N4 blaðið 26-20

Page 1

Jóla

BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400

Tímaflakk

N4fjolmidill

N4sjonvarp

SJÓNVARPSDAGSKRÁIN Á MILLI JÓLA OG NÝÁRS Í BLAÐINU!

N4 blaðið

N4 hlaðvarp

26. tbl 18. árg 16.12 - 29.12, 2020 n4@n4.is

GOTT MÁL

BENSínSPReNGJa

ATLAnTSOlíU á AKuREYrI LægSTA ELDsNEYtISVERðið OKKaR eR Nú LíkA á BALdURSnESI! ENGInN AfSLátTUR - BaRA lægSTA VERðið

JÓLAÍSINN

SJÓNVARPIÐ: ÁRAMÓTAÞÁTTUR N4

VIÐTAL: JÓLASKREYTINGAR Á ÁRUM ÁÐUR

N4 safnið

Í ÞESSU BLAÐI:

HVAR ERUM VIÐ?

www.n4.is

VIÐTAL: VEGABRÉF: BALDVIN Í GUATEMALA




NĂ˝ sending af alpina Peltonen og Rex


stórglæsileg og endurbætt verslun

Dúndurtilboð allt að 40% afsláttur af völdum skíðaklossum

Opið virka daga frá kl 10 - 18 og á laugardögum frá kl 10 - 16 Kaupvangsstræti 4 - Akureyri - 461 1516 - utivistogveidi@simnet.is


ÁR

UR N T T Á TAÞ Ó M A

4!

SUNNUDAGINN 27. DES kl. 20.00

Hverjir hafa staðið í ströngu á árinu ? Hvað segja spákonur á Skagaströnd um nýtt ár? Hvaða áramótaheit strengja forsetahjónin ? Karl Eskil og María Björk fá til sín góða gesti í áramótaþátt N4.


VOGUE FYRIR HEIMILIÐ I SÍÐUMÚLI 30 - REYKJAVÍK I HOFSBÓT 4 - AKUREYRI I 533 3500 I VOGUE.IS


Gefðu sjálfum þér drauma jólagjöfina Í tilefni af 75 ára afmæli Flugskólans bjóðum við byrjenda jólapakka á aðeins kr. 75 þúsund.

Skráning er hafin á næsta bóklega námskeið sem hefst mánudaginn 18. janúar 2021.

Sími: 4600300

flugnam@flugnam.is

www.flugnam.is

Gleðilega hátíð Ekill Ökuskóli óskar landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar í umferðinni á komandi ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Ekill Ökuskóli

75 ÁRA

FLUGSKÓLI AKUREYRAR


VELKOMIN Í VEFVERSLUN ISLENSK.IS

Velkomin í Pakkhúsið Strandgötu 43 P

A I Ð K K H Ú S

Opið virka daga 15:00 - 17:00


9.700,-

36.000,14.900,-

5.900,-

9.900,-

15.500,-

15.500,-


24.900,-

24.900,19.900,-

www.halldorursmidur.is


VIÐTALIÐ

„Allir biðu eftir jólaútstillingum” Minjasafnið á Akureyri varðveitir um þrjár milljónir mynda. Hörður Geirsson hefur umsjón með safninu, hann var gestur Karls Eskils Pálssonar í Landsbyggðum á N4 og sýndi nokkrar gamlar myndir frá Akureyri sem teknar voru á aðventunni. Hörður segir að í safninu séu einmitt fjölmargar myndir sem teknar voru á þessum árstíma, því hafi verið tiltölulega lítið mál að finna nokkrar myndir til að sýna í þættinum.

Móða á gluggum „Þessi mynd er sennilega tekin í KEA versluninni í Hafnarstræti á Akureyri. Fólk beið spennt eftir því að berja augum jólaútstillingarnar verslana bæjarins, pappír var venjulega settur fyrir gluggana á meðan verið var að setja upp útstillinguna og svo var auglýst hvenær hún verði gerð opinber,“ segir Hörður. „Hvíti bletturinn efst á myndinni er endurkast af flassi myndavélarinnar vegna móðu sem var innan á rúðunni. Rúður á þessum tíma var hnausþykkt einfalt gler og móða myndaðist gjarnan. Í raun og veru biðu allir eftir jólaútstillingunum, þær voru eins og samfélagsmiðlar okkar tíma.“

Allt viðtalið er á www.n4.is og á facebook síðunni n4sjonvarp


Elsta myndin af laufabrauði „Þessi mynd er stórmerkileg og er tekin af Bárði Sigurðssyni í Mývatnssveit árið 1907 í Haganesi. Líklega er þetta elsta ljósmynd á Ísalandi sem til er af laufabrauði. Bárður tók þessa mynd með flassi í þrívídd. Hann var sem sagt með tvöfalda myndavél sem tók þrívíddarmynd. Konan sem er næst ljósmyndaranum lyftir laufabrauðinu, þannig að kakan sjáist betur. Annað sem er merkilegt við þessa mynd, borðið er furðulega hátt. Þegar við sýndum þessa mynd í Þjóðminjasafninu, kom fram sú kenning að þarna væri fólk líklega að borða jólamatinn, ekki að éta á sínum rúmstokkum. Það eru ekki til margar myndir frá þessum tíma af fólki til sveita að borða við borð. Þarna er rjómi í skálum og sykur, allt það besta sem til var á heimilinu. Og svo er útlenskt jólaskraut á veggnum. Þetta er ákaflega merkileg mynd.“

Miklar breytingar „Þessi mynd er tekin við verslunarmiðstöðina Kaupang, skömmu eftir að húsnæðið var tekið í notkun, líklega í kringum 1970. Það var greinilega eftirvænting meðal bæjarbúa að sjá jólasveinana. Þegar maður rýnir í myndina er gaman að velta fyrir sér tískunni á þessum árum. Það hefði verið gaman að eiga þessa mynd í lit, sem er líklega frá blaðinu Íslendingi. Jólatrén sem eru á myndinni voru lengi notuð, þau eru ágætis vitnisburður um þær breytingar sem orðið hafa í jólaskreytingum.“ Fyrrverandi ráðherra á jólaballi „Þessi mynd er skemmtileg, þarna sjáum við Tómas Inga Olrich fyrrverandi þingmann og ráðherra. Á myndinni eru líka margir þekktir bæjarbúar. Þessi mynd er tekin á jólatrésskemmtun, líklega hjá íþróttafélaginu KA og allir eru greinilega að fylgjast með jólasveinum syngja og skemmta.“

Myndin er tekin af málverki af Guðjóni bakara sem er á veggnum í bakaríinu.

Karl Eskil Pálsson // kalli@n4.is


GLEÐILEGA HÁTÍÐ Við óskum landsmönnum nær og fjær gleðilegrar hátíðar. Bestu þakkir fyrir stuðninginn á árinu sem er að líða. Okkur hlakkar til að taka á móti góðum vinum og nýjum á komandi ári. Við hvetjum ykkur til að fylgjast með á heimasíðu félagsins þar sem við setjum inn upplýsingar um þjónustu og viðburði www.kaon.is Með góðri kveðju

Stjórn og starfsfólk Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis - Glerárgata 34 - S: 461-1470 - kaon@krabb.is www.kaon.is


Gefðu dásemdar dvöl í dölum í jólagjöf

Gjafabréfin frá Dalahyttum eru skemmtilegar gjafir sem skapa góðar minningar.

Gefðu dásemdar dvöl í Dölum í jólagjöf

Okkur hlakkar til að taka á móti ykkur!

