Hjá BL er að finna mesta úrval landsins af 100% rafdrifnum fólks- og sendibílum af ýmsum tegundum, stærðum og drægni sem er stöðugt að aukast. Verður næsti bíllinn þinn rafbíll?
Við óskum ykkur gleðilegra jóla og þökkum rafmagnaðar viðtökur á liðnum árum!
BL ehf / Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík Sími: 525 8000 / Faxnúmer: 525 8004 www.bl.is
ENNEMM / SÍA /
VIÐ HÖFUM AFHENT EITT ÞÚSUND RAFBÍLA!
N M 9 1 2 4 7 N i s s a n L e a f A 4 j ó l a b l a ð G r ó t t u
BL HEFUR VERIÐ LEIÐANDI Í SÖLU RAFBÍLA SÍÐAN 2013
Ávarp formanns Þá er 8. jólablað Gróttu komið út, sneysafullt af frásögnum frá ævintýrum ársins 2018. Já, 2018 var hrikalega skemmtilegt ár þar
Það er óhætt að segja að Guðjón
þorði að sækja til sigurs. Þorði að spila á
sem Knattspyrnudeild Gróttu uppskar
Kristinsson hafi verið algjör lykilaðili í
ungum mannskap (yngsti markaskorari
ríkulega af þeirri stefnu sem mörkuð
uppbyggingu meistaraflokks kvenna.
okkar í sumar var 13 ára þegar hann
var með innleiðingu Gróttuleiðarinnar
Hann tók við liðinu í upphafi árs 2016 og
skoraði 2 mörk í einum leik) og það
fyrir nokkrum árum. Stefnu sem nær
mótaði starf flokksins í þrjú tímabil. Frá
skilaði Gróttu 2.sæti í 2. deild með
frá yngstu iðkendunum og upp í
stofnun flokksins hefur ýmislegt gengið
yngsta hópinn í íslenskum karlafótbolta
meistaraflokka. Yngri flokkar Gróttu
á og óvíst er hvort allt hefði gengið eins
og jafnframt einn sterkasta heimavöllinn.
blómstra sem aldrei fyrr og er stórt
smurt ef ekki hefði verið fyrir Gauja.
Við ætlum okkar að mæta til leiks í
hlutfall barna á Seltjarnarnesi að æfa hjá
Guðjón lét af störfum störfum sem
Inkasso-deildina 2019 með sömu gildi
deildinni, Stjórn knattspyrnudeildar hefur
þjálfari meistaraflokks kvenna að loknu
að leiðaljós og sækja til sigurs.
metnað fyrir því að ráða færa og vel
keppnistímabili og við liðinu tók Magnús
menntaða þjálfara til starfa enda eru þeir
Örn Helgason. Við óskum honum
En það er ljóst meistaraflokkarnir þurfa
grundvöllurinn fyrir góðu starfi.
velfarnaðar í starfi og þökkum um leið
mikinn stuðning næsta tímabil og vil
Guðjóni fyrir ómetanlegt starf.
ég hvetja sem flesta til að láta sjá sig
Iðkendur er rúmlega 300 hundruð
á leikjunum og vil einnig hvetja alla
og það er okkur mikið gleðiefni að sjá
Meistaraflokkur karla fór í gegnum
sem hafa gaman af knattspyrnu og
þær framfarir sem hafa átt sér stað
miklar breytingar fyrir keppnistímabilið
félagsstörfum að koma í heimaleikjaráð
sem endurspeglast í því t.d hversu
2017/2018. Óskar Hrafn Þorvaldsson
og leggja hönd á plóg.
mörg ungmenni hafa verið valin í
tók við liðinu með þá Halldór
hæfileikamótun KSÍ, úrtaksæfingar
Árnason og Bjarka Má Ólafsson sér til
Ég vil að lokum þakka öllum iðkendum,
og í landsliðsverkefni.
aðstoðar og innleidd var algjörlega ný
þjálfurum, stjórnarfólki og síðast en
hugmyndafræði. Ungir og uppaldir
ekki síst bæjarstjórninni kærlega fyrir
Bjarki Már Ólafsson stýrði yngri flokka
Gróttumenn voru í aðalhlutverkum
samstarfið á árinu.
starfi Gróttu sem yfirþjálfari en lét af
og þeir sem komu til félagsins voru
störfum í lok tímabils. Við keflinu tók
leikmenn yngri en 20 ára og pössuðu
Að því sögðu óska ég öllum gleðilegra
Halldór Árnason og við búumst við miklu
við þá hugmyndafræði leikið var eftir.
jóla og farsældar á nýju ári.
af honum enda þrautreyndur þjálfari
Engin leikmaður meistaraflokks Gróttu
með góða reynslu af starfi yfirþjálfara.
fær greitt fyrir sitt framlag en fær þó að
Sölvi Snær Magnússon
launum góðan möguleika á að verða
Formaður Knattspyrnudeildar Gróttu.
Meistaraflokkur kvenna kláraði sitt
besta útgáfa af þeim leikmanni sem í
þriðja tímabil með miklum sóma og
honum býr. Það er það sem við höfum,
lauk keppni í 4.sæti í 2. deild. Stelpurnar
bestu mögulegu umgjörð sem í boði er
voru í toppbaráttu framan af sumri og
á Íslandi og það er eftirsóknarvert að æfa
framfarir liðsins milli ára eru greinilegar.
við slíkar aðstæður. Meistaraflokkur karla spilaði skemmtilegan sóknarbolta og 3
Fรณtboltasumariรฐ
2018
4
5
Meistaraflokkur karla
Ungir eldhugar sem stóðust prófið Þetta hófst allt 22. október á fyrsta
innbyrðis leikur milli ungra og gamalla
af stað. Í kjölfarið fékk Grótta átta stig
liðsfundi meistaraflokks karla hjá Gróttu
fór fram. Í stuttu máli var leikurinn ansi
í næstu sjö leikjum og liðið í 7. sæti
undir stjórn Óskar Hrafns, Halldórs
skrautlegur og væri í raun hægt að skrifa
eftir átta umferðir. Alls ekki það sem
og Bjarka Más . Leikmenn og þjálfarar
heila opnu um það sem þar fór fram.
stefnt var að og voru spekingarnir úti
settust niður og sammæltust um
í bæ farnir að tala um að hið unga lið
að breyta íslenskum fótbolta. Það er
Á lokadegi ferðarinnar settist hópurinn
á Seltjarnarnesi væri sprungið og „alls
sannarlega háleitt markmið og ljóst
niður og komandi tímabil var rætt á
ekki tilbúið í fullorðins fótbolta.” En
að menn þyrftu að leggja mikið á sig.
markmiðafundi. Unnið var í litlum hópum
Gróttumenn héldu sínu striki, unnu
og eftir góðar umræður voru markmið
fimm leiki af næstu sex og voru í
Stífar æfingar hófust og fengu strákarnir
liðsins alveg skýr: Að breyta íslenskum
toppsætinu þegar landsmenn héldu inn
fljótt að kynnast því að þjálfarateymið
fótbolta og að sigra 2. deild. Nú gat
í verslunarmannahelgina. Já, svona eru
var ekkert að grínast. Í 10 stiga frosti
ballið byrjað.
hlutirnir fljótir að breytast í boltanum.
4x4 mínútur og þá fór liðið í fjölbreyttar
Hægt er að segja að þann 20. apríl,
Tveir eftirminnilegir heimaleikir voru
mælingar til að fá góða yfirsýn yfir
eftir rúma sex mánuði af alvöru íslensku
spilaðir í ágúst. Fyrst komu Hattarmenn
framfarir í líkamlegu atgervi. Fyrstu
undirbúningstímabili, væri alvaran
í heimsókn á sólríkum sumardegi þar
æfingaleikirnir töpuðust en í Fótbolta.
að bresta á. Gróttuliðið var mætt á
sem Gróttumenn léku við hvurn sinn
net mótinu var liðið komið af stað
Selfoss til að takast á við heimamenn
fingur. Aðaltíðindin voru reyndar þau að
og endaði Grótta sem sigurvegari í
í Mjólkurbikarnum. Eftir æsispennandi
tveir leikmenn úr 3. flokki stigu sín fyrstu
B-deild mótsins. Í Lengjubikarnum
leik var niðurstaðan 1-1 eftir 90 mínútur
skref í meistaraflokki, þeir Grímur Ingi
hélt liðið uppteknum hætti og endaði
og grípa þurfti til framlengingar. Að
Jakobsson og Orri Steinn Óskarsson.
riðlakeppnina með fullt hús. Gróttuliðið
henni lokinni var staðan enn jöfn, 2-2,
Eftir aðeins nokkrar mínútur var Orri
var svo slegið út í undanúrslitum á móti
og vítaspyrnukeppni staðreynd. Frekar
búinn að skora eftir stoðsendingu frá
Völsungi eftir hörkuleik í Boganum á
svekkjandi þar sem Grótta var sterkari
Grími og skömmu síðar var Orri búinn
Akureyri.
aðilinn lungað úr leiknum. Kempan
að skora annað mark! Lokatölur 5-0
Stefán Logi Magnússon reyndist seigur
og stuðningsmenn Gróttu í skýjunum.
og 15 m/s hentust menn út og hlupu í
Þann 25. mars hélt Grótta í æfingaferð
í marki Selfyssinga og varði nógu mörg
til Pinatar á Spáni. Aðbúnaður var fyrsta
víti til að tryggja sínum mönnum sigur.
Aðeins þremur dögum síðar mættu
flokks en ásamt Gróttu var karlalið
Stutt stopp í Mjólkurbikarnum 2018 en
leikmenn Vestra á Vivaldivöllinn í
ÍBV og kvennalið Selfoss við æfingar
hver veit hvað gerist á næsta ári?
leik sem átti eftir að verða hápunktur
á svæðinu. Í ferðinni var breytt út af
sumarsins. Vestramenn voru jú feykilega
vananum – engin hlaup heldur var
Íslandsmótið hófst með látum þann 5.
vel mannaðir og höfðu slátrað okkar
einblínt á tækni, spil og að sjálfsögðu var
maí, og með látum er átt við hávaðarok
mönnum, 6-0, í fyrri leiknum sem
gleðin við völd í frábæru veðri. Æft var
og haglél í tvo klukkutíma. Niðurstaðan
fór fram á Ísafirði. Stúkan var full og
tvisvar á dag nema síðasta daginn þegar
í storminum 5-2 sigur og fjörið farið
stemningin góð. Staðan var 2-1 fyrir
6
„Pétur Theodór stangaði boltann í netið á síðustu mínútu leiksins og áhorfendur gjörsamlega sturluðust af gleði.”
Vestra í hálfleik en Pétur Theodór
Grótta með pálmann í höndunum
Árnason jafnaði metin fyrir Gróttu á 57.
enda ljóst að sigur á Huginn myndi
mínútu. Allt virtist stefna í jafntefli þegar
tryggja sæti í Inkasso-deildinni. Enn
Pétur Theodór stangaði boltann í netið
einu sinni var stúkan full og veðrið lék
á síðustu mínútu leiksins og áhorfendur
við vallargesti þann 22. september.
gjörsamlega sturluðust af gleði.
Grótta var 1-0 yfir í leikhléi en kláraði
Gróttuliðið var komið í bílstjórasætið fyrir
svo dæmið í seinni og sigraði 4-0. Mikil
fyrir því að spila fyrir meistaraflokk
síðustu fjórar umferðirnar.
gleði braust út þegar lokaflautið gall –
Gróttu. Það hafði tekist að spila
flugeldar voru sprengdir og gleðin sem
áhættusaman sóknarfótbolta og það
Næstu leikir voru allir háspennuleikir
skein úr augum leikmanna, þjálfara og
hafði tekist að vekja áhuga Seltirninga
og úrslitin réðust yfirleitt ekki fyrr en
annars Gróttufólks var ósvikin. Það hafði
á liðinu. Frábært sumar að baki og
í blálokin. Fyrir síðustu umferðina var
tekist að treysta ungum leikmönnum
spennandi tímar framundan.
Lokaorð frá strákunum: Liðið vill þakka þeim sem komu að starfinu með einhverjum hætti og öllum sem lögðu leið sína á leiki liðsins fyrir ómetanlegan stuðning. Án ykkar hefði þessi góða uppskera ekki verið möguleg. Fyrir okkur er það heiður að fá að spila fyrir framan ykkur. Við vonum að mætingin verði eins góð á næsta ári í sterkari deild en við lofum því að fara með sama hugarfar í alla leiki eins og í ár. Takk fyrir okkur og sjáumst hress á vellinum næsta sumar. Áfram Grótta!
Óskar Hrafn, þjálfari liðsins, á síðasta orðið: „Við ætlum að spila á ungum leikmönnum sem elska að spila saman og sanna að það sé hægt að ná árangri með því að þora að sækja það sem við eigum ekki í stað þess að verja það sem við eigum.“
Fótboltasumarið 2018 8. flokkur karla og kvenna
7. flokkur kvenna
tefldi fram 6 liðum í hvert skipti sem
Ingi Tynes og Kamilla Brynjarsdóttir
Arnar Þór Axelsson
æfingaleiki. Léttleikandi fótbolti með
Í 8. flokki æfa krakkar sem enn
Við fórum af stað með
eru í leikskóla. Mikil ánægja hefur
heldur fámennan hóp
verið síðustu ár með samstarf
en í upphafi tímabils
knattspyrnudeildarinnar og leikskólans
náðum við aldrei
en veturinn 2017/2018 var boðið upp
fleiri en 10 stelpum á
á fótboltaæfingar fyrir leikskólakrakka.
æfingar. Við réðumst
Sem fyrr var mikil þátttaka og greinilegt
því í það verkefni að fjölga
að fótboltaæðið á Íslandi nær alveg
fótboltastelpum í 1. og 2. bekk.
niður í leikskólann. Krakkarnir tóku þátt í
Við þjálfararnir heimsóttum stelpurnar
nokkrum mótum á tímabilinu. Markmiðið
í skólann og buðum þeim á sérstaka
með því er að gefa iðkendum tækifæri
“vinkonu æfingu” þar sem stelpurnar
Björn Breiðfjörð Valdimarsson, Axel
fótboltaleik”. Gleðin var
Ka
m
illa
strákana í öllum liðum og styrkleikum og þjálfarateymið gæti ekki verið ánægðari með þessa flottu fulltrúa Gróttu. Hápunktur sumarsins var rÞ
a
og læra að spila „alvöru
áherslu á samspil ásamt gleði einkenndi
auðvitað Orkumótið og svo Króksmótið.
n Ar
til að klæðast Gróttubúningnum
allur flokkurinn fór saman á mót eða
Bjarki Már Ólafsson og
ór
máttu taka með sér gest úr skólanum. Það tókst heldur betur vel og mættu hvorki fleiri né færri en 27 stelpur
auðvitað í hávegum
á þá fótboltaæfingu. Með frekari
höfð og voru foreldrar
aðgerðum, t.a.m. 12:00 tónleikum,
oft undandi yfir
gistingu í íþróttahúsinu og heimsókn
ótrúlegum töktum hjá bæði strákunum og stelpunum. Þetta eru fyrstu
frá stórsveitinni Áttan, tókst okkur verkefnið og flokkurinn taldi 20 stelpur yfir sumartímann. Við fórum á þó nokkur
skrefin af vonandi mörgum innan
mót, en Akreyrarmotið, Gróttumótið
knattspyrnudeildar Gróttu.
að sjálfsögðu og Símamótið stóðu þó upp úr. Stelpurnar tóku heilmiklum
7. flokkur karla
framförum með hverri æfingu og
Björn Breiðfjörð
hverju móti og má þá helst þakka
Valdimarsson
foreldrunum fyrir góðan stuðning el
Ax
og Axel Ingi Tynes
7. flokkur karla var fjölmennur
og mikinn áhuga á fótboltaiðkun Ing i
og metnaðarfullur flokkur og það sýndi sig í fjölmennum æfingum, mikilli bætingu, frábærum aga og leikgleði hjá öllum leikmönnum. Farið var á fjölmörg mót og margir æfingaleikir spilaðir þar sem bætingin og spilamennskan jókst með hverri keppni. Hápunktur sumarsins var svo Sauðarkróksmótið þar sem við sendum 6 lið til leiks og stóðu öll lið sig frábærlega. Krakkarnir þroskuðust og
dætra sinna. Það verður ótrúlega gaman að fylgjast áfram með stelpunum taka næstu skrefin á vellinum og foreldrahópnum að halda áfram að styðja svona vel við bakið á þessum
spilamennska flokksins í heild sinni var til fyrirmyndar og þá var sannarlega flottur endir á sterku tímabili fullkomnaður. Arnar Þór, Kristján Daði og Pétur þakka kærlega fyrir sig.
