__MAIN_TEXT__

Page 1

Efnavörur

Poulsen ehf , Skeifan 2, 108 Reykjavík, Sími 5305900


Vörunúmer 048 090102 Reimasprey 500ml V-Belt spray : V-Reimasprey : Efnið hindrar óæskilegar færslur á beltinu og minnkar ískur. Viðloðun efnisins veitir meiri vörn og minnkar til muna slit á reiminni. Efnið er ekki ætlað á flatar eða tenntar reimar. ● ● ● ● ●

Eykur líftíma reimar Meiri vörn gegn veðri og vindum 360° Ventill auðveldar úðun Mýkir reimina Vörn gegn vægum salt og súrum lausnum.

Vörunúmer 048 090103 Kapalvörn 500ml sprey Cable Protect : Kapalvörn : Efnið fælir frá mýs og önnur nagdýr sem hugsanlega hefði áhuga á að naga í sundur rafleiðslunar.

● ● ● ● ●

Frábær viðloðun Myndar klístrandi hlífðarfilmu Þolir vel þótt snúran sé á hreyfingu Gefur varanlega vernd Vörn gegn áhrifum frá veðri, og veikburða sýrum og bösum.

Vörunúmer 048 090104 Rakavörn 500ml sprey Impregnation spray : Rakavörn : Frábært efni til að rakaverja textíl efni - skó - tjöld og hvaða tauefni sem er. Vatnsfælan góða. Alvegn einstök formúla af glæru rakavarnarefni. ● ● ● ● ●

Hryndir frá sér vatni Andar vel í gegn Safnar ekki í sig óhreinindum Endingargott Auðvelt í notkun


Vörunúmer 048 090107 Sílikonsprey 500ml Silicon spray : Sílikonsprey : Efnið er notað til þess að smyrja og vernda plast og gúmmí. Efnið er vatnsfráhrindandi, ph-neutral og góð vörn gegn veðri og veikum sýrum og basa. Efnið ver gúmmí vel gegn frosti og þurrki, minnkar marr og ískur. Frostþol frá -50°C til +200°C ● Gott á gúmmí ● Gott á plast og vínyl ● Hurðartengsli ● Brautir fyrir rennihurðir ● Einstaklega vatns fráhrindandi

Vörunúmer 048 090108 Rafeinangrun 500ml sprey Electro protect : Rafeinangrun Þurrksprey 500ml. : Efnið er notað til að þurrka raflagnir og vernda. Smýgur vel inn í alla staði. Efnið heldur vætu og raka vel frá og hefur góða einangrunareiginleika. Efnið þolir seltu og vægar sýrur og basískar lausnir. Það er ph-Nautral og veitir einstaka tæringvörn. ● Gott á kerrutengla og fleiri tengla. ● Snúrur, kapla og fjöltengi. ● Vatnsfráhrindandi. ● Góð viðloðun. ● Góð tæringavörn.

Vörunúmer 048 090201 Smurefni PTFE 500ml sprey PTFE dry : Smurefni PTFE 500ml : Efnið er öflugt " Þurrt" smurefni til þess að viðhalda smurningu á efnum úr málmi og plasti. Þegar efninu er sprautað þá kemur það í hvítu duft formi. Efnið hefur hitaþol frá -50°C til 250°C. Efnið þornar á u.þ.b 5 mín. ● Gott á hurðalæsingar. ● Rennibrautir ( fyrir t.d. Gler) ● Sætisbelti bifreiða. ● Rúðuþurrkur ● Rennilása og fl.


Vörunúmer 048 090203 Feiti PTFE sprey 500ml PTFE spray : Feiti PTFE sprey 500ml : Alhliða smurefni til að smyrja og vermda vélarhluti úr málmi og plasti. PTFE úðinn hefur mjög lágann núningsstuðul (agnastærð 5 míkrómetrar) Þolir vel veður og vægar sýrur. Efnið hefur hitaþol frá -50°C til 250°C. ● Gott á lamir og lása. ● Vatnsheld og ph hlutlaus. ● Inniheldur PTFE ● Kemur í veg fyrir slit og klístur. ● Bæði fyrir málm og plast.

