Page 1

Búkolla

Prentsmiðjan Svartlist

17. - 23. maí · 22. árg. 19. tbl. 2018

svartlist@simnet.is Sími 487 5551

D-listinn í Rangárþingi ytra Gerum lífið betra...... .......í okkar sveitarfélagi

Kosningaskrifstofa D-listans Þingskálum 4 á Hellu Skemmtikvöld: föstudaginn 18. maí kl. 20:00 - mikið gaman mikið grín.

Einnig verðum við með gómsæta kosningasúpu í hádeginu (12-14) alla daga 22.-25. maí. Kosningaskrifstofan er opin kl. 19-22 dagana 15.-17. maí og 22.-25. maí. Á kjördag opnar kosningaskrifstofan kl. 9:00 og er opin fram á kvöld. Kíkið við og ræðið málin - maður er manns gaman - allir velkomnir. Biuro wyborcze otwarte jest od godz.19-22, 15-17 maja oraz od godz.12-14 19-22, 22-25 maja Zupa w południe 22-25 maja. - Zapraszamy wszystkich


Stórólfshvolskirkja

Hátíðarguðsþjónusta hvítasunnudag 20. maí kl. 11.00.

Kirkjuhvoll

Hátíðarhelgistund hvítasunnudag 20. maí kl. 10.15.

Hlíðarendakirkja

Hátíðarguðsþjónusta hvítasunnudag 20. maí kl. 13.00. Önundur S. Björnsson

Félag eldri borgara Rangárvallasýslu

SÓL GLER AUGU Í MIKLU ÚRVALI

- með og án styrkleika

Flott merki

Júníferð

Dagsferðin verður 14. júní 2018. Lagt af stað frá Kirkjuhvoli kl: 9.00 síðan Hlíðarendi, Hella rútuplan og Vegamót. Ekið verður Grafning stansað á Stóra-Hálsi, súpa og salatbar á Nesjavöllum, Hús skáldsins Gljúfrasteini og kvöldverður í Básnum Efstalandi. Kostnaður er 11.000,- á mann

Eyravegi 7 800 Selfoss Sími 482 1144 info@gleraugnagalleri.is gleraugnagalleri.is Erum líka á Facebook: gleraugnagalleri

Pantanir berist til Þórunnar í 487-5922 eða 892-5923 fyrir 4. júní 2018. Mætum sem flest og eigum góða ferð saman. Stjórnin.


Anton Kári Halldórsson 1. sæti

Harpa Mjöll Kjartansdóttir 4. sæti

Elín Fríða Sigurðardóttir 2. sæti

Guðmundur Viðarsson 3. sæti

Angelía Fjóla Vilhjálmsdóttir 5.sæti

Við á D-lista sjálfstæðismanna og annarra lýðræðissinna þökkum kærlega góð viðbrögð við stefnuskránni okkar og opnun kosningaskrifstofu síðastliðinn miðvikudag. Við erum full bjartsýni og baráttuvilja ! Við hlökkum til að sjá ykkur laugardaginn 19. maí í Hvolnum klukkan 11:00 þar sem við munum horfa á hið konunglega brúðkaup, gæða okkur á gómsætum brunch og hafa gaman saman. Sigga Kling mun koma og leika á alls oddi og efnt verður til hattakeppni, hvetjum ykkur því til að koma með hatta. Kosningaskrifstofan okkar er opin alla virka daga frá klukkan 17:00-19:00, 14:00-16:00 á laugardaginn og lokað á sunnudögum. Alltaf heitt á könnunni, jafnvel föstudagsbaukar, bakkelsi og spjall


Fermingarmessa í Oddakirkju á hvítasunnudag 20. maí kl. 11:00

Fermd verða: Ásrún Aldís Hreinsdóttir, Grænuvöllum 3, 800 Selfossi Sindri Snær Brynjólfsson, Nestúni 4b, 850 Hellu Sindri Sigurjónsson, Njálsgerði 3, 860 Hvolsvöllur Organisti er Kristín Sigfúsdóttir og kirkjukór Odda-og Þykkvabæjarkirkna syngur. Sr. Elína Hrund.

Kjörfundur 26. maí 2018 í Rangárþingi ytra Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga í Rangárþingi ytra 26. maí 2018 verður haldinn í Grunnskólanum á Hellu og hefst kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00. Vakin er athygli kjósenda á skyldu að sýna persónuskilríki ef kjörstjórn óskar þess. Kjörstjórn Rangárþings ytra.

Er þörf fyrir hagkvæmt húsnæði á Hellu? Kynningar- og könnunarfundur á vegum Þróunarfélags Íslands í safnaðarheimili Oddakirkju kl. 20 fimmtudaginn 24. maí 2018. Kynntar verða hugmyndir að hagkvæmu húsnæði sem getur risið á Hellu á komandi mánuðum reynist áhugi fyrir hendi. Kaffiveitingar í samvinnu við heimamenn.

Allir sem hafa áhuga á uppbyggingu á Hellu eru velkomnir. Þróunarfélag Íslands


Aðalsafnaðarfundur Oddasóknar Aðalsafnaðarfundur Oddasóknar verður haldinn miðvikudaginn 23. maí 2018 kl. 20:00 í Safnaðarheimilinu Dynskálum 8 Hellu Venjuleg aðalfundarstörf Sóknarnefnd Oddasóknar

Fullveldið og hlíðin fríða

Fyrirlestraröð að Kvoslæk í Fljótshlíð sumarið 2018 Laugardagur 26. maí 2018 Sveinbjörn Rafnsson: Um upphaf sjálfstæðisbaráttu Íslendinga, Finn Magnússon og Bjarna Thorarensen Laugardagur 28. júlí 2018 Sveinn Yngvi Egilsson: Vinagleði: Félagsleg þýðing bókmennta í þjóðernislegu samhengi Laugardagur 25. ágúst 2018 Marion Lerner: Menntun og vísindi í þágu þjóðar. Tómas Sæmundsson og ferðabók hans Laugardagur 8. september 2018 Gunnar Þór Bjarnason: Tómas Sæmundsson, sjálfstæðisbaráttan og fullveldið 1918 Hver fyrirlestur hefst kl. 15.00 og eru kaffiveitingar að honum loknum.


