Ingólfstorg-Kvosin

Page 63

Tillaga 51 Auðkenni 11459

Höfundar / Authors Halla Haraldsdóttir Hamar, arkitekt FAÍ Guðlaug Erna Jónsdóttir, arkitekt FAÍ Myndvinnsla / Visualisation Bylgja Lind Pétursdóttir, BA í arkitektúr Ísland / Iceland

Tillagan gerir ráð fyrir uppbyggingu hótels í nýbyggingu á horni Vallarstrætis og Aðalstrætis og í Aðalstræti 11. Vallarstræti 4 stendur á sínum stað og Aðalstræti 7 er flutt út fyrir samkeppnissvæðið. Talsvert skortir á að tillagan takist á við þá vankanta sem eru á svæðinu. The proposal allows for the construction of the hotel in a new building on the corner of Vallarstræti and Aðalstræti and at Aðalstræti 11. Vallarstræti 4 remains where it is, and Aðalstræti 7 is relocated out of the competition area. There is a significant lack of information in the proposal on tackling the shortcomings which are within the area.

Tillaga 52 Auðkenni 45561

Höfundar / Authors Nilsson&crona Anna Nilsson, arkitekt SAR/MSA Kajsa Crona, arkitekt SAR/MSA Svíþjóð / Sweden

Höfundur leggur til að allar byggingarnar á svæðinu standi áfram og byggt verði fjögurra hæða hótel með fjölbreyttum afþreyingarmöguleikum á stórum hluta Ingólfstorgs. Tillagan er áhugaverð en nýbyggingin tekur mikið rými af torginu, lítið er unnið með almenningsrýmin. Umferðarflæðið um svæðið er ekki fullleyst. The author proposes that all buildings within the area remain and that a 4-floor hotel with various recreational possibilities be constructed on a large section of Ingólfstorg. The proposal is interesting, but the new building takes away too much space from the square; little work is done on the public areas. Traffic flow in the area is not completely resolved.

63


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.