N4 dagskráin 21 2013

Page 1

23. - 28. maí 2013

21. tbl. 11. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is

Hvar eru þau nú?

Bjarni Hafþór

vikunnar HVER VAR HVAR Viðtal

Sudoku Uppskriftir Gauti Fróðleikur Rúnarsson

VIÐ HÖFUM OPNAÐ Á AKUREYRI Hamborgarafabrikkan hefur opnað á jarðhæð Hótel Kea á Akureyri. Nýja Fabrikkan er með sama sniði og sú í Reykjavík, sami matseðillgildir og sömu verð. Skemmtileg sérkenni prýða nýju Fabrikkuna og má þar nefna beljuna Rauðhumlu, risavaxna mynd af sjálfum Ingimar Eydal og Skódanum og styttuna af Rúnari Júl, sem fluttist nýverið búferlum norður yfir heiðar. Við hlökkum til að taka á móti gestum og bjóðum afmælisbörn á öllum aldri sérstaklega velkomin. Þau fá ókeypis afmælisís og íslenskt óskalag að eigin vali. Opnunartímar: Sun -mið. 11.00 – 22.00 Fim - lau. 11.00 – 24.00

Borðapantanir: S: 575 7575 / fabrikkan@fabrikkan.is www.fabrikkan.is


n n u r b ð i v a n n i V við það fer ú

atni á s v u it e h á g in d t afhen

tóru sv

Vinna við brunna

Vegna vinnu við að fjarlægja hitaveitubrunna í Kaupvangsstræti og Skipagötu þarf að taka heita vatnið af svæðinu sem markað er innan rauðu línunnar á uppdrættinum hér fyrir neðan þriðjudaginn 28. maí nk. frá kl. 9:00 og fram eftir degi. Nánari upplýsingar á heimasíðunni okkar www.no.is

ata

rg Lækja

Miðhúsabraut

Aðalstræti

Aðalstræti

Naustafjara

Drottningarbraut

Nánari upplýsingar á www.no.is

Duggufjara

Haf

nar stræ ti Búð afja ra


na

Lokunin

er þriðjudag 28. m aí frá kl. 9.00 og fram eftir degi.

væði

æti

Hafnarstr

Hafnars

træti

Drott

ninga

rbrau

i ræt

tn Drot

t gss

inga

ut rbra

van

p Kau

egur

alav

Spít

a

agat

Skip

t

Vegna framkvæmdanna þarf að loka hluta af Kaupvangsstræti, Hafnarstræti og Skipagötu fyrir bílaumferð frá föstudeginum 24. maí og fram eftir næstu viku. Einnig má búast við umferðartruflunum á svæðinu á sama tíma.

RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | SÍMI 460 1300 | FAX 460 1301 | no@no.is | www.no.is


179.900.-








Betri tök á rekstri fyrirtækja

Íslandsbanki býður á gagnlegt námskeið um rekstur fyrirtækja, sem hentar vel fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga í rekstri eða þá sem eru að hefja rekstur. Efni námskeiðsins: • Grunnþættir rekstrar, hvað ber að hafa í huga við gerð áætlana og hvernig hægt er að bæta árangur fyrirtækja. • Algengustu kennitölur og hugtök og hvernig má nýta sér og lesa úr ársreikningum fyrirtækja. Í lok námskeiðs fá þátttakendur einfalt áætlunarlíkan til að nota sjálfir við eigin rekstur.

Við bjóðum góða þjónustu

Námskeiðinu stýrir Haukur Skúlason, forstöðumaður hjá Íslandsbanka. Námskeiðið verður haldið mánudaginn 27. maí á Hótel KEA frá kl. 15.00-17.30. Boðið verður upp á léttar veitingar. Skráning fer fram í síma 440 2944 eða í gegnum netfangið linda.gudmundsdottir@islandsbanki.is Aðgangur er ókeypis.



Grillþjónusta Brúðkaup Ættarmót Afmæli Partý

Bautinn Gerum tilboð í stærri hópa www.bautinn.is - bautinn@bautinn.is - sími 462-1818




Ökukennsla og ökuskóli Meiraprófsnámskeið Næsta námskeið til meiraprófs byrjar 24. maí.

Námskeið til vinnuvélaréttinda Vinnuvélanámskeið verður auglýst síðar

Skráning á námskeið stendur yfir á ekill.is eða í síma 4617800 þar sem einnig er hægt að fá frekari upplýsingar. Ekill ökuskóli I Goðanesi 8-10 I 603 Akureyri I Sími 461 7800 I Gsm 894 5985 I ekill@ekill.is I www.ekill.is



Laugardagskvöldið 25. maí verður sannkölluð knattspyrnuveisla á Wembley Stadium í London. Við erum að tala um úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu þar sem Bayern München og Borussia Dortmund eigast við.

Leikurinn hefst kl.18:45 Húsið opnar kl.17:45

TILBOÐ

verður á Barnum og ef þú ef þú mættir í treyju þíns liðs og þeir skora færð þú frían bjór! Finndu okkur á og vertu í okkar liði Sportvitinn | St ra nd g a t a 5 3 | 6 0 0 Ak ur eyri

| sp o r t v it in n@ sjallinn.is



aTVINnA

Hrærður en ekki hristur

Norðursigling óskar eftir að ráða skipstjóra til starfa á Eyjafirði og/eða á skjálfandaflóa í júní, júlí og ágúst. réttindakröfur: • 65 BT skipstjórnarréttindi. • 24m <750 kW vélstjórnarréttindi. Nánari upplýsingar gefur Þórunn, thorunn@nordursigling.is eða í síma 867 6077.

Drive-HM-120C 1200W 12cm Hræripinni - 2 hraðar

15.990,Drive-HM-140 1600W 14cm hræripinni - 2 hraðar

19.990,-

Drive-HM-160 Tvöföld 1600W 2 hraðar

Collomix Xo 1M 1 hraði Þyngd 5,3kg Þýsk gæði (Made in Germany)

25.990,- 39.900,-

5 ára reynsla á Íslandi Varahlutaþjónusta Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ Akureyri

NorðursigliNg | HafNarstétt 11 | 640 Húsavík | www.nordursigling.is

Vestmannaeyjum

– Afslátt eða gott verð? Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is



Eldhússögur

eldhussogur.com

Dröfn Vilhjálmsdóttir Matarbloggari

Kjúklingasúpa með eplum, karrí og engifer Uppskrift fyrir 4

1 msk smjör til steikingar 1 lítill laukur, saxaður fínt 1-2 hvítlauksrif, söxuð fínt 1/4 – 1/2 rautt chili, kjarnhreinsað og saxað fínt 1 msk ferskt engifer, saxað fínt 3 gulrætur, rifnar gróft 2 græn epli, flysjuð og rifin gróft 3 tsk karrí 7 dl kjúklingasoð (3 tsk kjúklingakraftur leystur upp í sjóðandi heitu vatni) 1 dós kókosmjólk 1 dós hakkaðir tómatar (gjarnan bragðbættir með basiliku) 1 ferna matreiðslurjómi (5 dl) 900 gr kjúklingabringur hvítur pipar / salt kóríander, blöðin söxuð gróft Hráefnið er saxað og rifið eins og gefið er upp hér að ofan. Kjúklingakraftur útbúinn með því að leysa kjúklingakraft upp í sjóðandi heitu vatni. Laukur steiktur upp úr smjöri í stórum potti þar til að hann er orðin mjúkur. Þá er hvítlauk, chili og engifer bætt út í og steikt með lauknum í stutta stund. Því næst er gulrótum, eplum og karrí bætt út og steikt í um það bil mínútu. Nú er kjúklingasoði bætt út í ásamt niðursoðnum hökkuðum tómötum, suðan látin koma upp og súpan síðan látin malla í 10-15 mínútur. Á meðan eru kjúklingabringur skornar í jafnstóra bita. Kjúklingi, kókosmjólk og matreiðslurjóma er svo bætt við út í súpupottinn, súpan látin ná suðu og síðan leyft að malla þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn. Súpan er smökkuð til með karrí, hvítum pipar, salti og jafnvel cayenna pipar eða chili fyrir þá sem vilja sterkari súpu. Áður en súpan er borin fram er kóríander bætt út í.







Sjómannadagshátíðin

EINN Á BÁTI

Hömrum, laugardaginn 1. júní frá kl. 14 - 17

Dagskrá Hömrum: Sjó me nn ke pp a í:

V a tn a b á ta r

Karm elluf lug

Fótbo lta, reipt ogi og kapp áti

Hoppukas talar

K a s s a b íl a r

An dl its m ál ni ng fy rir bö rn in á veg um Fim Ak

Skátarnir ur grilla pyls boði D ry k k ir í

K y n n ir : Ó ð in n V a ls s o n

Allir velkomnir!

kas sak lifu r fyri r bör nin

Þy rla lan dh elg isgæ slu nn ar

verð ur með björg unar sýni ngu

Wally trúður


Bj ör gu na rs ve iti n

S ú lu r

Í þ r ó tt a á lf u r in n & S o ll a s ti r ð a

me ð ka ss ak lif ur fyr ir bö rn in og sý nin gu á tæ kju m og bú na ði

Skoppa o g s k r ít la MIÐLUN FAST E IG N I R

Sjá dagskrá á: www.visitakureyri.is og www.facebook.com/1abati


Dalvíkurbyggð

auglýsir eftir leikskólakennurum Hæfniskröfur: · Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun · Jákvæðni og sveigjanleiki · Lipurð og hæfni í mannlegum samskipum · Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum · Áhugi um fræðslu barna og velferð þeirra Upplýsingar veitir: Drífa Þórarinsdóttir leikskólastjóri Krílakots í síma 466 1372 / 865 1464 eða á netfangið drifa@dalvikurbyggd.is. Gísli Bjarnason leikskólastjóri Kátakots í síma 460 4980 / 863 1329 eða á netfangið gisli@dalvikurbyggd.is. Umsókn og ferilsskrá skal senda rafrænt á drifa@dalvikurbyggd.is. Umsækjendur þurfa að vera tilbúnir að framvísa sakavottorði ef til ráðningar kemur. Umsóknarfrestur er til 31. maí 2013 Dalvíkurbyggð er 2000 manna sveitafélag í Eyjafirði. Þar er blómegt atvinnulíf, öflugt menningarlíf og aðstaða til íþróttaiðkunar framúrskarandi. Umhverfið er sérlega fjölskylduvænt og aðstæður til útivistar eru með því besta sem gerist hér á landi, jafnt sumar sem vetur.


VILTU BYRJA MEÐ OKKUR? VAKSTJÓRI Í ELDHÚS OG GRILLARAR

Okkur vantar fleiri starfsmenn í öflugt eldhústeymi Fabrikkunnar

… á þetta við um þig? • Ég er heiðarleg/ur Homo Sapiens! • Ég hef jákvætt viðhorf til lífsins! • Ég nýt þess að ná árangri! • Ég er Manneskjumanneskja (ensk. Peoples person)! • Mér þykir vænt um annað fólk! Móttaka Fabrikkunnar á Akureyri

… þá skaltu sækja um starf á Fabrikkunni

VAKTSTJÓRI Í ELDHÚSI

GRILLARAR

Við leitum að vakstjóra í eldhúsi. Fyrirliða á aðra af tveimur vöktunum. Við þurfum hvetjandi orkubolta með reynslu af eldhússtörfum.

Við leitum að hressum grillurum í öflugt eldhústeymi Fabrikkunnar, bæði í fullt starf og hlutastarf.

