Page 1

Búkolla

Prentsmiðjan Svartlist svartlist@simnet.is

13. - 19. september · 22. árg. 36. tbl. 2018

Sími 487 5551

Reyðarvatnsréttir á Rangárvöllum Réttir verða laugardaginn 15. september og hefjast kl. 12:00 Byrjað verður að reka féð frá Reynifellsbrú kl. 08:00 að morgni laugardags. Allir velkomnir að taka þátt Fjallskilanefnd Rangárvallaafréttar.

Landréttir í Áfangagili

verða fimmtudaginn 20. september Réttarstörf hefjast kl. 12 á hádegi. Munið hina frábæru veitingasölu Kvenfélagsins Lóu. Verið velkomin. Fjallskilanefnd Landmannaafréttar.

Gallery pizza Hvolsvelli verðum með lokað 17.- 21. september.

Opnum föstudaginn 21. september kl. 11:30 með Pizzahlaðborði í hádeginu. Hvolsvegi 29, 860 Hvolsvelli

Sími 487 8440

Closed from Monday 17 sept to Friday 21 sept


Áríðandi tilkynning frá orlofsnefnd Árnes- og Rangárvallasýslu Nokkrar upplýsingar misfórust í síðustu auglýsingu. Vinsamlegast athugið nýjar upplýsingar. Orlof verður haldið dagana 7. - 12. október að Hótel Borgarnesi í Borgarnesi. Konur eru beðnar um að greiða 30.000.- kr. staðfestingargjald inn á reikning orlofsins fyrir 20. sept. Nafn orlofskonu fylgi sem skýring á greiðslu. Bankaupplýsingar: 0325 - 13 - 300902, kt. 590706 - 1590. Vinsamlegast athugið að uppselt er í orlofið og því nú einungis hægt að skrá sig á biðlista. Þær konur sem eru á biðlista greiði ekki staðfestingargjald fyrr en haft hefur verið samband við þær eftir 20. sept.

Vinsamlegast athugið staðsetningu og tíma á brottför, sunnudaginn 7. október: Hvolsvöllur við Hlíðarenda - kl. 10.00 Hella – bæjarskrifstofur/Olís - kl. 10.15 Skeiðavegamót í Flóa - kl. 10.35 Selfoss við N1 - kl. 11.00 Hveragerði - Sunnumörk - kl. 11.20 Konur skrái sig í rútuna og láti vita hvar þær muni taka rútu hjá eftirtöldum aðilum:

sillasho@gmail.com oldubakki@simnet.is orlofsnefnd@gmail.com

- Sigurrós, sími 868-3160 - Kristín, sími 487-8523 / 861-1774 - Anna, sími 896-6430

Vinsamlegast geymið auglýsinguna. Orlofsnefnd Árnes – og Rangárvallasýslu


Víkurkirkja í Mýrdal Guðsþjónusta verður í Víkurkirkju sunnudaginn 16. september nk.  kl. 14:00.   Samkór Mýrdælinga leiðir söng undir stjórn Brians R. Haroldssonar organista. Allir eru hjartanlega velkomnir en fermingarbörn vetrarins og foreldrar þeirra sérstaklega hvött til að mæta.   Haraldur M. Kristjánsson sóknarprestur

Hjallatún í Vík

Helgistund verður á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hjallatúni í Vík sunnudaginn 16. september nk. kl. 15:00. Félagar úr Samkór Mýrdælinga leiða söng undir stjórn Brians R. Haroldssonar organista.   Haraldur M. Kristjánsson sóknarprestur

EYRAVEGUR 7, SELFOSS www.gleraugnagalleri.is

Sími: 482-1144

Húsaviðgerðir og viðhald Verktakaþjónusta - Utanaðkomandi lekavandamál - Parket- og flísalagnir - Rúðuskipti og gluggaviðgerðir og ýmis önnur þjónusta í boði. Upplýsingar í síma 692 1927


Upphaf vetrarstarfs í Oddaprestakalli Fjölskyldumessa í safnaðarsal Oddasóknar á Hellu sunnudaginn 16. september kl. 11:00 Kristín spilar og félagar úr kirkjukórnum leiða sönginn. Fermingarbörn, foreldrar, forráðamenn og fjölskyldur eru hvattar til að mæta því við höldum fund eftir stundina. Fjölskyldumessan er fyrir alla aldurshópa. Hlakka til að sjá ykkur. Sr. Elína Hrund. Fylgist með fréttum af starfi Oddaprestakalls á heimasíðu prestakallsins: http://kirkjan.is/oddaprestakall/ og á Facebooksíðum kirknanna í prestakallinu.

