N4 dagskráin 38-19

Page 1

FISKIDAGSTÓNLEIKARNIR

38 tbl 17. árg

18.-24. september

N4 Hvannavellir 14 S: 412 4400 n4@n4.is www.n4.is

VIÐN4 Á N4 FRUMSÝNUM FRUMSÝNIR TÓNLEIKANA

FYRSTA VETRARDAG,

26.10.2019 Vilt þú auglýsa í kring um Fiskidagstónleikana? elva@n4.is

Fiskidagstónleikarnir 2019: Frumsýndir 26.10.2019

UPPTAKA TÓNLEIKANNA ER Í UMSJÓN N4 ÁR HVERT. VIÐ HLÖKKUM TIL AÐ SÝNA YKKUR AFRAKSTURINN.

Viðtal:

Héðinsfjarðargöng hafa sannað gildi sitt

FINNDU BÓKAORMINN Bókaormurinn felur sig í blaðinu, finndu hann og fáðu bók í verðlaun!

Nýtt á laugardögum

BUNCH AF BRUNCH Á Strikinu alla laugardaga frá kl. 12-15 Eins mikið og þú vilt af mat og drykk 3.990 fyrir BUNCH AF BRUNCH 5.490 fyrir BUNCH AF BRUNCH OG DRYKKI

Upplýsingar á Facebook síðu Striksins • Borðapantanir í síma 462-7100


mnar.

STARFIÐ

er farið af stað eftir sumarfrí! MIÐVIKUDAGAR

MÁNUDAGAR Heimilasamband kl. 15

Bæn og matur kl. 12

Allar konur velkomnar.

Opið hús kl. 16-18:30

FIMMTUDAGUR Prjónahópur kl. 19:30

Góð stund fyrir alla fjölskylduna og við endum á að borða saman kvöldmat.

Unglingastarf kl. 20-22 Fyrir unglinga í 8. bekk og eldri.

SUNNUDAGAR Samkoma kl. 11

Hlökkum til að sjá ykkur Hjálpræðisherinn á Akureyri, Hvannavöllum 10

@N4Grafík

ÞRIÐJUDAGAR

Orlofsnefnd Eyjafjarðar

fjölskylduna og við endum á að borða saman kvöldmat. Sælar kæru konur bekk og eldri.

Það styttist í Október ferðina okkar Löngumýri helgina 18.-20. september Við erum búnar að opna fyrir skráningu. Verð fyrir helgina er kr. 20.000,Skráning:

Senda email á ernamariah@hotmail.com

- með upplýsingum um nafni, símanúmeri, kennitölu og emaili.

Eða hringa í síma 896-5351 (Margrét)

Fleiri upplýsingar á www.orlofey.is

@N4Grafík

- fyrir 1.október


/

% afsláttur af öllum 20 vörum dagana 19. - 25. september

BORN FROM SCIENCE MADE IN ICELAND


OKTÓBER ER BLEIKUR Á N4 N4 DAGSKRÁIN SEM KEMUR ÚT 2. OKTÓBER ER TILEINKUÐ DÖMULEGUM DEKURDÖGUM. Ert þú með viðburð, tilboð eða annað slíkt sem þú vilt koma á framfæri?

Hafðu samband og fáðu sérsniðið tilboð:

elva@n4.is


5

17

FYRIR LANDINU FYRIR HEIMILIN HEIMILIN ÍÍ LANDINU Opnunartímar: Opnunartímar: Virka daga kl.kl. 10-18. Virka daga 10-18. fyrstu laugardaga OpiðOpið fyrstu tvotvo laugardaga hvers mánaðar 11-14. hvers mánaðar kl.kl. 11-14. Lokað 4ja. Lokað 3ja3ja ogog 4ja.

FURUVÖLLUM 5 ·· AKUREYRI FURUVÖLLUM AKUREYRI SÍMI 461 5000 SÍMI 5000

Skoðaðu úrvalið r okkar á

r fufu veve ýrýr nn Netverslun Netverslun

Greiðslukjör Greiðslukjör

*SENDUM UM LAND ALLT

Vaxtalaust Vaxtalaust í allt aðí allt 12 mánuði að 12 mánuði


FATAVERSLANIR - Rauða krossins við Eyjafjörð

a l a Úts DALVÍK · Hafnarbraut 7

Körfusala hefst í verslun okkar á Dalvík miðvikudaginn 18. september og stendur út mánuðinn. 2000 krónur karfan. Opnunartími verslunarinnar er alla: Miðvikudaga frá kl. 15-17 Fimmtudaga frá kl. 15-17 Föstudaga frá kl. 15-17

AKUREYRI · Viðjulundi 2 @N4Grafík

Útsala verður í verslun okkar á Akureyri dagana 18. - 21. september. 50% afsláttur af öllu nema lopavörum. Opnunartími verslunarinnar er: Alla virka daga frá kl. 13-17 Laugardaga frá kl. 12-16

Rauði krossinn www.redcross.is


t s e f r e b ó t Ok atseðli m á r u z iz p r Alla a með 3 it r a g r a m a ð e dum áleggstegun ana Stór öl af kr eða gos 0,5 l 2000 kr O p i ð f rá k l .1 7 : 0 0 a l l a d a g a Hafna rs t ræ t i 92

600 Akureyri

461 5858


TJALDSV

HAUGA

TJALDSVÆÐIÐ HAUGANESI

TJALDSVÆÐIÐ

blekhonnun.is

blekhonnun.is

HAUGANESI

SJÓBÖÐIN HAUGANESI

SJÓBÖÐIN HAUGANESI

Á HAUGANESI VIÐ EYJAFJÖRÐ ER NÝLEGT FULLBÚIÐ TJALDSVÆÐI Í GÖNGUFÆRI VIÐ VEITINGASTAÐINN BACCALÁ BAR OG SANDVÍKURFJÖRU ÞAR SEM HÆGT ER AÐ BUSLA OG LEIKA SÉR Í SJÓNUM OG YLJA SÉR Í HEITUM POTTUM Í FJÖRUNNI.

EKTA FISH & CHIPS. FISKUR FRÁ RAGGA BRÓÐUR, BEINT ÚR EYJAFIRÐINUM. LÍKA PIZZUR, HAMBORGARAR, STEIKUR, SAMLOKUR, SÚPUR OG SALÖT. AÐ ÓGLEYMDUM SUÐRÆNU KOKTEILUNUM!

Baccalá bar & restaurant hauganesi við eyjafjörð pantanasími 620 1035 OPIÐ 9.30-22.30 pottarnir eru opnir frá 9-22 MATSEÐILlinn er Á EKTAFISKUR.IS


MAKE UP GALLERY

40-80% AFSLÁTTUR af öllum vörum

@N4Grafík

ALLT Á AÐ SELJAST!