Hlíð, 371 Búðardal · 8698778/5193225 · dalahyttur.is


g e l u g g u H

ð í t há

Hljómsveitin Héla frá Akureyri flytur okkur falleg jólalög en hljómsveitina skipa þau Haukur Pálmason, Eyþór Ingi Jónsson, Stefán Gunnarsson, HallgrímurJónas Ómarsson og Elvý Hreinsdóttir.

Annan í jólum kl. 18.00 Hugguleg jól með N4!


VIÐSKIPTAVINIR ATHUGIÐ AÐ HÆGT ER AÐ PANTA

Við mælum með baðstofu dekri fyrir jólin.

GJAFABRÉF Á abaco@abaco.is OG Á FACEBOOK SÍÐU ABACO.

Dekurdagar tilboð

Dekur, slökun og vellíðan er fullkomin gjöf.

KRISTALL Fótsnyrting og sjávarbað.

PERLA Handsnyrting, fótsnyrting og nuddtími.

Fullt verð: kr. 24.500 // Tilboðsverð: kr. 23.300

Fullt verð: kr. 31.700 // Tilboðsverð: kr. 30.200

KÓRALL Andlitsmeðferð, handsnyrting og fótsnyrting.

RÚBÍN Andlitsmeðferð, sjávarbað og handsnyrting.

SAFÍR Lúxus andlitsmeðferð, sjávarbað og fótsnyrting.

GULL Lúxus andlitsmeðferð, lúxus handsnyrting, lúxus fótsnyrting og nuddtími.

DEMANTUR Lúxus andlitsmeðferð með litun og plokkun, lúxus handsnyrting, lúxus fótsnyrting og nuddtími.

GIMSTEINN Lúxus andlitsmeðferð með litun og plokkun, lúxus handsnyrting, lúxus fótsnyrting og sjávarbað.

Fullt verð: kr. 31.700 // Tilboðsverð: kr. 30.200

Fullt verð: kr. 37.000 // Tilboðsverð: kr. 33.300

Fullt verð: kr. 43.800 // Tilboðsverð: kr. 39.500

Fullt verð: kr. 62.250 // Tilboðsverð: kr. 52.900

Fullt verð: kr. 56.600 // Tilboðsverð: kr. 50.900

Fullt verð: kr. 64.650 // Tilboðsverð: kr. 54.900

Paranudd · Heit- og kaldsteinanudd · Lúxus fótsnyrting Demantshúðslípun(ef keypt eru 3 skipti fæst 20% afsláttur) Verð og annað sem er í boði, sjá www.abaco.is

Opnunartími yfir jól og áramót 16. des - 18. des

21. des - 22. des

28. des - 30 des

kl. 09:00 - 20:00

kl. 09:00 - 20:00

kl. 10-18

19. des kl. 11:00 - 18:00 20. des kl. 13:00 - 17:00

Þorláksmessa kl. 09:00 - 21:00 Aðfangadagur Lokað

Gamlársdagur Lokað Lau. 2. jan Lokað

Hrísalundi 1 462 3200 abaco@abaco.is


TÍSKA, ÚTLIT & HEILSA

KYNNING

Ef þig langar í eitthvað til að toppa förðunina þarf oft ekki meira en glimmer augnskugga eða glimmer eyeliner!

Glimmer og glamúr einkenna hátíðarförðun í ár Á þessum tíma fá margir útrás fyrir glimmer- og litagleði í förðun, og í ár er jafnvel enn frekari ástæða til að breyta til og hafa gaman. Förðunin þarf ekki að vera flókin til að koma vel út! Veldu þér t.d. eina augnskuggapallettu sem inniheldur allar áferðir lita, allt frá möttum og út í glimmeraða liti. Með þessu móti getur þú náð fram klassískri og mildri förðun eða dramatískri kvöldförðun. Þú getur oft notað litina í pallettunum til að gera eyeliner, fylla í augabrúnir og nota sem kinnaliti. Toppaðu augnförðunina með dramatískum maskara og setting spreyi sem lætur förðunina endast allt kvöldið og alla nóttina!

Monsieur BIG gefur allt að 12x meiri þykkingu augnháranna

Urban Decay All Nighter Setting Spreyið er nauðsynlegt til þess að láta förðunina endast og endast!

Í YSL Couture Colour Clutch augnskuggapallettu nr.1, Paris, ertu með nude liti í bland við glimmer og litagleði.

Í Urban Decay Naked Honey pallettunni færðu 12 liti í mismunandi áferðum ásamt tvöföldum augnskuggabursta.

Sequin crush augnskuggarnir frá YSL eru litsterkir með fallegri metallic áferð sem má bæta yfir hvaða augnförðun sem er.

Heavy Metal glimmerin frá Urban Decay eru skotheld þegar kemur að glimmerum, þau smita ekkert út frá sér og eru algjörlega vatnsheld.


L’EAU DE PARFUM & LA NOUVELLE EAU DE PARFUM INTENSE


Opnunartími um jólin 17.des - 23. des 17:00-21:00 26.des - 30. des 17:00-21:00 Lokað 24,25,31, & 1.jan

Strandgata 49 | Sími 440 6600 | bryggjan.is

Aðgangskort á 5 söfn Gildir á allar sýningar og viðburði á árinu 2021 ásamt því að veita 10% afslátt í minjagripaverslunum í Minjasafninu, Nonnahúsi og Laufási

Minjasafnið

Aðalstræti 58

Nonnahús

Aðalstræti 54

Leikfangahúsið Aðalstræti 46

Davíðshús

Bjarkarstígur 6

Gamli bærinn Laufás 601 Akureyri (dreifbýli)

Aðeins kr. 2.300 Tilvalið í jólapakkann fyrir safnavini!

2021 Minjasafnið á Akureyri Nonnahús Leikfangahúsið Davíðshús Gamli bærinn Laufás 10% Afsláttur í safnbúð

Eigandi korts:

Aðalstræti 58, Akureyri • www.minjasafnid.is

/ 10% Discount in the

Museum Shop


AKUREYRI SENDUM FRÍTT Á NÆSTA PÓSTHÚS SÉ PANTAÐ FYRIR 10.000 KR EÐA MEIRA

NÝTT MERKI Í SPORT 24 AKUREYRI

Föstudagur 18.des opið frá 10:00-22:00 Laugardagur 19.des opið frá 11:00-22:00 Sunnudagur 20.des opið frá 11:00-22:00 Mánudagur 21.des opið frá 10:00-22:00 Þriðjudagur 22.des opið frá 10:00-22:00 Miðvikudagur 23.des opið frá 10:00-23:00 Fimmtudagur 24.des opið frá 10:00-12:00

Sport 24 · Hafnarstræti 99 (Amaro) · 461 1855


BÓKAORMURINN

FINNDU BÓKAORMINN TIL ÞESS AÐ VINNA BÓKINA

SAGAN AF ÞVÍ ÞEGAR GRÝLA VAR UNG OG HVERS VEGNA HÚN VARÐ ILLSKEYTT OG VOND Höfundur: Kristín Heimisdóttir Hátt uppi í fjöllunum bjó Grýla litla ásamt foreldrum sínum, þeim Klofintanna og Grettingná, og átta systkinum í stórum helli. Þangað hafði enginn maður nokkru sinni komið og þess vegna vissi enginn hvar hellirinn var staðsettur. Tröllafjölskyldan lifði því öruggu og áhyggjulausu lífi, án mannfólks. Það breyttist þó allt einn fallegan haustdag þegar hópur fiskimanna lagði leið sína upp í fjöllin til að komast að því hvaðan undarleg hljóð bárust … Þennan haustdag hvarf Grýla litla að heiman og líf hennar og allrar fjölskyldunnar breyttist fyrir lífstíð. Í kjölfarið kynntist hún mikilli grimmd og mannvonsku og hét því að hefna sín á mannfólkinu þótt það tæki hana alla ævina.

