Skráin 22. tbl. 2022

Page 1

Opnunartími Sölku

skráin 1 9 7 5 - 2 0 22

22. TBL. 48. ÁRG. Fimmtudagur 9. júní 2022

virka daga 11:30-21:00 laugard & sunnudag 12:00-21:00

Salka 464-2551 HÚSAVÍK SÍMI 464-2000. skrain@skarpur.is

Sjómannadag urinn 2022

HÁTÍÐ HAFSINS Laugardagur 11. júní 10:00 Dorgveiðikeppni unga fólksins

Börn þurfa að vera í fylgd með fullorðnum og í björgunarvesti (einnig hægt að fá á staðnum). Mæting við vigtarskúrinn. Skemmtileg verðlaun.

siglingu. Takmarkaður fjöldi farþega. Börn skulu vera í fylgd með fullorðnum. Mæting 20 mínútum fyrir brottför við flotbryggju Norðursiglingar.

12:00 Sjósund í Saltvík

Skemmtisigling í boði Gentle Giants

Sjósundshópurinn kynnir sjósund og leyfir áhugasömum að prófa. Mæting í Saltvíkurfjöru, afleggjari merktur með blöðru. Upplýsingar í síma 863 1996.

Frá 13:00 Netagerð og fiskar til sýnis Veiðarfæri, net og fiskar til sýnis við Ísfell.

13:00–15:00 Ocean Missions sýning

Teymi Ocean Missions kynnir glænýja sýningu og fjölbreytt verkefni sín á sviði sjávarvísinda og verndunar hafsins. Komdu og sjáðu hvernig þú getur lagt mikilvægu málefni lið. Sýningin er staðsett í húsnæði þeirra Naustagarði 2, við Húsavíkurslipp.

14:30 Skemmtisigling í boði Norðursiglingar

Skemmtisigling á RIB hraðbát 14:00 – 30 mín. sigling – 12 farþegar 15:00 – 30 mín. sigling – 12 farþegar Fyrstur kemur fyrstur fær og ekki er hægt að bóka fyrirfram. Mæting er 20 mín. fyrir hverja brottför við bláu RIB skúrana á móti bryggju Gentle Giants. RIB bátar eru ekki fyrir hjarta- og bakveika, óléttar konur né börn undir 7 ára.

16:00 Grill í boði Norðlenska og Heimabakarís Á hafnarstéttinni, við vigtarskúrinn.

16:30 Skútur og strandmenning

Hörður Sigurbjarnarson sýnir og segir frá skútum Norðursiglingar og strandmenningu. Mæting við Gamla Bauk.

Norðursigling býður gestum í klukkutíma

Sunnudagur 12. júní 8:00 Fánar dregnir að húni 13:30 Blómsveigur lagður að minnismerki látinna sjómanna

Sr. Jón Ármann Gíslason stýrir athöfninni og kirkjukór Húsavíkurkirkju flytur nokkur lög.

14:00 Sjómannadagskaffi og heiðrun

Sjómannadagskaffi í Hlyn, Garðarsbraut 44. Sjómenn heiðraðir. Kaffið er í umsjón Félags eldri borgara. Kaffið kostar 2.000 kr., 10-16 ára 1.000 kr. Frítt fyrir yngri en 10 ára. Enginn posi.

Sjóminjasafnið býður gestum og gangandi frítt á safnið í tilefni dagsins. Opið frá 11-17.

Óskum sjómönnum til haming ju með daginn!


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Skráin 22. tbl. 2022 by Skráin - Issuu