Á-listinn Rangárþingi ytra

Hlöðugleði í Kambi

laugardaginn 19. maí kl. 20-23 Hljómsveitin Rót blúsar sumarið inn - Höfum gaman saman, hlýlega klædd Ljúfar og léttar veitingar fyrir konur sem karla, allir velkomnir

Minnum á áður auglýsta samtalsfundi: Fimmtudagur 17/5 í íþróttahúsinu Þykkvabæ kl. 20-21:30 Föstudagur 18/5 Salurinn Hekla, 2. hæð í Miðjunni kl. 16-20 Förum yfir helstu áherslumálin okkar yfir léttum veitingum. Frambjóðendur Á-listans - www.facebook.com/alistinnry

Sláturhús Selfossi

Störf í sláturtíð haustið 2018 Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða slátrara sem og almenna starfsmenn til starfa í sláturtíð sem hefst í byrjun september og stendur í um tvo mánuði. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starf á heimasíðu félagsins www.ss.is undir „sækja um starf“. Nánari upplýsingar hjá SS á Selfossi í síma 480-4100. Upplýsingar um SS er hægt að nálgast á heimasíðu fyrirtækisins www.ss.is.


Skólaslit Skólaslit Tónlistarskóla Rangæinga vorið 2018 verða í Hvolnum þann 18. maí kl. 17:00. Afhending prófskírteina fyrir stigspróf og áfangapróf. Fjölbreytt tónlistaratriði. Allir velkomnir! Við hvetjum alla nemendur til að sækja umsagnir fyrir tónlistarnámið eftir veturinn.

Skólaárið 2018 - 2019 Opnað hefur verið fyrir umsóknir fyrir skólaárið 2018 – 2019 á heimasíðu skólans www.tonrang.is. Upplýsingar um tónlistarnámið veitir skólastjóri í síma: 868 9858. Kennt verður á eftirfarandi hljóðfæri:

Blokkflautu, fiðlu, gítar, harmóníku, klarínettu, píanó, rafbassa, rafgítar, saxófón, söng (klassískan, ryþmískan og barna- og unglingasöng), Suzukiblokkflautu, Suzukifiðlu, Suzukipíanó og trommur. www.tonrang.is


Auglýsing um framboð til sveitarstjórnar í Rangárþingi eystra 26. maí 2018 B-listi framsóknarmanna og annarra framfarasinna 1. Lilja Einarsdóttir, oddviti og hjúkrunarfræðingur 2. Benedikt Benediktsson, sveitarstjórnarmaður og framleiðslustjóri 3. Rafn Bergsson, bóndi 4. Guri Hildstad Ólason, kennari 5. Bjarki Oddsson, lögreglumaður 6. Þóra Kristín Þórðardóttir, snyrtifræðingur 7. Þórir Már Ólafsson, sveitarstjórnarmaður og bóndi 8. Lea Birna Lárusdóttir, nemi 9. Sigurður Þór Þórhallsson, starfsmaður íþróttamiðstöðvar 10. Arnheiður Dögg Einarsdóttir, náms- og starfsráðgjafi 11. Víðir Jóhannsson, ferðaþjónustubóndi 12. Ágúst Jensson, bóndi 13. Heiðar Þór Sigurjónsson, bóndi og smiður 14. Jóhanna Elín Gunnlaugsdóttir, bóndi D-listi sjálfstæðismanna og annarra lýðræðissinna 1. Anton Kári Halldórsson, byggingafulltrúi 2. Elín Fríða Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur 3. Guðmundur Viðarsson, bóndi og atvinnurekandi 4. Harpa Mjöll Kjartansdóttir, ferðaskipuleggjandi 5. Angelia Fjóla Vilhjálmsdóttir, 6. Baldur Ólafsson 7. Esther Sigurpálsdóttir 8. Kristján Fr. Kristjánsson 9. Ingveldur Anna Sigurðardóttir 10. Bragi Ágúst Lárusson 11. Ragnheiður Jónsdóttir 12. Páll Eggertsson 13. Heiða Björg Scheving 14. Svavar Hauksson


L-listi Óháðra 1. Christiane Bahner, lögmaður og sveitarstjórnarfulltrúi 2. Arnar Gauti Markússon, leiðsögumaður 3. Anna Runólfsdóttir, verkfræðingur og bóndi 4. Guðmundur Ólafsson, lífrænn bóndi 5. Þuríður Ólafsdóttir, grunnskólakennari 6. Guðgeir Óskar Ómarsson, leikskólaleiðbeinandi 7. Eyrún Guðmundsdóttir, íþróttaþjálfari og bóndi 8. Tómas Birgir Magnússon, leiðsögumaður 9. Sara Ástþórsdóttir, bóndi 10. Magnús Benónýsson, öryrki 11. Aníta Tryggvadóttir, íþróttafræðingur 12. Kristján Guðmundsson, fv.lögreglumaður 13. Sigurmundur Páll Jónsson, verkefnastjóri 14. Hallur Björgvinsson, ráðgjafi Hvolsvelli, 11. maí 2018 f.h. Yfirkjörstjórnar Rangárþings eystra Helga Ásta Þorsteinsdóttir, formaður

Flokkstjóri í vinnuskóla Rangárþing ytra óskar eftir að ráða flokkstjóra í vinnuskóla í sumar á Hellu. Vinna flokkstjóra felst í því að hafa umsjón með og verkstýra unglingum á aldrinum 13-16 ára við margvísleg umhverfistengd verkefni. Umsækjendur þurfa að vera góð fyrirmynd í stundvísi og vinnusemi og æskilegt að þeir hafi náð 20 ára aldri. Bílpróf er skilyrði. Vinnutími er frá 8 - 16 virka daga og er vinnutímabilið ca. 2,5 mánuðir. Vinnutími og vinnutímabil er hvoru tveggja umsemjanlegt. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Í síðasta lagi í byrjun júní. Umsóknarfrestur er til og með 25. maí 2018. Hægt er að sækja um rafrænt, https://www.ry.is/is/ibuar/ymislegt/eydublod/umsokn-um-starf eða á netfangið heimir@ry.is. Nánari upplýsingar veita Heimir Hafsteinsson í síma 780-8833 og Hugrún Pétursdóttir í síma 847-3508.