Æskilegheit: • Leiðtogahæfileikar og samskiptahæfni • Reynsla af eldhússtörfum • 20+ ára

Æskilegheit: • Jákvætt viðhorf til lífsins • Reynsla af eldhússtörfum kostur • 18 ára +

Umsóknir ásamt mynd sendist á atvinna@fabrikkan.is merkt „Fabrikkan Hótel Kea - vakstjóri í eldhúsi“

Umsóknir ásamt mynd sendist á atvinna@fabrikkan.is merkt „Fabrikkan Hótel Kea - grillari“


Fróðleikur

Hver var Bessi sem Bessastaðir á Álftanesi heita eftir? Ekki er vitað með vissu hver sá Bessi (Bersi) var sem Bessastaðir á Álftanesi eru kenndir við. Dönsk fræðikona, Jenny Jochens, telur að Snorri Sturluson hafi nefnt staðinn eftir Bersa Vermundarsyni hinum auðga á Borg, tengdaföður sínum (d. 1202) Danska fræðikonan Jenny Jochens telur að Snorri Sturluson hafi nefnt Bessastaði eftir Bersa Vermundarsyni tengdaföður sínum. Bessastaðir eiga sér langa og merkilega sögu. Á vefnum forseti.is er að finna ýmsan fróðleik um staðinn. Þar kemur meðal annars fram að rannsóknir fornleifafræðinga hafi leitt í ljós að fyrstu íbúar á Bessastöðum settust þar að á landnámsöld. Búseta hefur verið þar óslitin síðan. Á þjóðveldisöld bjó skáldið og höfðinginn Snorri Sturluson (1178-1241) um tíma á Bessastöðum eins og getið er um í Íslendingasögu Sturlu Þórðarsonar (1214-1284) en Snorri átti miklar jarðeignir og rak stórbú víða um vestan- og sunnarvert landið þegar veldi hans stóð hæst. Eftir að Snorri var veginn í Reykholti komust Bessastaðir í hendur Noregskonungs og síðari hluta miðalda sátu í konungsgarði á Bessastöðum æðstu fulltrúar erlends valds á Íslandi. Við einveldistöku Danakonungs breyttist stjórnsýslan talsvert og árið 1688 urðu Bessastaðir embættisbústaður fulltrúa konungs, landfógeta og amtmanns allt þar til yfirstjórn landsins fluttist til Reykjavíkur. Í byrjun 19. aldar var Hólavallaskóli, sem þá var æðsta menntastofnun landsins, fluttur frá Reykjavík til Bessastaða. Þar starfaði skólinn óslitið til ársins 1846 þegar hann var aftur færður til Reykjavíkur. Margir þjóðkunnir Íslendingar voru kennarar við Bessastaðaskóla eða stunduðu þar nám. Eftir að skólahaldi lauk á Bessastöðum bjuggu þar ýmsir merkir menn, svo sem skáldið Grímur Thomsen (1820-1896) og Skúli Thoroddsen (1859-1916) ritstjóri og alþingismaður. Árið 1941 fékk íslenska ríkið staðinn að gjöf frá Sigurði Jónassyni (1896-1965) forstjóra, svo þar mætti verða bústaður ríkisstjóra og síðar forsetasetur. Heimild: Vísindavefurinn, visindavefur.hi.is. Birt með góðfúslegu leyfi Vísindavefsins. Höfundur: Svavar Sigmundsson, fyrrv. forstöðumaður Örnefnastofnunar og Emilía Dagný Sveinbjörnsdóttir, landfræðingur



AKUREYRAR AKSTURSFJ R

PR�FAÐU LAUGARDAGINN 25. MA

B LASALA AKUREYRAR

N� h�ldum við akstursfj�r � Akureyri laugardaginn 25. ma� hj� B�las�lu Akureyrar fr� kl. 11-16. Allir sem reynsluaka Hyundai geta unnið iPod Mini eða gistingu og 3ja r�tta l�xus kv�ldverð � H�tel Rang�. JEPPI �RSINS 2013 Hyundai Santa Fe III – 2,2 d�sil, sj�lfskiptur.

Verð:

7.450 þ�s. kr. Eyðsla 6,6 l/100 km*

I

VINNUR Þ� iPad MIN EÐA GISTINGU?

Hyundai ix35, 4x4 – 2,0 d�sil, beinskiptur.

Verð:

5.390 þ�s. kr.

Eyðsla 5,7 l/100 km*

- �TAKMARKAÐUR AKSTUR Fáir bílaframleiðendur treysta bílum sínum jafnvel og Hyundai sem býður 5 ára ábyrgð og ótakmarkaðan akstur með öllum nýjum Hyundai bílum.


NEW THINKING. NEW POSSIBILITIES.

HYUNDAI

Þeir sem þekkja til Hyundai vita að n ju Hyundai b larnir eru einhverjir v nduðustu b lar sem v l er . N er komið að þ r að reynsluaka virkilega g ðum b l hj Hyundai. Hvort sem það verður jeppi rsins 2013, Hyundai Santa Fe, eða Hyundai i20 sem er með einni sparneytnustu d silv l heimi - þitt er valið. Hyundai i30 Classic

2.990 þ�s. kr. Eyðsla 6,0 l/100 km*

Hyundai i20 Classic

Verð fr�: 2.690 þ�s. Eyðsla 3,8 l/100 km*

Hyundai ix20 Comfort

Verð fr�:

3.690 þ�s. kr. Eyðsla 4,5 l/100 km*

B�lasala Akureyrar, umboðsaðili BL ehf. Freyjunesi 2 - Akureyri - S: 461 2533 - www.bilak.is

kr.

*Miðað við uppgefnar viðmiðunartölur framleiðanda um eldsneytisnotkun í blönduðum akstri. Bílar á mynd eru með aukabúnaði. Nánari upplýsingar um verð á www.hyundai.is

Verð fr�:


Átt þú gamalt myndefni á spólum sem að þú ert hætt(ur) að geta skoðað?

N4 býður upp á yfirfærslu á gömlu efni á DVD diska eða harðan disk. Vhs, Hi8, DV, DvCam, Hdv, Sp Beta. Einnig fjölföldun á Cd og DVD diskum.

Hafnarstræti 99-101 // Amarohúsinu // Sími 412 4400



Bað og sturta! CERAVID SETT WC - kassi, hnappur og hæglokandi seta. Þýsk gæðavara

38.990 Reykjavík

AGI-160 hitastýrð blönd unartæki fyrir baðkar einnig fáanlegt með áföstu sturtusetti

14.990

N

NAPOLI hitastýrt sturtusett

26.900 Kletthálsi 7.

Gua 539-1 með veggstál plötu, grind fylgir, 1mm stál

un

nn ý hö

Opið má-fö kl. 8-18, laug. 10-16

Reykjanesbær

Fuglavík 18.

Opið má-fö kl. 8-18

Akureyri

Óseyri 1.

Opið má-fö kl. 8-18, laug. 10-14

10.990

Rósettur og hjá miðjur fylgja öllum blöndunartækjum

16.990

AGI-167 hitastýrð blöndunar tæki fyrir sturtu fáanl. m. upp stút

Swift snagi, burstað stál, mikið úrval

1.590

SAFIR sturtusett

1.995

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Neytendur athugið! Múrbúðin selur allar vörur sínar á lágmarksverði fyrir alla, alltaf. Gerið verð- og gæðasamanburð!


Sölumaður í verslun Advania leitar nú logandi ljósi að frábærum starfskra i í sumarstarf í verslun okkar á Akureyri með möguleika á hlutastarfi næsta vetur. Við leitum að duglegum, metnaðarfullum og jákvæðum aðila sem er klár í slaginn og ólmur í að takast á við nýjar áskoranir. Ef þú getur se „tékk“ við þessa þæ i og hefur líka ríka þjónustulund og brennandi áhuga á tækni – æ ir þú að íhuga málið. Starfið felst í að taka vel á móti viðskiptavinum Advania og veita þeim ráðgjöf um ölbrey lausna- og vöruframboð fyrirtækisins. Dagleg áskorun er að fara fram úr væntingum viðskiptavina. Hæfniskröfur: • Reynsla af verslunarstörfum kostur • Góð tækniþekking • Þekking á Navision kostur • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, kra ur og ódrepandi áhugi á lífinu og tilverunni • Metnaður til að ná árangri í starfi • Jákvæðni og rík þjónustulund Vinsamlegast sæktu um starfið á www.advania.is/atvinna. Umsóknarfrestur er til og með 29. maí. Nánari upplýsingar veitir Nína, nina@advania.is eða í síma 440 9000. Advania er stærsta þekkingarfyrirtæki landsins með 1.100 starfsmenn í órum löndum og höfuðstöðvar í hjarta Reykjavíkur. Hjá Advania á Akureyri starfa tæplega 40 manns. Tryggvabraut 10 | 600 Akureyri | Sími 440 9000 | advania@advania.is


Fæst í . Dýraspítalanum Lögmannshlíð, . Akureyrarapóteki og . Skagfirðingabúð á Sauðárkróki



Viðtal vikunnar

Byrjaði 14 ára Það var 11 manna hópur frá Íslandi sem fór frá Íslandi á Evrópumeistaramót unglinga og öldunga í fitness og vaxtarrækt. Það var haldið í bænum Santa Susanna, sem er skammt frá Barcelona. Alls voru þar 438 keppendur frá 40 löndum. Frá Íslandi voru 5 keppendur (1 unglingur og 4 öldungar), þar af tveir að norðan, þeir Gauti Már og Alfreð Pálsson en hann keppti í vaxtarrækt -90kg. flokki +40 ára. Hann var mjög nálægt því að ná inn í 6 manna úrslit. „Það var alveg frábært að fá að taka þátt í þessu móti og fylgjast með hinum keppendunum,“ segir Gauti. „Þarna voru menn upp í 65

Gauti Már Rúnarsson í litla æfingasalnum í Sundlaug Fjallabyggðar í Ólafsfirði.

GAUTI

RÚNARSSON Vélsmiður í vaxtarrækt

Gauti Már Rúnarsson er einn besti og þekktasti vaxtarræktarmaður á Íslandi. Hann hefur stundað íþrótt sína frá unga aldri og náð frábærum árangri, bæði innanlands sem utan. Hann stal senunni á Íslandsmótinu sem haldið var síðla vetrar og er nýkominn af Evrópumeistaramótinu sem haldið var á Spáni í byrjun maí. Núna keppir hinn síungi Gauti Már í flokki öldunga, það er flokki þeirra sem hafa reynslu og aldur. Hann verður fertugur 29. maí næstkomandi.

ára í alveg ótrúlega góðu formi sem sannar það að ef rétt er haldið á spöðunum þá geta menn verið nær endalaust í þessu sporti.“ Gauti keppti í flokki sem kallast Classic Bodybuilding Masters Men +40 (en það eru keppendur á aldursbilinu 40-50 ára). Classic Bodybuilding er kallað fitness á Íslandi. Reglurnar í þessum flokki eru svipaðar og í vaxtarrækt, að því fráskildu að menn mega bara vera ákveðið þungir miðað við hæð, en í vaxtarræktinni er einungis þyngdartakmörkun í flokkana. Í Classic Bodybuilding eru keppendur ekki eins vöðvaðir og í vaxtarræktinni, þar sem aðallega er dæmt út fram samræmi á milli líkamshluta (þ.e. að menn séu ekki bara með sveran efri skrokk og svo grönn læri, eða öfugt), líkamsbyggingu, skurð (því minni fita undir húð því betra) og hvernig menn bera sig á sviði (menn verða að kunna að sýna sínar bestu hliðar þegar þeir eru bornir saman og það getur haft úrslitaáhrif ef flokkurinn er jafn). Einnig er einnar


Fjölskyldan. Gauti og Magnea Guðbjörnsdóttir með dætur sínar þrjár: Auður Guðbjörg, Kara og Marín Líf. (Ljósmynd: Guðný Ágústsdóttir).

mínútu frjáls rútína hjá 6 efstu keppendunum þar

verið ótrúlega gaman að fara með henni í gegnum

sem menn pósa undir tónlist að eigin vali. Rútínan

undirbúninginn fyrir mótið.

er einnig dæmd og getur hækkað eða lækkað menn niður í heildarsætaröðun. Gauti hafnaði í

„Ég byrjaði að lyfta árið 1987, þegar ég var 14 ára

8. sæti af 15 og komst því ekki í 6 manna úrslit að

gamall, þegar fyrsta líkamsræktarstöðin opnaði á

þessu sinni eins og hann stefndi að. „En það

Dalvík. Ástæðan fyrir því að ég byrjaði að lyfta var

kemur bara næst,“ segir hann.

sú að ég var alveg óheyrilega grannur og væskislegur unglingur. Ég held að ég hafi ekki verið nema

Til að komast á Evrópumeistaramótið þarf viðkom-

rúm 50 kíló þegar ég byrjaði og mér var stundum

andi að komast á verðlaunapall á Íslandsmóti en

strítt út af því,“ segir Gauti, sem fæddist á Akureyri

hvert land má senda 2 keppendur í hvern flokk.

en ólst upp á Dalvík frá átta á aldri.

Gauti keppti einnig í nóvember síðastliðnum á

Fyrsta mótið hans var Íslandsmeistaramótið í vaxtar-

bikarmóti IFBB hér á landi og vann Fitnessflokk

rækt árið 1994. Þá var hann í skóla á Akureyri og

karla og svo keppti hann á Íslandsmeistaramóti

byrjaði að lyfta hjá Sigga Gests. „Siggi er náttúrlega

IFBB um páskana. Þar bar hann sigur úr býtum og

guðfaðir vaxtarræktar og fitness á Íslandi og það

er því bæði bikar- og Íslandsmeistari í Fitnessflokki

má alveg segja að það hafi verið hann sem kveikti í

karla. Kara dóttir Gauta keppti einnig á Íslands-

mér til að fara að keppa.“

mótinu í unglingsfitness og segir Gauti að það hafi


Það var á þessum árum sem Gauti kynntist konu sinni, Magneu Guðbjörnsdóttur frá Ólafsfirði, en hún hefur einnig verið dugleg í vaxtarræktinni með sínum kæra. Magnea er hárgreiðslumeistari og starfrækir vinsæla hárgreiðslustofu í Ólafsfirði. Sjálfur er Gauti lærður vélsmiður og vinnur hjá Vélsmiðju Ólafsfjarðar, sem hann rekur ásamt Ásgrími Pálmasyni eða Ása Pálma eins og hann er alltaf kallaður, og Óskari Gíslasyni. Alls eru 6,5 stöðugildi hjá Vélsmiðju Ólafsfjarðar og segir Gauti að starfsemin sé afar fjölbreytt, þó hún hafi breyst á undanförnum árum. Áhugasamir geta skoðað heimasíðu Vélsmiðjunnar: www.velo.is Farsæll ferill Þegar Gauti byrjaði að keppa var hann yfirleitt í flokki -80 kg. í vaxtarrækt en færði sig svo yfir í fitnessið árið 2009, þar sem sá flokkur hentar honum betur miðað við líkamsbyggingu og vöðvamassa. Það er afar forvitnilegt að skoða mótaferilinn hjá Gauta síðustu ár. Blaðamaður gerði sér enga grein fyrir því hvað maðurinn hefur afrekað Ljósmynd: Jónas Hallgrímsson

– og það án þess að fjölmiðlar þessa lands hafi nokkru sinni veitt honum verðuga athygli, hvað þá blásið í lúðra. Það hefur nú verið fjallað um íþróttafólk – og fólk yfirleitt - af minna tilefni.