FINNDU BÓKAORMINN TIL ÞESS AÐ VINNA BÓKINA

ENSKI BOLTINN Höfundur: Gauti Eiríksson Útgefandi: Óðinsauga

Mögnuð leiktíð er nú á enda og tími til kominn að rifja aðeins upp stærstu atburði tímabilsins. Yfir 300 spurningar tengdar enskri knattspyrnu: úrvalsdeildin, neðri deildir, Evrópu- og bikarkeppnir.

2 BÓKAORMURINN

í fullu fjöri! BÓKAORMURINN ÓÞEKKI FELUR SIG Í BLAÐINU, GETUR ÞÚ FUNDIÐ HANN?

Sigurvegarar fá bókina ENSKI BOLTINN Tímabilið 2018-2019

Hann getur verið ýmist stór eða smár. Ef þú finnur hann sendu okkur þá póst á leikur@ n4.is fyrir 24. september og segðu okkur á hvaða auglýsingu hann er ásamt nafni og heimilisfangi.


Nýr og glæsilegur matseðill Frábærir kokteilar

HAPPY

HOUR

Alla daga m illi 16 - 18 B e t w e e n 1 6 : 0 0 - 1 8 : 0 0 , eve r y d a y

M ú l a b e rg B i s t ro & B a r

|

H ó te l Ke a

|

A k u reyr i

|

S: 460 2020


MINNUM Á: HÁDEGISTILBOÐIÐ kr. 1200,alla virka daga

FJÖLSKYLDUTILBOÐIN OKKAR

SÁ ALLRA VINSÆLASTI!

ZURGBASSI!

Ostborgarar sem slà alltaf i gegn!

PIPAROSTUR BEIKON BBQ

MUSCLE

BOY

240 gramma SLEGGJA fyrir svanga!

URINN ÖKUNÍÐINGslær alltaf í gegn! PIPAROSTUR SKINKA PEPP OG EKKERT GRÆNMETI

Hlökkum til að taka á móti ykkur! Strandgata 11, Akureyri · Sími: 462 1800 · Opið: mán-fös 11:00-21:30 og lau-sun 12:00-21:30


RÝMUM

TIL FYRIR NÝJUM VÖRUM

@N4Grafík

· 20 - 70% afsláttur ·

Verið velkomin

ÚTIVIST JÓGA SPORT

DéBé Bretti og stíll ehf.

Debe.is

HVANNAVELLIR 14 (gamla Linduhúsið)


SENDU OKKUR ÞÍNA MYND

OG HÚN GÆTI BIRST Í NÆSTU N4 DAGSKRÁ leikur@n4.is

Munið að taka fram nafn og aldur :)

KRAKKASÍÐA

ÞÍN

MYND

BIRTI

HÉR :)

ST

MYND VIKUNNAR

Og nafnið þitt + aldur birtist hér

Getur þú reiknað dæmin og litað myndina?

=5

=12

=9

=4

+

-

=

+

+

=

-

+

=

-

-

=

-

+

=

+

+

=

+

-

=


GRILLSTOFAN, í Gilinu TILBOÐ frá miðvikudegi til sunnudags Beikon – BBQ borgari með frönskum á aðeins kr. 1700,-

Stór öl á kr. 800,- með mat

ÖLSTOFAN

Verið velkomin á Ölstofuna Sportið í beinni Gott úrval af öli Einstök Stofan

Kaupvangsstræti 23

Boltabjór og borgari á tilboði Viking Happy-Hour 18-20 Kráarstemning

461 3005

Grillstofan

Ölstofa Akureyrar


AFLIÐ Samtök gegn kynferðis& heimilisofbeldi á Norðurlandi

Tímapantanir milli kl. 8 og 12 virka daga í síma 461-5959 eða í gegnum tölvupóst á netfangið aflid@aflidak.is. Einnig má panta tíma í gegnum Messenger á Facebook síðu Aflsins og á vefsíðu samtakanna www.aflidak.is Counseling Center for Survivors of Sexual Abuse and Domestic Violence

Appointments for counseling between 8 and 12 on weekdays at 461-5959 or through e-mail: aflid@aflidak.is. Appointments can also be made through Messenger on our Facebook page and through our website www.aflidak.is


YFIRHAFNIR OG ÚLPUR STÆRÐIR 14-28

Sjáðu úrvalið og pantaðu í netverslun Curvy.is

Sjáðu úrvalið og pantaðu á www.curvy.is eða í síma 581-1552


SÁÁ býður m.a. upp á í Göngudeildinni: Viðtöl við fólk með fíknitengdan vanda og aðstandendur Hópastarf – Meðferð, Stuðningur og Eftirfylgni Þjónustu við foreldra Nánari upplýsingar eru hjá Herði Oddfríðarsyni dagskrárstjóra SÁÁ á Akureyri:

4627611 og 8247609

@

hordur@saa.is

SÁA · Hofsbót 4, Akureyri



VILLIBRÁÐAMATSEÐILL FORRÉTTIR

AÐALRÉTTUR

EFTIRRÉTTUR

Tilboð í gistingu

í síma 4641900 eða hotellaxa@hotellaxa.is


MENNINGAR- OG VIÐURKENNINGARSJÓÐUR AUGLÝSIR EFTIR STYRKUMSÓKNUM Styrkúthlutunin tekur til eftirfarandi flokka:

MENNINGAR- OG SAMFÉLAGSVERKEFNI Um er að ræða styrki til einstaklinga, þar á meðal ungs efnilegs fólks, félaga eða hópa sem skara fram úr eða vinna að mikilvægum mennta- og menningarmálum á félagssvæðinu. Um er að ræða málefni á sviðum félagsmála, minjavörslu, lista og hverra þeirra málefna sem flokkast geta sem menningarmál í víðtækri merkingu. Fagráð metur umsóknir og gefur þeim einkunn. Í einkunnagjöf fagráðs felst mat á þvi hvaða umsóknir skulu teljast styrkhæfar. ÍÞRÓTTA- OG ÆSKULÝÐSSTYRKIR A Til ungra afreksmanna á sviði íþrótta. Í þessum flokki skulu umsækjendur vera yngri en 25 ára og búsettir á félagssvæði KEA. B Til íþrótta- og æskulýðsfélaga. Í þessum flokki er verið að styðja almennt við íþrótta- og æskulýðsstarf klúbba og félaga sem halda úti metnaðarfullu starfi á sínu nærsvæði. Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér nánari útlistun á úthlutunarflokkum og reglugerð sjóðsins á heimasíðu KEA www.kea.is Umsóknarform má nálgast á heimasíðunni eða á skrifstofunni og skal þeim skilað rafrænt eða á skrifstofu KEA, Glerárgötu 36, á Akureyri fyrir fimmtudaginn 24. október. Úthlutun úr sjóðnum fer fram 1. desember 2019.


