Búkolla 25.-31. maí 2023

Page 1

Búkolla

25. - 31. maí · 27. árg. 20. tbl. 2023

Viðskiptaþjónusta

Kjötsúpuhátíðin 2023

Rangárþing eystra auglýsir eftir áhugasömum aðilum til að halda utan um Kjötsúpuhátíðina. Tveir möguleikar eru í boði:

* Umsókn um að halda Kjötsúpuhátíðina 2023 sem haldin verður 25. – 27. ágúst

* Umsókn um að halda Kjötsúpuhátíðirnar 2023 og 2024.

Auglýst er eftir áhugasömum einstakling eða litlum hóp til að starfa sem viðburðarstjórnendur fyrir hátíðina. Starfið gengur út á það að sjá um allan undirbúning og skipulagningu, m.a. dagskrárgerð, gerð kynningarefnis og viðburðarstjórnun á hátíðinni sjálfri. Á facebook síðu Kjötsúpuhátíðarinnar má finna hvernig dagskrá hátíðarinnar hefur verið sl. ár.

Umsækjendur þurfa að vera með góðan drifkraft og eiga auðvelt með að vinna sjálfstætt sem og með öðrum. Reynsla af viðburðarstjórnun er æskileg. Með umsókninni þurfa að fylgja hugmyndir að dagskrá fyrir hátíðina og drög að kostnaðaráætlun.

Viðburðarstjóri fyrir Kjötsúpuhátíð vinnur náið með Markaðs- og kynningarfulltrúa og Markaðs- og Menningarnefnd

Rangárþings eystra.

Umsóknarfrestur er til 2. júní nk.

Senda skal umsóknir á netfangið arnylara@hvolsvollur

Suðurlands og Tryggingamiðstöðin Ormsvelli 7, Hvolsvelli Sími 487-8688 Opið mán-föst. 9-12 og 13-16

HvítaSunnudaG ur Stórólfshvolskirkja

Guðsþjónusta kl. 13.

Sr. Sigríður Kristín þjónar fyrir altari. Kórinn, undir stjórn Guðjóns Halldórs organista leiðir söng. Verið hjartanlega velkomin.

SKarð SK ir K ja

Fermingarmessa á hvítasunnudag 28. maí, kl. 11.00.

Fermdur verður: jökull Ernir Steinarsson, Köldukinn

Sóknarprestur

Árbæjar K ir K ja

aðalsafnaðarfundur Árbæjarsóknar verður haldinn í safnaðarheimilinu, þriðjudaginn 30. maí, kl. 20.00.

venjuleg aðalfundarstörf.

Sóknarnefnd

inn á ÖLL heimili í Rangárvallaog Vestur-Skaftafellssýslu
Búkollu er dreift frítt

Gleðistundir að Kvoslæk

sumarið 2023

Sunnudaginn 25. júní kl. 15.00

Svanur Vilbergsson, gítarleikari, flytur fjölbreytta gítartónlist

Laugardaginn 15. júlí kl. 15.00

Dr. Reynir Tómas Geirsson segir frá Bayeux-reflinum

Laugardaginn 12. ágúst kl. 15.00

Kristín Ragna Gunnarsdóttir, hönnuður, segir frá Njálu-reflinum

Sunnudaginn 27. ágúst kl. 15.00

Rut og vinir hennar Richard Simm, Jóhann Már, Geirþrúður Ása, Þórunn Ósk, Sigurður Bjarki og Richard Korn

leika frönsk kammerverk eftir Saint-Saëns

og César Franck

r eið SKó L i Martinu

Sumarnámskeið fyrir börn 5-16 ára

Námskeiðið er 1 vika, 1,5 klst á dag. Börnunum er skipt í hópa eftir aldri og reynslu. Kennsla fer fram mánudagföstudag og síðasta daginn höfum við gaman, búum til leiki með hestinum og grillum pylsur með foreldrum og systkinum.

Kvöldnámskeið

fyrir fullorðna

Langar þig að rifja upp hestamennskutakta? Allir velkomnir að prófa, góðir og traustir hestar. Við byrjum í reiðhöllinni og förum saman út í sumarkvöldin.

