Vorulisti Sauna 2025

Page 1


*Verð gilda til 1. september 2025. Með fyrirvara um prentvillur og myndabrengl.

Fagmennskan fæst Saunahjá ÚTISAUNUR 2025*

BARN NORDIC

Einangrað saunahús

sem er fljótt að hitna. Hentar fyrir allt að

sex fullorðna.

Breidd 2,4 m

Lengd 3,1 m

Hæð 2,6 m

2.590.000 kr.

með Tylö 8 kw saunaofni* og stjórnborði

*Bæði fyrir 1 og 3 fasa rafmagn

Kemur samsett

Viðarþakskífur. Grófhefluð svört greniklæðning. 8 mm litað gler í glugga og glerhurð. Thermo aspen saunaviður að innan.

Tylö saunaofnarnir koma með stjórnborði þar sem hægt er að stýra úr fjarlægð. Betri hitadreifing en í sambærilegum ofnum. Þarf ekki að byggja utanum.

BARN 4M

Einangrað saunahús

með forstofu. Fyrir allt að átta fullorðna.

Breidd 2,4 m

Lengd 4,0 m

Bekkir 2,05x0,6 m

2.750.000 kr.

með Tylö 8 kw saunaofni* og stjórnborði

*Bæði fyrir 1 og 3 fasa rafmagn

Kemur samsett

Viðarþakskífur. Grófhefluð svört greniklæðning. 8 mm litað gler í glugga og glerhurð. Thermo aspen saunaviður að innan.

Tylö saunaofnarnir koma með stjórnborði þar sem hægt er að stýra úr fjarlægð. Betri hitadreifing en í sambærilegum ofnum.

Þarf ekki að byggja utanum.

Einangrað saunahús

sem er fljótt að hitna.

Hentar fyrir allt að fjóra fullorðna.

Breidd 2,4 m

Lengd 2,5 m

Hæð 2,5 m

Bekkir 2,05x0,6 m

2.590.000 kr.

með Tylö 8 kw saunaofni* og stjórnborði

*Bæði fyrir 1 og 3 fasa rafmagn

Kemur samsett

Járn á þaki. Grófhefluð greniklæðning. 8 mm litað gler í glugga og glerhurð. Thermo aspen saunaviður að innan.

Tylö saunaofnarnir koma með stjórnborði þar sem hægt er að stýra úr fjarlægð. Betri hitadreifing en í sambærilegum ofnum. Þarf ekki að byggja utanum.

Einangrað saunahús með forstofu. Fyrir allt að átta fullorðna.

Breidd 2,4 m

Lengd 4,6 m

Hæð 2,6 m

Bekkir 2,05x0,6 m

3.890.000 kr.

með Tylö 8 kw saunaofni* og stjórnborði

*Bæði fyrir 1 og 3 fasa rafmagn

Kemur samsett

Járn á þaki. Grófhefluð greniklæðning. 8 mm litað gler í glugga og glerhurð. Thermo aspen saunaviður að innan.

Tylö saunaofnarnir koma með stjórnborði þar sem hægt er að stýra úr fjarlægð. Betri hitadreifing en í sambærilegum ofnum. Þarf ekki að byggja utanum.

MICRO

Einangrað saunahús

sem er fljótt að hitna.

Hentar fyrir allt að þrjá fullorðna.

Breidd 2,0 m

Lengd 2,0 m

Hæð 2,31 m

Bekkir 1,56x0,51 m

1.990.000 kr.

með Tylö 8 kw saunaofni* og stjórnborði

*Bæði fyrir 1 og 3 fasa rafmagn

Kemur samsett

Járn á þaki. Grófhefluð greniklæðning. 8 mm litað gler í glugga og glerhurð. Thermo aspen saunaviður að innan.

Tylö saunaofnarnir koma með stjórnborði þar sem hægt er að stýra úr fjarlægð. Betri hitadreifing en í sambærilegum ofnum. Þarf ekki að byggja utanum.

