Page 1

Búkolla 5. - 11. desember - 23. árg. 45. tbl. 2019 SS Jóla Jóla m.opnunartima.pdf 1 29.11.2019 16:01:08

Viðskiptaþjónusta Suðurlands og Tryggingamiðstöðin Ormsvelli 7, Hvolsvelli Sími 487-8688 Opið mán-föst. 9-12 og 13-16

Jóla Jóla Afmælisvika 6. -13. des. Föstudaginn 6.desember störtum við afmælisviku í tilefni 2ja ára afmælis Búvöruverslunar SS í Hvolsvelli. Verðum með smakk á jólakjötinu í ár frá kl. 14 – 17 og flott tilboð verða á fatnaði og fóðri sem gilda til 13.des. Verið velkomin að gæða ykkur á gómsætri kjötvöru og gerið góð kaup. Hlökkum til að sjá ykkur. Opnunartímar fyrir og yfir hátíðarnar 20. des. föstudagur kl: 9 - 19 21 .des . laugardagur kl: 10 – 16 22. des. sunnudagur kl: 11- 16 23. des. þorláksmessa kl: 9 – 20 24. des. aðfangadagur LOKAÐ 31 . des. gamlársdagur LOKAÐ


Hádegistilboð Árhúsa Rauðlauksborgari með frönskum, kokteilsósu og gosi 1.590 kr Fiskborgari með frönskum, kokteilsósu og gosi 1.790 kr

Allar 12“ pizzur á matseðli 1.690kr Allar 9“ pizzur á matseðli 1.190kr Gildir alla virka daga frá 11:30-13:30 Elsti veitingastaður Rangæinga

Krosskirkja -Aðventusamvera Laugardaginn 7. desember kl. 11.00 ætlum við að gleðjast saman á aðventunni í Krosskirkju með söng fyrir börn og fullorðna, undir forystu Önnu Kristínar Guðjónsdóttur við undirleik Haraldar Konráðssonar.

Eyrún Elvarsdóttir á Skíðbakka ætlar að tala og segir vafalaust frá jólunum sínum og aðdraganda þeirra þegar hún var barn, óvæntum og skemmtilegum atvikum. Að aðventustundinni lokinni verður súpa í svanga maga í Gunnarshólma, sem kvenfélagskonur í Freyju sjá um.

Komum og fögnum saman komu jólanna. Sóknarnefndin og Önundur sóknarprestur.


Orðsending til sjóðfélaga Lífeyrissjóðs Rangæinga Nú hafa verið send út yfirlit um greidd iðgjöld til sjóðsins á árinu 2018 og að hluta vegna ársins 2019. Þeir sem ekki hafa fengið yfirlit en hafa greitt iðgjöld til vinnuveitanda á tímabilinu, vinsamlegast hafið samband við Lífeyrissjóð Rangæinga. Minnum á að þeir sjóðfélagar sem hafa aðgang að netbanka Arion banka geta séð yfirlit hreyfinga lífeyrisiðgjalda þar. Þeir hinir sömu geta jafnframt, á sama stað, afþakkað yfirlit á pappírsformi. Lífeyrissjóður Rangæinga Suðurlandsvegi 3, 850 Hella - S : 487 5002/8945003 Netfang : lifrang@lifrang.is - Veffang : lifrang.is

STEYPUSTÖÐIN Spesían Ormsvelli 17 - 19 Hvolsvelli

Tökum að okkur jarðvegsskipti og grúsarfyllingar Vinnuvélar og efnisflutningur

Til sölu drenmöl, sandur og grús Hagstætt verð. Reynið viðskiptin

Sími 888 6802 - 888 6801


Aðventustundir í Oddaprestakalli Fimmtudaginn 5. desember kl. 20:00 er aðventustund í kirkjunni í Þykkvabæ. Sunnudaginn 8. desember kl. 20:00 er aðventustund í Oddakirkju. Fermingarbörn vetrarins flytja kertaljósahelgileik og Guðjón Halldór, kórinn og við syngjum í báðum stundum. Mandarínur, piparkökur og djús í boði eftir stundirnar. Verið öll hjartanlega velkomin. Sr. Elína Hrund

Fellsmúlaprestakall Við fögnum jólaföstu með aðventusamverum í eftirtöldum kirkjum; Skarðskirkju laugardaginn 7. des. kl. 14.00 Árbæjarkirkju sunnudaginn 8. des. kl. 14.00 Hagakirkju sunnudaginn 8. des. kl. 16.00 Kálfholtskirkju sunnudaginn 8. des. kl. 20.00. Kórinn fagnar 50 ára afmæli og nýtt rafmagnspíanó verður tekið í notkun. Sungnir verða aðventu- og jólasálmar, barnastund, hljóðfæraleikur, hugleiðing og hið lifandi kertaljós látið njóta sín. Væntanleg fermingarbörn aðstoða við athöfnina. Kaffi og smákökur á eftir. 

