

2

3

Átt þú rétt Geturlíkamsræktarstyrk?áþúfengiðhluta af skólagjöldunum þínum Hafaendurgreiddan?félagsgjöldin frá vinnustaðnum þínum borist? Vilt þú skrá þig á viðburð eða horfa á Skoðaðufyrirlestra?þínastöðu á Mínum síðum á vr.is 4


5



6

7

Jæja kæri nýnemi, velkominn í Verzló! Það er loksins komið að því. Þú ert kominn í framhaldsskóla. Eða réttara sagt bes ta framhaldsskóla á landinu. Þú gætir eflaust spurt þig, hvað gerir Verzló að þessum eftirsótta skóla sem hann er? Er það námið? Kennararnir? Félagslífið? Jújú þú giskaðir á það, allt þetta! Og svo miklu fleira. Hér er besta starfsfólkið, frábært nám og magnaðasta nemendafélag landsins. Nemendafélagið okkar, eða NFVÍ er stórveldi sem maður rekst aðeins einu sinni á lífsleiðinni og hvet ég ykkur öll til þess að nýta þetta tækifæri, þar sem ef þú gerir það ekki munt þú líta til baka eftir 30 ár og sjá eftir því. Hér munt þú eignast þína bestu vini og skapa með þeim þessar eftirminnanlegu minningar sem foreldrarnir þínir eru alltaf að rifja upp í matarboðum. Það sem gerir þetta nemendafélag samt að þessu frábæra fyrirbæri er það að það höfðar til allra. Við erum með ótrúlegustu nefndir í öllum stærðum og gerðum en ef þú fílar engar af þeim, þá einfaldlega stofnaru bara nýja ;) Kæri nýnemi, ég hlakka til komandi skólaárs og ég vil sjá þig á öllum viðburðum ársins því þú vilt ekki missa af þessum umtöluðu bestu árum lífs þíns!
Aron Atli
Bestu kveðjur, Aron Atli forseti NFVÍ
8


Hvað gerir féhirðir?

9
Féhirðir gegnir einu mikilvægasta og ábyrgasta hlutverki NFVÍ. Féhirðir situr í stjórn nemendafélagsins og er í raun gjaldkeri NFVÍ sem heldur utan um öll fjármál sem fara í gegnum nemendafélagið til að halda því gangandi. Með starfinu fylgir mikil vinna eins og til dæmis að hafa samband við og rukka fyrirtæki um styrki sem nefndir skólans hafa safnað sem og útgjöldum þeirra. Féhirðir þarf hinsvegar að gæta vel hvert peningarnir fara því það er ekki allt hægt og stundum þarf að velja og hafna hlutum sem eru ekki raunhæfir. Það elska allir og virða féhirðirinn. Hvar værum við án hans? Allavega ekki að halda stóra og dýra viðburði eins og böll. Vinnan er þó verðskulduð þar sem féhirðir er í miklum samskiptum við allar nefndir skólans og skólastjórnendur, kynnist helling af kóngum og fær að vera stór hluti af félagslífinu. Hversu góður díll?
Andrea S teinsen

Mikilvægasta, duglegasta, besta og virtasta nefnd skólanns. Markaðsnefnd NFVÍ.
Okey ímyndið ykkur. Peningurinn sem mamma og pabbi leggja inn á bankareikninginn ykkar spænist upp í mat og flíkur á fullu verði. Ojj nei takk! Þökk sé Markaðsnefnd fá allir Verzlingar nemendaskírteini í NOVA appið sem veitir allskyns tilboð og afslætti. Það er einungis vegna þess að þú, elsku busakrútt, ert í lang besta skóla landsins. VERZLÓ!
Ekki má svo gleyma því að Markaðsnefnd aðstoðar aðrar nefndir skólanns, sendir tölvupósta og hefur samband við hin ýmsu fyrirtæki fyrir þeirra hönd. Satt að segja þá veit ég ekki hvað nefndirnar myndu gera án okkar. Nú geta þær sinnt sínum störfum og meira en það. #clutch #discount Markaðsnefnd,#adrespect
á nafnið
Fríða Liv