Árshátíð Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu Árshátíðin verður haldin í Lava Hvolsvelli miðvikudaginn 3. október 2018 kl: 18.30 – 23.00. Verð fyrir hlaðborð er 2.800,-. Ef óskað er eftir rútufari verður að panta það um leið og matinn. Pantanir berist til Sigríðar sími 487-8518/863-6148 eða Þórunnar sími 487-5922/892-5923 fyrir 25. september 2018.

Mætum sem flest í lok sumarstarfs og upphaf vetrarstarfs. Stjórn og skemmtinefnd.

Skoðið Búkollu á

hvolsvollur.is eða ry.is á þriðjudögum AA fundur á Hellu

AA fundur er haldinn á hverjum föstudegi í Safnaðarheimili Oddakirkju, Dynskálum 8 á Hellu kl. 20.00. Allir velkomnir.


Kirkjulækjarkoti, Fljótshlíð - Sími 692 5671

Úrval af trjám, runnum, birki í bökkum Góður tími til að gróðursetja

Opið mánud. - laugard. frá kl. 10 - 19 - Sími 692 5671 - 487 8162

Skoðunarstöðin á Hvolsvelli

Lokað 16. til 23. september vegna vinnu á Höfn

Sími 570 9211

- þegar vel er skoðað -

Búkollu er dreift frítt inn á öll heimili í

Rangárþingi ytra, Rangárþingi eystra og Vestur Skaftafellssýslu


Vetrarstarf Félags eldri borgara Rangárvallasýslu Boccia vetrarstarfið byrjaði fimmtudaginn 6. september 2018. Verður á Hellu mánudaga og miðvikudaga kl: 11:00 -12:00. Verður á Hvolsvelli miðvikudaga kl: 8:30 – 9:30 og fimmtudaga kl: 9:00 – 10:00 Allir áhugasamir hvattir til að mæta. Upplýsingar hjá Júlíusi P. Guðjónssyni, sími:663-7065. Hringur kór eldri borgara byrjaði vetrarstarfið mánudaginn 17. september 2018 í Menningarhúsinu á Hellu kl: 16:00 til 18:00 og verður þar áfram í vetur á sama tíma. Nýjar raddir velkomnar. Allar nánari upplýsingar veitir formaður Jón Ragnar Björnsson, sími:699-0055. Spilin byrja fimmtudaginn 4. október 2018 í Litla salnum, Hvoli Hvolsvelli kl: 14:00 til 16:00. Verða til skiptis á Hvolsvelli og Menningarsalnum á Hellu, síðasti spiladagur 13. desember 2018 á Hvolsvelli og byrja aftur í Menningarhúsinu á Hellu 10. janúar 2019. Ganga á Hellu verður í íþróttahúsinu á föstudögum kl: 11:00 – 12:00 og byrjar 5. október 2018. Ganga á Hvolsvelli verður í íþróttahúsinu á þriðjudögum kl: 10:30 - 12:00 og byrjar 2. október 2018. Einnig er frítt fyrir eldri borgara í tækin á Hvolsvelli kl: 10:00 -12:00 í miðri viku. Leikfimi á kaffisenunni í Hvolnum Hvolsvelli verður mánudaga og fimmtudaga kl: 10:00 og byrjar 1. október 2018. Útskurður verður í smíðastofunni í Hvolsskóla föstudaga kl: 13.30 til 16:00 og byrjar 5. október 2018. Leiðbeinandi er Hjálmar Ólafsson. Gjald á önn er kr: 2.000,- fyrir félagsmenn en 4.000 fyrir utanfélagsmenn. Handverk verður í Menningarhúsinu á Hellu þriðjudaga og miðvikudaga kl: 13:00 – 16:00 og byrjar 25. september 2018. Leiðbeinendur eru Brynja Bergsveins­ dóttir, Guðrún Óskarsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir. Gjald á önn kr: 2.000,- fyrir félagsmenn en 4.000 fyrir utanfélagsmenn. Kynning verður á handverki og útskurði í Menningarhúsinu á Hellu þriðju­­daginn 18. september 2018 kl: 13:00 – 15:00. Allir leiðbeinendur koma á kynningarfundinn. Rangæingar 60 ára og eldri komið og kynnið ykkur starfið hjá eldri borgurum og gangið í félagið, alltaf þörf fyrir nýja félaga. Eigum saman gott starf í vetur og njótum samverunnar. Geymið auglýsinguna Stjórnin