Verið öll hjartanlega velkomin. Sóknarprestur


Kirkjuskólinn í Víkurprestakalli -

jólasamvera

Lokasamvera kirkjuskólans fyrir jól verður í Víkurskóla næsta sunnudag, 8. desember kl. 11:15 - 12:00. Fjölmennum og fræðumst um hin kristnu jól. Sóknarprestur

Skeiðflatarkirkja í Mýrdal söngstund á aðventu Þriðjudagskvöldið 17. desember nk. ætla félagar úr Samkór Mýrdælinga að leiða almenna söngstund í Skeiðflatarkirkju í Mýrdal, undir stjórn Brians R. Haroldssonar organista Fjölmennum til að syngja saman uppáhalds jólasálmana og jólalögin í notalegri samveru í kirkjunni á aðventu. Nánar auglýst síðar. Samkór Mýrdælinga og sóknarprestur

AA fundur á Hellu

AA fundur er haldinn á hverjum föstudegi í Safnaðarheimili Oddakirkju, Dynskálum 8 á Hellu kl. 20.00. Allir velkomnir.


Fögnum

með

RANGÆSKUM RITHÖFUNDUM Útgáfuhóf í Hvolnum á Hvols­ velli mánudagskvöldið 9. des. klukkan 20–22. Kaffi og kleinur í boði forleggjara. Upplestur, söngur og gamanmál. Tilboðsmarkaður á bókum og tækifæri til að fá áritaðar bækur. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Ávarp: Anton Kári Halldórsson sveitarstjóri

Alhliða fræðslurit um verkmenningu, málfar og þjóðhætti sem tengjast kúabúskap og nautpeningi í gamla bændasamfélaginu.

Hér segir frá prestsstörfum en veigamestar eru þó frásagnir af búsmala og fjallferðum, kúm, kindum, hestum og hundum.

Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2019. Heillandi og hófstillt verk þar sem hugs­ anir um æsku og elli vega salt.


Ég tek að mér alla almenna hárþjónustu; permanent, klippingu og litun, bæði fyrir dömur og herra. Verið velkomin í Stúdío S, hárstofu Eyrarvegi 38, Selfossi sími 766 3500. Helga Hjartardóttir Hársnyrtir

Sjúkrasjóður Verkalýðsfélags Suðurlands ATH: Umsóknir ásamt viðeigandi gögnum vegna desemberúthlutunar úr sjúkrasjóði Vlf.S, þurfa að berast á skrifstofu félagsins í seinasta lagi mánudaginn 16. desember. Umsóknir sem berast eftir þann tíma verða afgreiddar með janúar 2020 úthlutun. NOTE: Applications along with the relevant documentation for December allocation from the Sickness Fund must be handed to the Union´s office no later than Desember 16th. Applications received after that date will be processed through the January 2020 allocation. UWAGA: Podania wraz z dokumentami z funduszu zdrowotnego Vlf.S za miesiac grudzien musza wplynac do biura zwiazkow ostatecznie do poniedzialku 16 grudnia. Podania, ktore wplyna po tym terminie beda rozpatrzone w nastepnym miesiacu. Stjórn sjúkrasjóðs Vlf.S.


Bókaupplestur á Midgard Basecamp Föstudaginn 6. desember Kl 20:00 Eftirfarandi höfundar lesa úr bókum sínum: Friðrik Erlingsson, Þrettán Brynjólfur Þorsteinsson, Gormánuður o.fl. Harpa Rún Kristjánsdóttir, Edda, ljóð. Óskar Magnússon, Dýrbítar Auður Jónsdóttir,Tilfinningabyltingin Dóri DNA, Kokkáll 20:00 | 6. desember| Midgard Base Camp

Búkollu er dreift frítt inn á öll heimili í Rangárvallasýslu

og Vestur-Skaftafells­sýslu


AÐVENTUKVÖLD LÍFLANDS Á HVOLSVELLI Aðventukvöld Líflands á Hvolsvelli verður haldið fimmtudagskvöldið 5. desember á milli kl. 19:00-22:00. Ljúf stemming, léttar veitingar og lifandi tónlist. Sérstakir aðventukvölds afslættir verða í boði aðeins þetta eina kvöld en þá bjóðum við 20% afslátt af öllum fatnaði, skóm, reiðtygjum, hnökkum, hjálmum, hestavörum, gæludýrafóðri og gæludýravörum. Hlökkum til að sjá sem flesta.


