Búkolla 20.–26. ágúst 2025

Page 1


Búkolla

20. - 26. ágúst · 29. árg. 32 tbl. 2025

Ormsvelli 7,  Hvolsvelli

Sími 487-8688

OPIÐ mánud.- fimmtud. frá kl. 9 -12 og 13 -16 Föstud. frá kl. 9 -12 og 13 -15

Heilsuefling 60+ í Rangárþingi ytra og Rangárþingi eystra

Hér er á ferðinni frábær þjálfun fyrir einstaklinga 60 ára og eldri búsetta hér í

Rangárþingi ytra og Rangárþingi eystra og er þátttaka án endurgjalds.

Við leggjum áherslu á góðar og skemmtilegar þol- og styrktaræfingar og það eru í boði æfingar sem henta öllum. Það eru stólar til að sitja á fyrir alla og þeir sem treysta sér ekki til að standa gera æfingar á stól.

Það skiptir okkur miklu máli að rækta líkama okkar. Með hækkandi aldri þá þurfum við að leggja meiri áherslu á að halda vöðvamassanum hjá okkur og eru styrktaræfingarnar frábærar fyrir það.

Við erum öll í mismunandi formi og með mismunandi kraft, en látum það ekki stoppa okkur. Það er alveg magnað hvað þessar æfingar gera okkur gott.

Umsjónarmaður er Drífa Nikulásdóttir s: 6903433

Komdu og vertu með okkur í vetur

Æfingar hefjast: Hellu mánudaginn 25. ágúst

Hvolsvelli þriðjudaginn 26. ágúst

Æfingarnar eru á eftirfarandi tímum:

Mánudögum og fimmtudögum kl: 11:00 í stóra salnum í

íþróttahúsinu á Hellu

Þriðjudögum og föstudögum kl: 10:00 í Hvolnum á Hvolsvelli

Rangárþing ytra

SkipulagS- og byggingarfulltrúi rangárþingi ytra

Fyrir okkur öll!

Auglýsing um útgáfu framkvæmdaleyfis

í Rangárþingi ytra

Undirbúningsframkvæmdir vegna byggingar Hvammsvirkjunar

Samkvæmt 4. mgr. 14. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst útgáfa framkvæmdaleyfis vegna undirbúningsframkvæmda vegna byggingar Hvammsvirkjunar:

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum þann 15. ágúst 2025 útgáfu framkvæmdaleyfis vegna undirbúningsframkvæmda Hvammsvirkjunar.

Leyfið er bundið við undirbúningsframkvæmdir Hvammsvirkjunar sem þegar eru hafnar og hafa ekki áhrif á vatnshlot sbr. virkjunarleyfi til bráðabirgða, dags. 11. ágúst 2025. Undirbúningsframkvæmdirnar felast í gerð aðkomuvegar og annarri vegagerð innan framkvæmdasvæðis og efnisvinnslu fyrir vegagerð, þ.m.t. efnisvinnslu fyrir Búðafossveg, auk raf­, fjar­ og hitavatnsveitu vinnubúða­ og framkvæmdasvæðis. Efnisvinnsla felur í sér sprengingar og forskurð á bergi í efsta hluta fyrirhugaðs frárennslisskurðar. Framkvæmdaleyfið tekur ekki til framkvæmda sem eru í eða við vatnsfarvegi og munu framkvæmdirnar því hvorki hafa bein eða óbein áhrif á vatnshlot, ástand vatnshlota eða umhverfismarkmið þeirra. Framkvæmdaleyfið nær til framkvæmda sem er nánar lýst í umsókn framkvæmdaaðila, greinargerð framkvæmdaaðila og öðrum fylgiskjölum umsóknar en hægt er að nálgast frekari upplýsingar og áður talin fylgigögn í Skipulagsgáttinni undir máli nr. 1131/2025. Leyfið er bundið við þau skilyrði og mótvægisaðgerðir sem fram koma í greinargerð sveitarstjórnar skv. 13. gr. laga um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000, sbr. 14. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Ákvörðun sveitarstjórnar um útgáfu framkvæmdaleyfis er kæranleg til úrskurðarnefndar umhverfis­ og auðlindamála og er kærufrestur 1 mánuður frá því að auglýsingu um útgáfu framkvæmdaleyfisins birtist í Lögbirtingablaði. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðunni www.uua.is

Fh. Rangárþings ytra

Haraldur Birgir Haraldsson, skipulagsfulltrúi

NJÁLUVAKA Í RANGÁRÞINGI 21.-24. ÁGÚST

Sunnudagur í Oddakirkju kl. 14:00

Hátíðarmessa til heiðurs Snorra Sturlusyni með margvíslegum

Njálutengingum.