Rangárþing ytra

Starfsmaður á skrifstofu Rangárþing ytra óskar eftir að ráða starfsmann á skrifstofu sveitarfélagsins í 100% stöðu. Leitað er eftir öflugum einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við fjölbreytt og krefjandi starf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfssvið: • Færsla bókhalds og bókun reikninga. • Afstemmingar á bókhaldi. • Þátttaka í vinnslu uppgjörs og frágangs bókhalds fyrir endurskoðun. • Virðisaukaskattsuppgjör • Önnur tilfallandi verkefni. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði viðskiptafræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi • Þekking og reynsla af bókhaldi skilyrði og þekking á bókhaldi sveitarfélaga mikill kostur • Góð þekking á upplýsingatækni, s.s. Excel skilyrði • Þekking og reynsla af Navision bókhaldskerfi kostur • Hæfni til að greina gögn og upplýsingar • Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri • Skipulagshæfileikar og nákvæm vinnubrögð Hjá Rangárþingi ytra starfa um 150 manns í allt hjá hinum ýmsu stofnunum en skrifstofa sveitarfélagsins er staðsett á Hellu. Umsóknarfrestur er til 1. október. Umsókn skal senda með rafrænum hætti á klara@ry.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar veita Klara Viðarsdóttir fjármálastjóri (klara@ry.is) og Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri (agust@ry.is).


Prentsmiðjan Svar tlist

na n e m l a a l l a t s m Önnu prentþjónustu ✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓

Reikningar Bréfsefni Nafnspjöld Umslög Bæklingar Boðskort o.fl. o.fl.

Sími 487 5551 - svartlist@simnet.is


Sjónvarpið Stöð 2

FIMMTUDAGUR 13. september

FÖSTUDAGUr 14. september

LAUGARDAGUR 15. september

13.00 13.55 14.20 15.00 15.50 16.20 16.50 17.50 18.00 18.24 19.00 19.50 20.00 20.35 21.10 22.00 22.20 23.05 00.00 00.45 01.00

13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2008-2009 13.55 Úr Gullkistu RÚV: 89 á stöðinni 14.15 Úr Gullkistu RÚV: Óskalög þjóðar. 15.50 Úr Gullkistu RÚV: Eyðibýli (6:6) 16.30 Tracey Ullman tekur stöðuna 17.00 Blómabarnið (7:8) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hönnunarstirnin (2:6) 18.16 Anna og vélmennin (2:26) 18.38 Kóðinn - Saga tölvunnar (2:20) 18.40 Krakkafréttir vikunnar (2:18) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Madonna á tónleikum 21.40 Séra Brown (2:5) 22.25 The Place Beyond the Pines Spennumynd með Ryan Gosling 00.40 Swinging with the Finkels 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07.30 KrakkaRÚV - 10.45 Heilabrot (5:5) 11.15 Tómas Jónsson fimmtugur 11.45 Einfaldlega Nigella (4:5) 12.15 Saga Danmerkur – Víkingarnir (3:10) 13.15 Diddú (1:2) 14.00 Neytendavaktin 14.30 Vilhjálmur Stefánsson heimskautafari 15.10 Jethro Tull: Thick as a Brick 17.05 Mótorsport 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 KrakkaRÚV - Hönnunarstirnin (3:6) 18.00 Hljóðupptaka í tímans rás (5:8) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir - Íþróttir - Veður 19.45 Víti í Vestmannaeyjum - Sagan öll 20.15 Dirty Rotten Scoundrels Gamanmynd frá 1988 22.05 Bíóást: Thelma & Louise 00.15 Vera – Á Harbour-stræti - Bresk sakamálam.byggð á sögu eftir Ann Cleeves 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

