N4 blaðið 20-22

Page 1

Í ÞESSU BLAÐI: 20. tbl 20. árg 12.10.2022 -25.10.2022 n4@n4.is www.n4.is N4fjolmidill Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400 HVAR ERUM VIÐ? Tímaflakk N4 blaðið N4 hlaðvarp BLAÐIÐ N4sjonvarp BLEIKUR OKTÓBER Á N4 SJÓNVARP: HEIMILIÐ GERT KLÁRT FYRIR VETURINN LÍFSSTÍLL: AÐ GREINAST Í BLÓMA LÍFSINSUPPLIFUN: N4.IS N4 safnið HORFÐU Á ÞÆTTI Á N4 SAFNINU Á SJÓNVARPI SÍMANS

PASO

www.husgagnahollin.is VEFV E RSLUNKENNEDY 3ja sæta sófi. Ljóst áklæði. Einstaklega mjúkur og þægilegur. 225.812 kr. 279.990 kr. TAXFREE SÓFAVEISLA TAXFREE AFSLÁTTUR AF ÖLLUM SÓFUM, SÓFABORÐUM, PÚÐUM, TEPPUM OG MOTTUM
DOBLE NIGHT Tungusófi. Can ljósgrátt áklæði. Vinstri tunga. 311x156x80 cm. 290.332 kr. 359.990 kr. MAX U-sófi í Rocco gráu áklæði. Hægri eða vinstri tunga. 286x200x87 cm. 161.292 kr. 199.990 kr. www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is Akureyri Dalsbraut 1 558 1100 11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. *Taxfree tilboðið jafngildir 19,35% afslætti og gildir á öllum vörum. Gildir ekki ofan á önnur tilboð eða af sérpöntunum. Að sjálfsögðu fær ríkissjóður virðisaukaskatt af söluverði. Afslátturinn er alfarið á kostnað Dorma.

MATTEO

ALISMA

TAXFREE Allar mottur á TAXFREE afslætti Allir púðar og teppi á TAXFREE afslætti Öll sófaborð á TAXFREE afslætti SALTO Hornsófi. Hægra eða vinstra horn. 275x216x85 cm. 298.397 kr. 369.990 kr. FLORIDA Hornsófi. Hægra eða vinstra horn. 260x218x95 cm. 403.242 kr. 499.990 kr. DC 3600 3ja sæta sófi í svörtu split leðri. 202x80x80 cm. 241.942 kr. 299.990 kr. ANDROS 3ja sæta sófi í svörtu sléttflaueli. 216x85x77 cm. 185.487 kr. 229.990 kr. ALTARI 3ja sæta sófi. 215x95x90 cm. 129.032 kr. 159.990 kr.
Sófaborð, spónlögð svört eik. Ø110x45 cm. 96.772 kr. 119.990 kr.
Sófaborð, svört glerplata. 80x80x45 cm. 24.187 kr. 29.990 kr. prentvillur. ofan virðisaukaskatt
Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl. VIÐ ERUM HANDHAFI KUÐUNGSINS Huggulegt í haust Skannaðu kóðann 51126038 Pure - 150 cm gyllt loftljós Verð: 31.985 3 x E14 - Perur fylgja ekki með
51129502 Villa - 86 cm gyllt loftljós Verð: 49.895 10 x G9 - Perur fylgja 51129531 Point - 25 cm Verð: 11.985 1 x E27 kertapera - Pera fylgir
Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 461 7800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is EKILL ÖKUSKÓLI · NÆSTU NÁMSKEIÐ Nánari upplýsingar og skráning í síma 4617800 og á Ekill.is Næsta námskeið er 7.nóvember VINNUVÉLANÁMSKEIÐ Takir þú öll mm endurmenntunar námskeiðin hjá Ekli færðu það mmta frítt BLAÐBERI ÓSKAST! n4@n4.is N4, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri 412 4402 N4 ÓSKAR EFTIR BLAÐBERA TIL AÐ BERA ÚT N4 BLAÐIÐ Í FYRIRTÆKJAHVERFI Á AKUREYRI. 16 kr. pr. blað GÓÐ HREYFING OG HEILSUSAMLEG AUKAVINNA!

Fyrir það sem mestu máli skiptir

NAGLADEKKIN ERU KOMIN! www.akap.is Kaupangi v/ Mýrarveg sími 460 9999 AKUREYRARAPÓTEK ER OPIÐ ALLA DAGA ÁRSINS VIRKA DAGA 9 - 18 LAUGARDAGA 10 16 SUNNUDAGA 12 - 16
VIÐ VERÐUM Á HÓTEL DALVÍK SKÍÐABRAUT 18 MÁNUDAGINN 17. OKT. FRÁ 10:00-18:00 HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ YKKUR! ÞAÐ ER MIKILVÆGT AÐ PANTA TÍMA STRAX Í SJÓNMÆLINGU Í SÍMA 511-6699 EÐA 899-8801 HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ YKKUR DALVÍKURBYGGÐ SJÓN ER AÐ KOMA! 35% AFSLÁTTUR FYRIR ALDRAÐA OG ÖRYRKJA 30% AFSÁTTUR FYRIR ALLT NÁMSFÓLK 2 FYRIR 1 AF GLERAUGUM