SAUNA ICON

1.490.000 kr.

með Tylö 8 kw saunaofni* og stjórnborði

*Bæði fyrir 1 og 3 fasa rafmagn

Kemur ósamsett en við bjóðum upp á samsetningu gegn gjaldi

Tylö saunaofnarnir koma með stjórnborði þar sem hægt er að stýra úr fjarlægð. Betri hitadreifing en í sambærilegum ofnum. Þarf ekki að byggja utanum.

Karmur, hurð og þakkantur koma ómálaðir.

1.095.000 kr. með Tylö 8 kw saunaofni* og stjórnborði

*Bæði fyrir 1 og 3 fasa rafmagn

Kemur ósamsett en við bjóðum upp á samsetningu gegn gjaldi

Karmur, hurð og þakkantur koma ómálaðir.

SAUNA 280 DELUXE

1.390.000 kr.

með Tylö 8 kw saunaofni* og stjórnborði

*Bæði fyrir 1 og 3 fasa rafmagn

Kemur ósamsett en við bjóðum upp á samsetningu gegn gjaldi

Karmur, hurð, þakkantur, útibekkir og pallur koma ómálaðir.

Tylö saunaofnarnir koma með stjórnborði þar sem hægt er að stýra úr fjarlægð. Betri hitadreifing en í sambærilegum ofnum. Þarf ekki að byggja utanum.

1.095.000 kr. með Tylö 8 kw saunaofni* og stjórnborði

*Bæði fyrir 1 og 3 fasa rafmagn

Kemur ósamsett en við bjóðum upp á samsetningu gegn gjaldi

Karmur, hurð og þakkantur koma ómálaðir.

Fagmennskan fæst hjá Sauna

Sauna, infraklefar og blautgufuklefar

Tíu ára reynsla af hönnun og ráðgjöf. Höfum komið að hönnun og byggingu á flestum saunaklefum á Íslandi síðustu 10 árin.

Smíðum allar gerðir af saunaklefum

Fagleg ráðgjöf varðandi uppsetningu á saunaklefum. Margra ára reynsla byggingameistara okkar. Bjóðum þrívíddarteikningar af klefum og sundurliðuð tilboð.

Útisaunur

Byggingameistari okkar veitir faglega ráðgjöf við val á útisaunum. Bjóðum uppsetningu og veitum góð ráð.

Hydropool rafmagnspottar og hitaveituskeljar

Sala, ráðgjöf og varahlutaþjónusta. Pottagaurinn ehf. sér um viðgerðaþjónustu. 25 ára reynsla af Hydropool pottum á Íslandi.

Rafmagnsviðgerðir og nýlagnir

Mikil reynsla og þekking á öllum TYLÖ búnaði á Íslandi. Rafþekking ehf. hefur þjónustað TYLÖ saunabúnað í 25 ár.

Þorleifur byggingameistari

Þorleifur byggingameistari

s. 821 6560

Guðmundur rafvirkjameistari Arnar rafvirki
Hjalti
Viktor verslunarstj.
Páll framkvæmdastj.

325.000 kr.

Kemur samsettur með tröppu. Hægt að fá lok.

Thermowood

MEÐ VERÖND

770 PVP 214x214 cm 4-6 manna 2.250.000 kr.

780 PVP 214x244 cm 6-8 manna 2.350.000 kr.

með Tylö 8 kw saunaofni* og stjórnborði

*Bæði fyrir 1 og 3 fasa rafmagn

Kemur ósamsett en við bjóðum upp á samsetningu gegn gjaldi

AF HVERJU SEDRUS?

Kanadísku saunaklefarnir eru úr sedrusviði sem fúnar ekki, þarf ekkert viðhald, er sterkur og hentar því einstaklega vel íslenskri veðráttu.

Tylö saunaofnarnir koma með stjórnborði þar sem hægt er að stýra úr fjarlægð. Betri hitadreifing en í sambærilegum ofnum. Þarf ekki að byggja utanum.

