Íslenski sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn

Reykjavik, Iceland

Íslenski sjávarklasinn er samstarfsvettvangur fyrirtækja í hafsækinni starfsemi, en samstarfsfyrirtæki eru nú yfir 50 talsins. Sjávarklasinn tengir saman fyrirtæki og stýrir samstarfsverkefnum sem ætlað er að auka verðmætasköpun í sjávarútvegi og tengdum greinum.

www.sjavarklasinn.is