Lauf félag flogaveikra
I
1. tölublað
I
28. árgangur
I
2018
Kári Stefánsson Viðtal við Kára um samspil erfðaþátta þegar fólk fær flogaveiki.
„Ég reikna með því að innan næstu fimm ára náum við að viða að okkur mikilli þekkingu á þeirri flogaveiki sem nú er talað um sem flogaveiki án skýringar og í kjölfarið fylgi svo enn betri lyf en nú eru til.“ >8