Börn og umhverfi Rangárvallasýslu

Rauði krossinn í Rangárvallasýslu heldur námskeiðið, Börn og umhverfi, fyrir einstaklinga á aldrinum 12-15 ára, ef næg þátttaka fæst, lágmarksfjöldi þátttakenda er 8, hámarksfjöldi er 16. Farið er í ýmsa þætti er varða umgengni og framkomu við börn. Lögð er áhersla á umfjöllun um slysavarnir og algengar slysahættur í umhverfinu ásamt ítarlegri kennslu í skyndihjálp. Námskeiðsgjald er kr. 6000.sem er undir kostnaðarverði en deildin styrkir verkefnið með framlagi. Innifalið er nemendahandbók. Umsóknir berist fyrir 22. maí nk. á netfangið leo@lavacentre.is

Aðalfundur

Aðalfundur Ungmennafélagsins Heklu verður haldinn fimmtudaginn 17. maí 2017 kl:20:00 í Grunnskólanum á Hellu. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar 2. Reikningar 3. Kosningar 4. Ákvörðun félagsgjalda 5. Önnur mál 6. Umræður um starf félagsins. 7. Veiting verðlauna

Eftir aðalfund verður þátttakendum í íþróttagreinum á vegum félagsins veitt viðurkenning fyrir framfarir og góða ástundun. Við hvetjum því foreldra og iðkendur í íþróttagreinum innan félagsins sem og alla félagsmenn að mæta og taka þátt í að heiðra okkar öflugu ungmenni. Boðið verður upp á veitingar á fundinum.

Stjórn UMF Heklu

Kvennareið Hellu 2018

Föstudaginn 25. maí verður hin árlega kvennareið haldin á Hellu. Lagt verður af stað frá hesthúsahverfinu kl. 17:30. Eftir reiðtúrinn verður farið í hesthúsahverfið þar sem við borðum saman. Kostnaður kr. 1.500 Allar konur velkomnar! Síðasti skráningardagur er miðvikudaginn 23. maí. Hafdís sími 868 4776 / hafdis70@gmail.com


Auglýsing um kosningar til sveitarstjórnar í Ásahreppi sem fram fara laugardaginn 26. maí 2018 Tveir listar eru í kjöri: E-listinn, listi Einingar í Ásahreppi 1 Elín Grétarsdóttir Riddaragarði 2 Ágústa Guðmarsdóttir Steinsholti 3 Egill Sigurðsson Berustöðum 2 4 Nanna Jónsdóttir Miðhóli 5 Eydís Hrönn Tómasdóttir Kastalabrekku 6 Jón Sæmundsson Ráðagerði 1 7 Kristín Ósk Ómarsdóttir Sjónarhóli 8 Jakob Sigurjón Þórarinsson Áskoti 9 Erla Brimdís Birgisdóttir Ásmúla 10 Aasa E.E.Ljungberg Steinahlíð

Fósturforeldri Ráðgjafi hjá Virk Bóndi og oddviti Sveitarstjóri Kennari Vél- og orkutæknifr. Deildarstjóri á leikskóla Bóndi og lögreglufræðingur Kennari Tamningakona

L-listi áhugafólks um lausnir og betra samfélag 1 Ásta Berghildur Ólafsdóttir Miðás 2 Guðmundur Jóhann Gíslason Hárlaugsstaðir 2 3 Brynja Jóna Jónasdóttir Lyngholt 4 Karl Ölvirsson Þjórsártúni 5 Helga Björg Helgadóttir Syðri – Hamrar 3 6 Erlingur Freyr Jensson Lækjarbrekka 7 Fanney Björg Karlsdóttir Einholt 8 Sigurður Rúnar Sigurðarson Vetleifsholti 9 Grétar Haukur Guðmundsson Seli 10 Guðmundur Hauksson Ási 1

Ferðaþjónustubóndi Bóndi og bókari Bókari og bóndi Bóndi Kúabóndi Tæknifræðingur Iðjuþjálfi Bóndi og skólabílstjóri Bílstjóri og ökukennari Bifvélavirki

Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018 hefst kl. 11:00 og lýkur kl. 19:00. Kosið verður í Ásgarði. Munið persónuskilríki. Talning atkvæða fer fram að kjörfundi loknum í Ásgarði. Kjörstjórn Ásahrepps.


Sameiginlegur framboðsfundur í Rangárþingi ytra Þriðjudagskvöldið 22. maí nk. standa framboðin í Rangarþingi ytra, fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2018, fyrir sameiginlegum framboðsfundi í íþróttahúsinu á Hellu. Fundurinn hefst kl. 20:00 og þar munu fulltrúar listanna kynna stefnumál sín og svara spurningum fundarmanna. Eru íbúar Rangárþings ytra eindregið hvattir til að mæta. Umboðsmenn Á- og D-lista í Rangárþingi ytra

L–listi áhugafólks um lausnir og betra samfélag L-listinn býður í kvöldkaffi í Miðási til að fá að heyra hvað sveitungum liggur á hjarta og ræða stefnumálin, föstudagskvöldið 18. maí kl. 20:00

