Hluti af synopsis fyrir Alda Nótt

Page 1

Myndin byrjar á því þar sem aðalsöguhetjan Alda Nótt er með köttinn sinn Góða Nótt í læknisskoðun. Bakgrunnssagan: Kötturinn hefur verið veikur lengi og Alda hefur eytt öllum sínum pening í rannsóknir á honum. Ekkert finnst að honum. Nú stendur til að senda hann í dýra rannsókn sem Alda hefur ekki efni á en í stað þess að láta svæfa hann ætlar hún að fá gömlu vinnuna sína aftur. Vinnuna sem hún missti þar sem hún var ekki nógu öflug í félagslífinu. Fólki fannst hún hrokafull þegar raunin er að hún treystir ekki fólki. Ekki einu sinni besta vini sínum sem hefur hún hefur þekkt nánast alla ævi en hann þvingvar sér svolítið upp á hana. Hann vill henni allt hið besta. Hann nær að redda henni atvinnuviðtali á gamla staðnum. Segist þó í raun getað útvegað henni vinnuna en hún tekur það ekki í mál. Vill ná henni aftur sjálf. Skilyrði fyrir að fá vinnuna er að sýna fram á niðurstöður úr rannsókninni sem hún hefur verið að gera/sýna hvers tækið hennar megnugt. Stefnir sér í lífshættu þar sem hún gerir þetta á eigin spýtur í stað þess að láta einhvern fylgjast með að allt verði í lagi. Hún skal gera þetta sjálf. Fólki er ekki treystandi. Alda setur tækið á fullt eftir nokkrar tilraunir. Pirruð á að sjá ekki þann árangur sem hún vil sjá. Dreymir mjög eðilegan draum. Vaknar, ætlar að skrifa niður niðurstöðurnar en vaknar svo aftur. Ha? Var ég ekki vöknuð? Horfir í kringum sig, sér hvernig umhverfið pixlast í kringum hana. Hvað er í gangi? Sér hvar kötturinn hennar hleypur á undan henni. Á einum stað sér hún sjálfa sig sofandi en ekki kemst til sjálfrar síns né kattarins sem er að deyja. ,,Er ég Lísa í Undralandi?” ,,Fyrst var ég Lísa í Undralandi er ég núna Dante?” “Ég er raunverulegur.” “Ætlarðu ekki að slá mig?” “Mig langar að gera margt verra en það.” Hann slær hana reynir að fá til meðvitundar. Hún bregst brjáluð við og slær hann á móti. Sparkar svo í punginn á honum. Hann hnígur saman. “Þú veist að alvöru ég mun finna fyrir þessu.” “Þú ert að sjá það fyrir þér!” “Er einhver meiri hamingja fólgin í því að vera í sambandi? Er það lausnið á lífsgátunni?” “Ekki endilega en það er það sem ég vill.”


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.