík Sími: 588 7925 - hofdaberg@hofdaberg.is www.hofdaberg.is

Minnum gesti og gangandi á skutluna!

Við erum með 4x4 bíl sem hentar vel í ýmis konar keyrslu. Farþegafjöldi 1-8. Sími: 898-9853 Husavik mini bus – Hafliði Óskarsson


Húsavíkurkirkja Pétur Eggertsson löggiltur fasteignasali Garðarsbraut 5 • 640 Húsavík Sími 588 7925 • hofdaberg@hofdaberg.is

Eftirtaldar fasteignir eru til sölu

Túngata 9 eh. með bílskúr, Húsavík Fasteignin er 137 fm. og 3 herb. efri sérhæð í tvíbýlishúsi byggt 1964 úr steypu og er miðsvæðis. Íbúðin sjálf er 104,7 fm., bílskúr 21,2 fm. og geymsla/sameign 11,1fm.. Íbúðin lítur vel út. Garðhús fylgir. Verð 33.900.000.-

Föstudagurinn langi 19. apríl

Passíusálmar Hallgríms Péturssonar lesnir í heild sinni frá kl. 11.00 – 15.45 Lesarar: Eiður Árnason, Emilía G Harðardóttir, Guðmundur Vilhjálmsson, Hrönn Káradóttir, Sighvatur Karlsson, Stefán Sigtryggsson.

Velkomin að líta við og hlýða á lesturinn Nýtt á sölu

Stórhóll 19, Húsavík 147,9fm. og 5 herb. raðhúsíbúð m. bílskúr. Íbúðin er 121,4fm. og bílskúr 26,5fm. Húsið er á einni hæð, steypt 1986. Skipt var um gler nýNýtt á sölu lega og laus fög lagfærð auk þess er ný bílskúrshurð að vandaðri gerð (Hörmann). Verð: 37.000.000,-

Heiðargerði 17, Húsavík Einbýli á einni hæð, 134,7 fm. og 5 herb. byggt 1971. Húsið er vel staðsett og lóðin(926fm.) bíður upp á byggingu bílskúrs. Íbúðin Nýtt á sölu lítur vel út. Stórar timburverandir og garðhús. Húsið var málað að utan 2016 og skipt hefur verið um gler. Nýtt gólfefni í stofu. Verð: 37.000.000.-

Garðarsbraut 34 (Svalbarð), Húsavík 4 herb. og 146 fm. einbýlishús á 2 hæðum. Húsið var byggt 1924, stækkað ca 1946 og endurbyggt að miklu leyti 2011-2012 og lítur vel út að Nýtt á sölu innan og utan. Allar innréttingar, tæki, klæðningar, lagnir og gólfefni eru síðan þá og einnig var húsið klætt og einangrað utanfrá með múrklæðn. Verð: 35.000.000.www.hofdaberg.is

Skírdagur 18. apríl

Fermingarmessa kl. 13.00

Grundargarður 13-303, Húsavík Góð 66,5fm. og 2 herb. íbúð á 3. hæð. í fjölbýli, b:1985. Staðsett miðsvæðis. Íbúðin sjálf er skráð 61,4 fm. og geymsla í kjallara 5,1 fm. Nýtt eldhús+tæki, gólfefni, fataskápur og nýlegt baðherb. Verð: 18.800.000.-

Helgihald um Páska 2019

Páskadagur 21. apríl

• Páskamessa kl. 11.00 í kirkjunni • Hátíðarguðsþjónusta í Skógarbrekku kl. 12.30 • Hátíðarguðsþjónusta í Hvammi kl. 13.10

-------Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Ilonu Laido og Judit György. Prestur er sr Sighvatur Karlsson.

Gleðilega Páska! www.husavikurkirkja.is

Minningarkort Krabbameinsfélags Suður Þingeyinga fást í Blómabrekkunni, s: 858 1810 og öllum afgreiðslustöðum Sparisjóðs Suður-Þingeyinga, s: 464 6200. Nánari upplýsingar gefur Abba í síma 699 2034