10

Hæ busar, velkomin og til hamingju að vera partur af verzlócultinu. Þið eruð örugglega að hugsa, hmmm hvað gerir Viljinn eiginlega? Afhverju kom bara eitthvað fólk með eitthvað blað til mín og sagði mér að það myndi breyta lífi mínu? NÚNA KEMUR SVARIÐ. Viljinn er búinn að eyða öllu sumarfríinu sínu, leggjablóð, svita og tár í að gera þetta stórglæsilega blað sem þú ert að lesa akkúrat núna. Þessi biblía á eftir að hjálpa þér mikið á lífsleiðinni. Þú átt eftir að sjá skólalífið í glænýju ljósi. Hér eru öll helstu tips and tricks yfir því hvernig á að vera busi og hvernig á að komast í gegnum fyrsta og erfiðasta árið. Þetta er samt ekki það eina sem viljinn gerir... Bíddu bara... Einnig gefum við út 2 KLIK KUÐ tölublöð. Bíddu bara. Í þeim er hægt að finna allt milli himins og jarðar, hvort sem það er myndaþættir af fallegum verzlingum, eða grein um það hvernig á að fara að því að gera númer 2 í skólanum án þess að það komist upp um þig. Hver veit nema við komum ykkur á óvart og plönum eitthvað fleira... Nefndin sjálf samanstendur af frábæru, hæfileikaríku, æðislegu, gullfallegu, yndislegu, smá silly, hugmyndaríku, arty, kláru, sætu, litríku, góð í fóbó, einlægu, duglegu, blóðheitu, alveg ekta, dularfullu, dásamlegu, einstöku, huggulegu, frumlegu, fullkomnu og bara besta fólki í heimi. Allir eru mjög næs í viljanum ég lofa. Farðu núna ein/n/tt út í horn, lestu allt blaðið og eigðu góðan dag. HPitt
Mía D an Eskil
Hekla Sóley Margrét Eva Rannveig Þóra Ísold
afrún Arna

Embla








Sigrún Tinna




Saga María Alexander


Andrea Ösp María Vignir
Tinna M aría
12



Kári
Kári Flosa (afþví bara) Kúr
Minningar sem endast út ævina Listó er upplifun sem er erfitt (jafnvel ómögulegt) að fá annars staðar - gríptu tækifærið á meðan þú getur, þú munt ekki sjá eftir því:)
LateSalurnightsFamilybro
Nadía
Listafélag Verzlunarskóla Íslands, certified krúttlegasta nefnd NFVÍ. Listó sér um leikritið sem er sett upp í Bláa Sal á haustönn, ATH má ekki rug la við Nemó sem setur upp söngleik á vorönn. Við sjáum um allt frá vali á leikstjóra og leikriti yfir í búninga og sviðsmynd, you name it, we do it. Það eru um það bil 100.000 leiðir til þess að vera partur af Listófjölskyldunni okkar og er Listó í raun besta leiðin til að koma sér inn í félagslífið. Þú getur komið í busaviðtal fyrir nefndina, leikhóp eða undirnefnd. Ef þið sjáið einhvern flossa á marmaranum þá er það líklegast Kári Flosa, ekki hræðast hann er algjört krútt. Svona Listókrútt. Svo má ekki gleyma því að ALLIR sem taka þátt í Listó á einn eða annan hátt fá invite í ALRÆMDA LISTÓBÚSTAÐINN sem er haldinn á sumrin. Við getum orðað það þannig að what happens in the Listóbústaður, stays in the Listóbústaður……..Svo bönkum við upp á hjá Siggu og co. í Skemmtó og höldum sa man ástarvikuna sjálfa, Valentínusarviku na, þar sem við hjálpum Verzlingum að finna sálufélagann sinn. Hér eru nokkur orð sem einkenna Listó að okkar mati: Blái
Agnes Gígja