6. flokkur kvenna
Magnús Örn og Eydís Lilja Hópurinn sem æfði í 6. flokki á liðnu tímabili var fjörugur, fjölmennur en fyrst og fremst algjörlega frábær! Tækniþjálfun var í hávegum höfð og þá þurftu sumir að læra betur hvernig maður á að haga sér á æfingum og bera sig að í fótboltanum. Fyrstu mótin gengu
M
ag n
ús Ö
rn
brösuglega en upp úr áramótum fór að
á Sauðárkróki, voru stelpurnar algjörlega klárar í slaginn og mætti Grótta með
Kristján Daði og
29 stelpur á mótið - nýtt met hjá
Pétur Rögnvaldsson
flokki var gríðarlega
Ótrúlega gott ár hjá öllum iðkendum
viðburðaríkt
Bj
8
allir saman á Króknum þar sem
hluta hópsins. Þegar komið var að fyrra
Arnar Þór Axelsson,
við grátleg töp, svekkelsi og hamingju!
og skemmtilegt.
félaginu. Öll liðin áttu frábæra spretti en Grótta1 tapaði aðeins einum leik alla helgina og vann til bronsverðlauna. Símamótið í Kópavogi var ekki síðra hjá Pé tu r
Um 30 strákar æfðu
leikmönnunum sem
statt og stöðugt allt árið og sýndu
að voru með okkur
verkefninu mikinn áhuga. Óhætt er
í ár. Foreldrarnir fá
að segja að allir hafi bætt sig mikið
einnig hrós skilið fyrir
sem knattspyrnumenn·. Strákarnir
stuðnings til krakkanna!
Flokkurinn endaði svo frábært tímabil
stórmóti sumarsins, Landsbankamótinu
hjá strákunum í 6.
gífurlega jákvæðni og
heim og Grótta með 1 bikar í farteskinu.
6. flokkur karla
fagnar sigrum, hvernig takast skal á
ör n
langa en frábæra daga komu allir sáttir
bera á góðum framförum hjá stærstum
Tímabilið 17/18
ekki verið stoltari af öllum
mætti með 2 glæsileg lið. Eftir þrjá
skemmtilegu stelpum.
lærðu mikið á mótinu, hvernig maður
7. flokks og þjálfararnir gætu
Á Orkumótið fór eldra árið og Grótta
tókust á við fjölda verkefna allt árið og stóðu sig iðulega mjög vel. 6.flokkur
Gróttustelpum. Þar vakti spilamennska okkar stelpna verðskuldaða athygli og réðum við þjálfararnir okkur oft ekki fyrir kæti þegar magnaðir hlutir gerðust inni á vellinum. Að lokum léku öll Gróttuliðin til úrslita í sínum flokkum og Grótta3 og Gróttu5 fóru heim með bikar. Fjögur af fimm liðum Gróttu komist í úrslitakeppni Hnátumóts KSÍ en þeirra lengst náði
A-liðið sem fékk silfur. En þegar horft
Símamótið. Þær sýndu hvað í þeim býr
spilamennsku liðsins og læra að spila
er um öxl er þó stærsti sigurinn fólginn
og voru félaginu til sóma.
sem lið. Íslandsmótið var svo yfir
í því stelpum í fótbolta hjá Gróttu hefur
Með þakklæti í hjarta, þökkum við
sumarið og voru stelpurnar tilbúnar að
fjölgað verulega á síðustu árum. Nú
stelpunum, foreldrunum
sýna sig og sanna og voru ákveðnar í því
er það hluti af menningu barnanna á
og félaginu fyrir
að spila besta fótboltann af liðunum í
Nesinu að stelpurnar séu í fótbolta eins
árið sem er að líða
riðlinum. Góðir sigrar unnust og grátleg
og strákar. Það er líka hrikalega töff að
og óskum öllu
töp einnig en stelpurnar trúðu alltaf á sig
vera fótboltastelpa!
Gróttufólki gleðileg
sjálfar og voru nógu hugrakkar til þess
jól.
að spila fótboltann sem búið var að æfa
5. flokkur karla
Halldór Árnason og Björn Valdimarsson Rúmlega 30 strákar æfðu með 5. flokki karla á tímabilinu
Þóra
stelpurnar og voru þær í tveimur liðum.
Axelsson
Yngra árs liðið lenti í basli í riðlinum en
Halldórs Árnasonar og
var skemmtilegt og lærdómsríkt. 20
Björns Valdimarssonar.
sprækir strákar æfðu af krafti í allskonar
Strákarnir æfðu
veðrum en létu það ekki stoppa sig í
gríðarlega vel og var
H
frábærlega mætt á hverja einustu æfingu. Í kjölfarið
að mæta á æfingar og leiki. Þjálfarar flokksins voru þeir Guðjón Þór Ólafsson og Arnar Axelsson. Helstu verkefni flokksins
sem auk þess að æfa vel spiluðu
voru Faxaflóamótið,
gríðarlega marga leiki yfir tímabilið.
Íslandsmótið og
Æfingaleikir, Booztmót, Faxaflóamót,
Vildbjerg Cup
Íslandsmót, N1-mót og Olísmót voru
í Danmörku. Í
verkefni flokksins þar sem N1-mótið
Faxaflóamótinu gerði
stóð uppúr eins og áður sem stærsta
7-manna lið flokksins
mót tímabilsins. Grótta sendi fjögur lið
lítið fyrir og sigraði mótið
til leiks á N1-mótið þetta árið. Í leikjum
með glæsibrag. Strákarnir stóðu sig
tímabilsins unnust og töpuðust leikir og
einnig með ágætum í Íslandsmótinu
mót, liðið skoruðu mörk og fengu á sig
þar sem þeir fengu marga jafna og
mörk. En árangur tímabilsins mælist í því
góða leiki sem strákarnir lærðu mikið af.
að strákarnir tóku framförum í gegnum
Toppurinn á tímabilinu var ferð flokksins
tímabilið, brotfall var lítið sem ekkert og
til Danmerkur á Vildbjerg Cup þar sem
það fjölgaði hægt og rólega í hópnum
Grótta sendi inn tvö lið. Strákarnir stóðu
þegar leið á tímabilið. Við þjálfararnir
sig mjög vel innan sem utan vallar og
bland við meiðsli hjá leikmönnunum í liðinu gerði verkefnið erfitt. Stelpurnar létu það þó ekki stoppa sig í að hafa gaman og voru
ir nE Íun
ferðina! Eldra árinu gekk vel í riðlinum og gerði meðal annars jafntefli við Viking sem að endaði á því að vinna mótið í þeirra aldursflokki. Í 16-liða G
úrslitum duttu stelpurnar út eftir uð jó
n Þ ór
voru félaginu svo sannarlega til sóma og með smá heppni hefði
og viljum þakka þessum flotta
mikill hiti í Danmörku í
glaðar og jákvæðar alla
urðu framfarirnar miklar hjá hópnum
nutum hverrar mínútu á vellinum
þó Dana Cup mótið en út fóru allar 32
Guðjón Þór og Arnar Þór Tímabilið 2017/2018 hjá 4.flokki karla
undir handleiðslu
al ld ór
allan veturinn. Hápunktur sumarsins var
4. flokkur karla
grátlega vítaspyrnukeppni en þær voru fljótar að jafna sig á því og kláruðu ferðina léttar,ljúfar og kátar! Þessi hópur var félagi til sóma í ár og hvetjum við þær allar til þess að halda áfram í fótbolta og halda vinskapnun sem að myndaðist hjá þeim í ár! Takk fyrir árið stelpur, þið voruð frábærar.
3. flokkur karla
Óskar Hrafn og Magnús Örn Þjálfarar geta vart beðið um meira en
hópi fyrir eftirminnilegt
bæði liðin getað komist lengra í
jafn góðan og samheldinn hóp og
tímabil.
mótinu.
skipaði 3. flokk karla
5. flokkur kvenna
4. flokkur kvenna
ör n
Bj
Þóra, Bjargey og Kamilla
5.flokkur kvenna pössuðu
Björn Valdimarsson og Íunn Eir 32 stelpur voru í 4.flokki Grótta/
upp á að tímabilið 2017/2018
KR tímabilið 2017/18. Hópurinn
væri skemmtilegt, lærdómsríkt og
var þéttur og skemmtilegur en góð
eftirminnilegt. Flokkurinn stóð saman
mæting var á allar æfingar stelpnanna
af 25 frábærum stelpum sem eiga allar
og voru þær samviskusamar og
bjarta framtíð fyrir sér sem einstaklingar
metnaðarfullar fyrir því að bæta sig sem
og fótboltakonur. Stelpurnar tóku þátt
fótboltakonur og sem einstaklingar.
í Faxaflóamótinu og Íslandsmótinu
Tekið var þátt í Reykjavíkurmótinu
en toppur sumarsins voru ferð til
á undirbúningstímabilinu og voru
Vestmanneyjar á TM mótið og
þeir leikir notaðir til þess að bæta
á liðnu tímabili. Æfingar gengu vel yfir veturinn en við þjálfararnir þurftum að hafa okkur alla við til að gera æfingarnar nógu krefjanda fyrir
Ó
sk ar
Hrafn
strákana. Íslandsmótið hófst í maí en í byrjun júní var farið í skemmtilega keppnisferð til Akureyrar þar sem okkar mönnum tókst reyndar ekki að sækja gull í greipar Þórsara og KA-manna. B-liðið endaði sumarið með 4 sigra í 10 leikjum en hápunkturinn var þó klárlega
9
Fótboltasumarið 2018 að komast í úrslit á USA Cup en sagt er
skemmtilegan sóknarbolta undir
jafnframt með bestu markatöluna
frá því síðar í blaðinu. A-liðið fór í 8-liða
öllum kringumstæðum. Liðið lagði
og Róbert Darri varð markakóngur
úrslit í bikarkeppninni og endaði í 2. sæti
alltaf upp með að vera meira með
C-deildar með 15 mörk. Nú taka við ný
í sínum riðli í Íslandsmótinu. Það þýddi
boltann en andstæðingurinn og stjórna
og krefjandi verkefni hjá leikmönnum
að leikinn var umspilsleikur við ÍR um
leiknum frá upphafi til enda. 52 mörk
flokksins á ýmsum vígstöðum. Hjá
sæti í B-deild en síðar í blaðinu má lesa
í 10 leikjum hjá A-liðinu gerir þær að
2. flokki í B-deild, hjá meistaraflokki í
um þann leik og ævintýrin sem fylgdu
markahæsta liði landsins í heildina og að
Inkassodeildinni og hjá Kríu í 4.deild.
í kjölfarið. Til að undirstrika kraftinn í 3.
langmarkahæsta liði landsins ef skoðuð
Það er von okkar þjálfarana að sjá ykkur
flokki voru fimm leikmenn frá Gróttu
eru mörk skoruð að meðaltali í leik.
alla spila áfram fótbolta á Seltjarnarnesi
valdir í hóp hjá U16 ára landsliðinu í
Takk fyrir tímabilið stelpur, það var
næsta sumar.
október sem verður að teljast til tíðinda
geggjað!
fyrir ekki stærra félag. En frábært tímabil að baki sem verður lengi í minnum haft hjá bæði strákunum og okkur þjálfurunum.
2. flokkur kvenna
2. flokkur karla
Magnús Örn
Halldór Árnason og Guðjón Þór
Markmiðin voru
Það má með sanni segja að tímabilið
einföld: Að Grótta/
hjá 2. flokki karla hafi verið allt í senn
KR starfrækti 2.
krefjandi, lærdómsríkt og árangursríkt.
flokk frá upphafi
Halldór Árnason og Guðjón Þór
tímabils til enda
Ólafsson tóku við þjálfun
þess, að félagið væri
flokksins af Bjarka
með lið í öllum keppnum og að
Má og Arnari Axels
brottfall úr hópnum yrði sem minnst.
sem höfðu unnið
Í stuttu máli náðust þessi markmið
hafi verið Bandaríkjaferðin, en henni
ótrúlega faglegt
með glæsibrag í fyrsta sinn í mörg ár.
verður gerð frekari skil annarsstaðar í
starf með flokkinn
blaðinu.
árið áður.
Íslandsmótinu hjá liðunum, A og B, var
Stór hluti flokksins
því eiginlega skipt í tvennt, fyrir USA-
gekk upp að hausti og það var lítill
í mars einsettu sér allir að skipta upp
CUP og eftir USA-CUP. Óhætt er að
hópur sem fór af stað inn í tímabilið.
um gír, æfingasókn batnaði verulega
segja að spilamennska liðanna tveggja
Einhverjir heltust úr lestinni og eftir
og þar með fór liðið að taka framförum.
hafi verið með eindæmum góð fyrri
alvarleg meiðsli lykilmanna í byrjun
Íslandsmótið hófst í maí og skiptust
hluta sumars, en bæði lið voru taplaus
tímabils var orðið tvísýnt hvort hópurinn
þar á skin og skúrir. Eftirminnilegur
í Íslandsmótinu og flokkurinn kominn
myndi ná að manna keppnislið í
er útileikurinn við Tindastól í mígandi
í gegnum fyrstu umferðina í bikarnum
Íslandsmóti. En það var að lokum lítill
rigningu og logni (með öðrum orðum:
þegar stelpurnar lögðu land undir fót.
hópur frábæra drengja sem óð eld
geggjað fótboltaveður) á Sauðárkróki.
Þrátt fyrir að spilamennskan hafi verið
og brennistein, mætti á allir æfingar, á
Sá leikur tapaðist því miður en einnig
góð eftir Bandaríkjaferðina, voru úrslitin
öllum tímum dagsins og vikunnar. Mætti
var frammistaðan frábær í sigri á
oft ekki í takt við það. Flokkurinn datt
á styrktaræfingar og tók hlaupatest.
Aftureldingu/Fram á Tungubökkum.
hrikalega klaufalega útúr bikarnum gegn
Þessum hópi erum við þjálfararnir
Frá sjónarhorni þjálfarans var síðasti
Víking 2-1 og tapaði nokkrum
ævinlega þakklátir og þó það hafi ekki
leikur tímabilsins, útileikur við sterkt
leikjum í Íslandsmótinu
allir spilað hverja einustu mínútu þá
lið Keflavíkur/ÍBV, sá besti en þar lék
sem orsökuðu að
gerðu þessir drengir okkur kleift að halda
Gróttu/KR liðið algjörlega sem ein heild
A-liðið komst ekki
úti góðu liði sem uppskar að lokum eins
í bæði vörn og sókn og gátu í kjölfarið
í úrslitakeppnina
og sáð var. Lokaniðurstaða tímabilsins
litið mjög björtum augun inn í næstu
og B-liðið endaði
var sigur í C-deild Íslandsmóts og þar
mánuði. Hápunktur sumarsins var þó
um miðja deild.
með sæti í B-deild tryggt. Sigurinn
vafalaust eftirminnileg keppnisferð
í deildinni var nokkuð sannfærandi
til Spánar sem sagt verður frá síðar í
erum gífurlega stoltir
með fjórum stigum meira en ÍBV sem
blaðinu.
af stelpunum og þeirra spilamennsku
endaði í öðru sæti. Gróttuliðið sigraði
í sumar. Þær spiluðu hugaðan og
flesta leiki allra og tapaði fæstum. Voru
3. flokkur kvenna Pétur og Alex
Sumarið hjá 3. flokki kvenna var ótrúlega
Pé tur
viðburðaríkt og skemmtilegt. Óhætt er að segja að hápunkturinn
ag n
ús Ö
rn
Undirbúningstímabilið gekk ágætlega al ld ór
H
10
ex
Al
Við þjálfararnir
M
þó að ákveðin niðursveifla hafi verið í starfi flokksins í janúar og febrúar. En
á netinu Enter PIN
GREIÐA -og málið er dautt
FYRIRFRAM GREITT ER FLJÓTLEGRA Það er orðið enn þægilegra að panta hjá Domino’s, því nú er hægt að greiða fyrirfram um leið og pantað er á netinu eða með appinu. Þannig getur þú t.d. gengið frá heilli máltíð fyrir fjölskylduna án þess að vera á staðnum sem getur komið sér vel. Semsagt: Pikka, panta og borga. Verði þér að góðu!