Bein útsending

Sunnudagurinn 21. apríl 09.45 Krakkafréttir vikunnar e. 10.05 Hopp 11.35 Blái hnötturinn e. 13.25 Umhverfis jörðina á 80 dögum e. 15.20 Ari Eldjárn á RÚV (1:2) e. 15.45 Menningin - samantekt 16.10 Víkingur Heiðar leikur Bach 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Matarmenning (6:6) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Paddington (Paddington) Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna um vinalega björninn Paddington, sem hefur dálæti á Englandi og ákveður því að ferðast frá heimalandi sínu, Perú, til Lundúna og leita sér að nýju heimili. 21.15 Kona fer í stríð Íslensk kvikmynd í leikstjórn Benedikts Erlingssonar. Kórstjóri á fimmtugsaldri ákveður að bjarga heiminum og segir stóriðju í landinu stríð á hendur. 22.55 The Square (Ferningurinn) Sænsk kvikmynd frá 2017 um Christian, virtan sýningarstjóra við sænskt nútímalistasafn sem er í þann mund að opna óvenjulega sýningu. Þegar símanum hans er stolið fer af stað atburðarás sem umturnar lífi hans og starfsemi safnsins. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Strumparnir 07:25 Kormákur 07:35 Heiða 08:00 Skoppa og Skrítla á tímaflakki (1:1) 09:00 Blíða og Blær 09:25 Latibær 09:45 Ævintýri Tinna 10:05 Lukku láki 10:30 Ninja-skjaldbökurnar 10:55 Rabbit School (1:1) 12:25 Lego: The Adventures of Clutch Powers Skemmtileg og spennandi teiknimynd um Clutch Powers og félaga hans en þau fá ævintýraleg verkefni til að leysa. 13:45 Nágrannar (7986:8062) 14:05 Nágrannar (7987:8062) 14:25 Nágrannar (7988:8062) 14:50 Lego Master (2:4) 15:40 Lose Weight for Good 16:15 Hversdagsreglur (6:6) 16:40 Heimsókn (10:10) 17:05 Sporðaköst (1:6) 17:40 60 Minutes (27:51) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn (437:500) 20:30 Isle of Dogs Teiknimynd frá 2018 sem tilnefnd var til tveggja Óskarsverðlauna og gerist eftir 20 ár þegar hundaplága í borginni Megasaki í Japan leiðir til þess að borgarstjórinn Kobayashi ákveður að banna alla hunda og lætur flytja þá sem eru í borginni til Rusleyju þar sem þeirra bíður lítið annað en að veslast upp. 22:10 The Shape of Water Stórbrotin mynd frá 2018 sem hlaut fern Óskarsverðlaun og hlaut að auki níu aðrar tilnefningar. 00:15 S.W.A.T. (14:23) 16:00 Nágrannar á norðursl. 01:00 Game of Thrones (2:6) 16:30 Landsbyggðir 02:05 Steypustöðin (2:6) 17:00 Ég um mig 02:50 Tin Star (7:10) 17:30 Taktíkin 03:35 Death Row Stories 18:00 Að Norðan Vandaðir og spennandi heim18:30 Hátækni í sjávarútvegi (e) ildarþættir þar sem fjallað er um 19:00 Eitt og annað alríkisglæpi sem varða við 19:30 Þegar dauðarefsingu í Bandaríkjunum. 20:00 Að Austan 04:20 Rapp í Reykjavík (6:6) 20:30 Landsbyggðir 04:55 All Def Comedy 21:00 Nágrannar á norðursl. Stórskemmtilegur uppistands21:30 Eitt og annað (e) þáttur. 22:00 Nágrannar á norðursl.

Bannað börnum

10:05 Paris Can Wait 11:40 Going in Style 13:20 Matilda 15:00 Paris Can Wait Rómantísk gamanmynd frá 2016 með Diane Lane, Amaud Viard og Alec Baldwin. 16:35 Going in Style Gamanmynd frá 2016 með Morgan Freeman, Michael Cane og Alan Arkin. 18:15 Matilda Matthildur er stúlka sem býr yfir einstökum hæfileikum. Hún er fær um að ná árangri í öllu sem hún tekur sér fyrir hendur. 20:00 Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 1 Sjöunda og næstsíðusta Harry Potter-myndin en hér fylgjumst við með Harry, Hermione, Ron og félögum þeirra í baráttu sinni 06:00 Síminn + Spotify við Voldemort og hin illu öfl sem 08:00 Happy Together (2018) fylgja honum og stefna að því að 08:20 The Good Place (4:12) ná algerri stjórn yfir heimi galdra08:45 Will & Grace (4:18) manna og -kvenna. 09:05 Life in Pieces (4:22) 22:30 Amelia 09:30 The Kids Are Alright (4:3) Mögnuð mynd sem byggð er á 09:50 Happy Together (2018) sannsögulegum atburðum með 10:15 The Good Place (9:12) Hilary Swank og Richard Gere í 10:35 Will & Grace (9:18) aðalhlutverkum. 11:00 Life in Pieces (9:22) 00:25 Wonder Woman 11:20 The Kids Are Alright (9:3) Spennandi og stórgóð ofurhetju12:00 Everybody Loves... mynd frá 2017 sem er talin ein af 12:20 The King of Queens þeim bestu síðari ár úr smiðju. 12:40 How I Met Your Mother 02:45 Harry Potter and the 13:05 Lifum lengur (5:4) Deathly Hallows: Part 1 13:40 Lifum lengur (6:4) 14:15 Lifum lengur (7:4) 14:50 Með Loga (5:8) 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves 06:15 Suður-ameríski draumurRaymond (4:25) inn (1:8) - (8:8) 16:45 The King of Queens 10:45 Ísskápastríð (1:8) - (8:8) 17:05 How I Met Your Mother 15:10 Seinfeld (5:24) - (9:24) 17:30 Kokkaflakk (1:5) 17:15 American Idol (1:19) 18:10 Helgi Björns - Ammæli í 18:45 Léttir sprettir Höllinni 19:10 First Dates (5:24) 21:15 Guardians of the Galaxy 20:00 Homeland (9:12) Vol. 2 20:50 The X-Files (3:10) Í myndinni halda útverðir al21:35 The Deuce (6:9) heimsins áfram að ferðast um al- 22:35 Steypustöðin (5:6) heiminn. 23:05 Burðardýr (4:5) 23:35 Mission: Impossible 23:55 American Horror Story 8: Ghost Protocol Apocalypse 01:45 Spectre 00:40 Boardwalk Empire 04:10 Síminn + Spotify 01:40 Claws (1:10) 07:20 Huddersfield - Watford (Premier League 2018/2019) 09:00 Newcastle - Southampton (Premier League 2018/2019) 10:40 Manchester City Tottenham (Premier League 2018/2019) 12:20 Everton - Manchester United (Premier League 2018/2019) 14:50 Cardiff - Liverpool (Premier League 2018/2019) 17:00 Arsenal - Crystal Palace (Premier League 2018/2019) 20:00 Messan 21:00 Wolves - Brighton (Premier League 2018/2019) 22:40 Bournemouth - Fulham (Premier League 2018/2019)