Að greinast í blóma lífsins með krabbamein, hugleiðingar Magneu K. Svavarsdóttur

Það er maí árið 2014 og ég er 32 ára gömul. Maðurinn minn í góðri vinnu og ég heima í fæðingarorlofi með litlu dóttur okkar 6 mánaða og hinar tvær 3ja ára og 5 ára . Ég ætlaði mér að njóta fæðingarorlofsins í botn þar sem ég hafði aldrei geta notið þess. En með elstu stelpuna greindist ég með Crohn‘s sem er ólæknandi meltingasjúkdómur. Í fæðingarorlofi með næstu stelpu blossar Crohn‘s upp aftur, ég fæ ofnæmi fyrir lyfjunum og enda í aðgerð. En þarna var ég komin í þriðja fæðingarorlofið, búin að fara í aðgerð við Crohn‘s og ekki miklar líkur að hann myndi vakna á næstunni.

Við Sævar vorum búin að ræða það að þetta yrði nú yngsta barnið en við komin með þrjár stelpur á fimm

árum og fyrir átti Sævar einn son sem var á þessum tíma 13 ára. Með það bak við eyrað ætlaði ég að njóta í botn síðasta fæðingarorlofsins, vera með hana lengi á brjósti og bara njóta. Allt gekk vel þar til í maí 2014 og litla 6 mánaða að ég greinist með hormóna jákvætt hraðvaxandi krabbamein í brjósti, hnúturinn orðin 10 cm að þvermáli. Jæja þar fór það fæðingarorlofið, en já ég veit, við náðum mjög góðum 6 mánuðum. Lítum á björtu hliðarnar krakkar mínir. En að öllu gríni slepptu þá var þessi greining mjög erfið. Ekki bara fyrir okkur Sævar heldur alla í kringum okkur, það voru margir í fjölskyldunni sem áttu mjög erfitt. Ég tók Pollýönnu á þetta og ætlaði bara í gegnum þetta eins og með Cronh‘s, fara bara í þær meðferðir sem læknarnir töldu

Viðtal við Magneu Karen - “Ungt fólk og krabbamein” er hægt að nálgast á heimasíðu N4 og á Safninu á Símanum
UPPLIFUN

bestar, og fara svo bara að vinna. En þar var bara ekki alveg svoleiðis, þetta var bara miklu erfiðara en ég gerði mér í hugarlund í byrjun. Og að ég skildi missa pabba, ömmu og afa og systir pabba öll úr krabba mánuðina eftir að ég greinist dró mjög úr mér orkuna. En upp á afturlappirnar aftur og áfram gakk. Ég ætlaði mér alltaf í gegnum þetta, það kom aldrei til greina að láta undan og gefast upp, ég átti þarna þrjár litlar stelpur og ætlaði ég að fylgja þeim út í lífið. Með góðri hjálp frá fólkinu okkar komumst við í gegnum þetta. Krabbameinsfélagið hér á Akureyri á stóran þátt í bata okkar, ég hef fengið gríðarlega mikla hjálp eins Sævar, stelpurnar okkar farið á allskonar námskeið og viðtöl og fengið mikla hjálp. Eins hafa aðrir úr stórfjölskyldunni getað leitað sér aðstoðar þar. Krabbameinsfélagið var eins og mitt annað heimili á tímabili, mikið og gott fagfólk og svo allir sem maður hittir þar á jafningja grundvelli. Ég komst í gegnum þetta og lífið fór að tölta sinn gang og við höldum áfram að vinna í okkur og hlúum hvert að öðru en þá kemur árið 2019. Þá greinist ég með skjaldkirtils krabbamein og allt fer á hliðina aftur. En eins og í fyrra skiptið þá grípur Krabbameins félagið okkur og hjálpin sem ég hef fengið þar get ég seint full þakkað fyrir. Eins hefur Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk með krabbamein, hjálpað okkur mikið. Þar höfum við Sævar átt mjög góðar stundir með frábæru fólki og eignast frábæra vini. Framtíðin er björt og hlakka ég til hennar. Fá að fylgjast með krökkunum okkar stækka og spennandi að sjá hvað þau taka sér fyrir hendur í framtíðinni. En ef ég á að ganga í gegnum meiri veikindi þá verður bara svo að vera. En ég hef lært það að stoppa við smáu hlutina í lífinu og gefa þeim meiri gaum því oft eru þeir dýrmætari en þeir stóru. Hægja á okkur og njóta samverunnar, því börnin stækka allt of hratt. Í lokin langar mig að þakka þeim tveimur góðu konum sem opnuðu styrtarreikning fyrir okkur. Þakka ég líka kærlega ykkur öllum sem sáuð ykkur fært að styrkja okkur fjárhagslega, það bjargaði okkur alveg því krabbamein er dýr sjúkdómur.