HÆLIÐ setur um sögu berklanna Hjartanlega velkomin á sýninguna og í kaffi og meððí á eftir!

@N4Grafík

ATHUGIÐ VETRAROPNUN: Lau. og sun. frá kl. 14-18 Opnum þess utan fyrir hópa Hafið samband: info@haelid.is eða í síma 780 1927

HÆLIÐ setur um sögu berklanna


HÖFUM OPNAÐ dekkjaverkstæði að Óseyri 10

Almenn bílaþjónusta Dekkjaverkstæði Bónstöð Keramic húð á bílinn þinn fyrir veturinn. Ver lakkið og auðveldar þrif.

PANTA TÍMA: 844 0326 FYLGIST MEÐ OKKUR: Prosis efh

@N4Grafík

VIÐ ÞRÍFUM BÍLINN ÞINN HÁTT OG LÁGT! Hágæða efni og vönduð vinnubrögð. Prosis ehf, Óseyri 10, Akureyri www.prosis.is


EVRÓPSKSAMGÖNGUVIKA

16-22 SEPTEMBER 2019

‘etta

Göngum Lýðheilsuganga FFA

Miðvikudagurinn 18. september

Í tilefni Dags íslenskrar náttúru er bent á Lýðheilsugöngu Ferðafélags Akureyrar meðfram Glerárgili og Glerá kl. 18:00 - 19:30. Ingvar Teitsson mun leiða gönguna og lagt er af stað frá bílastæðinu við Bakaríið við brúna.

Stæðaæði – PARK(ing) Day Föstudagurinn 20. september

Bílastæði í göngugötunni fá nýtt hlutverk og verður breytt í almenningsgarð.

Bíllausi dagurinn

Sunnudagurinn 22. september

Í tilefni af bíllausa deginum munu strætisvagnar á Akureyri ganga á 30 mínútna fresti á leið 6. Um að gera að skilja bílinn eftir heima og ferðast frítt í strætó um bæinn okkar. Á Akureyri er alltaf frítt í almenningssamgöngur innanbæjar og nú verður farþegum boðið upp á bækur/blöð til lestrar í almenningsvögnunum. Íbúar eru hvattir til að leggja bílnum og ferðast frítt um allan bæ frá morgni til kvölds án þess að hafa áhyggjur af bílastæðum eða eldsneytiskostnaði.

Ljósmyndasamkeppni „Göngum’etta“ alla vikuna

Sigurvegarinn hlýtur gjafabréf að andvirði kr. 30.000. Nánari upplýsingar um leikinn á Facebook og Instagram Akureyrarbæjar. samak@akureyri.is og #GöngumAkureyri



--

V I Ð TA L

Héðinsfjarðargöng hafa sannað gildi sitt Héðinsfjarðargöng voru formlega tekin í notkun fyrir níu árum síðan, þau tengja saman byggðirnar á Siglufirði og í Ólafsfirði. Héðinsfjargöng eru samtals 11 kílómetrar að lengd, 3,9 kílómetrar milli Siglufjarðar og Héðinsfjarðar og 7,1 milli Héðinsfjarðar og Ólafsfjarðar. Heimamenn þrýstu mjög á gerð ganganna og þau voru umdeild, aðallega kostnaðarins vegna. Héðinsfjarðargöng eru tvíbreið, ólíkt Stráka- og Múlagöngum sem eru einbreið. Ný kynslóð jarðganga leit dagsins ljós með tilkomu Héðinsfjarðarganga. Í þáttaröðinni Jarðgöng á N4, var einmitt fjallað um samfélagsleg áhrif Héðinsfjarðarganga. Hjalti Jóhannesson sérfræðingur við Rannsóknarstofnun Háskólans á Akureyri hefur fylgst vel með samfélagslegum áhrifum ganganna. Jákvæð áhrif að koma í ljós „Aðdragandinn að gerð Héðinsfjarðarganga var langur. Alþingi ræddi hugsanleg göng á miðjum níuna áratug síðustu aldar og af og til eftir það. Göngin voru síðan á jarðgangaáætlun um aldamótin og þá hófst vinna við gerð umhverfismats. Rökstuðningurinn fyrir jarðgöngunum var meðal annars að bæta samgöngur milli byggðarlaga og umferðaröryggi, enda vegurinn um Lágheiði varasamur. Umræðan tengdist líka byggðaþróun, styrkja Eyjafjarðarsvæðið og gera svæðið að einu atvinnusvæði. Þessi rök voru í samræmi við gildandi byggðaáætlun þess tíma. Á þessum tíma var verið að breyta kjördæmaskipan landsins, Siglufjörður tilheyrði Norðurlandi vestra, en Ólafsfjörður Norðurlandi eystra. Siglfirðingar völdu að tilheyra Norðausturkjördæmi, líkt og Ólafsfjörður.

„Við viljum mennta fólk til þess að búa og starfa hérna í framtíðinni, ekki mennta fólk til þess að fara“

Lára Stefánsdóttir, skólameistari Menntaskólans á Tröllaskaga.

Við erum að sjá ýmisleg jákvæð samfélagsleg áhrif jarðganganna, Íbúasamsetningin er að jafnast og fjárfestar hafa trú á svæðinu, svo dæmi séu nefnd,“ segir Hjalti Jóhannesson. Ekkert mál að skultast á milli byggðakjarna Menntaskólinn á Tröllaskaga hefur vaxið og dafnað frá því að skólinn tók til starfa.


Lára Stefánsdóttir skólameistari segir að Héðinsfjarðargöng hafi verið lykillinn að stofnun skólans, sem er í Ólafsfirði. „Með jarðgöngunum varð til hringleið, sem þýðir meðal annars að hingað koma fleiri ferðamenn. Skólinn gerir það að verkum að ungt fólk þarf ekki að yfirgefa sína heimabyggð. Við viljum mennta fólk til þess að búa og starfa hérna í framtíðinni, ekki mennta fólk til þess að fara. Ég sé mikinn mun á þessum byggðum, til dæmis aldurssamsetningu íbúanna. Hérna var meðalaldurinn í hærri kantinum, en á því hefur orðið breyting. Samstarfið milli íbúanna er með ágætum, þegar á heildina er litið. Fyrir mér er ekkert mál að skutlast til Siglufjarðar eða Dalvíkur, sem er bara eins og að fara á milli hverfa á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Lára Stefánsdóttir skólameistari. Markvissari starfsemi Eitt stærsta verkefni hvers sveitarfélags er rekstur skóla. Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri hjá Fjallabyggð segir að sameining sveitarfélaganna hafi haft margvísleg jákvæð áhrif á sviði skóla- og menningarmála. „Sameining sveitarfélaganna hafði gríðarleg áhrif á þessa málaflokka. Allt skólastarf var sameinað og starfsemin varð faglegri í kjölfarið. Með sameiningu grunnskólanna nýtist sérhæfð þekking og reynsla kennaranna mun betur. Og síðast en ekki síst getum við boðið upp á mun fjölbreyttari störf. Valgreinar á unglingastiginu eru til dæmis mun fjölbreyttari, svo dæmi sé tekið.