Verið hjartanlega velkomin í Miðás Frambjóðendur L - listans í Ásahreppi

Skilafrestur á auglýsingum í Búkollu

er fyrir

kl. 16 á mánuDögum


Orlof húsmæðra í Árnes- og Rangárvallasýslu fer fram í Borgarnesi 7. - 12. október 2018 Samkvæmt lögum um orlof húsmæðra, eiga þær konur rétt á að sækja um orlof sem veita eða hafa veitt heimili forstöðu, án launagreiðslna fyrir það starf. Pantanir berist til: Sigurrósar Helgu Ólafsdóttur sími 868-3160/ netfang: sillasho@gmail.com Kristínar Sigurðardóttur sími 861-1774/ netfang: oldubakki@simnet.is Nánar auglýst síðar. Orlofsnefnd SSK í Árnes- og Rangárvallasýslu

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að eftirfarandi deiliskipulagsáætlun Öldusel, deiliskipulag. Deiliskipulagið tekur til tveggja lóða úr landi Stokkalækjar. Tillagan gerir ráð fyrir nýrri aðkomu frá Keldnavegi, byggingareitum undir núverandi íbúðarhús auk skemmu og byggingareit fyrir frístundahús og skemmu. Tillagan liggur frammi hjá Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 3, Hellu og á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is Frestur til að skila inn athugasemdum er til 27. Júní 2018. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til Skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra í síma 488-7000 eða með tölvupósti birgir@ry.is Haraldur Birgir Haraldsson skipulagsfulltrúi.


Sveitarstjórnarkosningar 26. maí 2018 Framboðslistar í Mýrdalshreppi: L-listi Framtíðarinnar: 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10.

Ragnheiður Högnadóttir Páll Tómasson Þórey R. Úlfarsdóttir Ástþór Jón Tryggvason Pálmi Kristjánsson Brian Roger C. Haroldsson Katrín Lára Karlsdóttir Birgir Örn Sigurðsson Sigrún Jónsdóttir Mikael Kjartansson

Sunnubraut 2 Víkurbraut 16 Austurvegi 31 Sunnubraut 2 Mýrarbraut 5 Suðurvíkurvegur 10 Sigtúni 5 Víkurbraut 16 Mýrarbraut 4 Sigtún 8

Fjármálastjóri Trésmiður Rekstrarstjóri Þjálfari og forstöðumaður Aðstoðarhótelstjóri Tónlistarskólastjóri Umönnun aldraðra Leiðsögumaður Verslunarkona Verkamaður

Loðmundarstaðir Króktún 1 Suður-Foss Sigtún 10 Sigtún 2 Pétursey 1 Víkurbraut 32a Mánabraut 24 Bakkabraut 14 Sunnubraut 30

Ferðaþjónustubóndi Fiskeldisfræðingur Bóndi Atvinnurekandi Starfsmaður Mýrdalshr. Bóndi Verkstjóri Leiðbeinandi Eftirlaunaþegi Framkvæmdarstjóri

T- listi Traustra Innviða: 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10.

Einar Freyr Elínarson Drífa Bjarnadóttir Ingi Már Björnsson Þorgerður Hlín Gísladóttir Beata Rutkowska Magnús Örn Sigurjónsson Haukur Pálmason Anna Birna Björnsdóttir Þórir Níels Kjartansson Sigurður Elías Guðmunds.

Kjörstjórn Mýrdalshrepps: Ásmundur Sæmundsson Andrés Viðarson Anna Björnsdóttir


Skaftfellingsskemma í Vík

100 ÁRA AFMÆLI

Skaftfellings 18. maí 2018, kl. 17:00 Dagskráin hefst kl. 17:00

Ávarp sveitarstjóra Mýrdalshrepps Ásgeir Magnússon ÓVÆNTUR FUNDUR Hljómsveit ,,Brekknabræður,, Saga Skaftfellings í Skaftárhreppi Lilja Magnúsdóttir Katarzyna Deptuła Saga um fyrsta bílinn sem var fluttur með Skaftfellingi til Víkur Brandur Jón Guðjónsson SYNGJANDI - kór og hljómsveit Saga Sigrúnar Jónsdóttur Sigurðar V. Sigurjónsson, Sigurborg Ragnardóttir, Ólafur Thórir Sigurjónsson, Emil J. Ragnarsson Vinkona Sigrúnar Jónsdóttur – Birna Hreidarsdóttir Hjómsveit ,,Fermata,, Leikstjóri myndarinnar Skaftfellingur Saga og höfundur myndbands með viðtölum við áhöfn kafbátsins U-464 Helgi Felixsson Flutningur Skaftfellings frá Vestmannaeyjum til Víkur Kristján G. Eggertsson Hljómsveit ,,Black Beach Trio,, Saga Sigrúnar og kirkjulistaverksins hennar Sr. Jakob Á. Hjálmarsson, dómkirkjuprestur Karlakór Rangæinga

Léttar veitingar í boði ice cave RESTAURANT


Víkurkirkja

Hvítasunnudagur, 20. maí, kl. 14 Guðsþjónusta, kirkjukór safnaðarins syngur, organisti er Brian Haroldsson. Sr. Skírnir Garðarsson þjónar.

Allir velkomnir.

Meindýra- og Skordýraeyðing

fyrir einstaklinga og fyrirtæki

Verð í Skaftárhreppi dagana 28. maí til 1. júni.

Eitra fyrir flugum, köngulóm, roðamaur, silfurskottum og músum. Þeir sem vilja nýta sér komu mína panti fyrir 25. maí nk. Athygli skal vakin á því að best er að pantanir berist sem fyrst með því móti get ég skipulagt ferðir mínar vel og haldið ferðakostnaði í lágmarki. Haukur Karlsson meindýraeyðir Hornafirði - Sími 841-9000

Auglýsing um kjörfund í Mýrdalshreppi Vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018 Kjörfundur hefst í Víkurskóla kl. 10 árdegis og lýkur kl. 21:00 Kjósendur eru minntir á að hafa meðferðis persónuskilríki og framvísa þeim sé þess óskað. Talning hefst í Víkurskóla kl. 22:00 Kjörstjórn Mýrdalshrepps