08:00 Dr. Phil - 08:45 The Tonight Show 10:15 S.+ Spotify - 12:10 Everybody L. R. 12:35 King of Queens 12:55 How I Met Your Mother 13:20 Dr. Phil -14:00 American Housewife 14:25 Kevin -15:10 America's F.Home Videos 15:35 The Millers - 15:55 Solsidan 16:20 Everybody Loves Raymond 16:45 King of Queens 17:05 How I Met Your Mother -17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show 19:45 Solsidan - 20:05 LA to Vegas 20:30 Who Is America? - 21:00 Instinct 21:50 How To Get Away W.Murd. -22:35 Zoo 23:25 The Tonight Show - 00:45 24(24 01:30 Scandal - 02:15 Billions 03:05 The Handm.Tale 03:50 Agents of SHIELD 04:40 Rosewood - 05:30 Síminn + Spotify

08:00 Dr. Phil - 08:45 The Tonight Show 10:15 S. + Spotify - 11:45 Everybody L. R. 12:05 King of Queens 12:30 How I Met Your Mother 12:55 Dr. Phil - 13:40 Solsidan 14:05 LA to Vegas - 14:30 Who Is America? 15:00 Family Guy - 15:25 Glee 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens 17:05 How I Met Your Mother - 17:30Dr. Phil 18:15 The Tonight Show 19:00 America's Funniest Home Videos 19:25 Chestnut: Hero of Central Park 20:50 Ain't Them Bodies Saints 22:30 Doctor Strange 00:25 The Tonight Show - 01:05 MacGyver 01:50 The Crossing - 02:35 Valor 03:20 The Good Fight - 04:05 Star 04:50 I'm Dying Up Here -05:35 S. + Spotify

08:00 American Housewife 08:25 Life in Pieces - 08:50 The Grinder 09:15 The Millers - 09:35 Superior Donuts 10:00 Man With a Plan - 10:25 Speechless 10:50 The Odd Couple - 11:15 The Mick 11:40 Superstore - 12:00 Everybody L. R. 12:25 King of Queens-12:50 How I Met Y.M. 13:10 America's Funniest Home Videos 13:30 90210 - 14:15 Survivor 15:10 Superior Donuts- 15:30 Madam Secr. 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens- 17:05 How I Met Y. M. 17:30 Futurama - 17:55 Family Guy 18:20 Son of Zorn - 18:45 Glee 19:30 The von Trapp Family: A Life of Music 21:10 The Rock - 23:30 A Lot Like Love 01:20 The Resident - 02:05 Quantico 02:50 Elementary - 03:35 Instinct 04:20 How To Get A. W. Murd. - 05:05 Zoo

07:00 The Simpsons (4:22) 07:20 Tommi og Jenni 07:45 Strákarnir 08:10 The Middle (19:24) 08:35 Ellen (3:170) 09:15 Bold and the Beautiful (7438:8072) 09:35 The Doctors (17:50) 10:15 The Goldbergs (4:22) 10:40 World of Dance (6:10) 11:20 Grey's Anatomy (12:24) 12:05 Landhelgisgæslan (4:5) 12:35 Nágrannar (7839:8062) 13:00 Swan Princess: Royally Undercover 14:20 The Simpsons Movie 15:45 Brother vs. Brother (6:6) 16:30 Enlightened (1:8) 17:00 Bold and the Beautiful (7438:8072) 17:20 Nágrannar (7839:8062) 17:45 Ellen (4:170) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Kevin Can Wait (6:24) 19:45 Masterchef USA (10:22) 20:35 Lethal Weapon (16:22) 21:20 Animal Kingdom (10:13) 22:05 Ballers (4:9) 22:35 StartUp (6:10) 23:20 Real Time with Bill Maher (26:36) 00:15 The Sinner (5:8) 01:00 Vice (20:30) 01:30 Silent Witness (9:10) 02:20 Silent Witness (10:10) 03:15 S.W.A.T. (5:22) 04:00 Alien Abduction 05:30 Wyatt Cenac's Problem Areas (2:10)