Vil ég þakka fyrir allar bænirnar, fyrir öll fallegu skilaboðin, allar fallegu hugsanirnar, faðmlögin og allt spjallið.

Kærar þakkir allir.

Magnea Karen

Heimsókn frá Eirberg

• Miðvikudaginn 19. október frá klukkan 13:00-16:00 verður Eirberg hjá okkur með fræðslu og vörukynningu.

• Hentar þeim konum sem hafa farið í fleygskurð eða brjóstnám og vantar ráðleggingar um gervibrjóst, brjóstahaldara og ermar til að meðhöndla sogæðabjúg.

Fyrirlestur um síðbúnar afleiðingar krabbameinslyfjameðferðar

• Miðvikudaginn 19. október kl. 20:00 verður fyrirlestur frá Dórótheu Jónsdóttir um síðbúnar afleiðingar krabbameinslyfjameðferðar.

• Við biðjum fólk um að skrá sig á fyrirlesturinn með því að hringja í síma 461-1470 eða með því að senda póst á kaon@krabb.is Para- og kynlífsráðgjöf

• Fimmtudaginn 3. nóvember er opið fyrir tímabókanir hjá Áslaugu Kristjánsdóttur, hjúkrunar- og kynfræðing.

• Ráðgjöfin er ætluð þeim sem greinst hafa með krabbamein og/eða aðstandendum þeirra. Jafnt pör sem einstaklingar geta nýtt sér ráðgjöfina. Tilgangurinn er að vinna að bættu kynheilbrigði og að takast á við breytingar í kjölfar veikinda.

Hópastarf er á sínum stað

• Stuðningshópur fyrir konur sem greinst hafa með krabbamein

• Stuðningshópur fyrir karla sem greinst hafa með krabbamein

• Gönguhópurinn Göngum saman

• Leshópur Fylgdu okkur á Facebook: Krabbameinsfélag Akureyrar og Nágrennis

Sjá nánar www.kaon.is

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis

Mannamál - Karlar og krabbamein

• Námskeið

• Námskeiðið

Námskeið fyrir konur með krabbamein

• Námskeið fyrir

• Námskeiðið hefst

krabbameinsmeðferð.

miðvikudögum kl.13:00 – 15:15.

nýlokið krabbameinsmeðferð.

skipti

fimmtudögum kl.13:00 – 15:15.

Námskeiðin eru vettvangur til að hitta jafningja og fá fræðslu. Málefni sem verður farið yfir er t.d. líf í kjölfar krabbameins, mikilvægi hreyfingar, næringar og andlegrar vellíðunar.

Umsjón: Jenný Valdimarsdóttir hjúkrunarfræðingur ásamt fleiri leiðbeinendum.

Þátttaka: Það er ekkert þátttökugjald en skráning nauðsynleg

Skráning: Hringja í síma 461-1470 eða senda tölvupóst á kaon@krabb.is

Námskeið: Bjargráð við kvíða

• Námskeið fyrir einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra.

• Námskeiðið er 16. nóvember klukkan 16:00-19:00.

• Á námskeiðinu er lögð áhersla á hvernig koma megi auga á streituviðbrögð og langvarandi kvíða.

Auk þess verður farið yfir nokkur hagnýt bjargráð til að takast á við kvíða og streitu í daglegu lífi.

Aðstandendafræðsla

• Fyrirlestur fyrir aðstandendur einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein

• Fræðslan er 16. nóvember klukkan 20:00-22:00.

Umsjón: Þorri Snæbjörnsson, sálfræðingur.

Þátttaka: Það er ekkert þátttökugjald en skráning nauðsynleg

Skráning: Hringja í síma 461-1470 eða senda tölvupóst á kaon@krabb.is

Glerárgata 34 - 600 Akureyri - S: 461-1470 - kaon@krabb.is
fyrir karla sem eru með krabbamein eða hafa nýlokið
hefst 2. nóvember og er vikulega í þrjú skipti á
konur sem eru með krabbamein eða hafa
10. nóvember og er vikulega í þrjú
á
GARÐHÚS 14,5 m² volundarhus.is · Sími 864 2400 Vel valið fyrir húsið þitt 34 mm bjálki / Tvöföld nótun GARÐHÚS 4,7m² GARÐHÚS 4,4m² GARÐHÚS 9,9 m² án gólfs GARÐHÚS 9,7m² H AU S T TI LBOÐ R ýming a r s ala · A llt á að se l j a s t ! 20% af sláttur af öllum garðhúsum og 15% af sláttur af völdum gestahúsum á meðan byrgðir endast. Tak m a r k a ð m ag n · Ekk i miss a a f þ ess u · Fy r s tur k em ur f y r s tur fæ r 45% afsláttur af utningi á GARÐHÚSUM og GESTAHÚSUM á allar þjónustustöð var Flytjanda. www.volundar hus.is
HÚÐVÖRUR SEM KOMA TIL BJARGAR HÚÐARINNAR HÚÐARINNAR

Vantar gólfteppi

stigann

Við bjóðum upp á mælingar um allt land, ykkur að kostnaðarlausu og án skuldbindingar.

