Búkolla 9-15 nóvember

Page 1

Búkolla 9. - 15. nóvember · 27. árg. 45 tbl. 2023

Viðskiptaþjónusta Suðurlands og Tryggingamiðstöðin Ormsvelli 7, Hvolsvelli Sími 487-8688 Opið mánud.- fimmtud. frá kl. 9 -12 og 13 -16 Föstud. frá kl. 9 -12 og 13 -15

TILKYNNING

frá Lionsklúbbnum Suðra og Heilsugæslunni í Vík Boðið verður uppá fría blóðsykursmælingu á Heilsugæslunni í Vík fimmtudaginn 16. nóvember frá kl. 09 - 11. Fólk er hvatt til að nýta sér þessa þjónustu. Lionsklúbburinn Suðri og Heilsugæslan í Vík

AÐALFUNDUR GHR 2023

verður haldinn 12. nóvember kl.14.00 að Strönd

Venjuleg aðalfundarstörf Félagar í GHR eru hvattir til að koma á fundinn og gefa kost á sér til starfa fyrir félagið. Eftir fundinn verður boðið uppá veitingar. Það sem er til af golffatnaði frá FJ verður með verulegum afslætti. Stjórnin


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.