Vinningshafar úr síðasta leik eru: Arnar Freyr Viðarsson Ýmir Helgi

2 BÓKAORMURINN

í fullu fjöri! BÓKAORMURINN ÓÞEKKI FELUR SIG Í BLAÐINU, GETUR ÞÚ FUNDIÐ HANN?

Sigurvegarar fá bókina Sagan af því þegar Grýla var ung og hvers vegna hún varð illskeytt og vond

Hann getur verið ýmist stór eða smár. Ef þú finnur hann sendu okkur þá póst á leikur@ n4.is fyrir 28. desember og segðu okkur á hvaða auglýsingu hann er ásamt nafni og heimilisfangi.

Bókaormurinn að þessu sinni er í samstarfi við Óðinsauga.

Vinninga má sækja á skrifstofur N4, Hvannavellir 14 - 3 hæð.


AU STU RHRAU N 3

| CINTAMANI.IS



GEFÐU ÁSKRIFT AF SOKKUM EÐA NÆRBUXUM

Í J Ó L AG J Ö F Í 3, 6 EÐA 12 MÁNUÐI FRÁ 4.190 KR.

smartsocks.is GJÖF GJÖF SEM SEM HELDUR HELDUR ÁFRAM ÁFRAM AÐ AÐ GEFA GEFA


HEILABROT OG HLÁTUR

Sudoku 3

1

2

4

6

5

3 9

6

1

5

7

1 3

5

2

7

4 1

1

8

8

6

5

9

6

6 1

9

9

8 3 1

7

7

2 6 8

5

4

9 3

8

2 5

6 9

7 2

6

8

5

5

8

2

1

4

7

4

Létt

8

2 1 7 3

6

4

3

8 6

9

4

6 7

8 1

4

2

Létt

5

1 8

1

9 7 2

4 9

3 1 9

6 1 5 6

3 2 9 4 8

5 8

3 7 6

7 3

2

7

6

2 6 2

4

6

7

5

1

Mamma: af hverju setur þú bangsann þinn inn í frysti? Siggi: Af því mig langar í ísbjörn

3

8

Miðlungs

Þessi var góður!

6

1

2 Miðlungs

7 9

1

4 6 3 1

6 1

2

9

6 4 7

8 8

4

3

7

7

2

6

5

4

2

4 9

7 3

7 Erfitt


Gleðilega hátíð Starfsfólk Vodafone


Gefðu upplifun Persónugerðu vinsælu g jafakortin okkar með þínum skilaboðum og gefðu ógleymanlega upplifun. Pantaðu þitt g jafakort á geosea.is


2 000 — 2 0 2 0

Baðinnréttingar

Mán. – Fim. 10–1 8 Föstudaga 10–17

Fríform ehf. Askalind 3,

Laugardaga

201 Kópavogur. 5 6 2 –1500 Friform.is

1 1–15


VIÐTALIÐ

Baldvin í Semuc Champey þjóðgarðinum sem hann segir að sé einn fallegasti staður sem hann hefur komið á. Þar er hægt að baða í grænum laugunum og synda inn kalksteinshella.

GUATEMALA:

Kraftmikil náttúra og menningarminjar Fjölbreytileiki er það orð sem kemur fyrst upp í hugann hjá viðskiptafræðingnum Baldvini Ólafssyni þegar hann er beðinn um að lýsa Guatemala. Sjálfur kynntist hann landinu fyrst sem skiptinemi en hann hefur einnig heimsótt með maka sínum. Baldvin segir nánar frá landi, þjóð og dýralífi Guatemala í jólaþætti Vegabréfsins þann 23.des kl. 20.00. „Guatemala er ekkert ofboðslega stórt land en ég myndi aldrei fara þangað fyrir minna en tvær vikur, enda landið stútfullt af ótrúlega merkilegum hlutum,“ segir Baldvin þegar hann er beðinn um góð ráð fyrir þá sem hyggja á ferðalag til Guatemala. Baldvin segir að vinsælt sé hjá ungu fólki að fara til Guatemala í bakapokaferðalag og þá byrja flestir í borginni Antigua sem er á lista Unesco yfir fornminjar sem ekki má hrófla við. Þá er borgin einnig mekka spænskuskóla og margir halda þangað í spænskunám. „Lago Atitlan er einnig vinsæll áfangastaður. Þetta er stórt, djúpt vatn sem er umkringt eldfjöllum og í kringum vatnið er fjöldi smábæja. Það er mjög fallegt þarna og fólki finnst þetta vatn mjög kraftmikið,

Þátturinn er á dagskrá á Þorláksmessu kl. 20.00

sérstaklega þeir sem eru andlega þenkjandi enda mikið af jógastöðum þarna og öðru er tengist andlega sviðinu,“segir Baldvin. Fallegasti staðurinn „Þá myndi ég líka ráðleggja fólki að fara í þjóðgarð sem heitir Semuc Champey og er algjört náttúruundur. Þar er að finna á sem rennur í gegnum kalksteinahella og þar er hægt að baða sig í smargarðsgrænum laugum sem eru engu öðru líkar. Til að komast að þessum laugum þarf að ferðast í gegnum hrjóstrugt land og ganga talsvert líka, en ferðalagið er sannarlega þess virði. Þessi staður er það fallegasta sem ég hef á ævi minni séð.“

Snæfríður Ingadóttir


Tikal, höfuðborg Maya fólksins er ótrúlegt sjónarspil. Þar er að finna Maya hof sem eru yfir 50 metra há og engin furða að sumir haldi því fram að Mayarnir hafi fengið aðstoð frá geimverum við að byggja borgina upp.

Þarna eru Mayahof sem eru 60-70 metra há og það er svo ótrúlegt að það má enn klífa þessi hof. Tilkomumikil Mayahof Síðast en ekki síst nefnir Baldvin Mayaborgina Tikal sem allir ferðamenn sem heimsækja Mið-Ameríku mega ekki láta fram hjá sér fara, þó þangað sé töluvert ferðalag. „Þarna eru Mayahof sem eru 60-70 metra há og það er svo ótrúlegt að það má enn klífa þessi hof. Það er stórkostlegt sjónarspil að standa þarna uppi og sjá hin hofin rísa upp úr frumskóginum og heyra í öskuröpum á sama tíma.“ Talið er að um 200 þúsund manns hafi búið í Tikal þegar borgin var á hátindi sínum. Borgin var lengi týnd en hún fannst með hjálp gervitunglamynda og hefur ekki enn öll verið grafin upp úr frumskóginum. „Það er ótrúlegt að sjá hvernig þetta var allt byggt löngu áður en hjólið kom til sögunnar. Enda eru margir sem halda því fram að geimverur hafi hjálpað til við byggingarnar því steinvölurnar sem þarna eru vega mörg hundruð tonn og eru af þeirri stærð að mannshönd án tækja gæti varla hafa gert þetta. Þetta er hreint út sagt ótrúlegt sjónarspil,“ segir Baldvin sem, eins og áður segir, lýsir Guatemala betur í máli og myndum í Vegabréfinu þann 23. des á N4.

Baldvin, sem starfar hjá Sjóvá á Akureyri, fór fyrst til Guatemala sem skiptinemi þegar hann var 17 ára gamall. Hann hefur einnig ferðast þangað með maka sínum, Jónínu Írisi Ásgrímsdóttur.