Sigríður


Kári Rebekka Rán Guðmund ur Pétur

Skemmtó er nefnd sem samanstendur af athy glisjúku, heitu, stemmningsfólki sem er til í að gera allt fyrir athygli. Þú hefur ef til vill verið var við okkur í sumar þar sem við vöktum á næturnar, kíktum við hjá nokkrum busum og hrisstum aðeins í þeim. Vakningarnar voru teknar upp og eru síðan sýndar í busavikunni sem Skemmtó sér einnig um. Busavikan er í byrjun skólaárs og er hún heldur betur awesome. Viva fokking Verzló og allt það. En farið nú varlega busar og passið að haga ykkur þar sem þið viljið ekki enda á svartalistanum. Í lok vikunnar sér Skemmtó síðan um magnaða busaferð sem er með stútfulla dagskrá af eintómri stemmningu. Seinna á árinu í VÍ-mr vikunni gerir Skemmtó og Verzlunarskólablaðið í sameiningu eitt stærsta og flottasta blað skólans, Skemmtunarskólablaðið. Önninni er síðan lokið með allra stærsta viðburð skólans sem er VÆLIÐ BABYYY. Vælið er undankeppni Verzló fyrir söngva keppni framhaldskólanna og er það mun stærra og magnaðara en söngvakeppnin sjálf. Það er einfaldlega EKKERT sem toppar Vælið. Já kæri busi Skemmtó gerir allt þetta en þetta er ekki búið, eins og nefnt var áðan þá er Skemmtó nefndin athyglisjúk, heit, mikið stemmningsfólk og pranksters en þau eru einnig miklir matchmakers. Þau geta allt! Skemmtó heldur nefnilega svaðalega valentínusarviku með Listó. Þar munt þú fin na your true love. Love er svo sannarlega in the air í valentínusarvikunni og í lok vikun nar ertu guaranteed kominn á fast. Skemmtó er einfaldlega besta nefndin. Ef þú elskar athygli og hefur gaman af lífinu þá er þessi nefnd svo sannarlega eitthvað fyrir þig.

Sverrir Ingi
Vilhjálm ur Þór
Bára Katrín



Stefán Árni



Fittastannefndin for sure, þau þekkja ekki annað en bölkið og ræktina. Þau sjá til þess að halda verslingum í góðu formi með fullt af geggjuðum viðburðum. Sem dæmi má nefna; golfmótið þar sem þriðja árs krakkarnir slá í kúlu og reyna að hitta í holu, en þú besti busi getur hjálpað þeim að hitta ofan í holuna sem kaddí. Fótboltamótið kemur síðan stuttu seinna, þar er mikill hiti, gleði og sönn hamingja. Þar geta allir skráð sig til leiks og reynt við þá vægu vinninga sem eru í boði ár hvert. Íþró er einnig þekkt fyrir að halda sturluðustu vikur ársins. Þar er stútfull dagskrá með fullt af viðburðum sem fær fólk til koma saman. Fátt betra en pakkaður marmari að horfa á sogblet taglímu eða bekkpressukeppni í boði king Arnold Schwarzenegger (Gemil). Svo má ekki gleyma skíðaferðinni þar sem allir finna sína ást í Ölpunum á Akureyri. Í ár munum við í fyrsta sinn í sögunni halda uppá KÖRFUBOLTAKEPPNI FRAM MHALDSSKÓLANNA. Þar sem 8 skólar landsins berjast um titilinn sín á milli. En þetta er bara preview af því sem ÍÞRÓ gerir svo bíðið bara…. það er svo mikið framundan.
Elías Óli Ósk
Sonja Lind Ragnar Björn Unnur Margrét