EHF

RAFVERKTAKAR - VERSLUN - HÚSAVÍK

tl.is

ht.is

SÍMAR 464-1600 - WWW.VIKURRAF.IS

Stranglega bannað börnum

BL- SÖLUUMBOÐ Bílaleiga Húsavíkur Sími: 464 2500


RESTAURANT

GAMLI BAUKUR

Félagar

HÚSAVÍK

Munið að kjósa um kjarasamning Framsýnar og Samtaka atvinnulífsins.

Atkvæðagreiðsla um samninginn stendur til kl. 16.00 þriðjudaginn 23. apríl. Atkvæðagreiðslan er rafræn og hægt er að kjósa inn á heimasíðu Framsýnar. Framsýn stéttarfélag

OPNUNARTÍMAR Á GAML A BAUK UM PÁSK A MIÐVIKUDAG ER OPIÐ TIL KL. 01:00 FIMMTUDAG ER OPIÐ TIL KL. 23:00 FÖSTUDAG ERU TÓNLEIKAR MEÐ VALDIMAR OG ERNI ELDJÁRN OG HEFJAST ÞEIR KL. 22:00, MIÐAVERÐ ER 3500KR. OG FÁST MIÐAR Í FORSÖLU Á TIX.IS LAUGARDAG ER PÁSK ATÓNLISTARBINGÓ MEÐ GUÐNA BRAGA KL.23:00 SUNNUDAG MUN DJ HENNRI SJÁ UM STUÐIÐ TIL KL.03:00 MÁNUDAG ER OPIÐ TIL KL.23:00 ELDHÚSIÐ ER OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL.11:30-21:00 SJÁUMST HRESS.

Sudoku Lesendum til gagns og gamans Létt

OPNUNARTÍMI UM PÁSKANA Óbreyttur opnunartími í Sjóböðunum um páskana. Opið 10:00-22:00 alla páskana


Mánudagurinn 22. apríl 08.00 KrakkaRÚV 10.00 Fótboltasnillingar (7:8) e. 10.30 Fótboltasnillingar (8:8) e. 11.00 Ástríkur á Goðabakka e. 12.25 Duran Duran e. 13.25 Stærsti blómamarkaður heims e. 14.25 Madame Tussaud: Veröld úr vaxi e. 15.20 Ari Eldjárn á RÚV (2:2) e. 15.45 Julie Walters ræðir við Richard E. Grant 16.35 Einu sinni var skógur 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lalli (2:39) 18.08 Símon (14:50) 18.13 Refurinn Pablo (2:39) 18.17 Klaufabárðarnir 18.26 Ronja ræningjadóttir 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Magnús Þór - afmælistónleikar Upptaka frá 70 ára afmælistónleikum lagahöfundarins og textaskáldsins Magnúsar Þórs Sigmundssonar í Háskólabíói. 20.40 Book Club (Bókaklúbburinn) Rómantísk gamanmynd um fjórar vinkonur sem hafa hist mánaðarlega í þrjátíu ár og rætt um bækur. 22.25 Sjóndeildarhringur Íslensk heimildarmynd um listmálarann Georg Guðna Hauksson sem lést árið 2011, aðeins fimmtugur að aldri. 23.50 Borgríki Reykvísk glæpasaga um hefndaraðgerðir og spillingu innan íslensku lögreglunnar. e. 01.10 Dagskrárlok