Guatemala er fjölbreytt land. Þar er m.a. að finna fallega strandbæi, fjallaþorp og frumskóga. Baldvin segir frá fjölbreyttu dýralífi, matarmenningu landsins og persónulegri upplifun sinni af Guatemala í þættinum Vegabréf.


Menntaskólinn á Tröllaskaga sendir nemendum, foreldrum og starfsfólki hugheilar jóla- og nýárskveðjur með þökk fyrir árið sem er að líða.

MENNTASKÓLINN Á TRÖLLASKAGA

Ægisgötu 13

Sími 460 4240

www.mtr.is

625 Ólafsfirði

Netfang: mtr@mtr.is


Flottar jรณlagjafir fyrir flottar konur WWW.BELLADONNA.IS


Óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökkum fyrir árið sem er að líða

Glerártorg 2.hæð www.lak.is

Opnunartími gámasvæðis um jól og áramót 2020 23. desember

Opið kl. 13:00 – 18:00

24. desember

Opið kl. 10:00 – 14:00

25. desember

Lokað

26. desember

Opið kl 13:00 – 17:00

27. desember

Opið kl 13:00 – 17:00

28. desember

Opið kl. 13:00 – 18:00

29. desember

Opið kl. 13:00 – 18:00

30. desember

Opið kl. 13:00 – 18:00

31. desember

Opið kl. 10:00 – 14:00

1. janúar

Lokað

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is umsarekstur@akureyri.is


JÓL Í HÖRGÁRSVEIT JÓLATRJÁSALA Í KJARNASKÓGI ALLA DAGA TIL JÓLA MIKIÐ ÚRVAL-GÆÐATRÉ SKÓGRÆKTARFÉLAG EYFIRÐINGA OPNUNARTÍMI MILLI KL 10-18 ALLA DAGA TIL JÓLA Tvær síðustu helgarnar fyrir jól, milli kl 11 og 15, býður Skógræktarfélag Eyfirðinga fólki að sækja heim Laugalandsskóg á Þelamörk og höggva sitt eigið jólatré. Stjórnarfólk úr félaginu mun taka vel á móti ykkur og vonandi finnst draumatréð. Verðum einnig með forhöggvin tré á staðnum stafafuru og rauðgreni ásamt jólaeldiviðnum.

Eitt verð, óháð stærð kr. 8.000. Að þessu sinni getum við ekki boðið upp á veitingar en skógarbálið verður að sjálfsögðu á sínum stað. Hvetjum ykkur til að taka með nesti og njóta útivistar í aðdraganda jóla.

Hlökkum til að eyða með ykkur aðventunni

Skógræktarfélag Eyfirðinga S: 893 4047 ingi@kjarnaskogur.is


SUNDLAUGIN ÞELAMÖRK OPNUNARTÍMI YFIR HÁTÍÐIRNAR 24. des 10:00-12:00

Tilvalin til að heimsækja í jólalegu umhverfi kringum jól og áramót

25. des LOKAÐ

31. des 10:00-12:00

Vetraropnunartími aðra daga

32-33° heit barnvæn sundlaug Heitir pottar - Rennibraut

HANDSMÍÐAÐUR SKARTGRIPUR Í JÓLAPAKKANN

KPG Módelsmíði Tryggvabraut 22 Akureyri

Sími 864 5900 opið virka daga 10-12 og 13-16.30

@N4Grafík

1. jan LOKAÐ


Kristjáns Laufabrauðið er ómissandi um hátíðarnar


Strandgötu 37, 600 Akureyri | Sími: 4627079 | www.medulla.is


ÞÚ FÆRÐ JÓLAGJÖFINA Í M SPORT, VELKOMIN!

msport.is

M Sport er íþrótta & útivistarverslun á Akureyri / Kaupangi


25

รกra 1995-2020


Gleðileg jól �g �arsælt k�mandi ár, með þökk �yrir viðskiptin á liðnum árum.


Gefðu tíma um jólin

www.gilbert.is

Gleðilega hátíð

Ekja óskar landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Ekja ehf.


réaf þér b a f ja and

G

h

Nr.

Kr.

hæð:

Upp m:

Starfs

sveinar! Kæru jóla rðinni fást í ísge n fi é r b fa Gja

Hátíðarístertan 7-9 manna er komin í sölu hjá okkur í ísgerðinni og verður seld hjá okkur fram að áramótum. Einnig til í 0.5L boxum

Kaupangi // Sími 469 4000 // Opið virka daga 11-22 // Lau. & sun. 12-22


ERUM BÚIN AÐ OPNA Á AKUREYRI SUNNUHLÍÐ 12 vistvaena.is

Vistvænar gjafa-, þrifa-, heimilis- og snyrtivörur á frábæru verði. Áhersla á gæði og góða þjónustu

11:00 -18:00 alla virkadaga • 12-15 á laugardögum • lokað á sunnudögum


ENDURNÝJAR

OG EYKUR TEYGJANLEIKA HÚÐARINNAR

HYALURON CELLULAR FILLER

+  ELASTICITY  RESHAPE

• eykur teygjanleika húðarinnar um 64% * • eykur eigin framleiðslu húðarinnar á hýalúronsýru • minnkar hrukkur á áhrifaríkan hátt • veitir raka í sólarhring

* Prófun í tilraunaglasi (in-vitro)

NIVEA.com


Óskum félagsmönnum okkar sem og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári

FÉLAG MÁLMIÐNAÐARMANNA AKUREYRI

Gleðilega hátíð Gjafakort í ökunám Það er góð hugmynd Ökuskóli 1 Ökuskóli 2 11.000 hvort námskeið, öll námsgögn innifalin

Ekill Ökuskóli

sími: 4617800

tölvupóstur: ekill@ekill.is


MJÚKT OG KÓSÝ Í JÓLAPAKKANN * Sjáðu úrvalið og pantaðu í netverslun www.curvy.is * Eða hringdu í síma 581-1552 á opnunartíma * Getum sent með flugi til jóla ef þess er óskað * Skilafrestur jólagjafa er til 6 janúar 2021 * Ekkert mál að skila og skipta með póstinum.

Síð peysa

Joggingbuxur

Stærðir 16-26

Stærðir 14-28

5.990 kr

Náttkjóll

8.990 kr

Stærðir 14-32

8.990 kr

Mjúkur Sloppur

11.990 kr Stærðir 14-32

Netverslun www.curvy.is // Fellsmúli 26, 18 RVK // Sími 581-1552

Hettupeysa

5.990 kr

Stærðir 16-26

Náttkjóll

7.990 kr

Stærðir 14-32


MINNUM Á AÐ HÆGT ER AÐ HAFA SAMBAND Á FACEBOOK, SKIDATHJ@GMAIL.COM OG Í SÍMA 4611713. SVO ER AUÐVITAÐ ER OPIÐ HJÁ OKKUR. MUNA BARA EFTIR GRÍMU OG SPRITTA SIG.

SVIGSKIÐAPAKKI 20% PAKKAAFSL. VERÐ FRÁ 39.990 KR

SNJÓBRETTAPAKKI 20% PAKKAAFSL. VERÐ FRÁ 63.170 KR

HJÁLMAR OG SKÍÐAGLERAUGU ALLRA FLOTTUSTU VERÐ FRÁ 4.990 KR

GÖNGUSKÍÐAPAKKI 20% PAKKAAFSL. VERÐ FRÁ 45.570KR

skidathjonustan.com



NÝTT

NATURALLY

GOOD ANTI-AGE

99% + INNIHALDS EFNA AF NÁTTÚRU­L EGUM­ UPPRUNA*

1% FYRIR ÖRYGGI­ OG STÖÐUG­LEIKA

* Náttúruleg innihaldsefni halda meira en 50% af náttúrulegri stöðu sinni eftir að hafa verið unnin, þ.m.t. vatn.