Sr. Elína Hrund Kristjánsdóttir, sóknarprestur í Oddaprestakalli Kirkjukór Odda­ og Þykkvabæjarkirkna

Sr. Kristján Arason, prestur á Breiðabólsstað

Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson, prófastur og prestur í Hrunaprestakalli Óskar Guðmundsson rithöfundur: Njála og Snorri Sturluson

Nánari upplýsingar:

Vefur: njaluslodir.is

Fésbók: Njálufélagið

Kirkjukaffi verður drukkið að athöfn lokinni og streymt verður í bíla.

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Samkvæmt 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing skipulagsáforma að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016/2028.

Norður Nýibær. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 13.8.2025 að gerðar yrðu breytingar á núverandi landnotkun á hluta landareignar Norður­Nýjabæjar L165410. Heildarstærð svæðis er um 25 ha og hluti þess verður skilgreindur sem íbúðabyggð. Fyrirhugað er að hluti íbúðarlóða verði 1 ­ 1,5ha að stærð hver og að heimilt verði að reisa íbúðarhús og bílskúr auk gestahúsa til útleigu allt árið um kring fyrir ferðamenn. Heimild yrði til lítilsháttar reksturs innan svæðis. Gert er ráð fyrir aðkomu að norðanverðu inn á spilduna af Þykkvabæjarvegi.

Samkvæmt 3. mgr. 40. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar lýsingar skipulagsáforma að deiliskipulagi

Lautir, Álfaborgir 5. Deiliskipulag.

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 13.8.2025 að kynnt yrði lýsing skipulagsáforma að deiliskipulagi fyrir Lautir, hluta úr Álfaborgum 5. Lautir eru hluti af Álfaborgum en staðsett sunnan Húsagarðsvegar. Áform eru að skilgreina Lautir sem lögbýli. Á jörðinni er fyrirhugað að stunda grænmetisræktun og sjálfbæra vöruþróun. Gert er ráð fyrir íbúðarhúsi og að hluti núverandi útihúsa verði nýttur sem vinnustofur fyrir myndlist og vöruhönnun. Aðkoma að svæðinu er um Húsagarðsveg frá Bjallavegi.

Leynir 2. Deiliskipulag.

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 13.8.2025 að kynnt yrði lýsing skipulagsáforma að deiliskipulagi fyrir Leyni 2. Með nýju deiliskipulagi er dregið verulega úr umfangi og starfsemi. Eldra deiliskipulag verður fellt úr gildi við gildistöku nýs deiliskipulags. Nýtt deiliskipulag nær yfir um 4 ha af landi Leynis 2. Leynir 2 er skráð 25 ha að stærð skv. fasteignaskrá HMS. Gert er ráð fyrir gistingu í þjónustuhúsi og minni gestahúsum (kúluhúsum) fyrir allt að 50 gesti, skv. flokki II. Þá verður áfram heimilt að reka tjaldsvæði. Aðkoma að svæðinu er af Landvegi nr. 26.

Lýsingarnar liggja frammi hjá Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 1-3, Hellu og á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is. Jafnframt er hægt að skoða skipulagsgögn og senda inn umsagnir í gegnum rafræna Skipulagsgátt á slóðinni www.skipulagsgatt.is

Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við lýsingu og er frestur til að skila inn athugasemdum til og með 1. október 2025

Rangárþing ytra
Fyrir okkur öll!
SkipulagS- og byggingarfulltrúi rangárþingi ytra

Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum

Heysholt og Landborgir, Rangárþingi ytra, breyting á deiliskipulagi

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 13.8.2025 að auglýsa tillögu að breytingu á gildandi deiliskipulagi fyrir Heysholt dags. 7.6.2013. Gert verði ráð fyrir að bætt verði við lóð undir rotþró, mörk skipulagssvæðis stækkar þar með til norðurs, að lóðum til síðari nota verði breytt og að byggingarreitur hótelsins færist til. Staðsetning á lóð undir spennistöð færist til samræmis við skráningu. Aðkoma að svæðinu er af Landvegi 26.