2011 Íslandsmót í fitness: 2. sæti

Skoðum listann.

2011 Osló Grandprix Noregi: 1. sæti í fitnessflokki 2012 Bikarmót í fitness: 1. sæti

1994 Íslandsmót vaxtarrækt: 5. sæti -70 kg. fl.

2013 Íslandsmót í fitness: 1. sæti

1995 Íslandsmót vaxtarrækt: 2. sæti -70 kg. fl.

2013 Evrópumeistaramót öldunga: 8. sæti Masters

1997 Íslandsmót vaxtarrækt: 1. sæti -80 kg. fl.

Classic +40

1998 Íslandsmót vaxtarrækt: 1. sæti -80 kg. fl. 1999 Íslandsmót vaxtarrækt: 5. sæti -80 kg. fl.

Sem sagt, 10 titlar í 19 mótum. Alls 16 sinnum á

2000 Íslandsmót vaxtarrækt: 3. sæti -80 kg. fl.

verðlaunapalli.

2005 Íslandsmót vaxtarrækt: 1. sæti -80 kg. fl. 2006 Íslandsmót vaxtarrækt: 2. sæti -85 kg. fl.

Mataræðið mikilvægt

2007 Íslandsmót vaxtarrækt: 1. sæti -80 kg. fl.

„Aðstaðan hér í Ólafsfirði er nokkuð góð,“ segir

2008 Íslandsmót vaxtarrækt: 3. sæti -90 kg. fl.

Gauti, „svona ef maður horfir bara á tækja-

2009 Íslandsmót vaxtarrækt: 1. sæti -80 kg. fl.

búnaðinn. En plássið sjálft er alltof lítið og það er

2009 Íslandsmót í fitness: 1. sæti

löngu orðið tímabært að stækka stöðina.“ Gauti

2010 Íslandsmót í fitness: 1. sæti

hefur reynt að höfða til bæjarstjórna síðustu ár

2010 Bikarmót í fitness: 3. sæti

með það að markmiði að stækka stöðina en ekki


hefur verið hlustað á hann

fyrir þeim heilsufarslega

enn sem komið er. Það

ávinningi sem þessu

gerist kannski ef einhver í

mataræði fylgir. Þetta er

bæjarstjórninni tekur upp á

náttúrlega alveg á skjön við

þeim óskunda að fá áhuga

það sem flestir næringar-

á vaxtarrækt. Nú eða bara

fræðingar hafa sagt síðustu

líkamsrækt.

ár og fólk hjá manneldisráði ráðleggur fólki. En

Reyndar bindur Gauti

staðreyndin er bara einföld.

miklar vonir við Mennta-

Þetta er það sem ég hef

skólann á Tröllaskaga,

fundið út að virkar best fyrir

sem staðsettur er í gamla

mig. Það sem ég hef lært

gagnfræðaskólanum í

af reynslunni á þessum

Ólafsfirði. „Í skólanum

tuttugu árum varðandi

er margt ungt fólk sem

mataræði er að menn

hefur áhuga á íþróttum,

verða að vera duglegir að

og vill æfa en það kallar

prófa sig áfram til að sjá

á bætta aðstöðu, stærri

hvað hentar best hverjum

stöð. Eigum við ekki bara

og einum, því engir tveir

að segja að menn muni

einstaklingar eru eins. Það

einn daginn opna augun og sjá þá um hvað málið

er ekki sjálfgefið að það sem hentar einum henti

snýst!“ segir Gauti hógvær og þolinmóður.

þér líka.“

Gauti æfir 4-5 sinnum í viku. Æfingarnar felast í því

Gauti segir að það geti verið andlega erfitt að

að lyfta. Hann segist vera frekar duglegur við að

búa sig undir mót, sérstaklega á lokasprettinum.

skipta á milli lyftingaprógramma. Mataræðið skiptir

„Maður bölvar stundum vegna þess að það þarf að

þar miklu og er fjölbreytilegt.

fórna ansi miklu til að ná árangri, en það gleymist hins vegar fljótt þegar komið er í keppni og maður

„Síðustu ár hef ég prófað flest matarprógrömm

stendur á sviði. Þá gleymast öll leiðindin. Þá er líka

sem hef hef komist í tæri við, svona til að finna út

stutt í að maður geti syndgað aftur og fengið sér

hvaða hentar skrokknum mínum best. Fyrir síðasta

eins og einn hamborgara!“

bikar- og Íslandsmót borðaði ég til dæmis bara eina máltíð á sólarhring. Það er að segja, ég fastaði í 22 tíma. Þetta kalla sumir Warrier Diet. Sú máltíð var að vísu nokkuð stór en ég er núna hrifnastur af þessu fyrirkomulagi þegar ég undirbý mig fyrir mót, eins ótrúlegt að það kann að hljóma. Sumir halda að þetta sé rugl, en ég get bara sagt að það svínvirkar í það minnsta fyrir mig. Ég set þetta mataræðið þannig upp að ég fæ flestar hitaeiningar úr fitu en mjög fáar úr kolvetnum, en það kallast High-fat Low-carb mataræði (lágkolvetna) og nú virðist vera sem menn séu loksins að opna augun

Viðtal: HJÓ


Ertu með krafta í kögglunum og kannt að róa í takt? Taktu þá þátt í kappróðri á sjómannadeginum á Akureyri sunnudaginn 2. júní.

Framsækið norðlenskt endurskoðunarfyrirtæki

Liðið þarf að vera skipað 6 ræðurum og einum stýrimanni. Þátttaka er öllum heimil, jafnt sjómönnum sem landkröbbum og erum vina- og fyrirtækjahópar hvattir til að taka þátt. Skráning í netfangið sjomannarodur@gmail.com

MIKIÐ ÚRVAL

GOTT VERÐ

25 ÁRA REYNSLA

UPPSETNINGAR UM ALLT NORÐURLAND

Við tökum vel á móti þér Hafnarstræti 53 | 600 Akureyri | 430 1800 enor@enor.is | www.enor.is

Steinsmiðja Akureyrar • Glerárgötu 36 • 600 Akureyri S: 466 2800 • sala@minnismerki.is • www.minnismerki.is

Tak deg

Lið og sem

Skr sjo


Við minnum á vinsælu flugukastnámskeiðin okkar með Klaus Frimor 8. og 9. Júní.

Stangarsett í Tösku Verð kr. 7.990

Vinsælu Vacum Pökkunar Pumpurnar komnar aftur

Glæný sending af Strandveiðistöngum og hjólum

verð 3.990 Full búð af nýjum Spúnum Verð frá 290

Svartur Toby kominn í hús til frá 12—28G

Hágæða Stangarhaldarar Frá Vac Rac




Amarohúsinu · Hafnarstræti 99-101 · Opið alla virka daga kl.9-17 Sími 466 1600 · www.kaupa.is

NÝTT

MÝRARTÚN 8

Nýlegt stílhreint og vel skipulagt einbýli á góðum stað í Naustahverfi. Mjög stór steyptur pallur til suð-vesturs. Stærð 197.3m² Verð 49,8millj. áhvílandi lán 27,0 millj. Skipti koma til greina.

NÝTT

LINDARSÍÐA 2

Snyrtileg 2ja herbergja íbúð á 3.hæð í góðu fjölbýli fyrir eldri borgara. Falleg og vel um gengin eign og öll sameign einstaklega snyrtileg. Stærð 67,7m² Verð 19,5millj.

KLETTABORG 48

Björt og falleg 4ra herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum miðsvæðis í bænum Stærð 112,3m² Verð 27,5millj.

NÝTT

HEILSÁRSHÚS Í LUNDSKÓGI

Stórt og glæsilegt heilsárshús í Lundskógi í Fnjóskadal. Um er að ræða einstaka eign með vönduðum gólfefnum og innréttingum. Stór verönd með heitum potti. Stærð 195m² en nýtanlegir fermetrar eru fleiri Verð 66,0millj.

NÝTT

VÍÐILUNDUR 10

Björt og vel um gengin 4ra herbergja íbúð á 2.hæð í fjölbýli á brekkunni Stærð 95,6m² Verð 17,9millj. áhv lán frá íslandsbanka 17,3millj.

SKÓLASTÍGUR 3

Rúmgóð 2ja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi miðsvæðis. Stærð 84,4m² Verð 13,9millj. áhvílandi lán um 9,5millj.

WWW.KAUPA.IS

STEINHOLT REYKJAHVERFI

Skoða skipti 5 herbergja einbýlishús á einni hæð staðsett á 30.000m² leigulóð í Reykjahverfi í Norðurþingi Stærð 136,8m² Verð 17,8millj.


Fagmenn í fasteignaviðskiptum

Sigurður Sigurðsson Björn Davíðsson bubbi@kaupa.is Fasteignasali s. 862 0440 siggi@kaupa.is

VESTURSÍÐA 5a

OPIÐ HÚS Fimmtudaginn 23. maí milli kl 17:00 og 18:00 Góð 5 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum á rólegum stað í Síðuhverfi. Stærð íbúðar 150,0m² auk ca 12 fm sjónvarpshols sem eru ótaldir í fasteignamati. Mjög barnvænt hverfi þar sem það er stutt er í grunn- og leikskóla. Húsið stendur í lokuðum botnlanga. Laus til afhendingar strax Verð 30,7millj

GLERÁRGATA 34

TIL LEIGU

Til leigu mjög vel staðsett verslunar húsnæði á jarðhæð við aðal umferðargötu bæjarins. Húsnæðið er 470m² og með aðkomu bæði frá Glerárgötu og Hvannavöllum. Stórir gluggar með með miklu auglýsingarlegu gildi. Frekari upplýsingar veitir Bubbi 466 1600 / 862 0440

WWW.KAUPA.IS

Svala Jónsdóttir svala@kaupa.is s. 663 5260

Jón Bjarnason Íris Egilsdóttir hdl. jon@kaupa.is iris@kaupa.is s. 868 4889 s. 868 2414


Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939

Nýtt

Valagil 14

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

46 millj.

Skemmtilegt og vel skipulagt 5 herbergja 186,9fm einbýli á tveimur hæðum, þar af 52,1fm bílskúr, á fallegum útsýnisstað í Giljahverfi.

Nýtt

Lindasíða 4

19.5 millj.

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

Nýtt

Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali

Hólakot

43.9 millj.

Hólakot með öllum húsakosti, jörðin er talin 250-260 ha. með öllu hugsanlegu landi, ræktað land er um 25 ha. Mikil vinna hefur verið lögð í girðingar, landið talsvert hólfað niður, og er sérlega hentugt fyrir hrossarækt

Nýtt

Þverholt 4

26.5 millj.

Mjög góð tveggja herbergja íbúð á 5. hæð í fjölbýli með lyftu fyrir eldri borgara Lindasíðu, Mjög gott útsýni, laus nú þegar.

Snyrtilegt 3ja herbergja, 95,7 fm, mikið endurnýjað einbýlishús á tveimur hæðum að Þverholti 4. Mjög stór verönd er við húsið

Nýtt

Nýtt

Tröllagil 14

15.8 millj.

Björt og skemmtileg tveggja herbergja íbúð á jarðhæð með stæði í bílageymslu í snyrtilegu fjölbýli.

Nýtt

Sunnuhlíð 10 - Heilsárshús

30.5 millj.

Glæsilegt 109,2 fm heilsárshús með steyptri verönd og heitum potti á fallegum útsýnisstað í frístundabyggð við Grenivík.

Melasíða 3

16.2 millj.

82,7fm, þriggja herbergja íbúð á annari hæð í snyrtilegri lyftublokk

Nýtt

Hafnarstræti 22

Glæsilegt verslunar, veitinga eða skrifstofu húsnæði, sem staðsett er við gömu Höfnersbryggjuna á Akureyri með útsýni yfir pollinn. Í dag er rekið þar kaffi/matsölust/og gallerí.

Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is


Sími 412 1600

Fannagil 5

56,9 millj.

Huldugil 29

34 millj.

Steinahlíð 2a

38 millj.

Sérlega glæsilegt 261,1 fm einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og verönd á góðum útsýnisstað ofarlega í Giljahverfi.

Snyrtilegt og rúmgott raðhús með bílskúr í góðu hverfi. Húsið er alls 146,7 fm, þar af er bílskúr 23,5 fm.

Mjög góð 193 fm 6 herbergja endaíbúð í þriggja íbúða raðhúsi með innbyggðum bílskúr. Góð suður verönd og svalir.