2. flokkur á Donosti Cup
Stelpurnar skelltu sér á brimbrettanámskeið.
Eftir langan og strangan vetur, lotuhlaup, lyftingar og æfingar í snjó var loksins komið að því: Donosti Cup á Spáni! Haldið var af stað laugardaginn 30. júní. Hópurinn átti að millilenda í París og fljúga svo til Biarritz sem er stutt frá San Sebastian þar sem mótið var haldið. En þegar Grótta/KR lenti í París kom í ljós að næsta flugi var aflýst vegna verkfalls flugumferðarstjóra. Ævintýrið var byrjað! 2. flokkur á Donosti Cup
Daginn eftir var haldið með lest til
marki. Í seinni hálfleik tók Sant Gabriel
Eftir langan og strangan vetur, lotuhlaup,
Bordeaux þar sem liðið var sótt í rútu.
öll völd, okkar stelpur voru líklega enn að
lyftingar og æfingar í snjó var loksins
Þegar komið var til San Sebastian var
venjast hitanum og lokatölur 4-1 tap. Um
komið að því: Donosti Cup á Spáni!
farið rakleiðis niður á hina tilkomumiklu
kvöldið var svo opnunarhátíð Donosti
Haldið var af stað laugardaginn 30. júní.
strönd borgarinnar sem var rétt hjá
Cup haldin en Gróttu/KR stelpur fengu
Hópurinn átti að millilenda í París og
gistiheimilinu. Markmiðið var þó ekki að
þann heiður að ganga inn á leikvanginn
fljúga svo til Biarritz sem er stutt frá San
sóla sig heldur að gera léttar æfingar
sem fulltrúar Íslands á mótinu. Að
Sebastian þar sem mótið var haldið. En
(sem vöktu mikla athygli strandgesta)
sjálfsögðu var víkingaklappið fræga
þegar Grótta/KR lenti í París kom í ljós
enda fyrsti leikur morguninn eftir.
tekið við mikinn fögnuð viðstaddra undir
að næsta flugi var aflýst vegna verkfalls flugumferðarstjóra. Ævintýrið var byrjað!
styrkri stjórn Önnu Kristínar. Englar Gabríels Fyrstu andstæðingar ferðarinnar
Spennan magnast
Strandaglópar í París
voru stelpurnar í Sant Gabriel (englar
Eftir jafntefli við kanadískt lið og tap í
Að sjálfsögðu létu stelpurnar þessa
Gabríels) sem er eitt sterkasta kvenna-
þrumuveðri á móti sterku liði frá Spáni
óvæntu uppákomu ekki á sig fá.
liðið í Barcelona. Þær spænsku komust
var ljóst að Grótta/KR myndi enda í 3.
Fararstjórnin fór strax í að græja
1-0 yfir en Sigga jafnaði með flottu
sæti riðilsins og fara í B-úrslit sem hófust
lestarferð og hópurinn eyddi deginum
á fimmtudeginum. Leikið var síðdegis
í París, borg ástarinnar. Um sama
svo morguninn var nýttur í æsispennandi
leyti og við komum inn í miðborgina
keppni á milli herbergja sem teygði sig
var Frakkland að tryggja sér sigur
um allan miðbæ San Sebastian. Meðal
á Argentínu í 16-liða úrslitum HM.
annars var bolta haldið á lofti á fjölförnu
Stemningin skilaði sér út á götu - bílar
torgi og þá fengu stelpurnar stig fyrir að
flautuðu og borgarbúar réðu sér ekki
syngja fyrir gangandi vegfarendur. Sóley
fyrir kæti. Gróttu/KR hópurinn gekk
sló svo rækilega í gegn með flutningi
frá Notre Dame kirkjunni og alla leið
á lagi með One Direction að einn
að Eiffel turninum fræga og það var
áhorfenda færði henni rós og elti um
sannarlega margt sem fyrir augu bar á leiðinni. 12
Létt æfing í miðbænum.
bæinn í nokkra stund.
Hopurinn.
Fyrsti leikurinn.
Mikill kraftur var í Gróttu/KR stelpum
KR óx ásmegin eftir því sem leið á leikinn
ferðina í góðum gír. Lokadeginum var
á fyrstu mínútum útsláttarkeppninnar
og átti líklega sína bestu frammistöðu á
eytt á ströndinni í D-vítamín söfnun og
enda nennti enginn að ljúka keppni strax.
mótinu. Liðsmenn og þjálfarar Escuela
með heimsókn til menningarborgarinnar
Helga skoraði í fyrri hálfleik og Dagbjört
beittu öllum brögðum til að tefja leikinn
Bilbao.
bætti um betur í þeim síðar. Staðan
- stelpurnar þóttust ítrekað vera meiddar
2-0 fyrir okkar konur. En undir lokin
og þjálfari þeirra kallaði stanslaust á
Dýrmætar minningar
minnkuðu andstæðingarnir muninn og
dómarann á spænsku. Hápunktinum
Gaman er að segja frá því að 2. flokkur
var taugaspennan síðustu sekúndurnar
var svo náð þegar móðir eins leikmanns
Gróttu/KR var fyrsta íslenska liðið
gríðarleg. Lokatölur urðu þó 2-1 fyrir
Escuela hljóp inn á völlinn þegar
sem tók þátt í Donosti Cup í mörg ár.
Gróttu/KR og sæti í 8-liða úrslitum
dóttir hennar lá eftir tæklingu! Okkar
Mótið var vel skipulagt og ekki spillti
tryggt. Mikill gleði fylgdi í kjölfarið og
konur sóttu stíft síðustu mínúturnar og
fyrir frábært umhverfi San Sebastian
þegar komið var á mótsvæðið til að
spennan var rafmögnuð en að lokum
og nágrennis en leikið var í mörgum
borða kvöldmat endaði liðið á því að
fóru dramadrottningarnar frá Madríd
litlum bæjum á svæðinu. Eftir svona ferð
byrja hópdans með plötusnúð sem
með sigur af hólmi. Virkilega svekkjandi
standa eftir dýrmætar minningar sem
þeytti skífum við matsalinn. Rosaleg
niðurstaða en liðið sýndi þó mikinn
bæði stelpurnar og fararstjórnin (Maggi,
stemning!
karakter sem hafði klárlega vantað
Íunn og Kristján) munu taka með sér
framan af tímabilinu á Íslandi.
inn í framtíðina. 2. flokkur kvenna er
Dramadrottningar frá Madríd
vafalaust flóknasti flokkurinn í íslenskum
Í 8-liða úrslitum öttu Gróttu/KR stelpur
Síðdegis skráðu stelpurnar sig á
fótbolta og því sómi af því fyrir Gróttu
við lið Escuela frá höfuðborginni Madríd.
brimbrettanámskeið og sýndu margir
og KR að hafa teflt fram svona flottum
Lagt var upp með sterkum varnarleik og
leikmenn virkilega góða takta á
hópi á liðnu tímabili.
hröðum sóknum en þær spænsku náðu
brettunum. Þó að úrslit dagsins hafi
því miður að skora fyrsta markið. Gróttu/
verið súr voru allir staðráðnir í að klára
5. FLOKKUR KVENNA Á ORKUMÓTINU Í EYJUM 2018
Sjálfstraustið gerði gæfumuninn Viðtal við Pétur Stein Þorsteinsson
Það var þægilegt fyrir ritstjóra Gróttublaðsins að komast í samband við Pétur Stein Þorsteinsson í ljósi þess að hann var eini viðmælandi blaðsins sem var á sama tímabelti og undirritaður. Pétur býr í móðurfylkinu svokallaða, Virginiu, þar sem saga enskumælandi byggðar í Norður-Ameríku hófst. Pétur er á sínu öðru ári í James Madison Háskólanum og spilar með knattspyrnuliði skólans JMU Dukes. Liðið er eitt af 10 bestu liðum landsins og Pétur hefur að öllu jöfnu verið fastamaður í liðinu. Ég ræddi við Pétur um fótboltakúlturinn, liðið sjálft og velgengni þess á liðnu tímabili. Þið komust langt í fyrra en í ár tókst
vera hátt rankaður). Það hjálpar klárlega
með framúrskarandi lið sem getur unnið
ykkur að fara alla leið í 8 liða úrslit
að liðsheildin í ár er svipuð eins og hún
hvern sem er á góðum degi. Við þurftum
NCAA-bikarsins. Hvernig hefur þetta
er heima í Gróttu, þ.e. upp á tíu! Það eru
bara að passa að halda fast í sjálftraustið
tímabil verið frábrugðið því síðasta?
eintómir fagmenn í þessu liði og hver
og sýna hversu góðir við erum.
Það hefur í raun ekki mikið breyst fyrir
og einn er tilbúinn að leggja allt á sig til
utan það að heppnin var með okkur í ár en ekki í fyrra. Við unnum deildina
þess að komast sem lengst.
Þú hefur verið að kljást við ýmiskonar meiðsli á síðustu árum, hefurðu náð
á seinasta ári en vorum óheppnir að
Hver var lykillinn að velgengni liðsins?
tapa í undanúrslitum í championship
Lykillinn að velgengninni okkar á þessu
besta leik?
keppninni. (Þú þarft semsagt að vinna
ári hlýtur að vera trúin okkar á eigin
hana til að komast í NCAA keppnina og
getu. Við vissum alltaf að við værum
Persónulega hefur mér gengið mjög
14
að halda þér heilum og spila eftir þinn
vel. Ég var með fast byrjunaliðssæti í
Nafn: Pétur Steinn Þorsteinsson Aldur: 21 árs Skóli: James Madison University, Virginia Gælunafn liðs: Dukes
„Við þurftum bara að passa að halda fast í sjálftraustið og sýna hversu góðir við erum.“ upphafi tímabilsins og leið mjög vel. Því
elskar “kick and run” fótbolta. Hann vill
Knattspyrnan hefur ekki verið mikið
miður á ég það til að togna aftan í læri
að við tökum fáar snertinga og spilum
í umræðunni síðustu ár en eftir þetta
og það gerðist í lok eins leiksins. Það
með jörðinni. Gamli þjálfarinn okkar
tímabil verðum við pottþétt meira í
varð til þess að ég missti af nokkrum
elskaði að láta okkur hlaupa en Paul er
sviðsljósinu. Ameríski fótboltinn verður
leikjum við miðbik tímabilsins, en ég
meira fyrir að láta okkur gera fitness
alltaf langstærstur innan skólans en við
kom fljótlega tilbaka enn sterkari! Ég
með bolta sem ég kann mikið betur
getum vonandi náð meiri athygli.
spilaði í hægri bakverðinum og átti minn
við. Paul elskar tölfræði eins og flestir
þátt í einni af þremur bestu varnalínum í
Ameríkanar. Við erum með tvo fundi
Segðu okkur frá síðasta leik ykkar
Bandaríkjunum. Ég spilaði allar mínútur í
fyrir hvern leik þar sem við ræðum um
á tímabilinu á móti Michigan State.
championship-leikjunum og skilaði góðu
hvern einasta leikmann í hinu liðinu og
Af því sem maður las var þetta þvílík
assisti í úrslitaleiknum í CAA keppninni.
hvernig það nálgast leikinn. Paul er mjög
dramatík, var það raunin?
Ég myndi því segja að þetta tímabil hafi
þjálfari fínn og vel gert hjá honum að
verið frábært og ótrúlega reynsluríkt.
ná svona langt á sínu fyrsta tímabili sem
Seinasti leikurinn sem við spiluðum
aðalþjálfari JMU. Nú var þjálfari JMU, Paul Zazenski
var gegn Michigan State sem er talinn vera einn stærsti og besti skóli í Bandaríkjunum hvað íþróttir varðar.
nýverið útnefndur þjálfari ársins af
Við sem þekkjum ameríska kúltúrinn
Þetta var „Elite 8“ leikur sem er 8-liða
The CCA. Er hann einstaklega góður
vitum að knattspyrna er ekki það
úrslitaleikur í NCAA keppninni. Ég
og eigið þið gott samband?
fyrsta sem fyrsta sem hinn almenni
byrjaði leikinn í hægri bakverðinum
Já, þjálfarinn okkar frá seinasta ári
bandaríkjamaður hugsar þegar hann
og var í toppstandi. Við komumst yfir
heyrir „football.“ Er knattspyrnan
snemma í leiknum en þegar um 20
aðstoðarþjálfari hans Paul Zazenski tók
vinsæl meðal samnemenda í skólanum?
mínútur voru eftir þá jöfnuðu þeir og
við. Paul hefur staðið sig mjög vel og ég
Það er svo sannarlega rétt að ameríski
bættu svo við öðru marki stuttu seinna.
tel að þjálfaraskiptin hafi styrkt okkur.
fótboltinn ræður ríkjum hérna. Þeir
Við erum góðir félagar en Paul er ekki
eru vinsælasta greinin í skólanum og
eins og flestir bandarískir þjálfarar sem
völlurinn þeirra tekur um 25.000 manns.
Tom Foley hætti viku fyrir tímabilið og
Við stóðum okkur mjög vel í leiknum en það dugði ekki í þetta sinn. Þetta var gríðarlega skemmtilegur leikur og það var ekki verra að hafa um 3000 manns í stúkunni að keppast við að gera grín að mér fyrir síða hárið! Hvernig líst þér á komandi tímabil með Gróttu í Inkasso? Komandi tímabil Gróttu í Inkasso verður mjög krefjandi. Í þetta sinn höldum við okkur í Inkasso og með glæsibrag. Vonandi verð ég klár í slaginn og meiðslafrír þegar ég kem heim skömmu fyrir mót!
15
Með hugrekkið að vopni 3. flokkur karla í undanúrslitum Íslandsmótsins Það var rafmagnað andrúmsloft
með var allur vindur úr norðanmönnum.
í Breiðholtinu föstudaginn 7.
Lokatölur 3-0 og gleðin ósvikin hjá
september þegar ÍR og Gróttu léku
Gróttudrengjum - þeir bara nenntu ekki
umspilsleik um að komast upp í B-deild
í frí!
Íslandsmótsins. Staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma og því framlengt.
Undanúrslitaleikurinn var fjórum dögum síðar í Kaplakrika á móti FH sem hafði
Gróttumenn brugðu ekki frá sínum
sigrað A-deild Íslandsmótsins með stæl.
leikstíl - boltinn var látinn ganga hratt
Því miður var leikmönnum beggja liða
manna á milli og vörnin stóð framarlega.
ekki sýnd meiri virðing en svo að þessi
Hugrekkið sannarlega til staðar. Um
mikilvægi leikur var settur á lélegan
miðja framlengingu þrumaði Arnþór
æfingavöll, en allir staðráðnir í að láta
Páll Hafsteinsson boltanum í netið
það ekki á sig fá. Heimamenn byrjuðu
og lokatölur urðu 3-2 fyrir Gróttu. En
vel og komust 2-0 yfir snemma leiks.
ævintýrið var rétt að byrja. Tveimur
Kjartan Kári minnkaði muninn með
dögum síðar var haldið með langferðabíl
glæsilegu aukaspyrnumarki sem var vel
(ekki rútu) norður á Blönduós þar sem
fagnað af þeim fjölmörgu áhorfendum
leikið var við Þórsara um sigurinn í
sem fylgdu Gróttu í Hafnarfjörðinn.
C-deild og þar með farmiða í undanúrslit
Í seinni hálfleik lögðu Gróttumenn
Íslandsmótsins. „Maggi, þetta og eins
allt í sölurnar til að jafna. Boltinn var
og Nou Camp!”, kallaði Óskar þjálfari á
þræddur á milli nautsterkra FH-inganna
Magnús kollega sinn þegar iðagrænn
sem á endanum fjölguðu í vörninni.
