Tena Þvaglekavörur fyrir Skjólstæðinga SÍ

Page 1

TENA þvaglekavörur

fyrirskjólstæðingaSÍ

Eftirfarandi vörur eru 100% niðurgreiddar af Sjúkratryggingum Íslands til skjólstæðinga með gilt leyfi. Aðeins er hægt að versla í heilum kössum. Sjúkratryggingar Íslands greiða fyrir heimsendingu einu sinni í mánuði hvert á land sem er. Allar vörurnar í þessum bæklingi eru svansmerktar.

01.2023 NORDICSWAN ECOLABE L

TENA Lady

TENA Lady eru lekabindi sem henta öllum kynjum. Bindin eru límd í buxur og eru ætluð fyrir lítinn til meðalmikinn þvagleka. Það skiptir máli að nota buxur sem styðja vel við bindin.

TENA Men

TENA Men lekabindi eru sérstaklega hönnuð fyrir karlmenn. Bindin eru límd í buxur og eru hugsuð fyrir lítinn til meðalmikinn þvagleka. Mikilvægt er að bindin falli vel að kynfærinu og því skiptir máli að nota buxur sem styðja vel við.

TENA Comfort

TENA Comfort eru rakadræg stykki úr öndunarefnum. Æskilegt er að nota netabuxur samhliða þessum stykkjum til að tryggja örugga staðsetningu.

750684 TENA Men Level 1 6 x 24 stk 750874 TENA Men Level 2 6 x 20 stk 750876 TENA Men Level 3 6 x 16 stk 761717 TENA Comfort Mini Super 6 x 30 stk
759007 TENA Comfort Normal 3 x 42 stk 752744 TENA Comfort Plus Compact 3 x 42 stk 759009 TENA Comfort Extra 2 x 40 stk 759010 759012 TENA Comfort Super 2 x 36 stk TENA Comfort Maxi 2 x 28 stk 760351 TENA Lady Mini Plus 10 x 16 stk 761480 TENA Lady Normal 12 x 30 stk 761580 TENA Lady Extra 8 x 30 stk 761715 TENA Lady Super 6 x 30 stk

TENA Pants

TENA pants eru mjúkar heilar buxur fyrir öll kyn. TENA pants eru rakadrægar og henta þeim sem eru með talsverðan eða mikinn þvagleka og henta bæði á daginn og á nóttunni.

Það er auðvelt að klæða sig í buxurnar og einnig er auðvelt að rífa hliðarsauminn þegar skipta þarf um þær.

TENA Slip

TENA Slip eru lokuð stykki úr öndunarefnum sem límd eru á hliðunum og hentar öllum kynjum. TENA Slip hentar á daginn og á nóttunni.

TENA Flex

TENA Flex eru mjög rakadræg lokuð stykki úr öndunarefnum sem eru fest yfir kvið með áföstu belti. TENA Flex hentar öllum kynjum, er sveiganlegt og hún hreyfist með líkamanum og er því góð bæði á daginn og nóttunni.

792340 TENA Pants Plus XS 4 x 14 stk 792702 TENA Pants Plus Classic S 4 x 14 stk 793563 TENA Pants Super M 4 x 12 stk 793663 TENA Pants Super L 4 x
stk 794762 TENA Pants Maxi XL 4 x
stk
12
10
712131 TTENA Slip Plus S 3 x 30 stk 712134 TENA Slip Plus M 3 x 30 stk 712138 TENA Slip Plus L 3 x 30 stk 712135 TENA Slip Super M 3 x 30 stk 712140 TENA Slip Maxi L 3 x 24 stk
730431 TENA Flex Plus M 3 x 30 stk 724960 TENA Flex Plus XL 3 x 30 stk 728695 TENA Flex Super L 3 x 30 stk 791569 TENA Pants Normal M 4 x 18 stk 791669 TENA Pants Normal L 4 x 18 stk 700029 TENA Slip Junior XS 4 x 32 stk 724970 TENA Flex Super XL 3 x 22 stk 712132 TENA Slip Super S 3 x 30 stk

TENA Fix

TENA Fix eru netabuxur sem styðja vel við þvaglekastykki.

TENA Bed

TENA Bed eru undirbreiðslur til að hafa í rúmi eða stól. Undirbreiðslurnar draga vel í sig vætu og eru góð til að verja til dæmis dýnur og sessur.

Libero Barnableiur

Libero barnableiur eru fyrir börn á öllum aldri frá fæðingu. Bæði er um að ræða stykki sem eru límd á hliðunum (Comfort) og heilar buxnableiur (Up&Go).

Libero Barnableiur fyrir næturþvaglát

Libero Sleep Tight eru heilar buxnableiur fyrir börn sem eru með mikinn þvagleka, sérstaklega á næturnar. 8385

Libero Sleep Tight 9 6 x 10 stk 22 – 37 kg Libero Sleep Tight 10 6 x 9 stk 35 – 60 kg

Við hjá RV leggjum sérstaka áherslu á persónulega og faglega þjónustu við notendur hjálpargagnanna og aðstandendur þeirra. Sérhæft starfsfólk RV leiðbeinir skjólstæðingum SÍ ráðgjöf varðandi niðurgreiddar vörur.

Hægt er að hafa sambandi við þjónustuver RV í síma 520-6666 eða senda erindi á sala@rv.is. Einnig má koma til okkar að Réttarhálsi 2, 110 Reykjavík alla virka daga frá kl. 8-17.

768402 TENA
Small 200 stk 768403 TENA Fix Basic Medium 200 stk 768404 TENA Fix Basic Large 200 stk 768405 TENA Fix Basic X-Large 200 stk 768406 TENA Fix Basic XX-Large 200 stk
Fix Basic
770114 TENA
40
770109 TENA
Plus 60
770111 TENA
60
Bed Plus
x 60 cm6 x 30 stk
Bed
x 60 cm4 x 30 stk
Bed Plus
x 90 cm4 x 30 stk
7976 Libero Touch Premature 6 x 24 stk 1,5 – 2,5 kg 8302 Libero Comfort 3 6 x 30 stk 5 – 9 kg 8308 Libero Comfort 4 8 x 26 stk 7–11 kg 8305 Libero Comfort 5 8 x 24 stk 10 – 14 kg 8309 Libero Comfort 6 8 x 22 stk 13 – 20 kg 8239 Libero Up&Go 7 8 x 16 stk 16 – 26 kg 8242 Libero Up&Go 8 4 x 16 stk 19 – 30 kg
110 Reykjavík v v.is
vinnustað
8387
Rekstrarvörur – fyrir þig og þinn

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.