





Kæru Humarhátíðargestir! Hér kemur ný nefnd saman sem samanstendur af reynsluboltum og fólki sem hefur ekki áður komið að skipulagningu Humarhátíðar. Það er mjög ánægjulegt hversu fjölmenn nefndin er að þessu sinni og gekk samstarfið mjög vel Það er gefandi og lærdómsríkt að skipuleggja svona stóra og flotta hátíð Við erum mjög stolt af dagskránni sem við færum ykkur og vonum að þið munuð öll finna eitthvað við ykkar hæfi og skemmta ykkur vel og fallega Okkur þykir vænt um Humarhátíð og þá gleði sem hátíðin færir öllum, ungum sem öldnum.
Við viljum færa þeim einstaklingum og fyrirtækjum sem lögðu okkur lið bestu þakkir fyrir aðstoðina, peppið, góðar ráðleggingar og styrki. Þetta væri ekki hægt án ykkar allra
Skemmtið ykkur vel og fallega á Humarhátið 2025. Lengi lifi humarinn!
Sigríður Þórunn Þorvarðardóttir
Emil Örn Morávek
Katrín Birta Björgvinsdóttir
María Hjördís Karlsdóttir
Anna Regína Heiðarsdóttir
Róslín Alma Valdemarsdóttir
Helga Valdís Helgadóttir
Svandís Perla Snæbjörnsdóttir
Birna Jódís Magnúsdóttir

SÚPUR SÚPUR






Efst á Hrísbraut
Efst á Hrísbraut
Svavarssafn Svavarssafn
Hagaleira 13 Hagaleira 13
Sandbakki 7 Sandbakki 7
PALLAPARTÝ PALLAPARTÝ
Hafnarbúðin Hafnarbúðin
Ránarslóð 12 Ránarslóð 12 (Morávek pallurinn) (Morávek pallurinn)
HAFIÐ HAFIÐ
HÓTELTÚNIÐ HÓTELTÚNIÐ
SVAVARSSAFN SVAVARSSAFN ÍÞRÓTTAHÚS
GAMLABÚÐ GAMLABÚÐ
MIKLIGARÐUR MIKLIGARÐUR
HÁTÍÐARSVÆÐI HÁTÍÐARSVÆÐI
Sölubásar Sölubásar
Hátíðarsvið Hátíðarsvið
KASK-tjaldið KASK-tjaldið Hoppukastalar og fleira Hoppukastalar og fleira
12



















































13:00 - 15:00 | Menningarmiðstöð
Listasmiðja fyrir Humarhátíð
Fyrir börn á grunnskólaaldri sem lokið hafa
1 bekk Skráning fer fram á netfanginu afgreidslammh@hornafjorduris fyrir hádegi mánudaginn 23. júní
15:00 - 18:00│Frjálsíþróttavöllurinn
Humarleikarnir í boði UMF Sindra og
UMF Mána
18:00│Hverfahátíðir!
Grill og skreytingar
(sjá hverfakort og skiptingu á facebook.com/humarhatid)
18:00 | Gamlabúð
Lifandi tónlist í Gömlubúð
Spaghetti bandið spilar
20:00 - 22:00 | Hafið

Samkvæmisdans fyrir fullorðna með Helgu Kris
17:00 - 18:00 | Hafnarkirkja
Tónleikar með Benjamín Gísla
kr 3500 Miðasala á tixis
16:00 - 17:30│KASK Tjaldið Dansfjör fyrir börn í tjaldinu og
Danskeppni með Helgu Kristínu Ingólfs danskennara Skráning í danskeppni: helgakristini@gmail.com
17:30 | Heppa restaurant
Vínsmakk með Sóleyju Björk
kr. 9900 bókanir soley.bjork.g@gmail.com

18:00 - 19:00│Hóteltúnið
Brekkusöngur með Þorkeli og Björgu
í boði Hótel Hafnar
Humarlokur seldar á staðnum!
19:00 - 22:00│KASK Tjaldið
Fjölskylduviðburður í boði KKD Sindra Nánar auglýst á facebookcom/humarahatid
21:00 - 22:00│Hafið ov Ísland sýning

sala við hurð Miðaverð kr 4500,-
0 - 01:00 | Hafið bræla Bjargar og Þorkels Velkom

Dagskrá Humarhátíðar er birt í bæklingi þessum með fyrirvara um breytingar Vinsamlegast fylgist með tilkynningum og/eða breytingum á www.facebook.is/humarhatid og instagram @humarhatid


10:00 - 12:00│Sundlaugin
Sundlaug Hornafjarðar býður
hátíðargestum frítt í sund
13:00 - 15:00│Húsasmiðjan
Pylsugrill í boði Húsasmiðjunn
16:30 - 19:00│Svavarssafn

HOPPUKASTALAR

Opnun sýningarinnar "Sjónræn ómun / Visual Resonance"
Samsýning hollensku listamannanna Pietertje van Splunter, Zeger Reyers, Thom Vink & Mekhllu Harrison.
Listamennirnir verða viðstaddir opnunina og munu segja stuttlega frá verkum sínum á ensku, sem verður þýtt yfir á íslensku á staðnum.
17:00 - 20:00│Um allan bæ
SÚPUR (sjá kort) í boði Nettó, Skinney Þinganes, MS Ö CocaCola
Sandbakki
Svavarssaf
Hagaleira 13