Guðmundu r Ísak



Hekla Ylfa
Isabella

Ingunn Jóna Hildur T helma PAuður erla Eyfjörð
Birta




Karen Norquist Gunnar Mogensen




Ef þú veist ekki hvað Nemó eða Nemen damótsnefndin gerir þá ertu að checka öll boxin yfir menningarlausan busa í Verzló. Neeee segji svona, Nemó er í mjög stuttu máli sú nefnd sem sér um tvo stærstu viðburði skólaársins! Stærs ta menntaskóla söngleik og ball landsins. Þessir viðburðir fara fram í árshátíðar viku skólans sem kölluð er Nemó. Fyrsta Nemó vikan er hin goðsagnakennda Möffluviku þar sem nefndin selur möfflur (möffins og vöfflur) niðri á marmara, og hver veit nema nefndin gefi út eitt stykki goodshit möfflulag. Nefndin saman stendur af 8 meðlimum á 2. og 3. ári og svo bætist busi við snemma á haustönn. Nefndin sér um það að velja söngleik og ráða teymi til þess að leikstýra sýningunni, þau taka inn leikhóp í samvinnu með listrænu stjórnendunum og taka inn undirnefndir þar sem fólk fær kjörið tækifæri til þess að taka þátt í ferlinu og til að kynnast nýju og skemmtilegu fólki. Að lokum verður brenglað flott sýning sem enginn má missa af. Nemó ballið er svo fínasta og stærsta menntaskóla ball landsins þar sem fólk skemmtir sér í sínu fínasta dressi með öllum nemendum skólans og hver veit nema vinir þínir úr öðrum skólum nái að næla sér í miða.
Viktor Örn

Kristín Marý Hrönn Andri Clausen Halli



Jæja börn, velkomin í Mafakkin Verzló. Þið hugsið eflaust núna; “Fokk, ég sit hér á rassgatinu í kennslustofunni minni og ég veit ekkert um ekki neitt.” Vinur minn, það er aðeins eitt í þes sum skóla sem þú þarftað vita um, það er MA FAKKIN MÁLFÓ. Málfó, a.k.a. djammfó, sér um svona 70% af félagslífinu. Málfó gerir peysurnar sem þú munt bráðum sjá alla ganga um í og sér um sumarpakkann. Við sjáum líka um bókstaflega allt sem tengist Gettu Betur og MORFÍs og pössum alltaf upp á að stemningin á keppnum sé upp á 10.5, með hjálp lögsögumanna. VÍemer dagurinn er síðan klárlega einn stærsti dagur skólaársins og Málfó mun ekki taka það í mál að mr (ew emer) fái að vinna neitt á þessum helga degi. Og síðast en ekki síst sér Málfó líka um mjólkurkvöldin. Málfó er quite literally elsta, virtasta, duglegasta, skemmtilegasta, og málefnalegasta nefndin í þessum blessaða skóla. Málfó snýst bara um að vinna, græða, djamma, og góða stemningu. Málfó er með mesta keppnisskap í heiminum og stefnum við því á ekkert minna en sigur í öllu sem við tökum að okkur, tap er ekki TIL í okkar orðabók. Þannig ef að þú, elsku litla barn, vilt stan da á hliðarlínunni þegar Verzló sigrar allt sem við tökum þátt í (og tilbúin að fagna með alvöru djammi), er Málfundafélagið eini kosturinn fyrir þig. Rán


Aron Ísak Ásdís



Ísak Wenger Andrea

Oliver Orri Sonja María Bjarkar


Marta Dan Sóllilja Leo Katrín
“Holy penus, what in the woddashit hvað Verzlunarskólablaðið er ánd jóks mesta kongasjomlanefnd í heimi num, nei ándjóks hvað er í gangi hérna.” Þetta er það sem allir segja þegar þeir fá gripinn, Verzlunarskólablaðið, í hendurnar. V89 er virtasta og eftirsóttasta nef nd skólans og ekki að ástæðulausu. Nefndin sér um að búa til stærstu og kynþokkafyllstu bók skólaársins stútful la af skemmtilegu og gullfallegu efni frá árinu …. WHOA!. Hver elskar ekki að skoða sexy myndir af sjálfum sér, fletta i geg num gullkorn skólaársins og fræðast um allskonar fleira áhugavert efni bókarinnar?
Svava