Jólavöfflur, kakó og kaffi ! Kíktu til okkar í jólakaffi á Hellu, 10 desember nk. Við bjóðum upp á rjúkandi heitar vöfflur eftir hádegi, kaffi og heitt súkkulaði ! Það verða ýmis tilboð fyrir jólin og frábær stemmning.

Hlökkum til að sjá ykkur !

Bónstöðin Hvolsvelli Bón - Alþrif - Mössun Djúphreinsun Opið frá kl. 8 - 17 mánud. til föstud. Vinsamlega pantið þrif í sími 895 7713 Hlíðarvegi 2, 860 Hvolsvelli (v. hliðina á Fóðurblöndunni) bonhvol@gmail.com


Munið jólagjafabréfin Starfsfólk Yls. Hvolsvegi 21, Hvolsvelli - Sími 487 8680

Árleg jólatrjáasala Skógræktarfélags Rangæinga

verður sunnudaginn 15. desember n.k frá kl. 13-16 í Bolholtsskógi á Rangárvöllum. Þá býðst fólki að koma í skóginn og höggva sitt eigið tré. Eingöngu verður í boði að höggva stafafuru á staðnum. Við verðum auk þess með takmarkað magn af greni. Boðið er uppá að fólk geti pantað tré og verður afhending föstudaginn 20. desember á Hellu og Hvolsvelli milli kl. 17-18. Allar upplýsingar eru í símum 8692042 og 8621957. Með kaupum á íslensku „jólatré“ stuðlum við að minni mengun og styrkjum gott málefni. Upplagt er að fylgjast með facebook síðu Skógræktarfélags Rangæinga en þar setjum við inn fróðleik og upplýsingar. Að venju verður boðið uppá hressingu í skóginum, hlökkum til að sjá ykkur.

Útgáfa markaskrár 2020 í Rangárvallasýslu Hafinn er undirbúningur að útgáfu markaskrár fyrir Rangárvallasýslu, í samræmi við 66. gr. laga um afréttarmálefni, fjallskil o.fl. nr. 6/1986 og reglugerð um búfjármörk o.fl. nr. 200/1998 með síðari breytingum. Nýrri markaskrá verður dreift sumarið 2020. Markeigendur, samkvæmt markaskrá Rangárvallasýslu frá 2012 skulu gera grein fyrir sínum mörkum, þ.e hvaða mörk þeir vilja eiga áfram, með því að tilgreina númer markanna í markabókinni frá 2012. Einnig skal staðfesta mörk sem tekin hafa verið upp eftir útgáfu markabókar 2012. Upplýsingar sendist til undirritaðrar fyrir 15. janúar 2020 á netfangið kaldbakur@uppsveitir.is . Um er að ræða bæði eyrnamörk og frostmörk ásamt bæjarnúmerum. Skráningargjaldið er kr. 2.500 á hvert mark (eyrnamark eða frostmark) sem er það sama og var innheimt 2012. Vinsamlegast sendið greiðslu á bankareikning markavarðar: 0308-13-110277 kt.020361-3959. Við greiðslu skal senda tilkynningu um millifærslu í netfangið: kaldbakur@uppsveitir.is þar sem fram koma númer á þeim mörkum sem greitt er fyrir. Vakin er athygli á því að samkvæmt lögum skal skrá öll mörk í gildandi markaskrá, annars falla þau niður og sanna ekki eignarétt. Með bestu kveðju og von um gott samstarf. Sigríður H. Heiðmundsdóttir, Kaldbak 851 Hella. markavörður í Rangárvallasýslu. Sími: 869-2042.


a l Jóúkolla B

Það er vissara að tryggja sér auglýsingapláss/jólakveðju í síðustu Búkollu fyrir jól sem verður borin út 18. og 19. desember

Skilafrestur á auglýsingum í JÓLA-BÚKOLLU er sunnudaginn 15. des. Sími 487 5551 - svartlist@simnet.is