Hrísbraut (uppi)






FÖS 20-22 & LAU 13-20

19:00 | Sölubásar opna á Hátíðarsvæði
19:30 | Skrúðganga að Hátíðarsvæði frá Hótel túninu (sjá kort)
Undraverur Pilkington í boði Ístak, eldgleypar frá Leikfélagi Hornafjarðar og Ævintýraverur HVAÐ verða á svæðinu
20:00 | Hátíðarsvæði
Hoppukastalar í boði Verkfærni opna
20:00-21:00 | Dagskrá á Hátíðarsviðinu
Hátíðin sett
Kynnar hátíðarinnar: Júlí Heiðar og Dísa í boði Norlandair
Ævintýraverur HVAÐ
VÆB í boði Pakkhússins
21:00 Tónlistarveisla í KASK-tjaldinu
Rökkurbandið
Synir og dætur holdsins
Dópamín
Ær og Kýr með ball í tjaldinu

Allur aðgangur ókeypis í tjaldið alla helgina!

00:00 | Hafið Villi Magg trúbador Í BOÐI VERKFÆRNI ERU OPNIR Á HÁTÍÐARSVÆÐINU


25. júní er það Spaghettibandið!

Goodboy Gunnar og Emi Dungal frá húðflúrstofunni Moonstone verða með pop-up í kjallaranum frá hádegi föstudag, laugardag og sunnudag.





10:00 - 12:00│Sundlaugin
Sundlaug Hornafjarðar býður hátíðargestum frítt í sund
11:00 | Planið þar sem Akurey stóð Farartækjasýning á vegum
Hornafjarðardeildar 4x4
12:00 - 13:00│Vélsmiðjan
Burn out (Álaugarvegi 2)





12:00 - 15:00│Nýheimar
Hornafjarðarmanni
13:00 - 20:00 | Hátíðarsvæði
Hoppukastalar í boði Verkfærni opna
13:00 - 13:30│Landsbankinn
Kassabílarallí í boði Landsbankans
13:30 - 14:30│KASK Tjald Söngvakeppni barnanna

14:00 - 16:00│Hátíðarsvæði Kúadellulottó
14 - 16:00 | Miðgarður
Opið hús, fatamarkaður & léttar veitingar
14:00 17:00 | Hátíðarsvæði


Sápubolti í boði Ungmennaráðs Hornafjarðar
14:00 - 17:00 | Mikligarður
Opnun Menning í Miklagarði & pulsupartý Öll erum við mávar: Sædís Harpa Stefánsdóttir - Stúkusalur
Rófið: Ragnheiður Sigurðar Bjarnarson
Opin vinnustofa: Hanna Dís Whitehead
Verbúðin opin kl. 14 - 20 alla helgina!
15:00 - 16:00│Hótel Túnið
Leikhópurinn Lotta
Hrói Höttur - í boði Nettó
16:00 | Fótboltaleikur á Jökulfellsvelli
Mfl Kvenna | Sindri - ÍR
16:00 - 17:00│KASK Tjald
Barnadiskó með Júlí og Dísu
16:30 - 17:00│Hátíðarsvæði
Furðuverur Pilkington í boði Ístak og Ævintýraverur HVAÐ mæta á svæðið og skemmta
17:00 - 19:00│Hátíðars Dagskrá á KASK sviðinu
Isabella Tigist með sön
Verðlaunaafhending
Flottasta gatan
Flottasta hverfið
Flottasta húsið
Söngvakeppnin
Kúadellulottó
Þorkell og Björg með t




Júlí Heiðar og Dísa með atriði
18:00 - 21:00│Sjá kort á bls. 1
Pallapartý út um allan bæ
Morávek pallurinn
- Dópamín!
Hafnarbúðin
- DJ, kokteilar og smáréttir!
20:00 - 01:30│KASK Tjald
Spaghettíbandið
Ekrubandið
Júlí og Dísa í boði Norlandair með DJ upphitun fyrir stórdansleik
Tjaldið opið fram eftir
23:00 - 03:00│Ice Lagoon Höllin
Stórdansleikur - Stuðlabandið
Miðaverð 5500 kr í forsölu
Forsala miða í Sundlauginni











09:30│Golfvöllurinn
Sjóvá Humarhátíðarmót
11:00 - 12:00 | Gamlabúð
Söguganga með Huldu Laxdal
14:00 - 17:00 | Mikligarður
Menning í Miklagarði - sýningar opnar
13:00 | Íþróttahús
Barna- og fjölskylduleikritið: FJÖLSKYLDU
FERÐALAGIÐ - Hvað ætla ég að gera?
Verð 1000 kr & frítt fyrir 6 ára og yngri
16:00 | Fótboltaleikur á Jökulfellsvelli
Mfl Karla | Sindri - Árbær









Gamlabúð|Föstudag,laugardag&sunnudag!
BÓKANIRFARAFRAM
ÍGEGNUMINSTAGRAM: @GOODBOYGUNNAROG @EMII.DUN.TATTOOS
EÐAÍPÓSTI: GUNNIJONES@GMAIL.COM