Verzlunarskólablaðið kemur núna út í 89. skiptið (vonandi hafiði fattað nafnið núna) og er árbók sem aðrar litlar menntaskólaárbækur ná engum samanburði við. Verzlunarskólablaðið sér líka um verkefni í byrjun árs sem heitir Snobbið… Just you wait. Þetta er ekki búið, V89 fer líka í sjóðheitt samstarf við Skemmtó og saman gefa þau út mesta silly goofy blað allra tíma í VÍ-emer viku Málfó. Nefndin endar síðan störf sín með verðskuldaðri útgáfu Verzlunar skólablaðsins sem er HUGE, ef ekki stærsti, viðburður ársins þar sem al lir mæta sætir og spenntir til að vitna stærstu bókaútgáfu allra tíma. Það eru classic lúða trúða busamistök að fara ekki í busaviðtöl hjá Verzlunarskólablaðinu þar sem allir busar átta sig á því í lok skólaárs að þet ta er svo sannarlega besta nefndin og um að gera að hafa skellt sér í viðtal. Ég held að flestir fyrrum nefndarmeðlimir Verzlunarskolablaðsins geta fullyrt það að þau myndu frekar sækja um í MR en að fara ekki í busaviðtal hjá V89 og missa af því ómissandi og einstaka tækifæri á að vera partur af þessari veislu.



Nú er komið að því! Busaviðtölin eru handan við hornið. Að labba inn í herbergi með 8 ógnvekjandi nefndarmeðlimum með það markmið að dæma hvort þú hafir það sem nefndin leitar af, hljómar frekar stressandi. En hver veit nema þú labbir út úr viðtalinu með pláss sem busi nefndarinnar, eða bara reynslunni ríkari, við lofum að þú munt alls ekki sjá eftir því að fara í Þettaviðtal.er
Kæri busi.
20
svo geggjað tækifæri til þess að komast inn í félagslífið og þú þarft að grípa það. Viðtöl eru alltaf smá vandræðaleg en þú getur huggað þig á því að nánast allir eiga viðtals hryllingsögu. Hér erum við með nokkur dæmi um solid undirbúning fyrir viðtal og mælum við með að þið fylgið þessum þremur skrefum.

3. Vertu ófeimin/nn
1. Mættu vel undirbúin/nn

Þótt þetta séu eldri krakkar sem lýta út fyrir að vera að dæma þig í drasl þá hafa þau öll verið í þínum aðstæðum og vita nákvæmlega hvernig þér líður. Það er langbest að vera þú sjálfur. Leyfðu persónuleikanum þínum og sjáfstraustinu að skína og ekki taka sjálfum þér of alvarlega.21
2. Hafðu gaman
Fyrst og fremst þarftu að kynna þér hvaða nefnd hentar þér og svo afla þér upplýsingar um nefndina og hvað hún gerir. Sýndu hvað þú hefur fram að færa og komdu með eitthvað tilbúið eins og t.d powerpoint kynningu, bækling, myndband, vefsíðu, eða bara hvað sem þér dettur í hug. Komdu með hugmyndir fyrir nefndina og hvernig þú myndir framkvæma þær, hver markmið þín og staða gætu verið innan nefndarinnar, hvað þú hefur upp á að bjóða og ekki er verra að vera með einhver tengsl.
Ekki vera of upptekinn af kynningunni þinni, hentu í nokkra brandara hér og þar, þannig verðuru eftirminnanlegur. Bestu viðtölin enda oftar en ekki í léttu spjalli. Nefndin er að leita af nefndarmeðlim sem kemur með góða orku í hópinn. Viðtalið snýst meira og minna um að “selja” þig sem nefndarmeðlim og sanna fyrir nefndinni að þú sért ómissanlegur innan nefndarinnar. Þetta er ekki eithvað alvarlegt atvinnuviðtal svo muntu að hafa húmor og vera tilbúin að svara allskonar spurningum.
22