3.-7. júlí, öll kvöld, 18 - 19.30 HVOLSVÖLLUR

reiðnámskeið á Mið-Grund, (7-16 ára)

Námskeið 1: 26. júní - 30. júní HELLA

Námskeið 2: 3. júlí - 7. júlí HVOLSVÖLLUR

Námskeið 3: 10. júlí - 14. júlí HVOLSVÖLLUR

Verð: 18.000

Skráningar fara fram á www.sportabler.com/shop/geysir

Langar þig í smá ævintýri? Fyrir þau sem eru örugg á hesti og farin að ríða sjálf. Við munum vaða yfir ár, fara upp fjöll og njóta þess að vera á hestbaki saman í sveitinni. 16. -20. ágúst, 1,5 klst að degi til. Verð 18.000 Frekari

hjá Martinu Holmgren,
7897510.
upplýsingar
martina.holmgren@gmail.com,
Búkollu er dreift frítt inn á ÖLL heimili í rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu
Kirkjulækjarkoti, fljótshlíð - Sími 692 5671 Opið mánud. - laugard. frá kl. 10 - 18 - Sími 692 5671 - 487 8162
af sumarblómum, trjám
Bakkaplöntur - Plöntur í runna Kál P lön T u R Nú fer sumarið alveg að koma!
Úrval
og runnum

Fjölskyldumessa í Oddakirkju

Syngjum inn sumarið.

Snarl í Kraga eftir stundina.

Skráning í fermingarfræðslu vetrarins 2023-´24 hefst og því eru væntanleg fermingarbörn, ásamt foreldrum sérstaklega boðin velkomin.

Markaðsdagur Bæjarhellunnar

Nemendur í Grunnskólanum Hellu bjóða bæjarbúum á markað í íþróttahúsinu á Hellu fimmtudaginn

25. maí frá kl. 11.30-13.30

Í boði verða vörur sem nemendur hafa búið til á Bæjarhellunni, einnig skemmtidagskrá.

Pylsur og kaffiveitingar verða í boði

Skólablaðið Ýmir verður einnig til sölu.

Posi verður á staðnum

á hvítasunnudag 28. maí kl. 11:00 Skoðið

B ÚK ollu á hvolsvollur.is eða ry.is á þ R iðjudögu M

Dagskrá:

1.

2.

SólSetur ehf Útfararþjónusta í Rangárþingi stofnuð 1999 Framleiðum vistvænar kistur og leiðiskrossa. Kristinn Garðarsson - Ártúni 1, 850 Hella Sími 487 5980 & 860 2802 Vélsópun - Stíflulosun Lagnamyndun - Dæling 892-2136 Aðalsafnaðarfundur Akureyjarsóknar
Akureyjarsóknar árið 2023 verður haldinn í Akureyjarkirkju þriðjudaginn
2023 Aðalsafnaðarfundur
30. maí 2023 kl. 20:00
Venjuleg
aðalfundarstörf.
Sóknarnefnd Akureyjarkirkju
Önnur mál

félagsheimilið fossbúð til leigu

Óskað er eftir tilboðum í leigu á hluta af Félagsheimilinu Fossbúð

í Skógum undir Eyjafjöllum í Rangárþingi eystra. Félagsheimilið stendur á verslunar- og þjónustulóð. Leigutími er 5 ár og með möguleika á framlengingu um 5 ár.

Umsækjendur geri í umsókninni grein fyrir á hvern hátt þeir hyggist nýta húsið. Tilgreini leiguverð og almennar upplýsingar um væntanlegan leigutaka. Húsið verðu til sýnis dags 2. júní frá kl. 13 til kl 15.

Umsóknir sendist til Skrifstofu Rangárþings eystra, Hlíðarvegi 16, 860 Hvolsvelli eða sendist á netfangið hvolsvollur@hvolsvollur.is fyrir kl. 12.00, þriðjudaginn 6. júní 2023

Sveitarstjórn áskilur sér rétt til þess að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.

