Þriðja árs nemar við Umhverfisog byggingarverkfræðideild HÍ Sitjandi: Petra Andrea Maack Halldórsdóttir, Ragnheiður Einarsdóttir, Eyrún Pétursdóttir og Hildur Káradóttir. Neðri röð: Arnar Þór Stefánsson, Kristín Þrastardóttir, Guðgeir Arngrímsson, Birkir Halldórsson, Davíð Arnar Baldursson, Auður Sólrún Ólafsdóttir, Björn Eyþór Benediktsson , Sólrún Svava Skúladóttir, Ágúst Guðmundsson, Sigríður Lilja Skúladóttir, Eyþór Smári Snorrason, Stefanía Lára Bjarnadóttir, Kristján Ari Úlfarsson, Anna Heiður Eydísardóttir, Hjalti Sigursveinn Helgason, Hjalti Gunnar Tryggvason, Guðni Páll Pálsson, Atli Rútur Þorsteinsson , Daði Baldur Ottósson, Óskar V. Gíslason og Daníel Starrason. Efri röð: Unnar Númi Almarsson, Gísli Steinn Pétursson, Guðni Ellert Edvardsson, Sigurjón Ingólfsson, Andri Geir Guðjónsson, Tjörvi Björnsson, Sigurður Óli Guðmundsson, Kristján Uni Óskarsson og Agnar Sigurjónsson.
Leiðari B
lað umhverfis- og byggingar verkfræðinema ...upp í vindinn kemur nú út í tuttugasta og níunda sinn. Það er vettvangur fyrir faglega umfjöllun um hin ýmsu málefni á sviði umhverfis- og byggingarverkfræði. Blaðið er stærsti liðurinn í fjármögnun árlegrar námsferðar árgangsins. Hann er mjög stór þetta árið og alls fara 28 nemendur í námsferðina. Í vor verður farið undir öruggri handleiðslu Björns Marteinssonar um sanda Mið-Austur landa til Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Þar er ætlunin að fá loksins að brjótast úr fjötrum VR-II og fá að upplifa umhverfis- og byggingarverkfræðitengd verkefni af eigin raun. Þar má meðal annars nefna skoðun á hæstu byggingu heims, Burj Khalifa, „sjálfbæru“ borgina Masdar í Abu Dhabi og heimsóknir í menntastofnanir á svæðinu. Við þökkum öllum greinahöfundum kærlega fyrir samstarfið, ásamt öllum auglýsendum og styrktaraðilum fyrir að gera útgáfu þessa mögulega. 4 | ... upp í vindinn
Ritstjórar ...upp í vindinn 2010: Unnar Númi Almarsson, Sigurjón Ingólfsson, Sigurður Óli Guðmundsson og Daði Baldur Ottósson.