Oddeyrargata 24

Fagrasíða 7d

Bakkahlíð 29

20.8 millj.

Mikið endurnýjuð 112,4 fm. 4ra herbergja íbúð í tvíbýli rétt við miðbæ Akureyrar. Hentar vel sem orlofsíbúð í göngufæri við sundlaug og miðbæ.

Grundargerði 2c

24,5 millj.

28.9 millj.

Falleg 130,6 fm endaíbúð í raðhúsi á tveimur hæðum, góð verönd og sér lóð.

Freyjunes 4

15.5 millj.

44.5 millj.

271,3 fm einbýli á tveimur hæðum með bílskúr og útleigu íbúð í kjallara.

Baugatún 3

55 millj.

Fimm herbergja 126,4fm raðhúsaíbúð á tveimur hæðum á barnvænum stað á Brekkunni. Skipti möguleg á ódýrari eign.

Mjög gott og snyrtilegt, 105,1fm iðnaðarhúsnæði, byggt 2008. Húsnæðið er með tveimur gönguhurðum og einni iðnaðarhurð, þar er kaffistofa/ skrifstofa með lítilli innréttingu.

Einkar glæsilegt 182,8 einbýlishús með 47,7 fm innbyggðum bílskúr alls 230,5 fm. stór steinsteypt verönd með skjólveggjum og upphitaðar stéttar í bílaplön.

Hólatún 24

Safírstræti 5

Strandgata 21 - Ólafsfirði

49,9 millj.

4.9 millj.

Um er 33% hlut í fallegu 117 fm hesthúsi í Hólatún 24. glæsilegt,Fimm herbergja 198,7fm einbýli með bílskúr, stór suður verönd, mikil lofthæð. Lögmannshlíð. Tvær tveggja hesta stíur, ásamt hlut í kaffistofu, hnakkageymslu og hlöðu. Vönduð eign.

Tilboð

134,9 fm tvílyft einbýlishús með kjallara byggt 1923 auk 11,3 fm geymsluskúrs. Húsið gæti hentað vel sem orlofshús fyrir eina eða fleiri fjölskyldur,

Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is


Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939

Sími 412 1600

Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali

Nýtt

Skarðshlíð 26

14.5 millj.

Um er að ræða 4ra herbergja 82,2 fm íbúð á 2 hæð í fjölbýli. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu og sér geymslu í kjallara. Mjög gott útsýni er úr íbúðinni. Stutt í skóla, leikskóla, Glerártorg og ýmsa þjónustu.

Opið hús fimmtudag 23. maí milli kl. 17:00 til 17:30

Höfum kaupendur að: · Fimm herb rað-par einbýlishúsi með bílskúr allt að 45 milljónum. · Einbýli með auka íbúð. · 3-4 herb vandaðri íbúð nálægt miðbæ akureyrar. · 4ra herbergja blokkaríbúð á Brekkunni · 3-4 herb raðhúsaíbúð í Giljahverfi ca 100-120 fm. · 3ja herb í Giljahverfi í fjölbýli · 4ra herb raðhúsaíbúð á einni hæð í Síðuhverfi Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is



FASTEIGNASALA AKUREYRAR Ha fn a rstræ ti 104 · 600 Ak ure yri · Sími 460 5151 · 773 5100 · fast ak.is

Heiðarlundur

Mjög vönduð og mikið endurnýjuð 5-6 herbergja raðhúsaíbúð í Lundahverfi, rétt við Lundarskóla og framhaldsskóla bæjarins, hagstætt lán áhvílandi. Mjög góð eign á góðum stað.

Hringteigur

Sérlega vönduð fjögurra herbergja raðhúsaíbúð, vandaðar innréttingar og gólfefni, frábær staðsetning rétt hjá VMA og MA.

Verð kr 35,5 millj.

Grænamýri 20

Gott og mjög mikið endurnýjað þriggja herbergja einbýlishús á Brekkunni, eignin er alls 177fm. að meðtöldum bílskúr og er laus nú þegar. Áhvílandi lán að upphæð 19.9 millj.

Syðri -Varðgjá

3.600m2 lóð á einstaklega skemmtilegum stað gegnt Akureyri, frábært ýtsýni yfir Akureyri og Eyjafjörð. Verð: Óskað er eftir tilboði í eignina.

Verð kr 29,5 millj.

Haf n a rs træti 1 0 4 · 60 0 A k u r e y r i · S ími 4 6 0 5 1 5 1 · G S M 7 7 3 5 1 0 0 · f a s ta k. i s


Arnar Guðmundsson

Þú þarft ekki að leita annað!

Löggildur fasteignasali arnar@fastak.is 773 5100

Brekatún Stórglæsilegar íbúðir rétt við Jaðarsvöll á Akureyri með einstöku útsýni yfir golfvöllinn, útvistarsvæðið í Hamraborgum, Akureyri og í raun allan Eyjafjörð. Fjölbreyttar og fallegar gönguleiðir eru í nágrenni hússins og örstutt í dagvöruverslun. Stílhrein og falleg hönnun eru aðalsmerki hússins. Húsið er níu hæða, alls 23 íbúðir. Á hæðum 2 til 8 eru þrjár íbúðir á hæð en tvær íbúðir eru á 9. hæð. Allar íbúðir á 2. og 3. hæð eru þriggja herbergja. Á hæðum 4 til 8 eru tvær fjögurra herbergja íbúðir og ein þriggja herbergja. Á níundu hæð eru tvær 5 herbergja íbúðir. Eitt bílastæði fylgir hverri íbúð í bílageymslu á jarðhæð. Á jarðhæð eru hjóla- og vagnageymsla, húsgeymsla og sorpgeymsla. Þar verða einnig sérstök stæði í geymslu fyrir golfbíla. Svalir allra íbúða eru með lokunarkerfi. Nánari uppl. á skrifstofu Fasteignasölu Akureyrar 460-5151/773-5100, fastak@fastak.is

Hrímland Stórglæsileg 4ra herbergja 106m2, heilsárshús í Hálöndum við rætur Hlíðarfjalls, örstutt frá skíðaparadís Akureyringa. Stórkostlegt útsýni yfir Akureyri og Eyjafjörð. Húsin afhendast fullbúin með gólfefnum, heitum potti ofl. Húsin eru um 106m2, þrjú svefnherbergi, tvær snyrtingar, rúmgott alrými (stofa/eldhús) forstofa og pottrými. Við húsið er upphituð geymsla, kjörin fyrir skíði eða annan viðlegubúnað. Pottrýmið er útbúið rennihurð og því auðvelt að opna það út á rúmgóðan sólpall. Notast er að miklu leyti við byggingarefni sem krefjast lítils viðhalds, s.s utanhússklæðning og gluggar og svalahurðir eru rennihurðir með viðhaldslitlu yfirborði. Nánari uppl. á skrifstofu Fasteignasölu Akureyrar 460-5151/773-5100, fastak@fastak.is

H a f n ar str æ ti 1 0 4 · 6 0 0 A k u r e y r i · S ími 4 6 0 5 1 5 1 · G S M 7 7 3 5 1 0 0 · f a s ta k. i s


FASTEIGNASALA AKUREYRAR Hafn a rstræ ti 104 · 600 Ak ure yri · Sími 460 5151 · 773 5100 · fast ak.is

Svona vinnum við: • Lögg. fasteignasali skoðar og verðmetur eignina samdægurs. Þú færð fast verðtilboð í sölu eignarinnar og góð ráð varðandi framhaldið, við skráum hana inn á alla helstu vefmiðla landsins og á eigin heimasíðu. • Starfsmaður okkar og lögg. fasteignasali sýnir eignina þína: Við leggjum metnað okkar í að veita góða og persónulega þjónustu þannig að við tökum á móti væntanlegum kaupendum á staðnum og sjáum um öll tengsl milli seljanda og kaupenda. Við sýnum alltaf væntanlegum kaupendum eignina. Þú þarft ekki að vera viðstödd/viðstaddur ef það hentar ekki. • Alvöru ljósmyndun Við mætum á staðinn með alvöru græjur og tökum myndir af eigninni sem síðan eru notaðar í allt markaðsefni, á netið, í Dagskrána og eignamöppur okkar. • Eftirfylgni Við höfum alltaf samband við viðskiptavini sem sýna eigninni áhuga og/eða skoða hana, fáum þannig dýrmætar upplýsingar sem eru gagnlegar fyrir eigendur eigna, t.d. hvað mætti betur fara o.s.frv. Einkunnarorð okkar eru einföld: Þú þarft ekki að leita annað! Hringdu núna 773-5100

Haf n a rs træti 1 0 4 · 60 0 A k u r e y r i · S ími 4 6 0 5 1 5 1 · G S M 7 7 3 5 1 0 0 · f a s ta k. i s


Þú þarft ekki að leita annað!

Lögg. fasteignasali hjá Fasteignasölu Akureyrar er Arnar Guðmundsson sem starfað hefur sem slíkur undanfarin 10 ár og hefur að auki fjölbreytta starfsreynslu úr ýmis konar verslun og viðskiptum. Ég hef fengið nýtt GSM-númer 773-5100, ekki hika við að hringja hvenær sem er og netfangið er arnar@fastak.is

H a f n ar str æ ti 1 0 4 · 6 0 0 A k u r e y r i · S ími 4 6 0 5 1 5 1 · G S M 7 7 3 5 1 0 0 · f a s ta k. i s


Fortjald, sólarsella, ísskápur, geymslukassi, rafmagnsupphalari o.fl. Topp hús í góðu standi. Verð: 1.200.000 kr. Upplýsingar 892-0774


Framkvæmdastjóri Fasteigna Akureyrarbæjar Vegna námsleyfis er staða framkvæmdastjóra Fasteigna Akureyrarbæjar (FAK) laus til umsóknar frá 1. júlí 2013 - 1. ágúst 2014. Leitað er að einstaklingi með mikinn metnað, sem sýnt hefur árangur í störfum sínum. Starfssvið: Framkvæmdastjóri Fasteigna Akureyrarbæjar (FAK) ber ábyrgð á og stjórnar rekstri Fasteigna Akureyrarbæjar í samræmi við sett markmið, lög og reglugerðir, samninga, samþykktir og fjárhagsáætlun á hverjum tíma. Fasteignir Akureyrarbæjar annast allar fasteignir í eigu Akureyrarbæjar, viðhald þeirra og nýbyggingar, hönnun, útboð verklegra framkvæmda og eftirlit með framkvæmdum. Framkvæmdastjóri undirbýr með framkvæmdaráði tillögur til bæjarstjórnar um stefnumótun í málefnum FAK. Framkvæmdastjóri hefur yfirumsjón með viðhalds- og endurbótaáætlunum Fasteigna í umsýslu FAK og leiguíbúða Akureyrarbæjar. Framkvæmdastjórinn er framkvæmdastjóri stjórnar FAK og undirbýr fundi hennar í samstarfi við formann og fylgir ákvörðunum hennar eftir.

Menntunarkröfur: · Menntun sem nýtist í starfi

Hæfniskröfur: · Reynsla af störfum á sviði stjórnunar og reksturs. · Reynsla af starfi er tengist nýframkvæmdum, viðhaldi og rekstri fasteigna. · Frumkvæði og samstarfsvilji. · Góðir skipulagshæfileikar. · Hæfni í mannlegum samskiptum · Að vera reiðubúinn til að leita nýrra leiða. · Áhugi og reynsla til að leiða þróunarstarf. · Sveigjanleiki og víðsýni í starfi og samskiptum. · Áhugi á starfsþróun. Umsókninni skal fylgja greinargóð skýrsla um störf umsækjanda og menntun, stjórnunarreynslu og hver þau verkefni sem hann hefur unnið að og varpað geta ljósi á færni hans til að sinna starfi framkvæmdastjóra FAK. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. júlí n.k. og er um tímabundna ráðningu að ræða til 1. ágúst 2014 Allar nánari upplýsingar veita Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri, í síma 460 1000, Guðríður Friðriksdóttir framkvæmdastjóri FAK, í síma 460 1122. Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akureyrar um jafnréttismál við ráðningu í starfið. Laun eru samkvæmt reglum um laun embættismanna Akureyrarbæjar. Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu Akureyrarbæjar: www.akureyri.is Aðgengi að tölvu og aðstoð við innskráningu umsókna stendur til boða á Amtsbókasafninu og í þjónustuanddyri Ráðhússins. Umsóknarfrestur er til 3. júní 2013


Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.16-18 Tímapantanir í 462 7677 og 851 1288


NAUTAKJÖT BEINT FRÁ BÝLI

10 kg pakkningar sem henta öllum fjölskyldustærðum

Vörulisti

Stóri pakkinn - 1.800 kr/kg

Heimilispakkinn - 19.000 kr

¼ hluti af skrokk (ca. 35 kg af kjöti) úrbeinaður og tilbúinn í kistuna.

7,2 kíló hakk (600 grömm í poka) 2,8 kíló gúllas (700 grömm í poka)

Grillpakkinn - 22.500 kr

Sælkerinn - 21.000 kr 2,5 kg af fínni vöðvum skrokksins eins og fille og innralæri. 5,4 kg hakk (600 grömm í poka). 2,1 kg gúllas (700 grömm í poka).

