Páskar á Sölku
skráin 1 9 7 5 - 2 0 21
13. TBL. 47. ÁRG. Fimmtudagur 1. apríl 2021
Miðvikudagur 11:30-14:00 og 17:00-20:30 Skírdagur 17:00-20:30 Föstudagur 17:00-20:30 Laugardagur 17:00-20:30 Páskadagur LOKAÐ Mánudagur LOKAÐ
Minnum á borðapantanir, 464-2551
HÚSAVÍK SÍMI 464-2000. skrain@skarpur.is
ATVINNA Í BOÐI
Almenn afgreiðsla Við óskum eftir að ráða þjónustulundaða einstaklinga í sumarafleysingar á flugvellinum á Húsavík Starfið felur í sér almenn afgreiðslustörf, símsvörun, bókanir í flug, innritanir, hleðslu á flugvélum, útkeyrslu og annað tilfallandi. Við leitum að fólki með hæfni í mannlegum samskiptum, bílpróf, öguðum vinnubrögðum og góðri enskukunnáttu. Umsóknir sendist á netfangið harpa@ernir.is en umsóknarfrestur er til 15. apríl næstkomandi.
Flugfélagið Ernir 562 2640 / 464 1300 ernir@ernir.is / ernir.is