í efni og vinnu, allt niðurkomið, fylgir svo í kjölfarið.

Ármúla 19 s: 568-1888 www.parketoggolf.is
Tilboð
á
?

Heimilið gert klárt fyrir veturinn

Haustið er tími breytinga. Margir huga að sjálfum sér á þessum árstíma, en ekki er síður mikilvægt að dekra við heimilið og gera það notalegra fyrir veturinn.

1.Rétt lýsing skiptir máli og heimilið verður huggulegra með betri birtu. Kannski er kominn tími á að bæta fleiri lömpum og kertum í stofuna?

2.

Teppi, púðar, dúkar og gardínur. Þessir hlutir geta gert kraftaverk þegar kemur að því að gera heimilið hlýlegra og breyta stemmingunni innandyra.

3.

Það er nauðsynlegt að koma góðu skipulagi á heimilið eftir sumarið. Góð hausttiltekt þar sem sumardótið er tekið til hliðar kemur öllum betur inn í veturinn.

4.

Á veturna er oft minna loftað út og heimilismeðlimir dvelja meira innandyra. Þá er um að gera að huga að loftgæðunum á heimilinu með rakamæli, lofthreinsitæki eða fleiri plöntum.

5.

Það er til mikið úrval af góðum heimilsilmum og um að gera að nýta sér þá til þess að fríska upp á andann á heimilinum.

6.

Pastellitir eru að koma sterkir inn þetta haustið. Hvað með að mála einn vegg í nýjum lit?

Hvernig gengur að halda heimilinu í horfinu? Þarf kannski að endurskoða skipulagið á heimilisþrifunum og fá alla heimilismeðlimi til þess að taka þátt? Fá jafnvel aðstoð eða uppfæra ryksuguna?

7.

LÍFSSTÍLL

Alla leið á öruggari dekkjum

Cooper Discoverer Snow Claw

Hannað fyrir krefjandi vetraraðstæður

Mjúk gúmmíblanda fyrir hámarksafköst við lágt hitastig

Afburðagott grip, neglanlegt

Vefverslun

Skoðaðu

SWR og 3PMS merking

Cooper Weather-Master WSC

Öflugt og gott grip við erfiðar aðstæður

Mikið skorið og stefnuvirkt mynstur fyrir jeppa og jepplinga Flott dekk fyrir íslenskt veðurfar

Cooper Discoverer Winter

Míkróskorin óneglanleg vetrardekk

Afburða veggrip og stutt hemlunarvegalengd Mjúk í akstri með góða vatnslosun

Verslun N1 Ólafsbraut 57, Ólafsvík, 436-1581 Notaðu N1 kortið ALLA LEIÐ
úrvalið og skráðu þitt fyrirtæki
Vertu með okkur í vetur Námskeið að hefjast - tryggðu þér pláss JÓGA VELLÍÐAN KARLAJÓGA slökun Hefst 19.október Miðvikudagar og föstudagar kl.10 PARAJÓGA Hefst 18.október Þriðjudagar kl 19 30 Hefst 20.október Fimmtudagar kl. 19.30 Hvort sem þú sækist eftir algerri slökun í jóga nidra og jóga og vellíðan eða þú vilt efla styrkinn í jógastyrk og mobility þá finnurðu það sem þú þarft í Sjálfsrækt. Meðvituð hreyfing þar sem við stuðlum að líkamlegri og andlegri vellíðan til lengri tíma. Aukin hreyfigeta, liðleiki og styrkur. Aukin ró og vellíðan. Skráning á sjálfsrækt.is
Fyrirtækjaþjónusta Sjálfsræktar Sjálfsrækt heilsumiðstöð býður uppá margvíslega fyrirlestra, námskeið og vinnustofur um heilsutengd málefni sem styðja við mannauð fyrirtækja og stofnana. Nánari upplýsingar á sjalfsraekt@gmail.com Það hefur sjaldan eða aldrei verið mikilvægara að hlúa að heilsu og vellíðan starfsmanna. Sólahrings vinnustofa þar sem þú lærir að nýta þér aðferðir sjálfsumhyggju og núvitundar í daglegu lífi. Gefðu þér gjöf og taktu frá tímann til að hlúa að þér og næra. Skráning hafin á sjálfsrækt.is Sjálfsumhyggja og endurnæring 12. – 13. nóvember 2022 á Fosshótel Húsavík

VERKEFNASTJÓRI HUGBÚNAÐARÞRÓUN

Við leitum að verkefnastjóra til að styrkja raðir Þulu á þeirri vegferð að með hagnýtingu framsækinna hugbúnaðarlausna muni viðskiptavinir fyrirtækisins ná fram hagræðingu í rekstri á sama tíma og þeir ná að veita betri þjónustu. Starfið felur í sér verkefnastýringu og samhæfingu vinnu í dreifðu teymi við þróun yfirgripsmikilla og tæknilega ögrandi hugbúnaðarlausna í fjölþjóðlegu umhverfi Æskilegt að viðkomandi starfi á skrifstofu Þulu á Akureyri