Blönduósvöllur var skoðaður fyrir leikinn
Orri skoraði flott mark sem var dæmt
og ekki spillti fyrir stemningunni að
af vegna rangstöðu en sjónarvottum
glampandi sól lék um Húnavatnssýsluna.
ber ekki saman um hvort að um réttan
Þórsarar voru harðir í horn að taka eins
dóm hafi verið að ræða. En allt kom
og Gróttumenn höfðu fengið að kynnast
fyrir ekki - lokatölur 2-1 fyrir FH en
fyrr um sumarið. Krummi varði eins og
Gróttumenn fengu mikið hrós fyrir
berserkur í markinu og nokkrum sinnum
flotta frammistöðu. Skal engan undra
komu Ragnar og samstarfsmenn hans
enda sóttu Seltirningar til sigurs með
í vörninni glæsilega til bjargar. Staðan í
hugrekkið að vopni gegn sterkasta liði
leikhléi markalaus. Í seinni hálfleik efldust
landsins. Enginn úrslitaleikur þetta árið
Gróttumenn og Orri Steinn skoraði fyrsta
en hinir ungu Gróttumenn eru rétt að
markið á 51. mínútu. Gunnar Hrafn bætti
byrja.
við öðru marki skömmu síðar og þar 16
Orri Steinn og Ragnar Björn fagna marki.
Að loknum sigri var kátt í klefanum.
FACEBOOK.COM/HLEDSLA
17
Enginn leikur mikilvægari en heilsan sjálf Viðtal við Kristófer Melsted Kristófer Melsted, fæddur 1999, er einn efnilegasti leikmaður í herbúðum Gróttu og er þekktur fyrir einstakan dugnað, ástríðu fyrir leiknum og samvisku. Hann spilar sem miðjumaður og bakvörður og hefur staðið vaktir sínar með prýði. Það er ekki einungis innan fótboltavallarins sem Kristófer hefur verið til fyrirmyndar, en hann hefur þurft að sýna mikla þrautsegju og þolinmæði á þessu ári vegna meiðsla sem hafa verið að hrjá hann. Gróttublaðið fékk Kristófer til að segja frá því hvernig hann heldur haus þegar á móti blæs. Lærdómsríkur heilahristingur Frá því að ég byrjaði að spila fótbolta hef ég verið heppinn og ekki átt í miklum meiðslavandræðum. Það hefur því verið virkilega krefjandi en jafnframt lærdómsríkt að eyða stórum hluta ársins á hliðarlínunni. Eftir gott undirbúningstímabil lenti ég í því að fá þungt höfuðhögg í bikarleik á móti Selfossi. Í leiknum sjálfum gerði ég mér ekki grein fyrir því að ég hafði fengið heilahristing og kláraði leikinn. Þegar ég kom heim úr sveitinni urðu einkennin sterkari og ég brotnaði niður. Læknarnir á bráðamóttökunni hundskömmuðu mig að sjálfsögðu fyrir að hafa klárað leikinn hálfrænulaus.
18
Það tók mig sex vikur að jafna mig
sem þýddi að ég gat ekki spilað meira
á höfuðmeiðslunum og svo tók
með liðinu í sumar. Það var virkilega
endurhæfingin við. Flestir gera sér
erfitt að sætta sig við það í ljósi þess hve
ekki grein fyrir alvarleika þess að fá
spennandi toppbaráttan var.
heilahristing en þessi reynsla kenndi mér
Sex vikum seinna fór ég í endurmat og
ýmislegt. Þegar þú færð svoleiðis högg
fékk þær fréttir að ég þyrfti að vera í
og finnur fyrir svima við átök, verður þú
gifsi í aðrar sex vikur þar sem að beinið
að stoppa strax og hlusta á þjálfarana
var ekki að gróa sem skildi. Til að gera
þína. Enginn leikur er mikilvægari en
langa sögu stutta hefur fóturinn loksins
heilsan sjálf og allir vita að alvarleg
náð fullum bata 4 mánuðum síðar. Ég
höfuðmeiðsli í íþróttum geta haft stór
er nýbyrjaður að stíga í fótinn og nú
áhrif á daglegt líf og haft varanlegan
hefst endurhæfingarferli þar sem ég er
skaða.
staðráðinn í því að vera þolinmóður og fara ekki of geyst af stað.
Þegar ég var loksins kominn á fullt aftur lenti ég í því að fótbrotna í leik fyrir
Lærði að meta frítímann
austan í ágústbyrjun. Læknarnir sögðu
Ég kom heim í gifsinu, meðvitaður um
að það tæki brotið 6-8 vikur að gróa
að ég hafði val um það hvernig ég ætlaði
GRÓTTUFÓLK
BESTU ÓSKIR UM GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT KOMANDI ÁR
að tækla þessar aðstæður; ætlaði ég að
sem ég taldi mig ekki hafa tíma í áður eins og að lesa uppbyggjandi bækur, mennta mig í hinu og þessu og rækta önnur áhugamál en fótbolta. Það allra mikilvægasta í ferlinu er að hafa fólk í kringum þig sem veitir þér jákvæða orku í stað þess að ýta endalaust undir eigin sjálfsvorkunn. Mamma hefur reynst mér sem klettur í þessu öllu saman, staðið við bakið á mér og verið dugleg við að hvetja mig áfram alla daga.
Trúin ræður ferðinni snúa sterkari til baka eða láta meiðslin
Síðustu fjórir mánuðir hafa verið mjög
draga allan kraft úr mér?
krefjandi en á sama tíma lærdómsríkir. Í mótlætinu lærirðu að þú hefur alltaf val
Ég var harðákveðinn í því að nýta tímann
um hvernig þú bregst við hlutum sem
upp í Inkasso-deildina næsta sumar.
vel og styrkja mig líkamlega – en leggja
þú hefur ekki fulla stjórn á og hvernig
Það er alveg sama á móti hverjum við
þó lykiláherslu á andlega þáttinn. Í
það eru í raun bara tvær leiðir í boði:
spilum, ef þetta hugafar er til staðar
stað þess að velta mér upp úr óréttlæti
Að gefast upp eða að einbeita sér af
getum við unnið öll lið. Við erum ennþá
heimsins, ófær um að spila fótbolta
fullum krafti að því að mæta hlutunum af
staðráðnir í að breyta íslenskum fótbolta
með liðinu mínu, tók ég hlutunum
æðruleysi og koma sterkari til baka. Ég er
og ekki síður kúltúrnum í bænum með
með ákveðnu æðruleysi og einbeitti mér
staðráðinn í því að seinni kosturinn verði
því að búa til fótboltalið sem bæjarbúar
einungis að hlutum sem ég hafði stjórn á.
mín leið.
geta verið stoltir af. Við sjáumst hress á
Ég lagði áherslu á að verja tímanum í
Á síðasta tímabili tileinkuðum við í
hluti sem veittu mér ánægju, umgangast
Gróttuliðinu okkur hugarfar sem fleytti
fólkið sem mér þykir vænst um.
okkur ansi langt. Við vorum hugrakkir og
Jafnframt nýtti ég tímann í að gera hluti
munum taka sama hugarfar með okkur
vellinum næsta sumar. Áfram Grótta!
Alþjóðleg þekking - persónuleg þjónusta
Endurskoðun | Skattur | Ráðgjöf Ernst & Young ehf. Borgartúni 30, 105 Reykjavík Ernst & Young (EY) er í flokki fremstu fyrirtækja á sviði endurskoðunar og ráðgjafar á heimsvísu. EY starfar í yfir 150 löndum og er starfsfólk nú um 200.000 talsins. EY hefur markað sér þá stefnu að vera leiðandi á markaði og veita þjónustu í hæsta gæðaflokki sem sniðin er að þörfum viðskiptavina okkar, hvar sem við erum staðsett í heiminum.
ey.is 19
Meistaraflokkur kvenna Meistaraflokkur kvenna Guðjón Kristinsson og hans konur í
leikjum staðreynd og draumurinn um
meistaraflokki mættu til leiks þriðja
Inkasso-deildina orðinn ansi fjarlægur.
tímabilið í röð. Árið 2017 endaði
Tindastóll og Augnablik misstigu sig
Grótta í 6. sæti í 2. deild og nú var
varla og luku að lokum keppni með 11
stefnan sett á að gera enn betur.
sigra í 14 leikjum. Það verður þó ekki
Undirbúningstímabilið gekk ágætlega
annað sagt en að Grótta hafi endað
en þrátt fyrir að fáir leikir hafi endað með
sumarið vel en stelpurnar unnu þrjá af
sigri Gróttu var greinilegt að liðið hafði
síðustu fjórum leikjum sínum og luku
bætt sig mikið frá árinu áður.
keppni í 4. sæti - í raun hársbreidd frá þriðja sætinu. Taciana fékk bronsskóinn
Í febrúar kom í ljós að markvörðurinn
eftir að hafa skorað 18 mörk í deildinni
og aðstoðarþjálfarinn Íris Dögg
og var auk þess valin í lið ársins ásamt
Gunnarsdóttir ætti von á barni en hún
Bjargeyju Ólafsdóttur. Þess ber einnig að
var einn besti leikmaður liðsins árið 2017.
geta að þær Margrét Rán Rúnarsdóttir
Gleðifréttir fyrir Írisi en ljóst að stórt
(15 ára), Tinna Brá Magnúsdóttir (14
skarð þyrfti að fylla. Hin unga Friðrika
ára) og Anja Ísis Brown (16 ára) stigu sín
Arnardóttir var fengin að láni frá Þrótti til
fyrstu skref í meistaraflokki í sumar en sú
að verja markið og einnig bættust sterkir
síðastnefna var fastamaður í liðinu.
leikmenn á borð við Akureyringinn Sigrúnu Ösp Aðalgeirsdóttur og hina
Að loknu tímabil var Magnús Örn
brasilísku Taciönu da Silva við hópinn.
Helgason ráðinn þjálfari Gróttuliðsins til næstu tveggja ára en hann hefur þjálfað
Gróttuliðið fékk sannarlega fljúgandi
yngri flokka Gróttu við góðan orðstír
start í deildinni. Eftir fimm umferðir var
í yfir áratug. Maggi fær nú það stóra
Grótta á toppnum með 13 stig af 15
verkefni að fylgja á eftir því mikilvæga
mögulegum eftir jafntefli við Álftanes
starfi sem Guðjón Kristínsson hefur
og sigra á Fjarðabyggð/Hetti, Einherja,
unnið með liðið frá stofnun þess í tæp
Hvíta Riddaranum og Augnabliki.
þrjú ár.
Leikurinn við Augnablik, sem leikinn var á Kópavogsvelli, er án vafa besti leikur sem meistaraflokkur kvenna hjá Gróttu hefur spilað. Frábær frammistaða í alla staði og verðskuldaður 4-2 sigur staðreynd en í liði Augnabliks voru fyrrverandi landsliðskonur og margir efnilegir leikmenn úr yngri landsliðum Íslands. Var Grótta á leið upp um deild? Júlímánuður reyndist ekki góður fyrir Gróttukonur. Aðeins eitt stig úr fimm 20
Við gefum Magga síðasta orðið: „Það er mikil áskorun að taka við meistaraflokki og ég er spenntur fyrir verkefninu. Æfingar hafa gengið vel það sem af er vetri og stelpurnar hafa tekið nýjum áherslum með opnum huga. En fyrst og fremst tek ég við góðu búi af Gauja og byggi ofan á uppbyggingu síðustu ára. Við ætlum okkur stóra hluti næsta sumar og vonum að fólk muni fjölmenna á völlinn og styðja við bakið á liðinu.“
Arna
ís- og kaffibar
Verið velkomin til okkar á Eiðistorgið
Við bjóðum upp á kaffi og ótal bragðtegundir af dásamlegum Örnu ís í notalegu umhverfi. Svo erum við með skemmtilegt barnahorn fyrir börnin.
OPNUNARTÍMI
EIÐ ISG RA ND I
gur
Eiðistorg 15 170 Seltjarnarnes
Nesve
9-21 virka daga 10-18 UM HELGAR
Suðurströnd
EIÐISTO
RG
g Öldu
ran
di 21
Þjálfarar knattspyrnudeildar Gróttu 2018/2019
Arnar Þór Axelsson 2.fl.kk, 6.fl.kk og kvk
Axel Ingi Tynes 7.fl. kk og kvk, 8.fl. kk og kvk
Björn Valdimarsson 4.fl.kk og kvk og 6.fl. kvk
Einar Bjarni Ómarsson 3.fl.kk
Æfingatafla yngri flokka knattspyrnudeildar Mánud.
Þriðjud.
Miðvikud.
Fimmtud.
Föstud.
Laugard.
8. flokkur karla
2013-2014
8:00
9:00
8. flokkur kvenna
2013-2014
8:00
9:00
7. flokkur karla
2011-2012
13.45
7. flokkur kvenna
2011-2012
15.00
6. flokkur karla
2009-2010
14:50
6. flokkur kvenna
2009-2010
15:00
5. flokkur karla
2007-2008
5. flokkur kvenna
2007-2008
16:10
4. flokkur karla
2005-2006
17:00
4. flokkur kvenna
2005-2006
3. flokkur karla
2003-2004
19:15
3. flokkur kvenna
2003-2004
17:30
15.00
13:45 15:00
14:30 14:30 15:00
14:30 14:30
16:00
15:00
16:30 16:00
10:00
16:00
15:00
10:00
18:15/19:15 17:00/18:00 16:45/17:45
17:00/18:00
KR völlur 22
13:45
15:30
17:30 18:30 Stóri salur
18:00
17:00
10:00
17:30
16:00
12:00
Styrkur
Eydís Lilja Eysteinsdóttir 5. fl. kvk
Gabríel Hrannar Eyjólfsson 5.fl.kk
Guðmundur Guðjónsson 2.og 3.fl.kvk
Halldór Árnason
Íunn Eir Gunnarsdóttir 4.fl.kvk
Kamilla Brá Brynjarsdóttir 8.fl.kk og kvk
Kristófer Melsted 4.fl.kk
Magnús Örn Helgason 3.fl.kk, 5.fl.kvk og mfl.kvk
Óskar Hrafn Þorvaldsson Mfl. kk og 2.fl.kk
Pétur Rögnvaldsson 3.fl.kvk
Róbert Darri Jónsson 7.fl.kk og kvk
Þór Sigurðsson Styrktarþjálfun
5.fl.kk og mfl.kk
Rafvirkjar sf óska Gróttufólki gleðilegra jóla og þakka fyrir samstarfið á liðnum árum 23
KEMST EKKI, ER AÐ FARA Á ÆFINGU Viðtal við Glódísi Perlu Viggósdóttir landsliðskonu Í knattspyrnu beinist kastljósið oftar en ekki að fótboltamönnum- og konum sem leika í fremstu víglínu og skora mörkin. Nú eða teknískum miðjumönnum sem heilla áhorfendum með gabbhreyfingum og tilþrifum með boltann. En skærasta stjarna íslenska kvennalandsliðsins um þessar mundir er varnarmaðurinn Glódís Perla Viggósdóttir sem leikur með sænska stórliðinu Rosengård. Glódís hefur spilað 70 landsleiki þrátt fyrir að vera aðeins 23 ára gömul og hefur leikstíll hennar heillað knattspyrnuáhugafólk – frábærar sendingar og boltameðferð í bland við öflugan varnarleik. Gróttublaðið fékk þann heiður að setjast niður með þessari miklu afrekskonu og fyrirmynd og ræða um ferilinn og stöðu kvennaboltans.