Óskum norðlendingum sem og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum ánægjuleg viðskipti á liðnum árum. Fylgstu með okkur á JoseraIsland


Myndaalbúmið

Jól á Ströndum er spjallþáttur á Jóladag, en þar segir Jón Jónsson þjóðfræðingur frá jólum forðum daga. Þá var mikið af snjó! r á N4. í jólaskapið hjá okku með Það eru allir komnir éf br ga Ve af ins árs þátt Við sýnum síðasta 20 á Þorláksmessu! kl Snæfríði Ingadóttur

Ketkró okkur kur og Þvöru r Skemmétt áður en sleikir stopp þe uð tileg h eimsó ir skelltu sé u hjá r kn, en lyktin f í jólabað. Við heimsóttum Hveravík við er sein t... Steingrímsfjörð og þar var móttök unefndin ansi krúttleg. Hansi heitir þessi hvutti.


n4fjolmidill

n4sjonvarp

í Að r. Hér fékk tökuliðið Gistihús Hólmavíku illi vinnudaga. Það er ám Vestan að hvíla sig a á Hólmavík. tím ða ey að rt frábæ Samko m fjallað v uhúsið tekur Norðan ar um leiksýninsig vel út á vet u á dögu num. V guna ‘Fullorðin rna, en iðtalið e ’ r á n4.is í Að !

Bíllinn okkar er ný ekkert leiðinlegt merktur og fínn! Það er að landið í fallegu ve rúnta á þessum um trarveðri! n Sveinsttir og Guðman eð mér’ dó ks au H t be se m Lí lagið ‘Eigðu jólin son syngja jóla num. tti í Föstudagsþæ


1. VIK A

2. VIK A

8. VIK A

12. VIK A

NÝTT

MINNKAR ALDURSBLETTI Á *Fyrsti sjáanlegi árangur á 2 vikum.

*


Fáðu þér líf- eða sjúkdómatryggingar sem styrkja gott málefni í leiðinni!

Nánar á vis.is


OPNUNARTÍMI UM JÓL OG ÁRAMÓT

23.12. Þorláksmessa 09-18 24.12. Aðfangadagur 09-13 25.12. Jóladagur 16-18 26.12. Annar í jólum 12-16 31.12. Gamlársdagur 09-13 01.01. Nýjársdagur 16-18

Óskum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða

www.akap.is

Kaupangi v/ Mýrarveg

sími 460 9999


KRAKKASÍÐAN

SENDU OKKUR ÞÍNA MYND og hún gæti birst í næsta N4 Blaði.

leikur@n4.is

MYND VIKUNNAR

Munið að taka fram nafn og aldur.

ÚLFUR MÁR 6 ÁRA

LITAÐ EFTIR NÚMERUM

1 2 3 4


vfs.is

SENDUM

FRÍTT LLT

UM LAND A

V ERKFÆRASALA N • DALS BRAUT 1, AK URE YR I • S: 5 6 0 8 8 8 8 • v f s .i s


GJ A FA B R É F I N FRÁ VÖK BATHS FRÁBÆR GJÖF Upplagt fyrir fyrirtæki og einstaklinga ATH: Gjafakortin okkar hafa engan gildistíma Árskort eru ávallt fryst ef kemur til lokunar vegna Covid-19

GJAFABRÉF

ÁRSKORT*

STANDARD 5.000.COMFORT 5.900.PREMIUM 8.200.-

Einstaklingskort 42.000.Parakort 59.000.*einnig til í formi gjafabréfa

BÓKANLEGT Á WWW.VOK-BATHS.IS & HELLO@VOK-BATHS.IS


GOTTERI.IS

Jólaís með súkkulaðisósu Jólaís ⋅ 4 egg (aðskilin) ⋅ 50 g púðursykur ⋅ 30 g sykur ⋅ 2 tsk. vanillusykur ⋅ 350 ml þeyttur jólarjómi frá Gott í matinn ⋅ 6 litlar kókosbollur (skornar í tvennt) ⋅ 100 g saxað Toblerone 1. Þeytið eggjarauður og sykur þar til létt og ljóst og bætið vanillusykri saman við í lokin. 2.Vefjið þeyttum rjóma saman við með sleif og bætið Toblerone saman við. 3. Að lokum má stífþeyta eggjahvíturnar og vefja þeim varlega saman við rjómablönduna og setja kókosbollurnar saman við alveg í lokin. 4.Hellið í ílangt kökuform sem búið er að plasta að innan með plastfilmu og frystið í að minnsta kosti 4 klukkustundir eða yfir nótt. 5. Takið ísinn úr forminu þegar það á að bera hann fram og skreytið með kókosbollum, jarðarberjum, söxuðu Toblerone og Tobleronesósu.

Súkkulaðisósa ⋅ 200 g Toblerone ⋅ 100 ml jólarjómi frá Gott í matinn 1. Bræðið Toblerone og rjóma saman í potti þar til súkkulaðið er bráðið. 2.Leyfið sósunni aðeins að þykkna og hitanum að rjúka úr og berið fram með ísnum.

BERGLIND HREIÐARSDÓTTIR matarbloggari, mun hér veita okkur innblástur í baksturinn og eldamennskuna í N4 blaðinu. Fyrir áhugasama heldur hún úti matarblogginu gotteri.is, þar sem hún deilir girnilegum uppskriftum af kökum og öðru góðgæti.


22. des 23. des 24. des 25. des 26. des 27. des

Opið kl 06:30-22:00 Opið kl 06:30-14:00 Opið kl 09:00-11:00 Lokað Lokað Opið kl 10:00-20:00

28. des 29. des 30. des 31. des 1. jan 2. jan

Opið kl 06:30-22:00 Opið kl 06:30-22:00 Opið kl 06:30-22:00 Lokað Lokað Opið 10:00-20:00

l ó j g e l Gleði

ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ EYJAFJARÐARSVEITAR Hrafnagilshverfi Sími: 464 8140


FÖS

Föstudagur 18. desember:

20.00

18.12

JÓLA-FÖSSARI!

Jóla FÖSTUDAGSÞÁTTURINN Jólin eru að koma! Hvítvínskonan er á kafi í jólaundirbúningi, en gefur sér samt tíma fyrir okkur. Séra Oddur Bjarni spjallar um Jólamessu sem verður sjónvarpað á N4, við heyrum um illskeytta austfirska jólasveina, bókarýnirinn okkar Aðalbjörg Bragadóttir mætir með jólabækur og við fáum hugljúfa jólatónlist frá Óla Trausta og Hrefnu Logadóttur.

Sunnudagur 20. desember:

SUN

20.00

20.12

Þegar Helga Sigríður Sigurðardóttir frá Akureyri var 12 ára, fékk hún bráða kransæðastíflu og dó, ekki bara einu sinni heldur oft. En lífið var dauðanum sterkari og Helga lifir góðu lífi í dag, 10 árum seinna en er sennilega önnur af tveimur unglingum í heiminum sem hefur lifað af þennan sjúkdóm. Helga segir Maríu Björk sögu sína í þættinum Þegar.

www.n4.is

tímaflakk

SJÁIÐ ÞÆTTINA OKKAR HÉR:

N4sjonvarp

VELKOMIN Á HEIMASÍÐUNA! Nýjustu þættirnir og allir hinir líka, upplýsingar um þjónustu sem við bjóðum upp á, fréttir, N4 blaðið, fólkið og N4 í beinni!