Vörunúmer 048 090204 Feiti Hvít sprey 500ml WHITE grease : Feiti hvít sprey 500ml : Feitin er með einstaka viðloðun. Notuð til að smyrja og vernda vélahluti úr málmi eða plasti. Efnið þolir vel veður, vægar sýrur og basísakar lausnir. Efnið hefur hitaþol frá -30°C til 160°C. ● Gott á gírhjól ● Vatnsheld og ph hlutlaus. ● Inniheldur PTFE (polytetrafluoretheen) ● Kemur í veg fyrir slit og klístur. ● Bæði fyrir málm og plast.

Vörunúmer 048 090205 Keðjufeiti sprey 500ml Industrial chain grease : Keðjufeiti spray 500ml : Gæða keðjuolía sem smýgur mjög vel á þrönga staði og þykknar þegar hún sest. Sterk smurfilma sem dregur úr titringi og hávaða. Frábær vörn gegn tæringu. Loðir vel við hluti sem eru á hreyfingu. Má nota á o-hringi og plast. ● Gott á Víra og keðjur. ● Gott á lamir. ● o-Hringi ● Smýgur vel á staðis sem erfitt er að ná til. ● Góð tæringavörn


Vörunúmer 048 090206 Multi sprey 500ml Multi spray : Multi sprey : Efnið er alhliða smurfeiti til að vernda og þrífa hluti úr málmi og plasti. Efnið er rakaþolið og ryð fyrirbyggjandi. Eftir hreinsun skilur efnið eftir hlífðarfilmu. ● ● ● ● ●

Góður til hreinsunar. Fjarlægir olíu og fitu. Fjarlægir vax. Fjarlægir tjöru. Góð hlífðarfilma

Vörunúmer 048 090301 Koparfeiti sprey 500ml Copper spray : Koparfeiti sprey 500ml : Hágæða koparfeiti sem er sérstaklega ætluð á þá staði sem mikill hiti myndast. Mikið koparinnihald í efninu gerir það að verkum að það þolir meiri hita en áður hefur sést í úðabrúsaformi. Efnið þolir hitasveiflur frá -40°C til + 1100°C ● Gott fyrir smurningu á rafgeymapólum. ● Gott fyrir gengjur, felgubolta, hjarir og kúplingar. ● Gott fyrir kerti og pústkerfi. ● Góð vörn gegn tærinu og ryðmyndun. ● Myndar vörn gegn veðri og vindum. Getur komið í staðinn fyrir koparfeiti í túpum og dósum.

Vörunúmer 048 090302 Vaselinefeiti sprey 500ml Vaseline spray : Vaselinefeiti sprey 500ml :

Efnið þolir hitasveiflur frá -30°C til + 160°C ● Gott fyrir bremsudiska á bílum sem eiga að standa yfir vetur ● Þvegið af með heitu vatni. ● Ver stál fyrir vatni, þannig að það ryðgar seint. ● Gott á þéttikanta. Húða yfir til að vermda hluti. ● Góð vörn fyrir reiðhjól og hluti í langtíma vetrargeymslu.


Vörunúmer 048 090303 Ryðolía Penetrating sprey 500ml Penetrating oil : Penetrating ryðolía sprey 500ml : Ryðleysir sem smýgur vel í gengjur og losar erfiða bolta og festingar. Efnið hrindir frá sér vökva og hefur ryðvarnar eiginleika. Efnið notist á bifreiðar, trukka og landbúnaðarvélar, eða þar sem ryð gæti myndast. ● Látið efnið lyggja á hlutanum sem á að losa í sundur. ● Gott að láta standa svolitla stund. ● Ef það losnar ekki í fyrstu umferð gæti þurft að setja meira. ● Gott á bolta, rær og hjarir. Smyr og vermdar. ● Gott á keðjur.

Vörunúmer 048 090304 Límsprey 500ml Glue : Límsprey 500ml : Lím fyrir varanlega límingu sem og skammtíma límingu. Hentar fyrir pappa, tré/við, tau og ýmiss plastefni. Fyrir varanlega límingu er best að úða líminu á báða fleti og láta þá svo þorna. Síðan eru þeir pressaðir saman. Skammtíma líming á annan flötin. ● Aðvelt í notkun. Gott fyrir föt og plastefni. ● Berið á og látið þorna. Hraðþornandi. ● Skammtíma líming, berið á annan flötin og pressið saman. ● Langtíma líming, berið á báða fleti og pressið saman. ● Hentugt til að líma klæðningar í bíla.