„Við viljum mennta fólk til þess að búa og starfa hérna í framtíðinni, ekki mennta fólk til þess að fara“ Menningarstarf var mjög öflugt fyrir sameiningu, en með sameiningunni og jarðgöngunum hafa íbúarnir og gestir úr miklu meiru að moða. Aðgengið að ýmsum viðburðum er betra og starfsemin er á margan

hátt markvissari. Slagkrafturinn er meiri eftir göng og með sameiningu sveitarfélaganna,“ segir Ríkey Sigurbjörnsdóttir. Ungt fólk krefst ákveðinna lífsgæða Róbert Guðfinnsson athafnamaður hefur byggt upp víðtæka atvinnustarfsemi á Siglufirði, svo sem á sviði ferðaþjónustu og líftækni. Hann segir að samfélagsleg áhrif Héðinsfjarðarganga séu ótvíræð.

Róbert Guðfinnsson, athafnamaður á Siglufirði

Hann segir að göngin hafi skipt sköpum varðandi uppbygginguna. „Já, það er ekki spurning, göngin höfðu mikil áhrif varðandi okkar uppbyggingu hérna á Siglufirði. Slík uppbygging gerir kröfu um að hugsa langt fram í tímann. Ungt vel menntað fólk krefst ákveðinna lífsgæða og Héðinsfjarðargöng gerðu okkur kleift að ráðast í þessi verkefni. Siglufjörður og Ólafsfjörður eru ekki lengur endastöðvar. Það er hins vegar ljóst að göng ein og sér duga ekki til. Ýmsir aðrir þættir þurfa líka að ganga upp, til þess að fjárfestingin skili tilætluðum árangri. Ef ekki hefði verið ráðist í gerð ganganna er ómögulegt að segja til um hvernig byggðirnar hefðu þróast. Ég held að Siglufjörður hefði setið eftir á margan hátt. Við hefðum líklega ekki lagt í allar þessar fjárfestingar, hefðu Héðinsfjarðargöng ekki verið gerð,“ segir Róbert Guðfinnsson athafnamaður á Siglufirði. Texti: Karl Eskil Pálsson, kalli@n4.is Hægt er að horfa á þáttinn um Héðinsfjarðargöng á heimasíðu N4, n4.is


Myndir vikunnar!

Föstudagsþátturinn. Ásdís Árnadóttir og Sigrún Magna hjá Tónlistarfélagi Akureyrar. Jón Tómas að undirbúa tökur í Fljótunum fyrir Að Norðan.

Ég um mig. Egill Halldórsson stofnandi Wake up Reykjavík og Gorilla vöruhús. Að Norðan. Bjarni Magnússon hefur verið vitavörður í Grímsey í 50 ár.

facebook.com/n4sjonvarp instagram.com/n4sjonvarp


P OP -U P MARKAÐUR Í HLÍÐARBÆ

21.–22. SEPTEMBER

HANDVERK, HÖNNUN OG GOTT Í GOGGINN OPIÐ FRÁ KL . 11–17 BÁÐA DAGA

L I N D A O´ L A Kökubasar frá Kór Möðruvallaklausturskirkju Kartöflur frá Einarsstöđum/Sílastöđum Matvara frá Bænda Bita og Huldubúð

ATH! Ekki er tekið við kortum hjá öllum söluaðilum


Sameining sveitarfélaga

SAMEINING SVEITARFÉLAGA Lagt er til að sveitarfélögum fækki mikið, lágmarksíbúafjöldi verði eittþúsund. Í Landsbyggðum verður sérstaklega horft til Norðurlands eystra, hvað þessar tillögur þýða fyrir svæðið. Karl Eskil Pálsson ræðir við sveitarstjórnarfólk og sérfræðinga á sviði byggðamála.

SAMSTARFSAÐILAR


Fylgstu með á: n4sjonvarp n4sjonvarp

SJÁÐU ÞÁTTINN Á N4

FIMMTUDAGINN 26. SEPTEMBER 20.30

UMSJÓN:

KARL ESKIL PÁLSSON




ÍV SKAMMTÍMASJÓÐUR - TRAUSTUR KOSTUR

GÓÐ ÁVÖXTUN FYRIR EINSTAKLINGA OG FYRIRTÆKI INNEIGN LAUS MEÐ DAGS FYRIRVARA

www.iv.is

460 4700

ÍSLENSK VERÐBRÉF síðan 1987


R e g n k á p u r, ú l p u r o g k á p u r f r á ILSE JACOBSEN. Klassískar og praktískar fyrir íslenskt veðurfar!

Kista - í horninu á Hofi

897 0555

w w w. k i s t a . i s


Ertu í framkvæmdahug? Hellur og hleðslusteinar Garðeiningar Flot Múrvörur Verkfæri Milliveggir úr vikri H+H milliveggjaplötur úr léttsteini

Fjölbreyttar milliveggjalausnir

Múrvörur fyrir íslenskar aðstæður

Verið velkomin í verslun okkar að Austursíðu 2. Söluráðgjafar okkar taka vel á móti þér.

Farsæl íslensk framleiðsla í yfir 50 ár Opið mán.–fös. kl. 8–17. Sími: 412 5200

bmvalla.is


Er

hjá þér?

Í yfir 12 ár...

M

HV

E RFIS M E

R KI

Reykjavík Akureyri Hveragerði Selfoss Akranes

U

…hefur Hreint boðið viðskiptavinum sínum á Akureyri upp á faglega og persónulega þjónustu á sviði ræstinga. Við byggjum hana á 35 ára reynslu okkar í alhliða ræstingum. Hreint er Svansvottað fyrirtæki sem leggur mikla áherslu á umhverfismál, gæði og góð samskipti.

Kíktu á heimasíðuna okkar www.hreint.is og sjáðu... 1076

0023


FISKIDAGSTÓNLEIKARNIR

UPPTAKA TÓNLEIKANNA ER Í UMSJÓN N4 ÁR HVERT. VIÐ HLÖKKUM TIL AÐ SÝNA YKKUR AFRAKSTURINN.