24
Mynd: Hafliði Breiðfjörð
„Þar upplifði ég hvað fyrirmyndir í fótbolta skipta miklu máli og hvaða áhrif og hvatningu það getur haft þegar þær eru sýnilegar.“ Á mölinni í Fossvogsdalnum „Lengst af bjó ég í Kópavoginum við Fossvogsdalinn fagra og er í raun uppalin í Fagralundi hjá HK. Ég bjó í Danmörku frá 5 til 10 ára aldurs og það var þar sem ég steig mín fyrstu skref í fótbolta hjá Egebjerg IF” segir Glódís Perla aðspurð hvar og hvenær knattspyrnuferillinn hófst. En hvernig var aðstaða og utanumhald í yngri flokkunum á á þessum tíma? „Aðstaðan var mjög fín, í minningunni allavega. Yfir vetrartímann æfðum við inni í Fífunni og einnig á mölinni í Fagralundi. Já, ég er bara 23 ára en ég æfði samt og spilaði á möl! Það kom svo gervigras í staðinn
Glódís hefur spilað 70 landsleiki fyrir Íslands hönd.
þremur árum eldri en ég. Það hjálpaði
svari: „Ég mun aldrei gleyma hvað mér
mér mjög að bæta mig hratt og ég var
fannst magnað þegar Katrín Jónsdóttir,
líklega farin að skara fram úr í 4. flokki”
fyrrverandi landsliðsfyrirliði, tók sér
segir Glódís sem æfði einnig handbolta
tíma til að koma og horfa á leik hjá í
fram á unglingsárin en valdi að lokum að
Fagralundi. Það var stór stund enda hún
leggja fótboltann fyrir sig.
ein af mínum helstu fyrirmyndum. Þar
Fótboltastelpa frá fyrsta degi
upplifði ég hvað fyrirmyndir í fótbolta skipta miklu máli og hvaða áhrif og
Í skemmtilegu viðtali við Vísi í sumar
hvatningu það getur haft þegar þær eru
sagði Glódís að hún hafi alltaf verið
sýnilegar.
mikil fótboltastelpa og til dæmis ætlað ekki gengið eftir. Gróttublaðinu leikur
Mikilvægt að standa með sjálfum sér
forvitni á að vita hvort að Glódís hafi
Glódís Perla spilaði sinn fyrsta
æft og spilað með strákunum í HK
meistaraflokksleik aðeins 14 ára
til þess.”
eins og tíðkast í Gróttu? „ Ég spilaði
gömul og orðið ljóst að hún ætti góða
aldrei leiki eða æfði með strákum en
möguleika á að ná langt í íþróttinni.
En var Glódís alltaf ein af þeim bestu?
lék mér í fótbolta í flestum frímínútum
Tveimur árum seinna skoraði Glódís
og flest kvöld í Fagralundi með vinum
14 mörk í 13 leikjum með HK/Víkingi
mínum eða öðrum strákum sem voru á
í 1. deildinni.
fyrir mölina árið 2007 en í Fagralundi er líka stórt grassvæði. Utanumhaldið var til fyrirmyndar og við vorum með virkilega góða og metnaðarfulla þjálfara sem sáu
Ég byrjaði ekki í fótbolta fyrr en ég var 8 eða 9 ára gömul og hafði lítið snert bolta fyrir það. Ég náði taktinum mjög fljótlega eftir ég byrjaði. Ég var ári á undan í skóla og fylgdi sama árgangi í fótbolta sem gerði það að verkum að ég æfði með stelpum sem voru tveimur og jafnvel
að fermast í HK-gallanum. Það hafi þó
vellinum.” Um svipað leyti setti hún stefnuna á Við biðjum Glódísi um að rifja upp
atvinnumennsku í fótbolta: „Ég hugsa
augnablik úr yngri flokkunum sem hafði
að draumurinn um atvinnumennsku hafi
mikil áhrif á hana. Það stendur ekki á
byrjað að mótast þegar ég var valin á Laugarvatn í mitt fyrsta landsliðsverkefni með U15. Ég varð svo alveg ákveðin í að þetta væri málið þegar ég spilaði með U17 liðinu í úrslitakeppni EM í Sviss. Þar upplifði ég allt aðra umgjörð og metnað en ég hafði áður kynnst og sá hvað fótboltinn úti í heimi er í raun stór. Þetta var eitthvað sem mig langaði að gera í framtíðinni.”
„Ég var að gera það sem mér þótti skemmtilegast.“ Glódís í leik með Rosengård.
25
Þrátt fyrir að vera aðeins 23 ára hefur Glódís Perla leikið 70 A-landsleiki. Hún er lykilmaður í liðinu svo okkur finnst ekki úr vegi að spyrja hvort hún sjái fyrir sér að taka við fyrirliðabandinu af Söru Björk Gunnarsdóttur þegar hún hættir? „Ég held og vona fyrst og fremst að Sara Björk muni spila til fertugs! Hún Glódís fagnar bikarameistaratitli með Rosengård á nýliðnu tímabili.
er íþróttamaður í fremstu röð, frábær
vinir mínir byrjuðu að drekka og djamma.
pælt í þessu en ég tæki hverju því
Ég stóð með sjálfri mér og var bara ég
hlutverki sem ég fengi í hendurnar með
sjálf. Mig langaði ekki að drekka en tók
landsliðinu eins og hverju öðru. Í dag
þátt í öllu sem var í gangi þegar ég gat.
reyni ég bara að gera mitt allra besta í
Ég lét drykkjuna bara í friði og fór þá fyrr
hvert skipti sem ég hlýt þann heiður að
heim en aðrir og var fersk næsta dag.
spila fyrir landsliðið,” segir Glódís sem er
Til að taka næsta skref á sínum ferli
Ég hafði mjög gaman að því þegar ég
greinilega með báða fætur á jörðinni.
skipti Glódís yfir í Stjörnuna árið 2012.
fékk skopmyndina mína við útskriftina
Hún var lykilleikmaður hjá félaginu
úr Kvennó og bekknum mínum fannst
En þrátt fyrir góðan árangur íslenska
sem varð Íslandsmeistari tvisvar og
þurfa að standa á henni: „Ég kemst ekki,
liðsins síðustu ár vita flestir að nokkrar
bikarmeistari tvisvar á þremur árum
er að fara á æfingu.“ Það lýsir mínum
þjóðir eru nánast í sérflokki. Okkur
og stemningin mikil í Garðabænum:
menntaskólaárum ágætlega.
leikur því forvitni á að vita hvað Glódís
Glódís hefur leikið á tveimur stórmótum með A-landsliðinu.
„Mér fannst æðislegt að fá að vera
fyrirliði og á nóg inni. Ég hef lítið
telji að það sé helst sem skilji Ísland
hluti af toppliði með frábæran þjálfara.
Skrefið út
Umhverfið var þannig að maður átti
Glódís skrifað undir hjá sænska
er líklega knattspyrnuleg gæði. Mörg
góða möguleika á að taka framförum
úrvalsdeildarliðinu Eskilstuna í lok árs
þeirra liða sem við mætum eru með
ef maður lagði sig fram og tíminn í
2014. Hún segir að viðbrigðin við að
marga tæknilega góða leikmenn og/
Stjörnunni var góður undirbúningur fyrir
fara í atvinnumannalið hafi verið mikil:
eða leikmenn sem geta sprengt upp
framhaldið” segir Glódís sem stundaði
„ Það var talsvert mikið stökk, en ég
og breytt leikjum. Ég held almennt
nám í Kvennó á sama tíma og hún
þurfti á því að halda. Í Svíþjóð færðu
að gæðin í kvennaknattspyrnuninni
spilaði með Stjörnunni. Við spyrjum
nánast 22 toppleiki á hverju tímabili í
séu að verða meiri sem er auðvitað
hvort að nýtt umhverfi og félagsskapur í
jafnri deild þar sem flestir geta unnið
jákvætt. Íslensk knattspyrna þarf að
framhaldsskóla hafi haft einhvern áhrif á
flesta. Deildin er mjög jöfn og leikmenn
halda í við þessa þróun – á sama tíma
fótboltann: „Ég var í skólanum á daginn
eru undir mikilli pressu að standa sig
og við eigum að halda í okkar gildi
og sinnti svo fótboltanum þess á milli.
í hvert sinn sem þeir stíga á völlinn.”
verðum við að búa til umhverfi til að
Mér gekk ágætlega í náminu – gerði mitt
Glódís lék 53 leiki fyrir Eskilstuna og
eignast algjöra gæðaleikmenn sem
besta en setti engar óraunhæfar kröfur
var svo keypt til stórliðsins Rosengård í
geta gert gæfumuninn.” Sannarlega
á sjálfa mig. Hvað varðar félagslífið að
Malmö sumarið 2017. Í vor varð Glódís
umhugsunarefni og má af þessu tilefni
þá komst ég kannski aldrei almennilega
bikarmeistari með Rosengåerd en liðið
rifja upp viðtal Gróttublaðsins árið 2016
inn í það þar sem það var mikið í gera í
varð sænskur meistari árin 2013-2015
við landsliðsþjálfarana fyrrverandi Frey
fótboltanum. Ég sé þó alls ekki eftir því
með landsliðsfyrirliðanmn Söru Björk
Alexandersson og Ásmund Haraldsson.
þar sem ég var að gera það sem mér
Gunnarsdóttir í sínum röðum.
Þar sögðu þeir félagar einmitt að þeir
frá bestu liðunum. „ Helsti munurinn
hefðu áhyggjur af þróuninni.
þótti skemmtilegast.” Var mikil pressa frá vinum og skólafélögum að taka meiri þátt djamminu og drekka áfengi? „Það
Rosengård er eitt sterkasta kvennaliðið í Svíþjóð
hafði aldrei sérstök áhrif á mig þegar
„Á sama tíma og við eigum að halda í okkar gildi verðum við að búa til umhverfi til að eignast algjöra gæðaleikmenn sem geta gert gæfumuninn. “ 26
Hugsar ekki um fyrirliðabandið
Fáir bráðefnilegir leikmenn væru að
Glódís Perla var í hópi þeirra sem lýsti
enn ansi langt í land og þetta er klárlega
koma upp og að stúlkur fengju ekki jafn
undrun sinni á samskiptamiðlum – Við
barátta sem mun halda áfram í mörg ár
færa og áhugasama þjálfara og drengir.
spyrjum, er þetta raunveruleikinn sem
til viðbótar.”
Ískaldur raunveruleiki íþróttakvenna
íþróttakonur búa við? Að aðaláherslan sé að kynþokka og útlit?
Njóta hverrar mínútu Það hefur verið afar ánægjulegt að ræða
Talið berst að ótrúlegu atviki sem átti sér
„Þetta er mikið vandamál og
við þessa frábæru knattspyrnukonu sem
stað um daginn þegar Gullknötturinn
raunveruleiki sem íþróttakonur búa við
er einstaklega jákvæð fyrirmynd fyrir
(Ballon d’Or) var afhentur besta
þó svo að ég sjálf hafi ekki upplifað
ungar fótboltastelpur. Við spyrjum því
knattspyrnufólki í heimi. Hin norska
vanvirðingu á þessu stigi, hvað þá á
Glódísi að lokum
Ada Hegerberg var valin besta
opinberum vettvangi. Fótboltaheimurinn
hvaða ráð hún myndi gefa 14 ára sjálfri
knattspyrnukonan og flutti áhrifamikla
er karllægur og það er stanslaust verið
sér. „Ég myndi ráðleggja 14 ára Glódísi
ræðu á athöfninni. Að henni lokinni
að berjast fyrir því að bæði kvenkyns
að njóta hverrar einustu mínutu inni
greip kynnir kvöldsins orðið. Ekki var það
leikmenn og leikurinn sjálfur fái sömu
á vellinum. Og að leyfa ekki neinum
til að óska framherjanum til hamingju
virðingu og viðurkenningu sem karlkyns
að sannfæra mig um að ég gæti ekki
með verðlaunin heldur spurði hann
leikmenn fá. Kvennaknattspyrnan er á
eitthvað heldur nota allt mótlæti sem
Hegerberg blákalt hvort hún væri til í
hraðri uppleið og margt jákvætt hefur
hvatningu til að sýna heiminum að ég
að dansa Twerk-dansinn fyrir viðstadda!
gerst á stuttum tíma. Við eigum samt
geti allt sem ég ætla mér.”
Anna Björk Kristjánsdóttir fyrrverandi þjálfari hjá Gróttu og samherji Glódísar í landsliðinu: Glódís Perla er frábær fyrirmynd og sterkur karakter innan sem utan vallar. Alltaf brosandi og hress. Hún er ung að árum en hefur afrekað mikið þrátt fyrir það. Glódís er góð á öllum sviðum knattspyrnunnar. Hún hefur yfirburðar spyrnutækni og er gífurlega sterk og ákveðin. Ég held að hún geti á næstu árum orðið ein af bestu varnarmönnum Evrópu. Glódís hefur reyndar einn stóran galla - það er varla ekki hægt að fara með henni á veitingastaði! Hún pantar af matseðlinum en breytir svo ÖLLU.
GRÓTTUFÓLK
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari 2013-2018: Glódís er framúrskarandi leikmaður sem hefur ávallt vaxið í takt við verkefnin sem hún fæst við. Ég er ekki í nokkrum vafa um það að Glódís Perla getur spilað með bestu liðum heims. Hún hefur alla þá eiginleika sem til þess þarf. Ég vona að hún haldi áfram að búa sér til tækifæri til þess að vaxa, því að þrátt fyrir mikla reynslu með landsliðinu þá á hún sín bestu ár eftir, það er ég viss um.
Pantone 1795 C
BESTU ÓSKIR UM GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT KOMANDI ÁR
M 96 - Y 90 - K 6
27
Hópurinn fyrir utan heimavistina.
USA Cup
Dönsuðu inn í úrslitin 3. flokkar karla og kvenna á USA Cup í Minnesota
Eftir frægðarför 3. flokks kvenna á USA Cup sumarið 2016 kom ekkert annað til greina en að Gróttu/KR stelpur endurtækju leikinn í sumar. Ekki nóg með það heldur slógust strákarnir í 3. flokki Gróttu í hópinn og var það því glæsilegur 58 manna hópur sem hélt af stað á vit ævintýranna laugardaginn 14. júlí 2018. Áfangastaður: Minneapolis, Minnesota. Klassísk, gul, amerísk skólarúta sótti hópinn á flugvöllinn og keyrði á hostelið sem hýsti krakkana fyrstu tvær næturnar. Um var að ræða gamalt „mansion”, innréttað sem gistiheimili en þar fór vel um íslenska hópinn. Reyndar vorkenndum við örlítið hinum 3 gestunum á hostelinu en þeir höfðu líklega bara gaman af hamagangingum í okkar fólki. Fyrstu dagarnir voru nýttir til að venjast breyttu loftslagi og kynnast menningu heimamanna. Það gerðum við meðal annars með því að heimsækja Valley Fair skemmtigarðinn og Mall of America, Smáralind þeirra í Minneapolis. Einnig bauð Íslendingafélagið í Minnesota hópnum í grillveislu en í félaginu er fólk sem á rætur sínar að rekja til Íslands og vill halda tengslum við land og þjóð.
Allt lagt í sölurnar Eftir skemmtilega tvo daga færði hópurinn sig á heimavistina í University of Minnesota þar sem keppendur USA Cup gista. Skemmtileg stemning var á skólasvæðinu og matsalnum enda samankomnir fótboltakrakkar frá öllum heimshornum og ólíkum menningarheimum. Það var ljóst að krakkarnir voru búnir að skipta um gír og einbeitingin öll á leikjum næsta daga - Grótta og Grótta/ KR ætluðu að gera meira en að taka þátt. Bæði 3. flokkur karla og kvenna tefldu fram tveimur liðum, einu í keppni U15 ára og öðru í U16 ára. Skemmst er frá því að segja að öll fjögur liðin komust í 8-liða úrslit sem verður að teljast frábær árangur á alþjóðlegu móti. U15 ára liðin flugu upp úr sínum undanriðlum en U16 liðin lentu í meiri torfærum. Strákarnir þurftu að vinna síðasta leikinn í riðlinum
28
til að komast áfram gegn heimaliði sem þjálfað var af atvinnumanninum fyrrverandi Geison Moura. Það gerðu Gróttumenn með glæsibrag og var markið sem Hannes skoraði í seinni hálfleik líklega eitt af þeim flottari á mótinu! Stelpurnar töpuðu sínum fyrsta leik og mættu liði Chicago United daginn eftir. Gróttu/KR-stelpur komust 2-0 og gjörsamlega yfirspiluðu þær amerísku. Þjálfara Chicago var heitt í hamsi, kvartaði sáran yfir leik okkar stelpna og gerði heiðarlega tilraun til að stofna til slagsmála við þjálfarateymi Gróttu/KR. Fyrr en varði höfðu öryggisverðir á golfbílum umkringt varamannaskýlin og dómari leiksins stöðvað leikinn. Stelpurnar létu þessa leiksýningu ekki trufla sig, unnu frábæran 5-1 sigur og tryggðu sér svo áfram í 8-liða úrslit með öðrum sigri daginn eftir.