Prentsmiðjan Svartlist

Skoðið Búkollu

á hvolsvollur.is eða ry.is á þriðjudögum


Sjónvarpið Stöð 2

FIMMTUDAGUR 5. desember

FÖSTUDAGUr 6. desember

LAUGARDAGUR 7. desember

08:50 Serbía - Holland(HM kv í handbolta) 10:35 Íþróttaafrek sögunna 11:20 Noregur - Angóla(HM kv. í handbolta) 13:05 Kastljós -13:20 Menningin 13:30 Gettu betur 1987 14:15 Sagan b. smellinn -14:45 Poppp. 15:40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps 15:55 Milli himins og jarðar 16:50 Sælkeraferðir Ricks Stein - Lissabon 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 KrakkaRÚV - 18:01 Jóladagatalið 18:25 Lars uppvakningur 18:40 Jólamolar KrakkaRÚV 18:50 Krakkafréttir 19:00 Fréttir -Íþróttir - Veður 19:35 Kastljós - 19:50 Menningin 20:05 Soð -20:25 Líkamstj. - Ágreiningur 21:05 Berlínarsaga 22:00 Tíufréttir - Veður 22:20 Kynlífsfræðingarnir 23:20 Patrick Melrose -00:15 Dagskrárlok

11:20 Noregur - Holland(HM kv. í handb.) 13:05 Kastljós -13:20 Menningin 13:30 Á götunni - Jólaþáttur 14:00 Stöðvarvík - 14:25 Sætt og gott 14:45 Séra Brown 15:30 Söngvaskáld 16:20 Ofurheilar - Streita 16:50 Fyrir alla muni 17:20 Landinn -17:50 Táknmálsfréttir 18:00 KrakkaRÚV -18:01 Jóladagatalið 18:25 Jólamolar KrakkaRÚV 18:40 Krakkavikan 19:00 Fréttir - Íþróttir 19:35 Veður 19:45 Kappsmál 20:35 Vikan með Gísla Marteini 21:20 Jólatréð - Hugljúf jólamynd 22:50 Vera - Ungi maðurinn í hellinum Bresk sakamálamynd 00:20 Jólagleði Walliams og vinar 01:00 Dagskrárlok

07:15 KrakkaRÚV -10:20 Kappsmál 11:10 Vikan með Gísla Marteini 11:55 Jólatónleikar Rásar 1 2012 13:00 Kapphlaupið um geiminn 13:55 Kiljan - 14:50 Snæfell - Valur 16:50 Aldamótabörnin 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 KrakkaRÚV - 18:01 Jóladagatalið 18:25 Disneystundin -18:26 Gló magnaða 18:45 Sætt og gott 18:53 Lottó 19:00 Fréttir 19:25 Íþróttir 19:35 Veður 19:45 Rabbabari 20:05 Fólkið mitt og fleiri dýr 20:55 Four Christmases Rómantísk gamanmynd 22:25 Bíóást: Highlander 00:25 Poirot 01:15 Dagskrárlok

08:00 Friends (4:25) 08:25 Masterchef USA (4:25) 09:05 Bold and the Beautiful (7744:8072) 09:25 Besti vinur mannsins (4:10) 09:50 Grand Designs (8:9) 10:40 Two and a Half Men (20:24) 11:05 Jamie Cooks Italy (5:8) 11:50 Deception (4:13) 12:35 Nágrannar (8145:8252) 13:00 Darkest Hour 15:05 The Great Christmas Bake Off (1:2) 16:05 Lego Masters (6:6) 16:55 Stelpurnar (12:20) 17:20 Bold and the Beautiful (7744:8072) 17:40 Nágrannar (8145:8252) 18:28 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Sportpakkinn 18:55 Ísland í dag 19:10 Aðventumolar Árna í Árdal (5:24) 19:20 Dagvaktin 19:50 Masterchef USA (25:25) 20:35 NCIS (3:20) 21:20 The Blacklist (6:22) 22:05 Magnum P.I. (2:20) 22:50 Keeping Faith (1:6) Önnur þáttaröð þessara hörkuspennandi bresku þátta um lögfræðinginn Faith sem býr í friðsælum smábæ. Þegar við kynntumst Faith í síðustu þáttaröð virtist líf hennar fullkomið en þegar eiginmaður hennar hvarf sporlaust snerist veröld hennar á hvolf. 23:35 Prodigal Son (7:22) 00:20 Shameless (3:12) 01:15 Game of Thrones (4:10) 02:05 Game of Thrones (5:10) 03:55 Death Row Stories