MYND: BJARNI EIRÍKS

VIÐN4 Á N4 FRUMSÝNUM FRUMSÝNIR TÓNLEIKANA

FYRSTA VETRARDAG,

26.10.2019 Vilt þú auglýsa í kring um Fiskidagstónleikana? elva@n4.is


KOM N4 DAGSKRÁIN EKKI HEIM TIL ÞÍN?

HAFÐU SAMBAND VIÐ OKKUR EF BLAÐIÐ BERST EKKI TIL ÞÍN, OG VIÐ SENDUM ÞÉR ÞAÐ UM HÆL! Okkur þykir vænt um að fá ábendingar um heimilisföng sem ekki fá blaðið vikulega.

elva@n4.is

412 4402


Vissir þú? Starfsmenn sem lenda í slysi á leið í og úr vinnu eru tryggðir hjá atvinnurekanda og gætu því átt rétt á bótum. Hafðu samband og við könnum þinn bótarétt, þér að KOSTNAÐARLAUSU

Jón Stefán Hjaltalín - lögmaður

WWW.TRYGGINGARETTUR.IS Tryggingaréttur • Hofsbót 4, 2 hæð • 600 Akureyri s. 419 1300


Jólahlaðborð á Húsavík

Fosshótel Húsavík

slær upp glæsilegu jólahlaðborði uppselt

uppselt

uppselt

16. nóv | 23. nóv | 29. nóv | 30. nóv 6. des | 7. des | 14. des Jólahlaðborð aðeins 9.900 kr. á mann Gisting fyrir tvo með morgunverði og jólahlaðborði aðeins 31.000 kr.* · Aukanótt m/morgunmat 12.000 kr. · Uppfærsla í deluxe herb 5.000 kr.

Matseðill Forréttir Jólasíld, heitreyktur lax, taðreyktur silungur, grafinn lax, villibráðarplatti, hreindýrapaté, reykt önd, tvíreykt hangikjöt o.fl.

*Verð í eins manns herbergi 18.900 kr.

Aðalréttir Lambalæri, kalkúnabringa, hangikjöt, svínahamborgarhryggur, dádýr, purusteik ofl.

Hópar í árshátíðarferðir, á fundi og hópeflisferðir eru velkomnir allan ársins hring.

Eftirréttir Súkkulaðimouse, jólaskyrkaka, ris a la mande, crème brûlée o.fl

Pantanir í síma 464 1220 og á husavik@fosshotel.is


NÝ Sending FRÁ KARI TRAA

@N4Grafík

NÝJIR LITIR

Opið virka daga frá kl 10 - 18 og á laugardögum frá kl 10 - 16 Kaupvangsstræti 4 - Akureyri - 461 1516 - utivistogveidi@simnet.is


MIÐVIKUDAGUR

18. september

12.35 12.50 13.00 14.15 15.00

14:00 Bæjarstjórnarfundur Upptaka frá fundi bæjarstjórnar Akureyrarbæjar 17. september.

16.20 16.45 17.45 17.55 18.50 18.54 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00 20.35 21.05 22.00 22.15 22.20 23.15 00.15

20:00 Eitt &annað frá Austurlandi Heimsækjum Pálma hjá Geislar Hönnunarhús, sjáum vakirnar í VÖK baths í Urriðavatni, kitlum bragðlaukana í Nielsenshúsi og heimsækjum að lokum Glóð veitingastað á Egilsstöðum.

20:30

16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15

Þegar Hlynur Kristinn Rúnarsson hafði aldrei prófað nein efni né drukkið þegar hann var 18 ára. Nú 12 árum seinna, þar af sex ár í sterum, fjögur ár í vimuefnum, 14 mánuði í brasilísku fangelsi og árslanga krakkneyslu hefur hann snúið við blaðinu og segir að það sé alltaf von. e.

19:00 19:45 20:10 21:00 21:50 22:35 23:20

HORFÐU Á N4 ÞAR SEM ÞÚ VILT MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ

Næsta námskeið hefst 25. september. Línuleg dagskrá

Á netinu www.n4.is

Facebook

OZ

YouTube

Stöð 2 appið

Instagram

OZ appið

Malcolm in the Middle Ev. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (95:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden (8:208) American Housewife George Clarke's Old House, New Home (3:4) Chicago Med (17:22) The Fix (7:10) Charmed (2018) (20:22) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon

ÞEGAR ÞÚ VILT

Við leggjum kapp á að gera efnið okkar aðgengilegt fyrir alla. Vilt þú auglýsa í N4 Sjónvarpi?

NOVA appið

Upplýsingar og skráning á www.aktu.is.

Kastljós e. Menningin e. Útsvar 2017-2018 (8:27) Mósaík Á tali hjá Hemma Gunn 1989-1990 Hemsley-systur elda hollt og gott Króníkan (2:22) Táknmálsfréttir Disneystundin Krakkafréttir Vikinglotto Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Með okkar augum (5:6) Lífsstíll og heilsa (1:2) Á önglinum (8:10) Tíufréttir Veður Þrælaslóðir (4:4) Króníkan (3:22) Dagskrárlok

Tímaflakk Símans og Vodafone

elva@n4.is 412 4402

Sunnuhlíð 12 L • www.aktu.is



FIMMTUDAGUR

19. september 20:00 Að Austan Heimsækjum Wathnehúsið á Fáskrúðsfirði, þar sem hægt er að skoða einstaka ljósmyndasýningu um norðurljós. Mikil ásókn er í veiðileyfi fyrir hreindýrastofninn á Austurlandi og sérstaklega er áberandi að fleiri konur sækja um. e.

21:00

12.35 12.50 12.55 14.20

15.20 16.20 16.50 17.50 18.00 18.01 18.25 18.47 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.05 20.35 21.10 22.00 22.15 22.20 23.15 00.10

Kastljós e. Menningin e. Útsvar 2017-2018 (9:27) Rómantísku meistararnir: Tónlistarbylting 19. aldar Popppunktur 2012 (5:8) Í garðinum með Gurrý II Króníkan (3:22) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Netgullið (10:10) Anna og vélmennin Hjá dýralækninum (2:20) Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Heilabrot (1:6) Uppáhaldsréttir Nadiyu Vammlaus (5:7) Tíufréttir Veður Spilaborg (6:8) Poldark (7:8) Dagskrárlok

Landsbyggðir Minjasafnið á Akureyri varðveitir um þrjár milljónir ljósmynda. Hörður Geirsson safnvörður ljósmyndadeildar er gestur Karls Eskils Pálssonar og sýnir Hörður nokkrar valdar myndir í þættinum og segir frá þeim.