Lyngás, Rangárþingi ytra, breyting á deiliskipulagi

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 13.8.2025 að auglýsa tillögu að breytingu á gildandi deiliskipulagi fyrir Lyngás dags. 28.10.2010. Breytingin tekur til tveggja nýrra lóða, vegtengingar og hljóðmanar. Stærð svæðis er um 1,6 ha og verða lóðir 11 í stað 9 áður. Aðkoma að svæðinu er af Landvegi 26.

Bjálmholt, Rangárþingi ytra, Deiliskipulag

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 13.8.2025 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Bjálmholt. Um er að ræða uppbyggingu á þjónustu­ og framleiðsluhúsi sem ætluð eru vegna kynningar og sölu á afurðum býlisins. Aðkoma að svæðinu er af Landvegi 26 um Bjálmholtsveg.

Suðurlandsvegur gegnum Hellu, Rangárþingi ytra, Deiliskipulag

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 13.8.2025 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Suðurlandsveg gegnum Hellu. Skipulagssvæðið nær frá tengingum göngu­ og hjólreiðastígar vestan við Rangá og að vegamótum Rangárvallavegar í austri. Skilgreindar verði tengingar og staðsetning stíga og lagna. Öll skipulagsmörk annarra skipulaga hafa verið samræmd.

Tillögurnar liggja frammi hjá Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 3, Hellu og á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is. Jafnframt er hægt að skoða skipulagsgögn og senda inn umsagnir í gegnum rafræna Skipulagsgátt á slóðinni www.skipulagsgatt.is

Frestur til að skila inn athugasemdum er til 1. október 2025

Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til Skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra í síma 488­7000 eða með tölvupósti birgir@ry.is

Haraldur Birgir Haraldsson

Skipulagsfulltrúi Rangárþings ytra

FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST FÖSTUDAGUR 22 ÁGÚST LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST

13:00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Kastljós

13:55 Útsvar 2012-2013

15:00 Syndir og sorgir

15:30 Leyndarmál langlífis

16:20 Sumarlandinn 2023

16:55 Með okkar augum

17:31 Kveikt á perunni

17:45 Einu sinni var... Jörðin

18:09 Jasmín & Jómbi -18:16 Vísundur

18:18 Krakkasögustund

18:20 Sumarlandabrot

18:25 Fyrir alla muni III

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:40 Kastljós

20:00 Soð á Austurlandi

20:20 Draumahúsið

21:20 Næturlestin

22:10 Kennarinn III

23:00 Nýir vindar

23:25 Annáll 632

07:00 Dóra könnuður (108:26)

07:20 Skoppa og Skrítla.

07:35 Hvolpasveitin (21:26)

08:00 Danni tígur (18:80)

08:10 Dagur Diðrik (7:20)

08:35 Sólarkanínur (2:13)

08:40 Svampur Sveinsson (39:20)

09:05 Bold and the Beautiful (9161:750)

09:30 Masterchef USA (17:19)

10:15 Olivia Attwood’s Bad Boyfriends

11:05 Heimsókn (8:28)

11:20 Um land allt (1:8)

12:00 Dreamland (3:6)

12:30 Neighbours (9264:200)

12:55 Golfarinn (2:8)

13:25 Your Home Made Perfect (3:8)

14:30 Britain’s Got Talent 17 (9:14)

16:00 Masterchef USA (18:19)

16:50 Olivia Attwood’s Bad Boyfriends

17:50 Bold and the Beautiful (9162:750)

18:15 Neighbours (9265:200)

18:25 Veður (233:365)

18:30 Kvöldfréttir

18:50 Sportpakkinn (229:365)

18:55 Ísland í dag (100:250)

19:10 Animal Control (9:12)