Skoðið Búkollu á hvolsvollur.is eða ry.is á þriðjudögum


Sjónvarpið Stöð 2

FIMMTUDAGUR 17. Maí

FÖSTUDAGUr 18. Maí

LAUGARDAGUR 19. maí

16.35 Sjóræningjarokk (3:10) 17.20 Faðir, móðir og börn (3:4) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV -18.01 Ronja ræningjad. 18.24 Einmitt svona sögur (3:8) 18.37 Hrúturinn Hreinn (1:5) 18.44 Flink - 18.47 Tulipop (2:9) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Djók í Reykjavík (6:6) 20.35 Eldað með Niklas Ekstedt (3:3) 21.10 Auratal (4:4) 22.00 Tíufréttir - Veður 22.20 Lögregluvaktin (4:23) 23.05 Endurheimtur (9:10) 23.50 Kastljós 00.05 Menningin - Dagskrárlok

16.50 Ég vil fá konuna aftur (6:6) 17.20 Landinn (27:27) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Endurnýta, endurvinna, eyða minna 18.18 Söguhúsið (21:26) 18.25 Fótboltasnillingar (8:8) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Andstæðingar Íslands (2:3) (Nígería) 20.15 Útsvar (Ísafjarðarbær - Ölfus) 21.45 Borgarsýn Frímanns (6:6) 22.05 Poirot – Eftir útförina- Eftir jarðarför auðkýfingsins Richard Abernet. heldur systir hans því fram að hann hafi verið myrtur. 23.40 Fyrirmyndarborgari Norsk spennumynd um föður sem leitar hefnda eftir að hann kemst að því að andlát sonar hans bar að með saknæmum hætti. 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07.00 KrakkaRÚV 10.10 Konunglegt brúðkaup 13.05 Kiljan - 13.45 Bannorðið (6:6) 14.45 Ungviði í dýraríkinu 15.35 Mótorsport (2:8) 16.10 Til Rússlands með Simon Reeve (1:3) 17.10 KrakkaRÚV - Kioka (29:78) 17.17 Ofur Groddi - Lóa - Flink 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Andstæðingar Íslands 18.25 Leiðin á HM (12:16) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir - Íþróttir - Veður 19.45 U2 á tónleikum 20.50 The Prince and Me Rómantísk gamanmynd 22.40 Hitchcock - Ævisöguleg kvikmynd með Anthony Hopkins í hlutverki leikstjórans Alfreds Hitchcocks. 00.15 My One and Only - Gamanmynd 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

08:00 King of Queens - 08:25 Dr. Phil 09:05 The Ton. Show - 09:45 The Late Show 10:25 Síminn + Spotify - 13:10 Dr. Phil 13:50 American Housewife -14:15 Survivor 15:00 America's Funniest Home Videos 15:25 The Miller - 15:50 Solsidan 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil - 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show - 19:45 The Mick 20:15 Gudjohnsen - 21:00 Station 19 21:50 How To Get Away With Murder 22:35 Mr. Robot - 23:25 The Tonight Show 00:05 The Late Late Show 00:45 24 - 01:30 Salvation 02:15 Law & Order - 03:05 SEAL Team 03:50 Agents of S.H.I.E.L.D. 04:40 Síminn + Spotify

08:00 King of Queens - 08:25 Dr. Phil 09:05 The Tonight Show 09:45 The Late Late Show 10:25 Síminn + Spotify 13:10 Dr. Phil - 13:50 The Mick 14:15 Gudjohnsen - 15:00 Family Guy 15:25 Glee 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show 19:00 America's Funniest Home Videos 19:30 The Voice USA 21:00 Stella Blómkvist - Morðið í Stjórnarr. 22:30 Indiana J. and the Temple of Doom 00:30 The Next Three Days 02:45 The Tonight Show 03:25 The Exorcist - 04:10 Síminn + Spotify

08:00 King of Queens 08:25 Everybody Loves Raymond 09:10 How I Met Your Mother 09:55 Life in Pieces 10:15 The Great Indoors 10:40 Black-ish - 11:05 Making History 11:30 The Voice USA 13:00 America's Funniest Home Videos 13:25 MVP: Most Vertical Primate 15:00 Superior Donuts -15:25 Madam Secr. 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Family Guy - 17:55 Futurama 18:20 Vaiana - 20:15 The Voice USA 21:00 Stella Blómkvist - Morðið við Álftav. 22:30 The Hollow Point 00:10 Mississippi Burning 02:20 No Strings Attached 04:10 Síminn + Spotify

07:00 The Simpsons 07:20 Tommi og Jenni 07:40 Strákarnir 08:05 The Middle (5:24) 08:30 Ellen (147:175) 09:15 Bold and the Beautiful (7355:8072) 09:35 The Doctors (50:50) 10:15 Hell's Kitchen (16:16) 11:00 Á uppleið (5:5) 11:25 Óbyggðirnar kalla (6:6) 11:50 Grey's Anatomy (19:24) 12:35 Nágrannar 13:00 A Late Quartet 14:45 Manglehorn 16:25 PJ Karsjó (3:9) 17:00 Bold and the Beautiful (7355:8072) 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (148:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Kosningar 2018: Málefnaþáttur (1:3) 19:20 Sportpakkinn 19:30 Fréttayfirlit og veður 19:35 The Big Bang Theory (15:24) 19:55 Deception (7:13) 20:40 NCIS (11:24) 21:25 The Blacklist (21:22) 22:10 Barry (3:8) 22:40 Crashing (1:8) 23:15 Real Time with Bill Maher (15:36) 00:10 C.B. Strike (1:7) Nýir og vandaðir glæpaþættir úr smiðju HBO sem byggðir eru á þremur metsölubókum J. K. Rowling. 01:05 Homeland (12:12) 01:55 Vice (6:35) 02:25 Ten Days in the Valley (1:10) 03:50 Partisan - 05:25 Manglehorn

