Frímerkjablaðið

Page 7

Skólasparimerki 1907

Ferðasjóður barnaskólans á Ísafirði

Gjaldamerkjasafn sitt sýndi hann í fyrsta sinn á NORDIA 98 í Odense og hlaut þar gyllt silfurverðlaun. Endurbætti hann safnið fyrir næstu NORDIA-sýningar og síðast fyrir NORDIA 2001 í Tucson þar sem hann fékk stórt gyllt silfur (85 stig) og heillaóskir dómnefndar fyrir rannsóknir á þessu sviði.

Orlofsmerki, yfirprentun á frímerki

Orlofsmerki 1944 að tillögu Thomas de la Rue & Co

Rannsóknarstarf sitt í sambandi við þetta sýningarsafn gaf hann út í handbókinni Gjalda- og söfnunarmerki auk stimpla á Íslandi árið 2000. Þá hafði hann þegar skrifað greinar um þetta efni m.a. í fyrsta tölublað Frímerkjablaðsins 1999 þar sem hann fjallar um sérstaka notkun frímerkja sem gjaldmerki af ýmsum toga. Greinina má finna á netinu þar sem öll útgefin eintök Frímerkjablaðsins er að finna á heimasíðu Landssambands íslenskra frímerkjasafnara, www.is-lif.is

Útgefið efni úr fórum Þórs er orðið all viðamikið. Bæklingurinn Íslensk frímerkjahefti/ pokar kom 1988 sem sérprentun úr verðlistanum Íslensk frímerki sem Sigurður H. Þorsteinsson gaf út. Frímerkingarvélar á Íslandi 1930 – 1993 kom árið 1994. Íslenskir stimplar, brúar-, rúllu-, og vélstimplar 1894 – 1992 árið 1993 og endurútgefin og uppfærð 2003. Í samFylgibréf frá árinu 1924: Finna má ýmsar ógildingar stimpilmerkja, svo sem vinnu við sænsku Is- óreglulegar gatanir með nálum, göt gerð með snúningi, saumað yfir frímerkin í landssamlarna komu árin saumavél svo og blekógildingu auk ýmissa litastrikana. 1996 og 1997 bækurnar íslenskir númerastimplar og íslenskir upprunastimplar. Íslensk jólamerki 1904 – 1996 semur hann í samvinnu við Hauk Valdemarsson og kom hún út 1997. Íslenskir stimplar. Brúar-, rúllu-, og vélstimplar 1894 – 2003, kom árið 2003. Árið 2007 kemur út í samvinnu við Gest Baldursson Íslenskir stimplar Íslandspósts hf. 1998 – 2007. Sparifjársöfnun skólabarna. Útgefandi Landsbanki Árið 2011 kom út uppfærð útgáfa frá Íslands, (1954-1961) teiknuð af Stefáni Jónssyni. 1991 af handbókinni Pósthús og bréfhirðingar á Íslandi 1870 – 2011. Þór hefur sinnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir frímerkjasamtök auk þeirrar aðkomu sem hann hefur haft að frímerkjasýningum og getið er um að framan. Hann var í stjórn Félags frímerkjasafnara árin 1972 – 74. Sparimerki skyldusparnaðar Gullmerki félagsins var hann sæmdur árið Útgefandi Seðlabanki 1995. Hann sat í frímerkjaútgáfunefnd fyrir Íslands, (1961-1968) teiknað frímerkjasafnara árin 1993-1998. Hann var af Gísla B. Björnssyni kjörinn heiðursfélagi Félags frímerkjasafnara fyrsta blaðið kom út og skráður ritstjóri var 2007 fyrir frábært framlag í þágu félagsins og hann árin 2008 – 2009. frímerkjasöfnunar í landinu. Hann var forÁ síðustu árum hefur áhugi Þórs einkum maður Landssambands íslenskra frímerkjabeinst að teiknuðum íslenskum kortum, safnara árin 1987 – 90 og þegar um samdist einföldum og tvöföldum. Tilbúið er ítarlega að hefja að nýju tímaritaútgáfu, Frímerkjamyndskreytt handrit slíkra korta sem sýnir blaðið, nú í samvinnu við Íslands­ fjölda teikninga helstu listamanna okkar. póst var Þór sjálfskrifaður í ritstjórn strax 1999 þegar

Myndskrá teiknaðra korta:

Útgefið efni úr fórum Þórs er orðið all viðamikið.

Kominn er á markaðinn minnislykill fyrir tölvur sem sýnir um 2000 litmyndir af teiknuðum íslenskum kortum frá árunum 1929-2012. Er þeim raðað í flokka eftir nöfnum listamanna þannig að safnarar geta auðveldlega kallað fram á tölvuskjá sinn öll þekkt kort viðkomandi teiknara. Einnig má prenta út skrár eftir áhuga og í mismunandi stærð mynda. Þór Þorsteins, netfang: thth@simnet.is, hefur safnað þessum myndum og gefur allar frekari upplýsingar.

7


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.