07:00 Blíða og Blær 07:25 Tommi og Jenni 07:45 Strákarnir 08:10 The Middle (20:24) 08:35 Ellen (69:175) 09:15 Bold and the Beautiful (7439:8072) 09:35 The Doctors (6:50) 10:20 Restaurant Startup (8:9) 11:05 The Goldbergs (8:25) 11:25 Veistu hver ég var? (4:6) 12:10 Feðgar á ferð (2:10) 12:35 Nágrannar (7840:8062) 13:00 Twister 15:00 Scooby-Doo! Shaggy's Showdown 16:20 Satt eða logið (7:11) 17:00 Friends (13:24) 17:20 The Big Bang Theory (8:24) 17:40 Bold and the Beautiful (7439:8072) 18:05 Nágrannar (7840:8062) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Asíski draumurinn (8:8) 20:00 The X-Factor (2:28) 20:50 The Big Sick - Gamanmynd frá 2017 um uppistandarann Kumail sem er Bandaríkjamaður af pakistönskum ættum og hefur um langt skeið þurft að hafna aragrúa kvonfanga sem foreldrar hans hafa fundið handa honum. 22:50 Adult Life Skills - Gamanm. frá 2016. 00:30 Alien: Covenant - Spennutryllir frá 2017 með Michael Fassbender, Billy Grudup og Danny McBride meðal leikara. 02:30 Son of a Gun 04:15 Twister

07:00 Barnaefni 10:55 Friends (20:24) 11:20 The Big Bang Theory (3:24) 12:20 Víglínan (1:20) 13:05 Bold and the Beautiful (7435:8072) 14:50 So You Think You Can Dance 15 16:15 Dýraspítalinn (3:6) 16:45 Masterchef USA (10:22) 17:30 Einfalt með Evu (3:8) 18:00 Sjáðu (563:580) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (374:401) 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest (15:20) 19:55 Cry Baby - Klassísk mynd með Johnny Depp og Amy Locane frá 1990. Myndin gerist árið 1954 og fjallar um Drape, eða Greaser, sem heitir réttu nafni Wade Walker einnig þekktur sem Cry-Baby fyrir hæfileika hans til að gráta einu tári, verður ástfanginn af hinni mjög svo venjulegu Allison Vernon-Williams sem vill svo vel til að er orðinn þreytt á að vera góða stelpan. 21:20 The House - Óborganleg gamanm. frá 2017 með Will Ferrell og Amy Poehler í aðalhlutverkum. Myndin segir frá hjónunum Scott og Kate Johansen sem verða alveg miður sín þegar villa í heimilisbókhaldinu leiðir í ljós að þau eiga ekki fyrir háskólanámi dóttur sinnar, sem er þó þegar búin að fá inngöngu. 22:55 Fear of Water - Dramatísk mynd. Þegar tvær ungar stúlkur hittast, Alexia og Eleanor, sem koma úr mjög ólíkum fjölskyldum 00:40 The Great Wall 02:20 The Purge: Election Year 04:05 The Good Lie - 05:55 Friends (20:24)

Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2008-2009 Úr Gullkistu RÚV: 360 gráður (7:27) Venjulegt brjálæði – Stóri vinni. Úr Gullkistu RÚV: Popppunktur (8:16) Úr Gullkistu RÚV: Orðbragð (1:6) Úr Gullkistu RÚV: Hæpið (1:8) Úr Gullkistu RÚV: Tíu fingur (7:12) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV - Gullin hans Óðins (2:10) Hvergidrengir - Krakkafréttir Fréttir - Íþróttir - Veður - Kastljós Menningin Til borðs með Nigellu (2:6) Máttur fegurðarinnar (1:6) Indversku sumrin (2:10) Tíufréttir - Veður Lögregluvaktin (20:23) Ófærð (3:10) Sýknaður (8:10) Kastljós Menningin - Dagskrárlok


Sjónvarpið Stöð 2

SUNNUDAGUR 16. september MÁNUDAGUR 17. september

ÞRIÐJUDAGUR 18. september

07.30 11.00 12.10 12.35 13.05 13.35 14.20 15.05 15.55 16.50 17.20 17.50 18.00 18.01 18.25 19.00 19.35 19.40 20.10 21.05 22.05 22.50 00.10

13.00 13.55 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 16.55 17.50 18.00 18.16 18.28 19.00 19.35 19.50 20.00 21.10 22.00 22.20 23.10 23.55 00.25 00.40