Vörunúmer 048 090306 Kælisprey freezer 500ml Freezer : Kælisprey 500ml : Efnið er til að snöggkæla hluti sem erfitt er að ná í sundur. Efnið kælir niður í -50°C . Áhrifamikið kælisprey til að losa í sundur hluti sem eru í mikilli pressu. Einnig mikið notað við bílaréttinar. ● Magnað verkfæri til að losa um fasta hluti. ● Lækkar hitastig niður í -50°C. ● Með stillanlegum úðaspíss. ● ●


Vörunúmer 048 090403 Gasket Remover sprey 500ml Gasket Remover : Gasket remover spray 500ml : Efnið hefur góða eiginleika til að leysa upp pakkningarlím sem hefur þornað á vélahlutum. Efnið er ekki ætandi. ● ● ● ● ●

Ekki ætandi Leysir vel upp lím leyfar. Leysir vel upp allar kemískar pakkningar. Er með góðan spreystút.

Vörunúmer 048 090404 Suðusprey 500ml Anti Welding : Suðusprey 500ml : Efnið kemur í veg fyrir að suðuslettur festist við suðusvæðið. Úðinn frá efninu er ekki eldfimur og ekki ætandi. Efninu er hægt að ná af með vatni. ● ● ● ● ●

Kemur í veg fyrir suðuslettur. Næst af með vatni. Ekki ætandi. Sérlega góður úði.

Vörunúmer 048 090405 Startsprey 500ml Quick Start : Startsprey 500ml : Efninu er sprautað inn í lofthreinsarann í nokkrar sekúndur og bíllinn svo ræstur.

● ● ● ● ●

Fljótvirkur startúði Gott fyrir bílinn. Gott fyrir bátinn. Gott fyrir slátturvélina og fleiri vélar.


Vörunúmer 048 090407 Snittolía sprey 500ml. Cut & Drill Lubricant : Snittolía sprey 500ml. Hágæða bor og snittolía sem dugar vel þar sem mikill hiti myndast og lengir líftíma verkfæranna. Olían er laus við silicon og inniheldur engin ætandi efni. ● ● ● ● ●

Bor og snittolía. Þolir vel mikinn hita.

Vörunúmer 048 090408 Rykhreinsir sprey 500ml. Dust remover : Rykhreinsir sprey 500ml : Öflugur brúsi með þrýstingi til að fjarlægja ryk og losa óhreinindi frá stöðum sem erfitt að ná til. Efnið er ekki eldfimt og skilur ekki eftir af því. Efnið er mjög notendavænt. ● Fjarlægir ryk. ● Losar óhreinindi. ● Ekki eldfimt. ● Þrýstiloft í spreybrúsa. ●

Vörunúmer 048 090410 Lakkleysir 500ml sprey Paint remover : Lakkleysir 500ml sprey : Efnið er mjög gott til að fjarlægja gamla málningu af yfirborði hlutar. Virkar á steina, steinsteypu, malbik, málm og tré. Spreyið á yfirborðið, látið standa í 1-2 mínutur og skafið svo af. ● ● Leysir upp lakk. ● Fjarlægir 2 þátta málningu. ● ●


Vörunúmer 048 090503 Hreinsir fyrir ryðfrítt stál 500ml sprey Stainless steel cleaner: Hreinsir 500ml spray : Efnið er gott til að hreinsa ryðfrítt stál og vernda. Einstök formúla efnisins myndar hlífðarfilmu sem ver járnið fyrir óhreinindum. ● ● ● ● ●

Hreinsar og vermdar stálið Hefur góða tæringavörn Gefur góðan gljáa Gefur varanlega vermd Notendavænt

Vörunúmer 048 090504 Glerhreinsir 500ml sprey Glass cleaner : Glerhreinsir 500ml spray Glerhreinsiefnið er fituhreinsandi með gæða eiginleika.

● ● ● ● ●

Hreinsar vel rúður Hreinsar vel spegla Fitulosandi Notendavænt.


Vörunúmer 048 090505 Contact cleaner 500ml sprey Contact cleaner : Contact Cleaner 500ml sprey : Efnið er til hreinsunar á rafmagnssnertum og tengjum ýmiskonar. Efnið heldur vel frá raka og drullu. ● ● ● ● ●

Fyrir mótorhjól Bifreiðar Prentplötur Snertur Tengla og fl.