3 kíló af vöðvum sem eru upplagðir í grillpinna eða tapas spjót. 1 kíló framfille sem er kjörið í piparsteik. 50 stykki af 120 gramma hamborgurum.

Nýtt

Frystikistan

Veldu í kistuna þína og fáðu tilboð.

Eigum kjöt til afgreiðslu allt árið. Sendum frítt um allt land Garði í Eyjafjarðarsveit (sama stað og Kaffi kú) • 8673826 • nautakjot.is • naut@nautakjot.is


Indverskur Ayurvedískur nuddsérfræðingur starfar nú á Akureyri, eftir tveggja ára starf á Austfjörðum. Þjáist þú af ýmsum tegundum gigtar, psoreasis, brjósklosi, íþróttameiðslum, beinhimnubólgu, vefjagigt eða afleyðingum/skekkjum frá fæðingu? Ayurvedískt nudd með indverskum hágæða jurtaolíum veitir einstaka upplifun á líkama og sál. Opnunartilboð. Upplýsingar og tímapantanir hjá Japsy í síma 848 3060.

litla saumastofan

Ð - 2. HÆÐ

SUNNUHLÍÐ VERSLUNARMIÐSTÖ

SÍMI 892 2532

GARDÍNUSAUMUR FATAVIÐGERÐIR · BREYTINGAR · .. RÚMFATASAUMUR · OG FLEIRA.


GlæsileGt kjötborð Hagkaup Akureyri

Grísasnitsel

tilboð 1299kr/kg

1998kr/kg

Nautahakk

tilboð 1299kr/kg

1799kr/kg

lambalærissneiðar

tilboð 1899kr/kg

2499kr/kg

í raspi

Gildir til 26. maí á meðan birgðir endast.




Fróðleikur

Ef kona væri forseti, hvað væri eiginmaður hennar kallaður? Frú Vigdís Finnbogadóttir var forseti Íslands frá 1980-1996. Ekkert sérstakt orð er til yfir maka forseta eða annarra embættismanna ef þeir eru karlkyns. Um konur má skeyta orðinu –frú aftan við titilinn, forsetafrú, ráðherrafrú, sendiherrafrú og svo framvegis. Ekki er á sama hátt hægt að setja –herra aftan við titilinn ef embættismaðurinn er kona. Ekki er til dæmis hægt að segja *forsetaherra, *ráðherraherra, ekki einu sinni ef titlinum væri breytt í forseta eða ráðfrú. Gömul venja er að nota herra aðeins um tvo embættismenn, forsetann og biskupinn, samanber vísuna: „Komið þér sælir séra minn“ sagði ég við biskupinn. Aftur á móti ansaði hinn: „Þér áttuð að segja herra minn.“ Nokkrum sinnum hefur komið til tals að breyta titli ráðherra, sendiherra og fleiri ef um konur er að ræða en slíkt hefur ekki náð fram að ganga. Á meðan ekkert gott orð er til yfir makann segjum við: „Eiginmaður Jónu Jónsdóttur ráðherra, Jón Jónsson, mætti með henni á opnunina.“

Heimild: Vísindavefurinn, visindavefur.hi.is. Birt með góðfúslegu leyfi Vísindavefsins. Höfundur: Guðrún Kvaran, prófessor



HVAR ERU ÞAU NÚ? Bjarni Hafþór Helgason fæddist á Húsavík árið 1957 og ólst þar upp. Hann fór þaðan í Menntaskólann á Akureyri og útskrifaðist vorið 1978 og varð viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands 1983. Hann hefur starfað hjá KEA undanfarin ár en var áður hjá Lífeyrissjóði Norðurlands og Útvegsmannafélagi Norðurlands. Á áratugnum 1986-1996 starfaði hann við dagskrárgerð og fréttir í sjónvarpi, lengst af hjá Stöð 2 og Bylgjunni. Hann var m.a. sjónvarpsstjóri Eyfirska sjónvarpsfélagsins 1986, en það var fyrsta sjónvarpsstöðin sem sýndi staðbundið efni í Eyjafirði, auk þess að sýna dagskrá Stöðvar 2. Bjarni Hafþór hefur samið dægurlög sem hafa orðið landskunn t.a.m. með hljómsveitinni Skriðjöklum, lög fyrir íþróttafélögin á Akureyri og nú síðast afmælislag Akureyrar í tilefni af 150 ára afmæli bæjarins, Ég sé Akureyri. Byrjaði snemma að vinna

Mamma sagði að ég hefði verið bráðger sem barn og átt mjög auðvelt með að læra. Ég sé enga ástæðu til að rengja

það, hún er reyndar látin fyrir 6 árum síðan og verður ekki yfirheyrð um það frekar. Það getur verið gott að vera einn til frásagnar um svona lagað. Snemma var maður settur í vinnu s.s. við fiskverkun, handfæraveiðar, afgreiðslustörf í KÞ og fleira sem þótti viðeigandi á þeim tíma. Ég held ég hafi verið 12 eða 13 ára þegar ég vann fyrst fyrir kaupi. Kveikt í fjalli

Frá æsku minni er mér eftirminnilegt þegar við Ásgeir Steingrímsson, trompetleikari, kveiktum í Húsavíkurfjalli. Við vorum í kringum 8 ára aldurinn og rífumst enn um það hvor hafi komið eldspýturnar og olíubaukinn. Við vorum bara

að fikta en allt fór úr böndunum og fjallshlíðin logaði, þar sem nú er skíðalyfta rétt ofan við framhaldsskólann.

Slökkviliðið var kallað út til að bjarga málum og allt fór vel, en risastór svört hlíðin blasti við mér út um eldhúsgluggann býsna lengi. Eftirminnilegast er hvað við urðum hræddir, hlupum ofan úr fjalli og heim á Ásgarðsveg á ofboðslegum

hraða, hágrenjandi alla leiðina. Mér dettur oft í hug þessi samfelldi kraftmikli grátur í Geira þegar ég sé hann spila á trompetinn í Sinfóníuhljómsveitinni. M.A. er heilagur skóli

Ég eignaðist marga vini á minni skólagöngu, fyrst á Húsavík, síðan í M.A. og einnig H.Í. Eftirminnilegast er tríó sem ég tilheyrði í M.A. en í því var ég með Friðjóni Axfjörð Árnasyni og Jóni Steindóri Valdimarssyni. Ég var svo heppinn að lenda í Akureyringabekk þegar ég kom í M.A. og á þessum árum urðu til alls konar ævintýri; við vorum lifandi og


skemmtilegir en stóðum okkur samt vel í skólanum og lukum þaðan prófum með sóma. Þarna voru góðir strákar, það skiptir miklu að hitta á réttu félagana á þessum árum og ég var mjög heppinn. Almennt er M.A. heilagur skóli í mínum huga.

Starfar hjá KEA

Ég starfa hjá KEA við fjárfestingar félagsins, sit í stjórnum margra félaga, sinni fasteignum á vegum þess og skoða fjárfest-

ingarkosti. Auk þess vil ég endilega bæta því við að ég les yfir texta hjá Ástu Kristjáns vinnufélaga mínum því ég fékk svo góða einkunn á stúdentsprófi í íslensku í M.A. Ég sagði henni einhvern tímann frá þessari einkunn í óspurðum fréttum og síðan hælir hún mér alltaf mjög mikið fyrir þennan námsárangur og lætur mig prófarkalesa og sinna textagerð. Mér finnst mikilvægt að þetta komi fram áður en hún hættir störfum og flytur suður. Tveir gimsteinar

Konan mín heitir Margrét Þóroddsdóttir, er viðurkenndur bókari og við eigum samtals þrjú uppkomin börn og tvær tengdadætur, allt fólk sem er að mennta sig á háskólastigi sem mér finnst þakkar ert. Ég á tvo afastráka sem eru tveggja og sex ára, það líður varla dagur án þess að ég sjái þá. Það eru miklir fagnaðarfundir og ekki rétt að við höfum hátt, sumt

er bara ekki hægt að gera öðruvísi en það heyrist eitthvað í okkur. Það er mjög erfitt að koma orðum að þeirri væntumþykju sem maður ber í brjósti til þessara litlu einstaklinga, líklega eru allir afar og ömmur sammála um það. Þetta eru gimsteinar í alla staði.

Veiðiskapur og mannrækt

Ég hef alltaf haft áhuga á tónlist og veiðiskap. Hef einhverja þörf fyrir að semja lög og það gefur mér mikið þótt flest af því

láti ég ekki lifa. Þá hef ég vanist því næstum frá barnæsku að ganga með stöng og byssu til veiða, það hefur alltaf veitt

mér mikla gleði. Ánægjan af því breytist reyndar með aldrinum og maður tekur þessu rólega núorðið. Ég hef verið í AA samtökunum í meira en 14 ár og Reglu Musterisriddara síðan í fyrra, hvoru tveggja afar verðmæt fyrirbæri sem nýtast til mannræktar á fjölmörgum sviðum. Ég segi stundum að þarna sé ég að kynnast fólkinu með bestu viðhorfin til lífsins og sinna samferðarmanna. Ótrúlega gefandi félagsskapur miðað við hversu látlaus hann er og fyrirhöfnin við þátttökuna nánast engin.

Laxness, Mel Brooks og Paul McCartney

Ég er frekar gallaður þegar kemur að bóklestri. Ég les nokkrar bækur ef Halldór Laxness og les þær bara aftur þegar mig langar að lesa eitthvað. Ég hef líklega lesið Heimsljós að minnsta kosti fimm sinnum og er alltaf jafn hissa þegar ég fer í gegnum hana. Hún er bók bókanna finnst mér, en ég er auðvitað með afar takmarkaðan sjóndeildarhring eins og áður

segir. Reyndar les ég líka bækur Péturs Gunnarssonar um Andra; Punktinn, Ég um mig og Persónur og leikendur og eitthvað fleira les ég kannski. Varðandi kvikmyndir þá er ég líklega hrifnastur af öllu sem Mel Brooks gerir en hef líka mjög gaman af Woody Allen. Handritið í kvikmyndinni „As Good As It Gets“ hefur líka alltaf heillað mig. Ég er mikill aðdáandi Paul McCartney og finnst hann alger Amadeus en almennt fer ánægja mín af tónlist bara eftir dagsforminu hverju sinni. Ég er sjálfsagt alæta og kannski er tónlist ekkert minna háð þeim sem hlustar en þeim sem skapar. Kostir og gallar

Ég veit ekki hvaða kostum ég er prýddur þegar kemur að því að svara því í alvöru. Ég vona bara að ég sé í lagi gagnvart fjölskyldu og starfi. Mig langar mest að tala um að ég sé hættulegasti sóknarmaðurinn í Helga magra en það er fótbolta-

klúbbur Þórsara, KA manna og fleiri sem spilar tvisvar í viku í Boganum. Ég vona að þeir lesi þetta. Auk þess sparka ég með gömlum Þórsurum á sunnudögum og allt er þetta ómissandi hluti af því að eignast góða kunningja og skemmtilega

félaga um sameiginlegt áhugamál. Frábærir strákar í þessum hópum. Það er líklega ekki jafnerfitt að telja upp gallana. Ég

hef einhvers staðar sagt frá því áður að ég get átt við það vandamál að stríða að vera auðtrúa. Einu sinni var ég plataður fyrri part dags í tilteknu máli og svo aftur seinni partinn í sama máli af sama manni. Það er náttúrlega ekki eðlilegt að láta fara svona með sig, en þetta var reyndar met. Vona ég?!