Helstu verkefni og ábyrgð

Þátttakandi í mótun og þróun hugbúnaðarlausna sem gegna lykilhlutverki við meðhöndlun lyfja á heilbrigðisstofnunum

Skipulagning verkefna og áætlanagerð Verkefnastýring og eftirfylgni með stöðu verkefna Dagleg samhæfing vinnu um 10 starfsmanna sem staðsettir eru á Akureyri og erlendis

Samskipti við viðskiptavini á Íslandi og erlendis Þátttaka í stöðugum umbótum á verklagi

Menntunar- og hæfniskröfur

Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði, verkfræði eða sambærileg menntun Menntun á sviði stjórnunar er kostur Marktæk þekking og reynsla af verkefnastjórnun í hugbúnaðarþróun Sjálfstæð vinnubrögð, lausnamiðuð nálgun og færni til að sjá heildarmyndina Framúrskarandi leiðtogi með góða samskiptahæfileika og reynslu í að stýra teymum Þekking á Agile aðferðafræði og reynsla af verkbeiðnakerfinu Jira æskileg Reynsla af vinnu samkvæmt gæðakerfunum ISO 9001 og ISO 27001 er æskileg Góð enskukunnátta er áskilin.

Þula býður fyrsta flokks hugbúnaðarlausnir fyrir heilbrigðisgeirann. Lausnir Þulu eru þróaðar í nánu samstarfi við kröfuharða viðskiptavini. Í tæp 20 ár hefur Þula unnið með heilbrigðisstofnunum víða í Evrópu og þróað með þeim framsæknar lausnir sem gera þeim kleift að ná árangri á sínu sviði.

Hjá Þulu starfa um 40 manns og flestir eru búsettir á Akureyri. www.thula.is

hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna sóknarfrestur er til og með 24. október 2022. t er um starfið á www mognum is Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og ningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur r hæfni umsækjanda nari upplýsingar veita Sigríður Ólafsdóttir; sigga@mognum is og Telma sdóttir; telma@mognum is

Myndaalbúmið

Ný sýning í Svavarssafni á Hornafirði um sjálfbært samlífi æðafugla og manna. Hálsaskógur við Djúpavog þar sem um 500 tré féllu í óveðrinu í september. Hjalti tökumaður og Ásthildur í viðtali á Höfn. Aleksandra Rzeszovska á Fáskrúðsfirði kennir Pólverjum íslensku. REC
n4sjonvarpn4fjolmidilln4fjolmidilln4fjolmidill Vinkonur í golfi á Hornafirði.Ásgeir Hvítaskáld með nýjustu bók sína, “Morðið í Naphorni”. Anna Sigrún Gunnlaugsdóttir og María Björk standa við eyðilegginguna sem varð í Hálsaskógi í vonda veðrinu. Góð sveifla á Höfn.
Velkomin í Geosea - Sjóböðin á Húsavík Tilvalið að slaka á og njóta útsýnisins í fallegu umhverfi. Við hlökkum til að taka á móti ykkur. Bókanir á www.geosea.is eða í síma 464 1210. Haustið í Geosea Opið alla daga 12:00 - 22:00
HEITIR POTTAR KALT KAR MÁNUDAGA TIL FIMMTUDAGA KL. 17:00 – 22:30 FÖSTUDAGA KL. 17:00 – 20:00 LAUGARDAGA KL. 11:00 – 18:00 SUNNUDAGAOPIÐ KL. 11:00 – 22:30 Sundlaugin er 33° - 35° heit og notaleg og tilvalin til að leika sér í með börnunum Rennibraut sem þau yngstu elska að renna sér í VETRAROPNUN 2022

LEIKSKÓLASTJÓRI

Svalbarðsstrandarhreppur óskar eftir að ráða leikskólastjóra í leikskólann Álfaborg. Um fullt starf er að ræða og æskilegt ef viðkomandi getur hafið störf sem fyrst.

Skólar Svalbarðsstrandarhrepps eru í 12 km fjarlægð frá Akureyri á Svalbarðseyri.

Helstu verkefni

Leikskólastjóri starfar samkvæmt gildandi lögum og reglugerð um leikskóla, öðrum lögum er við eiga, aðalnámskrá leikskóla og stefnu Svalbarðsstrandarhrepps. Samstarf og samvinna með skólastjóra Valsárskóla, sem saman mynda skólastjórn.

Samvinna að öllum þeim verkefnum og málum þar sem samstarf getur leitt til faglegra og árangursríkara skólastarfs þar sem hagsmunir nemenda/barna eru ávallt hafðir í fyrirrúmi.

Menntunar- og hæfniskröfur

Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun sem nýtist í starfi ásamt leyfisbréfi.

Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar kostur.

Sérstök áhersla er lögð á lipurð í samstarfi, sveiganleika og hæfni í mannlegum samskiptum.

Mikill metnaður og áhugi á skólaþróun og nýjungum í skólastarfi. Góð skipulags- og leiðtogahæfni. Sjálfstæði, frumkvæði og lausnamiðuð hugsun.

Í samræmi við jafnréttisáætlun Svalbarðsstrandarhrepps hvetur sveitarfélagið karla jafnt sem konur til þess að sækja um starfið. Nánari upplýsingar um leikskólann er að finna á heimasíðu skólans www.skolar.svalbardsstrond.is

Umsóknarfrestur er til og með 20.október 2022 tt er um á www mognum is Umsókn þarf að fylgja ítarleg arfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu msóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda albarðsstrandahreppur áskilur sér rétt til að hafna öllum msækjendum

nari upplýsingar veita Sigríður Ólafsdóttir; sigga@mognum is og lma Eiðsdóttir; telma@mognum is

IN THE SHADOW 8. OKTÓBER – 31. DESEMBER OPIÐ DAGLEGA 13-16 8. OKTÓBER – 31. DESEMBER OPIÐ DAGLEGA 13-16 MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI OCTOBER 8. – DECEMBER 31. OPEN DAILY 13-16

október kl. 20.00

ÞEGAR

Þegar Guðrún Frímannsdóttir félagsráðgjafi hitti Elspu Sigríði Salberg Olsen í fyrsta sinn vann hún sem ritari félagsmálastofnunar á Akureyri og alveg grunlaus um að þessi kona myndi gjörbreyta lífi hennar. Nú 43 árum seinna gáfu þær út bók um ævi Elspu sem hefur hvorki verið dans á rósum né áfallalaus.

UMSJÓN MARÍA BJÖRK INGVADÓTTIR

12.
12.10 MIÐ ÞEGAR
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis - Glerárgata 34 - 600 Akureyri - S: 461-1470 - kaon@krabb.is Við erum til staðar fyrir þig og þína! Opið mánudaga - fimmtudaga 10:00-14:00 Nýjustu fréttir eru á www.kaon.is

Skólaliði

Þelamerkurskóla

Þelamerkurskóli óskar eftir barngóðri og metnaðarfullri manneskju í 100% starf skólaliða. Skólaliði hefur umsjón með og styður við nemendur í matsal, frímínútum, á göngum, skólalóð og frítímum auk þess sem hann sér um að halda skólahúsnæðinu hreinu.

Í Þelamerkurskóla eru 76 nemendur og fer skólinn hratt stækkandi á næstu árum. Skólinn er heilsueflandi skóli og Grænfána skóli. Jafnframt leggur skólinn áherslu á útinám og fjölbreytileika í skólastarfi, nokkuð sem krefst sveigjanleika alls starfsfólks.

Helstu verkefni og ábyrgð

· Aðstoða nemendur í leik og starfi og leiðbeina þeim í umgengni og samskiptum.

· Stuðla að velferð nemenda í góðu samstarfi við starfsfólk skólans.

· Sinna gæslu hvar og hvenær sem þörf er á.

· Sjá um dagleg þrif og innkaup á ræstivörum.

· Aðstoða í eldhúsi ef þörf er á.

· Taka þátt í því uppeldisstarfi sem fram fer innan skólans í anda stefnunnar um jákvæðan aga.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Áhugi á að starfa með börnum og ungmennum.

· Mikil áhersla er á lipurð og færni í samskiptum við börn og fullorðna.

· Stundvísi, frumkvæði og sjálfstæði í starfi.

· Sveigjanleiki og jákvæðni.

· Íslenskukunnátta nauðsynleg.

Við hvetjum öll kyn til að sækja um störf við skólann. Umsóknarfrestur er t.o.m. 24. október 2022. Ferilskrá og umsókn skal senda á netfang skólastjóra ragnheidurlilja@thelamork.is. Laun eru greidd skv. kjarasamningum Einingar/Iðju og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Upplýsingar um Þelamerkurskóla er að finna á heimasíðu skólans, https://www.thelamork.is/.

Frekari upplýsingar veitir Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir, skólastjóri, ragnheidurlilja@thelamork.is og í síma 460-1770/866-4085.