KrakkaRÚV Silfrið Menningin - samantekt Pricebræður bjóða til veislu (5:5) Máttur fegurðarinnar (1:6) Diddú (2:2) Stærsta dýr jarðar Morgan Freeman: Saga guðstrúar Hart í bak Veröld Ginu Innlit til arkitekta Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Stundin okkar (16:18) Basl er búskapur (6:10) Fréttir - Íþróttir Veður Veröld sem var (5:6) Í kjölfar feðranna (2:2) Poldark (2:8) Gómorra (10:12) Þegar dýrin dreymir Útvarpsfréttir í dagskrárlok

13.00 14.00 14.25 15.05 15.30 15.55 16.40 16.50 17.50 18.00 18.01 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00 21.05 22.00 22.20 23.10 23.55

Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2008-2009 Úr Gullkistu RÚV: 89 á stöðinni Pricebræður bjóða til veislu (5:5) Kaupmannahöfn - höfuðborg Íslands Úr Gullkistu RÚV: Út og suður (9:17) Úr Gullkistu RÚV: Af fingrum fram Myndavélar (1:3) Silfrið Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Heimssýn barna (3:6) Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Saga Danmerkur – Ármiðaldir (4:10) Þjóðargersemi (4:4) Tíufréttir - Veður Hljóðupptaka í tímans rás (6:8) Ditte & Louise - 23.40 Kastljós Menningin - Dagskrárlok

Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2008-2009 Úr Gullkistu RÚV: Andri á flandri Úr Gullkistu RÚV: Villt og grænt (1:8) Framapot (4:6) Basl er búskapur (9:10) Veröld sem var (5:6) Menningin - samantekt (20:30) Íslendingar (7:24) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV - Bitið, brennt og stungið Handboltaáskorunin (3:16) Strandverðirnir - Krakkafréttir Fréttir - Íþróttir - Veður Kastljós Menningin Bannorðið (4:6) Stacey Dooley: Andspænis Ísl.ríkinu Tíufréttir- Veður Grafin leyndarmál (1:6) Nikolaj og Júlía (9:10) Mótorsport Kastljós Menningin - 00.50 Dagskrárlok

08:00 American House. - 08:25 Life in Pieces 08:50 The Grinder - 09:15 The Millers 09:35 Superior Donuts - 10:25 Speechless 10:50 The Odd Couple -11:15 The Mick 11:40 Superstore -12:00 Everybody Loves R. 12:25 King of Queens-12:50 How I Met Y. M. 13:10 Family Guy - 13:30 Glee 14:15 Survivor - 15:00 Superstore 15:25 Top Chef -16:15 Everybody Loves R. 16:40 King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:35 Ally McBeal - 18:25 Million Dollar List. 19:45 Superior Donuts 20:10 Madam Secretary 21:00 Billions - 22:00 The Handmaid's Tale 23:00 Agents of S.H.I.E.L.D. 23:45 Rosewood - 00:35 The Killing 01:20 Penny Dreadful - 02:05 MacGyver 02:55 The Crossing - 03:40Valor 04:40 Síminn + Spotify

08:00 Dr. Phil - 08:45 The Tonight Show 10:15 Síminn + Spotify 12:05 Everybody Loves Raymond 12:30 King of Queens 12:50 How I Met Your Mother 13:15 Dr. Phil 13:55 Superior Donuts 14:20 Madam Secretary 15:05 Black-ish 15:30 Rise 16:20 Everybody Loves Raymond 16:45 King of Queens 17:05 How I Met Your Mother -17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show - 19:45 Superstore 20:10 Top Chef - 21:00 MacGyver 21:50 The Crossing - 22:35 Valor 23:20 The Tonight Show - 00:45 CSI 01:30 This is Us - 02:15 The Good Fight 03:05 Star - 03:50 I'm Dying Up Here 04:40 Síminn + Spotify

08:00 Dr. Phil 08:45 The Tonight Show 10:15 Síminn + Spotify 11:45 Everybody Loves Raymond 12:10 King of Queens 12:35 How I Met Your Mother 13:00 Dr. Phil - 13:45 Superstore 14:10 Top Chef - 15:00 American Housewife 15:25 Kevin 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show 19:45 Black-ish - 20:10 Rise 21:00 The Good Fight - 21:50 Star 22:35 I'm Dying Up Here - 23:25 The Ton.Sh. 00:45 CSI: Miami - 01:30 Mr. Robot 02:15 The Resident - 03:05 Quantico 03:50 Elementary -04:40 Síminn + Spotify