Fimmtudagur 23. maí 2013

23:05 Ljósmóðirin

22:25 Vice

Sjónvarpið 16.25 Ástareldur 17.14 Úmísúmí (8:20) 17.37 Lóa (50:52) 17.50 Dýraspítalinn (2:10) Sænsk þáttaröð. Klöru Zimmergren þykir vænt um dýrin og í þáttunum slæst hún í lið með dýralæknum og sinnir dýrum sem á því þurfa að halda. e. 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Gómsæta Ísland (1:6) Matreiðsluþáttaröð í umsjón Völundar Snæs Völundarsonar. Í þáttunum er farið landshorna á milli og heilsað upp á fólk sem sinnir rætkun, bústörfum eða hverju því sem viðkemur mat. Dagskrárgerð: Gunnar Konráðsson. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Andraland II (1:5) Andri Freyr Viðarsson fer á flandur, skoðar áhugaverða staði og spjallar við skemmtilegt fólk. Dagskrárgerð: Kristófer Dignus. Framleiðandi: Stórveldið ehf. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.45 Ístölt - Þeir allra sterkustu 21.15 Neyðarvaktin (19:24) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (8:24) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Ljósmóðirin Breskur myndaflokkur um unga ljósmóður í fátækrahverfi í austurborg London árið 1957. Meðal leikenda eru Vanessa Redgrave, Jessica Raine og Pam Ferris. e. 00.00 Kastljós 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok

18:30 Glettur- að austan Sjónvarp

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (8:22) 08:30 Ellen (151:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (87:175) 10:15 Touch (11:12) 11:00 Human Target (9:12) 11:50 Man vs. Wild (4:15) 12:35 Nágrannar 13:00 Who Do You Think You Are? (4:7) 13:45 Kickin It Old Skool 15:45 Fjörugi teiknimyndatíminn 16:05 Histeria! 16:25 Grallararnir 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (152:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (9:23) 19:40 New Girl (6:25) 20:05 The F Word (9:9) 20:55 NCIS (23:24) Áttunda þáttaröð þessara vinsælu spennuþátta og fjallar um sérsveit lögreglumanna í Washington og rannsakar glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. 21:40 Grimm (7:22) 22:25 Vice (1:10) Glænýjir og áhrifamiklir fréttaskýringaþættir þar sem fjallað er um málefni líðandi stundar um heim allan og þeim gerð góð skil. 22:55 Sons of Anarchy (11:13) 23:40 Mr Selfridge (10:10) 00:25 Wallander (1:3) Spennandi sakamálamynd þar sem Kenneth Branagh fer með hlutverk rannsóknarlögreglumannsins Kurt Wallander sem er landsmönnum vel kunnur úr glæpasögum Henning Mankell. 01:55 Mad Men (6:13) 02:40 Medium (11:13) 03:20 Burn Notice (8:18) 04:05 The Tattoist 05:35 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Glettur – að austan Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 19:30 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 21:00 Að norðan (e) 21:30 Glettur – að austan (e) 22:00 Að norðan (e) 22:30 Glettur – að austan (e) Bíó 11:30 Space Chimps 2: Zartog Strikes Back 12:45 Love Happens 14:35 He’s Just Not That Into You 16:45 Space Chimps 2: Zartog Strikes Back 18:00 Love Happens 19:50 He’s Just Not That Into You 22:00 The Change-up Tveir vinir sem lifa afar ólíku lífi óska sér að fá tækifæri til að lifa lífi hins og öllum að óvörum rætist óskin. 23:50 Be Cool 01:45 Extremely Loud & Incredibly Close Einkar áhrifmikil mynd sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna. Eftir föðurmissi finnur ungur og uppfinningasamur drengur dularfullan lykil sem faðir hans átti og telur að með því að finna skrána sem hann gengur að muni hann finna þau svöri sem hann leitar að. 03:55 The Change-up

20:45 The Office Skjárinn 07:10 America’s Funniest Home Videos (46:48) 07:35 Everybody Loves Raymond 07:55 Cheers (9:22) 08:20 Dr. Phil 09:00 Pepsi MAX tónlist 13:20 The Voice (8:13) 17:00 7th Heaven (20:23) 17:45 Dr. Phil 18:25 Psych (2:16) 19:10 America’s Funniest Home Videos (47:48) 19:35 Everybody Loves Raymond 19:55 Cheers (10:22) 20:20 How to be a Gentleman (2:9) 20:45 The Office (7:24) 21:10 Royal Pains (3:16) 22:00 Vegas (18:21) 22:50 Dexter (5:12) 23:40 Common Law (2:12) 00:30 Excused 00:55 The Firm (11:22) 01:45 Royal Pains (3:16) 02:30 Vegas (18:21) 03:20 Pepsi MAX tónlist Sport 08:00 Formúla 1 2013 - Æfingar Bein útsending frá fyrstu æfingu ökumanna fyrir kappaksturinn í Mónakó. 12:00 Formúla 1 2013 - Æfingar Bein útsending frá annarri æfingu ökumanna fyrir kappaksturinn í Mónakó. 17:05 Pepsi deildin 2013 Útsending frá leik Breiðabliks og FH í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 18:55 Pepsi mörkin 2013 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 20:10 NBA úrslitakeppnin Útsending frá leik í úrslitakeppni NBA. 22:00 2013 Augusta Masters samantekt Samantekt frá því helsta í bandaríska meistaramótinu í golfi. 22:45 Spænsku mörkin 23:15 Þýski handboltinn Útsending frá leik Hamburg og Fuchse Berlin í þýska handboltanum.



Föstudagur 24. maí 2013

18:20

Andraland II

21:15 Three Musketeers

Sjónvarpið 15.35 Ástareldur 16.25 Ástareldur 17.15 Babar (20:26) 17.37 Unnar og vinur (6:26) 18.00 Hrúturinn Hreinn (8:20) 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Andraland II (1:5) Andri Freyr Viðarsson fer á flandur, skoðar áhugaverða staði og spjallar við skemmtilegt fólk. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Ari Eldjárn Skemmtikrafturinn Ari Eldjárn lætur gamminn geisa að viðstöddum áhorfendum í myndveri. Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.30 Rangó Teiknimynd um ósköp venjulegt kameljón sem kemur fyrir tilviljun í smábæ í villta vestrinu þar sem bráðvantar lögreglustjóra. Myndin hefur unnið til fjölda verðlauna, meðal annars Óskarsverðlaunanna sem besta teiknimynd í fullri lengd. Leikstjóri er Gore Verbinski sem leikstýrði Pirates of the Caribbean-myndunum. Myndin verður sýnd samtímis með íslensku tali á rásinni RÚV - Íþróttir. 22.20 Tamara Drewe Ung blaðakona fer heim í gamla þorpið sitt í Dorset til að selja æskuheimili sitt og setur ástalíf þorpsbúa í óleysanlega flækju. Leikstjóri er Stephen Frears og meðal leikenda eru Gemma Arterton, Luke Evans, Roger Allam, Tamsin Greig, Jessica Barden og Dominic Cooper. Bresk gamanmynd frá 2010. 00.10 Kelerí og kjánalæti Bíómynd um unglingsstúlku sem heldur dagbók um kosti og galla unglingsáranna, og ekki síst um kúnstina að kyssa. Leikstjóri er Gurinder Chadha, sem gerði myndina Bend It Like Beckham, og meðal leikenda eru Georgia Groome, Aaron Johnson og Karen Taylor. e. 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

18:00 Föstudagsþátturinn Sjónvarp

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle 08:30 Ellen (152:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Celebrity Apprentice (8:11) 11:10 Doctors (88:175) 11:50 The Mentalist (2:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Date Night 14:25 Stóra þjóðin (4:4) 14:55 Extreme Makeover: Home Edition (2:25) 15:35 Ævintýri Tinna 16:00 Leðurblökumaðurinn 16:20 Sorry I’ve Got No Head 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (153:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (15:22) 19:40 Babe: Pig in the City Alvöru fjölskyldumynd um vaska grísinn Badda. Nú ber svo við að húsbóndi hans, bóndinn Hoggett, er slasaður og ófær um að sinna bústörfum. Það kemur því í hlut Badda að halda hlutunum gangandi og það er ekki alltaf tekið út með sældinni. 21:15 The Three Musketeers Spennandi ævintýramynd um ódauðlegu sögurnar af Skyttunum þremur. D’Artagnan hinn ungi leitar liðsinnis hjá Skyttunum þegar ógn steðjar að frönsku krúnunni 23:05 The Flock Spennumynd um rannsóknarteymi sem eru á hælum miskunarlauss kynferðisafbrotamanns. Með aðalhlutverk fara Claire Danes og Richard Gere. 00:45 Adventures Of Ford Fairlaine 02:25 In Your Dreams 03:55 Date Night 05:20 Simpson-fjölskyldan (15:22) 05:45 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Föstudagsþátturinn Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 19:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 20:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 21:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 22:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 23:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. Bíó 11:40 An Affair To Rembember 13:35 Ljóti andarunginn og ég 15:05 Limitless 16:50 An Affair To Rembember 18:45 Ljóti andarunginn og ég 20:15 Limitless Æsispennandi og stórgóð mynd um rithöfund, sem öðlast ómannlega hæfileika eftir að hann tekur að innbyrða nýtt eiturlyf. En aukaverkarnirnar eru ekki eins jákvæðar. Með aðalhlutverk fara Bradley Cooper, Anna Friel og Robert De Niro. 22:00 Henry’s Crime Gamansöm spennumynd með Keanu Reeves, Vera Farmiga og James Caan um dæmdan bankaræningja, sem hyggst endurtaka leikinn. 23:45 Love and Other Drugs 01:35 Repo Man 03:05 How to Lose Friends & Alienate People 04:55 Henry’s Crime

23:30 Excused Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:40 Pepsi MAX tónlist 15:15 The Good Wife (3:23) 16:00 Necessary Roughness (8:12) 16:45 How to be a Gentleman (2:9) 17:10 The Office (7:24) 17:35 Dr. Phil 18:15 Royal Pains (3:16) 19:00 Minute To Win It 19:45 The Ricky Gervais Show 20:10 Family Guy (5:22) 20:35 America’s Funniest Home Videos (23:44) 21:00 The Voice (9:13) 23:30 Excused Nýstárlegir stefnumótaþáttur um ólíka einstaklinga sem allir eru í leit að ást. 23:55 Too late to say goodbye 01:25 Psych (2:16) 02:10 Lost Girl (8:22) 02:55 Pepsi MAX tónlist Sport 17:50 Spænski boltinn 19:30 Spænsku mörkin 20:00 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 20:30 Spænski boltinn upphitun Hitað upp fyrir leikina framundan í spænsku úrvalsdeildinni. 21:00 Meistaradeild Evrópu: Sagan öll 21:30 Feherty 23:00 Kings Ransom Einstök heimildamynd um óvænta sölu íshokkístjörnunnar Wayne Gretzky frá Edmonton Oilers til Los Angeles Kings árið 1988. Hann hafði leitt kanadíska liðið til fjögurra meistaratitla í Stanley-bikarnum og var almennt talinn besti íshokkíleikmaður heims. Það setti því allt á annan endann í íshokkíheiminum þegar þjóðargersemi Kanada voru send í sólina í Kaliforníu. Leikstjóri myndarinnar er Peter Berg. 00:00 NBA úrslitakeppnin


SUMARDEKK Í MIKLU ÚRVALI

i ð r e v a r t e b á k við bjóðum gæðadek Verðdæmi: 175/65R14 185/65R14 185/65R15 195/65R15 205/70R15 205/55R16 215/65R16 225/45R17 235/65R17

pr. stk. verð frá: verð frá: verð frá: verð frá: verð frá: verð frá: verð frá: verð frá: verð frá:

9.495 kr 10.496 kr 11.253 kr 11.866 kr 14.850 kr 13.500 kr 17.610 kr 15.212 kr 21.989 kr

TAKMARKAÐ MAGN Í BOÐI

GERIÐ VERÐSAMANBURÐ Draupnisgötu 5

462 3002 MIKIÐ ÚRVAL DEKKJA Á BETRA VERÐI - DEKKJAHOLLIN.IS


Laugardagur 25. maí 2013

19:40 Enginn má við mörgum

22:45

Warrior

Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Tillý og vinir (22:52) 08.12 Háværa ljónið Urri (49:52) 08.23 Sebbi (9:52) 08.34 Úmísúmí (10:20) 08.57 Litli Prinsinn (3:27) 09.20 Grettir (31:52) 09.31 Nína Pataló (24:39) 09.38 Kung Fu Panda Goðsagnir frábærleikans (6:26) 10.01 Skúli skelfir (8:26) 10.12 Litla skrímslið og stóra skrímslið 10.55 Gulli byggir (5:6) 11.25 Heimur orðanna Notkun og misnotkun (3:5) 12.25 Austfjarðatröllið 13.00 Landinn 13.30 Fagur fiskur í sjó (5:10) 14.00 Íslandsmótið í atskák 2013 Bein útsending frá úrslitaeinvíginu. Arnar Erwin Gunnarsson og Davíð Kjartansson tefla. Stjórn útsendingar: Jón Egill Bergþórsson. 15.50 Pina Heimildarmynd eftir Wim Wenders um danshöfundinn Pinu Bausch. e. 17.30 Ástin grípur unglinginn (64:85) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Enginn má við mörgum (1:6) Bresk gamanþáttaröð um hjón sem eiga í basli með að ala upp börnin sín þrjú. Aðalhlutverk leika Claire Skinner, Hugh Dennis, Tyger Drew-Honey, Daniel Roche og Ramona Marquez. 20.15 Hraðfréttir 20.25 Blóraböggull 22.15 Járnmaðurinn II Iðnjöfurinn Tony Stark sem er ofurhetja í hjáverkum reynir að verja uppfinningu sína og á í baráttu við öfluga óvini. Bandarísk bíómynd frá 2010. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.20 Uppljóstrararnir 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

19:00 Að norðan Sjónvarp

07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 10:15 Kalli kanína og félagar 10:35 Ozzy & Drix 11:00 Mad 11:10 Young Justice 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:25 One Born Every Minute 14:15 ET Weekend 15:05 Íslenski listinn 15:35 Sjáðu 16:10 Pepsi mörkin 2013 17:55 Latibær 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 18:55 Heimsókn 19:10 Lottó 19:20 The Neighbors (2:22) 19:45 Wipeout 20:30 Moneyball Mögnuð mynd sem byggð er á ótrúlegri sannri sögu og samnefndri metsölubók og fjallar um Billy Beane sem ákveður að synda á móti straumnum og fara gegn öllum hefðum varðandi það hvernig maður byggir upp öflugt íþróttalið. 22:45 Warrior Áhrifamikil mynd um ungan mann sem snýr aftur á heimaslóðir til að biðja föður sinn um að þjálfa sig upp í blönduðum bardagaíþróttum. 01:05 The Lazarus Project 02:45 Hit and Run Alvöru hrollvekja sem fær hárin til að rísa og fjallar um unga háskólamær sem kemst að því að ein röng ákvörðun eftir teiti seint um nótt getur haft afdrifaríkar og skelfilegar afleiðingar. 04:10 Sideways Margrómuð verðlaunuð gamanmynd með hádramatískum undirtóni. Hún fjallar um vínelskandi einmana sálir í leit að hamingjunni, hinni einu sönnu ást og hinu eina sanna rauðvíni.