Hörgársveit | Þelamerkurskóla, 601 Akureyri | Sími 460 1750 | horgarsveit@horgarsveit.is
í
24.10 MÁN 20.10 ÞRI HÚSIN Í BÆNUM Árni Árnason arkitekt og Nunni Konn kvikmyndagerðarmaður skoðuðu smáhýsi á Norðurlandi og sjáum við afrakstur þeirrar ferðar í þætti kvöldsins. 20. október kl. 20.30 HÚSIN Í BÆNUM UMSJÓN ÁRNI ÁRNASON Kaupangi v/ Mýrarveg AKUREYRARAPÓTEK ER OPIÐ ALLA DAGA ÁRSINS

Bætt hreinlæti

nýjum heimi

í
Þarftu að aðlaga þig að breyttum heimi? Auknar kröfur til fyrirtækja um bætt hreinlæti, betri sóttvarnir og umhverfisvænar lausnir kalla á nýja nálgun. Lausnir sem stuðla að betri heilsu starfsfólks og viðskiptavina. Hafðu samband og fáðu ráðgjöf. hreint.is s: 589 5000 hreint@hreint.is

heimsækjum Breiðumörkina breiðgötu bragðlaukanna

Hveragerði. Förum til blómaræktenda

Espiflöt. Hittum Halldóru leirlistakonu og kartöflubónda í Hákoti og kynnum okkur starf Karlakórs Hveragerðis.

GUÐRÚN FRÍMANNSDÓTTIR

Guðrún Frímannsdóttir félagsráðgjafi hitti Elspu Sigríði Salberg Olsen í fyrsta sinn vann hún sem ritari félagsmálastofnunar á Akureyri og alveg grunlaus um að þessi kona myndi gjörbreyta lífi hennar.

HEYRÐUM FJALLIÐ ÖSKRA

sem tré rifnuðu upp með rótum í óveðrinu í september, kynnum okkur Rammalausnir á Egilsstöðum og nýja staðsetningu Tækniminjasafnsins á Seyðisfirði. Þá segir Ásgeir Hvítaskáld okkur um morðið í Naphorni.

Við förum um Hálsaskóg við Djúpavog

Elísabeth Anna Gunnarsdóttir gerði sem lokaverkefni til stúdentsprófs frá ME, heimildamynd um áhrif skriðufallanna á Seyðisfirði á andlega heilsu íbúa bæjarins. Skriðurnar féllu í desember 2020. e.

Oddur Bjarni tekur á móti góðum gestum í stúdíói N4. Menning, list, Fréttir vikunnar, söngur og gleði.

Hittum við nýjan sveitarstjóra Dalabyggðar Björn Bjarka og spyrjum hann hvort hann þekki íslendingasögurnar og íslensku sauðkindina. Hittum Áslaugu Örnu Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Heimi Berg markaðs- og upplýsingafulltrúi Snæfellsbæjar.

KVÖLDKAFFI

Þóra Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Flóru menningarhúss er viðmælandi Rakelar

í Kvöldkaffi. e.

12.10 MIÐ 13.10 FIM 14.10 FÖS 15.10 LAU 16.10 SUN 17.10 MÁN 18.10 ÞRI
þar
Kristín
Hinriksdóttur
20.00 20.00 20.30 20.30 VIÐ
HEIMILDAMYND
13. ÞÁTTUR Dagskrá vikunnar endursýnd: 16.00 19.00 16.30 19.30 17.30 20.00 18.00 20.30 18.30 AÐ VESTAN KVÖLDKAFFI KVÖLDKAFFI UNGT FÓLK OG KRABBAMEIN AÐ SUNNAN ÞEGAR AÐ AUSTAN VIÐ HEYRÐUM FJALLIÐ ÖSKRA FÖSTUDAGSÞÁTTURINN Gestur Ásthildar Ómarsdóttur í þessum þætti er Sólveig K. Pálsdóttir markaðs-og kynningarstjóri Ljóssins sem hefur farið óvenjulega leið til þess að komast í gegnum glímuna við krabbamein. e. Þegar Hildur Ingólfsdóttir fann fyrir hnút í brjóstinu fór hún strax til læknis, sem var hennar lán, því sá hnútur reyndist illkynja krabbameinsæxli. e. 20.00 20.30 ÞEGAR HILDUR INGÓLFSDÓTTIR MÍN LEIÐ SÓLVEIG K. PÁLSDÓTTIR AÐ AUSTAN 12. ÞÁTTUR AÐ VESTAN 10. ÞÁTTUR 20.00 20.00 21.00 20.30 21.30 AÐ SUNNAN e. AÐ AUSTAN e. AÐ VESTAN e. FRÁ LANDSBYGGÐUNUM e. Þegar
20.30 ÞEGAR
Við
í
í
e. 20.00 AÐ SUNNAN 11. ÞÁTTUR
VIÐ EIGUM FRÁBÆRT ÚRVAL AF FLOTTUM FATNAÐI 36-60 NÝJAR VÖRUR Í HVERRI VIKU LÍTTU VIÐ Á WWW.BELLADONNA.IS

Við heilsum Vinum Fossflatar, skoðum nýja sýninguí Svavarssafni á Höfn, heimsækjum Heilsustofnunina í Hveragerði og skellum okkur í golfið á Höfn. Umsjón hefur Ásthildur Ómarsdóttir.

AUSTAN

ÞÁTTUR

Við förum um Hálsaskóg við

tré rifnuðu

kynnum okkur

nýja

rótum

Þá segir Ásgeir Hvítaskáld okkur um

ÞEGAR GUÐRÚN FRÍMANNSDÓTTIR

Þegar Guðrún Frímannsdóttir félagsráðgjafi hitti Elspu Sigríði Salberg Olsen í fyrsta sinn vann hún sem ritari félagsmálastofnunar á Akureyri og alveg grunlaus um að þessi kona myndi gjörbreyta lífi hennar. e.