N4

ÞEGAR

www.n4.is

412 4400


ÓKEYPIS RAFGEYMAMÆLING! Eigum allar stærðir rafgeyma á lager

Allar gerðir startara og alternatora

Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is


Jóladagur kl. 20.00:

FÖS

25.12

Jón Jónsson þjóðfræðingur ólst upp í Steinadal á Ströndum í stórum systkinahóp. Fyrstu ár ævi sinnar var ekkert rafmagn og jólaminningar Jóns eru snævi þaktar en hlýjar þó. Umsjón: Rakel Hinriksdóttir

Annar í jólum kl. 20.00

LAU

26.12

Jól á Bessastöðum Heimsækjum forsetahjónin okkar, Guðna Th. og Elizu Reid á Bessastöðum og spjöllum um jólin. Umsjón: Skúli B. Geirdal

Þriðjudagurinn 29. desember kl. 20.00

ÞRI

JÓLIN Á N4

29.12

Karolína Elísabetardóttir bóndi og rithöfundur er þýsk að uppruna. Hún keypti eyðijörð, sem keyrt er að þar sem Þverárfjallsvegur liggur hæstur. Karl Eskil Pálsson og Tjörvi Jónsson heimsóttu Karolínu, sem hrífst mjög af norðurljósunum.


Getur þú hugsað þér gleðilega hátíð án rafmagns?

Við hjá RARIK óskum viðskiptavinum, samstarfsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla með von um gott og orkuríkt ár. Við munum eins og áður leitast við að svara orkuþörf viðskiptavina yfir hátíðarnar, með öruggum hætti.

www.rarik.is


N

20.00 HVÍTIR MÁVAR Petra Björk Pálsdóttir söngstjóri er gestur þáttarins. Hún ólst upp við Rás 1 hjá afa og ömmu, en tónlistarsmekkurinn er mjög fjölbreyttur.

MIÐ

20.30 ÍÞRÓTTABÆRINN AKUREYRI

16.12

Heimsækjum Inga Þór og Rósamundu í Stekkjartúni. Börnin þeirra, Katrín og Kristófer æfa sund og körfubolta. Prófum pílukast og tennis.

20.00 AÐ AUSTAN Heyrum hvernig Salt á Egilsstöðum hefur nýtt Covid til þess að víkka út sína starfsemi og lítum á Grýlugleði í Skriðuklaustri.

FIM

20.30 LANDSBYGGÐIR

17.12

FÖS

18.12

Skoðum gamlar vetrarmyndir sem Hérðasskjalasafn Skagfirðinga varðveitir. Sólborg Una Pálsdóttir héraðsskjalavörður sýnir og segir frá.

jóla FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

21.00 JÓLA - FÖSTUDAGSÞÁTTURINN Nú styttist í jólin og þetta föstudagskvöldið ætlum við að vera á hátíðlegu nótunum. Hvítvínskonan er á kafi í jólaundirbúningi og kannski í flöskunni líka. Séra Oddur Bjarni spjallar um Jólamessu sem verður sjónvarpað á N4, við heyrum um illskeytta austfirska jólasveina, bókarýnirinn okkar Aðalbjörg Bragadóttir mætir með jólabækur og við fáum hugljúfa jólatónlist frá Óla Trausta og Hrefnu Logadóttur.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

19.12

19.00 HVÍTIR MÁVAR

17.00 AÐ VESTAN - JÓLAÞÁTTUR

19.30 ÍÞRÓTTABÆRINN AKUREYRI

17.30 TAKTÍKIN

20.00 AÐ AUSTAN

18.00 AÐ NORÐAN - JÓLAÞÁTTUR

20.30 LANDSBYGGÐIR

18.30 ATVINNUPÚLSINN

21.00 JÓLA - FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

20.00 ÞEGAR Þegar Helga Sigríður Sigurðardóttir frá Akureyri var 12 ára, fékk hún bráða kransæðastíflu og dó, ekki bara einu sinni heldur oft.

SUN

20.30 HEIMILDAMYND: SVEINN Á MÚLA

20.12

Heimildamynd um mann sem hefur rekið bensínstöð á Vestfjörðum í hátt í 50 ár. Nú ætlar bensínfélagið að loka stöðinni. Hvað tekur við?

AÐ VESTAN - VESTFIRÐIR 20.00 „Nú er hún gamla Grýla dauð, gafst hún upp á rólunum" eða hvað? Hver var Grýla í raun og veru? Kristín Einarsdóttir þjóðfræðingur segir frá.

MÁN

20.30 TAKTÍKIN

21.12

ÞRI

22.12

Í þessum 100. þætti af Taktíkinni spjallar Skúli Bragi við Skapta Hallgrímsson fjölmiðlamann og ljósmyndara um íþróttamyndir.

11.00 Jólakveðjur 19.30 EITT & ANNAÐ Á AÐVENTUNNI 20.00 AÐ NORÐAN - JÓLAÞÁTTUR 20.30 ATVINNUPÚLSINN Á VESTFJÖRÐUM 21.00

Jólakveðjur


FRÉTTA- OG MANNLÍFSVEFUR ALLRA AKUREYRINGA HEIMA OG AÐ HEIMAN FJÖLBREYTT EFNI Á HVERJUM DEGI

Takk fyrir frábærar viðtökur!

Bestu kveðjur, Skapti Hallgrímsson, ritstjóri

FRÉTTIR ÍÞRÓTTIR MANNLÍF MENNING PISTLAR AÐSENDAR GREINAR LJÓSMYNDIR

Viltu styrkja Akureyri.net með frjálsu framlagi? Upplýsingar á vefnum


ÞORLÁKSMESSA

MIÐ

23.12

11.00 Jólakveðjur 19.30 EITT & ANNAÐ Á AÐVENTUNNI 20.00 VEGABRÉF - BALDVIN ÓLAFSSON 20.30

Jólakveðjur

AÐFANGADAGUR

FIM

24.12

FÖS

25.12

11:00 19:00 19:30 20:00 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 00:30

Baldvin Ólafsson er gestur Snæfríðar Ingadóttur í ferðaþættinum Vegabréf. Rætt er um Guatemala í máli og myndum.

22.00

Eitt & annað - Hringferð Föstudagsþátturinn Eitt & annað - Bakvið tjöldin Taktíkin Landsbyggðir Eitt & annað af bændum Að Norðan Að Vestan Að Austan Eitt & annað - Matarkistan Karlar og krabbamein Jólaguðsþjónusta úr Akureyrarkirkju Þegar Eitt & annað - Gagnlegt Vá Vestfirðir Garðarölt - Hafnafjörður Eitt & annað af bílum Ungt fólk og krabbamein Miklu meira en fiskur Þegar - Hildur Ingólfs Sögur frá Grænlandi Atvinnupúlsinn Vestf. Jól í Pakistan Eitt og annað á aðventunni Jól á Ströndum Að Austan - jólaþáttur Uppskrift að góðum degi Bækur með remúlaði - Heimildamynd Aftur heim - Vopnafjörður 2 Hvítir mávar - Jónatan Magnússon Tónleikar á Græna - Andrea Gylfa Tónlist á N4

SKIPULAG Í ÓREIÐUNNI Heimildamynd um Sverri Ingólfsson, sem rekur samgönguminjasafnið á Ystafelli í Kaldakinn í Þingeyjarsveit.

