Orkureiturinn – Nýja hverfið við Laugardalinn

Page 1


Nýja hverfið við Laugardalinn

Gæði, fágun og fjölbreyttar íbúðir fyrir gott samfélag

Á horni Suðurlandsbrautar og Grensásvegar í Reykjavík rís nú

glæsileg byggð sem ber nafnið Orkureiturinn.

Nú eru komnar í sölu glæsilegar íbúðir á D reit en þær verða afhentar veturinn 2025–2026.

Orkureiturinn á að

vera góður staður að búa á

Á Orkureitnum leggjum við áherslu á bjartar íbúðir úr vönduðum, umhverfisprófuðum byggingarefnum, góð loftgæði og fallega lóð sem hentar þörfum íbúanna. Íbúðirnar eru fjölbreyttar og leggja grunninn að góðu samfélagi á eftirsóttum stað þar sem stutt er í ýmsa þjónustu og Laugardalinn með öllum sínum útivistar-, íþrótta- og afþreyingarmöguleikum.

Bæði íbúðir og sameiginleg rými eru vönduð og vel hönnuð auk þess sem ýmsum nýstárlegum lausnum verður beitt, sem ætlað er að bæta daglegt líf og vellíðan íbúa.

Íbúðirnar henta bæði einstaklingum og fjölskyldum af ýmsum stærðum og ættu allir að geta fundið íbúð við hæfi. Þá verður bílakjallari á tveimur hæðum undir Orkureitnum svo það ættu að verða næg bílastæði í boði.

Velkomin á Orkureitinn.

Framkvæmdastjóri Safír

Rut Kára leggur línurnar

Rut Kára stýrir innanhússhönnun íbúða á Orkureitnum og leggur línurnar fyrir sameiginleg rými. Áherslan er á vönduð efni og fágaða litapallettu. Útkoman er hlýleg heimili, enda hefur Rut einstakt lag á því að skapa rými þar sem fólki líður vel.

Sérstaklega mikið er lagt í efstu íbúðirnar í D reit Orkureitsins og fjölbreyttari innréttingaleiðir eru í boði.

Útsýni sem erfitt

er að lýsa

Óviðjafnanlegt útsýni er frá efstu hæðum Orkureitsins til allra átta, yfir Laugardalinn og upp á Snæfellsnes til vesturs og suðurs yfir borgina og austur að Bláfjöllum. Stórar svalir og þakgarðar fylgja íbúðum þar sem hægt er að láta fara vel um sig og njóta útsýnisins.

Bestu lausnir við loftræstingu og loftskipti íbúða eykur gæði þeirra og hefur jákvæð áhrif á daglegt líf íbúa á Orkureitnum. Hver íbúð hefur sinn eigin búnað og stýringar til loftskipta. Í íbúðum er því alltaf ferskt loft þó að gluggar séu lokaðir sem tryggir betri innivist. Loftskiptibúnaður endurnýtir varma og sparar kyndingarkostnað íbúðar. Gæðin liggja í loftinu

Búnaður í fremstu röð

Íbúðir eru búnar vönduðum tækjum frá Siemens, spanhelluborði með innbyggðri viftu frá Bora og innbyggðum Vola blöndunartækjum. Innbyggðir vínskápar eru í öllum eldhúseyjum og tvöfaldir ofnar í stærri íbúðum.

Íbúar sem festa kaupin snemma geta valið um innréttingar frá þýsku framleiðendunum Nobilia eða Leicht og aðlagað núverandi hönnun með aðstoð Trésmiðjunnar GKS sem annast uppsetningu innréttinga.

Gengið inn í nútímann

Vandað er til hönnunar á sameiginlegum rýmum og leitast við að upplifun íbúa og gesta þeirra sé jákvæð. Anddyri eru hönnuð af Rut Káradóttur með það fyrir augum að um leið og gengið er inn í húsið taki á móti íbúum hlýlegt og fallegt umhverfi.