19:40 Bannað að hlæja (2:6)

20:15 S.W.A.T. 8 (11:22)

21:05 Official Competition

23:10 Bupkis (3:8)

23:45 Shameless (7:12)

00:45 Shameless (8:12)

01:50 Red Eye (3:6)

02:40 Your Home Made Perfect (3:8)

06:00 Ný Tónlist - 01

16:15 Love Island

17:00 The King of Queens

17:40 The Checkup with Dr. David Agus

18:15 The Block

19:15 The Circle

21:00 9-1-1

21:50 Black Widow

22:40 Reykjavík 112

Kona er myrt á hrottalegan hátt fyrir framan barnunga dóttur sína sem er eina vitnið.

23:25 Dimma

00:10 Station 19

00:55 NCIS

01:40 NCIS: New Orleans

02:25 Tulsa King

03:10 The Chi

04:10 Ný Tónlist - 03

13:00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Kastljós

13:55 Útsvar 2012-2013

15:00 Spaugstofan

15:25 Pöndurnar koma

16:10 Besti karríréttur heims

16:25 Litáen - Ísland

18:20 Hvítar lygar

18:40 Draumagufubaðið

19:00 Fréttir - Íþróttir -19:30 Veður

19:40 Séra Brown

20:30 Dansdrottning - Norsk gamanmynd fyrir alla fjölskylduna frá 2023 um hina 12 ára gömlu Minu. Þegar hiphop-dansarinn Edvin byrjar í skólanum hennar verður hún yfir sig ástfangin.

22:05 Dalgliesh III - Breskir sakamálaþættir byggðir á skáldsögum eftir P. D. James.

Rannsóknarlögreglumaðurinn og ljóðskáldið Adam Dalgliesh rannsakar sakamál um miðjan áttunda áratug síðustu aldar.

23:40 Bardot

07:00 Dóra könnuður (109:26)

07:25 Skoppa og Skrítla

07:35 Hvolpasveitin (22:26)

08:00 Danni tígur (19:80)

08:10 Dagur Diðrik (8:20)

08:35 Sólarkanínur (3:13)

08:40 Svampur Sveinsson (40:20)

09:05 Bold and the Beautiful (9162:750)

09:30 Olivia Attwood’s Bad Boyfriends

10:20 Heimsókn - 10:35 Um land allt (2:8)

11:20 Dreamland - 11:45 Golfarinn (3:8)

12:10 Ísbíltúr með mömmu (4:6)

12:40 Your Home Made Perfect (4:8)

13:40 Augnablik í lífi - Ragnar Axelsson (4:6)

14:05 Britain’s Got Talent 17 (10:14)

15:40 Idol (5:10)

16:55 Snædrottningin

18:10 Bold and the Beautiful (9163:750)

18:25 Veður (234:365)

18:30 Kvöldfréttir (234:365)

18:50 Sportpakkinn (230:365)

18:55 Notting Hill - Rómantísk gamanmynd með stórleikurunum Juliu Roberts og Hugh Grant í aðalhlutverkum.

21:10 The Colony - Spennandi vísindaskáldskapur frá árinu 2021 sem gerist í framtíðinni. Eftir að hörmungar hafa eytt megni mannkynsins af jörðinni þarf geimfari frá geimnýlendunni Kepler að taka afdrifaríka ákvörðun sem ræður örlögum þeirra jarðarbúa sem eftir eru.

23:00 Murder at Yellowstone City.

01:15 The Son

03:20 Your Home Made Perfect (4:8)

06:00 Ný Tónlist - 02

16:15 Love Island

17:00 The King of Queens

18:15 Secret Celebrity Renovation

19:00 The Block

20:00 Bachelor in Paradise

22:10 Mothers and Daughters Hér eru sagðar aðskildar en samtvinnaðar sögur af sambandi mæðgna sem segja má að tengist bæði því súra og því sæta sem þeim samböndum fylgir.

23:45 Maggie - Ung kona smitast af sjúkdómi sem breytir sjúklingnum smám saman í uppvakning. Faðir hennar vill gera allt til að bjarga henni en til hvaða ráða getur hann gripið?