07:00 The Simpsons (19:21) 07:25 Tommi og Jenni 07:45 Strákarnir 08:10 Ljóti andarunginn og ég 08:30 The Middle (6:24) 08:55 Mom (2:22) 09:15 Bold and the Beautiful (7356:8072) 09:35 Doctors (154:175) 10:20 Great News (1:10) 10:45 Restaurant Startup (1:10) 11:30 Svörum saman (5:7) 12:05 Feðgar á ferð (5:10) 12:35 Nágrannar 13:00 Fly Away Home 14:45 Collateral Beauty 16:20 Mið-Ísland (7:8) 16:50 The Secret Life of a 4 Year Olds (3:7) 17:45 Bold and the Beautiful (7356:8072) 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Kosningar 2018: Málefnaþáttur (2:3) 19:20 Sportpakkinn 19:30 Fréttayfirlit og veður 19:35 American Idol (17:19) 21:00 Satt eða logið (7:11) 21:40 The Fate of the Furious Frábær spennumynd frá 2017 með Vin Diesel, Dwayne Johnson, Jason Statham, Charlize Theron Michelle Rodrigues. 00:00 Batman v Superman: Dawn of Jus Spennandi ævintýramynd frá 2016 með Ben Affleck, Henry Cavill, Amy Adams, Gal Gadot, Jason Mamoa og fleiri þekktum leikurum. 02:30 Why Him? - Frábær gamanmynd frá 2016 með James Franco og Bryan Cranston. 04:20 Collateral Beauty - Mögnuð mynd frá 2017 með Will Smith, Kate Winslet.

07:00 Strumparnir 11:30 Friends (3:24) 12:20 Víglínan (60:70) 13:05 Bold and the Beautiful (7352:8072) 14:50 The Great British Bake Off (1:10) 15:55 Satt eða logið (7:11) 16:50 Dýraspítalinn (1:6) 17:20 Fyrir Ísland (4:8) 18:00 Sjáðu (546:580) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (340:401) 19:05 Lottó 19:10 Ellen's Game of Games (7:8) 19:55 Middle School: The Worst Years of My Life 21:25 Jackie - Mögnuð mynd frá 2016 byggð á sönnum atburðum með Natalie Portman í aðalhlutverki. Föstudaginn 22. nóvember árið 1963 var forseti Bandaríkjanna, John F. Kennedy myrtur. Myndin fjallar um viðbrögð Jackie eiginkonu hans, og eftirmála morðsins frá hennar sjónarhóli. Myndin hefst rétt fyrir morðið og gerist síðan að mestu næstu daga á eftir þegar bæði Jackie, börn hennar tvö og fjölskyldur, starfsfólk Hvíta hússins, bandaríska þjóðin og heimsbyggðin öll syrgði hinn ástsæla forseta, en mitt í allri ringulreiðinni sem skapaðist stóð Jackie upp úr og sýndi öllum úr hverju hún var gerð. 23:10 Nasty Baby Dramatísk mynd frá 2015. Freddy og Mo eru hommapar, sem er að reyna að eignast barn með hjálp vinkonu sinnar, Polly en þær ákvarðanir sem þau taka á þessari vegferð hafa afdrifaríkar afleiðingar. 00:55 The Legend of Tarzan 02:45 Hulk


Sjónvarpið Stöð 2

SUNNUDAGUR 20. maí

MÁNUDAGUR 21. maí

ÞRIÐJUDAGUR 22. maí

07.00 KrakkaRÚV 11.20 Unglingurinn 13.10 Menningin - samantekt 13.35 Ahmed og Team Physix (2:6) 13.50 Þingeyrakirkja 14.20 Sinfóníuhljómsveit Íslands í Gautab. 15.50 Saga HM: Suður-Kórea og Japan 2002 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV - Stundin okkar (2:12) 18.25 Innlit til arkitekta (6:6) 19.00 Fréttir - Íþróttir - Veður 19.45 Veiðikofinn (1:6) 20.10 Eniga Meniga - afmælistónleikar Ólafs Hauks 21.15 Sjóræningjarokk (4:10) 22.00 The Light Between OceansÁhrifamikil kvikmynd byggð á samnefndri metsölubók M. L. Stedmans. Hjónin Tom og Isabel eru vitaverðir á afskekktri ástralskri eyju og þrá ekkert heitara en að eignast barn. 00.10 Marguerite - Frönsk kvikmynd um Marguerite Dumont, hefðarfrú sem lifir fyrir tónlist, sérstaklega óperur.

08.00 KrakkaRÚV 10.27 Slagarinn 10.30 Ævar vísindamaður (6:9) 11.00 Attenborough og risaeðlan 11.55 Pricebræður elda mat úr héraði 12.25 Madame Tussaud: Veröld úr vaxi 13.20 Saga þjóðar - Hundur í óskilum 14.45 Á mörkum lífs og dauða 15.35 Myndir Vivian Maier 17.00 Áráttu- og þráhyggjuröskun 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV - Elías (39:52) 18.12 Letibjörn og læmingjarnir 18.19 Alvin og íkornarnir (33:46) 18.30 Millý spyr - Uss-Uss! (14:52) 18.48 Gula treyjan (2:14) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir - Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Til Rússlands með Simon Reeve (2:3) 20.35 Island Songs 21.50 Njósnir í Berlín (2:10) 22.45 Saga HM: Þýskaland 2006 (15:17)

11.00 Söguboltinn (1:4) 11.30 Bestur í heimi- 12.00 Basl er búskapur 12.30 Bakvið tjöldin hjá breska Vogue 13.20 Sætt og gott 13.40 Útsvar (Ísafjarðarbær - Ölfus) 15.00 Saga HM: Þýskaland 2006 16.35 Menningin - samantekt (14:30) 17.00 Íslendingar (29:40) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV - Söguboltinn (1:4) 18.26 Friðþjófur forvitni - Hundalíf 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir - Íþróttir - Veður 19.35 Kastljós - 19.50 Menningin 20.00 Golfið (2:6) 20.30 Leyndarmál Kísildalsins – Fyrri hluti 21.25 Ditte og Louise (1:8) Danskir gaman­ þættir um leikkonurnar Ditte, sem er hávaxin og léttgeggjuð, og Louise, sem er lítil og fúll. 22.00 Tíufréttir - Veður 22.20 Í myrkri - 23.15 Grafin leyndarmál 00.05 Mótorsport (2:8) 00.35 Kastljós -00.50 Menningin