Dagsbirtuvottaðar

íbúðir

Orkureiturinn er fyrsta íbúðahvefið sem rís á Íslandi samkvæmt ströngustu kröfum Svansvottunar (Staðli 4). Svansvottun setur m.a. auknar kröfur á dagsbirtu í íbúðum. Allar íbúðir eru því hannaðar til að hámarka nýtingu dagsbirtu og þar með auka vellíðan og stuðla að bættum lífsgæðum íbúa.

Inngarðar að evrópskri fyrirmynd

Umhverfi og útisvæði á Orkureitnum eru hönnuð og byggð með það að markmiði að veita íbúum á reitnum meiri gæði en gengur og gerist í byggingarverkefnum á Íslandi.

Umhverfið er notalegt og fallegt en það er líka hugsað fyrir því að á veturna sé hægt að dvelja í garðinum og ferðast um snjóbræddar gönguleiðir og sitja á upphituðum setbekkjum.

Útisvæði á Orkureitnum er skipt upp í fjóra hluta þar sem hver hluti hefur sitt sérkenni. Einn er með tjörn og vatni sem hægt er að dvelja við, annar er með garðskála með matjurtaræktun og aðstöðu fyrir útiveitingahús. Þriðji er með hreyfistöðvar og leiktæki og sá fjórði er hugsaður sem staður til að íhuga í ró og næði.

Fyrir líkama og sál

Á jarðhæð D hluta Orkureitsins verður líkamsræktarsalur í sameiginlegu rými ásamt öðrum afþreyingar möguleikum sem standa íbúum Orkureitsins til boða.

Á Orkureitnum verður einnig fjölbreytt þjónusta á jarðhæð. Má þar nefna veitingastaði, kaffihús og aðra hentuga nærþjónustu, sem auka á lífsgæði íbúa.

KI-001
KI-004
KI-020
KI
Neðri bílakjallari

Næg bílastæði

Stór bílakjallari, að hluta á tveimur hæðum, er undir byggingum á reitnum með tengingu við allar byggingar. Auk bílakjallara er mikill fjöldi yfirborðsstæða í kringum Orkureitinn fyrir íbúa og gesti þeirra.

Bílageymslur fylgja hluta íbúðanna en öllum íbúðum sem hér eru kynntar fylgja sérmerkt leigustæði án endurgjalds í 10 ár. Til viðbótar geta eigendur íbúða leigt viðbótarbílastæði gegn hóflegu gjaldi.