Vörunúmer 048 090506 Vélahreinsir 500ml sprey Engine cleaner : Vélahreinsir 500ml sprey : Efnið er notað til að þrífa vélahluti. Efnið hefur mikla uppleysieiginleika og skilur ekkert eftir sig. Efnið leiðir ekki rafmagn og er ekki ætandi. ● ● ● ● ●

Vélahreinsir Leiðir ekki rafmagn Þrífur vel

Vörunúmer 048 090509 Iðnaðarhreinsir 500ml sprey Industrial Cleaner : Iðnaðarhreinsir 500ml sprey : Alhliða hreinsiefni til að fjarlægja óhreinindi af hlutum úr málmi og plasti. Efnið hefur mikla upplausnareiginleika sem skilur ekkert eftir. Efnið er ekki leiðandi og ætandi. Efnið leysir vel upp og er árangusríkt. ● Fjarlægir hratt og örugglega óhreinindi ● Leiðir ekki ● Er ekki ætandi ● Með góðan spreystút. ●


Vörunúmer 048 090510 Blöndungahreinsir 500ml sprey Carburettor cleaner : Blöndungahreinsir 500ml sprey : Efnið hreinsar blöndunga bæði innan og utan. Efnið hefur góða hreinsunareiginleika og skilur ekkert eftir sig. Efnið er ekki ætandi og spreyjast vel. ● ● ● ● ●

Hreinsar vel. Skilur ekki eftir sig. Efnið er ekki ætandi. Hentar vel fyrir sláttuvélar og minni vélar.

Vörunúmer 048 090511 Froðuhreinsir 500ml sprey Multi foam cleaner : Froðuhreinsir 500ml sprey : Efnið er tilvalið í að hreinsa yfirborðs óhreinindi eins og reykjarlykt , blek og fitu. Efnið er notendavænt og hjálpar til að eyða lúmskri lykt á yfirborði hlutar. ● ● ● ● ●

Hreinsar vel. Hreinsar fitu. Notendavænt. Endurtaka meðferð við erfiðum blettum. Hentar á allar tegundir af áklæðum úr taui.

Vörunúmer 048 090513 Alhliðahreinsir 500ml sprey Citrus Cleaner : Alhliðahreinsir 500ml spray : Efnið er öflugt alhliðaheinsiefni sem hefur góða og hraða virkni. Hreinsar jafn málma sem plast. Hefur góða uppleysieiginleika og skilur ekkert eftir sig. Hefur góðan spraystút sem kemst vel að hinum ýmsu stöðum. ● Hreinsar vel. Leiðir ekki. Skilur ekki eftir sig. Gefur ylm. ● Gott á fitu, tjöru, olíubletti, blek og límmiða. ● Góður til að losa lím af bílum. ● Ekki ætandi. Frábært á límleyfar. ● Má nota á hinum ýmsu stöðum.


Vörunúmer 048 090515 DPF Hreinsir 500ml Sprey DPF Cleaner : DPF Hreinsir 500ml sprey : Efnið er öflugur hreinsir fyrir sótagnasíur. Hjálpar til við að losa um og fjarlægja sótagnir og önnur efni úr síunni án þess að þurfa að taka hana í sundur. Regluleg notkun hjálpar til við að halda afköstum vélarinnar í hámarki. ● Mjög fljótvirkt. ● Inniheldur ekki leysiefni. ● Er ekki eldfimt. ● Heldur eldsneytisnotkun í lámarki. ●

Vörunúmer 048 090516 EGR Hreinsir 500ml Sprey EGR Cleaner : EGR Hreinsir 500ml sprey: Efnið er fljótvirkt hreinsiefni fyrir útblástursloftunarloka, EGR loka. Einnig fyrir loftrásarkerfi og inntaksventla. Til að endurheimta loftflæði til vélar og bæta orku. Einnig til að draga úr mengun. ● Efnið skilur ekki eftir sig. ● Eykur orku. ● Spreystúturinn sprautar í 360° ● ●

Vörunúmer 048 090563 Bremsuhreinsir Power 500ml Power Brake Cleaner : Bremsuhreinsir Power 500ml sprey : Efnið er öflugur bremsuhreinsir og fyrir alla aðra vélahluti. Sjá einnig: 048 200563 BREMSUHREINSIR 500 ML 360° SPREY ● ● ● ● ●

Leysir upp óhreinindi. Gufar fljótt upp. Öflögur úði


Rust stop 4-1

Viðgerðarefni

Poulsen ehf , Skeifan 2, 108 Reykjavík, Sími 5305900

Profile for poulsen.is

Motip - Efnavörur  

Hér má finna efnavörur frá Motip.

Motip - Efnavörur  

Hér má finna efnavörur frá Motip.

Advertisement