Travel West Iceland 2016 - Ferðast um Vesturland 2016

Page 123

Ólafsdalur The first agricultural school in Iceland was operated in the valley Ólafsdalur by Gilsfjörður fjord, led by the pioneer Torfi Bjarnason. The school was run between 1880 - 1907, causing an expansion in the district. Many remnants are still to be found in the valley, including a beautiful school building. Farming in Ólafsdalur was practiced from 1907 - 1972. In recent years the valley has been rebuilt on behalf of the association Ólafsdalsfélagið. The association aims to preserve its history. It holds an annual festival in the valley in August, known as Ólafsdalshátíð. Visit www.olafsdalur.is for further information. Í Ólafsdal við Gilsfjörð var fyrsti landbúnaðarskóli landsins starfræktur undir forystu brautryðjandans Torfa Bjarnasonar. Skólinn var starfræktur á árunum 1880 - 1907 og

varð töluverð uppbygging í dalnum á þeim tíma. Til dæmis var þar reist fallegt skólahús sem enn stendur. Margar aðrar minjar er þar enn að finna frá skólaárunum. Eftir daga skólans var stundaður búskapur í Ólafsdal fram til 1972. Á síðustu árum hefur farið fram enduruppbygging í dalnum á vegum Ólafsdalsfélagsins. Enduruppbyggingin miðar að því að varðveita sögu dalsins. Félagið stendur fyrir árlegri skemmtihátíð, Ólafsdalshátíð, í ágúst. Nánari upplýsingar á www.olafsdalur.is.

Reykhólahreppur www.bjarkalundur.is 434 7762 bjarkalundur@bjarkalundur.is

Dalir og Reykhólasveit

6

Hótelherbergi / Hotel rooms

Velkomin í kyrrðina og sveitasæluna á sunnanverðum Vestfjörðum Veitingarstaður / Restaurant

Welcome to the calm and still countryside of southern Vestfjords 123


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.