08:00 Friends (5:25) - 08:25 Masterchef USA 09:05 Bold and the Beautiful (7745:8072) 09:25 Famous In love (1:10) 10:05 The New Girl (7:8) 10:25 Planet Child (2:3) 11:10 Jamie's Quick and Easy Food (3:18) 11:35 Fósturbörn (3:7) 12:00 Atvinnumennirnir okkar (3:6) 12:35 Nágrannar (8146:8252) 13:00 Lady Macbeth 14:30 A.X.L 16:10 The Great Christmas Bake Off (2:2) 17:10 Margra barna mæður (6:7) 17:43 Bold and the Beautiful (7745:8072) 18:03 Nágrannar (8146:8252) 18:28 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Sportpakkinn 18:55 Ísland í dag 19:10 Allir geta dansað (2:8) 21:00 Aðventumolar Árna í Árdal (6:24) 21:10 X-Factor Celebrity (8:8) 22:40 Serialized - Spennumynd frá 2016 um rithöfundinn Hönnu Ryan sem vendir kvæði sínu í kross eftir að henni er sagt upp af útgefanda sínum. Hún reynir fyrir sér sem glæpasagnahöfundur og gefur vikulega út kafla sem lesendur hreinlega rífa í sig. 00:15 White Boy Rick - Dramatísk mynd frá 2018 sem byggð er á sönnum atburðum með Matthew McConaughey og Richie Merritt sem segir sögu unglingsins Richard Wershe Jr., eða Rick Wershe, sem varð uppljóstrari fyrir lögregluna á níunda áratug síðustu aldar, í skiptum fyrir að faðir hans þurfi ekki að fara í fangelsi fyrir vopnasölu. 02:05 The History of Love - Rómantísk mynd

08:00 Barnaefni 11:35 Friends (10:24) 12:00 Bold and the Beautiful (7741:8072) 13:45 X-Factor Celebrity (8:8) 15:15 Hvar er best að búa? (4:8) 16:05 Allir geta dansað (2:8) 17:58 Sjáðu (627:700) 18:28 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 Aðventumolar Árna í Árdal (7:24) 19:20 Annie Claus is Coming to Town 20:45 The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring 23:40 Deadpool 2 - Gamansöm spennumynd með Ryan Reynolds í aðalhlutverki. Deadpool, öðru nafni Wade Wilson, glímir hér við hinn öfluga glæpamann Nathan Summers, en hann er betur þekktur sem Cable. Einn og sér uppgötvar Wade fljótlega að hann á ekki nokkra einustu möguleika í Cable og því neyðist hann til að kalla til leiks fleiri bardagahetjur sem geta með samtakamætti sínum sett strik í reikninginn og leitt til þess að réttlætið sigri. 01:35 Widows Spennumynd frá 2018 með frábærum leikurum. Þrjár konur sem eiga það sameiginlegt að hafa orðið ekkjur þegar eiginmenn þeirra voru drepnir við ránstilraun sjá sína sæng útbreidda þegar glæpaforinginn Jamal Manning krefur þær um milljónir dollara sem hann segir að eiginmenn þeirra hafi skuldað sér. En í stað þess að leggja árar í bát og verða við kröfum Jamals ákveða konurnar að snúa vörn í sókn.

06:00 Síminn + Spotify - 08:00 Dr. Phil 08:45 The Late Show - 09:30 S.+ Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond 12:20 The King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 Dr. Phil - 13:50 Man with a Plan 14:15 The Voice US-16:00 Malcolm in the M. 16:20 Everybody Loves Raymond 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil -18:15 The Late Late Show 19:00 America's Funniest Home Videos 19:20 Superior Donuts-19:45 Single Parents 20:10 Með Loga -21:10 9-1-1 21:55 Emergence -22:40 The Arrangement 23:25 The Late Late Show 00:05 NCIS - 00:50 9-1-1 01:35 Emergence -02:20 The Arrangement 03:05 Síminn + Spotify

06:00 Síminn + Spotify 08:00 Dr. Phil - 08:45 The Late Late Show 09:30 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond 12:20 The King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 Dr. Phil -13:50 Family Guy 14:15 The Voice US -15:00 Top Chef 15:50 Malcolm in the Middle 16:10 Everybody Loves Raymond 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil - 18:15 The Late Late Show 19:00 America's Funniest Home Videos 19:20 Will and Grace -19:45 Man with a Plan 20:10 The Voice US -21:40 Creed II 23:50 The Late Late Show -00:10 NCIS 00:55 Billions -01:55 Perpetual Grace LTD 02:50 Síminn + Spotify