HÚSIN Í BÆNUM SMÁHÝSI

Árni Árnason arkitekt og Nunni Konn kvikmyndagerðarmaður heimsóttu smáhýsi á

Svalbarðsströnd og Þingeyjarsveit og sjáum við afrakstur þeirrar ferðar í þætti kvöldsins.

söngur og gleði.

VETRADAGUR

N4

Við færum ykkur brot af því besta frá sumrinu á N4. Yfirferð með allskonar stoppum hjá áhugaverðu fólki og fallegum stöðum.

ÞÁTTUR

Hittum við nýjan sveitarstjóra Dalabyggðar Björn Bjarka og spyrjum hann hvort hann þekki íslendingasögurnar og íslensku sauðkindina. Hittum Áslaugu Örnu Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Heimi Berg markaðs- og upplýsingafulltrúi Snæfellsbæjar. e.

GRÉTA KRISTJÁNSDÓTTIR

Þegar Gréta Kristjánsdóttir fyrrverandi forvarnafulltrúi á Akureyri var greind með kulnun, burnout árið 2013 fylgdi ekki með í greiningunni að það hafði komið af stað snemmbúnu breytingarskeiði. e.

MÍN LEIÐ

JENNIFER JONES

Jennifer Jones er alheimsforseti

Rótarýhreyfingarinnar og fyrsta konan til að gegna því embætti. Hún segir Ásthildi Ómarsdóttur sína sögu, frá því að hún var fréttakona á sjónvarpsstöð í Kanada að því að hún tók við þessu embætti.

FRÁ LANDSBYGGÐUNUM BLEIKUR OKTÓBER

Hvar eru þessar landsbyggðir ? N4 er leiðandi í umfjöllunum um íbúa landsbyggðanna. Í þessum þáttum er farið vítt og breitt í safni N4 og rifjuð upp viðtöl við áhugavert fólk. Umsjón hefur Ásthildur Ómarsdóttir. e.

19.10 MIÐ 20.10 FIM 21.10 FÖS 22.10 LAU 23.10 SUN 24.10 MÁN 25.10 ÞRI
Djúpavog þar sem
upp með
í óveðrinu í september,
Rammalausnir á Egilsstöðum og
staðsetningu Tækniminjasafnsins á Seyðisfirði.
20.00 20.00 20.30 20.30
20.00 20.30
ÞEGAR
12.
AÐ VESTAN 10.
FYRSTI
Á
20.00 21.00 20.30 21.30 AÐ SUNNAN e. AÐ AUSTAN e. AÐ VESTAN e. FRÁ LANDSBYGGÐUNUM e.
20.30
20.00 AÐ SUNNAN 12. ÞÁTTUR
Glerárgata 34b, 600 Akureyri • S4611092 • asco@asco.is Alternatorar og startar í miklu úrvali Ó K EYPIS RAFGEYMAMÆLING! Eigum allar stærðir rafgeyma á lager
er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is Opnunartímar: Mánudaga: 11:3 0 - 13:3 0 & 17: 0 0 - 21: 3 0 Föstudaga & laugardaga: 11:3 0 - 21: 3 0 Kr. 2 . 450,- / Kr. 2. 550,- m. gosi STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is Við erum á fésbókinni Hádegishlaðborð Heimsending eftir kl. 17 Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30 Heimsendingargjald 990,- kr. Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum Tilboð (fyrir tvo eða fleiri) 5.300,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.650,- kr. á manninn • Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón 5.300,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.650,- kr. á manninn • Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón 5.580,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.790,- kr. á manninn • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 5.580,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.790,- kr. á manninn • Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón Sótt/Sent 1 Tilboð (fyrir tvo eða fleiri)3 Tilboð (fyrir tvo eða fleiri)2 Tilboð (fyrir tvo eða fleiri)4 2l gosdrykkur kostar kr. 500 m. tilboðum
Baldursnes 8 léttar veitingar • happdrætti • afslættir sýninganámskeið • hundaþjálfari næringarráðgjöf • feldhirðuráðgjöf bleikur laugardagur 15. okt 12-16
ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum. Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is SAMbio.i s Kauptu miða á netinu á www.sambio.is MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN - 50% afslátt af miðanum 12. okt - 20. okt L LLL L 16 16 161616 912
Forsalan er á grænihatturinn.is Fös 14. okt Tónleikar kl. 21:00 Tónleikar kl. 21:00 Lau 15. okt Fim 20. okt ANDRI ÍVARS GRÍN OG GÍTARLEIKUR Fös 21. okt Lau 22. okt Tónleikar kl. 21:00 Kl. 21:00 Tónleikar kl. 21:00
niceair.is 10. nóvember og 1. desember Þrjár wunderbar nætur í Berlín
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.