19:30 Auðæfi hafsins 2. þáttur (e) 20:00 Að norðan (þriðjudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Að norðan (miðvikudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 21:00 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 21:30 Að norðan (fimmtud.) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 22:00 Glettur að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 22:30 Föstudagsþátturinn Bíó 09:00 Run Fatboy Run 10:40 Charlie St. Cloud 12:20 Arctic Tale 13:45 Get Shorty 15:30 Run Fatboy Run 17:10 Arctic Tale 18:35 Charlie St. Cloud 20:15 Get Shorty 22:00 The Double Hörkuspennandi mynd með Richard Gere í hlutverki sérsveitarmanns á eftirlaunum sem fenginn er aftur til starfa til að rannsaka morð á þingmanni. 23:40 Volcano Hörkuspennandi stórslysamynd sem gerist í stórborginni Los Angeles. Yfirmaður Almannavarna þar á bæ kemst að því sér til mikillar skelfingar að undir borginni kraumar mikill hraunmassi sem er við það að brjótast fram og eldgos er yfirvofandi. 01:25 Vampires Suck 02:45 The Double

17:55 The Voice Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:55 Dr. Phil 13:35 Dr. Phil 14:20 7th Heaven (21:23) 15:05 Judging Amy (13:24) 15:50 Design Star (8:10) 16:40 The Office (7:24) 17:05 The Ricky Gervais Show 17:30 Family Guy (5:22) 17:55 The Voice (9:13) Bandarískur raunveruleikaþáttur þar sem leitað er að hæfileikaríku tónlistarfólki. Í stjörnum prýddan hóp dómara hafa bæst Shakira og Usher. 20:25 Shedding for the Wedding 21:15 Once Upon A Time (21:22) 22:00 Beauty and the Beast (15:22) 22:45 Live and Let Die 00:50 Seven Deadly Sins (1:2) 02:20 Excused 02:45 Beauty and the Beast (15:22) 03:30 Pepsi MAX tónlist Sport 08:55 Formúla 1 2013 - Æfingar (Mónakó 2013 - Æfing # 3) 10:00 Feherty Skemmtilegur golfþáttur með David Feherty. 10:50 Formúla 1 2013 Tímataka 12:35 Spænsku mörkin 13:10 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 13:40 Spænski boltinn upphitun 14:10 Pepsi deildin 2013 16:00 Pepsi mörkin 2013 17:15 Meistaradeild Evrópu: Sagan öll 17:45 Þorsteinn J. og gestir upphitun 18:30 Meistaradeild Evrópu 20:50 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 21:20 Spænski boltinn 23:00 Meistaradeild Evrópu 00:50 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin



Sunnudagur 26. maí 2013

22:05

Írska leiðin

22:20 Mad Men

Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Kioka 08.08 Kóalabræður (23:26) 08.18 Stella og Steinn (8:52) 08.30 Franklín og vinir hans (1:52) 08.52 Spurt og sprellað (44:52) 08.57 Babar (3:26) 09.19 Kúlugúbbar (32:40) 09.44 Hrúturinn Hreinn 09.51 Undraveröld Gúnda (17:18) 10.15 Hérastöð (17:20) 10.40 Ungir evrópskir tónlistarmenn 2012 12.30 Söngfuglar 13.45 Afinn 15.20 Undir stjörnuhimni 16.50 Í garðinum með Gurrý (3:6) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Poppý kisuló (18:52) 17.40 Teitur (27:52) 17.51 Skotta Skrímsli (19:26) 17.56 Hrúturinn Hreinn og verðlaunaféð (20:21) 18.00 Stundin okkar (4:31) 18.25 Basl er búskapur (8:8) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn 20.10 Ljósmóðirin 21.05 Íslendingar: Þorvaldur Þorsteinsson Þorvaldur Þorsteinsson starfaði jöfnum höndum að myndlist og ritstörfum auk þess sem hann stundaði kennslu og efndi til fyrirlestra og námskeiða um listsköpun. Auk vinsælla skáldsagna samdi hann fjölmörg leikverk, stór og smá, sem voru flutt á sviði og í Ríkisútvarpinu. Umsjón og dagskrárgerð: Andrés Indriðason. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.05 Sunnudagsbíó - Írska leiðin Saga verktaka á sviði öryggismála í Írak sem hafnar opinberri skýringu á dauða vinar síns og reynir að grafast fyrir um sannleika málsins. Leikstjóri er Ken Loach og meðal leikenda eru Geoff Bell, Andrea Lowe og Najwa Nimri. Bresk bíómynd frá 2010. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.50 Titanic (1:2) 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

21:00 Matur og menning Sjónvarp

07:00 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:50 Hello Kitty 08:00 Algjör Sveppi 09:40 Grallararnir 10:00 Tasmanía 10:25 Tommi og Jenni 10:50 Scooby-Doo! Leynifélagið 11:35 Victourious 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:25 The Kennedys (1:8) 14:10 Mr Selfridge (1:10) 15:05 How I Met Your Mother (23:24) 15:30 Anger Management (8:10) 15:55 2 Broke Girls (24:24) 16:20 Suits (7:16) 17:10 Hið blómlega bú 17:35 60 mínútur 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Frasier (23:24) 19:25 Tossarnir 20:05 Harry’s Law (1:22) 20:50 Wallander (2:3) 22:20 Mad Men (7:13) Sjötta þáttaröðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýsingapésans Dons Drapers og kollega hans í hinum litríka auglýsingageira á Madison Avenue í New York. Samkeppnin er hörð og óvægin, stíllinn settur ofar öllu og yfirborðsmennskan alger. Dagdrykkja var hluti af vinnunni og reykingar nauðsynlegur fylgifiskur sannrar karlmennsku. 23:10 60 mínútur 23:55 The Daily Show: Global Editon (17:41) 00:25 Suits (7:16) 01:10 Game of Thrones (8:10) 02:05 Big Love (8:10) 03:05 Breaking Bad (8:13) 03:50 The Listener (13:13) 04:30 Numbers (7:16) 05:15 Hið blómlega bú 05:40 Fréttir

19:30 Auðæfi hafsins 2. þáttur (e) 20:00 Að norðan (þriðjudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Að norðan (miðvikudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 21:00 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 21:30 Að norðan (fimmtud.) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 22:00 Glettur að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 22:30 Föstudagsþátturinn Bíó 09:10 Wedding Daze 10:40 Smother 12:10 Love and Other Disasters 13:40 The Descendants 15:35 Wedding Daze 17:05 Smother 18:35 Love and Other Disasters 20:05 The Descendants Áhrifamikil Óskarsverðlaunamynd með George Clooney í aðalhlutverki og fjallar um innfæddan Hawaii-búa, Matt, sem býr á búgarði sínum með dætrum sínum og eiginkonu. Skyndilega slasast eiginkonan svo alvarlega að hún leggst í dá og litlar líkur eru að hún muni ná sér. Matt þarf að takast á við lífið á nýjan hátt en fær svo annað áfall þegar í ljós að konan hans var ekki öll þar sem hún var séð. 22:00 Walk the Line 00:15 In Bruges 02:00 London Boulevard 03:45 Walk the Line

21:10 Law and Order Skjárinn 11:00 Dr. Phil 11:40 Dr. Phil 12:20 Dr. Phil 13:05 Once Upon A Time (21:22) 13:50 Shedding for the Wedding 14:40 Common Law (2:12) 15:30 How to be a Gentleman (2:9) 15:55 Solsidan (9:10) 16:20 Royal Pains (3:16) 17:05 Parenthood (7:16) 17:55 Vegas (18:21) 18:45 Blue Bloods (13:22) 19:35 Judging Amy (14:24) 20:20 Top Gear USA (13:16) 21:10 Law & Order (5:18) 22:00 The Walking Dead LOKAÞÁTTUR (16:16) 22:50 Lost Girl (9:22) 23:35 Elementary (20:24) 00:20 The Mob Doctor (2:13) 01:05 Excused 01:30 The Walking Dead (16:16) 02:20 Lost Girl (9:22) 03:05 Pepsi MAX tónlist Sport 08:00 Spænski boltinn (Spænski boltinn 12/13) Útsending frá leik í spænska boltanum. 09:40 NBA úrslitakeppnin (NBA 2012/2013 - Playoffs Games) 11:30 Formúla 1 14:30 Meistaradeild Evrópu (Dortmund - Bayern) 16:50 Spænski boltinn (Spænski boltinn 12/13) 19:00 2013 Augusta Masters samantekt Samantekt frá því helsta í bandaríska meistaramótinu í golfi. 19:45 Pepsi deildin 2013 (Fylkir - Þór) 22:00 Þýski handboltinn (Melsungen - Kiel) Útsending frá leik Melsungen og Kiel í þýska handboltanum. 23:20 Pepsi deildin 2013 (Fylkir - Þór)


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.650,- / Kr. 1.750,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í rauðu karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn

3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn

3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17

2 lítrar af Pepsi eða Pepsi MAX fylgja ef keypt er fyrir þrjá eða fleiri! Heimsendingargjald 500,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Mánudagur 27. maí 2013

22:20

Spilaborg

22:45 How I met your mother

Sjónvarpið 16.50 Landinn 17.20 Fæturnir á Fanneyju (20:39) 17.31 Spurt og sprellað (37:52) 17.38 Töfrahnötturinn (27:52) 17.51 Angelo ræður (21:78) 17.59 Kapteinn Karl (21:26) 18.12 Grettir (21:54) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Hvað veistu? Dönsk geimflaug 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Attenborough 60 ár í náttúrunni Viðkvæma Jörð (3:3) Sir David Attenborough á að baki 60 ára starf við gerð náttúrulífsþátta fyrir BBC. Í þessari þáttaröð lítur hann um öxl og veltir fyrir sér hvaða breytingar hafa orðið á náttúru Jarðar síðan hann hóf sjónvarpsferil sinn. 21.05 Hrúturinn Hreinn (9:20) 21.15 Hefnd (15:22) Bandarísk þáttaröð um unga konu, Amöndu Clarke, sem sneri aftur til The Hamptons undir dulnefninu Emily Thorne með það eina markmið að hefna sín á þeim sem sundruðu fjölskyldu hennar. Meðal leikenda eru Emily Van Camp og Max Martini. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Spilaborg (5:13) Bandarísk þáttaröð um klækjastjórnmál og pólitískan refskap þar sem einskis er svifist í baráttunni. Þingflokksformaðurinn Francis Underwood veit af öllum leyndarmálum stjórnmálanna og er tilbúinn að svíkja hvern sem er svo að hann geti orðið forseti. Þættirnir eru byggðir á breskri þáttaröð frá 1990 . 23.10 Neyðarvaktin (19:24) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 23.55 Kastljós 00.25 Fréttir 00.35 Dagskrárlok

18:30 Auðæfi hafsins Sjónvarp

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (10:22) 08:30 Ellen (153:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (89:175) 10:15 Wipeout 11:05 Making Over America With Trinny & Susannah (6:7) 11:50 Falcon Crest (1:28) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (5:37) 14:20 American Idol (6:37) 15:05 ET Weekend 15:50 Lukku láki 16:15 Villingarnir 16:40 Doddi litli og Eyrnastór 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (154:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory Stórskemmtilegur gamanþáttur um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 19:40 New Girl (7:25) 20:05 Glee (19:22) 20:50 Suits (8:16) 21:35 Manhunt 22:20 Modern Family (23:24) 22:45 How I Met Your Mother (23:24) Sjöunda þáttaröðin um þau Lily, Robin, Ted, Marshall og Barney og söguna góðu af því hvenig Ted kynntist barnsmóður sinni. Vinirnir ýmist styðja hvort annað eða stríða, allt eftir því sem við á. 23:05 Two and a Half Men (17:23) 23:30 White Collar (9:16) 00:10 Weeds (6:13) 00:35 Revolution (7:20) 01:20 Revolution (8:20) 02:05 O Jerusalem 03:45 Suits (8:16) 04:30 Glee (19:22) 05:15 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Auðæfi hafsins 3. þáttur (e) 19:00 Að norðan (e) Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Auðæfi hafsins 3. þáttur (e) 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Auðæfi hafsins 3. þáttur (e) 21:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 21:30 Auðæfi hafsins 3. þáttur (e) 21:00 Að norðan (e) Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. Bíó 11:25 Four Last Songs 13:15 Agent Cody Banks 14:55 Big Miracle 16:40 Four Last Songs 18:30 Agent Cody Banks Stórskemmtileg hasargamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Cody Banks er um margt dæmigerður unglingur. Hann er feiminn við stelpur, hatar stærðfræði en elskar hjólabrettið sitt. 20:10 Big Miracle 22:00 Inhale 23:25 Stig Larsson þríleikurinn Loftkastallinn sem hrundi er þriðja og síðasta myndin í mögnuðum þríleik sem byggður er á spennubókum Stiegs Larsson um blaðamanninn Mikael Blomkvist og tölvuséníið Lisbeth Salander. Lisbeth sem er að jafna sig á spítala og bíður eftir að réttað verði yfir henni vegna þriggja morða sem hún er sökuð um að hafa framið. 01:50 This Means War 03:30 Inhale

21:10

Hawaii Five-O

Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:10 America’s Funniest Home Videos (47:48) 07:35 Everybody Loves Raymond 07:55 Cheers (10:22) 08:20 Dr. Phil 09:00 Pepsi MAX tónlist 16:10 The Good Wife (4:23) 16:55 Judging Amy (14:24) 17:40 Dr. Phil 18:20 Top Gear USA (13:16) 19:10 America’s Funniest Home Videos (48:48) 19:35 Everybody Loves Raymond 19:55 Cheers (11:22) 20:20 Parenthood (8:16) 21:10 Hawaii Five-0 (14:24) 22:00 CSI (21:22) 22:50 CSI: New York (7:22) 23:30 Law & Order (5:18) 00:20 Shedding for the Wedding 01:10 Hawaii Five-0 (14:24) 02:00 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Pepsi deildin 2013 (Fylkir - Þór) 15:55 Spænski boltinn (Spænski boltinn 12/13) 17:35 Spænsku mörkin Sýndar svipmyndir frá leikjunum í spænsku úrvalsdeildinni. 18:05 Pepsi deildin 2013 (Fylkir - Þór) 19:45 Pepsi deildin 2013 (KR - Breiðablik) 22:00 Pepsi mörkin 2013 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 23:15 Pepsi deildin 2013 (KR - Breiðablik) 01:05 Pepsi mörkin 2013 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi deild karla í knattspyrnu.