Panoramic Signature Sauna Benches
(Full length bench on both sides if wood or Floor Model Heater is chosen)
770PVP / 772PVP
7’x7’ (214cm) Panoramic Barrel Sauna with Porch
770PVP / 772PVP
7’x7’ (214cm) Panoramic Barrel Sauna with Porch
Panoramic Signature Sauna Benches

PANORAMA SEDRUSTUNNA

Með þakdúk undir þakklæðningu

770 PV 213x213 cm 4-6 manna 2.050.000 kr.

780 PV 213x302 cm 6-8 manna 2.100.000 kr.

með Tylö 8 kw saunaofni* og stjórnborði

*Bæði fyrir 1 og 3 fasa rafmagn

Kemur ósamsett en við bjóðum upp á samsetningu gegn gjaldi

AF HVERJU SEDRUS?

Kanadísku saunaklefarnir eru úr sedrusviði sem fúnar ekki, þarf ekkert viðhald, er sterkur og hentar því einstaklega vel íslenskri veðráttu.

Tylö saunaofnarnir koma með stjórnborði þar sem hægt er að stýra úr fjarlægð. Betri hitadreifing en í sambærilegum ofnum. Þarf ekki að byggja utanum.

FAGMENNSKAN FÆST HJÁ SAUNA

Veitum faglega ráðgjöf um val á saunaofnum

Sjáum um uppsetningu

Margra ára reynsla af öllum tegundum af saunum

Viðhaldsþjónusta

FALLEG LED-LÝSING SKIPTIR MÁLI

Við veitum ráðgjöf, seljum og sjáum um uppsetninguna á lýsingunni.

ÞESS VEGNA VELUR ÞÚ TYLÖ SAUNAOFN

1. HRAÐARI UPPHITUN

Tylö saunaofnar hita saunaklefann þinn hraðar en aðrir hitarar. Tylö „Intelliair” hitakerfi eykur dreifingu hitans og sparar orku allt að 30%.

2. BETRI ORKUNÝTING

Allir Tylö ofnar eru með háþróaða „split output” virkni sem dregur úr orkunotkun þegar völdu hitastigi er náð.

3. MIKIÐ ÖRYGGI - BRUNAVÖRN

Tylö hitarinn er með hitaskynjara og yfirhitavörn. Þar að auki er Thermosafe™ hlífðarhúð á ofninum sem minnkar hættu á bruna við snertingu.

4. ENDALAUSIR VALKOSTIR

Nýjungar og tækniframfarir hafa einkennt

Tylö. Tylö hitari veitir öryggi og fullkomið gufubað. Með Tylö Combi hitara geturðu stillt hita- og rakastig eins og þér hentar.

5. MADE IN SWEDEN

Tylö er leiðandi á saunamarkaðnum og hefur verið framleitt í Svíþjóð síðan 1949. Vönduð sænsk hönnun og framleiðsla tryggja gæði, áreiðanleika, góða upplifun og langa endingu.

6. GÆÐI

Skuldbinding okkar um gæði er augljós í framleiðsluferlinu. Tylö leggur metnað í að afhenda hágæða vöru fyrir þig

UPPFÆRÐU TYLÖ SAUNAOFNINN

Tylö Sense Elite 8 Wi-Fi

Tylö Sense Elite 8 kW kemur með stjórnborði, þar sem hægt er að stjórna tíma og hitastigi saununnar úr fjarlægð

Pure 8 kW

Pure 8 kW

Tylö Sense Pure 10

Viðbótarkostnaður 50.000 kr.

Tylö Sense Pure 10 kW kemur með stjórnborði, þar sem hægt er að stjórna tíma og hitastigi saununnar úr fjarlægð.*

Tylö Sense Elite 10 Wi-Fi

Viðbótarkostnaður 100.000 kr.

Tylö Sense Elite 10 kW kemur með stjórnborði, þar sem hægt er að stjórna tíma og hitastigi saununnar úr fjarlægð.

Tylö Crown 10 kW Wi-Fi

Viðbótarkostnaður 200.000 kr.

Tylö
Tylö
Tylö Helo Laine 8 kW
Tylö Ringo 8 kW
Tylö Helo Laine 9 kW
Ath. 10 kW ofnar þurfa 3 fasa rafmagn

Fagmennskan fæstSaunahjá

Við hönnum saunaklefa af öllum gerðum – líka snjóklefa.

10 ára reynsla!

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.