08:00 King of Queens 08:25 Everybody Loves Raymond 09:10 How I Met Your Mother 09:55 Difficult People- 10:15 Playing House 10:40 The Odd Couple 11:05 Younger - 11:30 The Voice USA 12:15 Zootropolis - 14:15 90210 15:00 The Good Place -15:25 Jane the Virgin 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens - 17:05 How I Met Y.M. 17:30 Ally McBeal 18:15 Strúktúr - 18:55 Gudjohnsen 19:45 Superior Donuts 20:10 Madam Secretary 21:00 Stella Blómkvist - Morðið í Hörpu 22:35 Agents of S.H.I.E.L.D. 23:20 The Exorcist - 00:10 The Killing 00:55 Satisfaction - 01:40 Scream Queens 02:25 Hawaii Five-0 - 03:15 Blue Bloods 04:00 Snowfall - 04:50 Síminn + Spotify

08:00 King of Queens - 08:25 Dr. Phil 09:05 The Tonight Show 09:45 The Late Late Show 10:25 Síminn + Spotify -13:10 Dr. Phil 13:50 Superior Donuts 14:15 Madam Secretary 15:00 Speechless - 15:45 Strúktúr 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens 17:05 How I Met Your Mother -17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 The Good Place 20:10 Jane the Virgin 21:00 Hawaii Five-0 - 21:50 Blue Bloods 22:35 Snowfall - 23:25 The Tonight Show 00:05 The Late Late Show - 00:45 CSI 01:30 This is Us - 02:15 For the People 03:05 The Assassination of Gianni Versace 03:50 Shots Fired - 04:40 Síminn + Spotify

08:00King of Queens 08:25Dr. Phil 09:05The Tonight Show 09:45The Late Late Show 10:25Síminn + Spotify 13:10Dr. Phil 13:50 The Good Place-14:15 Jane the Virgin 15:00 American Housewife - 15:25 Survivor 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens - 17:05 How I Met Y.M. 17:30 Dr. Phil - 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late how - 19:45 Speechless 20:10 Will & Grace 20:30 Strúktúr - 21:00 For the People 21:50 The Assassination of Gianni Versace 22:35 Shots Fired 23:25 The Ton. Show - 00:05 The Late Show 00:45 CSI Miam - 01:30 Fargo 02:15 Chicago Med - 03:05 Bull 03:50 American Crime - 04:40 S. + Spotify

07:00 Barnaefni 10:05 Ellen's Game of Games (7:8) 10:55 Friends (3:24) 12:00 Nágrannar 13:45 American Idol (17:19) 15:15 Britain's Got Talent (5:18) 16:20 Brother vs. Brother (2:6) 17:10 Hönnun og lífsstíll með Völu Matt 17:40 60 Minutes (34:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (341:401) 19:10 The Great British Bake Off (2:10) 20:10 Dýraspítalinn (2:6) 20:40 Silent Witness (1:10) - Breskir sakamálaþættir af allra bestu gerð frá BBC sem fjalla um liðsmenn réttarrann­ sóknardeildar lögreglunnar í London sem kölluð er til þegar morð hafa verið framin. Nikki Alexander og samstarfsfólk hennar eru öll afar fær á sínu sviði og láta sönnunargögnin á líkinu leiða sig að sannleikanum. 21:35 C.B. Strike (2:7) 22:35 Queen Sugar (7:16) 23:20 Vice (7:35) 23:50 Suits (16:16) 00:35 Modern Family (4:22) 01:00 Westworld (5:10) 02:05 S.W.A.T. (18:22) 02:50 Lucifer (13:26) 03:35 Return to Sender 05:10 Bright Lights: Starring Debbie Reynolds and Carrie Fisher

07:00 Áfram Diego, áfram! 07:50 The Middle (7:24) 08:10 Lego Batman myndin 09:55 Stuart Little 3: Call of the Wild 11:10 Kalli kanína og félagar 12:55 Casper 14:35 Friends (4:24) 15:00 2 Broke Girls (17:22) 15:25 Kevin Can Wait (21:24) 15:50 Gatan mín 16:10 Wilson 17:45 Ellen (149:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 Surf's Up 2: WaveMania 20:35 Fyrir Ísland (5:8) 21:15 Silent Witness (2:10) Breskir sakamálaþættir af allra bestu gerð frá BBC sem fjalla um liðsmenn réttarrannsóknardeildar lögreglunnar í London sem kölluð er til þegar morð hafa verið framin. Nikki Alexander og samstarfsfólk hennar eru öll afar fær á sínu sviði og láta sönnunargögnin á líkinu leiða sig að sannleikanum. 22:10 S.W.A.T. (19:22) 22:55 Westworld (5:10) 23:55 Lucifer (14:26) 00:40 60 Minutes (34:52) 01:25 Timeless (5:10) 02:10 Born to Kill - 03:00 Blindspot (20:22) 03:45 The Blacklist: Redemption (5:8) 04:30 Wilson

07:00 Simpson-fjölskyldan (1:22) 07:25 Strákarnir 07:50 The Middle (8:24) 08:10 Mike & Molly (10:13) 08:30 Ellen (149:175) 09:15 Bold and the Beautiful (7357:8072) 09:35 The Doctors (34:50) 10:15 Jamie's 30 Minute Meals (39:40) 10:40 Landnemarnir (4:9) 11:15 Hið blómlega bú 3 (5:8) 11:45 Grantchester (1:6) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor UK (1-4:32) 16:35 Friends (6:24) 17:00 Bold and the Beautiful (7357:8072) 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (150:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Kosningar 2018: Málefnaþáttur (3:3) 19:20 Sportpakkinn 19:30 Fréttayfirlit og veður 19:35 Last Week Tonight With John Oliver 20:05 Modern Family (22:22) 20:30 Hönnun og lífsstíll með Völu Matt 20:55 Timeless (6:10) 21:40 Born to Kill (2:4) 22:35 Blindspot (21:22) 23:20 Grey's Anatomy (23:24) 00:05 The Detail (4:10) 00:50 Nashville (19:22) 01:35 High Maintenance (1:10) 02:00 Absentia (7-10:10) 04:55 Becoming Warren Buffett