07:00 Áfram Diego, áfram! 07:45 Brúðubíllinn 08:20 Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (1:1) 09:05 Antz Frábær talsett teiknimynd um vinnumaurinn Z sem á stóra drauma. 10:25 Egypski prinsinn Heillandi teiknimynd eftir þekktri sögu. 12:05 Charlie and the Chocolate Factory Bráðskemmtileg fjölskyldumynd með Johnny Depp sem byggð er á frægri barnabók eftir Roald Dahl. Kalli litli dettur í lukkupottinn þegar hann kaupir sér súkkulaðistykki og finnur einn af hinum eftirsóttu gullmiðum. 14:00 Gilmore Girls (7:22) 14:45 Hvar er best að búa (2:3) 15:25 Landnemarnir (3:9) 16:10 Friends (6607:24) 16:35 The Goldbergs (5:22) 17:00 Great News (8:13) 17:25 The Big Bang Theory (12:24) 17:45 Ellen (132:180) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn 18:55 Ronja ræningjadóttir Talsett leikin sænsk kvikmynd sem byggð er á hinu sívinsæla ævintýri Astrid Lindgren um Ronju Ræningjadóttur. Eina óveðursnóttina fæddist Matthíasi ræningjaforingja og Lovísu konu hans dökkeyg og svarthærð dóttir. Ronja var hún kölluð og ólst upp hjá foreldrum sínum og ræningjunum tólf í Matthíasarborg, þetta er saga hennar. 21:00 Game of Thrones (2:6) Áttunda og um leið síðasta þáttaröðin. 22:05 S.W.A.T. (15:23) 20:00 Ég um mig 22:50 Bill Maher: Live from 20:30 Taktíkin Tulsa, Oklahoma 21:00 Ég um mig 00:00 60 Minutes (27:51) 21:30 Taktíkin 00:45 The Village (3:10) 22:00 Ég um mig 01:30 The Enemy Within (7:13) 22:30 Taktíkin 02:15 Blindspot (17:22) 23:00 Ég um mig 03:00 Strike Back (7:10) 23:30 Taktíkin Dagskrá N4 er endurtekin allan 03:50 Nashville (7:22) sólarhringinn um helgar. 04:35 Nashville (8:22)

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

10:00 The Yellow Handkerchief 11:35 Date Night 13:05 Goodbye Christopher Robin 14:55 The Yellow Handkerchief Dramatísk ástar- og reynslusaga með William Hurt, Mariu Bellow, Eddie Redmayne og Kristen Stewart. 16:35 Date Night Sprenghlægileg og rómantísk spennumynd frá 2010 með Steve Carrell og Tinu Fey í aðalhlutverkum. 18:10 Goodbye Christopher Robin Einstaklega góð, vel leikin og áhrifarík mynd frá 2017 um breska rithöfundinn Alan Alexander Milne, eiginkonu hans, Daphne, og son þeirra, Christopher Robin. 20:00 Harry Potter and the 08:00 Happy Together (2018) Deathly Hallows: Part 2 08:20 The Good Place (5:12) Lokakafli þessarar gríðarstóru 08:45 Will & Grace (5:18) ævintýrasögu. 09:05 Life in Pieces (5:22) 22:15 Father Figures 09:30 The Kids Are Alright (5:3) Frábær gamanmynd með Owen 09:50 Happy Together (2018) Wilson og Ed Helms. 10:15 The Good Place (10:12) 00:10 Justice League 10:35 Will & Grace (10:18) Mögnuð ævintýramynd frá 2017 11:00 Life in Pieces (10:22) með frábærum leikurum. Dauði 11:20 The Kids Are Alright Supermans í kjölfar sjálfsfórnar 12:00 Everybody Loves hans hefur fyllt Batman auknum Raymond (5:24) krafti og eftir að hann og Wond12:20 The King of Queens er Woman taka höndum saman 12:40 How I Met Your Mother ákveða þau að fá til liðs við sig 13:05 Will & Grace (9:18) þá Aquaman, The Flash og Cy13:30 Crazy Ex-Girlfriend (2:3) borg. 14:15 Lifum lengur (8:4) 02:15 Harry Potter and the 14:50 Með Loga (6:8) Deathly Hallows: Part 2 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves Raymond (5:25) 08:55 Um land allt (1:8) - (8:8) 16:45 The King of Queens 14:10 A Plastic Tide (1:1) 17:05 How I Met Your Mother 15:00 The Truth About Carbs 17:25 Happy Hour með Ragga 16:00 The Truth About Sleep Bjarna 17:05 The Truth About Teeth 18:35 Born in China 18:10 The Truth About Sugar 20:55 Jack Ryan: Shadow 19:10 Last Man On Earth (6:18) Recruit 19:35 The Simpsons (17:22) 22:45 Mission: Impossible 20:00 Seinfeld (10:24) Rogue Nation 20:25 Friends (552:25) 01:00 3 Days to Kill 20:50 Who Do You Think... 02:55 The Gifted (15:4) 21:35 Claws (3:10) 03:40 Star (1:4) 22:20 Steypustöðin (6:6) 04:25 Salvation (13:13) 22:50 Burðardýr (5:5) 07:10 Birmingham - Derby (Enska 1. deildin 2018/2019) 08:50 Everton - Man. United (Premier League 2018/2019) 10:30 Cardiff - Liverpool (Premier League 2018/2019) 12:10 Arsenal - Crystal Palace (Premier League 2018/2019) 13:50 Messan 14:50 Stjarnan - Haukar (Olís deild karla 2018/2019) 16:35 1 á 1 16:50 ÍBV - FH (Olís deild karla 2018/2019) 18:30 1 á 1 19:00 ÍR - Selfoss (Olís deild karla 2018/2019) 21:15 Seinni bylgjan 22:00 Evrópudeildarmörkin 22:50 Domino’s Körfuboltakvöld kvenna