Sveitarstjóri Rangárþings eystra.

Vinnum fyrir öll tryggingafélög og höfum mikinn metnað fyrir því sem við gerum í okkar starfi. Tímapantanir í síma 487-5995, email amglyngas5@gmail.com eða á FB."

AMG-Bílrúður ehf og Lyngás 5 ehf

Auglýsing um skipulagsmál í Mýrdalshreppi

Skipulags og byggingarfulltrúi

Í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst eftir athugasemdum við tillögu um nýtt deiliskipulag fyrir hverfið

Bakka í Vík í Mýrdal.

Bakkar - Deiliskipulagstillaga

Deiliskipulagstillaga gerir ráð fyrir nýju deiliskipulagi á Bökkum í Vík en með þessu deiliskipulagi fellur úr gildi deiliskipulag Mýrarbraut

13. Þannig fæst heildar deiliskipulag fyrir þetta svæði og þannig betur hægt að samræma uppbyggingu innan svæðisins sem skal vera í takt við aðliggjandi íbúðarbyggð.

Tillaga þessi liggur frammi hjá skipulags- og byggingarfulltrúa

Mýrdalshrepps, Austurvegi 17, 870 Vík og á heimasíðu Mýrdalshrepps www.vik.is frá 24. maí til og með 5. júlí 2023.

Athugasemdum ef einhverjar eru skal skila skriflega á skrifstofu

Mýrdalshrepps, Austurvegi 17, 870 Vík eða í tölvupósti á bygg@vik.is.

Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út miðvikudaginn

5. júlí 2023.

George Frumuselu

Skipulags- og byggingarfulltrúi Mýrdalshreppur

Rúðuskipti-rúðuviðgerðir ásamt annarri þjónustu við bílinn þinn.

Sjónvarpið

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Kastljós

14:00 Gettu betur 1991

15:00 Popppunktur 2010

16:00 Basl er búskapur

16:30 Matur með Kiru

17:00 Veröld Ginu

17:30 Landinn - 18:01 Stopp

18:10 Óargadýr

18:38 Gleðiverkfæri Gleðiskruddunnar

18:42 KrakkaRÚV - Tónlist

18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Mannflóran

20:40 Stúdíó RÚV

21:05 Kæfandi ást

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Neyðarvaktin

23:05 Haltu mér, slepptu mér

08:00 Heimsókn - 08:20 The Cabins (10:16)

09:05 Bold and the Beautiful (8606:749)

09:25 Dating #NoFilter (17:22)

09:45 Who Do You Think You Are? (3:8)

10:45 Lego Masters USA (10:10)

11:25 BBQ kóngurinn (4:6)

11:45 Pushing Daisies (2:9)

12:25 America's Got Talent: All Stars (7:9)

13:50 Skreytum hús (4:6)

14:05 Franklin & Bash (6:10)

14:50 Shetland (6:6)

15:45 The Great British Bake Off (4:10)

16:55 Home Economics (11:22)

17:20 Pushing Daisies (2:9)

18:00 Bold and the Beautiful (8606:749)

18:25 Veður - 18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (141:365)

18:55 Ísland í dag (84:265)

19:10 The Cabins (14:18)

19:55 Home Economics (1:13) - Gaman­

þættir um hjartfólgið, mjög óþægilegt og stundum þreytandi samband þriggja fullorðinna systkina. Þótt þau séu náin þá getur

það valdið togstreytu að systkinin eru alveg á sitthvorum staðnum fjárhagslega.

20:20 The Blacklist (10:22)

21:00 NCIS (18:22)

22:00 Masters of Sex (6:12)

23:00 Barry (7:8)

23:30 Succession (9:10)

00:30 Domina (6:8)

01:25 The Cabins (10:16)

02:10 Lego Masters USA (10:10)

06:00 Tónlist - 13:00 Dr. Phil

13:40 Heartland

14:25 The Block

15:25 A Million Little Things

16:55 Family Guy

17:15 Spin City

17:40 Dr. Phil

18:25 Love Island Australia

19:25 Heartland

20:10 Ghosts

20:35 The Neighborhood

21:00 9-1-1

21:50 NCIS: Hawaii

22:35 Gangs of London

23:35 Tom Swift

00:10 Dexter

01:00 Californication

01:25 9-1-1

02:10 NCIS: Hawaii

02:55 Gangs of London - 03:55 Tónlist

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Kastljós

14:00 Gettu betur 1991

15:10 Stöðvarvík

15:40 Popppunktur 2010

16:35 Brautryðjendur

17:05 Tískuvitund - Frederik Taus

17:35 Grænir fingur 1989-1990

17:50 Landakort

18:01 Prófum aftur

18:11 Undraverðar vélar

18:25 Tilraunastund

18:29 Hjá dýralækninum

18:33 KrakkaRÚV - Tónlist

18:35 Húllumhæ - 18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:40 Kastljós

20:00 Er' ekki allir sexý!

21:20 Dýrin mín stór og smá 22:10 Endeavour - 23:45 Carmenrúllur

07:55 Heimsókn (5:7)

08:15 Camp Getaway (5:8)

08:55 Bold and the Beautiful (8607:749)

09:15 Dating #NoFilter (18:22)

09:40 Temptation Island (6:12)

10:30 Hindurvitni (4:6)

10:55 10 Years Younger in 10 Days (19:19)

11:40 Dýraspítalinn (2:6)

12:05 PJ Karsjó (1:9)

12:30 Pushing Daisies (3:9)

13:10 Svörum saman (2:6)

13:40 Í eldhúsinu hennar Evu (4:9)

14:05 Steinda Con: Heimsins furðul.hátíðir

14:35 Afbrigði (3:8)

14:55 Britain's Got Talent (12:18)

16:25 Krakkakviss (1:7)

16:55 Schitt's Creek (13:13)

17:20 Pushing Daisies (3:9)

18:00 Bold and the Beautiful (8607:749)

18:25 Veður (146:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (146:365)

18:50 Sportpakkinn (142:365)

19:00 Britain's Got Talent (6:14)

20:00 The Reader - Nærri áratug eftir að ástarsambandi hans og Hönnu lýkur finnur laganeminn Michael Berg fyrrum ástkonu sína þar sem hún ver sig í réttarhöldum herréttarins í Þýskalandi á eftirstríðsárunum.

22:05 Professor Marston and the Wonder Women - Afar vel gerð og leikin mynd

23:50 The Unholy - 01:25 Temptation Island

02:15 10 Years Younger in 10 Days (19:19)

03:00 Britain's Got Talent (12:18)

06:00 Tónlist - 13:00 Dr. Phil

13:40 Heartland

13:40 The Late Late Show

14:25 The Block - 15:25 This Is Us

16:10 Black-ish - 16:55 Family Guy

17:15 Spin City

17:40 Dr. Phil

18:25 Love Island Australia

19:25 Heartland

20:10 Still Alice - Þekktur og mikilsvirtur prófessor í málvísindum uppgötvar að hún er komin með Alzheimer­sjúkdóminn og þarf ásamt eiginmanni sínum og þremur börnum að takast á við vaxandi afleiðingar hans.

21:50 The Intervention

23:20 La La Land

00:25 Dexter

01:15 Californication

01:40 Thank You for Your Service

03:25 Tónlist

07:01 Smástund

10:00 Kastljós - 10:15 Eyðibýli

10:55 Fólkið í landinu

11:15 Vestfirðir - Flateyri

12:35 Sögustaðir með Einari Kárasyni

13:05 Landinn - 13:35 Siðbótin

14:05 Eldað með Niklas Ekstedt

14:35 Augnablik - úr 50 ára sögu sjón.

14:50 Tónatal - brot

14:55 Fréttir með táknmálstúlkun

15:20 Mótorsport

15:50 Keflavík - Þór/KA

17:55 Landakort - 18:01 Listaninja

18:29 Litlir uppfinningamenn

18:37 Áhugamálið mitt

18:45 Sumarlandalög

18:52 Lottó

19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður

19:45 Hetty Feather

20:15 Tímaflakk

21:20 Marmaduke - Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna.

22:50 Nói

08:00 Barnaefni

11:00 Denver síðasta risaeðlan (2:52)

11:15 Angry Birds Stella (10:13)

11:20 Hunter Street (18:20)

11:40 Simpson-fjölskyldan (3:22)

12:05 Bold and the Beautiful (8603:749)

13:50 Ísskápastríð (3:7)

14:25 Inside Detroit with Ben Fogle

15:35 Húgó (2:4)

15:55 Framkoma (5:6)

16:20 LXS (1:6)

16:45 The Great British Bake Off (6:10)

17:40 Franklin & Bash (4:10)

18:25 Veður (147:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (147:365)

18:50 Sportpakkinn (143:365)

18:55 Top 20 Funniest (11:11)

19:40 I Don't Know How She does it Gamanmynd byggð á samnefndri metsölubók með Söruh Jessicu Parker í hlutverki hinnar úrræðagóðu Kate sem sannarlega reynir sitt besta við að leysa öll vandamál sem á vegi hennar verður.

21:10 Agent Game - CIA leyniþjónustumaður verður að skotmarki eftir að hafa verið gerður að blóraböggli þegar aðili deyr við yfirheyrslur.

22:45 Everest - Stórmyndin Everest er byggð á sannsögulegum atburði

00:40 Unhinged - Sálfræðitryllir

02:10 Hell's Kitchen (13:16)

02:50 The Great British Bake Off (6:10)

03:50 Simpson-fjölskyldan (3:22)

06:00 Tónlist - 11:40 Dr. Phil

13:40 The Block

14:40 9JKL

15:10 A.P. BIO

15:40 Survivor

16:55 Family Guy

17:15 Spin City

17:40 George Clarke's Old House, New H.

18:25 Love Island Australia

19:25 Black-ish

19:50 Juliet, Naked - Sagan er um Önnu Platt sem er vægast sagt orðin þreytt á unnusta sínum til 15 ára, Duncan, ekki síst vegna þráhyggju hans

21:30 Stockholm - Mynd sem byggð er á fáránlegum en dagsönnum atburði árið 1973 þegar bankarán var framið í Stokkhólmi í Svíþjóð, og gíslataka fylgdi í kjölfarið.

23:05The Girl on the Train

01:25 Me Before You - 03:10 Tónlist

FIMMTUDAGUR 25. MAí FÖSTUDAGUR 26. MAí LAUGARDAGUR 27. MAí
Stöð 2

Sjónvarpið

07:16 Barnaefni

10:30 Árný og Daði í Kambódíu

11:00 Íslenzk myndlist í 1100 ár

11:55 Menningarvikan

12:24 Tíðarspegill

12:50 Skólatónleikar Sinfóníuhlj. Íslands

13:30 Mannflóran -14:00 Veröld sem var

14:30 Stúdíó RÚV -14:55 Leiðin að ástinni

15:25 Biðin eftir þér

15:45 Arfleifð rómantísku stefnunnar

16:45 Hvað getum við gert?

16:55 Poppkorn

17:10 Grænir fingur 1989-1990

17:25 Landakort

17:35 Fréttir með táknmálstúlkun

18:01 Stundin okkar - 18:25 Holly Hobbie

18:50 Tónatal - brot

19:00 Fréttir - Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Hringfarinn - Hjólað um heimaslóðir

20:45 Dagur í lífi

21:25 Afturelding

22:20 Atburðir við vatn

23:25 Margrét fyrsta

08:00 Barnaefni - 09:20 Rikki Súmm (20:52)

09:30 Mæja býfluga (72:78)

09:45 Angry Birds Toons (38:52)

09:45 Lína langsokkur (22:23)

10:10 Angelo ræður (47:78)

10:20 Mia og ég (18:26)

10:40 Denver síðasta risaeðlan (3:52)

10:55 Hér er Foli (17:20)

11:15 K3 (25:52)

11:30 Náttúruöfl (12:25)

11:35 Neinei (1:2)

12:00 Simpson-fjölskyldan (15:22)

12:20 Börn þjóða (5:6)

12:45 The Chernobyl Disaster (3:3)

13:30 Kviss (11:15)

14:15 Landnemarnir (1:9)

14:50 Mig langar að vita (9:12)

15:05 Top 20 Funniest (11:11)

15:50 Grey's Anatomy (19:20)

16:35 Britain's Got Talent (6:14)

17:40 60 Minutes (39:52)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (148:365)

18:30 Veður (148:365)

18:50 Sportpakkinn (144:365)

19:00 Framkoma (6:6)

19:30 The Great British Bake Off (5:10)

20:30 Ghostbusters: Afterlife

22:30 Motherland (4:6)

23:00 Agent Hamilton (8:10)

23:40 Animal Kingdom (6:13)

00:25 Simpson-fjölskyldan (15:22)

00:50 The Chernobyl Disaster (3:3)

01:35 Grey's Anatomy (19:20)

06:00 Tónlist

12:25 Dr. Phil - 13:45 The Block

15:00 Man. Utd. - Fulham BEINT

18:10 Family Guy

18:35 Spin City

19:00 Love Island Australia

20:00 A Thousand Words

21:30 No Escape - Verkfræðingurinn Jack

Dwyer flýgur ásamt eiginkonu sinni og

tveimur dætrum til Asíu þar sem honum hefur

boðist spennandi verkefni.

23:00 The Glass Castle - Jeannette Walls

fæddist árið 1960 og ólst upp ásamt þremur

systkinum í mikilli fátækt, óreiðu og af­

skiptaleysi. Faðir þeirra var drykkfelldur

skýjaglópur og móðirin sagðist vera listakona

þótt hún skapaði aldrei neitt af viti.

01:00 The Girl with the Dragon Tattoo

03:30 Tónlist

07:31 Barnaefni - 10:00 Hákarlabeita

11:20 Marmaduke

12:45 Grænir fingur 1989-1990

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi -13:35 Herra Bean

13:45 Gettu betur 1991

15:15 Popppunktur 2010

16:10 Innlit til arkitekta

16:40 Á borð fyrir börnin

17:35 Hvað getum við gert?

17:45 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónv.

18:01 Fimmburarnir

18:06 Vinabær Danna tígurs

18:18 Skotti og Fló - 18:25 Blæja

18:32 Hæ Sámur

18:39 Kata og Mummi

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Vaknaðu!

21:15 Prímatar

22:10 Spæjarinn frá Beledweyne

23:00 Teboð með tignardömum

08:00 Sólarkanínur (7:13)

08:05 Elli og Lóa (6:52)

08:15 Br.af því besta með Skoppu og Skrítlu

09:15 Kung Fu Panda 3

10:45 Grísirnir þrír (Unstable Fables:

11:55 Nanny McPhee

13:30 Big Dog Britain - 14:20 Bara grín (1:6)

14:45 Um land allt (19:19)

15:20 Top 20 Funniest (11:18)

16:05 Afbrigði (4:8)

16:35 Bump (9:10)

17:05 The Goldbergs (6:22)

17:30 Saved by the Bell (7:10)

18:00 Einfalt með Evu (6:8)

18:25 Veður (149:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (149:365)

18:40 Sportpakkinn (145:365)

18:40 Mig langar að vita (10:12)

18:55 Bangsi og þrumublómin

19:55 Succession (10:10)

21:25 Barry (8:8)

22:00 60 Minutes (39:52)

22:45 The Traitors (2:12)

23:45 S.W.A.T. (21:22)

00:30 The Goldbergs (6:22)

01:00 Bump (9:10)

01:30 Top 20 Funniest (11:18)

02:10 Saved by the Bell (7:10)

02:35 Nanny McPhee - Bráðskemmtileg og ævintýraleg mynd fyrir alla fjölskylduna. Emma Thompson leikur Nanny McPhee sem er engin venjuleg fóstra, sem notar töfra til að hafa hemil á börnunum sem hún gætir.

06:00 Tónlist - 13:00 Dr. Phil

13:40 Heartland

13:40 The Late Late Show

14:25 The Block

15:25 Young Rock

15:55 American Auto

16:55 Family Guy

17:15 Spin City

17:40 Dr. Phil

18:25 Love Island Australia

19:25 Heartland

20:10 Truth - Sagan af hinum umdeildu Killian skjölum

22:15 Good Will Hunting - Stórbrotin mynd

frá 1997 með Matt Damon, Ben Affleck, Minnie Driver og Robin Williams í aðalhlutverkum.

01:50 Californication

02:15 The English Teacher - 03:45 Tónlist

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Herra Bean

13:45 Gettu betur 1992

15:00 Popppunktur 2010

16:10 Stöðvarvík

16:40 Lífsins lystisemdir

17:10 Menningarvikan

17:35 Price og Blomsterberg

18:01 Jasmín & Jómbi

18:08 Drónarar

18:30 Eðlukrúttin

18:41 Hundurinn Ibbi

18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Staðreyndir um loftslagsbreytingar

20:55 Síðbúið sólarlag

21:25 Gleymið ekki bílstjóranum

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Bláa línan - 23:20 Eldfimt leyndarmál

07:55 Heimsókn - 08:10 Professor T (5:6)

09:00 Bold and the Beautiful (8608:749)

09:20 The Bold Type (5:6)

10:00 The Bold Type (6:6)

10:40 Í eldhúsinu hennar Evu (1:9)

11:00 Call Me Kat (9:16)

11:20 Simpson-fjölskyldan (15:22)

11:40 United States of Al (6:19)

12:05 Pushing Daisies (4:9)

12:40 Backyard Envy (7:8)

13:20 Best Room Wins (8:10)

14:05 Best Room Wins (9:10)

14:45 Best Room Wins (10:10)

15:25 The PM's Daughter (5:10)

15:50 Race Across the World (7:9)

16:50 Girls5eva (5:8)

17:15 Pushing Daisies (4:9)

18:00 Bold and the Beautiful (8608:749)

18:25 Veður (150:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (150:365)

18:50 Sportpakkinn (146:365)

18:55 Ísland í dag (86:265)

19:10 The Goldbergs (7:22)

19:30 Hell's Kitchen (14:16)

20:15 The Traitors (3:12)

21:20 S.W.A.T. (22:22)

22:05 Gentleman Jack (5:8)

23:00 Unforgettable (1:13)

23:40 Moonshine - 00:25 Minx (8:10)

00:50 Agent Hamilton (4:8)

01:35 Race Across the World (7:9)

02:35 Girls5eva (5:8)

03:00 The PM's Daughter (5:10)

06:00 Tónlist - 13:00 Dr. Phil

13:40 Heartland

14:25 The Block

15:25 Survivor

16:55 Family Guy

17:15 Spin City

17:40 Dr. Phil

18:25 Love Island Australia

19:25 Heartland

20:10 Young Rock

20:35 Pitch Perfect: Bumper in Berlin

21:00 FBI

21:50 The First Lady

22:45 The Chi

23:35 Let the Right One In

00:20 The Informer

02:10 FBI

02:55 The First Lady

03:45 The Chi - 04:30 Tónlist

Stöð 2 SUNNUDAGUR 28. MAí MÁNUDAGUR 29. MAí ÞRIÐJUDAGUR 30. MAí

Sjónvarpið

MIÐvIkUDAGUR 31. MAí

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Kastljós - 14:00 Herra Bean

14:10 Gettu betur 1992

15:10 Popppunktur 2010

16:15 Söngvaskáld - 16:55 Út og suður

17:20 Heilabrot - 17:50 Músíkmolar

18:01 Hæ Sámur - 18:08 Símon

18:13 Örvar og Rebekka

18:25 Ólivía

18:36 Eldhugar - Christine Jorgensen - transk.