Sjónvarpið

miðvikudagur 23. Maí 15.40 Borgarsýn Frímanns (6:6) 15.55 Fjársjóður framtíðar (2:5) 16.25 Eldað með Niklas Ekstedt (3:3) 16.55 Golfið (2:6) 17.20 Leiðin á HM (12:16) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV - Tré-Fú Tom (7:10) 18.22 Krakkastígur (4:39) 18.27 Sanjay og Craig (10:19) 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir - Íþróttir - Veður - Kastljós 19.45 Menningin 19.55 Fjársjóður framtíðar (3:5) 20.30 Hvað hrjáir þig? (1:3) 21.15 Neyðarvaktin (10:22) 22.00 Tíufréttir - Veður 22.20 Hverju andliti fylgir nafn 23.20 Martin Luther King yngri 00.55 Kastljós - 01.10 Menningin

Stöð 2

08:00 King of Queens - 08:25 Dr. Phil 09:05 The Tonight Show -09:45 The Late Show 10:25 Síminn + Spotify - 13:10 Dr. Phil 13:50 Speechless - 14:10 Will & Grace 14:30 Strúktúr - 15:00 The Mick 15:30 Gudjohnsen - 16:15 Everybody L.R. 16:40 King of Queens 17:05 How I Met Your Mother- 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 American Housewife 20:10 Survivor - 21:00 Chicago Med 21:50 Bull 22:35 American Crime 23:25 The Tonight Show 00:05 The Late Late Show 00:45 Touch 01:30 9-1-1 02:15 Station 19 03:05 How To Get Away With Murder 03:50 Mr. Robot 04:40 Síminn + Spotify 07:00 The Simpsons 07:20 Lína langsokkur 07:45 Strákarnir 08:10 The Middle (9:24) 08:30 Ellen (150:175) 09:15 Bold and the Beautiful (7358:8072) 09:35 The Doctors (17:50) 10:20 Grand Designs (2:7) 11:05 Spurningabomban (14:21) 11:55 The Good Doctor (1:18) 12:35 Nágrannar 13:00 Fósturbörn (6:7) 13:25 Project Runway (6:15) 14:15 Major Crimes (17:19) 15:00 Heilsugengið 15:25 The Night Shift (6:13) 16:10 The Path (11:13) 17:00 Bold and the Beautiful (7358:8072) 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (151:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Kosningar 2018: Kappræður (1:3) 19:30 Sportpakkinn 19:40 Fréttayfirlit og veður 19:45 The Middle (22:24) 20:10 Grey's Anatomy (24:24) 20:55 The Detail (5:10) 21:40 Nashville (20:22) 22:25 High Maintenance (2:10) 22:55 Deception - 23:40 NCIS (11:24) 00:25 The Blacklist (21:22) - 01:10 Barry (3:8) 01:40 Rebecka Martinsson (7,8:8) 03:15 The Neon Demon 05:10 Mike and Dave Need Wedding Dates

TAXI

Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll

FASTEIGNIR TIL SÖLU

Höfum til sölu íbúðir, íbúðarhús, iðnaðarhúsnæði, lönd og jarðir. Gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld. Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is Sími: 487-5028

Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali

Aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur Breiðabólstaðarsóknar í Fljótshlíð verður haldinn fimmtudaginn 31. maí kl. 16.00 í safnaðarheimilinu á Breiðabólstað. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum og starfsreglum kirkjunnar. Sóknarnefnd Breiðabólstaðarsóknar Óskar Magnússon, Guðbjörg T. Júlídóttir, Bjarni Steinarsson. Búkolla auglýsingaskrá kemur út alla fimmtudaga. Dreift á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvallaog Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsm. Svartlist - Auglýsingasími 487 5551 svartlist@simnet.is - www.hvolsvollur.is - www.ry.is


Gerum gott samfélag enn betra X B í Rangárþingi eystra Við erum stolt af störfum okkar síðasta kjörtímabilið og viljum áfram glöð vinna að því að gera gott samfélag enn betra. Við fögnum öflugum liðsauka í okkar hópi og biðjum þig kjósandi góður að tryggja áframhaldandi brautargengi listans og setja X við B á kjördag

X B fyrir Rabba traustan fulltrúa í 3. sæti

Stefnumót við kjósendur: Eyjafjöll, fimmtudaginn 17. maí kl 11 Nice hostel, Seljalandsskóla, og kl 14 á Skógasafni Fljótshlíð og Landeyjar þriðjudaginn 22. maí kl 11 í Goðalandi, kl 14 í Njálsbúð, kl 16:30 í Gunnarshólma Framboðsfundur unga fólksins í Hvolnum Laugardagskvöld 19. maí kl 18 Frambjóðendur í pallborði, hvetjum unga fólkið til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri. Fjölskyldudagur á Hellishólum annan í hvítasunnu 21. maí kl 14 Einar Mikael töframaður mætir, hoppukastali, andlitsmálun, veitingar, gleði og gaman.

X B fyrir Guri, kraftmikla konu í baráttusætinu

3

4

Eldriborgarakvöld,, miðvikudagskvöldið 16. maí kl 18 Umræður um málefni eldri borgara, ávarp formanns Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu, Hjónabandið mætir með söng og hljóðfæraleik. Boðið uppá súpu og brauð. Fimmtudagskvöld 17. maí opið hús kl 20, Hvaða málefni brenna á þér? Föstudagskvöld 18. maí opið hús kl 16, Kaffi á könnunni Við erum að Ormsvelli 10 opið alla virka daga frá kl 20

Framsókn og aðrir framfarasinnar í Rangárþingi eystra

17. - 23. maí 2018  
17. - 23. maí 2018  
Advertisement