16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15 19:00 19:45 20:10 20:45 21:40 22:25 23:10 23:55

Malcolm in the Middle Ev. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (96:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden Single Parents (2:23) Ást (1:7) The Loudest Voice (1:7) The Passage (4:13) In the Dark (2019) (4:4) The Code (2019) (5:12) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon

Tjaldvagna & fellihýsageymsla Vetrargeymsla fyrir tjaldvagna og fellihýsi á Ólafsfirði. Nánari upplýsingar og pantanir í síma 868 8853 eða harpa.trek@gmail.com


VARAHLUTIR


FÖSTUDAGUR

20. september 20:00 Föstudagsþátturinn Þáttur kvöldins verður skemmtilegur að vanda. Við fáum tvö tónlistaratriði, ólík en bæði stórskemmtileg. Dýfurnar Jónína Björt og föruneyti annars vegar og KK og Gaukur hins vegar. Handverk, hönnun og gott í gogginn er nýr og ferskur viðburður og Sigrún Björg og Kristín Bjarnadóttir segja frá.

12.35 12.50 13.00 14.15 14.40 15.25 16.20 17.05 17.35 17.50 18.00 18.01 18.29 18.40 19.00 19.25 19.35 19.45 20.40 21.25 22.15 23.05 00.50

13:05 13:50 14:15 15:00 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15 19:00

Umsjón

María Pálsdóttir

Kaupvangsstræti 1 • Sími 466 3666 • sushicorner@sushicorner.is

www.sushicorner.is

19:45 21:25 23:35 00:20

Kastljós e. Menningin e. Útsvar 2017-2018 (10:27) Enn ein stöðin (5:16) Séra Brown Söngvaskáld (2:6) Grafhýsi Tútankamons Veröld sem var (5:6) Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Ofurmennaáskorunin Tryllitæki - Alger vöknun Krakkavikan Fréttir Íþróttir Veður Kappsmál Vikan með Gísla Marteini Séra Brown Síðasta konungsríkið The Water Diviner Dagskrárlok

Dr. Phil (161:155) Family Guy (14:18) The Biggest Loser (15:18) 90210 (12:22) Malcolm in the Middle Ev. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (97:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden (10:208) Bílar 3 - ísl. tal Beauty and the Beast The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden (10:208)

Kaupvangsstræti 6 • Sími 462 2223 • rub23@rub23.is

www.rub23.is


Nýjung í hópefli á Íslandi 1238 Baráttan um Ísland kynnir nýjan valmöguleika fyrir hópa sem vilja eiga saman góða stund. Komdu með hópinn þinn á Sauðárkrók Stígðu inn í Örlygsstaðabardaga með hjálp sýndarveruleika, fáðu léttar veitingar og farðu svo með hópinn þinn í fjölbreytt úrval af leikjum og þrautum í leikjasalnum okkar. 12 básar búnir fullkomnasta sýndarveruleikabúnaði sem völ er á. Paintball, rússíbanar, sprengjur til að aftengja, Google Earth og margt fleira. Á Sauðárkróki er úrval góðra gististaða, fjölbreyttar veitingar og önnur afþreying. Allar nánari upplýsingar gefur Áskell Heiðar í síma 8626163 og með tölvupósti í netfangið heidar@1238.is

1238 : Baráttan um Ísland Sími: 588 1238

info@1238.is

www.1238.is


LAUGARDAGUR

21. september

07.15 KrakkaRÚV 09.45 Ævar vísindamaður (7:8) 10.15 Með okkar augum (5:6) 10.50 Kappsmál 11.40 Vikan með Gísla Marteini 12.25 Átök í uppeldinu 13.05 Heilabrot (1:6) 13.35 Jóhanna (1:2) 14.40 Dan Cruickshank í Varsjá 15.30 Höfundur óþekktur 16.20 Strigi og flauel 17.20 Sterkasti maður á Íslandi 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Guffagrín (15:23) 18.23 Sögur úr Andabæ (11:13) 18.45 Landakort 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Teiknimyndaást: Hetjuliðið - Big Hero 6 21.30 Hyde Park on Hudson 23.05 The Breakfast Club 00.35 Dagskrárlok

14:00 Bæjarstjórnarfundur Upptaka frá fundi bæjarstjórnar Akureyrarbæjar 17. september.

Dagskrá liðinnar viku rifjuð upp: 17:00 Ég um mig Annar þátturinn í nýrri seríu. Þættirnir eru gerðir af ungu fólki um ungt fólk.

17:30 Taktíkin Crossfitkeppandinn, þjálfarinn og dómarinn Sigurður Hjörtur Þrastarson.

18:00 Að Norðan Stórfundur í Hofi, Flóamarkaðurinn í Dæli, máttur myndskreytinga o.fl.

18:30 Jarðgöng 3 Í þessum þætti: Héðinsfjarðargöng og samfélagsleg áhrif þeirra.

19:00 Eitt & Annað frá Austurlandi Vök baths, Geislar Hönnunarhús, ítalski veitingastaðurinn Glóð o.fl.

EITT & ANNAÐ

19:30 Þegar Hlynur Kristinn Rúnarsson hefur barist við fíkn og lent í brasilísku fangelsi.

20:00 Að Austan Norðurljósa ljósmyndasýning á Fáskrúðsfirði, hreindýraveiðar og margt fleira.

20:30 Landsbyggðir Hörður Geirsson safnvörður ljósmyndadeildar Minjasafnsins á Akureyri.

21:00 Föstudagsþátturinn 40 ára afmæli FNV, Dýfur á Græna, KK og Gaukur og margt fleira skemmtilegt.

n4sjonvarp

n4sjonvarp

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

11:55 12:15 12:35 13:00 13:30 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 17:55 18:20 18:45 19:30 20:15 21:45 23:40 01:35

Ev. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Speechless (19:8) Everton - Sheffield United BEINT Malcolm in the Middle Ev. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Futurama (8:26) Family Guy (15:18) Superior Donuts (2:13) Glee (2:13) The Biggest Loser (16:18) Bachelor in Paradise The Age of Adaline The Captive Rudderless

Ekki missa af því sem er framundan eða því áhugaverðasta úr sjónvarpinu okkar!

Komdu í stóran hóp fylgjenda okkar á Facebook og Instagram!


Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 17. september Verður sýndur á N4

MIÐ 18. september kl. 14:00 LAU 21. september kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar

www.akureyri.is


SUNNUDAGUR

22. september

07.15 09.45 10.05 11.00 12.10 13.05 13.35 14.05 15.25

21:00 Nágrannar á Norðurslóðum

17.40 17.50 18.00 18.01 18.25 19.00 19.25 19.35 19.45 20.15 21.15 22.15 00.15

KrakkaRÚV Krakkavikan Hæfileikarnir Silfrið Lestarklefinn Menningin - samantekt Heilsa og lífsstíll (1:2) Jóhanna (2:2) Sinfónían og Ashkenazy-feðgar Þorvaldur Thoroddsen jarðfræðingur Fisk í dag Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Stundin okkar Orlofshús arkitekta (1:6) Fréttir Íþróttir Veður Veröld sem var (6:6) Landinn B Frú Wilson (3:3) Æska Dagur í lífi landans B

16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 17:50 18:40 19:10 19:45 20:10 21:00 22:00 22:55 23:25 23:55 00:40 01:25 02:10

Malcolm in the Middle Ev. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Happy Together (2018) Top Gear (6:6) Ný sýn (5:5) Ást (1:7) Speechless (20:8) Madam Secretary (18:20) Billions (2:12) The Handmaid's Tale Kidding (10:10) SMILF (2:10) Heathers (3:10) The Walking Dead (5:16) Seal Team (12:4) MacGyver (13:6)

16.55

Sláumst í hópinn þegar nýkjörnir þingmenn á Grænlenska þinginu hefja störf. Hittum Michael Walther, þýskan kvikmyndagerðarmann sem er að taka upp heimildarmynd um áhrif hnatthlýnunar á grænlenska náttúru. e.

KOM N4 DAGSKRÁIN BÓKLEGT VINNUVÉLANÁM EKKI HEIM TIL ÞÍN?

Á NETINU

NÁM SEM GEFUR RÉTT TIL PRÓFS Á ALLAR GERÐIR OG STÆRÐIR VINNUVÉLA VERÐ 60.000 kr. HAFÐU SAMBAND VIÐ OKKUR EF OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN BLAÐIÐ BERST EKKI TIL ÞÍN OG VIÐ SENDUM ÞÉR ÞAÐ UM HÆL!

Okkur þykir vænt um að fá ábendingar um heimilisföng sem ekki fá blaðið vikulega.

elva@n4.is

412 4402 vinnuvelaskolinn.is


Ratsjáin í Þingeyjarsýslum Rekur þú metnaðarfullt ferðaþjónustufyrirtæki? Viltu gera enn betur? Ratsjáin er þróunar- og nýsköpunarverkefni ætlað stjórnendum í starfandi ferðaþjónustufyrirtækjum. Undir leiðsögn sérfræðinga kynnast þátttakendur verkfærum sem efla þá sem stjórnendur, spegla sig í reynslu annarra fyrirtækja og efla tengslanetið. Markmið verkefnisins er bætt afkoma ferðaþjónustufyrirtækja með því að greina tækifæri til nýsköpunar og styrkja enn frekar þekkingu og færni stjórnenda. Ratsjáin er samstarfsverkefni Íslenska ferðaklasans og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og unnið með stuðningi af Byggðaáætlun. Öll starfandi fyrirtæki í ferðaþjónustu eiga kost á að sækja um uppfylli þau umsóknarkröfur og verða allt að 8 fyrirtæki valin til þátttöku. Frekari upplýsingar um verkefnið má finna á www.ratsjain.is Umsóknarfrestur til og með 20. september. Upplýsingar veita Ásta Kristín Sigurjónsdóttir (asta.kristin@icelandtourism.is) framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans og Selma Dögg Sigurjónsdóttir (selma@nmi.is) hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands.


MÁNUDAGUR

23. september 20:00 Ég um mig Þáttur 2 af seríu 2 verður ævintýralegastur af þeim öllum. Ásthildur og Stefán fara að snorkla í Silfru, spjalla við strákana hjá Kósý og fara í hellaskoðun. Ekki missa af þessum þætti! e.

20:30 Siguróli Kristjánsson, eða Moli eins og hann er betur þekktur, hefur ýmsa fjöruna sopið. Moli spilaði fótbolta með Þór Akureyri og á að baki tvo A landsleiki. Síðar hefur hann verið þjálfari, hann var til dæmis lengi í þjálfarateymi Þór/KA. Moli var í sumar í grasrótarstarfi fyrir KSÍ þar sem hann fór um allt land og setti upp fótboltabúðir fyrir krakkana á staðnum.

08.15 16.45 17.50 18.00 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.05 21.10 22.00 22.15 22.20 23.40 00.40

Dagur í lífi landans B Silfrið Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Reikistjörnurnar (2:5) Hernám (3:8) Tíufréttir Veður Robert Frank: Ekki blikka Króníkan (4:22) Dagskrárlok

13:50 14:20 15:05 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15

Ný sýn (5:5) Jane the Virgin (6:19) 90210 (13:22) Malcolm in the Middle Ev. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (98:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden Superstore (7:10) Seal Team (13:4) MacGyver (14:6) Det som göms i snö The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden

19:00 19:45 21:00 21:50 22:35 23:20 00:05

BÓKLEGT ERT ÞÚ MEÐ ÖKUNÁM Á NETINU ÞÚ LÆRIR ÞEGAR ÞÉR HENTAR HUGMYND? OG Á ÞEIM HRAÐA SEM ÞÉR HENTAR OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN HVAÐ MYNDIR ÞÚ VILJA SJÁ Í Netökuskólinn hefur það að markmiði að bjóða uppá bóklegt nám með áherslu á gæði og gott verð. SJÓNVARPINU? SENDU OKKUR LÍNU MEÐ ÞINNI HUGMYND.

n4@n4.is

netokuskolinn.is


Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardaga og sunnudaga: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.990,- / Kr. 2.090,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.430,- kr. fyrir tvo 2.215,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.640,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.320,- kr. á manninn

4.430,- kr. fyrir tvo 2.215,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.640,- kr. fyrir tvo 2.320,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


ÞRIÐJUDAGUR

24. september 20:00 Að Norðan Víða á Íslandi er fólksfækkun ógn við smærri bæjarfélög. Við hittum Ólaf Áka á Bakkafirði, en þar er verkefnið "Betri Bakkafjörður" ætlað til þess að glæða staðinn nýju lífi. Kynnumst flugleiðinni Akureyri Vopnafjörður - Þórshöfn hjá Norlandair, en hún er ómissandi fyrir marga.