Jólakveðjur Jól í Kína Eitt og annað á aðventunni Á slóðum Nanu Að Norðan - jólaþáttur Uppskrift að góðum degi Heimildamynd: Ystafell Aftur heim - Vopnafjörður 1 Hvítir mávar - Ásthildur Sturlud. Tónleikar á Græna - Stebbi Jak & Andri Tónlist á N4

JÓLADAGUR 07:00 07:30 08:30 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 14:00 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 19:30 20:00 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 00:30

20.00 - VEGABRÉF

13.00

JÓLAGUÐSÞJÓNUSTA Hátíðarguðsþjónusta verður á dagskrá kl. 13.00 á Jóladag. Sameinast hinir ýmsu prestar og kirkjukórar í prófastsdæminu um að færa hátíðlega jólamessu heim í stofu til þín. Umgjörð guðsþjónustunnar er Grundarkirkja í Eyjafirði, en að auki verða okkur fluttir jólasálmar úr fleiri kirkjum.

20.00

JÓL Á STRÖNDUM Jón Jónsson þjóðfræðingur ólst upp í Steinadal á Ströndum í stórum systkinahóp. Fyrstu ár ævi sinnar var ekkert rafmagn og jólaminningar Jóns eru snævi þaktar en hlýjar þó.


EIGUM FLEST Í GÓÐA ÚTIVIST, SKOÐAÐU ÚRVALIÐ HJÁ OKKUR

SENDUM FRÍTT UM ALLT LAND

VEIÐIFLUGAN ÞAR SEM ÚRVALIÐ, GÆÐIN OG ÞJÓNUSTAN EIGA HEIMA


ANNAR Í JÓLUM

LAU

26.12

07:00 07:30 08:30 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 14:00 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 19:00 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 00:30

Eitt & annað - Hringferð Föstudagsþátturinn Eitt & annað af handverki Taktíkin - Guðrún Arngrímsdóttir Landsbyggðir Eitt & annað af bændum Að Norðan Að Vestan Að Austan Eitt & annað af hundum Karlar og krabbamein Þegar - Arngrímur Brynjólfsson Eitt & annað úr garðinum Vá Vestfirðir Sókn til framtíðar Eitt & annað af kindum Ungt fólk og krabbamein Miklu meira en fiskur Þegar - Guðrún Katrín Atvinnupúlsinn á Vestfjörðum Sögur frá Grænlandi Hugguleg hátíð - tónleikar Sterkasta kona Íslands 2020 Jól á Bessastöðum Jólatónlist Að Vestan - jólaþáttur Uppskrift að góðum degi Amma Dísa - Heimildamynd Aftur heim í Fjarðabyggð Hvítir mávar - Samúel Jóhannsson Tónleikar á Græna - Vandræðaskáld Tónlist á N4

SUNNUDAGUR

SUN

27.12

09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:30 14:00 14:30 15:30 16:00 17:00 17:30 18:00 19:00 19:30 20:00 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 00:30

Eitt & annað af Hringferð Föstudagsþátturinn Eitt & annað af handverki Taktíkin - Þórhallur Guðmundsson Landsbyggðir Eitt & annað af söguslóðum Að Norðan Að Vestan Að Austan Eitt & annað af sjónum Tónlist á N4 Eitt & annað af garðinum Hátækni: Fisvinnsluhús Samherja Eitt & annað af konum Tónlist á N4 Þegar - Anna Sif Sögur frá Grænlandi Atvinnupúlsinn á Vestfjörðum Nú árið er liðið - Áramótaþáttur N4 Sögur frá Grænlandi Uppskrift að góðum degi Stökktu - Heimildamynd Aftur heim í Fjarðabyggð Hvítir mávar - Ragnheiður Björk Tónleikar á Græna - Ösp og Örn Eldjárn Tónlist á N4

18.00

JÓLATÓNLEIKAR

19.00

STERKASTA KONA ÍSLANDS 2020

Keppnin um Sterkustu konu Íslands fór fram á svæði Bílaklúbbs Akureyrar í ágúst síðastliðnum. Þar tókust á margar af sterkustu konum landsins um titilinn og voru mættar til leiks bæði efnilegir nýliðar og fyrrum sterkustu konur Íslands. Keppnin var hörku spennandi og enginn skortur á frábærum tilþrifum.

20.00

JÓL Á BESSASTÖÐUM Jólaþáttur með forsetahjónunum Guðna Th. Jóhannessyni og Elízu Reid.

20.00

„NÚ ÁRIÐ ER LIÐIÐ" ÁRAMÓTAÞÁTTUR N4 Hverjir hafa staðið í ströngu á árinu? Hvað segja spákonur á Skagaströnd um nýtt ár? Hvaða áramótaheit strengja forsetahjónin? Karl Eskil og María Björk fá til sín góða gesti í áramótaþátt N4.

19.00

HEIMILDAMYND: STÖKKTU Á þrítugasta afmælisári sínu vantaði Hafdísi Sigurðardóttir, Íslandsmethafa kvenna í langstökki, einungis 14 cm til að ná lágmarki á Ólympíuleikana í Ríó í Brasilíu. Mynd eftir Önnu Sæunni Ólafsdóttur.



MÁNUDAGUR

MÁN

28.12

09:00 09:30 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 14:00 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 19:30 20:00 20:30 21:00 22:00 22:30 23:00 23:30 00:00

Eitt & annað - Hringferð Föstudagsþátturinn - Valið Eitt & annað af listalífinu Taktíkin - Soffía Einarsdóttir Landsbyggðir Eitt & annað af Hælinu Að Norðan Að Vestan Að Austan Eitt & annað af flugi Karlar og krabbamein Þegar - Guðrún Bergman Eitt & annað af Grillinu Vá Vestfirðir 3 Sókn til framtíðar Eitt & annað af Leikhúsinu Ungt fólk og krabbamein - Kraftur Miklu meira en fiskur Þegar - Eva Ásrún Sögur frá Grænlandi Atvinnupúlsinn á Vestfjörðum Að Vestan Að Norðan - Brot af því besta Uppskrift að góðum degi: Jökulsárgljúfur Bakvið tjöldin - Leikfélag Húsavíkur Aftur heim - Fjarðabyggð, 3.þáttur Vegabréf - Siggi í Sambíu Tónleikar á Græna - Óskalagatónleikar Tónlist á N4

ÞRIÐJUDAGUR

ÞRI

29.12

09:00 09:30 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 14:00 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 19:30 20:00 21:00 22:30 23:00 23:30 00:00

20.00

AÐ VESTAN Nýr þáttur frá Vestfjörðum. Hittum Gunnar G. Sigurðsson sem mokaði Hrafnseyrarheiði í yfir 50 ár. Dagrún Ósk þjóðfræðingur á Hólmavík segir frá útgáfu bókar um árið 1918 á Ströndum. Hreiðrum um okkur á Hótel West á Patreksfirði og heimsækjum að lokum Táknafjarðarskóla. Umsjón: Skúli B. Geirdal og Rakel Hinriksdóttir

23.30

ÓSKALAGATÓNLEIKAR

20.00

Eitt & annað af söfnurum Föstudagsþátturinn - Valið Eitt & annað af bleikum október Taktíkin - Gunnar Örn Arnórsson Landsbyggðir E&A Leikurum Að Norðan Að Vestan Að Austan Eitt & annað af ferðaþjónustu Karlar og krabbamein Þegar - Hildur Eir Eitt & annað af landvörslu Vá Vestfirðir 4 Sókn til framtíðar Eitt & annað jákvætt Ungt fólk og krabbamein - Sigurður Gísli Miklu meira en fiskur Þegar - Valdís og Jónína Sögur frá Grænlandi Atvinnupúlsinn á Vestfjörðum Undir Norðurljósunum Jólatónleikar Kristínar Stefánsdóttur Bakvið tjöldin - Freyvangsleikhúsið Aftur heim - Fjarðabyggð, 4.þáttur Vegabréf - Bryndís Óskarsdóttir Tónleikar á Græna - Birkir Blær Tónlist á N4

á N4 Hoirrfðhuátíðarnar! yf

Karolína Elísabetardóttir býr í Hvammshlíð á Þverárfjalli. Karl Eskil Pálsson og Tjörvi Jónsson heimsóttu Karolínu, sem hrífst mjög af norðurljósunum.

