Sjávarafl 3.tölublað 2014

Page 28

Skipalestin QP 13 ferst við Straumnes

Mesta sjóslys Íslandssögunnar Þegar 240 manns fórust í einu vetfangi úti fyrir Straumnesi árið 1942 var það mesti skipsskaði sem hér hefur orðið. Björgunarafrekið sem þá var unnið var sömuleiðis eitt hið mesta í sögu landsins en með miklu harðfylgi tókst að bjarga 250 manns. Skipin sem fórust voru hluti af skipalest Breta, QP 13, og var ekkert fjallað um atburðinn í fjölmiðlum á sínum tíma. Sigrún Erna Geirsdóttir

28

S J ÁVA R A F L

DESEMBER 2014


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.