PLASTHÚÐUN GORMABINDING ANNARS LJÓSRITUN PRENTUN MEÐAL ÞAÐ SEM VIÐ

ÞIG

GERUM FYRIR


ALLT FYRIR PÁSKAVEISLUNA Í NÆSTU NETTÓ! Hamborgarhryggur Kjötsel

999

KR/KG

-40%

BESTA VERÐIÐ*

-20%

-20%

ÁÐUR: 1.665 KR/KG

Humar án skeljar 800 gr

Humar í skel 1 kg

3.198 ÁÐUR: 3.998 KR/PK

-31%

2.594

KR/KG

ÁÐUR: 3.759 KR/KG

1.975 ÁÐUR: 2.599 KR/KG

KR/KG

ÁÐUR: 4.998 KR/PK

KR/PK

Fullmeyrnað lambalæri

1.288 ÁÐUR: 1.498 KR/KG

-24% Kalkúnabringur Erlendar

3.998

PÁSKAEGG Í MIKLU ÚRVALI!

NÝTT Í NETTÓ! Heilt nauta rib eye

KR/PK

KR/KG

FRÁBÆRT VERÐ!

Jarðarber 250 gr

Heill kalkúnn

1.198

249

KR/KG

-50%

KR/PK

-40%

Andabringur Franskar

ÁÐUR: 498 KR/PK

1.997

KR/KG

ÁÐUR: 3.329 KR/KG

PÁSKABLAÐ NETTÓ ER KOMIÐ ÚT! SKOÐAÐU TILBOÐIN Á NETTO.IS

Lægra verð – léttari innkaup

ttó skablað Ne Pá páskana Gerðu góð kaup fyrir Páskasteikin Úrval af páskaeggjum Frábær tilboð

22. APRÍL 2019 GILDA: 11. -páska! TILBOÐIN Gleðilega

Lægra verð – léttari innkaup

Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl.

ALLT AÐ

50% AFSLÁTTUR

Vöruúrval getur verið breytilegt á milli verslana.

innkaup léttariinnkaup verð––léttari Lægraverð Lægra

Tilboðin gilda 18. - 22. apríl Tilboðin gilda meðan birgðir endast • Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl • Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. *Samkvæmt verðkönnun ASÍ.


Þriðjudagurinn 23. apríl 07:00 The Simpsons (6:23) 07:25 Friends (6608:24) 07:50 Gilmore Girls (8:22) 08:30 Ellen (132:180) 09:15 Bold and the Beautiful (7588:8072) 09:35 Suits (16:16) 10:20 Divorce (5:8) 10:50 Í eldhúsi Evu (4:8) 11:25 Út um víðan völl (4:6) 12:00 Um land allt (2:9) 12:35 Nágrannar (7989:8062) 13:00 The X Factor 2017 (8:28) 13:45 The X Factor 2017 (9:28) 15:15 The X Factor 2017 (10:28) 16:35 Mom (10:22) 17:00 Bold and the Beautiful (7588:8072) 17:20 Nágrannar (7989:8062) 17:45 Ellen (133:180) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Veður 19:15 Sportpakkinn 19:25 Modern Family (21:22) 19:50 Sporðaköst (2:6) Nýir veiðiþættir sem eru sannkallað ferðalag þar sem góður félagsskapur og íslensk náttúra er í fyrirrúmi. Í hverjum þætti fylgjumst við með nýjum veiðimanni en allir viðmælendurnir eiga það sameiginlegt að vera stórskemmtilegir og slyngir með stöngina. Umsjónarmaður er Eggert Skúlason. 20:20 The Village (4:10) 21:05 The Enemy Within (8:13) 21:50 Blindspot (18:22) 22:35 Strike Back (8:10) 23:30 Last Week Tonight with John Oliver (9:30) 00:00 Grey’s Anatomy 00:45 Veep (3:7) 01:15 Arrested Developement (11:16) 01:45 You’re the Worst (5:13) 20:00 Að Norðan 02:10 Lovleg (6:10) 20:30 Hátækni í sjávarútv. 02:30 Mr. Mercedes (10:10) 21:00 Að Norðan Magnaðir spennuþættir þættir úr 21:30 Hátækni í sjávarútv. smiðju David E. Kelley og Steph22:00 Að Norðan en King sem byggðir eru á met22:30 Hátækni í sjávarútv. sölubókum þess síðarnefnda. 23:00 Að Norðan 03:25 Mr. Mercedes (1:10) 23:30 Hátækni í sjávarútv. 04:25 Mr. Mercedes (2:10) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar. 05:20 Gone (8:12)