07:00 Barnaefni 11:00 Friends (20:24) 12:00 Nágrannar (7836:8062) 13:45 Friends (3:25) 14:15 The X-Factor (2:28) 15:20 Tveir á teini (3:6) 15:55 Dýraspítalinn (4:6) 16:25 Divorce (9:10) 16:55 Curb Your Enthusiasm (9:10) 17:40 60 Minutes (51:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (375:401) 19:10 So You Think You Can Dance 15 20:35 The Sinner (6:8) 21:20 Shameless (1:14) - Níunda þáttaröðin af þessum bráðskemmtilegu þáttum um þessa skrautlegu fjölskyldu. Fjölskyldufaðirinn er forfallinn alkóhólisti, mamman löngu flúin að heiman og uppátækjasamir krakkarnir sjá um sig sjálfir. Með aðalhlutverk fara William H. Macy og Emmy Rossum. 23:00 Vice (21:30) 23:30 American Woman (12:12) 23:55 Suits (8:16) 00:40 The Deuce (1:9) 01:40 Blood Father - Spennutryllir frá 2016 með Mel Gibson í aðalhlutverki Link sem er fyrrverandi fangi sem býr nú í hjólhýsi og hefur í sig og á með húðflúri. 03:05 Automata - Spennutr. frá árinu 2014 04:55 Cardinal (5:6) 05:40 Cardinal (6:6) 06:25 Friends (20:24)

07:00 The Simpsons (12:22) 07:25 Strákarnir 07:50 The Middle (21:24) 08:15 The Mindy Project (12:26) 08:35 Ellen (4:170) 09:15 Bold and the Beautiful (7440:8072) 09:35 Mayday (8:10) 10:20 Grand Designs: House of the Year 11:05 Gulli byggir (3:12) 11:35 Margra barna mæður (6:7) 12:05 Fósturbörn (7:7) 12:35 Nágrannar (7841:8062) 13:00 American Idol (20-22:24) 17:00 Bold and the Beautiful (7440:8072) 17:20 Nágrannar (7841:8062) 17:45 Ellen (5:170) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 The Mindy Project (3:14) 19:50 Brother vs. Brother (3:6) 20:35 The Sandhamn Murders (1:2) 21:20 Suits (9:16) 22:05 The Deuce (2:9) 23:05 60 Minutes (51:52) 23:50 Major Crimes (12:13) 00:35 Castle Rock (6:10) 01:25 Better Call Saul (5:10) 02:15 The Art Of More (2:10) 03:00 Unsolved: The Murders of Tupac and the Notorious B.I.G. (5,6:10) 04:30 NCIS (3:24) - 05:15 Bones (3:12)

07:00 The Simpsons (13:22) 07:25 Lína langsokkur 07:50 Strákarnir 08:15 The Middle (22:24) 08:35 Ellen (5:170) 09:15 Bold and the Beautiful (7441:8072) 09:35 Doctors (1:175) 10:20 Grantchester (6:6) 11:10 Nettir Kettir (7:10) 12:00 Um land allt (12:19) 12:35 Nágrannar (7842:8062) 13:00 American Idol (23:24) 13:45 American Idol (24:24) 15:15 The X Factor UK (1:28) 16:25 Wrecked (7:10) 17:00 Bold and the Beautiful (7441:8072) 17:20 Nágrannar (7842:8062) 17:45 Ellen (6:170) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 The Goldbergs (8:22) 19:45 Anger Management (2:24) 20:10 Major Crimes (13:13) 20:55 Castle Rock (7:10) 21:40 Better Call Saul (6:10) 22:30 The Art Of More (3:10) 23:15 Nashville (14:16) 00:00 Ballers (6:10) 00:30 Orange is the New Black (7:14) 01:25 The Brave (11,12:13) 02:55 C.B. Strike (5-7:7)


Sjónvarpið

miðvikudagur 19. september 13.00 14.00 14.30 15.00 15.25 16.10 16.20 17.05 17.45 17.55 17.58 18.27 18.50 19.00 19.50 20.30 22.00 22.20 23.20 00.20

Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2008-2009 Úr Gullkistu RÚV: Á meðan ég man (8:8) Sagan bak við smellinn (8:8) Úr Gullkistu RÚV: Ísþjóðin Úr Gullkistu RÚV: Útúrdúr (8:10) Hyggjur og hugtök – Femínismi (1:2) Úr Gullkistu RÚV: Á tali við Hemma Úr Gullkistu RÚV: Vesturfarar (9:10) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV - 17.56 TRIX (3:7) Gló magnaða - Sígildar teiknimyndir Sögur úr Andabæ – Dómadagsferð! Krakkafréttir - 18.54 Vikinglotto Fréttir - Íþróttir - Veður - Kastljós Menningin - 20.00 Með okkar augum Símamyndasmiðir - 21.10 Rívíeran Tíufréttir - Veður Víetnamstríðið (3:10) Vegir Drottins (3:10) Kastljós - 00.35 Menningin-Dagskrárlok

Stöð 2

08:00 Dr. Phil 08:45 The Tonight Show 10:15 Síminn + Spotify 11:45 Everybody Loves Raymond 12:05 King of Queens 12:30 How I Met Your Mother -12:55 Dr. Phil 13:40 Black-ish - 14:05 Rise 14:55 Solsidan - 15:20 LA to Vegas 15:45 Who Is America? 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil - 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 American Housewife - 20:10 Kevin 21:00 The Resident - 21:50 Quantico 22:35 Elementary - 23:25 The Tonight Show 00:05 The Late Late Show - 00:45 Touch 01:30 Station 19 - 02:15 Instinct 03:05 How To Get Away With Murder 03:50 Zoo - 04:40 Síminn + Spotify 07:00 The Simpsons - 07:20 Lína langsokkur 07:45 Strákarnir - 08:10 The Middle (23:24) 08:35 Ellen - 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (34:50) 10:20 Spurningabomban 11:10 Jamie's 15 Minute Meals (3:40) 11:35 The Big Bang Theory (3:24) 11:55 The Good Doctor (18:18) 12:35 Nágrannar (7843:8062) 13:00 Masterchef The Professionals Australia 13:45 The Heart Guy (1:10) 14:35 The Night Shift (10:10) 15:20 Leitin að upprunanum (6:8) 15:55 Léttir sprettir 16:15 The Bold Type (2:10) 17:00 Bold and the Beautiful (7442:8072) 17:20 Nágrannar (7843:8062) 17:45 Ellen (7:170) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Víkingalottó 19:30 The New Girl (5:22) 19:55 Einfalt með Evu (4:8) 20:20 The Sticky Truth About Sugar (1:1) 21:20 Nashville (15:16) 22:05 Orange is the New Black (8:14) 23:00 Lethal Weapon (16:22) 23:45 Animal Kingdom (10:13) 00:30 Ballers (4:9) - 01:00 StartUp (6:10) 01:45 Dying of the Light 03:20 Pure Genius (1.2:13) 04:50 The Middle (23:24)

TAXI

Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll

FASTEIGNIR TIL SÖLU

Höfum til sölu íbúðir, íbúðarhús, iðnaðarhúsnæði, lönd og jarðir. Gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld. Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is Sími: 487-5028

Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali

Til sölu

einbýlishús 150 ferm. + bílskúr 64 ferm. við Hellu. Einnig land til sölu. TILBOÐ Upplýsingar í síma 892 8782

Prentsmiðjan Svartlist Skilafrestur á auglýsingum

í Búkollu

er fyrir kl. 16 á mánudögum

Sími 487 5551 - svartlist@simnet.is

Búkolla auglýsingaskrá kemur út alla fimmtudaga. Dreift á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvallaog Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsm. Svartlist - Auglýsingasími 487 5551 svartlist@simnet.is - www.hvolsvollur.is - www.ry.is


Smalanir og réttir í Rangárþingi eystra, haustið 2018 Austur- og Vestur-Landeyjar Byggðasafnssmölun, laugardaginn 15. september. Réttardagur, sunnudaginn 16. september kl. 14:00

Austur- og Vestur-Eyjafjöll Byggðasafnssmölun, laugardaginn 15. september og sunnudaginn 16. september. Seinni smölun, laugardaginn 6. október.

Fljótshlíð Byggðasmölun, laugardaginn 15. september og lögrétt, sunnudaginn 16. september.

Búkolla 13. - 19. september 2018  
Búkolla 13. - 19. september 2018  
Advertisement