06:00 Síminn + Spotify 11:55 Everybody Loves Raymond 12:15 The King of Queens 12:35 How I Met Your Mother 13:00 The Voice US 14:30 Bournemouth - Liverpool BEINT 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Futurama 17:55 Family Guy 18:20 Superior Donuts 18:45 Glee 19:30 The Voice US 20:15 Morning Glory 22:05 Four Brothers 00:35 21 Jump Street 02:05 The First 02:55 Mayans M.C. 03:55 Kidding 04:20 Síminn + Spotify


Sjónvarpið Stöð 2

SUNNUDAGUR 8. desember

MÁNUDAGUR 9. desember

ÞRIÐJUDAGUR 10. desember

07:15 KrakkaRÚV 10:05 Njósnarar í náttúrunni 11:00 Silfrið -12:10 Lestarklefinn 13:05 Menningin - samantekt 13:35 Hátíðarstund með Sinfóníuhlj. Íslands 13:55 Dan Cruickshank í Varsjá 14:45 Líkamstjáning - Ágreiningur 15:25 Sætt og gott - jól 15:55 Heimilistónajól 16:25 Eivör Pálsdóttir í Hörpu 17:40 Bækur og staðir 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 KrakkaRÚV -18:01 Stundin okkar 18:25 Jóladagatalið: Jólakóngurinn 18:50 Landakort 19:00 Fréttir - Veður 19:40 Íþróttir á sunnudegi 20:00 Landinn 20:30 Fyrir alla muni 21:00 Dagarnir sem blómin blómstra 22:00 Ljósmóðirin 00:00 Agatha rannsakar málið - Reiptog 00:45 Dagskrárlok

08:50 HM kvenna í handbolta 10:35 Íþróttaafrek sögunnar 11:05 Íþróttaafrek 11:20 HM kvenna í handbolta 13:05 Gettu betur 1987(Úrslit: MS - FB) 13:55 Stöðvarvík -14:20 Maður er nefndur 14:55 Út og suður 15:25 Af fingrum fram 16:15 Nörd í Reykjavík - 16:45 Silfrið 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 KrakkaRÚV -18:01 Jóladagatalið 18:25 Lalli - 18:32 Símon 18:37 Refurinn Pablo - Letibjörn og læm. 18:49 Minnsti maður í heimi 18:50 Krakkafréttir 19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður 19:35 Kastljós - Menningin 20:05 Árstíðirnar - Vetur 20:55 Sætt og gott - jól 21:10 Aðferð 22:00 Tíufréttir - Veður 22:25 Mapplethorpe: Lítið á myndirnar 00:10 Dagskrárlok

08:50 HM kvenna í handbolta 10:35 Íþróttaafrek sögunnar 11:05 Íþróttaafr.-11:20 HM kvenna í handb. 13:05 Kastljós -13:20 Menningin 13:30 Gettu betur 1988 14:00 Gómsæta Ísland - 14:30 Tónstofan 14:55 Jólin hjá Mette Blomsterberg 15:25 Stiklur - 15:55 Viðtalið 16:20 Menningin - samantekt 16:50 Íslendingar -17:50 Táknmálsfréttir 18:00 KrakkaRÚV - Jóladagatalið 18:40 Jólamolar KrakkaRÚV 18:50 Krakkafréttir 19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður 19:35 Kastljós 19:50 Menningin 20:05 Tracey Ullman tekur stöðuna 20:40 Stephen Hawking: Skipulag alh. 21:30 Donna blinda 22:00 Tíufréttir - Veður 22:25 Á hælum morðingja 23:25 Rívíeran 00:10 Dagskrárlok

08:00 Barnaefni 12:00 Nágrannar (8142:8252) 13:45 Masterchef USA (25:25) 14:30 Anger Management (2:22) 14:55 The Great Christmas Light Fight (3:6) 15:40 Aðventan með Völu Matt (2:4) 16:10 Leitin að upprunanum (2:7) 16:55 60 Minutes (10:52) 17:43 Víglínan 18:28 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 Aðventumolar Árna í Árdal (8:24) 19:20 The Great British Bake Off (6:10) 20:25 Keeping Faith (2:6) 21:20 Prodigal Son (8:22) 22:05 Shameless (4:12) 23:00 Watchmen (7:9) 23:55 StartUp (10:10) 00:40 Silent Witness Breskir sakamálaþættir af allra bestu gerð frá BBC sem fjalla um liðsmenn réttarrannsóknardeildar lögreglunnar í London sem kölluð er til þegar morð hafa verið framin. Nikki Alexander og samstarfsfólk hennar eru öll afar fær á sínu sviði og láta sönnunargögnin á líkinu leiða sig að sannleikanum. Hvert mál er sem þau fást við er rakið í tveimur þáttum. 01:35 Silent Witness 02:30 Shetland (2:6) 03:30 Shetland - Fjórða þáttaröð af þessum vönduðu bresku sakamálaþáttum frá BBC.