01:25 The Son of No One

03:00 Catch-22

03:45 Quantum Leap - 04:30 Ný Tónlist - 04

07:01 Barnaefni

10:00 Ævar vísindamaður I

10:25 Útúrdúr - 11:05 Rafhringur Íslands

12:00 Tveir feður og börn

12:30 Svepparíkið

13:00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13:25 Vasulka áhrifin

15:00 Íslendingar

15:55 Reimleikar

16:25 Innlit til arkitekta

16:55 Hvernig endast fötin?

17:26 Stundin okkar 2022: Bolli og Bjalla

17:51 Frímó - 18:05 Erlen og Lúkas

18:13 KrakkaRÚV - Tónlist

18:15 Sumarlandabrot

18:20 Mótorsport

18:52 Lottó

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Tónaflóð á Menningarnótt 2025 22:05 Arthur Newman - Bandarísk bíómynd 23:45 Endeavour IX

07:00 Söguhúsið - 07:07 Ungar (15:26)

07:10 Sögur af svöngum björnum (7:13)

07:15 Sæfarar - 07:25 Skoppa og Skrítla

07:40 Smáskrímslin - 07:45 Pipp og Pósý

07:55 Taina og verndarar Amazon (4:26)

08:05 Tappi mús (9:52)

08:15 Halló heimur II - þetta get ég! (5:8)

08:25 Gus, riddarinn pínupons (46:52)

08:35 Billi kúrekahamstur (38:50)

08:50 Blíða og Blær - 09:10 Smávinir (44:52)

09:20 Rikki Súmm - 09:40 Geimvinir (34:52)

09:55 100% Úlfur - 10:15 Krakkakviss (3:7)

10:30 Skreytum hús

10:45 The Masked Singer (2:14)

11:30 Bold and the Beautiful (9159:750)

13:35 The Way Home (1:10)

14:20 The Love Triangle (1:8)

15:20 First Dates - 16:10 Blindur bakstur

16:50 Animal Control (9:12)

17:20 The Traitors - 18:25 Veður (235:365)

18:30 Kvöldfréttir (235:365)

18:50 Sportpakkinn (231:365)

19:00 200% Úlfur

20:35 Inside Man - Stjörnum hlaðin spennumynd frá Spike Lee með Denzel Washington, Clive Owen og Jodie Foster í aðalhlutverkum. 22:55 9 Bullets - Spennumynd frá 2022.

Búrlesku-dansari leggur á flótta til að bjarga nágranna sínum, ungum dreng sem glæpaforingi, sem einnig er fyrrum kærasti dansarans, hefur hótað lífláti.

00:40 Operation Fortune

02:30 Grantchester (3:8)

03:20 Based on a True Story (2:8)

06:00 Ný Tónlist - 03

16:10 Love Island

17:00 The King of Queens

18:25 The Checkup with Dr. David Agus

19:00 The Block

20:00 The Present - Bráðsnjall drengur kemst að því að hann getur ferðast í tíma með hjálp fjölskyldu-erfðagrips.

21:30 May DecemberTuttugu árum eftir alræmt ástarævintýri sem rataði á síður slúðurblaðanna, og öll þjóðin fylgdist spennt með, kikna hjón undan álaginu þegar leikkona kemur að spyrja spurninga vegna kvikmyndar sem gera á um fortíð þeirra.

23:30 My Friend Dahmer

01:25 Den of Thieves

03:50 Catch-22

04:35 Ný Tónlist - 01

SUNNUDAGUR 24 ÁGÚST

07:01 Barnaefni

10:00 Dæmalaus dýr

10:50 Með okkar augum

11:25 Forboðin ást - Ást í meinum

11:55 Steinsteypuöldin

12:30 Bakað í Marokkó

13:00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13:25 Ég sé þig -14:10 Draumahúsið

15:10 Fangar Breta -15:45 Inndjúpið 16:30 Basl er búskapur

17:00 Sítengd - veröld samfélagsmiðla

17:31 Stundin okkar - Tökum á loft I

17:49 Björgunarhundurinn Bessí

17:57 Dagvistun fyrir hunda

18:03 Undraveröld villtu dýranna 18:10 Víkingaprinsessan Guðrún 18:15 Vísundur -18:20 Sumarlandabrot

18:25 Ímynd

19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður 19:45 Svepparíkið 20:15 Íslendingar 21:00 Ólgandi heimur I 22:00 Kæru félagar!

07:00 Rita og krókódíll (18:20)

07:05 Hvítatá - 07:06 Lilli tígur (5:10)

07:16 Pínkuponsurnar (19:21)

07:20 Halló heimur - hér kem ég! (6:8)

07:25 Sæfarar - 07:35 Pipp og Pósý (11:52)

07:45 Smáskrímslin (6:27)

07:50 Gus, riddarinn pínupons (32:52)

08:00 Rikki Súmm - 08:15 Tappi mús (33:52)

08:20 Taina og verndarar Amazon (17:18)

08:35 Billi kúrekahamstur (12:50)

08:45 Smávinir (33:52)

08:50 Geimvinir (8:52)

09:00 Rikki Súmm (8:52)

09:15 Mia og ég (9:26)

09:35 100% Úlfur (9:26)

10:00 Snædrottningin

11:10 The Masked Singer (3:14)

12:00 Neighbours (9262:200)

13:40 Notting Hill

15:45 Grand Designs (5:7)

16:35 Shark Tank 16 (12:20)

17:25 Augnablik í lífi - Ragnar Axelsson 5 17:45 Séð og heyrt (6:6)

18:15 Okkar eigið Ísland 4 (8:8)

18:25 Veður (236:365)

18:30 Kvöldfréttir (236:365)

18:50 Sportpakkinn (232:365)

18:55 The Masked Singer (12:14)

19:50 The Traitors (11:12)

21:15 Knutby (4:6)

22:10 Based on a True Story (3:8)

22:45 Based on a True Story (4:8)

23:15 Vigil - 00:20 Official Competition

02:15 Temptation Island (12:13)

06:00 Ný Tónlist - 01

16:00 Survivor (6:13)

17:05 Tough As Nails (5:11)

17:50 The Unicorn (10:13)

18:15 The King of Queens (13:25)

18:40 Poppa’s House (4:18)

19:05 The Block (4:49)

20:15 Útilega (6:6)

20:45 The Equalizer (18:18)

21:35 Tulsa King (3:10)

22:25 Miss Fallaci (8:8)

23:15 The Chi (11:16)

00:05 NCIS (15:20)

00:50 NCIS: Los Angeles (15:21)

01:35 Matlock (1:18)

02:20 SEAL Team (8:10)

03:05 Deadwood (4:12)

03:55 Tónlist

TAXI

Rangárþingi

FASTEIGNIR TIL SÖLU

Okkur vantar allar tegundir eigna á söluskrá. Sanngjörn söluþóknun

Gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld.

Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is

Sími: 487-5028

Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali

Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku og liggur frammi í verslunum í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsmiðjan Svartlist

Auglýsingasími 487 5551 / 893 3045 - svartlist@simnet.is

Til Landeigenda

Landnot ehf. er komið í samstarf við GeoForm ehf. og þar með fengið aukinn liðsstyrk á sviði landupplýsinga og landmælinga.

Landnot býður sem fyrr þjónustu og ráðgjöf varðandi landskipti, hnitsetningar, greiningu landa- og lóðamerkja sem og gerð merkjalýsinga og frágang gagna til þinglýsingar þar að víkjandi. Einnig tökum við að okkur deiliskipulagsverkefni.

Við erum á vinnustofunni að Dynskálum 30 (D30), 850 Hellu, þriðjudaga - miðvikudaga eða eftir samkomulagi. Hringið fyrir komu en við tilkynnum viðveru einnnig á Facebook-síðu okkar. Einnig er hægt að kíkja við í starfsstöðvum Landnota og GeoForm, að Stórhöfða 17, 110 RVK alla virka daga, milli 9:00 og 16:00.

Endilega hafið samband í s. 897 4625 eða 898 5551 fyrir frekari upplýsingar, eða sendið tölvupóst á landnot@landnot.is

Hlökkum til að sjá ykkur, Elín, Ólöf, Úlla og Valdimar Landnot.is (og facebook) Geoform.is (og facebook)

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.