29. maí, kl. 13:00 @ Myndhöggvarafélagið 29 May, 1:00 pm @ The Sculpture Association, Nýlendugata
PURE MOBILE vs. DOLCE VITA Performance / lecture
Í september 2013 lagði Monika Fryčová af stað frá Seyðisfirði með ferjunni Smyrli. Með í för var mótorhjól og tíu kíló af saltfiski. Ferðinni var heitið til Lissabon í Portúgal þar sem verkið var sýnt í Triangle Xerem. Nú er Monika á leið til Íslands aftur, með portúgalska afurð í farteskinu sem hún sýnir og segir frá á Listahátíð. Monica Fryčová er tékkneskur myndlistarmaður sem býr og starfar að hluta til á Íslandi.
In September 2013 Monika Fryčová left Seyðisfjörður in East Iceland on the ferry to Europe. Her luggage included a motorbike and ten kilos of salted cod. Her destination was Lisbon in Portugal where she presented her journey at Triangle Xerem. Now Monika is headed back to Iceland on her motorbike, carrying a sweet gift back north, from the village of Aljezur in Portugal and will present it at a performance lecture at Reykjavík Arts Festival. Monika Fryčová is a Czech artist who lives and works partly in Iceland.
Nýtt verk unnið fyrir Listahátíð 2.— 5. júní @ Sæbraut A Reykjavík Arts Festival commission 2—5 June @ Sæbraut
Flugrákir: „... og veröldin var sungin fram.“ Lokaverk Listahátíðar 2014 Flight Trails: “and the world was sung into existence.” Closing performance
Flugrákir, nýtt verk eftir Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur, er lokaverk Listahátíðar en verður þó mögulega flutt fyrr vegna hinna sérstöku veðurskilyrða sem flutningur þess krefst. Verkið tekst á loft, í bókstaflegum skilningi, yfir Kollafirði. Tvær listflugvélar sem Sigurður Ásgeirsson og Kristján Þór Kristjánsson fljúga, teikna form innblásið af bylgjum Guðseindarinnar sem er einnig þekkt sem Higgs-ögnin. Samtímis verður ferðalag þeirra túlkað af kórnum Kötlu. Ítarlegar upplýsingar um tíma og staðsetningu verða birtar síðar.
Flight Trails, a new work by Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, is this year’s closing performance of Reykjavík Arts Festival, but may need to be performed at an earlier date due to the particular weather conditions its performance requires. Aerobatics are used to draw a form inspired by the God Particle, also known as Higgs Boson. Simultaneously, the aircrafts’ maneuvers will be interpreted in song by the choir Katla. Exact timing and location to be announced.