23


OG TROÐIÐ ÞVÍ Í RASSGATIÐ Á YKKUR. Read and learn tzakk. En þú, litli skítur hugsar kannski afhverju Málfó? • Allar stjórnarnefndirnar voru einu sinni undirnefndir Málfó (ángríns fact) • Erum með secret sources í öllum nefndum, í stuttu máli þá vitum við allt um alla • Free comedy á hverjum fundi í boði Haralds Johannessen • Andri Clausen fékk einu sinni medalíu • Hrönn MUN og ég ítreka MUN reyna við ykkur • Fáum mest af fríu dóti af öllum stjórnarnefndunum • Erum með útibú í kartöflurækt í Þykkvabæ • Vikulegar greinar í bændablaðinuLOGNIÐ24
Jæja litli skítur, æi shit sorry meina busi, nei fokk meina nýnemi. Velkominn í Verzló aka hitt heimilið þitt eða þriðja heimilið þitt ef þú ert skilnaðarbarn, eins og ég, Aron Ísak, formaður Málfó og einn af aðilunum sem er að skrifa þessa grein. Mundu bara að það er í lagi að vera skilnaðarbarn ef þú ert skilnaðarbarn, fer alveg eftir hver er að lesa haha XD (ekki sjálfstæðismenn heldur kall að grenja úr hlátri á hlið skiljiði). En svona frfr ong, velkomin í veldið. Það sem þú ert að lesa núna er Lognið, skrifað af elstu og virtustu nefnd skólans, Málfó og er eina markmið þessarar greinar að reyna að gera þetta blað aðeins skemmtilegra sry viljinn.

Busahax • Fara í Málfó viðtal • Vingast við Málfó meðlim (auka stig ef það er Hrönn, hún er ömurleg) • Være sjov og venlig mod alle, men kun dem der går til Verzló • Berja ms goon í andlitið og sparka líka, bara smekksatriði • Kaupa Verzló peysu • Troða Verzló peysu upp í ljótu vini þína sem eru í Flens og MR Hvað á að gera ef þú kóngar óvart yfir þig sem busi? Jæja, þú kóngaðir óvart yfir þig sem busi, hvað gerðiru nú? Varstu að fá bílpróf og lagðir á Verzló bílastæðinu? Sastu í kóngasófana? Nei? Þú bara kóngaðir yfir þig? Núnú okok. Þú ert allavega heppinn því við hér í málfó erum hér til að hjálpa þér. Skref 1: Leita til prests, þú hugsar kannski, wtf? En hey, mundu, confess yo goddamn sins. Skref 2: Gerast Vegan, það gæti gert eitthvað fyrir þig, ég veit ekki, kannski er ég bara að bolaskíta. Skref 3: Skelltu þér til Köben með mömmu þinni, það gæti verið gaman. Skref 4: Fáðu þér einn ííííískaldan… DR. PEPPER (See what i did there;)). Og svo að lokum skref 5. “Every moment is precious for those who know the value of time.” Hvað þýðir þetta? Lad, af hverju ætti ég að vita það? Vonandi hættiru að kónga yfir þig allavega. 25

26


27




Busar meiga ALLS ekki fara á marmarann Óskrifaðar Reglur Aldrei fara á klóið eftir tíma Alltaf að sýna bekkjarfélugunum goodshit quizlettið með öllum svörunum Followa allar stjórnarnefndirnar Busanir halda alltaf fyrirpartý fyrir busaballið handa eldri bekkjunum Vera nice við matbúðargyðjunar Ef eldri nemandi segjir busa að hoppa af kletti þá gerir hann það! Alltaf að dressa samkvæmt drescodeinu 28


