Strengir 2010

Page 18

18

Minnivallalækur - Almennar upplýsingar

Reykjavík Minnivallalækur

Stað­setn­ing: Fjar­lægð frá Reykja­vík er 110 km. Veiði­svæði: All­ur Minni­valla­læk­ur. Tíma­bil: Veiði­tím­inn er 1. apr­íl – 30. sept. Veiði­leyfi: Seld­ir eru ­tveir eða þrír dag­ar í senn, frá há­degi til há­deg­is. Dag­leg­ur veiði­tími: Dag­leg­ur veiði­tími er tvisv­ar sinn­um 6 klst., þar sem hvíld­ar­tím­inn má ­vera breyti­leg­ur eft­ir dags­birtu og ósk­um veiði­manna.

­ jöldi ­stanga: Leyfð­ar eru 4 stang­ir sem eru F helst seld­ar sam­an. Verð: Stöng á dag er á kr. 19.800 og hús­gjald með upp­bún­um rúm­um og hand­klæð­um er inni­fal­ið. Veiði­regl­ur: ­Fluga er ein­göngu ­leyfð og ­sleppa skal öll­um ­fiski en skal bók­að­ur í veiði­bók. Þrí­ krækj­ur ­ekki heim­il­að­ar, ­hvorki á túp­ur eða sem ­smærri flug­ur. Vin­sæl­ar flug­ur: Black Ghost, Dog No­bler,

­ reen Mont­ana, ýms­ar smá­ar púp­ur og þurr­flug­ G ur allt nið­ur í stærð 18–20 o.fl. ­Veiði síð­ast­lið­ið ár: Ríf­lega 400 urrið­ar. Með­al­þyngd síð­asta sum­ars: Um 2 kg. Um­sjón­ar­mað­ur/veiði­vörð­ur: ­Högni Sig­ur­jóns­son, ­sími 487 6518, 865 6425 (El­ías, s­ ími 696 1378). Að­vör­un!: Að ­gefnu til­efni er veiði­mönn­um bent á að hest­ar g­ eta kom­ist að bíl­um við læk­inn og eng­in ­ábyrgð er tek­in á t­ jóni sem ­þeir ­geta vald­ið. Fylg­ist því með bíl­um ykk­ar við veið­ar!


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.