Djúpsteiktar rækjur Kjúklingur með sveppum Chow mein núðlur með grænmeti Hrísgrjón SÓTT

kr.1790 á mann

Djúpsteiktar rækjur eða kj. vængir Kjúklingur með kasjúhnetum Nautakjöt í ostrusósu Chow mein núðlur með grænmeti Hrísgrjón SÓTT

kr.1990 á mann

Djúpsteiktar rækjur eða kj. vængir Vorrúllur eða kjúklingavængir Bali bali nautakjöt Lambakjöt í ostrusósu Chow mein núðlur með grænmeti Hrísgrjón SÓTT

kr.2190 á mann


Þriðjudagur 28. maí 2013

20:40 Golfið

20:05

Modern Family

Sjónvarpið 16.30 Ástareldur 17.20 Teitur (50:52) 17.30 Sæfarar (40:52) 17.41 Leonardo (9:13) Bresk þáttaröð um Leonardo da Vinci á yngri árum. 18.09 Teiknum dýrin (13:52) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Magnus og Petski (3:12) Finnsk þáttaröð um tvo stráka sem spreyta sig á ýmsum störfum. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Í garðinum með Gurrý (4:6) Garðyrkjuþáttaröð í umsjón Guðríðar Helgadóttur. Í þessum þætti gróðursetur Gurrý ávaxtatré á Reykjum, setur kryddjurtir í ker og skoðar sígrænan garð í Mosfellsbæ. Dagskrárgerð: Björn Emilsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.40 Golfið (1:12) Golfþættir fyrir alla fjölskylduna, þá sem spila golf sér til ánægju og yndisauka og líka þá sem æfa íþróttina af kappi. Í þáttunum er fjallað um almennings- og keppnisgolf og leitast er við að fræða áhorfandann um golf almennt, helstu reglur og tækniatriði auk þess sem við kynnumst íslenskum keppniskylfingum og fylgjumst með Íslensku golfmótaröðinni. Umsjónarmenn eru Gunnar Hansson og Jón Júlíus Karlsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.15 Castle (8:24) Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. Meðal leikenda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Skylduverk (5:5) 23.20 Spilaborg (5:13) 00.15 Kastljós 00.45 Fréttir 00.55 Dagskrárlok

18:30 Starfið Sjónvarp

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle 08:30 Ellen (154:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (90:175) 10:15 Wonder Years (6:23) 10:40 Gilmore Girls (11:22) 11:25 Up All Night (17:24) 11:50 The Amazing Race (11:12) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (7:37) 14:25 American Idol (8:37) 15:05 Sjáðu 15:35 Victorious 16:00 Svampur Sveins 16:20 Njósnaskólinn (12:13) 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (155:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (11:23) 19:40 New Girl (8:25) 20:05 Modern Family (24:24) Fjórða þáttaröðin af þessum sprenghlægilegu og sívinsælu gamanþáttum sem hlotið hafa einróma lof gagnrýnenda víða um heim. Fjölskyldurnar þrjár sem fylgst er með eru óborganlegar sem og aðstæðurnar sem þau lenda í hverju sinni. 20:30 How I Met Your Mother 20:50 Two and a Half Men (18:23) 21:15 White Collar (10:16) 22:00 Weeds (7:13) 22:25 The Daily Show: Global Editon (18:41) 22:50 Go On (17:22) 23:15 Grey’s Anatomy (24:24) 00:00 Lærkevej (1:10) 00:45 Philanthropist (5:8) 01:30 If I Had Known I Was a Genius 03:10 Witless Protection 04:45 Numbers (11:16) 05:30 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Starfið með Sigga Gunnars Samantekt 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Starfið með Sigga Gunnars Samantekt 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Starfið með Sigga Gunnars Samantekt 21:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Bíó 11:50 Einstein & Eddington 13:25 Nanny McPhee 15:00 The Women 16:55 Einstein & Eddington 18:30 Nanny McPhee 20:05 The Women Mary kemst að því að maðurinn hennar heldur við þokkafulla sölustúlku og ákveður að skilja við hann eftir mikla hvatningu frá vinkonum sínum sem allar eiga sín eigin rómantísku vandamál. 22:00 Contagion Magnaður og hörkuspennandi vísindatryllir með einvala liði leikara á borð við Matt Damon, Laurence Fishburne og Kate Winslett. Þegar banvænan vírus dreifist hratt um heiminn og ógnar öllu lífi reynir alþjóðalið lækna hvað þeir geta til þess að finna lækningu áður en það verður um seinan. 23:45 The Edge 01:40 The Terminator 03:25 Contagion

18:20

Parenthood

Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:10 America’s Funniest Home Videos (48:48) 07:35 Everybody Loves Raymond 08:15 Cheers (11:22) 08:20 Dr. Phil 09:00 Pepsi MAX tónlist 16:50 The Ricky Gervais Show 17:15 Family Guy (5:22) 17:40 Dr. Phil 18:20 Parenthood (8:16) 19:10 America’s Funniest Home Videos (21:48) 19:35 Everybody Loves Raymond 19:55 Cheers (12:22) 20:20 Design Star (9:10) 21:10 The Mob Doctor (3:13) 22:00 Elementary (21:24) 22:45 Hawaii Five-O (14:24) 23:35 CSI (21:22) 00:25 Beauty and the Beast (15:22) 01:10 Excused 01:35 The Mob Doctor (3:13) 02:25 Elementary (21:24) 03:10 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Pepsi mörkin 2013 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 08:15 Pepsi mörkin 2013 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 17:00 Pepsi deildin 2013 (KR - Breiðablik) 18:50 Pepsi mörkin 2013 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 20:05 2013 Augusta Masters samantekt Samantekt frá því helsta í bandaríska meistaramótinu í golfi. 20:50 Meistaradeild Evrópu (Dortmund - Bayern) 22:55 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um leikina og liðin í Meistaradeild Evrópu. 23:25 Þýski handboltinn (Melsungen - Kiel) Útsending frá leik Melsungen og Kiel í þýska handboltanum.


Kæri útskriftarnemi

Við óskum þér til hamingju með áfangann. Komdu á Lindu og fáðu þér alvöru steik, glænýjan fisk eða djúsí borgara.

ÓVÆNTUR GLAÐNINGUR FYRIR ÚTSKRIFTARNEMA föstudag, laugardag og sunnudag

Erum með hlaðborð í hádeginu alla virka daga Verð 1.790 kr. með súpu, salatbar og kaffi

Eldhús er opið alla virka daga til 21:00 / föstudaga og laugardaga til 22:00 Linda Steikhús · Hvannavöllum 14 · 600 Akureyri · 460 3000 · www.lindasteikhus.is


SUDOKU Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

2

7 4 9 5 6 4

1

9

9 9 5 5 3 4 4

1 7

9 5 2

3

7

4 3

8 9 6 8 1 3 2 8 9

5

8

1

7 5 8 1 2 8 5 6 9 4 3 5 1 6 7 4 3 1 2 7 6 2 5 3 2 7 9 6 4

Létt

5

5

4

4 8 3 2 1 7 1 2 7 4 8 8 3 1 9 7 5 2 3 9 1 6 8 Erfið

Miðlungs

3

5

9 3

1 7 6 8 1 2 9 6 8

8

2

8

1 5 3 4 9 3 8 5 9 1 3 Erfið


HELGIN Á BRUGGHÚSBARNUM

HAPPY LIFANDI

HOUR frá 18:00-20:00

TÓNLIST frá klukkan 23:00

föstudags- og laugardagskvöld

Ósíaður á krana

Við tökum vel á móti þér og þínum

BRUGGHÚSBARINN LISTAGILINU · 600 AKUREYRI · SÍMI 571 0590 www.brugghusbarinn.is

VIÐBURÐIR AUGLÝSTIR Á FACEBOOK


HVER VAR HVAR

Ljósmyndari: Þórir Tryggvason

Lokahóf

a

lt o b d n a h í A K yngri flokka



www.nonnitravel.is

Viltu vinna flug til Slóveníu?

-ferðaleikur Nonna Travel og N4 1. Hvað heitir flugvöllurinn í Slóveníu? 2. Hvað búa margir í höfuðborg Slóveníu, Ljubljana? 3. Í Slóveníu er einungis ein eyja. Hún er úti á miðju stöðuvatni. Hvað heitir vatnið?

Sendið svörin fyrir kl. 24 fimmtudaginn 23. maí á netfangið slovenia@n4.is Dregið verður úr réttum svörum í Föstudagsþættinum á N4 og fær heppinn þátttakandi flug til Slóveníu í sumar Við endurtökum síðan leikinn næsta föstudag. Öll svörin má finna á heimasíðu Nonna Travel: www.nonnitravel.is



14

16 12

Fim. -þri. kl. 17:40, 20 og 22:20

Fim. - þri. kl. 22:20

Fim. - þri. kl. 18

FORSÝNING 3D Fim. - þri. kl. 20

Lau. kl. 15:40 3D Sun. kl. 15:40 2D

Lau. sun. kl. 15:40

Tilboðssýningar merktar með rauðu. Miðinn aðeins kr. 900 (2D)og kr. 1000 (3D)



Símsvari og uppl. 461 4666

www.sambio.is

Fim. - mið. kl. 17:20 og 20 12

Fim. - fös. kl. 17:20, 20 og 22:40 Lau. - sun. kl. 14:40 Lau. - þri. kl. 17:20, 20 og 22:40

Fim. - fös. kl. 22:55 Lau. - sun. kl. 14:50 Lau. - þri. kl. 22:55 12

12

Verslaðu miða á netinu inn á: www.sambio.is Munið þriððjudagstilboðin! Sparbíó* 750 kr. miðaverð á allar myndir sem merktar eru með appelsínugulu (0-8 ára kr.700) fös. - lau. & sun. Powersýning Sparbíó* 3D MYNDIR 1000 kr. merkt grænu (0-8 ára kr. 950)

ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 850kr. miðinn á allar myndir og 1000kr á 3D - Gildir ekki á íslenskar myndir



Gildir 23.-28. maí.

Pantaðu á greifinn.is

12" PIZZA

16" PIZZA

KR. 1090

KR. 1390

MEÐ ALLT AÐ 3 ÁLEGGSTEG.

BÓNUSBOMBA

MEÐ ALLT AÐ 3 ÁLEGGSTEG.

!

Kryddbrauðstangir................... kr 490 1/1 Franskar ............................. kr 490 Ostabrauðstangir..................... kr 590 GOS 2 l Coca Cola , Fanta og Sprite 290 kr

www.greifinn.is 460 1600

Skanna til að panta

OPNUNARTÍMI: SUN-FIM FRÁ KL. 11:30-22:00 / FÖS-LAU FRÁ KL. 11:30-23:30


Fimmtudagskvöld 23. maí

Grand finale

Sýning kl. 20 Miðasala í Eymundsson og við dyrnar Föstudagskvöld 24. maí

Málmsmíðafélagið Flytur lög eftir

Tónleikar kl.22 Miðaverð kr.1500

Laugardagskvöld 25.maí

...Eins og kýrnar út á vorin

Helgi og

Hljóðfæraleikararnir Aldrei frískari Tónleikar kl.22.00 Miðaverð kr.1500

Forsalan hafin á midi.is og í Eymundsson Græni Hatturinn · Hafnarstræti 94 · Akureyri · 461 4646 · 864 5758 · Facebook.com/grænihatturinn



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.