Travel West Iceland 2018-2019

Page 14

Vesturland

Protected areas in West Iceland Friðlýst svæði á Vesturlandi Several areas in West Iceland are protected. A protected area is defined as an area of land or sea dedicated to the protection and maintenance of biological diversity, and of natural and associated cultural resources. The key protected area is Snæfellsjökull National Park. Within the national park are many well-known natural treasures, such as Djúpalónssandur, Lóndrangar and Vatnshellir cave and Snæfellsjökull glacier. Just outside the boundaries of the park are protected areas such as the coastline between Arnarstapi and Hellnar and the Búðahraun lava field. Other protected sites and areas in West Iceland are, to name a few: Flatey island, Eldborg crater, the waterfalls Hraunfossar and Barnafoss and the birch woods at Húsafellsskógur and Vatnshornsskógur. Two areas in West Iceland are on the Ramsar List of Wetlands of International Importance; Andakíll and Grunnafjörður. Regulations for protected areas vary from area to area, making it necessary for travelers to acquaint themselves with local situations and follow the conservation code.

14

Á Vesturlandi eru nokkur friðlýst svæði. Friðlýst teljast þau svæði sem eru friðuð samkvæmt lögum um náttúruvernd. Til friðlýstra svæða teljast þjóðgarðar, friðlönd, náttúruvættir og fólkvangar. Eini þjóðgarðurinn á Vesturlandi er Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull. Innan hans er að finna margar náttúruperlur, t.d. Djúpalónssand, Lóndranga, Vatnshelli og sjálfan Snæfellsjökul. Rétt utan þjóðgarðsins er Búðahraun, Bárðarlaug og ströndin við Arnarstapa og Hellna eru einnig friðlýst. Fleiri friðlýst svæði á Vesturlandi eru Flatey á Breiðafirði, Eldborg, Hraunfossar og Barnafoss og birkiskógarnir í Húsafelli og Vatnshorni í Skorradal. Tvö Ramsarsvæði er að finna á Vesturlandi; í Andakíl við Hvanneyri og í Grunnafirði í Hvalfjarðarsveit. Ramsarsvæði heyra undir alþjóðasamning um verndun votlendis, sérstaklega sem lífsvæði fyrir fugla. Á friðlýstum svæðum gilda umgengnisreglur, t.d. um veiðar og umferð, en þær eru breytilegar milli svæða. Mikilvægt er þekkja þessar reglur og virða tilmæli landvarða.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.