U15 liðið með silfurverðlaunin.
U15 strákarnir í 8 liða úrslitum.
Bæði 16-ára liðin duttu þó út í 8-liða
yfir með þrumufleyg og Guðmundur
verja! En að lokum var það sultuslakur
úrslitum gegn öflugum andstæðingum.
Ingi skoraði svo sigurmarkið með
Valur Ingi sem steig á punktinn,
Strákarnir voru 2-1 yfir í sínum leik
hælspyrnu! Stelpurnar léku við lið Metro
smellti boltanum í hornið og fögnuður
þegar Krummi markmaður var keyrður
Flash og fóru með 2-1 sigur af hólmi.
Gróttumanna ósvikinn.
í jörðina og þurfti að yfirgefa völlinn
Í undanúrslitunum mætti Grótta/KR
með heilahristing. Grímur fór í markið,
kanadíska liðinu í Red Deer Renegates
50 unglingar og ekkert vesen
fautarnir frá Chicago gengu á lagið
og er óhætt að segja að þreytan hafi
Í úrslitaleikjunum máttu bæði liðin sætta
og sigruðu Gróttumenn að lokum.
verið farin að segja til sín. Þetta var
sig við tap og þar sem silfurverðlaun.
Stelpurnar byrjuðu illa gegn úrvalsliði
fjórði leikurinn á um 40 klukkustundum
Allir gátu þó borið höfuðið hátt eftir
Minnesota ODP og þegar seinni
og ekki margir varamenn frekar en hjá
frábært mót þar sem liðssamvinna og
hálfleikur var rétt hafinn var staðan 4-1
hinum Gróttu og Gróttu/KR liðunum.
barátta einkenndu liðin. Í flugvélinni á
fyrir heimakonur. Þá setti Gróttu/KR
Okkar stelpur byrjuðu þó leikinn af krafti
leiðinni heim tókum við í fararstjórninni
í fluggírinn og hóf stórsókn að marki
og voru 3-0 yfir í hálfleik. Þá var sem
tal saman og hreinlega trúðum ekki hve
andstæðinganna. Eftir þrjú sláarskot
liðið hefði hlaupið á vegg - meiðsli
vel ferðin hafi gengið. Það er nefnilega
kom loksins fyrsta markið - og í kjölfarið
fóru að hrúgast upp og orkan nánast á
langt frá því að vera sjálfgefið að fara
annað mark! Staðan orðin 4-3 og allt
þrotum. Á ögurstundu kom „Special-K”,
með 50 unglinga í ferð vestur um haf án
lagt í sölurnar síðustu mínúturnar. Því
lánsmarkvörður liðsins til bjargar og
þess að nokkurt alvarlegt vandamál komi
miður reyndist tíminn of naumur og
varði víti og lokatölur 3-2. Þvílík seigla
upp. Stemningin í hópnum var frábær
stelpurnar féllu úr keppni eftir hetjulega
hjá stelpunum en á mótinu var það
frá upphafi til enda og áberandi hve
baráttu líkt og strákarnir.
skipulagður varnarleikur, dugnaður
mikla virðingu krakkarnir báru hvert fyrir
og hættulegar skyndisóknir sem
öðru. Það er ljóst að hér fer hópur sem á
Áður en lengra er haldið verður að
einkenndu leik liðsins - í raun algjörlega
framtíðina fyrir sér í boltanum og lífinu
minnast á skemmtilega uppákomu.
ólíkur leikstíll og spilaður var heima á
sjálfu. Við sem fylgdum krökkunum í
Yfirfararstjórinn Davíð Gíslason var eitt
Íslandsmótinu.
ferðina erum full þakklætis fyrir frábæran tíma í landi hinna frjálsu og huguðu.
kvöldið með Zumba-tíma fyrir leikmenn, þjálfara og fararstjóra á skólalóðinni.
Þreytan var ekki síður farin að banka
Davíð, sem er menntaður Zumba-
á dyrnar hjá strákunum sem spiluðu
kennari, stóð uppi á blómabeði og
ótrúlega dramatískan undanúrslitaleik.
kenndi sporin undir dúndrandi tónlist
Eftir að hafa lent 2-0 undir sýndu
úr hátalara á hjólum sem keyptur var
Gróttumenn gríðarlega þrautseigju með
í upphafi ferðar. Óhætt er að segja að
því að koma til baka og jafna metin. Já,
dansæfingar Íslendinganna hafi vakið
og það með stíl sem nánast er óþekktur
mikla athygli nærstaddra, sem sumir
hjá Gróttu - sterk vörn, langur bolti og
hverjir bættust í hópinn, enda stuðið
góð afgreiðsla hjá Halldóri. Ekki nóg
mikið og mesta furða hve vel allir héldu
með það heldur fékk hinn dagfarsprúði
takti.
þjálfari Gróttu, Magnús Örn Helgason,
Magnús í klandri
að líta rauða spjaldið fyrir munnsöfnuð en í kjölfarið fengu liðsstjórar og
U15 lið beggja flokka voru í miklu
fararstjóra langþráð tækifæri til að
stuði og léku bæði í 8-liða úrslitum
láta ljós sitt skína á hliðarlínunni.
á föstudeginum - degi fyrir heimför.
Vítaspyrnukeppni var staðreynd en þar
Strákarnir unnu þar dramatískan
skiptust markvörður WBSC Bears og
Davíð með Zumba-tíma fyrir leikmenn, þjálfara og
sigur en Benoný Breki kom Gróttu
Ethan, markvörður Gróttu á mótinu, á að
fararstjóra.
Gróttumaður í Danmörku Viðtal við Gísla Má Atlason
Við þekkjum það flest hvernig það er að koma inn í nýtt umhverfi og hversu krefjandi ferli flutningar geta verið. Ný vinna, nýr skólabekkur eða nýtt fótboltalið. Allt krefst þetta samblöndu þolinmæðis og karakters. Þó eru fáar lífsreynslur sem kenna manni eins mikið og að aðlagast í nýju umhverfi. Ritstjóri fékk fyrrverandi Gróttuleikmann 6. flokks karla, Gísla Má, sem flutti með fjölskyldu sinni til Danmerkur sumarið 2017, til að segja frá því hvernig honum hefur gengið að komast inn í menningarheim frændfólks okkar Íslendinga og ævintýrunum sem hann hefur lent í í leiðinni. Gísli var valinn af þjálfurum Virum Sorgenfri Boldklub, hverfisliðinu sem hann spilar með í úrtakshóp 200 leikmanna frá Norður-Sjálandi sem hluti af samstarfi Danska knattspyrnusambandsins og FC Nordsjælland. Gísli var svo áfram hluti hópsins eftir að hann hafði verið skorinn niður í 40 leikmenn. Í dag æfir Gísli og spilar með Virum en mætir einu sinni í viku á æfingu með hópnum hjá Nordsjælland.
Hvernig kanntu við þig í Danmörku? Bara ágætlega. Það var svolítið erfitt fyrst eftir að við fluttum, ég kunni ekki dönsku og samskiptin voru erfið, en eftir ég byrjaði í skólanum og að æfa fótbolta og körfubolta eignaðist ég góða vini.
Ertu farinn að snakke flydende dansk? Ja det gør jeg faktiskt! Það tók mig bara þrjá mánuði og þá var þetta komið.
Var vel tekið á móti þér þegar þú byrjaðir að æfa í nýju liði? Heldur betur! Á meðan ég var að læra dönsku þá töluðu strákarnir við mig á ensku og svo hægt og rólega fluttist það yfir á dönsku. Það eru 35 strákar að æfa með mér í Virum og við erum með 4 lið. Á síðasta ári unnu A og B liðið fjóra bikara í allt. Það var sérstaklega gaman að vinna Pinse-Cup, þá jöfnuðum við úr aukaspyrnu á síðustu sekúndu og unnum svo í vítaspyrnukeppni.
Hvernig var tilfinningin að vera valinn í úrtakshóp? Hún var góð. Það var gaman að vera boðið á prufuæfingarnar og að æfa á heimavelli FC Nordsjælland. Pabbi og mamma fengu send skilaboð um að ég hefði verið valinn þegar við vorum í haustfríi og við vorum öll ótrúlega glöð með fréttirnar.
Finnst þér mikill munur á æfingunum úti og í Gróttu? Æfingarnar hjá Gróttu eru betri en hjá Virum en æfingarnar hjá FCN eru bestar. Hér eru þjálfaranir hjá flestum liðum foreldrar leikmanna upp í 13 ára aldur og þessvegna eru þjálfarar Gróttu miklu betri. Hjá FCN eru þjálfararnir virkilega „professional,“ en þess má geta að
yfirþjálfari akademíunnar, Marc Cebrián var áður hjá Barcelona. Hann er því vanur hámarksgæðum og gefur engan afslátt.
Saknar þú einhvers frá Gróttu? Ég sakna auðvitað vina minna, þjálfaranna, æfinganna og einstaka sinnum íslenska veðursins.
Hvernig hefur þér gengið á æfingunum hingað til? Það hefur gengið vel. Ég er búinn að læra frekar mikið, sérstaklega í einum á móti einum, staðsetningu í hornspyrnum og álíka. Það var ótrúlega gaman að spjalla við Gísla, sem sagði undirrituðum að hann hefði miklar mætur á Rúnari Alex, landsliðsmarkmanni og David De Gea, markmanni Manchester United.
Blöð, bækur, tímarit eða bara hvað sem er, við prentum...
39 tbl.
2018
201 7
GÁ TU
BLA Ð
Verð kr. 1465,- m/vsk .
27.0 í ver 00 k ðlau r. n
IÐ
Verð kr.
709
!
g n i s FÁKSBLAÐIÐ lý g u a i n k æ t t n e r kr. 1238ð m./vsk.
kr. 545.ðÚtsöluver Útsöluver
Nr. 39
ð ma sta Allt á sa
nr.
Hönnun Umbrot Prentun Bókband Stönsun
42
3
blöði
Tímarit Reikningar Bréfsefni d Nafnspjöl Bæklingar
1. tbl. 37. árg. 2018
í einn
bók
ur 200 Kópavog 5073 r 11 • F. 554 Vesturvö / 554 4399 • rentt.is 4260 prentt@p S. 554 ntt.is • www.pre
Gamlar gáturverði
77 nr. 2 VÖRULISTI Bók
á góðu
2018
/ Almannadalur / Kynbótahross í Fáki Nýliðun / Viðburðadagatal / Íþróttamælingar
35. árgang
ur
45 45 ... og erum stollt af því 1 AFÁGTÚ
á Íslandi 5 ár ta í 4 1973-2018 Maki
TATOUAGE COUTURE MATTE STAIN
yslbeauty.com
á hús / Listviðburðurinn Landsmót / Tekið Skýrslur / Tannheilbrigði / Kjarnakonur
ÚTGÁFA 1
P
Maki ta í 4 1973-2018 5 ár á Íslandi
s. 554 4260 Vesturvör 11 200 Kópavogur
VÖRULISTI 2018
50.000 króna tómstundastyrkur Foreldrar og forráðamenn fimm til átján ára barna með lögheimili á Seltjarnarnesi fá 50.000 króna tómstundastyrk á ári vegna þátttöku í skipulögðu frístundastarfi 2018. Tómstundastyrkurinn flyst ekki á milli ára. Athugið að ráðstöfun tómstundastyrkja er nú rafræn. Ekki er nú lengur tekið á móti kvittunum í þjónustuveri bæjarins. Nánari upplýsingar á www.seltjarnarnes.is sjá Mínar síður.
www.seltjarnarnes.is
Aðeins 1864 kr.
HIGH PIGMENTATION MATTE COLOUR TATTOOED ON YOUR LIPS. 24 COLOURS. 24 CONVICTIONS.
#HERE TO STAY
Arnar Axelsson &Íunn Eir Gunnarsdóttir eru bæði þjálfarar yngri flokkum Gróttu. Hér eru þau spurð spjörunum úr!
32
„Pizzan sem mútta gerir er best“ Nafn: Arnar Þór Axelsson.
þjálfarkapall sem maður hittir daglega í
Óskar.
Aldur: 24 ára.
baráttunni.
Þrír hlutir sem þú tækir með þér á
Skemmtilegt viðurnefni:
Byrja daginn snemma eða sofa út:
eyðieyju:
Addi Hax, úr smiðju EBÓ.
Sofa út…
Jóa Hilmars, Bjarka Má og FM19. Mjög
Ertu jólabarn: Auðvitað!
Áttu gæludýr:
pirrandi örlög fyrir þá að vera teknir með
Hvað gerirðu utan þjálfunar:
Neibb.
en frekar decent fyrir mig.
Hitti skemmtilegu vini mína og lyfti
Uppáhalds drykkur:
Uppáhalds matur:
lóðum.
Fjörmjólk, fyrir D vitamin og fjörið.
Pizzan sem mútta gerir.
Uppáhalds tónlist:
Hvað er það fyrsta sem þú gerir á
Ef þú fengið 10 milljónir og
Íslensk tónlist og Hip-Hop.
morgnana: Skoða símann.
yfirþjálfarastöðuna í einn mánuð,
Hvaða þætti ertu að horfa á þessa
Hvað myndirðu gefa Bjössa Vald í
hvað myndirðu gera:
dagana: Horfði á Suður Ameríska
jólagjöf? En Pétri Rögg:
Gera nokkrum mönnum tilboð sem þeir
drauminn með Bjarka síðast.
Bjössi má fá % af sigurhlutfalli mínu sem
geta ekki hafnað. Endurnýja bolta, vesti
Skemmtileg fótboltaminning frá árinu:
þjálfari og Pétur hacky sack.
og keilur fyrir rest.
Grótta í Inkasso.
Uppáhalds Íþróttamaður:
Framtíðardraumur:
Maggi Póló eða Prins Pólo:
Martin Hermansson.
Grótta í Europe.
Has to be Prins.
Uppáhalds deild og lið:
Þjálfari sem veitir þér innblástur:
Skemmtilegasta við að þjálfa hjá
Premier League, Liverpool.
Big Brother Bjarki Már.
Gróttu: Gríðarlega skemmtilegur
Fyndnasti þjálfari Gróttu:
„Ég á skjaldböku sem er í fóstri hjá systur minni“ Nafn: Íunn Eir Gunnarsdóttir.
eru frábærir karakterar sem leggja
eldspýtur.
Aldur: 27 ára.
mikinn metnað í æfingarnar og gera þær
Uppáhalds matur:
Skemmtilegt viðurnefni:
því starfið skemmtilegt.
Humar og fylltur veislukjúklingur.
Þau er of mörg en það sem mér dettur
Byrja daginn snemma eða sofa út:
Ef þú fengið 10 milljónir og
helst í hug er Skarpi, Strúna og Kúskí.
Bæði í bland.
yfirþjálfarastöðuna í einn mánuð,
Ertu jólabarn:
Áttu gæludýr:
hvað myndirðu gera: Kaupa ný mörk á
Já mjög mikið, ekkert betra en að fara
Ég á skjaldböku en hún er í fóstri hjá
völlinn þar sem þau eru úr sér gengin.
norður um jólin og eyða þeim með
systur minni.
Ég myndi bjóða upp á fræðslu fyrir
fjölskyldu og vinum.
Uppáhalds drykkur:
þjálfara, iðkendur og foreldra í meðal
Hvað gerirðu utan þjálfunar:
Vatn og kók.
annars jákvæðri leiðtoga þjálfun, um
Ég er í mastersnámi, stunda mína
Hvað er það fyrsta sem þú gerir á
svefnvenjur og matarræði. Ég væri svo
líkamsrækt og hitti vinina.
morgnana: Fæ mér vatnsglas og bý
til að fá einhvern erlendan þjálfara inn
Uppáhalds tónlist:
mér til hafragraut.