13.00 Útsvar 2013-2014 (22:24) 14.15 Andri á Færeyjaflandri e. 14.45 Eldað með Jóhönnu Vigdísi (1:10) e. 15.15 Græna herbergið (6:6) e. 15.50 Ferðastiklur (3:8) e. 16.35 Menningin - samantekt e. 17.00 Íslendingar e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Óargardýr (11:15) 18.29 Hönnunarstirnin III (4:10) 18.45 Bílskúrsbras (7:34) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Kveikur 20.35 Michelinstjörnur - Sögur úr eldhúsinu (Michelin Stars - Tales From The Kitchen) Heimildarmynd um kokka og veitingastaði víðs vegar um heiminn sem hlotið hafa eina eða fleiri Michelin-stjörnur. Við skyggnumst inn í starf þeirra og kynnumst því hvað þarf til að viðhalda stjörnunum eftirsóttu. 21.40 Kappleikur (4:10) (Match) Norskir gamanþættir þar sem atburðum í lífi ungs manns er lýst eins og íþróttaviðburði. Leikstjórn: Martin Lund og Liv Karin Dahlstrøm. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 McMafía (4:8) (McMafia) 23.20 Fortitude (6:10) e. (Fortitude II) 00.05 Dagskrárlok

Bein útsending

Bannað börnum

08:50 Bournemouth - Fulham (Premier League 2018/2019) 10:30 West Ham - Leicester (Premier League 2018/2019) 12:10 Dominos deild kvenna 13:45 Domino’s Körfuboltakvöld kvenna 14:30 ÍBV - FH (Olís deild karla 2018/2019) 16:00 ÍR - Selfoss (Olís deild karla 2018/2019) 17:30 Seinni bylgjan 18:15 Dominos deild karla Bein útsending frá leik 1 í úrslitaeinvígi Dominos deildar karla. 21:00 Domino’s körfuboltakvöld karla 21:50 Brentford - Leeds (Enska 1. deildin 2018/2019) 23:30 Alaves - Barcelona (Spænski boltinn 2018/2019) 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Dr. Phil (35:152) 08:45 The Tonight Show 09:30 The Late Late Show 10:15 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond (6:24) 12:20 The King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 Dr. Phil (51:155) 13:45 Life in Pieces (19:22) 14:10 Survivor (9:14) 14:55 Með Loga (7:8) 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves Raymond (6:25) 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil (36:152) 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 Will & Grace (10:18) 20:10 Crazy Ex-Girlfriend (3:3) 21:00 The Gifted (16:4) 21:50 Star (2:4) 22:35 Heathers (1:10) 23:20 The Tonight Show 00:05 The Late Late Show 00:50 NCIS (20:24) 01:35 NCIS: New Orleans (6:24) 02:20 New Amsterdam (15:22) 03:05 Station 19 (13:13) 03:50 Taken (9:16) 04:35 Síminn + Spotify

Stranglega bannað börnum

11:25 Battle of the Sexes 13:25 Batman and Harley Quinn 14:45 Ghostbusters 16:40 Battle of the Sexes Frábær mynd frá 2017 með Emmu Stone og Steve Carell í aðalhlutverkum. 18:45 Batman and Harley Quinn Stórgóð og spennandi teiknimynd um Batman og trausta félaga hans Nightwing sem komast að því að fjendur þeirra þau Poison Ivy og Floronic Man hafa tekið saman höndum og eru með ill áform um heimsyfirráð. 20:05 Ghostbusters Ævintýraleg gamanmynd frá 2016 með Kristen Wiig , Melissa McCarthy, Chris Hemsworth, Kevin James, Bill Murray og fleirum frábærum leikurum. 22:00 Sully Mögnuð og sannsöguleg mynd frá 2016 með Tom Hanks í aðalhlutverki og í leikstjórn Clint Eastwood. 23:35 Jesse Stone: Lost In Paradise Hörkuspennandi mynd með Tom Selleck frá 2015. Lögreglustjórinn í bænum Paradise, Jesse Stone, er fenginn til að aðstoða við rannsókn þriggja morðmála í Bosto. 01:05 Hateful Eight Mögnuð mynd frá 2015 úr smiðju Quentin Tarantino. 03:50 Sully 19:10 Last Man On Earth (7:18) 19:35 The Simpsons (18:22) 20:00 Seinfeld (11:24) 20:25 Friends (553:25) 20:50 One Born Every Minute (3:12) 21:40 Supernatural (1:20) 22:25 Mommy Dead and Dearest 23:45 Gotham (10:12) 00:30 Last Man On Earth (7:18) 00:55 The Simpsons (18:22) 01:20 Seinfeld (11:24) 01:45 Tónlist