18:40 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:45 Lag dagsins

18:52 Vikinglottó

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Eyðibýli

20:45 Biðin eftir þér

21:10 Max Anger - Alltaf á verði

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Við erum tilraunadýr

23:20 Lífið í Írak

07:55 Heimsókn (7:7)

08:10 Drew's Honeymoon House (1:5)

08:50 Bold and the Beautiful (8609:749)

09:15 Dating #NoFilter (19:22)

09:35 Masterchef USA (12:20)

10:15 Margra barna mæður (1:7)

10:40 Ísskápastríð (4:8)

11:10 Shark Tank (11:22)

11:55 Pushing Daisies (5:9)

12:35 Shrill (4:8)

13:05 The Cabins (14:18)

13:50 Falleg íslensk heimili (5:9)

14:20 Atvinnumennirnir okkar (7:7)

14:50 Grand Designs (7:8)

16:20 The Heart Guy (1:10)

17:15 Pushing Daisies (5:9)

18:00 Bold and the Beautiful (8609:749)

18:25 Veður (151:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (151:365)

18:50 Sportpakkinn (147:365)

18:55 Ísland í dag (87:265)

19:10 Motherland (5:6)

19:35 Grey's Anatomy (20:20)

20:25 Moonshine (6:8)

21:10 Minx (9:10)

21:35 Unforgettable (2:13)

22:15 Home Economics (1:13)

22:40 The Blacklist (10:22)

23:20 Grantchester (4:6)

00:10 NCIS (18:22)

00:50 Pennyworth (10:10)

01:40 The Heart Guy (1:10)

02:30 Shrill - 02:55 Shark Tank (11:22)

FASTEigniR tiL SÖLU

Vegna góðrar sölu að undanförnu vantar okkur allar tegundir eigna á söluskrá.

Sanngjörn söluþóknun gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld.

Nánari upplýsingar og myndir er að finna

á heimasíðu okkar

www.fannberg.is

Sími: 487-5028

Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali

Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku. Dreift á miðvikud. og fimmtud. inn á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu.

Útgefandi: Prentsmiðjan Svartlist

Auglýsingasími 487 5551 / 8933045 - svartlist@simnet.is

06:00 Tónlist 13:00 Dr. Phil 13:40 Heartland 14:25 The Block
The Neighborhood
Ghosts
Family Guy
Spin City
Dr.
Love Island Australia
Heartland 20:10 Survivor 21:00 Survivor 22:10 Fire Country 23:00 Good Trouble 23:45 Long Slow Exhale 00:30 Dexter - 01:50 Chicago Med 02:30 Fire Country 03:15 Good Trouble - 04:00 Tónlist TAXI Rangárþingi Sími 862
Jón Pálsson
manna
SeaStone ehf kranabílaþjónusta
15:30
15:55
16:55
17:15
17:40
Phil 18:25
19:25
1864
6
bíll S: 898 9960

Við leitum að liðsauka í öflugt teymi starfsfólks okkar á Þjórsár- og Tungnaársvæðinu, þar sem við rekum sjö vatnsaflsstöðvar og tvær vindmyllur.

Í starfinu felst viðhald, eftirlit og rekstur aflstöðva og veitumannvirkja. Starfið er fjölbreytt og krefjandi, en verkefni fela meðal annars í sér ástandsmælingar og greiningar á raf- og vélbúnaði.

Hæfni og þekking:

– Rafmagns- og/eða vélfræðimenntun

– Þekking á viðhaldi búnaðar; raf-, véla- og vökvakerfa

– Reynsla af raforkuvirkjum eða iðnaði er kostur

– Lipurð í mannlegum samskiptum og samstarfi

– Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfni til að tileinka sér nýjungar

– Góð tölvukunnátta

Umsóknarfrestur er til og með 28. maí Sótt er um starfið á vef Landsvirkjunar landsvirkjun.is/laus-storf

Fyrirspurnir um starfið má senda á mannaudur@landsvirkjun.is

Starf
Skelltu þér í rekstur og viðhald með okkur!

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.