Sóknarfæri í sjávarútvegi

Page 50

50  |  SÓKNARFÆRI

Húsamiðjan hugar að umhverfinu

„Húsasmiðjan hefur sett sér skýra umhverfisstefnu og skuldbindur sig til að vinna með markvissum aðgerðum að því að lágmarka umhverfisáhrif í byggingarframkvæmdum. Við finnum vel að okkar viðskiptavinir eru áhugsamir um þessi mál og til að auðvelda þeim valið bjóðum við æ fleiri vörur sem uppfylla kröfur um sjálfbærni og eru merktar norræna umhverfismerkinu Svaninum eða öðrum viðurkenndum vottunum,“ segir Kenneth Breiðfjörð, framkvæmdastjóri fagsölusviðs Húsasmiðjunnar.

Umhverfisvottaðar byggingar og minna kolefnisspor er það sem koma skal Kenneth segir að stórir söluaðilar á byggingavörum séu í góðri stöðu til að hafa áhrif á umhverfismálin og hjálpa til við að létta kolefnisfótsporið vegna byggingaframkvæmda. „Fjölmargir byggingaraðilar, allt frá einstaklingum upp í stórfyrirtæki á byggingamarkaði hafa stigið stór skref í átt að umhvefisvænni byggingarlausnum síðustu miss-

Kenneth Breiðfjörð, framkvæmdastjóri fagsölusviðs Húsasmiðjunnar. „Húsasmiðjan hefur gefið út sérstakan bækling með vörulista yfir umhverfisvæn byggingarefni sem má nota í Svansvottaðar og aðrar umhverfisvænar byggingar.“

Selfoss – Eyrarbakki – Stokkseyri

Sveitarfélagið Árborg gæti verið kjörin staðsetning fyrir þitt fyrirtæki » » » »

Nálægð við inn- og útflutningshöfn Fjölskylduvænt umhverfi Nálægð við höfuðborgarsvæðið Kraftmikið samfélag með hátt menntunarstig

Nánari upplýsingar veitir Gísli H. Halldórsson, bæjarstjóri Árborgar gislihh@arborg.is

www.arborg.is


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.