Góðan og blessaðan. Þú, kæri busi, veltir eflaust fyrir þér hvað er Svarti listinn!? Hvað þarf ég að gera til að forðast hann? Hvernig verð ég jafn svalur og Kári Björn og af hverju eru gingers svona heitir?! Ekki óttast kæri busi því þetta verður allt skýrt fyrir þér innan
Þessi listi er mjög gömul og meistaraleg hefð. Þú hefur eflaust heyrt ýmsar sögur af honum. Þegar athyglissjúkir busa-lords vilja vera sniðugir og ákveða að brjóta HEILÖGU reglurnar sem eru settar fyrir í byrjun vikunnar, þá er aðeins eitt sem bíður þeim. SVARTI LISTINN. Ekkert slæmt við það að falla ekki inn í hópinn, vera silly þú, finnast nýi raunveruleikaþátturinn hennar Sunnevu Einars jafn heitur og dökkhærða gellan í Skemmtó, en eitt sem þú ættir að passa þig á er AÐ BRJÓTA REGLURNAR. Jú, þú ert kóngurinn þegar þú kærir þig ekki um að fylgja einhverri reglu, HVER Á ÞIG? ENGINN ÞÚ ERT MEISTARI GUNNAR! En þegar nafnið þitt er lesið upp á marmaranum fyrir framan allan skólann… ÞÁ JÁ. VIÐ eigum þig. SVARTI LISTINN á þig. Þetta er make or break fyrir lítið grey, þ.e.a.s þig. Við í Skemmtó erum samt svo ljúf, skapandi og einnig silly að við erum í raun að gera góðverk með þessu heads up! Farið varlega litlu busakrútt, augu leynast allstaðar í busavSVONAikunni.
LISTINN
Alltaf að klappa fyrir forseta og meðlimum Skemmtó
30
Ekki klæðast stuttbuxum
SVARTIskamms.
Heilsið alltaf upp á Gumma P með að segja ssup king P
Að mæta í þema
Nýnemar verða að leiðast á marmaranum
Alltaf heilsa upp á Þorgeir vaktstjóra
Ef þið sjáið Kára Björn, þá ÞARF að hrósa honum
FORÐAST ÞÚ SVARTA LISTANN:

Bannað að beygja til hægri
Alltaf að kalla Sverri „Sveppi”
Aukakeppnina.stig
Fá Villa til að dansa griddy
Fá Alvar til þess að beatboxa yfir hóp Rífast við Sverri, og vinna
Segja pickup línu við meðlim Skemmtó
Followa alla Skemmtó meðlimi á insta @skemmtoverzlo
Gera slut-drop fyrir framan Sverri
Fá Báru til að syngja fight song

Biðja GummaP um einkaþjálfun
Læra VIÐTAL með NFVI TIVI
Yfir vikuna safnar hver bekkur stigum fyrir stiga keppnina sem verður í Busavikunni. Það koma nánari upplýsingar varðandi hana þegar nær dregur. Hér koma auka stig sem þið getið nælt ykkur í sem munu hjálpa bekknum ykkar að vinna
Skemmtinefnd 22-23 31
Jæja busakings núna búið þið yfir þekkingu sem mun nýtast ykkur vel í busavikunni og bara í lífinu. Munið svo að NJÓTA góða fólk því næstu 3 ár verða svo sannarlega ógleymanleg! Þið eruð í besta fokking skóla landsins, þrátt fyrir þessar reglur viljum við minna ykkur á að gefa skít í hvað öðrum Peacefinnst.and love
Gera TikTok um Skemmtó eða Tripical


34

35

36

37

38

39

40

41


43


44

45


46

47

48

49

50


51


52


53


54

55

56

57

58

59

VONIN by viljinn