í starfið sem gæti bæði miðlar nýrri
Myndi segja rapp af gamla skólanum
Hvað myndirðu gefa Bjössa Vald í
þekkingu til okkar þjálfarana og sinnt
og íslensks sveitaballa tónlist.
jólagjöf? En Pétri Rögg:
auka æfingunum með iðknndum.
Hvaða þætti ertu að horfa á þessa
Ég gæfi honum risa stórann bangsa
Framtíðardraumur:
dagana: Var að byrja á þáttunum The
sem hann gæti kúrt með á nóttunni
Sjá að maður átt þátt í því að ala upp
Rain og þeir lofa góðu.
– en Pétri gæfi ég sykurhjúpaða trítla.
góða einstaklinga sem og leikmenn.
Skemmtileg fótboltaminning frá árinu:
Uppáhalds Íþróttamaður:
Að leikmenn líti til baka og hugsa að
Þetta ár í heild sinni var mjög
Jordan.
maður hefur hjálpað þeim hvort sem
skemmtilegt, en það sem stendur upp úr
Uppáhalds deild og lið:
það er innan vallar eða utan. Einnig
er Donosti – cup með 2. Flokki kvenna
Premier league og Arsenal.
dreymir mig um það að þjálfa
og Dana-Cup með 4. Flokki kvenna.
Fyndnasti þjálfari Gróttu:
meistaraflokk í framtíðinni.
Maggi Póló eða Prins Póló:
Mjög erfið spurning þar sem margir
Þjálfari sem veitir þér innblástur:
Maggi Póló.
koma til greina. Hins vegar er ArnarAx
Það eru margir en sá sem trónir á
Skemmtilegasta við að þjálfa hjá
eitthvað annað fyndinn svo hann fær
toppnum er Hulda Frímannsdóttir. Hún
Gróttu: Þjálfararnir eru allir fagmenn
titilinn.
var minn helsti innblástur bæði það að
fram í fingurgóma og hægt að læra
Þrír hlutir sem þú tækir með þér á
byrja að æfa fótbolta og byrja að þjálfa.
mikið af þeim. Stelpurnar sem ég þjálfa
eyðieyju: Sólgleraugu, sólarvörn og 33
Eltir drauminn í Doha Viðtal við Bjarka Má Ólafsson þjálfara hjá Al-Arabi
Biðin var á enda. Þjóðhetjan og landsliðsþjálfarinn fyrrverandi Heimir Hallgrímsson var kominn með nýtt starf og það sem þjálfari Al-Arabi í Katar. Í fréttatilkynningum kom fram að ungur íslenskur þjálfari myndi vera í þjálfarateymi Heimis – einmitt Gróttumaðurinn Bjarki Már Ólafsson sem er Seltirningurm að góðu kunnur. Gróttublaðið var fyrsti fjölmiðillinn sem fékk viðtal við Bjarka sem hefur þegar tekið til starfa á Arabíuskaganum. Nýr draumur Bjarki Már var 19 ára í október 2013 þegar hann byrjaði að þjálfa hjá Gróttu. Hann hafði spilað upp alla yngri flokka félagsins og var að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki þegar hann þurfti að leggja skóna á hilluna vegna hjartagalla. „Þjálfunin tók náttúrulega við og nýir draumar urðu til. Ég hafði tamið mér ákveðið vinnuhætti og hafði metnað til að læra,“ sagði Bjarki og bætti því við að hann hafi byrjað á algjörum grunni sem aðstoðarþjálfari 6. og 8. Flokks. Síðan þá hefur Bjarki komið að þjálfun allra aldurshópa hjá Gróttu og meðal annars verið yfirþjálfari yngri flokka. Með þjálfuninni hefur hann tekið öll þjálfarastigin hjá KSÍ og lauk einmitt
hefur stærsta áhorfendafylgi í landinu,
að þjálfa. Þegar ég fór til Danmerkur
en kúltúrinn hérna er þannig að fólkið
haustið 2017 til að klára UEFA-A
mætir þegar vel gengur. Heimavöllur
gráðuna varði ég tíma með Heimi
liðsins, Grand Hamad Stadium, tekur
Hallgrímssyni og Frey Alexandersyni
13.000 manns í sæti en undanfarið hafa
sem veittu mér góða leiðsögn. Í
einungis um 700 áhorfendur mætt á
kjölfarið bauð Heimir mér að aðstoða
leiki Al-Arabi. Klúbburinn á sér ríka sögu
sig yfir sumarið með leikgreiningu fyrir
og átti sitt gullaldarskeið fyrir um 20
landsliðið á HM. Ég fór til Rússlands
árum þegar liðið sópaði til sín titlum,“
um sumarið og átti gott samstarf
segir Bjarki. Það má segja að félagið
með Frey sem kenndi mér ótrúlega
sé núna í þeirri vegferð að endurvekja
margt í leikgreiningarfræðunum.“
sigurhefð sína en sem stendur er Al-
Bjarki myndaði sterkt samband með
Arabi í 7. sæti úrvalsdeildarinnar. Þess
landsliðsþjálfurunum og sagðist hafa
má til gamans geta að argentínska
gert sér vonir um að fá starf hjá Heimi
goðsögnin Gabríel Batistuta spilaði fyrir
þegar hann ákvað að hætta með
liðið milli 2003-2005 og skoraði 21
landsliðinu til að taka við félagsliði.
mark í 25 leikjum. Ekki lélegt það.
„Freyr kom mér í samband við félög í Danmörku og ég fór í atvinnuviðtal þar.
UEFA-A prófi í vor.
Tímabært að fara út Aðspurður um atburðarás ráðningunnar
ég símtal frá Heimi þar sem hann bað
Al-Arabi
byrjaði Bjarki á byrjuninni: „Ég hef
mig um að koma með sér til Vancouver
alltaf haft það markmið að fara út
og verða aðstoðarmaður sinn hjá
„Al-Arabi er sá klúbbur í Katar sem 34
Það mál fór ekkert lengra en svo fékk
Hvernig hafa móttökurnar verið? „Þær hafa verið ólýsanlegar. Virðingin sem maður finnur fyrir frá leikmönnum, Heimir, Frederic De Bover, Jordi Condom og Bjarki Már.
Vancouver Whitecaps í MLS-deildinni.“ Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum varð ekkert úr Ameríkuför Heimis þar sem Whitecaps réðu að lokum annan þjálfara. Eftir þessi tíðindi ákvað Bjarki að fara til Kólumbíu í frí og endurnýja kynnin við fólk sem hann kynntist þegar hann dvaldi sem sjálfboðaliði í landinu árið 2015. Bjarki snéri svo stuttu seinna til Íslands og var tekinn inn í þjálfarateymi meistaraflokks karla hjá Gróttu á nýjan leik. Það var þá sem kallið kom.
Sjö daga fyrirvari Síminn hringir og Bjarki tekur upp tólið. Heimir Hallgrímsson er á línunni og spyr Bjarka hvar hann sé staddur í heiminum og hvað hann sé að gera. Bjarki kvaðst vera kominn til Íslands og til starfa hjá Gróttu. „Viltu koma með mér til Katar?“ Spurði Heimir. „Ég þurfti ekki að hugsa mig lengi um áður en ég samþykkti boðið og sjö dögum seinna var ég í flugvél á leiðinni til Doha,“ sagði Bjarki og bætti því við að Heimir hafði þá verið kominn lengra í viðræðum heldur en fyrr um haustið við Vancouver. Þetta gat ekki klikkað.
starfsliði og stjórn félagsins er frábær og hefur gert fyrstu vikurnar virkilega jákvæðar. Fjölmiðlar fylgjast grannt með manni og stuðningsmenn virðast
„Jú, ég er byrjaður á henni. Þetta verður gæluverkefni sem ég mun fást við í frítíma mínum,“ segir Bjarki hlæjandi en bætti svo við: „Við erum að skoða hvernig samstarf okkar við akademíuna verður en eins og staðan er núna erum við að einbeita okkur að því að koma aðalliðinu af stað og hefja
spenntir fyrir framhaldinu.“
uppbygginguna þar.“
Lið í Katar eru einkum þekkt fyrir mikla yfirburði í umgjörð og aðstöðu enda olípeningarnir miklir á Arabíuskaganum. Hvernig líst þér á umhverfið sem þú ert að fara að starfa í?
Að lokum, hversu stór viðurkenning er þetta fyrir Gróttu, að senda þjálfara innan sinna herbúða í atvinnumennsku?
„Ég hef fylgst mikið með hvernig bestu lið heims eru að æfa og hvernig aðstöðu þau búa yfir og ég get sagt þér að þetta er í allt öðrum klassa. Þetta er einfaldlega flottasta knattspyrnuaðstaða í heiminum. Hér er verið að þróa knattspyrnu og allur
“Ég myndi segja að þetta væri mikil viðurkenning fyrir Gróttu. Í Gróttu ertu með umhverfi þar sem þú getur bætt þig ótrúlega mikið sem leikmaður eða þjálfari. Það eru einungis fagmenn í hæsta gæðaflokki sem starfa hjá klúbbnum og lærdómurinn sem
búnaður og öll tækni eru til þess gerð.“
maður fær við að þjálfa undir og með
Aðspurður hvert hans starfheiti væri
að hugsa að nefna einhvern nöfn en
lýsti Bjarki því sem þjálfari/leikgreinandi aðalliðs: „Starf mitt verður mjög fjölþætt, en til að byrja með mun það ganga út á að greina leikmennina okkar í æfingum og leikjum til að sjá hvernig við getum
þessum aðilum er gífurlegur. Ég var myndi þá líklega enda á að telja upp allt þjálfaraliðið!„ segir Bjarki og heldur áfram: „Í Gróttu ríkir sú hugmyndafræði að færni skipti mestu máli, óháð aldri og reynslu, og að þú fáir tækifæri eftir
bætt okkur.“
framlagi og getu. Ef þú býrð yfir færninni
Þú gafst út Gróttuleiðina ásamt Magnúsi Erni Helgasyni árið 2016, sem lagði línurnar fyrir starfsemi félagsins og hefur svo sannarlega vakið athygli. Ertu byrjaður á „Al-Arabi leiðinni,“ eða er þegar búið að leggja skýrar línur fyrir ykkar vinnu?
Tækifærin sem ég og aðrir þjálfarar
til að sinna starfinu, færðu tækifærið. hafa fengið innan félagsins eru ótrúlega mikilvægt fyrir þroskaferli leikmanna og þjálfara, og þetta er eitthvað sem önnur félög mættu taka sér til fyrirmyndar,“ sagði Bjarki en ítrekaði í leiðinni hversu mikilvægt það er að höfuðmáli skiptir að eldmóðurinn komi að innan og að maður sé staðráðinn á hverjum degi að færa sig nær markmiðum sínum. Ritstjórn Gróttublaðsins þakkar Bjarka kærlega fyrir að gefa sér tíma í að sitja fyrir svörum. Við óskum honum alls hins besta í nýju starfi og hlökkum til að fylgjast með ævintýrum Gróttumannsins í Katar.
Al-Arabi æfir við fyrsta flokks aðstæður.
35
Kann best við mig í stúkunni Viðtal við Geir Zoega
Það er tvímælalaust gaman að spyrja leikmenn og starfsmenn Gróttu spjörunum úr. En hvað með þá sem fylgjast með af hliðarlínunni? Stuðningsmenn sem gera sér ferð á Vivaldivöllinn og jafnvel út fyrir landhelgi Seltjarnarnesbæjar sjá hlutina oft með öðrum augum og eru feykilega mikilvægur hluti af Gróttufjölskyldunni. Það eru þeir sem hafa upplifað leiktíð eftir leiktíð frá áhorfendapallinum og staðið við bakið í gegnum klúbbinn í gegnum súrt og sætt. Hér verður rætt við einn þeirra. Rótgróinn Seltirning sem hefur alist upp með útsýni yfir sjálfan völlinn. Við erum að tala um Geir Zoëga, ástríðufullan aðdáanda Gróttu og æskuvinur ritstjóra Gróttublaðsins 2018. Nú ert þú alinn upp á Kirkjubrautinni og æfðir með Gróttu sem barn eins og flest börn sem alast upp á Seltjarnarnesi. Viltu segja okkur aðeins frá því? Já, ég átti glæsilegan feril. Ég byrjaði í fótbolta í 5. bekk og var þekktur sem markaskorarinn, með greini. Á N1 mótinu 2010 var ég markahæstur í E-liði Gróttu og fagnaði alltaf innilega. Markaskorunin hélt svo áfram á Olís mótinu en það gerðist eitthvað þegar ég byrjaði í 4. flokki. Völlurinn var miklu stærri og það hentaði mér ekki, enda ekki mikill hlaupari. Þrátt fyrir markanefið var ég alltaf settur í bakvörðinn í 4. og 3. flokki. Eftir það fannst mér viðeigandi að leita á önnur mið.
Hvenær byrjaðirðu svo að mæta á völlinn? Það var bara um það leyti sem ég byrjaði að æfa eða árið 2009. Það var stórkostlegt sumar, Grótta komst upp í 1. deild í fyrsta skipti með mikið af uppöldum leikmönnum í bland við miklar kempur eins og Kristján Finnbogason og Sigurvin Ólafsson. 36
Svo hefur maður alltaf verið að mæta á
gaman að þekkja flesta í liðinu, það færir
handboltaleikina, sérstaklega tímabilið
leikinn nær manni.
2014-15 þegar meistaraflokkur kvenna vann alla titla sem í boði voru og meistaraflokkur karla vann 1. deildina.
Þú hefur unnið svolítið fyrir klúbbinn sem vallarþulur á heimaleikjum í handboltanum. Gætirðu séð fyrir þér að sinna svipuðu hlutverki fyrir fótboltann?
Áttu einhverja eftirlætis minningu úr leik með Gróttu? Það eftirminnilegasta úr leik sem ég spilaði er líklega þegar ég tapaði 15-0 á móti Keflavík í 4. flokki sumarið 2011. Það eftirminnilegasta frá leik þar sem ég var áhorfandi var þegar Hafsteinn Bjarnason jafnaði á seinustu mínútu gegn Leikni R sumarið 2011 og gaf Gróttu von um að
Það er kannski aðeins öðruvísi að
halda sér uppi í 1. deild. Grótta tapaði
vera þulur í handbolta og fótbolta. Í
reyndar næsta leik þannig þetta skipti
handbolta er maður að allan tímann, eftir
engu máli en gleðin var samt rosaleg.
hvert einasta mark og markvörslu og
því er þetta lítilfenglegra starf. Ég kann
Að lokum, hvernig líst þér á framtíð klúbbsins? Sérðu fyrir þér að halda áfram að mæta?
betur við mig í stúkunni.
Ég held að flestum Gróttumönnum lítist
peppar leikmenn eins mikið og hægt er. Í fótbolta koma fá tækifæri til að tala og
Hvernig fannst þér stemningin á vellinum síðasta sumar í samanburði við fyrri ár?
vel á framtíð klúbbsins. Það er eitthvað meira og stærra í gangi en bara að reyna að kreista fram úrslit. Stefna Gróttu er eitthvað sem öll lið á Íslandi eiga að taka
Stemningin var geggjuð! Það var allt
sér til fyrirmyndar, og ég held þau muni
öðruvísi tilfinning yfir Gróttu en önnur ár.
gera það að lokum. Og já, ég mun halda
Það er náttúrulega einhver stefna í fyrsta
áfram að mæta, annað væri heimskulegt.
skipti og fótboltinn sem liðið spilaði líflegur og skemmtilegur. Það er svo
Allt fyrir innbakaðar nautalundir
Wellington
198 kr. 270 g
Wewalka Smjördeig 270 g
498 kr. 100 g
Ítölsk Hráskinka 100 g
5.995
798
Íslandsnaut Nautalund
FK Wellington Duxelle Fylling, 400 g
kr. kg
9.492* ca. 2,3 kg
kr. 400 g
Alls fyrir ca. 2,3 kg
WELLINGTON * ÍN nautalund ca. 1,3 kg
7.800 kr. Duxelle fylling 400 g 798 kr. Smjördeig 2x270 g 396 kr. Ítölsk þurrskinka 100 g 498 kr.
Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00 Bónus Smáratorgi: Mánudaga-Fimmtudaga; 10:00-19:00 • Föstudaga-Laugardaga; 10:00-19:30 • Sunnudaga; 11:00-18:00
GRÓTTUFÓLK BESTU ÓSKIR UM GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT KOMANDI ÁR Andrés, Eva, Andrea, Benóný og Björgvin Birgir Tjörvi, Erla Kristín og börn Daníel, Erna, Saga, Dagur og Blær Dofri og Sigríður Björk Fjölskyldan á Ægisíðu 78 Fjölskyldan á Hamarsgerði 2 Fjölskyldan á Hofgörðum 13 Fjölskyldan á Nesbala 86 Fjölskyldan á Sævargörðum 8 Fjölskyldan Lindabraut 17. Franz Ploder Hallur, Oddný, Matthildur og Þóhallur Holtamönnum Jóhann Gísli og Guðrún Jólakveðja frá Bollagörðum 85 Katrín Sigríður, Kristín Fríða, Harpa og Arnar Landslagnir Leó Árnason og fjölskylda Mueller fjölskyldan Pálmi, Thelma, Alexander og Christian Peta og Kiddi Pétur, Eydís, Bjarni og Jórunn Sigga, Dommi og börn Sölvi, Krístin, Daði , Bessi, Friðrik og Elísabet. Suðurmýri 22 Tobba og Sveinbjörn Valdi og Steina Vallarbraut 6 Viðar, Borghildur og fjölskyldan á Grænumýri 3 38
Spennandi tímar í vændum Viðtal við nýjan yfirþjálfara Halldór Árnason
þessum tíu árum. Lítið félag með
Árið 2016 var Gróttuleiðin gefin út.
risastórt hjarta sem horft er til víða úr
Knattspyrnudeildin hefur starfað eftir
knattspyrnuhreyfingunni. Ég hafði fylgst
henni síðustu tvö ár og hefur leiðin
með þessari þróun úr fjarlægð og er það
hlotið mikla athygli innan íslensku
ekki síst vegna þess sem ég ákvað að
knattspyrnuhreyfingarinnar. Hvenær
ganga til liðs við Gróttu haustið 2017.
sérðu fram á að púlsinn verði tekinn og Gróttuleiðin 2.0 verði gefin út?
Hvernig hefur þér gengið að koma þér inn í nýja starfið?
Hluti af því er að uppfæra Gróttuleiðina sem gefin var út árið 2016. Hina
Á fyrsta árinu mínu sem þjálfari Gróttu
frábæru og umtöluðu handbók
naut ég þess vel að einblína á þjálfun í
knattspyrnudeildar Gróttu, skrifaða
flokkunum mínum þremur. Meistaraflokki
af Bjarka Má Ólafssyni og Magnúsi
karla, 2. flokki karla og 5. flokki karla.
Erni Helgasyni. Gróttuleiðin hefur
Það var kærkomin tilbreyting að vera
ekki einungis reynst vel í starfinu
mikið úti á velli að þjálfa og virkilega
á nesinu heldur er hún t.d. kynnt á
lærdómsríkt og skemmtilegt tímabil. Í
þjálfaranámskeiðum KSÍ og hefur verið
Nú ert þú búinn að vera viðofinn
haust tók ég svo við sem yfirþjálfari og
frá því að hún kom út.
félagið í rúmt ár, hefur eitthvað við
minnkaði aftur við mig flokkaþjálfun
umgjörð og almenna stemningu
úti á velli. Þannig er ég kominn í svipuð
Ég tel mikilvægt að til að viðhalda
klúbbsins komið þér á óvart?
verkefni og ég hef verið í síðastliðin ár, á
ferskleika og gildi Gróttuleiðarinnar
nýjum og spennandi stað. Stjórnarfólk,
þurfi hún að vera uppfærð reglulega.
Ég gekk til liðs við Gróttu á nýjan leik
starfsfólk og þjálfarateymið hjá Gróttu
T.d. höfum við tekið inn ýmsar nýjungar
tíu árum eftir síðasta leik minn með
samanstendur af frábæru fólki og algjört
inn í þjálfunina á síðastliðnu ári, ekki
meistaraflokki félagsins sumarið 2007.
draumaumhverfi að koma inní. Það er
síst hluti varðandi líkamlega þjálfun.
Ferill minn með Gróttu hófst þegar
þeim að þakka hvað það hefur gengið
Knattspyrnudeildin er komin með litla
ég lék með 2. flokki og meistaraflokki
ótrúlega vel að komast inn í hlutina og í
styrktaraðstöðu á svæðinu, öflugan
sumarið 2002 og svo aftur árin 2004-
raun og veru virtist þetta smella alveg frá
styrktarþjálfara og meistaraflokkur
2007. Það er í raun ótrúlegt hversu
fyrsta degi.
karla tók í gagnið GPS mæla til
mikið umhverfið hefur breyst á þessum
að mæla og stýra æfingaálagi
tíma. Árið 2007 vorum við nýkomnir
Er eitthvað sem þú ert ákveðinn í að
leikmanna. Á sama tíma hefur áhersla á
á gervigrasið eftir að hafa æft mest
innleiða inn í starfsemi klúbbsins á
leikgreiningu í myndbandsformi aukist
innanhúss, á mölinni, úti á Diddó og
komandi árum?
til muna sem og á fleiri tækninýjungar í
svo á heldur illa farinni Valhúsahæð
knattspyrnuþjálfun.
yfir hásumarið. Meistaraflokkur
Knattspyrnudeild Gróttu er á frábærum
karla lék í neðstu deild og leikmenn
stað í þróun sinni og eins og áður
Á næstu misserum munum við í
greiddu æfingagjöld, það var enginn
hefur komið fram er félagið leiðandi
knattspyrnudeildinni setjast niður og
meistaraflokkur kvenna og enginn
að mörgu leyti í knattspyrnuþjálfun á
hefja vinnu við uppfærsluna, 2. útgáfu
kvennafótbolti í félaginu yfir höfuð.
Íslandi. Knattspyrnusamband Íslands
Gróttuleiðarinnar sem stefnt er á að
Það er merkilegt að það sé ekki
(KSÍ), önnur félög og þjálfarar hika ekki
komi út vorið 2019.
lengra en rúm tíu ár síðan. Það var
við að leita í þekkingu félagsins. Því er
samt einhver lykt í loftinu á þessum
gríðarlega mikilvægt að ætla sér ekki
Það eru því afar spennandi tímar
tíma sem sagði manni að góðir hlutir
að umbylta því sem hefur verið gert
framundan hjá knattspyrnudeild Gróttu
væru á leiðinni. Aðstaðan batnaði
síðastliðin ár heldur halda áfram á sömu
og mín bíður það verkefni að viðhalda
gríðarlega með gervigrasinu og
braut og bæta enn frekar í. Um leið er
og bæta í það frábæra starf sem unnið
vallarhúsið var í byggingu. Mikill kraftur
nauðsynlegt að minna sig reglulega á
hefur verið síðastliðin ár.
var í uppbyggingu yngri flokkanna og
að framfarir verða ekki til í með því að
innviðin að styrkjast. Með ótrúlegum
standa í stað og því verðum við sífellt að
krafti og dugnaði hefum mönnum
vera að hugsa út fyrir boxið og leita leiða
tekist að gera Gróttu að eftirtektarverðu
til að bæta starfið.
félagi í íslenskri knattspyrnu á
Fรณtboltasumariรฐ
2018
40
41
Ritstjórapistill Undirritaður situr á ströndinni á South Beach í Miami þegar þessi orð eru skrifuð. Handklæðið sem ég ligg á er rakt og umlukið sandi. Allt í kringum mig eru mæður og feður að drösla krökkunum sínum, út úr rennihurðabílum og niður að sjó þar sem þau byggja sandkastala og hlaupa berrössuð um allt án nokkurrar eftirsjár eða umhugsunar. Ég sötra á kókinu mínu annað slagið og sný mér reglulega við svo tanið jafnist vel út að framan og aftan. Ég vildi óska þess að ég gæti gert
minning sem ég á frá Gróttuvellinum
á síðustu árum. Knattspyrna hefur
það sama og hinn mikli Magnús Örn
hljómar nokkurn veginn svona:
aldrei verið í efsta forgangi hjá mér,
Helgason, ritstjóri blaðsins í fyrra, gerði
fyrir utan þegar Úlfi Blandon tókst
og skírt ritstjórapistilinn minn: „10 ár í
Ég hafði stolist í „draslskúffuna,“ sem
tímabundið að selja mér hugmyndina
bransanum.“ Ég myndi svo kasta fram
er að finna á öllum heimilum, og stolið
um atvinnumennsku í fjórða flokki. Ég
stórum nöfnum á borð við Ásmund
50 krónum í þeim tilgangi að skottast í
hef aðallega haft áhuga á félagsstörfum
Haralds og Orra Axels en ég hugsa þó
Skara fyrir fótboltaæfingu til að kaupa
samhliða námi og fótboltinn því
að líklegri titill míns pistils verði: „Annar
nammi. Sagan gerist nefnilega 2005
stundum þurft að víkja fyrir því.
dagur á bakkanum.“ Þetta er jú í fyrsta
og fimmtíukallinn gaf þá allt það nammi
sinn sem Gróttublaðinu er ritstýrt frá
sem þú gast hugsað þér, að minnsta
Undir lok tímabilsins með 2. flokki árið
annarri heimsálfu.
kosti fyrir 7 ára strákling sem mætti
2016 var ég eiginlega staðráðinn í því
alsæll á æfingu á malarvöllinn góða
að leggja skóna á hilluna og skoða aðrar
Ég á það sameiginlegt með flestum
með blandípoka í vasanum. Það sem
íþróttir. Í búningsklefanum á Floridana-
í meistaraflokki karla í Gróttu að vera
svo gerðist var að eigandi Tröllavídjó og
vellinum eftir 11-1 tap á móti Fylki í
í yngri kantinum. Flestum lesendum
fyrsti þjálfari sem ég man eftir, „Júlli,“ var
lok fyrrnefnds tímabils var svo nýtt
þykir ég sjálfsagt vera blautur á bakvið
einkum ósáttur með mig og þó hann hafi
þjálfarateymi kynnt til leiks: Þeir Bjarki
eyrun. Hvítur og tvítugur eins og
líklegast verið blíðari en mild sumargola
Már Ólafsson og Arnari Axelsson. Þeir
tónlistarmaðurinn Auður syngur, það er
þegar hann tók mig á tal, var ég
komu eiginlega eins og einhverskonar
ég. Það er þó ekki þar með sagt að ég
staðráðinn í að þetta væri í síðasta skipti
bjargvættir. Seldu okkur strákunum
geti ekki sagt skemmtilegar sögur frá því
sem ég myndi borða nammi á æfingu.
nýja hugmyndafræði og kynntu mig
í gamla daga. Endilega legðu við hlustir.
fyrir nýjum hæðum í metnaði. Eftir á að
Ég byrjaði að æfa fótbolta með Gróttu
Samband mitt við Gróttu hefur verið
hyggja var tímabilið undir stjórn þeirra
árið 2003, fimm ára gamall og ein elsta
jákvætt frá fyrsta degi og sér í lagi
Bjarka og Arnars það lærdómsríkasta
42
sem ég hef upplifað og gerði mig ekki
jákvæðri hvatningu á æfingum og
Ég vil þakka stjórn Gróttu fyrir að treysta
einungis að betri knattspyrnumanni
setur fordæmi í metnaði. Þegar ég svo
mér fyrir því að ritstýra mínu fyrsta
heldur einnig fókuseraðri og
ákvað á miðju tímabili að venda kvæði
blaði og gott samstarf í alla staði. Þá
jákvæðari einstakling. Arnar og Bjarki
mínu í kross og hlaupa heilmaraþon í
þakka ég hönnuðinum Elsu Nielsen og
sýndu skilning ef ég þurfti að sinna
Reykjavíkurmaraþoninu átti ég jafnvel
ljósmyndaranum Eyjólfi Garðarssyni fyrir
einhverskonar félagsstörfum, og í
von á að krafta minna yrði ekki lengur
samstarfið en fyrir óreyndan ritstjóra
staðinn gaf ég 100% á hverri einustu
óskað í meistaraflokkshópnum. En
er mikil gæfa að fá að vinna með slíku
æfingu og í leikjum.
viðmót Óskars þjálfara var þó alls ekki á
fagfólki.
þá leið – hann óskaði mér góðs gengis Að því tímabili loknu kynntist ég
í æfingaferlinu, hvatti mig til dáða og
Sérstaklega vil ég þakka ritstjóra síðasta
nýráðnum þjálfurum meistaraflokks,
fann mér ný hlutverk innan hópsins.
árs, Magnúsi Erni, fyrir að leiðbeina
Óskari Hrafni og Halldóri Árna, sem
Hjá Gróttu finnst mér ég vera hluti af
mér í ferlinu og aðstoða mig með
voru spenntir að hafa mig sem hluta
skemmtilegu verkefni, metnaðarfullu
prófarkalestur. Ég hef lært ótrúlega mikið
af meistaraflokkshópnum sem var að
andrúmslofti og fyrst og fremst
af þessari reynslu og vona að ég geti
hefja undirbúningstímabil. Það var
fjölskyldu. Vegna þessa og allra þeirra
nýtt þennan lærdóm í áframhaldandi
frábært að fá tækifæri til að sýna hvert
góðu stunda sem ég hef upplifað
ritstjóraverkefni í næstkomandi Jólaritum
hlutverk manns væri innan hópsins,
með félaginu er ég öllum fyrrnefndum
knattspyrnudeildar Gróttu.
þó það væri ekki að vera leikmaðurinn
einstaklingum ótrúlega þakklátur. Já og
sem smyr boltanum í vinkilinn á
auðvitað Júlla.
Gleðilega hátið kæra Gróttufólk. Sjáumst
lokamínútu leiksins. Öllu heldur sá
á vellinum.
sem heldur uppi uppbyggilegri og Ristjórn: Benedikt Bjarnason Hönnun og umbrot: Elsa Nielsen Myndir: Eyjólfur Garðarsson og fl. Prófarkalestur: Magnús Örn Helgason
Prentun: Prenttækni
Ekki gefa bara eitthvað, gefðu frekar hvað sem er. Með gjafakorti Landsbankans er ekkert mál að velja réttu jólagjöfina. Þú ákveður upphæðina og sá sem þiggur velur gjöfina. Þú færð gjafakortið í næsta útibúi.
Landsbankinn
landsbankinn.is
410 4000
ÍSLENSKA/SIA.IS/TOY 90423 11/18
Þegar vetur kallar á þig. Hilux Invincible
Invincible 33" breytingapakki að verðmæti 780.000 kr. fylgir*
Hilux er ódrepandi harðjaxl og með 33" breytingu eruð þið ósigrandi saman. Hilux Invincible kemur þér þangað sem þig langar, hvort sem það er leiðangur upp til fjalla, næsti veiðitúr eða bara að komast aðeins út fyrir borgina til að ná andanum. Hilux Invincible aukahlutapakki: 33" breyting, hlíf undir framstuðara, gluggavindhlífar, króm á afturljós og Invincible-merki. Kynntu þér Toyota FLEX, nýja leið til að eignast Toyota bifreið, á www.toyota.is Vildarpunktar Icelandair með öllum nýjum Toyotum Toyota Kauptúni Kauptúni 6 3+2 ÁBYRGÐ
*Gildir ekki með öðrum tilboðum. Sjá nánar um Vildarpunktasöfnun á www.toyota.is. Bíllinn í þessari auglýsingu endurspeglar ekki endilega það verð og þann búnað sem tilgreindur er. Fyrirvari við 5 ára ábyrgð: Ökutækinu skal viðhaldið samkvæmt vörulýsingu og leiðbeiningum framleiðandans og ber eigandi kostnaðinn við slíkt viðhald. Sé það ekki gert getur það valdið ógildingu ábyrgðar varðandi hluti sem þarfnast viðhalds. Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur.