Íbúafundur á Raufarhöfn 16. febrúar 2017 Á fundinn mættu 23, þ.m.t. verkefnisstjórnin, mínus Einar, tveir þingmenn (Þórunn og Steingrímur J.) og einn sveitarstjórnarmaður. Sem þýðir líklega að 12 íbúar (plús Birna) hafi mætt. Silja setti fund og kynnti dagskrá og breytingar á henni, sem m.a. urðu til þess að liðurinn „önnur mál“ færðist framar á dagskrána. Dagskrá Fundurinn kynntur og verkefni sem hafa fengið styrk kynnt • Kvikmyndamannaretreat- Silja Jóhannesdóttir (Þórður Jónsson komst ekki) • Þórður Jónsson • Gildaskálinn- Ásdís Thoroddsen (verður á skype) • Ruslagámar- Silja Jóhannesdóttir • Skiltaverkefni- Silja Jóhannesdóttir • Halldóra kynnir Arctic Coastline Route Önnur mál til t.d. ljósnet Súpa