21.00

JÓLATÓNLEIKAR KRISTÍNAR STEFÁNS Upptaka frá jólatónleikum Kristínar Stefánsdóttur og Hlyns Þórs Agnarssonarí Bæjarbíói jólin 2017. Gestasöngvarar þau Raggi Bjarna og Kristjana Stefáns.


AKUREYRI

VERSLANIR

EGILSSTAÐIR

& VIÐ SENDUM VÖRUR

UM ALLT LAND REYKJAVÍK

HAFNARFJÖRÐUR REYKJANESBÆR

SELFOSS

VARAHLUTIR OG BÍLAVÖRUR

VARAHLUTIR

Í HÆSTA GÆÐAFLOKKI

Reykjavík

Reykjavík

Hafnarfjörður

Dvergshöfði 2, 110 Reykjavík Sími: 535 9000 Opnunartími: Mán - fös: 8 - 18 Lau: 10 - 16

Vatnagarðar 12, 104 Reykjavík Sími: 535 9000 Opnunartími: Mán - fös: 8 - 18 Lau: 10 - 14

Dalshrauni 17, 220 Hafnarfirði Sími: 555 4800 Opnunartími: Mán - fös: 8 - 18 Lau: 10 - 14

Selfoss

Reykjanesbær

Akureyri

Hrísmýri 7, 800 Selfossi Sími: 482 4200 Opnunartími: Mán - fös: 8 - 18 Lau: 10 - 14

Hafnargata 52, 260 Reykjanesbæ Sími: 421 7510 Opnunartími: Mán - fös: 8 - 18 Lau: 10 - 14

Furuvellir 15, 600 Akureyri Sími: 535 9085 Opnunartími: Mán - fös: 8 - 18 Lau: 10 - 14

Egilsstaðir

KÍKTU Á VÖRUÚRVALIÐ Á www.bilanaust.is

Sólvangur 5, 700 Egilsstaðir Sími: 471 1244 Opnunartími: Mán - fös: 8 - 18 Lau: 10 - 14

VIÐ SENDUM UM ALLT LAND HRINGIÐ TIL AÐ PANTA EÐA SENDIÐ TÖLVUPÓST Á bilanaust@bilanaust.is


GOTT MÁL

HVERNIG VERÐUR 2021 ? Flestir fjölmiðlar gera upp árið og fá fólk til þess að spá fyrir um komandi ár. N4 er endin undantekning og í áramótaþætti stöðvarinnar munu spákonur Spákonuhofsins á Skagaströnd rýna í nýtt ár. Búið er að taka spákonurnar upp en auðvitað er starfsfólk stöðvarinnar bundið algjörum trúnaði hvað kemur fram hjá spákonunum. Áramótaþátturinn er á dagskrá sunnudaginn 27.des kl. 20.00.

HÆSTI STYRKURINN Í SVARFAÐARDALINN Stjórnvöld hafa nýverið úthlutað um 100 milljónum króna til byggðaverkefna. Hæsta styrkinn hlýtur Friðlandsstofa- anddyri Svarfdæla í Dalvíkurbyggð, 35 milljónir króna. Setja á upp friðlandsstofu, enda er náttúran i Svarfaðardal á margan hátt einstök.

JÓLASVEINARNIR ALLTAF FERSKIR Jólasveinarnir þurfa auðvitað að laga sig að nútímanum, rétt eins og allir aðrir. Í vikunni sást til þeirra á brettum á Pollinum og greinilegt var að þeir skemmtu sér konunglega. Fjöldi fólks fylgdist með og skemmti sér við þetta uppátæki jólasveinanna.

FÉKK LÓÐIR Á BESTA STAÐNUM „Næsta skref er að þróa þetta verkefni í góðri samvinnu við bæinn,“ sagði Jens Sandholt eigandi Luxor ehf., sem fékk úthlutað tveimur lóðum á „besta stað í miðbæ Akureyrar,“ eins og sagði í auglýsingu bæjarins. Á annarri lóðinni stóð til að byggja hótel en hætt hefur verið við þau áform. „Ég þekki nokkuð vel til miðbæjarins á Akureyri og er sannfærður um að með nýju skipulagi gerast góðir hlutir.“


Opnunartímar: Mynd: feykir.is

Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardagar: 17:00 - 21:30 Sunnudagar: Lokað STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 2.050,- / Kr. 2.150,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.500,- kr. fyrir tvo 2.250,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.780,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.390,- kr. á manninn

4.500,- kr. fyrir tvo 2.250,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.780,- kr. fyrir tvo 2.390,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 450 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


16. des - 23.des

SAMbio.is

AKUREYRI

12

UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA: www.sambio.is

L

L

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 50% afslátt af miðanum.

Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.


LEIKLISTARSKÓLI LEIKFÉLAGS AKUREYRAR

Vertu með í skemmtilegum og faglegum leiklistarskóla! Skráning er hafin á vorönn Leiklistarskóla Leikfélags Akureyrar Skráningu lýkur 15. janúar. Kennsla hefst 18. janúar.

Allar nánari upplýsingar á mak.is

12 vikna námskeið fyrir krakka í 2. - 10. bekk


NÝTT Í BÍÓ

mið-fös 17:00, 19:00 0g 22:00 lau og sun 16:00, 19:00 og 22:00 mán og þri 17:00 og 19:00

mið-fös 20:00 lau og sun 17:30 og 20:00 mán og þri 20:00

TILVALIÐ Í JÓLAPAKKANN!

16:50 mið- fös lau og sun 15:30

mið-sun 22:10


OPNUNARTÍMI JARÐBAÐANNA YFIR HÁTÍÐARNAR 24. OG 25. DESEMBER: 11:00 – 14:00 26. DESEMBER: 11:00 - 16:00 27. - 30. DESEMBER: 15:00 - 20:00 31. DESEMBER: 11:00 - 14:00 1. JANÚAR: LOKAÐ

Jólakveðja frá Jarðböðunum við Mývatn


EXTRA HENTUGAR SMÁGJAFIR EINANLILFTEÍRÐ Freyja

Doritos

Munnharpa

44 g - 2 teg

Teygjanleg andlit

142 g

Floridana

250 ml - 3 teg

99

399

499

169

799

199 Jólasokkur

Stekkjastaur 30 g

Gormur

Spilastokkur

Kókómjólk

299

799

149

Regnbogalitaður

Kartöflur

Jólasveinar

250 ml

Fruitfunk

Dots

16 g - 3 teg

Armbönd

129

999

Pez karlar

Nóa

289

249

með 3 áfyllingum

Sun Maid

Rúsínur 3 teg 6x37,7 g

599

Lorenz

Saltstangir 250 g

Jólapoki 80g

Smarties

38 g

99

249 Lays

2 teg - 27,5 g

99 Epli

Klementínur

Rauð

Kemur með Costco til þín... Barónsstíg 4, 101 Reykjavík • Mýrarvegi, 600 Akureyri • Hafnargata 51-55, 230 Reykjanesbæ


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.