Efri bílakjallari

Íbúðarnúmer D2-801

Birt stærð m2 225,9

Herbergjafjöldi 4

Geymsla m2 13,4

Geymslunúmer K1-038

Bílskúr m2 35,2

Bílskúrsnúmer K1-005

Svalir/verönd m2 148,8

Innrétting Kaupandi velur*

Sána Já

Heitur pottur Já

Sérmerkt bílastæði án endurgjalds

í 10 ár

Íbúðarnúmer

m2

m2

K1-008

Svalir/verönd m2 32,0

Innrétting Kaupandi velur*

Sána Nei

Heitur pottur Já

801 D1-802 G R E N SÁ S VE GU R

Sérmerkt bílastæði án endurgjalds í 10 ár

Íbúðarnúmer D2-801

Birt stærð m2 152,5

Herbergjafjöldi 3

Geymsla m2 13,0

Geymslunúmer K1-002

Bílskúr m2 19,8

Bílskúrsnúmer K1-001

Svalir/verönd m2 36,9

Innrétting Kaupandi velur*

Sérmerkt bílastæði án endurgjalds í 10 ár

D2-801

802 G R E N SÁ S VE GU R

Íbúðarnúmer D2-802

Birt stærð m2 203,0

Herbergjafjöldi 5

Geymsla m2 14,5

Geymslunúmer K1-003

Bílskúr m2 27,1

Bílskúrsnúmer K1-004

Svalir/verönd m2 115,8

Innrétting Kaupandi velur*

Sána Já

Heitur pottur Já

Sérmerkt bílastæði án endurgjalds í 10 ár

Íbúðarnúmer D1-701

Birt stærð m2 248,9

Herbergjafjöldi 5

Geymsla m2 16,2

Geymslunúmer K1-011

Bílskúr m2 40,9

Bílskúrsnúmer K1-010

Svalir/verönd m2 90,7

Innrétting Kaupandi velur*

Sána Já

Heitur pottur Já

Sérmerkt bílastæði án endurgjalds

í 10 ár

Íbúðarnúmer D1-702

Birt stærð m2 165,5

Herbergjafjöldi 4

Geymsla m2 23,5

Geymslunúmer K2-112

Svalir/verönd m2 6,5

Innrétting Kaupandi velur*

Sérmerkt bílastæði án endurgjalds í 10 ár

Íbúðarnúmer D2-704

Birt stærð m2 129,2

Herbergjafjöldi 4

Geymsla m2 16,1

Geymslunúmer K2-105

Svalir/verönd m2 6,5

Innrétting Kaupandi velur*

Sérmerkt bílastæði án endurgjalds í 10 ár

D2-704

Íbúðarnúmer D2-705

Birt stærð m2 226,5

Herbergjafjöldi 5

Geymsla m2 14,7

Geymslunúmer K1-041

Bílskúr m2 24,5

Bílskúrsnúmer K1-042

Svalir/verönd m2 132,4

Innrétting Kaupandi velur*

Sána Já

D2-705

Heitur pottur Já

Sérmerkt bílastæði án endurgjalds í 10 ár

Íbúðarnúmer D1-603

Birt stærð m2 211,8

Herbergjafjöldi 4

Geymsla m2 17,8

Geymslunúmer K1-006

Bílskúr m2 24,5

Bílskúrsnúmer K1-007

Svalir/verönd m2 132,3

Innrétting Kaupandi velur*

Sána Já

Heitur pottur Já

Sérmerkt bílastæði án endurgjalds í 10 ár

Íbúðarnúmer D2-607

Birt stærð m2 171,6

Herbergjafjöldi 3

Geymsla m2 13,3

Geymslunúmer K1-019

Bílskúr m2 23,9

Bílskúrsnúmer K1-020

Svalir/verönd m2 81,1

Innrétting Kaupandi velur*

Sána Já

Heitur pottur Já

Sérmerkt bílastæði án endurgjalds í 10 ár

Svalir/verönd

Innrétting Safír Harmónía*

Íbúðarnúmer D1-410

Birt stærð m2 133,0

Herbergjafjöldi 4

Geymsla m2

Svalir/verönd m2

Innrétting Safír Harmónía*

Íbúðarnúmer D2-405

Birt stærð m2

Innrétting Safír Harmónía* D1-410 D2-405

Íbúðarnúmer D1-305

Birt stærð m2 106,3

Herbergjafjöldi 3

Geymsla m2 10,0

Svalir/verönd m2 4,4

Innrétting Safír Harmónía*

Innrétting Safír Harmónía*

Íbúðarnúmer D1-208

Birt stærð m2 154,7

Herbergjafjöldi 4

Geymsla m2 16,0

Svalir/verönd m2 6,5

Innrétting Safír Klassík

D1-208

Íbúðarnúmer D2-203

Birt stærð m2

Herbergjafjöldi 2

Svalir/verönd

Innrétting Safír Klassík

D2-203

Íbúðarnúmer

Birt stærð m2

Herbergjafjöldi 2

Geymsla m2 7,8

Svalir/verönd m2 10,4

Innrétting Safír Klassík

Birt stærð m2

Herbergjafjöldi 3

Geymsla m2

Klassík

Laugardalurinn

– hjarta borgarinnar

Laugardalurinn er dásamlegt útivistarsvæði við Orkureitinn. Þangað geta íbúar sótt hvíld og orku. Laugardalurinn er skjólgóður og gróðursæll staður sem er vel tengdur með göngu- og hjólastígum við íþróttamannvirki, Grasagarðinn og veitingastaðinn Flóru. Þar er líka Húsdýragarðurinn fyrir börnin.

Laugardalurinn er sannkölluð vin fyrir þá sem búa í nágrenninu.

Við byggjum af alúð

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.