12.50 13.00 14.15 14.45 15.15 15.40 16.20 16.50 17.50 18.00 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.05 21.00 21.30 21.50 22.00 22.15 22.20 23.15 00.15

Menningin e. Útsvar 2017-2018 (11:27) Tónstofan Nautnir norðursins (5:8) Viðtalið Stiklur Menningin - samantekt Króníkan (4:22) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Eru tölvuleikir alslæmir? Ditte og Louise (5:8) Atlanta (4:10) Línan Tíufréttir Veður Í leynum (6:6) Króníkan (5:22) Dagskrárlok

16:45 17:05 17:30 18:15

The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (99:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden (188:208) Jane the Virgin (7:19) Læknirinn í Ölpunum The Good Fight (8:10) Grand Hotel (6:13) Baskets (3:10) White Famous (3:10) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden (188:208) NCIS (12:24)

20:30 Jarðgöng Héðinsfjarðargöng N4 gerir fjóra þætti um samfélagsleg áhrif norðlenskra jarðganga. Héðinfsfjarðargöng tengja saman Siglufjörð og Ólafsfjörð. Rætt er við íbúa Siglufjarðar og Ólafsfjarðar og einnig sérfræðinga sem þekkja vel til á sviði byggðamála.

19:00 19:45 20:30 21:00 21:50 22:35 23:00 23:35 00:20 01:05

JÖFN KYNJAHLUTFÖLL

50/50

OKKUR ER ANNT UM AÐ HALDA KYNJAHLUTFÖLLUM JÖFNUM Í DAGSKRÁRGERÐ. Haldið hefur verið utan um kynjahlutföll í þáttum N4 síðan árið 2013.


Vegna mikillar eftirspurnar:

AUKAFERÐ TIL TENERIFE Í JANÚAR KOMIN Í SÖLU! BEINT FRÁ AKUREYRI

TENERIFE BEINT FRÁ AK

21. jan - 1. feb ‘20 AU K

RÐ E F A

! NÁNAR Á SÍÐUNNI OKKAR: WWW.AKTRAVEL.IS

TENERIFE 13. - 23. nóv ‘19

S UPP

ELT

TENERIFE 1. - 14. nóv ‘19

T SEL

TENERIFE 3. - 13. jan ‘20

ELT

UPP

S UPP

Flug með Icelandair


Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafurinn komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

1

3

6 5 6 2

3

5 4

3

4

5

7

8

9

6

7 2

3 1

5

4

9

1

5

4

7

9

8 9

6

8

3

2 3

1

2 3

1 6

7 6

1

9

5

3

3

4 8

7

4

1 3

5

9 8

6 2

9 7

1

2

1

2

9

6 8

1

3

2

6

4

9 6

5 8

7 8

4

4 1 6

1 2

3

4

5

5

4 6

6

7

8

9

9

8 9

3 5 7

1

2

4

2

9

7 6

8

Erfitt

4

2

1 6

Miðlungs

1

8

9

7 2

1

3

7

3

Miðlungs

8

8

Létt

8

5

6

7

Létt

2

7

1

6 2

4 9

3

1

8 7

6 5

1

9

4

9

4

5

3 8

8 2 Erfitt


f 5 a bri 75 kk 75 an. 75 is

AKUREYRI

FABRIKKAN & B RNIN

BÖRN YNGRI EN 11 ÁRA BORÐA FRÍTT AF BARNAMATSEÐLI*

*1 keyptur aðalréttur = 1 frír barnaréttur. Gildir til og með 30. september 2019 *gildir ekki með öðrum tilboðum

enski boltinn

á skjánum okkar um helgina lau. 21.9 sun. 22.9

Everton - Sheffield Utd

kl. 13:30

Newcastle - Brighton & H.A.

kl. 16:30

West Ham Utd - Man utd Chelsea - Liverpool

kl. 13:00 kl. 15:30


SAMbio.is

18.-24. sept

16

Fös kl. 20:00 og 22:00 Lau kl. 19:50 og 21:50 Sun kl. 19:50 og 21:50 Mán og þri kl. 19:50 og 21:50

9

16

Mið og fös kl. 20:00 Lau - þri kl. 20:20

6

ÍSLENSKT TAL Lau kl. 17:20

AKUREYRI

16

L

ÍSLENSKT TAL Mið og fim kl. 17:20 Fös kl. 17:40 Lau og sun kl. 15:00 Mán og þri kl. 17:40

Mið og fös kl . 17:40 Lau og sun kl. 15:00 og 17:20 Mán og þri kl. 18:00

Mið-fim kl. 19:20

16

Mið og fim kl. 21:50

ENSKT TAL Sun kl. 17:20

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.


Vissir þú aðreáyri

Lemon Aku reyri

er hægt að kaupa 5 og 10 skipta kombókort?

Kíktu í kombó!

Opið

Glerárgata

Ráðhústorg

Virkir dagar 8:00 - 21:00 Helgar 10:00 - 21:00

Virkir dagar 11:00 - 20:00 Fös. & Lau. 00:00 - fram á nótt


18.-24. september 16

L

12

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 NÝTTkl. Í BÍÓ Fös.- þri. 20 og 22:15

L

16

NÝTT 12 Í BÍÓ

16

12

12

12

12 12

Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

Mið. og m. kl. 17:45 sýningar Síðustu sýningarSíðustu sýningar Mið.- m. kl.Síðustu 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

NÁNARI UPPLÝSINGAR Á: borgarbio.is

Verðskrá Gildir um helgar og frá kl. 19 á virkum dögum

Almennt verð

1.645 kr.

Börn 2-8

995 kr.

Háskólanemar 1.445 kr.

Börn 9-11

1.245 kr.

Eldri borgarar 1.245 kr.

Öryrkjar

1.245 kr.

12

Íslenskar myndir +250 kr.

Mið og m kl.22:15 Tilboðin okkar Síðustu sýningar

Besta verðið

Almennt verð

Gildir ef keyptir eru 4 miðar eða fleiri.

12

Gildir á allar sýningar fyrir kl. 19 virka daga

1.245 kr.

Lau.- sun. Börn 2-8 845 kl. kr.

Háskólanemar 1.100 kr.

Börn 9-11

995 kr.

Eldri borgarar

Öryrkjar

995 kr.

995 kr.

Íslenskar myndir +250 kr.

Lau.- sun. kl. 14 (2D) Fjölskyldupakkinn og 16 (3D)

14

Allir borga 990 kr. ef tvö börná aldrinum 2-11 ára eru með í för


Fös 20. sept

Þorvaldur Þór Þorvaldsson trommur Örn Eldjárn gítar Guðmundur Óskar Guðmundsson Bassi Aron Steinn Ásbjarnarson blástur Hjörtur Yngvi Jóhannsson hljómborð

Tónleikar kl. 22:00

Lau 21. sept

KK & GAUKUR

Tónleikar kl. 22:00

Forsalan er á Backpackers Akureyri, grænihatturinn.is og tix.is


09:41

Öryggiskerfi

SAMSTARFSAÐILI

100%


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.