ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN (ISL) ICELAND DANCE COMPANY SIGUR RÓS (ISL)
BROT ÚR MYRKRI VARIATIONS OF DARKNESS ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN OG SIGUR RÓS
ICELAND DANCE COMPANY AND SIGUR RÓS
Í
N
nánd sumarsólstaða, þegar dagurinn er sem lengstur, mun Íslenski dansflokkurinn sýna Brot úr myrkri en flokkurinn hefur að undanförnu unnið að röð verka með myrkrið og berskjaldaðan líkamann að leiðarljósi. Sýningin er hin þriðja í þeirri röð og er sérstaklega útfærð fyrir bjart rýmið í porti Hafnarhússins. Brot úr myrkri er unnið út frá fyrri verkum raðarinnar. Öll verkin eru flutt við tónlist Sigur Rósar og eru undir listrænni stjórn Ernu Ómarsdóttur og Valdimars Jóhannssonar, unnið í samvinnu við dansara.
JÓNATAN GRÉTARSSON
Fyrsta verkið í röðinni; Myrkrið faðmar, var frumsýnt á listahátíðinni Norður og niður á vetrarsólstöðum 2017. Myndbandsinnsetningin Örævi sem unnin var í samvinnu við Pierre-Alain Giraud var frumsýnd við opnun Vetrarhátíðar í Reykjavík í febrúar 2018 og var varpað á olíutankana við Marshall-húsið. Fjórði og lokahluti verður svo frumsýndur í Borgarleikhúsinu á Everybody’s Spectacular í nóvember 2018.
earing summer solstice, when the day is the longest, Iceland Dance Company premieres Fragments of Darkness. The Company has been introducing a series of works, inspired by darkness and the vulnerability of the human body. This is the third piece and is specially created for the bright space at Reykjavik Art Museum (Hafnarhús). All the work is performed to music by Sigur Rós and under the artistic direction of Erna Ómarsdóttir and Valdimar Jóhannsson, created in collaboration with the dancers. The first piece in the series At Dusk, We Embrace was premiered during winter solstice 2017, at Norður og niður at Harpa concert hall. The video installation Life in the Undergrowth in collaboration with Pierre-Alain Giraud, premiered at the opening of the Winter Lights Festival in Reykjavík, in February 2018 and was projected on two large oil tanks near the Marshall house. The fourth and final work will premiere at Everybody’s Spectacular in November 2018.
15. JÚN
20:00 HAFNARHÚS REYKJAVÍK ART MUSEUM VERÐ / PRICE 3.500 ISK
LISTRÆNIR STJÓRNENDUR ARTISTS ERNA ÓMARSDÓTTIR VALDIMAR JÓHANNSSON DANSARAR DANCERS AÐALHEIÐUR HALLDÓRSDÓTTIR, ELÍN SIGNÝ WEYWADT, ERNESTO CAMILO ALDAZABAL VALDES, HANNES ÞÓR EGILSSON, HJÖRDÍS LILJA ÖRNÓLFSDÓTTIR, INGA MAREN RÚNARSDÓTTIR, SIGURÐUR ANDREAN SIGURGEIRSSON & ÞYRI HULD ÁRNADÓTTIR TÓNLIST MUSIC SIGUR RÓS Í SAMVINNU VIÐ VALDIMAR JÓHANNSSON BÚNINGAR COSTUMES REBEKKA JÓNSDÓTTIR TÆKNISTJÓRI TECHNICAL SUPERVISOR VALDIMAR JÓHANNSSON
STRÆTÓ BUS 1,3,6,11,12,13,14
75