08:00 Friends (6:25) 08:25 Masterchef USA (6:25) 09:05 Bold and the Beautiful (7746:8072) 09:25 Suits (1:16) 10:05 The Goldbergs (11:23) 10:25 Margra barna mæður (6:7) 11:00 Landnemarnir (4:11) 11:35 Gulli byggir (1:10) 12:05 Eldhúsið hans Eyþórs (1:9) 12:35 Nágrannar (8147:8252) 13:00 So You Think You Can Dance (15:15) 14:25 So You Think You Can Dance 15 15:10 So You Think You Can Dance 15 15:55 Grand Designs: The Street (2:6) 16:45 Jólaboð Jóa (2:3) 17:43 Bold and the Beautiful (7746:8072) 18:03 Nágrannar (8147:8252) 18:28 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Sportpakkinn 18:55 Ísland í dag 19:10 Aðventumolar Árna í Árdal (9:24) 19:20 Grand Designs (6:7) 20:10 Hats Off to Christmas 21:40 Watchmen (8:9) 22:35 60 Minutes (10:52) 23:20 Blinded (7:8) 00:10 All Rise (9:22) 01:00 His Dark Materials (6:8) 01:55 Boardwalk Empire (4:12) 02:55 Boardwalk Empire (5:12) 03:45 Boardwalk Empire (6:12)

08:00 Friends (7:25) 08:25 Masterchef USA (7:25) 09:05 Bold and the Beautiful (7747:8072) 09:25 First Dates (16:24) 10:10 NCIS (6:24) 10:55 Masterchef USA (9:21) 11:35 Sendiráð Íslands (6:7) 12:00 Um land allt (10:10) 12:35 Nágrannar (8148:8252) 13:00 So You Think You Can Dance 15 13:45 So You Think You Can Dance 15 14:30 So You Think You Can Dance 15 15:15 Seinfeld (18:22) 15:40 Inside Lego at Christmas (1:1) 16:30 Nettir Kettir (6:10) 17:15 Hversdagsreglur (5:6) 17:43 Bold and the Beautiful (7747:8072) 18:03 Nágrannar (8148:8252) 18:28 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Sportpakkinn 18:55 Ísland í dag 19:10 Aðventumolar Árna í Árdal (10:24) 19:20 The Goldbergs (10:23) 19:45 Modern Family (8:18) 20:10 His Dark Materials (6:8) 21:05 Blinded (8:8) 21:50 Amanda Seales: I Be Knowin' 22:55 Mrs. Fletcher (5:7) 23:30 Orange is the New Black (10:14) 00:25 NCIS (11:24) 01:55 The Son (4:10) 04:05 Death Row Stories

06:00 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond 12:20 The King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 The Voice US - 13:50 Superstore 14:15 Bluff City Law 15:00 Top Chef 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves Raymond 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Happy Together (2018) 17:55 The Kids Are Alright 18:20 Solsidan 21:00 Catch-22 21:45 Perpetual Grace LTD 22:40 Rillington Place 23:35 The Walking Dead - 00:00 Trespass 01:30 American Gangster 04:05 Síminn + Spotify

06:00 Síminn + Spotify - 08:00 Dr. Phil 08:45 The Late Late Show 09:30 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond 12:20 The King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 Dr. Phil - 13:50 The Neighborhood 14:15 Jane the Virgin - 15:00 Top Chef 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves Raymond 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil -18:15 The Late Late Show 19:00 America's Funniest Home Videos 19:20 Speechless - 19:45 Superstore 20:10 Bluff City Law 21:00 Hawaii Five-0 - 21:50 Blue Bloods 22:35 MacGyver - 23:20 The Late Late Show 00:25 Hawaii Five-0 -01:10 Blue Bloods 01:55 MacGyver - 02:40 Síminn + Spotify

