Skráin 12. tbl. 2021

Page 1

Réttir helgarinnar

skráin 1 9 7 5 - 2 0 21

12. TBL. 47. ÁRG. Fimmtudagur 25. mars 2021

Föstudags og laugardagskvöld: -Nautamínótusteik með bernes&bakaðri -Parmesan kjúklingur á pastabeði Eldhúsið opið : Virk hádegi 11:30-14. Fim-fös- lau kvöld 17-20:30. Salka Restaurant s. 464-2551 HÚSAVÍK SÍMI 464-2000. skrain@skarpur.is

Músík í Mývatnssveit

Þingeyingar ferðafólk! Tónlistarhátíðin Músík í Mývatnssveit verður haldin nú um páskana. Skírdagur 1. apríl kl. 20 Tónleikar í Skjólbrekku Tónlist eftir m.a. Beethoven, Verdi, Rossini, Bellini og íslensk tónskáld. Föstudagurinn langi 2. apríl kl. 20 Tónleikar í Reykjahlíðarkirkju Tónlist eftir m.a. J.S.Bach, Pergolesi, Haydn, Mozart og íslensk tónskáld Flytjendur eru: Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran Kristinn Sigmundsson bassi Laufey Sigurðardóttir fiðla Aladár Rácz píanó Miðasala við innganginn. Hvetjum fólk til að panta miða í síma: 695 6121 á milli 13-15 alla virka daga fram að tónleikum. Sóttvarnir verða viðhafðar samkvæmt settum reglum. Rampar fyrir hjólastóla á báðum tónleikastöðum.

Velkomin!


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.