FYRIR HEIMILI OG FYRIRTÆKI

ÚRVAL AF FALLEGUM MUNSTRUM Í FILMUR Hönnum eftir máli Gerum verðtilboð

Glerárgötu 28

600 Akureyri

460 0700

asprent.is


Miðvikudagurinn 24. apríl 13.00 Kastljós e. 13.15 Menningin e. 13.25 Útsvar 2013-2014 (23:24) 14.30 Mósaík 1998-1999 e. 15.10 Með okkar augum (5:6) e. 15.40 Máttur fegurðarinnar e. 16.10 Á tali hjá Hemma Gunn 1987-1988 (13:14) e. 17.15 Skólahreysti (3:6) e. 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin 17.56 Nýi skólinn keisarans 18.17 Sígildar teiknimyndir 18.24 Dóta læknir (10:16) 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Skólahreysti (4:6) 20.30 Kiljan 21.10 Undirföt og unaðsvörur (5:6) (Brief Encounters) Leikin bresk þáttaröð um líf fjögurra húsmæðra á níunda áratugnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Bobby Sands: 66 dagar (Bobby Sands: 66 Days) Heimildarmynd um írska lýðveldissinnan Bobby Sands sem lést í fangelsi árið 1981 eftir 66 daga hungurverkfall. Frásögnin byggir að mestu á fangelsisdagbókum Bobbys, en hungurverkfall hans vakti heimsathygli og olli straumhvörfum í sambandi Bretlands og Írlands. Leikstjóri: Brendan Byrne. 00.05 Kveikur e. 00.30 Dagskrárlok

20:00 Eitt og annað 20:30 Ungt fólk og krabbam.(e) 21:00 Eitt og annað 21:30 Ungt fólk og krabbam.(e) 22:00 Eitt og annað 22:30 Ungt fólk og krabbam.(e) 23:00 Eitt og annað Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 The Simpsons (1:22) 07:25 Ellen (133:180) 08:10 Friends (6609:24) 08:35 Gilmore Girls (9:22) 09:15 Bold and the Beautiful (7589:8072) 09:35 The Newsroom (8:9) 10:30 Baby Daddy (9:11) 10:50 Jamie’s 15 Minute Meals (32:40) 11:15 Enlightened (2:8) 11:45 Bomban (5:9) 12:35 Nágrannar (7990:8062) 13:00 Masterchef USA (10:23) 13:40 Margra barna mæður (5:7) 14:05 Allir geta dansað (5:8) 15:50 World of Dance (2:10) 16:30 Kevin Can Wait (16:24) 17:00 Bold and the Beautiful (7589:8072) 17:20 Nágrannar (7990:8062) 17:45 Ellen (134:180) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Veður 19:15 Sportpakkinn 19:25 Víkingalottó 19:30 Mom (16:22) 19:50 Jamie’s Quick and Easy Food (17:18) 20:15 Grey’s Anatomy 21:00 Cheat (1:4) Hörkuspennandi sálfræðitryllir um samband háskólakennarans Leuh og Rose nemanda hennar í kjölfar þess að sú síðarnefnda er sökuð um svindl. 21:45 Veep (4:7) 22:15 Arrested Developement (12:16) 22:40 Lovleg (7:10) 23:00 You’re the Worst (6:13) 23:25 NCIS (18:24) 00:10 Whiskey Cavalier (7:13) 00:55 Barry (1:8) 01:25 I Am Evidence Heimildarmynd frá HBO og leikkonunni Marisku Hargitay úr Law and Order: Special Victims Unit en hún hefur átt mestan þátt í því að afhjúpa það hvernig rannsóknum á nauðgunarmálum er háttað í Bandaríkjunum. 02:50 Timeless (1:12) 03:35 Timeless (2:12) 04:20 Timeless (3:12)