06:00 Síminn + Spotify - 08:00 Dr. Phil 08:45 The Late Late Show - 09:30 S.+ Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond 12:20 The King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 Dr. Phil - 13:50 Life in Pieces 14:15 Survivor - 15:00 Top Chef 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves Raymond 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil - 18:15 The Late Late Show 19:00 America's Funniest Home Videos 19:20 The Mick - 19:45 The Neighborhood 20:10 Jane the Virgin - 21:00 FBI 21:50 Evil - 22:35 Cloak and Dagger 23:20 The Late Late Show 00:05 NCIS - 00:50 FBI 01:35 Evil - 02:20 Cloak and Dagger 03:05 Síminn + Spotify


Stöð 2

Sjónvarpið

miðvikudagur 11. desember 08:50 HM kvenna í handbolta 10:35 Íþróttaafrek sögunnar 11:05 Íþróttaafrek 11:20 HM kvenna í handbolta 13:05 Kastljós -13:20 Menningin 13:30 Gettu betur 1988 14:05 Mósaík 15:00 Á tali hjá Hemma Gunn 1990-1991 16:05 Jólin hjá Mette Blomsterberg 16:40 Eyðibýli - 17:20 Innlit til arkitekta 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 KrakkaRÚV - 18:01 Jóladagatalið 18:25 Disneystundin -18:26 Sögur úr Andabæ 18:50 Krakkafréttir -18:54 Vikinglotto 19:00 Fréttir -19:25 Íþróttir 19:30 Veður -19:35 Kastljós 19:50 Menningin 20:05 Kiljan 21:00 Skytturnar 22:00 Tíufréttir 22:15 Veður 22:20 Minningargreinar 23:55 Eru tölvuleikir alslæmir? 00:45 Dagskrárlok 08:00 Friends - 08:25 Masterchef USA (8:25) 09:05 Bold and the Beautiful (7748:8072) 09:25 Two and a Half Men (21:24) 09:50 Mom - 10:10 I Feel Bad (6:13) 10:35 Seinfeld - 11:00 The Good Doctor (10:18) 11:45 Bomban - 12:35 Nágrannar (8149:8252) 13:00 Strictly Come Dancing (9:25) 14:50 Strictly Come Dancing (10:25) 15:35 Grand Designs: Australia (9:10) 16:25 Falleg íslensk heimili (6:9) 16:55 GYM (1:8) - 17:20 Seinfeld (13:22) 17:43 Bold and the Beautiful (7748:8072) 18:03 Nágrannar (8149:8252) 18:28 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Sportpakkinn 18:55 Ísland í dag 19:10 Víkingalottó 19:15 Aðventumolar Árna í Árdal (11:24) 19:25 First Dates (25:25) 20:15 Timeless (12:12) 21:00 The Good Doctor (10:20) 21:45 Mrs. Fletcher (6:7) 22:15 Orange is the New Black (11:14) 23:15 The Blacklist (6:22) 00:00 NCIS (3:20) 00:45 Magnum P.I. (2:20) 01:30 Little Boy Blue (1:4) 02:20 Little Boy Blue (2:4) 03:05 Little Boy Blue (3:4) 03:55 Little Boy Blue (4:4) 06:00 Síminn + Spotify - 08:00 Dr. Phil 08:45 The Late Late Show - 09:30 S. + Spotify 12:00 Everybody Loves Raymond 12:20 The King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 Dr. Phil - 13:50 Single Parents 14:15 Með Loga -16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves Raymond 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil - 18:15 The Late Late Show 19:00 America's Funniest Home Videos 19:20 The Good Place 19:45 Life in Pieces 20:10 Survivor 21:00 New Amsterdam 21:50 Stumptown - 22:35 Beyond 23:20 The Late Late Show 00:05 NCIS - 00:50 New Amsterdam 01:35 Stumptown - 02:20 Beyond 03:05 Síminn + Spotify

TAXI

Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll

FASTEIGNIR TIL SÖLU

Höfum til sölu íbúðir, íbúðarhús, iðnaðarhúsnæði, lönd og jarðir. Gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld. Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is

Sími: 487-5028

Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson lögg. fasteignasali

Skilafrestur

á auglýsingum í Búkollu er fyrir kl 16 á mánudögum

Sími 487 5551 - svartlist@simnet.is Búkolla auglýsingaskrá kemur út alla fimmtudaga. Dreift á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvallaog Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsmiðjan Svartlist Auglýsingasími 487 5551 svartlist@simnet.is

www.hvolsvollur.is - www.ry.is


Jólagjöfin er 66°Norður 66°Norður fæst í Eldfjallasetrinu á Hvolsvelli 66north.is @66north

Profile for Rangárthing ytra

Búkolla 5. - 11. desember 2019  

Búkolla 5. - 11. desember 2019  

Advertisement