Bein útsending

Bannað börnum

11:20 Dominos deild karla 13:00 Domino’s körfuboltakvöld karla 13:50 Alaves - Barcelona (Spænski boltinn 2018/2019) 15:30 Watford - Southampton (Premier League 2018/2019) 17:10 Tottenham - Brighton (Premier League 2018/2019) 18:50 Manchester United Manchester City (Premier League 2018/2019) 21:00 Wolves - Arsenal (Premier League 2018/2019) 22:40 Open Court 405: New York Basketball (NBA) 23:30 Dominos deild kvenna 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Dr. Phil (36:152) 08:45 The Tonight Show 09:30 The Late Late Show 10:15 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond (7:24) 12:20 The King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 Dr. Phil (52:155) 13:45 The Kids Are Alright 14:10 Kokkaflakk (1:5) 14:50 Með Loga (8:8) 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves Raymond (7:25) 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil (37:152) 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 Life in Pieces (20:22) 20:10 Survivor (10:14) 21:00 New Amsterdam (16:22) 21:50 Station 19 (14:13) 22:35 Taken (10:16) 23:20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon (151:260) 00:05 The Late Late Show with James Corden (134:208) 00:50 NCIS (21:24) 01:35 NCIS: New Orleans (7:24) 02:20 9-1-1 (13:18) 03:05 The Resident (15:23) 03:50 How to Get Away with Murder (14:4) 04:35 Síminn + Spotify

Stranglega bannað börnum

09:50 Twister 11:40 Where To Invade Next 13:40 I Am Sam 15:50 Twister Spennumynd frá 1996 með Bill Paxton og Helen Hunt. Myndin fjallar um hjón sem eru vísindamenn á höttunum eftir sannleikanum um skýstrokka. Öfugt við aðra þá mæta þau á staðinn þegar fréttist af strokkunum. Myndin er stórskemmtileg og frekar óvenjuleg vísindamynd. 17:45 Where To Invade Next 19:50 I Am Sam Ógleymanleg mynd frá 2001 með Sean Penn, Michelle Pfeiffer og Dakota Fanning í aðalhlutverkum. Sam Dawson hefur þroska á við sjö ára barn. 22:00 The Last Witch Hunter Mögnuð ævintýramynd frá 2015 með Vin Diesel, Elijah Wood, Rose Leslie og Ólafi Darra Ólafssyni. 23:50 Life Of Crime Gamansöm glæpamynd frá 2013 með Jennifer Aniston, Mos Def, Tim Robbins og fleirum. Frank Dawson er vellauðugur fasteignabraskari sem hefur ekki lagt neina sérstaka áherslu á að vera réttum megin við lögin í viðskiptum sínum og er frekar illa liðinn af mörgum sem hann hefur átt viðskipti við. 01:30 Arrival Mögnuð mynd frá 2016 með Amy Adams, Jeremy Renner og Forest Whitaker í aðalhlutverki. 19:10 Last Man On Earth (8:18) 19:35 The Simpsons (19:22) 20:00 Seinfeld (12:24) 20:25 Friends (554:25) 20:50 Two and a Half Men (3:16) 21:15 Gotham (11:12) 22:00 Krypton (5:10) 22:45 Krypton (6:10) 23:30 The Mindy Project (6:14) 23:55 Supergirl (17:22) 00:40 Last Man On Earth (8:18) 01:05 The Simpsons (19:22) 01:30 Tónlist

SMÁAUGLÝSINGAR Ýmislegt

AA fundir á Húsavík

Fundir eru haldnir í Kirkjubæ, þjónustuhúsi kirkjugarða Húsavíkur, Baldursbrekku. Minningarkort Gjafasjóðs Hvamms, Dvalarheimilis Sunnudagur kl. 11:00 Ekkert hálfkák aldraðra í Þingeyjarsýslu fást í Töff Föt • sími Þriðjudagur kl. 20:00 Þriðjudagsdeild 464 2727, Blómabrekkunni • sími 858 1810, og Miðvikudagur kl. 19:30 Opinn bókafundur PPG Sparisjóði Suður-Þingeyinga á Húsavík sími 464 6210 Föstudagur kl. 20:00 Föstudagsdeild Fyrsti fundur hverrar deildar í hverjum mánuði er opinn fundur og eru allir velkomnir. Til þess að gerast AA félagi þarf aðeins eitt löngun til að hætta að drekka.

Minningarkort!

Al-Anon fundur á Húsavík

1. og 3. mánudagur í mánuði kl. 20:00. Al-anon eru samtök ættingja og vina alkóhólista.


Heyþyrla? Við hjá Ergo erum engir sérfræðingar í heyverkun en við fjármögnum hins vegar heyþyrlur. Við fjármögnum flest milli himins og jarðar. Kynntu þér möguleikana á ergo.is

Profile for Skráin

Skráin 15. tbl. 2019  

17. apríl - 24. apríl

Skráin 15. tbl. 2019  

17. apríl - 24. apríl

Profile for skrain
Advertisement